Heimskringla - 24.10.1923, Síða 8

Heimskringla - 24.10.1923, Síða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. OKTÓBER, 1923 WINNIPEG Á miðvikudaginn var voru gefin saman í hjðnaiband af séra Ragn- ari E. Kvaran. þau hr. Arthlur Bald- vin Baldvinsson og ungfrú Gert- rude Sutcliffe Holmes. Eiga hrúð- hjónin heima hér í bænum. Hjóna- vígslan fór fram f kirkju SamíbandS- safnaðar við Sargent og Banning Str. — Viðstaddir voru nokkrir ætt- ingar og vinir brúðhjónanna. Séra Eyf^lfur J. Melan, og Charl- es Neilsen’ komu á bifreið neðan frá Gimli á þriðjudagskveldið í fyrri viku, og töfðu hér fram á næsta dág. Hr. Eirík'ur Guðmnndsson frá Mary Hill kom hingað til bæjar á föstudagsmorguninn. Með bon- um kom að utan hr. Stefán Schev- ing héðan úr bæ, er verið hefir þar vestra um viku tíma, að skemta sér meðal ættingja og vina. Engar ÞÖRF FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 100 Islendinga til þe,es a5 kenna þeim að vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Electriéal Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til at5 læra rakaraitSn. Vér ábyrgjumst at5 kenna þér þar til hin fría aívinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. Hundrut5 íslendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka vit5skifti á eigin kostnat5, og at5rir sem komist hafa í vel launat5ar stötiur. Engin ástæt5a er til at5 þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vit5 it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifit5 eftir bók þeirri, sem upplýaingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd, 5SO Main Street, Winnlpeg Eini praktiski it5nskólinn í Winnipeg. Rooney’s Lunch Room (*-!> Sargvnt Ave., Winnipeg: / hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls- lendingar utan af landi. sem til bæjarins koma, ættu at5 k'oma vit5 á þessum matsölustat5, át5ur en þeir fara annat5 til at5 fá sér at> bort5a. sérlegar fréttir sagði Mr. Guð- rnundsson þaðan að vestan, *nema ágæta veðráttu og yellfðan manna á meðal. Kr. B. Snæfeld frá Hnausa, Man., var staddur hér í bænum s. 1. mið- vikudag. 9. október voru gefin sarnan, í hjónalband í Vancouver, B. C., þau Elin Johnson, dóttir Mr. og Mrs. Bergþór R. Johnson í Winnipeg, og James Elmer, sonur Mr. og Mrs. James Elmer í Hoquiam, Wash. Vígsluna framkvæmdi enskur prestur A. H. Sovereign að nafni. Ágúst Einarsson frá Vídir P. O. Man., leit inn á skrifstofu Kkr. á miðvikudaginn var. WONDERLAND. Þrjár mjög góðar myndir verða á Wonderland þessa viku “Racing Hearts”, sem sýnd verður á mið- vikudag og fimtudag, er mjög lík hinum viðþurðaríku og spennandi bifreiða-myndum, sem Wally Reid var vanur að bjóða mönnum upp á. Aðal hlutverkin leika Richard Dix og Theodore Roherts. Á föstudag og laugardag skaltu koma snemma, því annars máttu búast við að þurfa að horfa standandi á Thom- as Meighan 1 “They Ne’er do Well ’. Þið, sem hafið gaman af samkvæm- myndinni “Brass”. sem sýnd er á myndin “Brass”, sem sýnd er á mánjudag og þriðjudag. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú* komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 HUGSID FYRIR SJÁLFA YÐUR! Góður vinur mun ávalt ráðleggja yður, að gera ölí viðskifti við , áreiðanlegar, tryggar og heilbrigðar stofnanir. Ef þér hafið í hyggju að ferðast til Norðujálfunnar, eða fá vini yðar og frændur til Canada, þá er engin önnur betri stofnun en Alloway and. Champion til að skifta við, en hún starfar í sambandi við Canadian National Railways Eimskipa farseðlar með öllum línum Það kostar ekkert að ráðgast við oss. — Nýjustu upplýsingar ávalt við hendina. Nú er tíminn til að ákveða sig. ALLOWAY & CHAMPION A-6861 umboðsmenn 667 Main St. Bell Piano, brúkuð. — $350.00 væri ágætt verð á því — sérstök kjörkaup $200.00. Sleppið ekki þessu tæki- * færi að fá gott hljóðfæri fyrir litla peninga. Tenor Banjo — Heavy Maple Wood Pine. 21 Nickel Brackets, Maple Resonator, natural colored, Highly polished. — Vanaverð $40.00. — Seljist á $25.00. Sérstakt verð á fiðlum: — Gömul þýzk fiðla af fullri stærð, — vanaverð $50.00, seljist á $27.00. v' Frönsk fiðla, Strandivarious lögun, — vanaverð $45.00 seljist á $25.00. * V Fiðlur, 3/4 stærð með boga og kassa, sérstök kjörkaup $10.00. Frank Fredrickson’s Melody Shop Á HORNI SARGENT OG MARYLAND PHONE N 8955 FARBRÉF MEÐ ÖLLUM LÍNUSKIPUM FÁST NÚ JÓLIN 0G NÝÁRIÐ í GAMLA LANDINU -------S VEFN VAGNAR----- FRÁ VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SASKATOON REGINA OG ALLRA VIÐKOMUSTAÐA ÞAR Á MILLI; TENGDIR' SÉRSTÖK HRAÐLEST MILLUM WINNIPEG og HALIFAX -—-RJOMI-— Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fynr heiðarlegum viðskift- * um, — það er ásiæðan til þess, að þér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hillhouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. FYRRI LESTIN Fer frá DeS. 6 Winnipeg 9.5f-h. Beina leið til skipanna 5.5. “Ausonia” siglir 9. Des. til Queenstown, Liverpool 5.5. “Doric” er siglir 9. Des. til Belfast, Liverpool. TOURIST SVEFNVACNAR BEINA LEIÐ í sambandi við þessar skipaferðir SÍÐARI LESTIN Fer frá DeS.ll Winnipeg9.50F,H, Beina leið til skipanna S.S.“Pittisburg” er siglir 14. Des. til Southampton, Cherbourg, Bremen S. S. “Canada” er siglir 15. Des. til Glasgow, Liverpool. S.S. Rogina (Montreal) Nóv. 24 S.S. Antonia (Montreal) „ 24 S.S. Ausonia (Halifax) Des. 9 SjS. Dioric (Halifax) Des. 29 S.S. Pittsburg (Halifax) „ 14 S.S. Canada (Halifax „ 15 S.S. Andania (Halifax) Des. 16 SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum CANADIAN NATIONAL RAILWAYS I V. EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Mr. B. M. Long, hefir tekið að sér innköllun fyrir Heimskringlu hér f bænum, ■ og eru kaupendur vinsam- lega beðnir að gera honuin greið skil. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClar» raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin viS Young St.. Verkstæöissími B 1507. Heimasími A 7286. WONDERLANII THEATRE |J MIÐVIKUDAG OG FIMTlDAOi Marion Davies in “ADAM AND EVA’' FðSTUDAG 06 LAVQARDAG' TH0MAS MEIGHAN in “THEY NE ER DO WELL” SJANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi Maru Prevost Frank Keenan Monte Blue and Irene Rich ■n “BRASS” Lœknaði kviðslit. Eg fékk vont kvitislit vió at5 lyfta kistu fyrir nokkrum árum sí«an. Lækn ar gáfu þann úrskurtS, at5 hin eina batavon væri. met5 uppskurói. Um- búðir bættu mer alls ekkert. Loksins nát5i eg í nokkut5 sem veitti' mór full- an bata. Arin hafa li?5it5 og kvitSslit- i?5 hefir aldrei gert vart vi?5 sig, jafn- vel þó eg vinni vi?5 erfi?5a smí?5a- vinnu. Enginn uppskur?5ur var ger?5- ur, enginn tímamissir, engin óþæg- indi. Eg hefi ekkert a?5 selja, en skal veita fullar upplýsingar um, hversu þér má veitast fullkominn bati án uppskur?5ar, ef þú skrifar mér. Eugene M. Pullen, Carpenter, 151 J. Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. — Kliptu úr þessa umgetningu og sýndu einhverjum er þjáist af kvi?S- sllti — me?5 því frelsar?5u máske líf einhvers e?5a a?5 minsta kostl kemur í veg fyrir þjáningar og hættulegan uppskurí. WEVEL CAFE Ef þú eirt hungraður, þá komdu inn á Wovel Caíé og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á öllum tfmum dags. Gott íslenzkt kafö' ávalt á boðstóli'.m- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- mdL Mra. F. JACOBS. FRÚ Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búitS til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Xjr míklu aS velja af fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaSur gerft- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir o*s mögulegt aS bjóSa þaS bezta, sem hægt er aS kaupa fyrir peninga, á lægra verSi en aSrir. ÞaS borgar sig fyrir ySur, aS líta inn til vor. VerkiS unmS af þaulæfSu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norSur af Ellice.) Yfir 600 íslenzkir nemendur haía gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. § Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda oámið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem úlskrifast úx Suceess-skólanum, Iram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vfnnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUCCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetasniega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þéss að hin áriega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nem-enda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftfr upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MANt (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) TAKID EFTIR. R.- W. ANDERSON, Merchant TaLor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. m LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . . •.-1.50 Suits Sponged og pressuð ...........50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. , PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.