Heimskringla - 16.01.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.01.1924, Blaðsíða 5
WTNNIPEG, 16. JANÚAR 1924. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA GARRICK THEATRE S A G A Héla þá grundina hrímblæu slær, Hrönnin við fjörustein limkvistinn þvær, Ef aðeins þú ást mína skildir. Lít þú mig hrisia með limið þitt grænt, Af lyngblómum þínum er skrúðinu rænt, Eg heyri þar kveinstafi kvista. Nábleiku laufin sem falla þér' frá, Fá þér ei ornað það grætir mig þá, Að sjá þig af kuldanum kysta- Lít þú mig bamsauga biikandi skært, Bláhafið þitt er svo hugljúft og kært, Eg kýs það í faðm mér að^fela, Þegar eg titra, sé tár þéii á kinn, Töfri þig ástin í hulduhjálm sinn, Svo vieröld þig fái’ ei að véla. Lít þú mig ungrrtær við æsku og fjör, Yndisleg saklaus með brosið á vör, Þá vorblærinn vanga þinn kyssir, Vefja þig örmum í vöku og blund, Væri mín bjartasta sælulífs stund, Svo ung, þú ei ástrós þá missir. ^Heyrðu mig ungdómur: ellin er þung, | Ef æskan við gjálífið skemtir sér ung, Þá lífskjör þér falla við lyndi, í>á er sem styrjaldar steypifióðs regn, Sökkvi oss niður í hyldýpin gegn | Því hverfult er æsinga yndi. , \ YNDO. ------------x------------ af íslenzkum hetjum með landlagsmyndum teknum á íslandi. Fyrir íslendinga er myndasýning þessi sérstaklega skemtileg. Myndin verurð sýnd í fyrsta sinni laugardaginn 12. janúar. Bókafregn. er þeir höfðu haidið nokkru áður; eem blaðið Free Press birti 7. des. í ritstjóragrein, og sem læknirinn þýðir á þessa leið: "Sú ákvörðun miðstjórnar bænda- flokksins á nýafstöðnum fundi í Winnipeg, að hafa hér eftir eng- in stjórnandi afskifti af pólitik, og líkindi til þess að samlskonar á- kvörðun verði tekin af bændafé- lögunum í Ontario, Manitoba og Saskatchewan, hefir mætt mjög hlýjum viðtökum hjá gömlu flokk- bnöm". ‘ J Einnig bætir læknirinn við: “Að sönnu er rétt að geta þess, að miðstjórn bændaflokksins eaipdi á sama tímsa nokkurskonar yfirlýsingu um fáein atriði stjórn- Jriálanna, eins og öll félög gera á þingum sínum”. Og enn: “Sá, sem þessar línur ritar (lækn- irinn), hafði oft deilt um það við bændaleiðtogana svonefndu, að etefna beggja flokkanna. frjáls- lynda flokksins og bændaflokksins — væru svo líkar að tiltölulega sæ- ist lítiil iminur á: væri því bænda- flokkurinn bæði óþarfur og til- eangslaus, sem pólitízkur flokkur, ef hann ekki þyrði aö koma fram hieð stefnu sem meiri breytingar befði í för með sér, eins og t- d. yerkamannaflokkurinn”.*) Þar næst segir læknirinn, að þá ^r bændur úr báðum gömlu flokk- 'iniuii bundist samltökum og mynd- hðu sinn “flokk", þá, því miður, hafi komist þar inn fleiri, en boðnir ijefðu átt að vera. Með þessum tilfærðu orðum lækn- 'sins. eru öll megin atriði innihalds Sreinar lians tilfærð, og sýnist ekk- ♦rt sérstakt við þau að athuga í þetta seilist ritstjóri Beims- irringlu og kliðar heilmikið um það i blaðinu 2. þ. m., og þykir bæmla- ilokknum stórlega misboðið. Rökfærsla hans fyrir því verður bessi: • \ L Boðskapur læknisins fyrir bessum áburði, er fyrst og síðast sá, ®<'11 hressa ögn upp á liberal-folkk- 'hn, sem nú allareiðu er kominn á ^Öggstokkinn. 2. Að hann sé að breiða dulur á oitthvað (sem ritst. vill láta vera ^6rt), og liann sé að reyna að koma ^álkinu til að trúa á það, sem und- *r dulunni liggur. v 3’ Að læknirinn sé að reyna afo ^°ina fólki til að trúa því, að þeir ''fandi séu dauðir og grafnir. Svo bæti læknirinn- því ofan eð hlæja að þessu. Að læknirinn fiifni sig spá- mannlegá vaxinn, (ekki þarf að tvila fyndnina)- 6. Að læknirinn beri l>að fram, f áminstri grein, að bændaflokkur- inn sé af óheilum hug stofnaður. 7., liður rökfærsiunnar er sá, að sýna hvernig bændurnir hafi losað ] sig við flokkskiafana, sem á þá var tilt af gömlu flokkunum, og hvað þeir séu nú oi-ðnir frjálsir og i sprækir. Það er á þá leið, að þar sem gömlu flokkarnir sýndu það, að þeir gátu staðið saman um málin, þá er sú framför á orðin, að bændur koina séf ekki saman urfi neitt, og garga nú sinn singirnis- pistilinn hver á sinni þúfu, og sjá j engan veg (á landi, sjó eða í lofti) j j til sameiningar hver við annan, og. ' því sé miðstjórn flokksins hætt að j reyna að gefa þeim nokkrar ieið- beiningar- % Fyrir liað, að' læknirinn iýsir ó- ^ ánægju sinni yfir þessu ástandi! bændanna, ávinnur hann sér for-! dæmingu ritstjórans. Geta mætti þess í þessu sam- bandi, að enginn flokkur er eins I æstur á móti þeim .mönnum' (verkamannaflokknum) er að end- urbóta-löggjöf vinna. eins og rbændaflokksmennirnir. Að endingu vil eg benda á eitt, er ritstjórinn kastar til læknísins, sem sæmra mundi hafa verið * að láta ógert. Það er það, að hann bregður honum (lækninum) um hringsól, eða stefnuleysi, í þjóðmálum, og einnig, að hann beiti ^heiðarlegum gerðum. iSlíka fjarstæðu ætti rit- stjórinn, að eftirláta óskammfeiln- ari mönnum en hann er í raun og saniíleika: því ef sagan mun halda upp sæmdarorði nokkurra núlif- andi íslendinga, þa er okki ólíklegt læknirinn verði einn meðal þeirra. 12. janúar, 1924. Arnljótur Björnsson. *) Leturbreytingin er mín. — A. B. ----------oi--------- MóðurveriH. Lít þú mig, smáfugl, þar ljósvængj- j um á, Leynist eg dulin oft hlið þinni hjá, Að firra þig frostum og snjóum. Kominn er vetur með kóigu pg byl, Kannske þú finnir ei skjól sem er til- Þá kald vindur hvæsir í móum.. Lít þú mig ylblóm í lundi þér hjá, i Með litskrúðið fagurt og dögg þér á b/á, f lófa mér lykja þig vildi, Francis Bull og Frederik Paa- sche: Norsk litteratur historie. Hér er að hefjast'mikið bg meki- legt verk, bókmentasaga Norð- manna í 5 stórum bindum, skraút- útgáfa með fjölda mynda. Höfundar þessarar bókmenta- sögu eru tveir af pijófesorum há skólans í Kristjaníu, og er annar þeirra Frederik Paasche, vel kunn- ur hér á landi. Hann hefir skrifað ýmislegt er snertir fornbókmentir okkar, meðal annars bók um Snorra Sturluson og Sturlunga- Hann hef- ir haft inikinn áhuga fyrir því, að íslendingar væri i sem bestri sam- vinnu við Noreg og starfát mjög í norræna félaginu svo nefnda, fé- íagsskap, sem vinnur að \4ví, að tengja norðurlandaþjóðirnar sem fastast sarnan andlega. Paasche er kennari í þýzku, en hefir iagt mikla stund á sögu og bókmentir Noi^egs og íslands á fyrri öldum og er bæði fróður maður og ritfær vel. Hinn höf. er minna kunnur á fs- landi, en mun í engu standa Paa- sche að baki, enda má vita, að til annars eins' verks og þessa eru ekki valdir nema afburða menn. Boðsrit, sem sent hefir verið til íslands, skýrir vel frá tilgangi bók- arinnar og fyrirkbmulagi hennar. Og nú nýlega barst til blkðsins I. bindi bókarinnar. Skrifar Paasche I. bindi bókarinnar, og kallar það: Noregs og Islands litteratur indtil utgangen av middelalderen. Segir hann í stuttuin formáia, að saga og bókmentir Noregs og íslands séu svo samtvinnaðar á þessum tíma, og fsland eigi þar svo mikinn part f, að sjálfsagt sé að taka nafn þess upp í fyrirsögn bindisins. Norð- menn hafa stundum, að því er ís- lendingum hefir fundist, verið nokk uð ágengir við okkur,- og verið all- djarftækir i að eigna sér sumt, sem við viljum ekki af hendi láta, en Paasche er ekki í þeim hóp. í þessu hefti, sem komið er, er fyrst skýrt frá rímunum og því næst kafli um Eddukvæðin- Er ekki unt að leggja neinn dóm á það að svo komnu, því að þeim kafla er ekki lokið. En of mikið er þar talað í aimennum orðatilfcækjum og farið á vfð og dreif, en lítið rætt um einstök kvæði. Getur þó vel verið að þessi dómur breytist þeg- ar séð er fyrir endann á kaflanum. En Paasche ritar hér sem annars- staðar sinn fjörmikla og fallega stíl og er aldrei leiðinlegur. Myndir verða fjöldamargar og inargbreyttar. Fyrir utan venju- legar myndir af mönnum og stöð- um er mikið af eftirlfkingum af rithöndhm, fornum skjölum (t- d. er þar vönduð eftirlfking með iit- uifl af Reykholtsmáldaganum fræga, sem geymdur er í Þjóðskjala- safninu í Reykjavík, og haldið er að sýni rithönd Snorra Sturluson- ar sjálfs á parti), eftirgerðar gaml- ar myndir úr bókum, og alt það, Sem getur orðið til þess ag auka gildi bókarinnar fyrir þá, sem veru- lega Vilja kynnast því efni, sem bókin fjallar um. í boðsritinu eru margar myndir er ísland snertir, auk Reykholts- niSldagans, t. d. myndir af Berg- þórshvóli og Hlíðarenda. Það er enginn vafi á þvf, að bók- mentasaga þessi verður hið prýði- legasta verk og ágætt fyri ross ls- lendinga, því að bæði fjallar hún að nokkru um fslenzkar bókmentir og svo eru Norðmenn okkui- svo nærri, að okkur varðar mikið um þeirra bókmentir, og margt úr þeiin er mikið lesið hér heima. Hvert hefti bókarinnar er 32 stórar blaðsíður og 'kostar 1 krónu, en alls er bi^ist við að bókin verði 6d siík hefti- Kemur hún út smátt og smátt þannig, að ekki verði til- finnanlegt að borga hana. (Vísir). -----------0—------— Hjúkrunarkvennasýn- ingin. Þann 2ý- nóv., var opnuð í húsi frú M. Zoega sýnhig sú, sem félag ís- lenzkra hjúkrunarkvenna hefir efnt til, ti.1 þess að vekja athygli al- mennings á alinennustu hjúkrunar- gögnum. Þó sýning þessi sé ekki stór, er hún þó fyllilega sóknarverð, í annari stofunni eru uppbúin sjúkrarúm tvö, annað fyrir full- \ orðna og hitt fyrir börn. Rúmin með öllum uppbúnaði sýriir Har- aldur (Hrnason kaupmaður, og er frábær snyrtimenska á öllum frá- gangi þeirra. Þá sýna sama versl- un einnig -nýja tegund af áhöldum til að h'ita upp rúm, dál tinn gúmmí poka, með kemisku efni, sem hitn- ar- ef vatn er sett saman við það, og helst heitt í sólarhring- Bað- ker, fyrir börn og fullorðnaá samt hitunarofni sýnir Á Einarson; eru baðofnar þeir, sem verzlun þessi flytur, mjög góðir. Sjóntækjavezlun F. A. Thiele hef- ir sérstaka deild á sýndingunni. Eru það mest optisk verkfæri allskon- ar og hitamælar- Sýning þessi er einnig fjölbreytti og fróðleg. Það er mesta furða, hvað félaginri hefir tekist að gera sýnnigu þessa vel úr garði. Þar úir og grúir af ^áhöldum, sem fólk hefir eflaust gamian af að sjá og kynnast hvern- ig notuð eru. Hjúkrunarkonurnar sjálfar eru til skiftis á sýningunni og skýra ítarlega fyrir mönnum notkun áhaldanna, svo að nottti af sýninguni verða meiri en ella- (Lögr.) GIGT. \1 t»rk 11«*«: heiniH-licknlnsr Kofln af mnuni er reynril hauu Mjfllfur. Árit5 1893 fékk eg slæma gigt. Kvaldist eg af henni í 3 ár. Eg reyndi hvert lyfitS á fætur ötSru. En bati sá, sem eg hlaut viö þaö, var altaf skammvinnur. Loks rakst eg á aöferö, sem læknaöi miö meö öllu og sjúkdómur minn aldrei áreitt mig síöan. Hefi eg nú ráölagt mörgum, ungum og göml- um, aöferö mína og hefir árang- uinrn ávalt feriö sá sami og eg sjálfur reyndi, hpaö veikir sem sjúklingarnir hafa veriö. Eg ráölegg hverjum, sem liöa- gigtar eöa vöövagigtar kennir, aö reyna ‘fheimalækningar aöferö” mína. I>ú þarft ekki aÖ senda eitt einasta cent fyrir þaö. Láttu mér bara í té utanskrift þína og þér skal sent þaö frítt til reynslu. Eftir aö þú hefir reynt þaö og ef aö þaö bætir þér, þá sendiröu mér einn dollar fyrir þaö. En mis- skildu þaö ekki, aö nema því aö- eins aö þú sért ánægöur meö lækninguna, sem þaö hefir veitt þér,, fer eg ekki fram á aö þú sendir borgun. Er þetta ekki sanngjarnt? DragÖu ekki aö >krifa. GerÖu þaö í dag. Mark HL Jackson, No. 149 K. Durs- ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgö á, aÖ hiU ofanskráöa sé satt. EIMSÆKIÐ . VANCOUVER VICTORI A og NEW WESTMINSTER á þessum vetri, \ EXCURSION FARBRÉF t115"''' $72.00 FRA WINNIPEG og TIL BAKA Lág fargjöld frá öSrum stöSum FerSist meS JANUAR 3.. 8.. 10.. 15.. 17.. 22. og 24. FEBRUAR 5. og 7.. CANADIAN PACIFIC Nauðsynlegar dygðir Whisky’s eru Gæði — Áldur — Gerlunar- aðferð. Lesið vandiega miðann á hverri (lösku af =‘@jadian cEib;‘ ** ^-and WHISKIES Athugið gaumgæfilega dagsetningu stjórn- ar-innsiglisins á stút-hettunni. * \ BRUGGUÐ OG LÁTIN 1 FLÖSKUR AF Hiram Walker & Sons, Limited W A LKERVTLLE ON T A RIO Bruggarar nreinna\ Whiskies síðan 1858 London, Eng. Now York, U. S. A. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.