Heimskringla - 23.01.1924, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.01.1924, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. JANOAR, 1924. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA r~ ---— The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- ogr SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb........$ e,000,000 VarasjóÖur . ^. .v......$ 7,700,000 AUar eignir, yfir .... $120,000i000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sp ar is j ó 0 sdeildin. Vextir af inmstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. >..-. / Landeign ríkisins. (Framh. frá bls. 3.) epottar og troðningar mynduðust um veliina, þvert og endilangt, vegna akvegarins. Hús voru reist og bygðlr kofar á þeim stöðum, sem aldrei skyidl verið hafa. Al- þihgi var ekki spurt'um, hvaða ný- virki mætti gera á staðnum; fram- hjá því var alveg gengið, þó að það í sjálfu sér og enginn annar væri þar aðallandsdrottinn, og hefði rétt til að leyfa eða banna þar húsagerð og jarðrask- Á síð- ustu áruin hefir verið reynt að bæta helstu spellin. Aðalveginum um þvera neðri vellina var breytt síðastliðið sumar, og nýju troðn- ingarnir teknir af og reynt að græða upp vegastæðin. Bæði efri og neðri vellirnir voru girtir fyrir áffíingi stógripa, og ýmislegt fleira hefir verfð þar lagfært síðustu ár- in. Umbótaviðleitni Alþingis og af- skifti þess af forna þingstaðnum byrjuðu fyrst 11)20. Hefir þetta, sem vænta inátti, verið misjafnlega vinsælt hjá Þingvallasveitarbúum. Teija þeir sig efalaust hafa eins mikinn rétt á Þingvöllum og Al- þingi, þó aldrei hafi neinn kvart- að eins og Jón prestur Halldórs- son. Meðan Alþingi gætir ekki frekar þess réttar, sem það hafði upphaflega á Þingvöllum, ntá búast við því, að þeir, sem hafa nytjar landsins, skoði sig hafa þar hags- muna að gæta, sem þinginu komi lítið eða ekkert við- Þótt miklar .skemdir hafi orðið á Þingvöllum, bæði af náttúrunnar- og mannavöldum, hefir furðu lftið verið hróflað við búðartættunum á sjálfu þinginu. En hinn mesti söknuður er að skóginum, sem þakti landið umhverfis þingstað- ■v inn. Eriðunin ein getur læknað skógarspellin. Með þvf að nytja skóginn hér eftir sem hingað til, hverfur hann að lokum uneð öllu á þeiml stöðum, sem hann er enn óeyddur. Allir bæir í sveitinni, 14 að tölu, sækja sikóg til eldiviðar í Þing- vallahraun. Að hér sé eRki um smáræðis skógareyðslu að ræða má sjá af því, að skýrslur um. skógar- högg isíðustu 36 árin (1885—1922) sýna, að Þingvallasveit hefir í 3 skifti verið hæsta sveitin á landinu með skógarhögg, 15 sinnum næst hæst og hin skiftin 3.—7- í röðinni. Bíðustu 11 árin voru höggnir þar 8085 hríshestar, eða að meðaltali á ári 735 hestburðir. Um þetta voru 14—16 bæir; koma þá nálega 50 hostar að meðaltali á hvern bæ. Eftir þyf sem skógurinn er smá- vaxnari, þvf ódrýgri er hann til eldsneytis, og rjóðrið þess stærra, eem kemur undan högginu. Ef rjóðrið eftir 735 skógarhesta, sem höggnir eru á ári, sæist á einum stað, væri það ærið stór blettur- En af því að skógurinn er högginn hér og hvar um hraunið, ber lítið á því, fyr en eftý- nokkra áratugi. Það er 'skiijanlegt, að sveitinni t'æri söknuður að því að missa skóginn til eldsneytis, ef til þess kæmi að hann yrði friðaður, og ®kógarhöggið bannað- En hverju ^ttu ábúendurnir að brenna, þeg- ®r skógurinn er gereyddur? En því rekur fyr eða sfðar. Stærstu og fegurstu runnarnir eru að jafnaði höggnir, og hafa sumstaðar verið gjörfeldir. Er eðli- ^eKt að þeir séu teknir, því að þeir kefa drýgstan eldivið. Þó nð ein- stakar hríslur séu skildar eftir á sömu rót, standast þær ekki áhrif lofst og lagar, þegar skjólið er tek ið frá þeim, vegar þess, hvað jarð- vegurinn er þunnur og iaasí sér of- an .á hrauninu. Vindurinn og vatn- ið sverfa kringum rótarhálsinn, losa jarðveginn og fletta moldinni að meiru og mlnna leyti ofan af rótinni, sem þá feyskist og deyr; er þá úti um hrisluna, sem eftir var skilin. Þvf er haldið fram af sumum, að sauðfé bíti ekki skóginn til muna, nái það f annan gróður. En skóg- urinn sjálfur er þar órækasta vitn- ið Hann ber sorglega menjar eftir sauðbeitina. Eg hefi horft á fjallafé og kvíær teygja sig upp f kjarrið um hásumarið og rífa það í sig. Má þá nærri geta, hvort ekki séu töluverð brögð að skógarbeit- inni að vetrinum, þegar skortur er á öðrum gróðri, og hvort sem held- ur er. Og nú er svo komið, að Þing- vallaskógur, sem náttúran lagði fullræktaðan upp f hendurnar á þjóðinni árið 930, og sem telja má meg réttu trjágarð hins forna Al- þingis, — liggur undir átórskemd- um. Hann er ofurseldur gereyðing eftir nokkra mannsaldra verði hann nytjaður á sama hátt hér eftir sem hingað til. Þó að þeir menn, sem nú hafa skógarins mest not til beitar og eldiviðar, vildu fegnir hlífa honum við skemdum, væri þeiin það ó- mögulegt, vegna þess að kringum- .stæðurnar leyfa það ekki- Hér er ekki nema um tvent að veija: Annaðhvort að láta alt sitja við sama og nú er, eða friða skóginn algerlega, en þá verður að fórna eauðabúskapnum f hrauninu. Eg hefi áður tekið það fram, að épginn engjablettur frá hraunbýlun,- um yrði fyrir inann takmörk þess svæðis, sem komið hefir til oiða að friða, nema þau næðu út fyrir Hof- mannaflöt. Slægjubiettanna utan túns verður því ekki saknað. Engjablettina, sem býlin hafa not- að, ætti því að leggja til annara jarða í sveitinni, og mun þeim ekki af veita, því að Þingvallasveit er eflaust heyskaparrýrasta sveitin á landinu. Árið 1920 var heyjað sam- tals í sveitinni 834 töðuhestar og 875 hestar af útheyi, eða um 1709 heyhestar alls. Það er álíka mikið elns og af einni eða tveimur góð- um meðaljörðum í öðrum sveitum. Þetta ár kom þar að meðaltali rúm ir 100 hestar á hvert býli- Það var auðvitað langrýrasti heyskapur- inn, sem verið hefir lengi f Þing- vallasveit, því að sfðustu 11 árln var allur heyfengurinn að meðal- táli um 39000 hestar á ári. Auð- sætt er, að það er skógurinn, sem bjargar búskapnum á býlunum, sem ná til hans að vetrinum, en þó dugar hann ekki ætíð til. Dæmi eru til þess, eins og inðar á land- inu, að fóðurskortur hefir orðið sauðfé að fjörtjóni í Þingvalla- hrauni þrátt fyrir skóginn. En þó í að fellir og fóðurskortur vofi þar yfir býlunum, hefir samt tvö síð- ustu sumrin taða verið flutt af eyðikotunum til iReykjavíkur. Mun það eins dæmi í Þingvalla- sveit, að hún hafi haft hey aflögu til að miðla öðruin. — (Tíminn). --------------0-------------- Nýjar fregnir um kjöt- toliinn. Snemma í þessari viku barst at- vinnumálaráðherra símskeyti frá Sveini Björnssyni sendiherra svo- hljóðandi: “Norska stjórnin leggur fyrir, að fengnu konungssamþykki, Stór- þingið á föstudag tiilögu um að stjórninni verði heimiiað að taka á- kvarðanir um toll á fslenzku salt kjöti sérstaklega, án tillits til með- ferðar tolllaganna að öðru leyti. Viðbúið að tillagan verði mjög bráðlega afgreidd, á hvem hátt ó- víst”. Þe^si tillaga stjórnarinnar hefir með öðrum orðum verið lögð fyrir Stórþingið í gær- Samkvæmt nið- urlagsorðum skeytisins, mun mega vænta þfess mjög bráðlega að nánari fregnir berist af málinu. 5funu þetta þykju mikil og góð tfðindi um alt land. Er þess og að vænta, ^ð landsstjórnin íslenzka vindi bráðan bug að samningun- um, undir eins og norska 'stjórnin hefir fengið málið í sínar hiendur, verði sú afgreiðsla Stórþingsins, sem vonandi verður. — Tíminn, 8. des- --------x--------- FRAISLANDI. Veistu ekki um vörðinn, sém vakir yfir þér? — Bænirnar okkar allar, sem ástin kendi mér. (M. J. — Eimr.) NÆTUELJÓÐ. (Poul Verlaine). Krossaregn. Eorsætisráðherra hefir dvalist 1 Kaupmannahöfn undanfarna daga og er nú á heim- leið. Hefir rignt íslenzkum kross- um yfir ýmsa meiri eða minni háttar Spánverja. Muþu þá flestir sannfærast um nauðsyn krossanna sem áður efuðust, því að víst munu þeir telja Spánverja sérstaklega góðs makiega af oss- Einhver fag- ur moii hafði hrotið að forsætis- ráðherranum- Með mikilli samúð og hrifningu segir vMorgunblaðið frá tíðindum þessum, sem vonlcgt er. — Tíminn, 8. des- Mjólkurverðið f Reykjavík. Einn af helstu útgerðarmönnunum í Rvík, Thor Jensen, hefir efnt til kúabús í grend við bæinn f mjög stórum stfl. Má geta þess til verð ugs lofs, að hann hefir og stofnað til jarðræktarframkv.æmda í stór- um stíl. En nú nýlega setur hann mjólkurverðið i bænum langt nið ur fyrir alt eðlilegt verð, miklu neðar en félag bænda um mjólkur- söluna hafði ákveðið. Þar eð sá ( tími ^iálgast, er mjólkin verður of mikil í bænum og ]>ar eð framleið- andi þessi ræður yfir svo miklu mjólkurmagni, hafa bændur neyðst til að lækka verðið jafnmikið, til ]>ess að sitja ekki með mjólk sína óselda. f allan vetur verða þeir að selja mjólk.til bæjarins við lægra werði en framleiðslan kostar. — þetta mun vera sú bróðurlega sam- vinna inilli atvinnugreinanna, sem Morgunblaðið taiar svo oft um. Því vitanlega er þessi búskapur Thors Jensens ekki rekinn á eðlilegum grundvelli. Gróðinn af útgerðinni gerir honum þetfa mögulegt að selja mjólk lægra verði, en Jram- leiðslan kostar. Og afleiðingin verður sú, að bændurnir í kringum Reykjavík bíða allir tjón. Tunglsljósið hvítt í skógi skín. Hljómar'þýtt um laufsins Ifn á hverri grein: , 6, ást mín ein! Tjörnin bjarta sem skuggsjá skær pílviðinn vsvarta sýnir, en blær grætur við straum: Dreym stundardraum! Rósemd og kyrð viðkvæm og vfð úr himi'ns frig | hnígur bifð. ómar um lund. Nú er óskastund! (J. J. S. þýddi. — Eimr ) S T A K A . (Þessa stöku gertJi Þorsteinn Er- lingsson réttum mánutJi fyr- ir andlát sitt.) Bjarma þann, sem æskan á yfir brosum sínum, sækir hún oft í sólskin frá sumarkvöldum mínum. ------—-----0------------- “Pan” er ein af frægustU skáld- sögum eftir norska skáldið Knut Hamsun, sem bókmentaverðlaun Nobels hlaut í fyrra. Stúdentar gefa I>ókina nú út i íslenzkri þýð- ingu eftir Jón Sigurðsson Skrif- stofustjóra Alþingis. Er frágang- ur bókarinnar allur hinn besti- Yerður jafnan deilt um bók þessa, telja sumir hið mesta snUdarverk, en aðrir hneiksiast; eru slíkar bæk ur jafnan mikið lesnar. Um hitt verður ekki deilt, að þýðing ,Tóns frá Kaldaðarnesi. er afbragðsgóð. Hefir hann áður þýtt á íslenzku aðra skáldsögu Hamsuns: f Vik torfu. — Tíminn. Maxim Gorki og íslenzkar bókmentir- 1 blaðinu “Nationaltidende” skýr ir Kr. Albertsson. rithöfundur, frá viðræðum sínum við rússneska skáldið Maxim Gorki. Bað hann Kristján að rita um Island og ís- lenzkar bókmentir fyrir ’rússneskt bókaútgáfufélag, sem gefur út úr- valsbækur allra landa og fól hon unj að endurskoða bókaskrá þá, sem félagið hefir gefið út um ís- lenzkar bækur. Gorki mintist á hinn mikla bók- mentaauð íslendinga að fornu og nýju, og lét undrun sína yfir því, hversu íslenzka þjóðin hefði varð- veitt þennan andlega arf, og mjög fanst honurn til um lestrarlöngun íslendinga og andlegan áhuga þeirra. — (Vísir)- -----------0—--------- Kvæði. VIS SIR ÞÚ ? Vissir þú um vonimar, sem vornóttin ól? Blómin, sem hún döggum dreif og dagsins vermdi sól? Vissir þú um sólar sál í sorgarinnar reit, seml í gegnum grátin tár Elliheimilið Grund eftir Valdimar Briem dr. theol- % —— Eitt gamalmennahælí’ er hér, það hinir göinlu byggja, er annað hæli’ ei eiga sér, er eflin mönnum þj«ka fer. Þar hvíld er holt að þiggja. Þeiip ferðamanni hvíld finst hæg, sem hraktist iangar brautir. Og hér er gisting þreyttiAn þæg, og þeiin á ineðan guð vill næg á eftir unnar þrautir. Menn finna’ að hausta fer nú að og fölnað blómið hefir. Ei samt er vert að syrja það, því sumarstarf er afrekað; og guð því ávöxt gefur- Þá hausts að kveldi komið er, og kveður bjartur dagur, pft annaij fegra augað sér, er alskínandi Ijósaker f lofti’ljómar fagur. Það er svo margt að minnast á, í minní hér sem geymist. En flest er máske flogið hjá og faiið bak við tfmans sjá. Þó sumt er, sem ei gleymist. Það oftast kemur einhver skúr á æfi löngum degi. En guð því öllu greiðir úr, þvf guð er sínum börnum trúr; Það oss má gleymast eigi- Og eftir inarga skúr og skin þess skylt er líka’ að minn-ast. Þótt margur gréti. góðán vin þá geymd er endurminningin, og von um fljótt að finnast. Hér safnast margur ''Simeon” hér safnast mörg ein “Anna”. Og öll þau hafa eina von og eina trú á Krist guðs son, sem lífs er ljóisið sanna. f friðarskauti frelsarans í frið og gleði himnaranns og fara svo í friði hans í frið og gleiði himnaranns því treysta þau og trúa. Þau verða ung í annað sinn í æsku nýjum blóma- En sá er mji'kli munurinn: þar missa þau ei ungdóminn, en ætíð ung þau ljóma. Guð blesisi ellihæíið liér, Og hvern, sem að því styður; guð blessi hvern, sem barn iians er, guð blessi hvernj/ sem héðan fer; þeim fylgi drottins friður. Guð blessi alla’ um allan heim og allra þrautir mýki. Guð, bæði unga’ og aldna geym og öllum síðar veittu þeim sitt hæli’ í himnaríki. (Lögr.) (Prentað eftir beiðni.) N HRINGL DINGL í Koluljós strár banabeðinn bleikum sorgargeislum á, stofugögn og glugga freðinn greinir varla myrkrum frá. Ljósa inn við stokkinn stimar stampi yfir laugarvatns, upp úr ’onum simar aumur, þó að loki hvass. Ljósar dísir! lífsþráð spinnið ljúfan meyjii snurðulaust. Heillafylgjur! verndið flaust, farsælt bjenni leiðið innið.” • Stjóra hreppsins dafnar drósin dræmt, því kvellingasöm er, álfa snemma sér þó ljósin sem í hlutum leyna sér. Upp í fjalli, út við ósa, er hún smalar ám og kúm, álfar dansa, er að hósa. Yndi fult af alt or rúm. “Blessuð æska skúraskamma, skærstum yl þú vermir oss. Gleymist hjörtum æ þín hnoss, Hug það gefur lausan vamm”. Leiðigjarnt er stjúpbarns lífið, líka vant er stjúpuverk. Þreyta karlmannsverk ungt vífið, veiki kallar föður sterk. Þá hlust hennar skolast skrumi skjallaranna Vesturþeims, framtíð glæst í sjónarfumi falsar hana’ á skipin eims. “Mikli heimur margskjallaði! mikið logið af þér er, mörgum líka bót þú lér. Leið nú mey í beztu staði.” Fé á griðum græðir snótin, gjöful, viðkvæm, hjálpsöm er. » FDændur kæta kæ|rleikshótin, kæra ást hún sínum ber. Barna fóstran, hjúkrun, hirða Heim.il er þeim eins og féð. Aflann sinn hún sýnist virða sé til þeim þar hugnast með. “Innrætinu íslands lútum. Æ það sem þér, landi, — sko! hitt þig sjálfan fyrir so. Sízt þeir firðar leifa hnútum.” Undir sitt borð eigið setur sinn fót loks sem heiðruð frú, þvotta fyrir þökk sér getur, þrifnað öðlast iðjan sú. Yfir stríðið stóra skefur, steypir mönnum ýipsleg sár. ísætt veðband húsið vefur, verður henni efnafár. “Kölski! frá oss forða stríði, fyrst Guðs boð er’ ei til neins og hann biðja alveg eins; vonum að því brátt samt líði. Húsvilt, öldruð, aum til fara, armæ(d, slitin út og krönk á við sult og basli bara upp í baki öðrum hönk. ( Búksorg þó ei bugar frúna, blíð og opin enn er lund, sækir sælu’ í Jesú trúna, sýn er þung þó ellistund. “Skal þitt markið, margskjallaði. mauragirnd og ódrengs Innd? Mikið er þá ýkt um grund, einhend, svei, við alfagnaði.” Hveitikongar, lögmenn lærðir lagnir prettasölumenn .... Hví er eigi á þeim bærðir? Eiga rentu innlög enn. Hankargjöld þeir eiga inna, , almenningur allur lands. ^ún 'réð óspart öllum vinna ótal gustúkanna fans. “Hvað þér ætlið gott að gera, gera skal það í dag beint, æ, á morgun kann of seint. Iðrun máske’ er upp þá skera. (Aðsent). Merkilegt handrit. Nýlega hefir fundist í “British Museum” handrit, sem full vissa þykir fyrir, að William Shakespeare hafi skrifað- Er handrit þetta alls 147 blöð og hefir legið á safninií yfir 100 ár, án þess að nokkurn hafi grunað um réttan uppruna þess. Þessi blöð hafa dulist skjalrým- endum af þeirri ástæðu, að þau eru partur af stærra handriti — heilu leikriti — sem eignað hef- ir verið öðrum! höfundum og lítt kunnum, Anthony Munday. En nú þykjast menn hafa fengið ábyggi- lega vissu fyrir, að leikur þessi sé saminn af mörgum höfundum, ]>ar á meðal hafi, Shakespeare skrifað eitt atriði og þetta atriði er áðu nefnd 147 blöð að lengd. Þó merkilegt megi virðast haf menn hingað til engin sýnishorn í rithönd Shakespeare — nokkrs undirskriftir á samningum er a og sumlt sem menn fram að þess hafa verið vissir um að rithön hans sé á. Má því nærri geta, a þessi fundur er mikils virði. Ey verandi ritstjóri “Athenaeum”, se- rannsakað hefir handritið og skr! ar um það í erlend lilöð, hikar ekl við að fullyrða, að þetta handr sé dýrásta handritið í veröldinr og bætir við: “Vilji Ameríkumer kaupa þetta handrit, geta þeir eii vel falast eftir kaupum á öl “British Museum”-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.