Heimskringla - 20.02.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.02.1924, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 20. FEBR., 1924. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA Bændam útvegaoir vinnumenn frítt af nýlendudeild CANADIAN NATIONAL RAILWAY Störf þessarar deildar eru ávalt að úbreiðast í Vestur- Canada. Hún reynir að gera bað sem hægt er fyrir bændur með því, að útvega þeirn vinnufólk- Frá Bretlandi, Noregi, Sví- þjóð, Danmörku og Evrópu löndunum mhn hún flytja fólk, bæði karla og konur, sem á stuttum tíma verða hér ágætir borgarar. Sá hængur hefir verið á innflutningi til bessa, að vinna hefir ekki strax fengist fyrir fólkið. Bændur geta mikið hjálpað verki deildarinnar með bví að vinn^i saman við hana og gefa hinum nýkomnu vinnu, helzt árið um kring. Deildin tekur ekkert fyr- ir vinnu sína og peninga barf ekki að senda fyrirfram fyrir far- gjöld bessa iálks. Allar upplýsingar gefnar deildinni eru að- eins notaðar i5l að gefa þeim bendingar er atvinnu leita. HVER NYR INNFLYTJANDI BÆTIR AFKOMU ÞINA ALLIR C. N- R. AGENTAR HAFA ÖLL NAUÐSYNLEG EIÐUBLÖÐ, OG TAKA BEIÐNI YKKAR UM VINNU- FÓLK. EINNIG MÁ SKRIFA: WUÍJiIPEG General AKrleiiltural Agent D. M. JOHNSON EDMONTON Genernl Agent R. C. W, LETT nafni, og í nafni þess lands sem ,iþeir byggja? Vér vitúm, að vér svörum fyrir þá flesta. Vér segj- um nei; og vér tökum það upp aftur, ýér megum bera bleika kinn og rjóða fyrir það argafas er rit- stj. Lögb. og nótar hans hafa sýnt sig í við Dr. Bjarnason. 0s9 kemur í huga >sem til sam- anburðar, annar maður er hing- að kom vestur fyrir nokkrum ár- um síðan, Dr. Guðm. Finnboga- son. Hann kom á vegum Kirkju- félagsins. Var hann ekki látinn gjalcfa þess í nókkru af nokkrum hér vestra. Hann var skoðaður sem góður og kærkominn gestur, svo jafnt utan sem innan Kirkju- félagsins. Og svo voru það að lokum Únítararnir í Boston. sem sýndú honum mestan sómann, höfðu þar af meiru að taka en >K]ifkjufélags-stoðirnar. Sýnir þetta, hvað sem ritstj. Lögb. vill segja um Únítara og aðra frjáls- iynda menn. að þeir koma ólíkt mannlegra fram, sýna meiri mann- lund en hann og hans félagar. Dv. Guðmunclur kom þó undir hinum erfiðustu kringumstæðum hingað, svo að vér erum vissir um, að hann hafði ekki hið minsta hug- boð um hvað undir bjó. Haust- ið og veturinn fyrir voru ýmsir útsendarar Kirkjufélagsins búnir að ferðast um íslenzku bygðirnar til þess að betla fyrir Jóns Bjarna- sonar skóla. Þar á meðal var hr. Bíldfell sjálfur- sagði hann ýms- um, sem hann var að narr'a féð út úr, til þess að veita mönnum meiri trú á sikólafyrirtækinu, að búið væri áð vista Dr. Guðm. Finnbogason að skólanum. Eftir þessu var komist bráðlega. að þetta myndi ekki vera allskostar rétt, því fréttir komu þá með R- víkur blöðunum að heiman, að Dr. Guðm. væri ráðin að háskóla íslands. Var frá þessu sagt í “Hkr.” Kom þá afsíkaplegt fát á söfnunarliðið og hrakyrði í “Lögb.” til þess. sem drap á þetta. — En eftir var að innheimta lof- orðin. Til þess nú að það gengi betur, og til þess að standa við hálfan sannleikann, að Dr. Gúðm. kæmi vestur. var hann pantaður hið fyrsta og kom hann þá um vorið. Um þetta vissi Dr. Guðm. ekkert, enginn lagði þykkju á hann fyrir komuna, og öllum þótti vænt um að hann kom. Lof- orðin greiddust þó ekki öll þrátt fyrir komu hans. er menn vissu að hann ætlaði ekki að staðnæm- ast hér. Héfir sumum er þá lof- uðu síðan, verið hótað stefnu. Þetta er það, sem* ritstj. kallar “að standa á engin raerg”! Annars ætlumi vér ekki að fara út í fjárplógssögu Kirkjufélags- ins að þessu sinni. Getur vel skeð að vér gerum það einhverntíma seinna. Á hitt vildum vér minn- ast. er vér gátum um, atriðið í ferðasögukaflanum, er einhvern þátt getur hafa átt í illindum rit- stjórans, en það eru ummæli Dr. Ágústs um skáldið Stephans G. Stephansson. Þeim virðist ritstj. una einna verst. eirtkum þessum orðum “að kirkjudyrnar hrökkvi upp fyrir skáldinu, og að hann beri ljós inn í kúkjuna”. Hræði- legt, maðurinn sem Kirkjufélagið hefir mest lagt í einelti og sýnt mesta illúð allta manna. En á- reiðanlega er Dr. Ágúst þar sann- spár. Því hefði ekki einhvern- tíma verið spáð, að farið yrði með hendingar og erindi úr ljóð- um Þorst. Erlingssonar í prédik- unarstólum rétttrúnaðarins, en það er nú samt komið á dagmn. Að vísu er Þorsteinn dáinn, því miður, en annað eins getur kom- ið fyrir sem það, að farið verði einnig með hendingar og erindi úr ljóðum Steþhans á hinum sömu slóðum, þó eigi verði fyrr en eft- ir hans dag. Er það vonandi. Það hlýtur annars að koma flest- um fyrir sem einn hlægilegasti hálfvitaslkapurinn í fari voru Is- lendinga hér, að heill herskari skuli stökkva upp með brígsl og illmæli, ef einhverjum vorra beztu manna heima verður það á, að víkja vinsamlegu orði að voru aldna slkáldi og unna honiun sannmælis, jafnvel þó skoðanir hans á strfðmu nýafstaðna hafi ekki öllum fallið í ljúfa löð. Mennirnir, sem mest væla yfir því, að Isl. heima vilji ekki vinna oss sannmælis, þola það ekki að getið sé vors mesta skálds og vitsmunamanns að góðu. 1 öðru eins er samkvæmi. Ummæli ritstjórans eru því hálf ógeðsleg um Ieið og þau eru at lökum toga spunnin, um hina stuttu málsgrein í ferðasögu- broti Dr. Ágúst um skáldið. Þýt- ur hann upp í æðið sem honurn var um árið, um< leið og hann seg- ist ekki “hafa tilhnegingu til að særa hið aldurhnigna skáld”. Það vita nú svo sem allir. Segir hann, að hann hafi hugsað að deilunum um “Vígslóða” og skáld ið mtetti vera lokið. Vissulega hefði þeim miátt vera lokið og það strax í byrjun, og knúði hann ekk- ert til að hefja máls á þeim að nýju, nema “ af því hann hafði ekki tilhnegingu til að særa hið alduihnigna skáld”! En svo vill hann nú samt vekja þær upp aft- ur. Vér gengum að mestu leyti fram hjá því máli í athugasemid- um vorum. til þess að lofa þeim tilhnegingum að njóta sín, er eigi vildu “særa hið áldurhnigna skáld”. En annaðhvort hafa þær ekki átt djúpar rætur eða þær hafa visnað sem hið góða sæðið er ekki hafði nóga jörð, því nú segir hann að vér þorum ekki að ræða það mál við sig. Vér þor- um það vel. þó óvíst sé, að vér látum hann segja fyrir um hversu það beri að ræða. En ítarlega ætlum vér ekki að fara út í það að þessu sinni. Vér viijum aðeins benda ritstjanum og samfélögum hans á Lögbergi á það, að van- séð er, að þeir verði taldir meiri þjóðvinir þessa ríkis. en skáldið Stephan G. Sfephansson, þegar eftirl verkum beggja verður dæmt og afskiftum af stríðinu, er fram líða stundir. Þrátt fyrir alla þeirra sjálfsréttlætingu smjaðurs- lega sjálfhœlni um drengilegan stuðning, samlfðan með þeim sem liðið hafa, og fórnfæringar skraf fyrir ríkisheildina. Mætti helzt ætla efir því sem ritstj. talar, að hann áliti helzt sig hafa’ unnið stríðið' og hinn svokallaði friður sem kominn er á í heiminum sé sér að þakka. En þessu er nú ekki þannig varið. Verður ekki annað séð, en að Hkt sé komið á með honum og Sttephani G. í sumum efnum, þó þá skilji heilir heimar í öðrum. I fyrsta lagi fór hvorugur þeirra í herinn. tóku ekki upp vopn. Hvorugur mælti með stríðinu fram að haustinu 1917 er 'her- skyldulögin voru sett á og “Lög- berg” gerði samningana rið Calder í Re^ina, og sveik þann flokk, sem það hafði fylgja fram til þess tíma. Auk heldur gat ritstjórinn þess í ræðu sumarið 1916. að hann þyrði vel að andmæla þeirri óhæfu að taka menn nauðuga í herinn. En eftir saraningana 1917 skiftir um. 1 herinn gengur ritstjórinn ekki, og sæmilega skýr, er Ies ritið. get- ur ekki lagt þann skilning í það. Það er ekki hægt að álíta. að höf. sé að eggja íslendinga eða nokk- ra aðra til að bregðast borgara- legum eiði. Til þess þyrfti blinda óvild til höf., að fá þann skiln- ing út úr ritinu. Ritið er hvoiki meira né rmnna en staðhæfing þess, að öll stríð og allar blóðsút- nellingar séu óguðleg verk. séu það sem fúerman hershöfðingi sagði; sannarlegt Víti á jörð. Efni ritsins er hið sama og ritsii>s “The Vanguard” er Heimsfriðar félagið í Bandaríkjunum gaf út, eftir skáldkonuna Katrínu Trask. En þegar um sannleika ogr sjálfsfórn * er rœtt, Samúó og bræóraþel hlýtt, t*á sóknin ogf vörnin er sundruö og tættf JÞví sjá, þá er kent eitthvatS nýtt. Og siÖfert5is ræöum þeir sinna ei hótf t»ví sjálfselskan talar svo hátt, En kannske við megum þó mæla þeim bót, t»ví mennirnir skilja svó fáít. í samkvæmis þjóbvilpum sundit5 er þreytt, Hver seilist í annara skál, t*eir skynja þat5 sízt at5 þeir allir sé eitt, Og eigi til GuÓborna sál. t>ó mennirnir hornauga stari á mitt % starf, Og styngi mér olnbogum vit5. Fyrst þrákelkni tók eg í íslenzkum arf, Á stöku stað, í einstökum erindum Þá, Eg á hana sjálf mínum alföt5ur hjá Er alveg eins rétthá og þú. YNDO er komist frekt að orði. Hafa þau orð sært. og hefir höf. \ýA iþví yfir, að sér þýki fyrir því, og ætti hverjum sanngjörnum manni að vera það nóg. Höf. vildi ekki særa —r_ en hann vildi og vill út rýma stríði og blóðsútthellingum úr hjörtum manna. Um það hann ekki einn í heiminum nu, sem betur fer, því það er orðið áhugamálið mesta hjá þjóðanna beztu sonum. Um þetta þýðir ekki að tala meira. En vilji ritstj. ræða þetta mól frekar fer bezt á því að hann iátist segji þar til sjálfur, hvor þeirra, hann eða Stephan G. hafi meira gert. meira og þarfara verk unn- ið til heimsfriðar og skoðana- skifta, á stríðinu og blóðsúthell- ingum, meðal mannanna. Að endingu viljum vér benda ritstj. á. að hann hafi illa varið fé FJÓRÐI DRYKKUR: Dillandi dýsa-mert5 Dansa í kringum mig •Skrattar í skreiöarfertS Skámyntir glenna sig. FIMTI DRYKKUR: Horfit5 er haf og jört5 Himininn eins og sót Skrímsli með skötubört5 Skrít5a mér beint á mót — S. J. SCHEVING. TEMPLAKI LYSIIi AHRIFUM "IIOMIí IIREW”. FYRSI DRYKKUR: Svít5ur í kok og kviti Kjafturinn allur sár Andlitit5 umsnúit5 Af augunum hrökkva tár. ANNAR DRYKKUR: JörtSin í öldum öll Upp et5a nit5ur fer Reisa sig risa fjöll Rétt undir nefi mér. í»RIÐJI DRYKKUR: Ekkert fer eins og fyr Alt er á snúningi Himneskar hugmyndir 1 helviskum búningi — GiGT. Mcrkllon tielniu-iivkiiing grefin al innnni er reymll liana sjáiiur. ÁritS 1893 fékk eg slæma gigt. Kvaidist eg af henni í 3 ár. Eg x’eyndi hvert lýfitS á fætur ööru. En bati sá. sem eg hlaut vitS þat5, var altaf skammvinnur. Loks lakat eg a at5fert5, sem læknaöi mitS meö öllu og sjúkdómur minn aldrei áreitt mig síöan. Hefi eg nú rát51agt mörgum, ungum og göml- um, uoferö nuna og hefir árang- uinrn ávalt feritS sá sami og eg sjálfur reyndi, hpatS veikir sem jukiingarnir hafa veritS. Eg ráblegg hverjum, sem litSa :igtar etSa vötSvagigtar kennir, að reyna “heimalækningar at5ferð” mína. t»ú þarft ekki að senda eitt inasta cent fyrir það. Láttu mér ara í té utanskrift þína og þér skal sent það frítt til reynslu. Eftir að þú hefir reynt það og ef ið það bætir þér, þá sendirðu mér einn dollar fyrir það. En mis- skildu það ekki, að nema því að- . ins að þú sért ánægður með lækninguna, sem það hefir veitt þér, fer eg ekki fram á að þú sendir borgun. Er þetta ekki 'anngjarnt? Dragðu ekki að krifa. Gerðu það í dag. Mark H. Jackson, No. 149 K. Durs- ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgð á, að hið ‘ofanskráða sé satt. en aðra hvetur 'hann til þass. Fátt sínu, er hann fór aÓ kaupa séi virðist hann leggja af mörkum til! upplýsingar um eignarréttinn fyr- stríðsþarfa, en þiggur ríí f jár- i Jr Sambandskirkju lóðinni, því framlög af hinu opinbera fyrir þær upplýsingar komu engum inn- blað sitt og prentsmiðju. Eru an Sambandssafnaðar að óvörum. þær tölur einhverstaðar á prenti þeir vissu að skuld hvíldi á kirkju- og nennum vér ekki að tilfæra eigninni og að trygging lánveit- þær nú. Stephan situr við sinn anda fyrir þeirri skuld er sú. að keip. fer bvergi og hvetur engan hann hefir eignarréttinn í hendi til herþjónustu. Flest kvæðin er sjnni þangað til skuldin er að fullu síðar voru prentuð^ í “Vígslóða” greidd. Það hefir komið fyrii eru þá komin í Lögb. . Svo áður að söfnuðir hafa orðið að dregur að stríðslokum. Miög i'I taka sér fé að láni, til þess að orð og særandi er búið að láta, er koma sér upp kirkju, og er það ?k?ð!egar verkamr Föfðu fyrir fæstum furðuefni að Sambands- se:nni tímanra Styrkveitingin frá söfnuður skyldi þurfa að gera stiórninni til “Lögb.” vex, en fátt það. Eigi var sá hluti safnaðar- eða ekkert leggur það af mörkum jns er kom úr Tjaldbúðarsöfnuði til stríðsþarfanna. Peningagjafir gerður svo úr garði, að hann ritstj. til líknarfélaga er störfuðu hefði mikið fé afgangs til að í sambandi við stríðfð ekkert til- leggja til kirkiúbyggingar. Fer takanlegar. 1 einu orði sagt. gat Fyrsti Lút. Söfnuður nærri um enginn sagt þó að væri spurður, La3, er nú situr að eignum hans hvað ritstj. hefði gert landinu og 0g e-f ðislaunum. Uppgötvun þjóðinni til stuðnings sem hann þessi kemur því ekki til þeirra nota sem ætlað var, og miegnar heldur ekki að festa við okkur Hannes Pétursson fjárdráttarorð með kirkju eignir. Sá vitnisburð- ur verður ekki af þeim tekinn sem hann eiga. ’ Rögnv. Pétursson. var partur af”. En einhverntíma hlaut þó að því að koma, að hann sýndi það í einhverju. og að lokum gafst tækifærið. Líkn- < arfélag íslenzkra kvenna “Jóns Sigurðssonar félagið” tók sér fyr- ir hendur að gefa út “Minningar- ht íslenzkra hermanna”. Átti ritið, sem það og er. að vera aðal- lega til minningar um þá. sem lífið höfðu mist í ófriðnum, og nrnæður og skyldulið syrgði hét heima. Þarna var fyrirtæki sem skilið átti styrk og hjálp allra ís- lendinga og þeirra ekki sízt. er fullir voru af samhygð með þeim sem liðið höfðu fyrir stríðið. Lögbergsfél. lét heldur ekki á sér standa. Konurnar áttu í fjár- þröng. Það býðst til að taka af þeim ritið til útgáfu, fyrir nær því $5,000.00 meira en þær að lok- um gátu gefið það út fyrir! “Lögb.” átti eitthvað skilið fyrir alla sína þjóðhollustu, fyrir sjálfs- lofið og siálfsdýrðnna, fyrir trú- menskuskraf sitt við ríkið. sem það var að sjúga. Stríðinu var lokið, það var hver síðastur að hafa nokkuð upp úr því. Þegar þetta er athugað, verður í hæsta máta ógeðslegt sjálfslofið. veifun borgaraeiðsins á aumu og af- skræmdu máli, og að ritstj. hafi verið á verði fyrir sæmd og heið- ur lslendinga í Vesturheimi. “Vígslóði” Stephans kemur ekki út fyrr en eftir að strfðinu er lok- ið. Útkoma ritsins gat því ekki haft áhrif á það, hverjir færu í strfðið. I því efni verður það að ósannindum að “hann hafi eggj- að Islendinga til að bregðast skyldumi þeipi er borgara-eiður- inn lagði þeim á herðar”. Til þess hefði ritið þurft að koma út í stríðsbyrjun. og til þess* hefði bað þurft að vera bein áeggjan í þá átt. En hver réttsýnn maður Thorgeir SímonaVson (Vi?5 Blalne. lát sonar þeirra nýskeT5.) I»á sorgin ber a?5 sorta meti, sálinni er byrta lét5, því ljóssins fabir lyftir önd og leibir oss vit5 sína hönd. Drottinn gaf og dottinn tók, um daginn þat5 á sorgir jók. Seinna fundum saman ber, þab sönnun, upprisann oss er. Brodd dauöans nam brjóta hann er byrti oss allan sannleikann. EilífÖin er öllum kær, sem í Krists anda þroskast nær. FrA vlnum. Einræni. Eg þarf enga hjáguöi, kirkju eía Krist. At5 kenna mér heilaga trú. Eg rek allar öfgar í útlæga vist, í annara skurgoba bú, En kynni mér bara einn kærleikans guVf Sem kennir mér heilbrigba dát5 Og veitir mér óhultann alfögnutS, Eg ætla þat5 bezta sé nát5. Um kóng et5a þjótSrækni ei kæri mig hót, f kyrþey eg labba minn veg, í»ó allir í heiminum hlaupi vit5 fót, I»ess hægra og hægra fer eg. í»ó öt5rum eg finnist í svifunum sein, I»á sjálf tek eg ábyrgt5 á því. En ört5ugt er stundum at5 gjöra sér grein,. Fyrir glapsýnl heiminum í. Já, þar er svo margþektur Pétur og Páll Met5 postula grímu at5 leik, At5 prédika öt5rum hvat5 Ísinn sé háll, t»ví ekki er trú þeirra veik. FLEYGDU EKKl BURTU HÁR- I.M SE.M IvEMBlST AF ÞÉR. Sendu okkur þat5, og vit5 skul'um gera kembu úr því fyrir þig fyrlr $3.00 Vit5 höfum alt sem met5þarf til þess at5 gera upp og prýt5a hár kvenna og karla. Skrilih eftlr vertMista. PARISIAN HAIRDRESSING A REAUTY PARLORS 319 Garry St., v Winnipeg, Man. B ókið ferð yðar enemma SEM ÆTLIÐ Á Brezku ríkis sýninguna og tryggi? y«ur þau þæg- indi, er þér óskið Canadian Facific Agentar veita fúsir allar upplýs- ingar, útvega vegabréfv og tryggja yóur eftir-æskt þægindi. BEIN FERÐ HVERGI TAFIÐ SPYRJIÐ AGENTINN EFTIR ÞESSU í DAG Canadian Paciíic. KSÁliiMUJ Frá íslandi til Cacada. Kemur við í Kristjaníu eða Kaupmannahöfn. Gufuskip okkar sigla frá Kaupmannahöfn til Halifax, N- S., 6. marz, Friðrik YIII ” 20. marz. 3. apríl, 11 maí, 29. maí, 3. júlí; frá Kristjaníu einum degi seinna. Degar þér eendið borguð farbréf til skyldfólks yðar og vina á- Islandi, þá verið viss um að þau séu stíluð með Scandinavian-American Line — Oanadian service. Á- gæt stór skip; farrými óviðjafnanlega gott- Yfir 40 ára reynsla í því að mæta öllum kröfurn farþega. Hið ákjósaxilegasta íæði. matreitt eins og best má vera. Upplýsingar um kostnað o- s. frv., fást hjá urnboðsmönnum, eða með því, að skrifa til félagsins Scandinavian American Line 123 S. 3rd Street, MINNEAPOLIS, MINN. OH I í i í i i Í KOL GLEYMIÐ EKKI í D. D. W00D & S0NS, ! Þegar þér þurfið ( í í j Hús- og Steam-kol frá öllum námum. Þér fáið það er þér biðjið um, bæði j GÆÐI 0G AFGREIÐSLU | Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGT0N og ROSS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.