Heimskringla - 02.04.1924, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.04.1924, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 2. APRÍL, 1924. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA EF ÞÚ þjáist af gigt, bakverk <og beinaverkjum, þá færa GIN PILLS þér bráðan bata, því þær hreinsa nýrun. — Kosta 50c í öll- um lyfjabúðum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (39). Grfsfcu börnin telja ,ætt sína til þoirra safnaða sem, Páll stofnaði á Grikklandi: þau sýrlenzku eru af- komendur safnaðanna í kring um Lebanon- Fyrir utan þassi börn eru þúsunid. ir af fulliorðnu landflóttafólki, frá Litlu-Asíu og suður hiu a B lkans- skaga, sein hvergi eiga höfð': sínu að að halla. Auimingjar þessir haf- ast við í flokkum í yfirgefnum her- biiðum o.sjfrv. Á einum þesskonr st.að dóu til jafnaðar 100 roanns á dag síðastliðið sumar þegar líkn- arstarfsfólagið kom þeim til hjáip- ar. Nýlega varð félag þett.a að hæt‘a við aiia hjálp til fullorðnra vegna peningaskorts. “Korn.ið fyllir mælirinn” er gam- ait máltæki; 17 cent á dag eða $5.00 á mánuði er nægilegt fé til þess að kaupa fæði fyrir einn m(unaðarleys- ingja þar austurfrá. John H. Fin- ley aðstoðarritstjóri Stórblaðsinis ins New York Tirnas, farast þannig orð um þetta miálefni: “Eg var í Litlu-Asíu og Balkan ríkjunum síðastliðið sumar- Stríðið hofir skilið, ]>ar eftir aragrúa af munaðarleysingjum sem ekki eigin. lega tilheyra neinni þjóð. Eg vildi að eg hefði hæfileika til þess að draga upp með pennanum mynd af líknarstarfinu þar. ‘ Eitt af því, sem eg var sérstak- lega hrifin af, var verk það, scm verið er að gera í rússneska hlutan um af Aimeníu, i skugga hins forna Ararat fjalls, nefnilega munaðai- leysingjahælið, Alexandropol, þar er áreiðanlega stærsta barnaborg í heimi, talan er 15,000 munaðarlaus törn. Eg stóð einn dag meir en tVo klukkutíma og horfði á 11,000 börn fara íramhjá, sum svo lítil að það þurfti að bera þau. Á eftir þessari fylkingu komu menn með allskonar ameríkönsk jarðyrkju- verkfæri, sem brúkuð erú til þess að kenna börnunum sem eru nógu vaxin, að yrkja jörðina. Ef hægt verður að halda þessu áfram, er það víst, að börn þessi muni vaxa upp j sem góðir og sjálfstæðir borgarar | og innleiða nýtt líf og nýja hugs- un inn á þessar fornu stöðvar.” í ófriðnum mikla skiptust marg- ar helztu þjóðirnar í tvo flokka og var háður maigur hildarleiikur í Suður-iEvrópu og Litlu-As'íu. Enn or þar biturleiki, hatur og liefnd- argirni. Engin líkindi eru til, að þar verði friður trl lengdar noma hinar svomefndu kristnu þjóðir reyni að leiða mentun og nienn- ing ]>angað. Ekki er ólíklogt að þessir tugir þúsund.a af munaðar- leysingjum, ef þau eru vel upp alin, geti framkvæmt meira* í áttina til varanlegs friðar en land- og sjó- her hefur miegnað í rneir en 4,000 ár. Bróðurkærleiki og fórnfýsi mega sín meir en glymjandi her- fylkingar. Hatur, ágirnd og allar verstu tilhneygingar mannanna virðast ef til vill vera á yfirborðinu nú, en þær munu aldrei til lengd- ar yfirbuga það andlega afl, sem vér nefnum kærleika. Vér, sem nú erum uppi lifum aðeins litla stund og gleyiinlumst fljótt, en það sem við gerum í þjónustu kærleikans, greiðir veg hins bezta og sterkasta afls tilverunnar. OCOOOOSOOSQOSOQO Rebekka Engilbertsdóttir DAIN 22. OKTÓBER, 1923. Gáifuð, stilt og gætin gegnuin lífið fórstu, rósemd rík var lánuð raunir harðar stóðstu, þolinmæði þrautum, þungum krossi slegin, fyrirmynd ert fögur, farin þyrniveginn. Árin áttatíu einnig sjö og tveggja, lífstríð langt þú háðir ljúf þig hógværð prýddi, æstar tímans öldur oft þér mótgang veittu, stóðst þú styrk sem hetja, studd af drottins armi. Þú f myrkri þreyðir þrjátíu ár og fjögur, aldrei æðru heyrðist orð frá þínum vörum, trygg og trúuð varstu traust á drottin settir, guðdómis geiislinn fagur göfgu hjarta lýsti. Síðst þér sveif frá vörum, sæla orðið Jesús, þín var unun æðsta um hann heyra og tala, var sem ljóssins Ijómi, iéki f þér á hvörmium, er þú hæða hara.„ heitar bænir sendir- Nú ei neyðarkmssinn místir hjartað kalda, nú ei dimmlan nöpur nái þig að pína nú þér birtan blasir, blíðra geisla nýtur, sælu ljóma sveipuð sigurkransinn hlýtur. Nafnspjöld Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd B14s. Skrlfstofusimi: A 8674. Stundar sérstaklega lungmasjúk- dÓDM. Er aTi finn«k á skrifstofu kl. 11—11 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway At*. Talsfmi: Sh. 3168. HEALTH RESTORED Læknlngar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C, Chronic Diséases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. THORSTÍNA JACKSON. ABYGGILEG LJOS OG AFLGJAFI U VER ÁBYRGJUMST YÐUR VARAN- LEGA OG ÓSLITNA ÞJONUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta, jafnt fyrir VERKSMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 CONTRACT DEPT. Umboðsmað- ur vor er reiðubúinn að finna yður að máli Winrnpeg Electric Railway Co A. W. McLimont, Gen'l Managcr J>ökk, fyrir alt sem þoldir Þökk fyrir dagsverk unnið. Merk þín minning lifir, Mold þó holdið geymi. Nú er sál þín svifin Sóiu skærri ofar, Mæta elsku móður, Mildan Drottinn lofar. ' M. S. (Ort undir nafni ástvina hinnar látnu.) Fréttabréf frá Mountain KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæSi tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur meí BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, FjalviSur' af óHum legundum, geirettur og »B»- konar aÍrir stnkaðir tigiar, hurðn og giuggar Kcunið og sjáiS vörtir. Vér "rum ætíÖ fúsir a8 sýn« )bé ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. Ll m I t i d KENRY AVL EAI5T WINNIPEG Herra ritstjóri “Hkr ”! Eg sé, að sumir eru að kvarta um, að ekki kæmi nóg af fréttum fró ís- lenzku bygðarlögunum í blöðunum ykkar, (eða okkar) og þar siem svo afar langt er síðan að nokkuð heíir sézit í því blaðinu, sem miér þykir vænna um, frá þessari bygð, þá langar mjg til að ónáða þig” mieð fáeinum línum. Tíðarfarið hefur verið svipað liér í vetur eins og í Winnipog, og þið ^ vitið hvernig það hefur verið, svo ( ó]>arft er að fjölyrða um það. Að- ( eins vil eg geta þess, að ekki man, eg eftir eins góðum vetri síðan eg 'kom til þessa lands 1882. Verð á afurðum framúrskarandi j lágt, eins og víða anarsstaðar, í samanburði við franileiðslranagn s. 1. ár. og kaupgjald, og annan kostn-. að við frairilleiðsluna; en öll eða mest af nauðsynjavörum með upp-, spentu verði, eins og heyrist úr öll-' um áttum, og milli áttum; þaðan . sem mokkiið iheyrist. Eg vildi bara ^ láta ykkur vita, úr því eg fór, nokkuð að segja að okkur lfður ekkert betur , en öðrumi í því til-1 liti- I>að getur komið sér vel að j ýraisu leyti, að láta ekki aðra fá | þá liugmynd að manni líði betur en manni í raun og voru. Samt sem| áður, var það ekki" tilgangur minn, mteð þessum línum, að fara j að draga upp nokkra skuggamynd af lífsbaráttu okkar hér; því eg er j hættur að trúa á, að það geri manni nokkuð gott, að einblfna' raestmegnis á svörtu hlið lffsins; en [ mig langar til að rminnast lftillega á sumt af því skemt.ilega sem fyrir augu og eyru hefur borið, á um- liðnu ári, og sem helzt hefur þrýst sér inn í huga minn. Þá Sr að byrja á því, sem eg man bezt eftir, og það er heimsókn Austur-ísienzku gestanna til okkar hér, prófossor Ágúst H. Bjamason- ar, og Steingríms Matthíassonar, á- samt bróður hans Gunnars frá SeattJe. Við komtu þeirra og lerindi þau, er þeir flutitu eru bundnar einihverj- ar svo hugljúfar og hrífandi endur- minningar, sem seint fyrnast, að minsta kosti hjá mörgum af okkur eldra fólkinu. Og svo finnst mér, eg aitaf öðruhvoru heyra röddina lians Gunnars, vera að túlka fyrir okkur, einhverjar fagrar hugsjónir íslenzku skáldanna. Enginn hefur g«rt það betur í mtfnum eyrum, heldur en hann. En svo eru nú mla.rgir af þessum góðu íslenzku söngmlönnum, sem eg hiefi) aldrei 'heyrit til, og þar á mieðal Eggert Stofánlsson, og þar að auki er eg en.ginn gagnrynari- En hver hefir sinn sroekk í flestu, þó ekki sé hann eða liún fær um áð rökræða út f yigtu æfear ástæðurnar. — Eg er alt- af graniur yfir hvað fáir hlustuðu hér á þessa menn, sem var að m,'iklu leyti því að kenna, að þeir komu hingað fyrirvaralítið, og því ekki hægt að auglýsa svo gagri væri að. Þar við bætist, að -til er það fólk hér, sem virðist hafa ýmtfgust á öllu ísl., einkanlega ef það kemur heim- an af gamla landinu okkar. Fyrirlestur Dr. Ágúsbs var þó sannarlega þess verður að á hann væri ihlustað, sérstaklege hefði unga fólkið geta haft ómetanlegt ga.gn af að táka vel efir honium, en sorglega fátt af því var viðstatt. Ekki gat og orðið var við nokkurn (Framhald á 7. síðu) AHKKV Dr.J, G. Snidal tannl(p:knir 614 SomerMet Biwtrk Portast Ave. WINNIPN- THE ARROW SERVICE Við flytjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Reynið okkur- Sími dag og nótt; J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningum. Ilorni Arlington og Manitoba 9 J. T.( ráðsmaður- DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag- aðar án allra kvala TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg í J. J. SWANSON & Cö, TaLsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. EldsábyrgSarumboðsmenri Selja og annast fasteignir, «t- vega peningalán o. s. frv. Dr. P. E. LaFléche < Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg" PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. ÁRNI G. EGGERTSON íalenzkur lögfræSingur hefir heinuld til þe»;i aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchevan Sknfstofa; Wynyard, Sask. JI DR. VALENTINE, sérfræðingur í fótaveiki, tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í Public Service Shoe Store 347 Portage Ave., Winnipeg.’i !v' N-6-0-0-0 DE LUXE TAXI $1.00 hvert sem er innan borgarinnar. $2.00 á klukkutímann. Dr. J. Steranshor 21« MKIHCAÍ, Aft'fS ftLBft. Hornl Kennedy o*r Grabsm. Stondar olntrönp.,i aiiKna-, ryraa-. »e(- ojc kverka-ajnkdAaoa. A» bltta frA kl. 11 tll 12 t. k. 0* kl. 3 tl 5 e- h. Talaiml A 3r>2t. Heimll 373 Rlver Áve. K sesi Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfræðingar. 6034 Electric Railway Chambers WINNIPEO Dtintry's Drug Store Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsia’ eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. I 166. BETRI GLERAUGTJ GEFA SKARPARI SJÓN Augnfcekxar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ano Haigrave. — A 6646 — 'i DR. B. H. OLSON 216-220 Medieal Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A 7067 Viðtalstími: 11—12 og 1—5j30 HeimiJi: 723 Alverstone SL WINNIPEG, MAN. 4rn! Andrrnon K. P. (>arl«ift- GARLAND & ANDERSON LÖC.FRÆDINGAR Phone: A-21RT Kleetric Hnllwny Chamhem A Arborg 1. og 3. þriBjudag h. m A. S. BARDAL selur líkkistur bg annast um út- farir. Allur útbúnaSur sú beztl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarða og legstelns_:_: 843 SHERBROOKE ST. Pbonri N ««07 WINNIPEG Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími N 6410 Stunidar eéretaklega kvenajúík- dóma og barna-sjiúkdóma. A5 hitta Id. 10—12 f.!h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180........... W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Hcntc. Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstoíur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og 'eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um niimifL Gimli: Fyrsta MitJvikudag, hrera mánaiar. Pinej-: Þriðja föstudag í mánuOi hverjum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.