Heimskringla - 25.06.1924, Page 3

Heimskringla - 25.06.1924, Page 3
WINNIPEG, MAN, 25. JÚNÍ, 1924. HEIMSKRINGLA l. BLAÐStDA kennilega tilraun dönsku sjómar- arinmar til þess að stofna nýlendu á Grænlandi. Ásamt meg þessu ætti að geta þess, að svo virðist seui það sé al- gengt álit í Danmörk, að varð- veizla Skrælingja gegn útlendum viðskiftum, annara en Dana, sé megintilgangur þeirra með strand- þanninu. Og er það einmitt nú eft- irtektarvert iað talsverð hreyfing virðist vera orðin í þá átt að líkna It.vargaiiausum Skrælingjum, eftir Wöðunum að dæmia, síðan sarnn- ingatilraun húfst milli Dana og Norðmanna um ríkisréttinn yfir Grænlandi. Nýlelga hefir og verið iialdinn fyrlrlestur í Höfn urn “sið- aða Skrælingja”, sem vakið hefir allmikla efttirtekt. Að “varðveita Grænland fyrlr börn landsins” á með öðrum orðum að vera skýring og réttlæting ástandsins f hinni gömllu íslenzku nýlendu og þess banns sem hindrar þjóðirnar frá viðskiftum við landið. Eftir samn- inginm við Norðmtenn hlýtur það samt að verða erfitt að vemda Nkrælingja fyrir áhrifum siðmenn- ingarinnar og mjætti sú ástæða ef til vill verða til þess að stranda- bannið yrði yfirleitt afnumið. Eg ætlaði mér ekki hér að þessu sinni a ðfara frekar út í einstök at- riði þessa máls, með því að svo örlítið hefir til þessa verið gert í þá átt að skýra það fyrir þjóðinni alment á íslandi. En ef til vill bjóst eg við að þær fáu athuganir, sem eg hefi sett hér fram, kynnu að gera það auðveldara sfðar að líta dýpra á ýmg einstök söguleg efni Grænlandsþrætunnar. Yæri sér- stakleg ástæða til þess nú þegar, að snúa sér að þeirri spurning, hvernig löggjöf ísl^nds og stjóm hefir, að því leyti sem til hennar kasta gat korrnið, farið með þetta málefni gagnvart drottinvalds- kröfu Dana fyrst og fremst, — og sfðan gagnvart afstöðu máisins nú, yfirleitt, meðal annara þjóða. A]l- menningsálitið á íslandi hefir látið til sín heyra. En á því er enginn tefi, að þessi þræta fer nú fyrst al- varlega að vekja athygli úti um heiminm, eftir þau bráðabirgða úr- slit, sem orðin eru um deiluna inilli Noregs og Danferkur. -----------0----------- Ferðaminningar að heiman og grendinni. Eg byrja þenna kafla við ára- mótin 1922, á gamlársdag, það kvaddi mánn. með nöprum norðan næðingi, lirfðarlaust og bjart. Lft- ið var átt við að brenna út gamla órið, eins og svo oft var gert á mínum uppvaxtarárum. Eg hygg, að það sé að fara úr móð, eða hverfa við vaxandi menn- ing, hafi þótt fáfræðislegt að eyða tíma og fjármunum í það, að vera að brenna út gamla árið, þó mér hætti við að segja það sama, eins og gamla fólkið á flyrri tíð, að hvert gamla árið eigi ekki annað skilið en að greftrast og gleym- ast í öskuihaugum tímans. Þetta var nú alls ekki svo til- finnanlegt fyrir okkur þarna á Hetllu'landi. Það v|ar nóg iannað til skemtunar, því um kvöldið fór fram hjónavígsla, einn af frændum mfnum, Hólingeir Stefánsison tók upp á þeim góða og gamla sið, að fara að gifta sig á gamílárskvöld. Yar konuefni hans ungfrú þorbjörg Árnadóttir Kristjámssonar Buch frá Eossseli og Siguríbjargar Þorláksi- dóttir frá Torfunesi í Höldukinn. Margir munu kannast við Kristján Buch frá Eossseli, sem einn hinn mesta atorku- og etarfsmann sinn- ar tíðar; eg man vel eftir honum í fyrsta skifti sem eg sá hann, var hann næturlangt ihjá föður ,mín- um við slátt á túni, var eg þá 11 ára að aldri, þótti mér tvent sér- staklega einkennilegt við hann, hvað hann var stór og brúnamlkill, og hvað hann brýndi með stuttu íbrýni, spm rekið var Upp f horn- stikil, samit ibeit hjá karli, sem, í vatn væri brugðið. En teigurinn Um morguninn, eftir föður minn og hann var furðu stór; faðir minn bjó þeim báðum í hendur því hann var hesti ljáasuniður og beit vfst sæmilega vel. Hiólmigeir er ®oniur heiðurshjón- anna, Stefáns Guðmundssonar og Guðrúnar Jónasdóttir, sein jvarna hafa ibúið yfir 40 ár. Hafa þau nú látið af búskap, og þesisi sonur þeirra tekið við jörðinni. Vík eg þá aftur að aðalefninu. Voru hjón þessi gefin saman í kirkj unni á Grenjaðarstað af séra Helga Hjálmarssyni. Eáir voru þar við- sbaddir utan söngfólk af staðnum, tveir bræður brúðgumans og svara- menn, sem voru faðir brúðgumans, og eg ,sem rita þessar línur. Það er ekki til siðs hér á íslandi, að fólk fjölm'enni til kirkju óboðið, þó að hjónavígsla fari frami, nema ef það er við messugjörð, þá mun það eiga sér stað, að það komi mun fieira en endrarnær. Þegar heim kom var tekið til, beldur fimlega, að drekka 'SÚkkulagði og kaffi, m‘eð fínasta brauði fleiri sortumL Voru þar mörg góð minningarorð töluð til brúðhjónanna af öllum sem þar voru viðstaddir, sem var bara heimilisfólk: spilað, sungið og skernt sér margvíslega fram eftir nóttunni, að því búnu gengu menm til sængurs með fyrirbeiðslu. Þá rís nú karlinn á tætur með nýárinu, það heilsaði manni ibjart og kalt hríðar og kaldi fram í miðj- an janúar, eftir það einlægar hlák- ur og blíða til sumarmála, gerði þá hret og kuldatíð til tuttugasta maí, varla að það væri vimnandi úti við túnávinslu nema dag og dag. Úr því fór dálítið að hlýna, Fór eg þá enn é stúfana mteð að leita mér eftir atvinnu, því ekki hefur verið um hana að gera í krirtgum aðsietur mitt og nægur vinnukraftur á heimilinu, sem er frekar lítið og nú mikið bætt hvað sléttum og öðrum búþrifum viðvík- ur, svo alt er nú orðið hand-hægra og fullkomnara. Lestagangur er að hverfa úr sögunni í staðinn korrunir vagnar og bifreiðar, eins og þörfin krefur að sér, þvf víða eru vondir vegir, þó víða séu þeir ibættir, og það stór- kostléga, og er það margri fátækri sveit til mikils sómia og minning- ar um starf til þrifa og í rétta átt, sér maður einn þennani mannvirkja veg liggja eftir Beykjadal og til Húsavíkur, sem er aðal verzlunar- staður þessara sveita. Vegurinn er svo vel gerður, að það mætti leggja hann jámbrautarteinumt Bifreiðar gana eftir honum, fer það þó illa með þær sökum hraun- grjóts ofanfburðar. Eg vfk þá aftur að sjálfum mér, þar sem eg stend á Hellulands hlaðinu, heinnil mínu hér á íslandi. albúinn til ferðar í atvinnuleit. Stíg eg upp f vagm, sem stóð hlað- inn heyi, og tilbúinn að leggja af stað út á Húsavík. Voru frændur mínir að fara með þetta heyhlass til markaðar. Sjaldan er l>ó svo farið í kaup- stað, að ekki sláist stúlka með í förina; kvenfólkið hefir gaman af að létta sér upp eftir ýms þving- andi störf, sem það er bundið við mánuðum saman, og svo má það til með að koma í búðirnar og líta á vörurnar, eftir þörfum og tísku, og svo fá eitthvað gott í poka, sem húðarsveinar láta þær h)afa fyrir lítið. Svo komum við til Húsavíkur, öll hálfstirð eftir keyrsl una, því ónotalegt <er að sltja á þessum vögnum til lengdar. Eg hafði frétt að væri kominn góður fiskur vig Grímsey, jafnvel hlaðafli, lítið létu eyjarskeggjar bera á þessu, því ekki langar þá til að móborskipin hnigist þangað til að hrifsa úr hönidumí þeirra ^björg þá og lífsviðurværi sem drottinn sendir þeim upp að landsteinunum, og sem er aðal lífs- björg þeirra, því ekki er það altaf sem þeir ná því, þó nærri landi sé, fyrir ógæftum og sjógangi. Jæja, þá er eg búinn að tína upp það, sem eg læt duga úr heimahögum í þetta sinn, og kem því næst að Grímseyjarförinni. Eg lét hugan bera mig fljótt á atvinnu í Grímsey. Og þegar á vik- una kom, voru þrír bátar að búa sig til ferða út f eyna. Hafði eg þvf hraðan á, náði mér far með skipi, sem heitir “Víkingur”, og for- maður Jón Sörimson, sagði hann mér, að eg gæti fengið pláss á (Framhald á 7. sf5u) BS" LÆKNAR: Dr. M. B. Halldorson 401 lo7d BI4*. 3krlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. Er at) (inna & skrifstofu kl. 11—13 f h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 AUoway Ave. Talsiml: Sh. 3168. Dr. A. Dlöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvenajúk. dóma og barna-sýúkdóma. Aí kitta Id. 10—12 f.b. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.......... Dr. J. Stefánssoo 21« HEDICAL ART9 BLDtt. Horni K.nnedy og Graham. Stnndar tlixd.pi iitn-. nrf- o( kvrrka-.Jðkdéma. Atl kltta frft kl. 11 tll II L k ot U. S tl t r k Tal.lml A 3.121. Hrimll 37S Rlvcr Ave. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone; A7067 Viðtalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 723 Alverstone St. WINNIPEG, MAN. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækaar. 204 ENDERTON BUILDING Portage antt Haigrave. — A 6645 Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. Talelmll AHHHU Dr.J. G. Snidal TANNLŒKNIR §14 Somemt Blwck Portagc Ave. WINNIPBO DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar et$a lag- aSar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg DR. ROVEDA M. T. D., M. E„ Sérfrseðingur í fótaveiki Rist, il, hæl, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone : A 1927 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. ES- LYFSALAR : Daintry’s Druf Store MeSala sérfræíingnr. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. PLone: Sherb. 1166. 23P LÖGFRÆÐINGAR : ^ f—-------------------------- Aral Anderaon K. P. Oarlail GARLAND & ANDERSON LttGFRÆÐINGAR Phoie i A-219T W)1 Klectrlc Kallnay Chaaben A Arborg 1. og 3. þriffjudag k Sft. W. J. Lindal J, H. Linda’ B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og em þar að hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar : Annanhvern mifivikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hvcrj- un> mánuSL Gimli: Fyrsta Miövikudag kveri mánaSar. Piney: ÞriCja föstudag i roánufji hverjum. Talsímar: N 6215 og A 7127 Boimar, Hollands & Philp, Iðgfræðingar. 603 4 Electric Raiiway Ohambers WINNIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingitr. hefir hetnúld til þese »8 flytja máj baeði í Manitoba og S**k- atchev^m. Skrifstofa: Wynyard, Sask. FASTEIGNARSALAR: J. J. SWANSON & CO. TaLsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsáby r gð a ru mboð smenp Selja og annast fasteignir, ót- vega peningalán o. s. írv. MATSÖLUHÚS: ‘ WEVEL CAFE Ef þú ert huugraður, þá komdn inn á Wevel Caíé og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á ðllum tfmum dags. Gobt felenzkt kaffl ávalt á boðstOlr.m- Svaladrykklr, vmdlar, tóbak og allskon&r saet- mdL Mrs. T. JACOBS. BIFREIÐAR TIL LEIGU OG SÖLU: KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hóteliS í baen (Á homi King og Alexander) TL Bjarnasea ' RáSsroaðor BRAUÐGERÐARHÚS: ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur besta.r vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McCee — Sími: A 5638 — THE ARROW SERVICE Við flytjiun fóik og varning hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Beynið okkur- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutimann, eða eftir samningum. Homi Arlington og Manltoba J. T., ráðsmaður- Dubois Limited EINA ISLENSKA UTUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. KLÆÐSKERAR: Skrifstofusíml N 7000 Helmasiml B 1353 J. A. LaROQUE klæðskeri FöT B«I?r TIL EFTIR M.ELINGU Sérstakt athygll veltt lögun, viB- gerí og pressun fatnaiSar. 219 Montgomery Bldg. 215*4 Portage Ave- A. G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Tilkynnir, að bann hefir opn- að vinnustofu að 291 Eort St. Otr er reiðubúinn að taka að sér allskonar saum og vlð- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5093 Saml Strong- Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phone A2027—607 Lombard Bldg. WINNIPEG. FINNID MADAME REE mestu spákonu veraldarinnar — hún seglr yhur elnmltt þatS_ aem þér TllJ- U5 vita i öllum málum lífslns, ást, glftlngu, fjársýslu, vanðrœtSum. — Suite 1 Hample Block, 27314 Portftgft Ave., nálægt Smitb St. VitStalstímar: 11 t. h. til 8 e. h. ‘ KomitS meti þessa auglýsingu— þah gefur ytiur rétt til atS fá lesin forlög ytiar fyrir hálfvlrtsi. MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur 1 Winnlp**. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádegl og & kvöldin. Einnig sérkensla á hvatSa tima sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N9991 503 Paris Bldg., Winnipeg BROOKS CHEMICAL FERíriLIZER TIL ÞROSKTJNAR ALLRA Jurta, burkna, jarðepla og grasa. Klnnlg ná allar korntegundlr full- um þroska tvsim vikum fyr en vanalega ef þessl áburtSur er not- atSur. LeititS upplýsinga Brooks Aniline Works, Ltd. Room 9, Board of Trade Bldg. Winnipeg, Man. Tals.: N9282 SpyrJitS verzlunarmenn. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmilSui Selur giftlngaleyfisbráf. Réretakt athygli veltt pöntunuai og YltSgJörttum ótan af land) 264 M&in St. Phone A 4637 StofnitS ekki lífi ytSar og annara I hættu. HaldttS vindhlífinni á hil yhar skygtSi metS STA-CLEAR og fertsist óhult Sta-Clear Sales Agency Room 5, Board of Trade KomitS og sannfærlst BurtSargjald á pöntunum borgatS af oss. CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Eort og Grtaham Str. Eord og Lincoln bílar, Eordson dráttarvélar Brúkaðir bflar á sérstaklega lágu verði. TALSIMI: N7316 HEIMASÍMI: N 1434 A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnatSur eá bestl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvartSa og legsteina._ 843 SHERBROOKE ST. Phonet N 6607 WINNIPItt

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.