Heimskringla - 25.06.1924, Síða 5

Heimskringla - 25.06.1924, Síða 5
WINNIPEG, MAN., 25. JÚNÍ, 1924. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSIÐA Gullfoss Cafe (fyr Rooney’s Lunch) 629 Sargent Ave. Hreinlæti og smekkvlsi ræðun* i matartilbúninigii vorum. Lítið hér irm og fáið yður að borða. Höfuim einnig aitaf á boðstól- um: kaffi og allskonar bakninga; tóbak, vindla, svaladrykki og sæt- Indi ur af mönnum, sem bera bækur og skjalatöskur, og fiar á eftir skarp- leitur gamail maður í svartri hempu, hvítur fyrir hærum. Þessir átta í hvítu og svörtu kápunum stíga upp á pall inst í salnum og setjast í stól, hver við sitt borð. Einn fær stól og borð í miðju, en hinir skipa sér í hálf- 'hring til hvorrar hliðar honum. Þeir svartklæddu Setjast nú nið- ur. Lögmenn, skrifarar, ráðunaut- ar og sérfræðingar í hinu og bessu, flykkjast umihverfis iborð beinra. Það er dáiítið >fát á þeim svart- hvítklæddu, framkoma beirra og látbragð er hvorttveggja fremur vandræðalegt, en iþó auðséð að þeir finna talsvert til sín. Sá siem í mið- ið situr, grípur tréhamar og gerir eig líklegan til að slá honum ofan í horðið, sér sig þó um hönd, en gleymir um leið, að lesa hina algengu bæn, en segir, og reyn ir að vera eins eðlilegur og biátt áfram eins og honum er frekast unt: “Herrar mínir, þér megið setjast niður.” Þetta er kirkjurétturinn, sem með málsókn fer á hendur Wiiliam Montgomery Brown, biskupi mót- mælend^-bisikupakirkj.i í| fBnnd^'- rfkjunum. Cleveland er bær með hér um hil miljón íbúa. Þar renna sporvagnar um bæinn þveran og endilangan, og rafljós stökkva að minsta kosti nokkru á burtu af myrkrinu innan húsveggjanna. Þar sitja þessir gömlu menn í hvítum og svörtuml klæðum, svo ósmekk- getur sjálfum ekki dulist það, hvaða hryjgðarmjynd þeir eru að draga upp af sjálfum sér í augum almennings. Mikið hefir verið kostað kapps um, að láta alian innanhúsbúnað samsvara athöfninni. Að baka til er tjaldað rauðbrúnni blæju og á gólifi dómsalsins er samlitur dúkur. Yfir höfði dómarans er marglitur gluggi, og mynd á honum af guði, mjög svo íburðarmikil, í feldu j^ilsi alt of stóru. Kápa hangir á skakk niður af öxlum hans, sem -fest er með smaragð steini, á stærð við undirskál. Guð hefir á mynd þessari rautt hár og vanga- skegg. Til vinstri handar, andspænis dómurunum, sem sitja í hálfhring er vitnasætið á litium upphækkuð- um palli, sem var hrönglað upp I svo miklum flýti, að viðbúið er að hann brotni niður í hvert skifti sem biskupinn, sem hefir ístru all- mikla, stígur upp á hann. Dómiar- arnir eru því alt af með viðvar- arndr um að stíga varlega upp á pall þenna svo ekki verði slys af. Loksims er paliur þesisi tekinn í burt og vitnastóllinni íærður ofan á gólfið og er ekki hærra settur en stólar dómaranna. Yfirheyrsla Browns biskups heidur nii áfram. Dómsforsetinn rís á fætur til að afsaka fyrir áheyrendunum, að lög- mennirnir hafi orðið að bíða, vegna þess að dómararnir væru í svo miklu annríki. Þvínæst les hann upp langan vélritaðan kafla, þar sem hinum ákærða er synjað um, að allir biskupar kirkjunnar ieggi framl vitnisburð sinn um það, hverju þeir trúi, og til að leiða í ljós hvaða atriði það séu, sem hinn ákærði er trúvillimgur fyrir. Það atriði segir skýrsla þessi >að sé að finna f hinni almennu bænabók. Lögmenn 20. aldarinnar, kiæddir gráum og brúnum nýtízku fötum, halda ræður, færa fram ástæður, karpa og deila frammi fyrir 13. aldar rétti, og niðurstaðan er sann- legum og óviðeigandi, sem frekast má verða og eiga í málaferlum við annan gamlan mann andspænis þeim> við borðið, sökum villutrúr ar. Þeir >eru sjálfir alt í eenn: á- kærendur, dómarar, kviðdómendj- ur. Allir gera þeir sér far um að sýn_ ast ákaflega menfkilegir og hátíð- legir á svipinn og leitast auðsjá- anlega við, að bera á sér dómara- snið, sem mest kemur fram í alls- konar fettum og brettum á andlit- um þeirra. Maður sér undir eins, að enginn þeirra ber hið minsta skyn á dómsmála eða réttarfar og hafa ekki snefil af þekkingu á þvf hvernig mál skuli sækja, samkvæmt lagalegum og réttarfarslegum regl- um og formúlumi. Sá af dómurun- um, sem foi’setasætið skipar er svo frámunalega ófróður um þær al- gengustu reglur þeirrar aðferðar, sem hver óbrotinn alþýðumaður þekkir, sem hlustað hefir tvær klukustundir á ]>að, í réttarsal, hvemig mál eru vanalega sótt og varin. Einum þeirra svipar í útliti til .Tohn D. Rockefeller. Annar, sem hörfar til baka fyrir augnaráði á- horfendanna, er að búningi til að því Heyti frábrugðinn hinum, að hann hefir kvikað ]iað frá rétt- trúnaðinum, að á svarta hlutann af kiæðnaði hans slær purpura iit_ blæ. Má vera að það sé þesswgna, að dálitill geigur er í honum, og hann sé hálfsmeikur við, að höfð- að verði mál á móti >sér fyrir að- kenningu rórn.verskrar villutrúar. Maður verðu þess skjótt var, að leikurinn er ekki nógu mið- aldalegur. Einn af dómur_ unum hefir t. d. yfimkegg. Vér vit- »m það mieð fullri vissu, að engir «f ofsækjendum Jóhönnu frá Orlean.s höfðu yfirskegg. Einn dómaranna flettir piisi sínu upp að hnjám; og er öllum til aðíhiáturs hteðan réttarhaldið stendur yfir. Tveir af þeim krossleggja fæturna, °g hreppa fyrirlitningu áhorfenda. Oómarinn í fometasætinu er alt af hteð gierauguni sín upp í sér og ®ýgur í djújium þönkum á sér humalfingurinn. Sumir hinna æru- v’erðu dómara eru að hvísiast á og gera að gamni sínu, til að reyna af5 rýma á burtu vandræðabragn- l,ríl. »em er á framikomu þeirra all- °g látbragði. Þeir lesa blöðini og arlega skringileg. Þessir menn>, sem kunna að stjórna bifreiðum, kasta atkvæði við kosningar, standa hér í kapellu í gotnesbum byggingar- stíl, og halda træður'um það, í mikium hita, hvort heiiagur andi sé útgenginn af föðumum eða af föður og syni, og um það hvort að biskupinn sé sekur um trúarvillu, vegna þess hann neiti að éta ofan í sig, það sem hann hefir ritað um auðvald og hindurvitnatrú. Alt er þetta mjög alvarlegt og þess vert, að það sé í minnum haft. Samt sem áður geta fregnritararnir ekki að >sér gert að drepa andlitunum af og til á hlið við hatta sína og hlægja upp í ermina sína, Áhorf- endurnir eru ekki aiveg eins sið- prúðir, þeir hlægja upp úr í hvert skifti, sem eitthvaö kýmilegt kem* ur fyrir. Biskupnum í forsetasætinu verður svo við það, að hann næst- um bítur í sundur gleraugu sín, og segir: “Rétturinn kreifst þess. að menn hegði sér sómasamlega hér inni”. Mikill hluti áhorfendanna eru villutrúarmienn, sem allir að einj- hverju Ieyti eru skoðanabræður hins ákærða. Sósiaiistar, komm- úniistar, uppreistarmenn, aðrir ó- háðir öllum flokkum, gerbyltinga- menn af ölium tegundum. Utan- kirkjumenn, tilheyrandi allskonar trúarbragðadeildum. Einnig má sjá þar á stangii nokkra rétttrú- aðar klerka, sem hingað eru komnir til að sjá niðuriægingu trúviþings- ins, óskandi þe«s inst í hjarta sínu, að með einhverjum ráðum yrði fengiö ieyfi hjá slökkviliðinu til að brenna gamla manninn á báli við hliðina á myndastyttu Tom. Jon- sons, sem einnig var trúvillingur, en var samt um eitt skeið, borgar- stjóri í Cleveland. “Svo þér ætlið að dæma liann trúvilling” hrópar lögverjandi hins ákærða. “Og tuttugasta öid- in! Hvílík undur! Mér finst eg heyra snarkið í logunum í Smithfield, um hverfis oss!” Dómararnir uppá pallinum iða í Btóílunum. Þeir \"ita j'kká divort þeir eiga að leyfa þessum ósvífna lögfræðingi, sem varði Eugene Deba og aðra frávillinga frá nú- verandi ifjárhags- og mannféiagsr skipulagi. fyrir dómstóium ríkisins, að viðhafa slík orð í viðurvist há- aðífis kirkjunnar Vissulega myndi rómvereka kirkjan ekki leyfa neinum, að svívirða þannig tign sína, og það rétt fyrir augum skrílsins. En renni maður augunum sem snöggvast hægra megin í réttarsal- inn, til fregnritaranna, sem í óða önn eru að búa um frásagnir sínar og senda þær með gúmmijóðl- andi hlaupadrengjum til aukablað. anna, þá sannfærist maður fljót- lega um, að dagar forfeðranna eru liðnir hjá. Það voru engir fregn- ritarar viðstaddir ofsóknir hinna góðu og gömlu trúviilinga og ekki heldur á alþýðutorgunum, þar eem snarkandi bálkestir Voru hlaðnir upp af vígðum, heilögum höndum. Já, vinir mínir, biskup var eitt sinn biskup! Dómurinn, dómurinn! Saksóknari kviðdómsins kemur inn og les upp dóminn. Áhorfend- urnir, trúviliingahópurinn, stendur á fætur. Dómararnir setjast niður. Dóminn les upp af vélrituðu skjali, biskupinn í forsetasætinu. “Sekur um villutrú”. Hið örlagaþrungna augnablik verður ekki að neinu. Það skekur nienn ekki. Eitthvað gengur að. Dómurinn er uppkveðinn. Enginn skelfur, enginn grætur. Enginn biður vægðar. Hinn ákærði bros- ir góðlátlega. Vinir hans fiykkjast utan um hann, taka f hönd han® hlægja, tala saman blátt áfram, án nokkurs hita eða ákafa. Ákærand. inn, sem hvorki er mjög lærður, eða sérstaklega mikill atkvæða-maður í mannheimi, er orðinn hetja. Rétturinn er samt sem áður hálf súr á svipinn, að loknu þessu mikla starfj. Enginn skeytir því ihið minsta. Meðlimir >han.s, sem svo skamma stund voru hafnir upp á þetta leiksvið, hypja sig út úr kirkjunni og reyna að láta ^em minst á sér bera, ganga þétt saman og eru hálfutan við sig að tala um hvenær næstu eimlestir muni ifara. Dað virðist sem hugsanir áhorf- endanna eigi síður en lesenda blað- anna, séu hvað málsókn þessari við- víkur á ringulreið. Sumir fullyrða, að Brovn biskup hafi verið fyrir rétti. Aðrir halda því fram, að það sé fölsk stæling, gömul stofnun j á fallandi fæti, sem málsóknin hafi snúist um, og það er vaifalaust sannleikur. Sigtr. Ágústsson, þýddi úr The Nation. ------------x------------ Nokkuð sem er alveg nýtt og þess vert að athuga. Mikið er hér rætt í blöðium og ; tímaritum um hve herfilega land- i búnaðurinn sé kominn hér í Norður, I Ameríku. Einkum er mikið af því ! látið hvað hveitirækt hafi farið með öllu forgörðum og að allir þeir séu illa haldnir, sem hana hafi stundað undanfarið, og að j þeim óförum liggi margar ástæður. j Af búfróðum mönnum er ]>að stað- ! hæft að eini vegur út úr þeim I vandræðum sé sá, að bændur taki upp blandaðan búskap — - mixed Farming. En i þvf sambandi þurfi ^ I rækilega að taka til ytfirvegunar j j ýms atriði, sem hingað til allur j fjöldinn af bændum hafi strandað á. —- að þeir hafi haft of mikið land undir og þekking á landbúnaðinum, verið of takmörkuð. Skilyrðið «é að bændum geti lærst að fara svo með það sem þeir hafa undir hönd | um, að þeir uppskeri allan þann arð, sem mögulegt er, úr því að fá. Þetta sýnist vera rétt athugað. j t því sambandi er oft vitnað í Dani, sem fengið hafa þá viðrur- kenning, að búskaparlag þeirra standi fremst allra þjóða í heimi. — Danski smá-bóndinn býr á tæp_ um 50 ekrum lands kaupir áburð á land sitt árlega úr annari heims- álfu, mjöl ogiolfufóður fyrir kýr sín' ar eða svfn. Lfir þarna með fjöl- | skyldu sína sældarlífi og hefir í kringum sig öll nútíðar þægindi j — nema, ef til vill, bfl. öllu er svo vel fyrirkomið í sambandi við bú- skap hans, að hann kemst af með að vinna 7—8 klukkustundir á dag. En það er á annan veg hér í landi, eins og öllum er kunugt. En ! svo >er þetta ungt land, þar sem allar þjóðir hafa tekið eér bólfestu en ekki flutt með >sér að heiman þekking í þeim efnum, scm hér koma að haldi. 1 Bandaríkjunum voru fyrir nokkrum árum sfðan stofnaðar ný- lendur mieð líku búskaparsniði og í Danmörk. Hefi eg sanna frásögn af einni slíkri nýlendu í Suður- Minnesota. Auðmaður eða auð- menn létu breyta feikilega miklum mýrarflákum (swampland) í blóm- lega bygð. Landið skorið fram og hreinsað og mælt út' í 80 ekru bú- jörð. Á hverri ibújörð bygt snot- urt íbúðarhús, hlaða tða fjós. Bóndinn fekk í hendur nokkrar kýr hross og vélar, sem hann þurfti til að vinna á landinu með. Smjörgerð- arverkstæði bygt í hverri sveit, eða með öðrum orðum: hann var sett- ur svo á laggirnar, að honum var borgið, en> undir atorku hans kom- ið hvað honum yrði, úr því. Á móti lét bóndinn nokkra peninga- upphæð, en afganginum jaifnað niður á 2o ár með lágri rentu. Þessi nýlenda og aðrar með sama fyrirkomulagi hafa reynst land. takendum gullnáma, og einu landbúnaðiairhénið í Bandaríkjjun- um sem gefið hafa góðan arð a.f búskap í aðra hönd, nú þegar ann- ar búskapur hefir farið fallandi fæti, eins og hveitiræktin o. fl. Það var ekki ætlun mfn með þessum Ifnum að skrifa um land- búnað, til þess hefi eg engin skil- yrði — þó gjarnan vildi eg leggja gott til þeirra mála ef eg gæti, því mér er það ljóst eins og öllum 'þorra fólks, að landbúnaðurinn þarf að breytast — taka aðra stefnu, svo honum verði borgið og Mfskjör landbóndans orðið farsæl á alla vegu, undir því >er velmegun og viðreisn þjóðarinnar komin. Erindið sem eg á með þessum línum er það, að eg vil leiða at- hygli fslendinga aö þvf, að hér í Manitoba, 47 roílur suðaustur frá Winnipeg, er í undirbúningi ný- lenda með sama fyrirkomulagi eða Mku og eg hefi hér að ofan sagt frá. Auðmaður einn f Bandaríkj- unum á þar fjögur Township a.f landi, sem keypt var fyrir 14 árum'. Búið er að skera þaff fram og á nú að starfrækja það hornanna á milli, leggja vegi og brýr, ryðja skóga og hreinsa landið og brjóta 20 á hverj- um kvarti (160 ekrum) byggja þar 4 herbergja íbúðarhús (Bungalow) á cement grunni, hlöðu (hip roof barn) 30x50 fet með básum og öllu útbviið fyrir 18 kýr, 4 hross og tvo smærri bása (box stalls), með stóru heylofti, í öðrum endanum er brunnur og við hinn endann cement Silo (reinforced) sem tekur 65 tonn af skepnufóðri. Grunnur og gólf úr cementsteýpu. 160 ekrur af landi með íbúðanhúsi, hlöðu og 20 ekrum brotnum, fær landtakand- inn, með því að borga nokkuð nið- ur og afganginum jafnan niðtir á 20 ár með 6% rentu. Fyrstu þrjú árin þarf hann engan skatt að borga af landinu, og ekkert af höf- uðstólnum. Auk þess fær hver landtakandi — ef hann svo vill — 10 Holstein mjólkurkýr af beztu tegund og það annað af skepnum, sem hann vill 'eigrtaist og vélar sem ltann> þarf með, fyrir lægsta fnnatrkaðjp- verð. Eyrir það borgar hann með j helmingnum af tekjum þeim, sem j hann fær fyrir mjólkina eða rjóm- ann yfir mán-uðinn, þangað til það i er aö fullu greitt. Landsvæði þetta er ekki fyrir hveitirækt, en gott fyrir riig, maís, barley og hafra, og auðvitað fyrir garðávexti alla, berjarækt og syk- urrófur o. s. frv., Og ágætt fyrir kúabú, svínarækt, fugla og bý- flugnarækt. Nóg er þar af ágætu neyzluvatni og kjarngott gras vex þar vilt á sléttunum og skógar- rjóðrum. Skógur er aðallega smár poplar og birki á stöku stað. Eins bg víðast á sér stað, þar sem um stór landsvæði er að ræða, er auð- vitað innanum létt land (sendið), on ekkert gr ]>ar land, seia að engu er nýtt, og hvergi grjót. Eg hef fiarið allmikið um þetta la(nd- svæði, en verð að játa, að mig skortir þekking í þeim efnum sem >að jarðrækt eða búskap lúta. En með þeim skilyrðum eem þafma eru fyrir hendi, leizt mér ágæt- lega á framtíð þar — mér fanst þar mundi “smjör drjúpa af hverju strái” innan skams, eins og okkar gamli og góði Þórólfur sagði forð- um um œttband vort. Alstaðar blasti við þar við hin alkunna fram- takssemi og dugnaður Bandaríkja- mannsins, með auðinn, eða þann almáttuga dollar ag baki sér. Smjörgerðarverkstæði verður bygt undireins þar sem 200 mjólkur- kýr eða fleiri eru til staðar. Ná- kvæmt eftirlit er haft með því að bændur fái hæsta verð fyrir all- ar afurðir sem þeir iframleiða. Bú fræðingur verður þar til að leið- beina bændum að öllu sem lýtur að búskapnum, þeim að kostnað- arlausu. Þar verður nóg vinna fyrir alla, sem geta gefið sig frá heimilisstörfum við húsabyggingar o. fl. Og séu einhverjir sem vilja byggja byggingar á löndum sínum sjálfir, þá er það velkomið, og geta þeir fengið alt byggingaefni þar á staðnum. Eg hefi tekið að mér að leið- beina íslendingum og Dönum sem vilja nema land og setjast þar að, og er því að leita til mín eftir frekatri upplýsingum. Það vterðá engar blaðaauglýsingar gefnar út, þvf hér er um landnám að ræða, sem færri fá en vilja, Eg sé um flutning á þeim sem vildu ferða«t þangað út og sjá sig um þar, er það öllum að kostnaðarlausu frá Mb’nnipeg og til baka að kveldi, nema að öðruvfsi sé umsamið, eða menn vilji dvelja þar Iengur en einn dag. Winnipeg, á Jónsmessu 1924. Ólafur S. Thorgeirsson. P.-AEf svo skyldi fara að hugur tsHendinga hneigðist að þesisu landnámi. svo um munaði, get eg fengið eins margar sections og þörf væri til, settar til síðu fyrir þá eina. ef þeim, sem þangað flyttu sýndist að halda hópinn. ------------0-----------— Annar Agúst. Annar ágúst nálgast óðum. Um-, boðsmenn Ejallkonunnar eru út um ! landsbygðir að leita sér fulltingis. Allir bíða með óþreyju eftir úrslit- unum. Aldrei hafa verið eins góð- ar horfur fýrir þfóðhátfð tslend inga vestra. En hvað skal segja um íþróttir? ]fslendingadagsnefndin biður að geta þess, að það verður séretak- lega vel gengið að verki frá þeirra hálfu. Fj'rir utan, Hansons bikar inn, Oddsons skjöldinn, Hannessons glímubeltið og fjölda verðlauna- peninga, hefur nefndin í hyggju að bjóða auka verðlaun (lítinn bikar) fyrir fegurðarglímu og boðhhlaup (relay race). Nefndin getur ek.ki mikið meira Hitt verða íþróttamennirnir að gera sjálfir. “Það er erfitt”, segja sumir. Yitaskuld er það erfitt — eng- inn vinnur neitt fyrirhafnarlaust. Fjórir piltar frá TVinnipeg fóru á Olympisku leikina í París og sá fimti varð mjög nálægt því. Cyril Coaffee hefir verið við æf- ingar í átta ár. Laurie Armstrong. 32 ára gamall en tók aftur upp íþróttir í fyrra, og náði sér algerlega aftur. Hann fór út oft kl. 5 á mprgnanna. Jaek Harris, ungur piltur, en hefur þó æ.ft sig á hverju ári. Dave McGill. Fyrir 3 árum hafði Dave ekki krafta til að hlaupa, en ári síðar kom hann fram og gerði alla hiasa. Nú er hann lik- legur til að vekja eftirtekt í París. Það er einn mánuður eftir til íslendingadagsins. 24 ágúst verða Manitoba Championships haldin í Winnipeg. íslenzkir piltar geta vel unnið sér frægð og frama, ef þeir leggja stund á það. Þeir eru marg- ir hraustir og sterkir út í íslenzk- um bygðum, sem vita ekki hvað vel þeir geta gert. Komið 2. ágúst og reynið ykkur. iWinnipeg piltar! Finnið að máli E. J. Thorláksson Sargent Park. Æfingar fara þar ,fram, og eftir þetta verða þær reglulega 4 sinn- um á viku. -----------0------------ Dánarfregn (Framh. frá bls. 1.) in við gröf og dauða á eilífðar- landinu, muni þeir fá að njóta hennar og þeirra mæðgna, þar sem hvorki er aðgreining né aðgrein- ingarskuggi. Það má með sanni segja að hin framliðna umga stúlka hafði marga góða kosti til að bera, þó manni sýnist ekki að telja þá alla hér upp. Hinum góðu skapsmunum, ljúfu og léttu lund má ekki ganga fram hjá, enda þess vert að á lofti sé- ’haldið. Ensk kona í Moose Jaw* skrifaði föður hennar daginn sem hiin fór á sjúkrahúsið: ‘Hún var að vanda glöð og kát og skemti- leg, og ætlaði ekki að trúa því að hún væri að ganga undir upp- skurð. hún var svo létt á fæti og létt í lund. Það fylgdi henni verm- |andi og skínandi sólskin. \ Þeslsi fyrirtaks vel gefna stúlka er nú dá- in. Þeir sem þektu hana hér í bæn- um, er hnuggnir út af þessu svip- lega fráfalli, og hefir vakig eftir- tekt fólks hér í borginni.” Lýsing þessarar konu er rétt eins og Helga heitin var. Upplýst f ikriistilegum fræðum valr hún og fermþ f Glenboro af séra F. Hall- grímssyni. Ein vetur gekk hún á Jóns Bjarnasonar skóla, og síðar annan vetur á verzlunarskóla í Winnipeg. En árið sem leið upp að seinasta nóvember var hún heima í föðurgarði. Hellgu heitinar er sárt saknað af vinum o.g vandamönnum, en þeir gleðjast yfir þvf að hún er búin með lífsins þrautir, og er því laus við tálsnörur íheimsinls, laats við öfugstreymið og vonbrigðin, sem þreyta og beygja alla þá sem langt fara eftir Iffsins brautinni. Blessuð sé minning hennar. M. T. f . . ____________ . "!!___________________________________• Skattgreiðendur í Winnipeg. Greiðið atkvœði á MÓTI River Park- sýningar aukalögunum 27. jflnt nf |m>ssiiiii Astn'Snm: 1. Vér eigrum þegar 2 sýningarsvæfci, og Kildonan svæ?ii?5 í Norður-Winnipeg nægir oss um ótalinn árafjölda. 2. Kildonan svæ?5iÓ kostaói skattgreit5endur 554,000 dali og • var keypt sérstaklega til sýningarafnota. Engin borg stenzt 3 sýningarsvæ"5i. 3. Er ekki kominn tími til þess fyrir öll stjórnarvöld, at5 lifa ekki um efni fram, og hegöa sér í því, sem einstaklingurinn. Þ»ú heflr ekki efni á at5 halda einn bíl, hvaó þá heldur þrlá. Eins hefir W’innipegborg ekki efni á því at5 gína yfir einu sýningarsvæbinu enn, þar sem hún nú á tvö þegar; og þess ber vel aö gæta, at5 hvorugt borgar sig. 4. LátiÖ ekki gabbast af yfirvarpslofort5inu um atvinnu. Nokkr- ir ykkar fá kannske atvinnu, en varit5 ykkur á endalokunum: sennilega hækkandi sköttum næsta ár, og, metS hækkut5um skött- um fylgir ávalt minkandi atvinna. Winnipeg Taxpayers’ Association 356 MAIN STREET PHONE A 9290 T. POX-DBCENT, Secretary.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.