Heimskringla - 25.06.1924, Síða 6

Heimskringla - 25.06.1924, Síða 6
6. BLAÐSIÐÆ HEIMSKRINGLA WINNIPEG, MAN., 25. JÚNÍ, 192-1. Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddí. “Haldið þér, að það sé alvara hennar að reka Cynthiu út innan þessa tiltekna tíma?” spurði Darrel smeikur. Percy ypti öxl-um með alvarlegum svip. “Eg er hræddur um það,” sagði hann. “Lafði Westlake er til í alt, þegar hún er í þeim ham, og eg hefi aldrei séð hana eins trylta og í dag”. “Darrll stansaði niðurlútur og beit saman vör- unum. Reiði hans var reikandi. Hvað skyldi verða um Cynthiu, og hvert skyldi hún fara. “Það er ekki Iangur frestur,” sagði Percy, og leit útundan á Darrel. En hún getur farið til fjöl- skyldu sinnar. “Hún á enga fjölskyldu 'hér”, sagði Darrel bit- urlega, “|>að er að eins faðir hennar, og hann er í Suður-Ameríku”. “En vini og kunningja hlýtur hún að eiga?” sagði Percy. “Eg veit ekki hverjir |>að gætu verið sem hún gaeti farið til”, sagði Darrel áhyggjufullur. Auð- vitað þekkir hún marga, en llítillar hjálpar mun það an að vænta, og f>að eru vinir Lafði Westlake. Að fara til Summerleigh er ekki tiltök. Litla húsið sem faðir hennar var í er lokað, og enn getur hún ekki verið f>ar”. “Nei, það er óhikkans vandræði þetta” tautaði Percy. “Það er að sönnu eini vegurinn, !þó hann sé sjaldan notaður. Eg er líka viss um, að yður hef- ur sjálfum hugkvæmst f>að.” Darrel hristi höfuðið. “í svipinn get eg ekkki notið hugsana minna, alt er á fljúgandi hringiðu, og mér gleymist ekki hvað Lafði Westlake var grimmúðug við Cynthiu, hvernig ein persóna — einn kvenmaður — “Nú, en hvað var j>að sem j>ér vilduð segja? Það er framlúrskarandi fallega gert af yður, að vilja hjálpa okkur. Hvað mundi það vera þá? mér finst næstum að eg mundii ekki svífast neins”. “Jú, eg verð endilega að segja það”, tautaði Percy. “Hefur yður ekki hugkvæmst það, — sem í raun og veru sýnist að vera eina leiðin að gifta yður strax?” Darrel stóð við og starði á Percy. “Nei”, það datt mér ekki í hug”, sagði hann ut- an við sig. “Já, auðvitað, en — getur það gengið? ’ “Það er enginn hlutur ómögulegur”, sagði Percy, og tók í hendina á Darrel, eins og þeir værru gamlir vinir. “Það þarf aðeins að fá leyfisbréfið og svo prest, það vill svo heppilega tíl að eg er alivel inni í þessu Nýlega gifti sig einn af vinum mínum, uppá þenna máta, ag það gekk fljótt af. Hann átti að fara með herdeildinni sinni, en vildi gifta sig áður. Viti maður, að eins hvernig aðferðin er, þá er enginn vandi. Ef 'þér viljið, $kal eg með ánægju hjálpa yður, eg hefi mikla samúð með Cynthiu frænku minni, og yður líka, Frayne.” “Það er fjarskalega vingjarnlegt af yður, eg er mjög þakklátur, ef þér viljið hjálpa mér. En er nú ekki hætt við, að Lafði Westlake reiðist yður þegar hún sér að þér eruð með mér”. “Eg verð að hafa það á hættu”, sagði Percy, “og mér er þá næstum það sama, Lafði Westláke hefur hvert sem er breytt skammarlega við mig. En ef iþér eruð hikandi með þetta, þá þurfið þér ekki að láta mín getið, og svo veit hún ekki neitt”. “Eg skal ekki segja eitt einasta orð”, sagði Darr- el. “Við komum þessu í verk með Iaunung,” sagði Percy til skýringar, “það er aðeins við þrjú sem þurfum að vita um það. Eigum við svo að ná í leyfis- bréfið, áður en það verður of seint?” Darrel náði í vagn. “Segið aðeins til hvert við eigum að fara,” sagði hann og var nú ekki hið allra minsta hik- andi. Þeir náðu hinni réttu skrifstofu, áður en lok- að var. Percy sagði Darrel hvað hann þyrfti að gera, og þegar þei voru búnir og komnir út úr skrif- stofunni hafði hann hið dýrmæta s'kjal í vasanum. Darrel fanst eins og að steini væri létt af hjarta sínu, gleðin ljómaði í augum hans, og bros lék um varir hans. En jafnframt fanst honum þetta alt sam an eins og draumur. Honum fanst ómögulegt að í raun og veru gaeti svo verið, að fyrir sólarlag næsta dag. yrði Cynthia konan sín. Hvað mundi hún segja, þegar hún heyrði þetta alt saman, en hvernig átti að láta hana vita um þetta? Næstum eins og hann hefði lesið hugsanir Darrels, sagði Percy” “Nú er nauðsynlegt að aðvara Cynthiu. Með það get eg hjálpað yður, Frayne. Eg fer aftur til Lafði Westlake. Eg verð að ná tali af henni, undir því yfirskyni, að taka málstað Cynthiu. Hérumbil að sjálfsögðu verður það ekki til neins, og ekki ó- hugsanlegt að hún reki mig út. En eg skal samt á einn eða annan hátt ná tali af Cynthiu, og biðja hana að mæta yður við garðshhðið kl. hálfsjö. Ef eg ómögulega get talað við hana sjálfur, kem eg boðum með einhverjum af hjúunum. Skrifaðu henni nokkrar línur, til enn meiri tryggingar, á pappírs- miða, þú getur skrifað það inn á klúbbnum”. Þeir viku til klúbbsins, og )DanreI Settist /ftð skrifborðinu. Percy borgaði whisky handa þeim báðum, og hann drakk sitt glas sitjandi og hallaðist upp að stólbakinu og horfði hugsandi á gólfið. Væri heppnin með honum, og þau giftust, Cynthia og Darrel Frayne, þá þurfti hann ekki framar að ótt- ast að Cynthia yrði þrepskjöldur á leið hans. Darr- ell skrifaði nokkrar línur, en fyr en hann var búinn að því, hafði hann eyðilagt heilann bunka af pappír; loksins, þegar hann var rétt að enda við bréfið, rétti hann það að Percy, sem tók við því og stóð upp- . . , “Eg skal segja yður erindislokin”, sagði hann, “það er líklega bezt að eg komi heim til yðar, eg býst við að þér farið að pakka.” “Já”, svaraði Darrel ákafur”. Ikviöld verð eg að fara, til minnar herdeildar, og biðja um frí- tíma. Eg veit ekki Standish, hvernig eg skal þakka yður alt seml iþér hafið gert fyrir mig, þér hafið reynst okkur trúfastur vinur.” Hann tók um hendina á Percy og þrýsti hana hjartanlega, Darrel hraðaði sér svo út úr klúbbnum, og náði sér í vagn. Percy reykti í mestu makindum vindlinginn sinn, og lagði svo leið sína til Belgraave Square. “Hennar náð tekur ekki á mlóti neinum”, sagði þjóninn við höfuðinnganginn. “Ójá, það voru aðeins nokkrir aðgöngumiðar fyrir samsöng til ungfrú Drayle”, sagði Percy djarf- lega. I sömu svifum vildi svo vel til, að Parsons gekk gegnum framhöllina. “Aha — Parsons”, sagði hann, “máske þér vilduð koma þessu til skila fyrir mig”? Hann gekk til henanr, og sá að hún var rauð- eygð, eins og hún hefði grátið. “Eg get líklega ekki fengið að tala við ungfrú Cynthiu?” spurði hann lágt. “Nei, það held eg ekki,” sagði hún og hristi höf- uðið. — “Hún, hún er ekki vel frísk, og^ eg hefi fengið hana til að leggjast fyrir um stund”. “Ágætt,” sagði hann og hneigða sig. “Verið aðeins svo góð og gefið henni þessa miða, segið að það liggi á. En þér megið ekki láta bréfið til — til Lafði Westlake, þér skiljið mig?” Parsons l'eit til hans og hneigði sig, svo hljóp hún upp stigann. Cynthia lá í rúminu með augun Iokuð, og h andlegginn uncjir höfðJnu. Hún v|ar máttvana, eftir hina voðalegú rimmiu og geðshrær- ing, hún leitaðist við að gera sér skiljanlegt, hvað fram hefði farið. Hún gat ekki fengið Darrel, og var rekin úr 'húsi fræinku sinnar innan tuttugu og fjögra klukkutíma. Hvert átti hún að fara? — Parsons laumaðist til hennar með gætni. “Hér eru, ungfrú Cynthia, nokkrir aðgöngumið- ar frá herra Percy”. Cynthia lauk upp augunum, leit til hennar með hálfgerðu óráði og (hristi höfuðið. Parsons 'hafði litið á umslagið, og sá, að það var ekki Percy’s hönd. “Viljið þér ekki samt sem áður sjá hvað það er, ungfrú,” sagði hún í alvarlegum róm og næstum án þess að vita af því, opnaði Cynthia bréfið. Hún varð að þerra hin sáru og þreyttu augu, áður en hún gat séð stafina, svo rak hún upp lítið bljóð, sett- ist upp og framaná. Augun, sem verið höfðu dauf og fjörlaus, urðu nú klár og lifandi, og roðinn færð- ist yfir vanga hennar. Nei, enn var hún ekki skilin við hann, hún aétti að sjá hann — bráðum — bráðum, hálf sjö, hvað var klukkan nú-? Máske hafði Parsons dregið að afhenda henni bréfið, til þess að lofa henni að hvíla sig? Var það nú orðið of seint? “Gefðu mér treyjuna mína, Parsons”, sagði hún. “Vertu fljót. Eg þarf út ,og ofurllítið af illmr vatni, mér eru sár augun. “Ó Parsons, vertu nú einu sinni fljót”. Ef hávaði var í salnum, hlaut ómurinn að vera heyranlegur í eldhúsinu. Parsons vissi að voðalegt uppistand hefði verið milli Lafði Westlake og Cynthiu og herra Frayne. Og það var ekki alveg ómiögulegt, að í hinni miklu geðshræringu hefðu Cynthiu hrotið nokkur orð, sem hefðu gefið Parsons grun um hvað fram hefði farið. Óþarfi er að geta þess sérstaklega, að herberg- isþernan, sem var húsmlóður sinni trú og vinveitt, einnig í þessu tillfelli var með Cynthiu, sama mátti segja um alt vinnufólkið. “Svona, ungfrú, nú er það gott”, sagði hún ró- legri. “Hvenær á það að vera?” “Við garðÆliðið — klúkkan hálf sjö”, sagði Cynthia og gleymdi að hún átti að vera gætin. “Aha, ungfrú, þá er það nægur tími,” svaraði Parsons, “'þér getið verið róleg, ungfrú Cynthia, þér komið á réttum tíma. Lofið mér að baða á yður augun”. “Já, það er hræðilegt sem hefur komáð fyrir, Parsons, þér vitið ekki — ” “Máske ekki alt, ungfrú Cynthia”, sagði Par- sons, “en við vinnuhjúin erum nú hvorki blind né heyrnarlaus, jafnvel þó frúin heimti að við skulum vera það. Verið nú róleg, ungfrú, og lofið mér að laga á yður hárið, það er óviðkunnanlegt að þér komið svona fram fyrir hinn unga 'herra — látið sjá yður á götunni átti eg við — þannig. Já nú eruð þér að líkjast sjálfri yður aftur”, bætti hún við, en Cynthia brosti. “Já, ungfrú, væri eg kallmaður eins hraust og hugrökk og herra Frayne, þá vildi eg ekki líða nein- um, enda þó það væri Lafði Westlake sjálf, að kom- ast á milli mín og ungrar stúlku, sem er fögur og góð, eins og þér ungfrú Cynthia”. “Þey/segðu ekki neitt líkt þessu, Parsons”, taut aði Cynthia. “Ó, bara að eg komi ekki of seint.” Hú ntó'k blæju fyrir andlitið, og var við garðs- hliðið tíu mínútum fyrir tímann. Darrel var þar fyrir, og gekk um óþolinmóður, meðan hann beið eftir henni. Þau horfðu hvert á annað mjög hlýlega. Hún rétti honum hendina og fylgdist með honum að bekk sem var þar inn á milli trjánna. “ó, Darrel”, hvíslaði hún. — “Nei, þú mátt það ekki — einhver sér það ef til vill — ” Hann hafði tekið hana í faðm sinn og kysti hana. una' “Það var vel til fundið að við skyldum mætast hér”. “Eg fann ekki upp á því”, sagði hann hreinskiln- islega, “það var Percy Standish, hann hefur reynst ( mér sem hollur vinur, og það var hann sem fann að Northam hafi beðið hennar.og hún einfeldning- uppá, að — Já, heyrðu nú Cynthia, þú mátt ekki' urjnn. hafi neitað E°n^ .Að hún sé ekki með verða hrædd né korna mieð mótsagnir, þú verður að sjálfri sér, er eina útskýringin í því efni. Svo líttm segja já, strax, Cynthia — viltu giftast mér á morg- ut *yrir °8 e8 jafnvel veit það, að annar sé með un?” Henni varð hverft við. Hún dró að sér hend ‘ sPiIinu- Það er ekkert á mlóti því, að eg segi yð- ina og starði á hann í hálfgerðu rænuleysi. ur það. Lafði Alicia, eins og það er það sem lfkri hefðar persónu bar, þar sem Lafði West- lake va, sagði henni að Lord Northam væri ekki heima, en þar á móti væri Lafði Alicia við 'hendina, síðan vísaði hann Lafði Westlake inn í dagstof- Lafði Alicia kom inn með það sama, og Lafði Westlake sagði strax frá erindi sínu. “Eg er komin til tala við yður um Northam og Cynthiu”, sagði hún umsvifalaust. Mér er sagt Hvort eg vil — það er ekki alvara þín, Darr- el”, sagði hún. “Jú, víst er það alvara mín”, sagði hann, “það er eina úrræðið, sem við höfum, Cynthia, það eru slæm vandræði. Lafði Westlake framfylgir hótun-1 var eins og hún hikaði við að nefna nafnið, Lafði Alicia hneigði sig til skýringar. “Góða Lafði Westlake,” sagði hún með blíðum róm, “það er herra Frayne, sem þér eigið við”. “Já,” svaraði Lafði Westlake kuldalega. “Mað- um sinum. Þá meiningu hefur Percy Standish líka, í ur, sem — alls ekki efr hæfilegur handa henni. og hvert ættir þú að fara? En við þurfum ékki að Faðir hans er barón, sem eg hefi heyrt að væri í hugsa um þetta, þegar við giftum okkur, og hví fjátþröng, — ef til vill gjaldþrota. Eg gæti ekki skyldum við ekki geraþað?” afsakað slíkan ráðhag, og það hefi eg sagt Cynthiu. Já, en — já, en það er ómögulegt”, hrópaði 1 þessu efni er e« heil og haldin með bróður yð- hún með andköfum. “Er það svo?” svaraði ‘hann og hló. “Sjáðu nú til hvað eg 'hefi”. Hann dró leyfisbréfið upp úr ar, sem er líka afbragðs ráðahagur fyrir Cynthiu, og hún gæti orðið velmíetin hertogainna. Sjáið þér til, Lafði Alicia, eg skyldi vera yður mjög svo þakk- vasa sinum. Percy Standish hjálpaði mér til að út- ilat’ ef þer vilduð minnast á það við Lord Notham vega það, og svo á nrvorgun Cynthia a mlorgun j að það sem Cynthia sagði hafi ef til vill, ekki ver- Hún horfði til jarðar, og svo leit hún upp á hann ið fuHkamið afsvar; þessháttar ungar stúlkur gá með óbifanlegu trúnaðartrausti. “Já, — úr því það er þinn vilji, Darrel”, sagði hún með Iágum róm. vanalega ekki sem bezt hvað þær segja í þessum sökum; en nú sem stendur er 'hún ástfangin í þess- um Frayne. En ef þau giftast, Iíður ekki langt Darrel ætlaði að faðma hana að sér en í sömni u™’. að Eún iðrast ^eftir því. Aftur á móti, ef hún svipan fór stúlka hjá með barnskerru, svo hann varð að láta sér nægja að taka ástúðlega í hendina á henni, um leið og hann hvíslaði: “Hafðu þökk fyrir, góða Cynthia, — þig skal alldrei iðra þess; við finnustum á morgun, og giftist Northam — “Hún yrði ekki lengi að finna hina ágæltu mannkosti bróður mjíns,” sagði Alicia með glöðum rom'. svo ‘Einmitt”, sagði Lafði Westlake, “Iþér hafið við- eigandi orð við hendina. Eg vildi ekki vera vonlaus Hann þagnaði fljótlega, þetta voru Percy ráð, en — eg hefi haft langt samítal við Cynthiu — og sagði ekki hans, og Darrel hafði ekki lagt niður ná- kvæmlega, hvað hann skyldi gera. Eg hlýt að finna henni meiningu mína, afdráttarlaust. Eg sagði henni að hún væri heimskingi, og jafnvel hafði við orð. Percy Standish, hann hefir lofast til að hjálpa ökk- J að reka hana burtu. Já, satt að segja gaf eg henrn tuttugu og fjögra klukkutfma frest, til að ganga frá dótinu sínu og hafa sig á stað.” Lafði Alicia hafði staðið upp, og sat nú og ein- þegar eg hefi fylgt þér heirn. Seinna sendi eg þér blíndi á góllfið, hún hafði tvo rauða bletti í vöng- línur og segi þér hvað gerist. ui gegnum þetta. En heimili hans, — e gþekki það ekki”. Cynthia sagði 'honum það. Eg fer til hans strax unum. “Sögðuð þér þetta við hana?” spurði hún. “Já, það gerði eg,” svaraði Lafði Westlake hörkulega. Lafði Alicia þagði um stund, svo sagði hún stilt og alvarlega. ( “Haldið þér, að það hafi verið hyggilegt? Eg En það er satt, við getum fundist hér, á morg- un klukkan ellefu skal eg vera hér, sagði hann. “Eg skal koma”, sagði Cynthia lágt. Hún var utan við sig yfir þessu framtíðarmáli, sem lá n úopið fvrir henni. Að hupgsa til þess, að á morgun yrði hún kona Darrels. Á morgun. Nú j _________________ verð eg að fara heim, annars kemst Lafði West- á vjg hvert þetta gæti ekki orðið til þess að hún lake að þvi, að eg 'hefi verið úti. ó, eg veit ekki, — a% þún tæki eithvað fyrir. Hún er ekki eins og Darrel, mer þykir svo fyrir^ að verða jað narra flestar stúlkur á hennar aldri, hún er bráðlynd, og railu ij r3m- Pessu nefir hún verið góð við mig. j fjjót að framkvæma, og herra Frayne er bráður, 'g held að í verunni þyki henni vænt um mig. Er það er ekki gott að vita, hverju þau finna upp á.” Cynthia”, sagði enginn önnur úrlausn til? “Nei, þetta er eini vegurinn, hann alvarlegur. Um síðir skildu þau og Darrel hraðaði sér hvað hann kunni tiil Standish. Hann hitti svo á, að Percy var ferðbúinn út, og hinn elskuverði ungi maður Lafði Westlake hleypti brúnum og starði á hið fallega andlit framimi fyrir sér, með snöggri at- hygli. “Haldið þér að þau?” , “Já, hver getur gizíkað á það”, sagði iLafði Alicia. “Aðeins veit eg hvað eg mundi gera, ef hlustaði með athygli á frásögn Darrels um samfund eg væri í hennar sporum, eg miundi giftast honum hans og Cyntniu, pad Ieit svo ut, sem Percy hefði með það sama.** franthaldið tilbúið í öllum atriðum. ‘ — “Eg skal vera við garðshliðið klukkan ellefu”, sagði hann. “Svo ökum við í vagni til Surrey. Eg er kunnugur prestinum 'þar. Hann brúkar engar ó- þarfa kreddur, og getur það heldur ekki, þér hafið 1_______1_ ' - n .1 • . r. • 1 -A. Garrila frúin sat sem höggdofa, þetta hafði henni aldrei komið til hugar. “Munduð þér?” “Ja, það er ekki ólíklegt,” sagði lafði Alice og brosti, en rauðu blettirnir voru horfnir af vöngum leyfisbréfið, þér og Cynthia getið eftir þessu verið i hennar og fölvi kominn í staðinn. “Þér verðið að vígð sem hjón, og byrjuð á giftingartúrnum, áð- afsaka það, en eg er hrædd um að yður hafi yfir ur en Lafði Westlake er komin á fætur”. Darrel þakkaði honum með öllum þeim beztu orðum, sem hann átti til, þessum trúfasta vin í neyð- inni. Hann aðeins náði lestinni og fór til Aldershot. 16. KAPITULI. 1 Cynthia sneri til heimilis síns, sem nú var það ekki lengur. Hún gat laumast upp á herbergi sitt Lafði Westlake hafði lokað sig ínni í herbergjum sín- um. Hún var í sinni á æfinni — ekki komið fram vilja sínum. Með sjálfri sér hafði hún tahð það áreiðanlegt, að hún sést. Ungfrú Drayle þékki eg ekki nákvæmlega, en svo mikið veit eg þó, að hún lætur aldrei undan ef þér reynið að kúga hana, og það hafið þér nú gert. Eg gæti bezt trúað henni til að gifta sig á laun.” Lafði Gwen lék með fingrunum á stólbríkina. “Það skal eg bráðum fýrirbyggja! ” hrópaði hún. “Hvernig?” spurði Alice og brosti. “Eg loka hana inni og set vörð við dyrnar.” “Ó, sei, sei. Hvar haldið þér að sá lás sé, sem heldur ungri stúlku, sem er ástfangin?” sagði Iafði Hún var í versta skapi. Hún hafði — fyrsta Afice með tvíræðum hlátri; “og þess háttar aðferð m á æfinni _ „kki knm.X --- M-* getjð etki bnikað á okkar tímurn jafðj Westlake. Jómfrú Drayle hefir fullan rétt til að fara þegar ‘Já, en stamaði Lafði Westlake gremju- yrði umsjónar- og fjarhaldsmaður hinnar tilvonandi henni sýnist, og giftast hverjum sem hún girnist.” hertogainnu af Torbridge, og nú hafði Cynthia með sinm veikluðu lund og þvermóðsku — það voru þau lyndiseinkenni, sem Lafði Westlake einkendi Cynthiu með í hugsunum sínum —• eyðilagt alla sína glæsilegu framtfð. I byrjun og fyrst framan af, var hún allveg háð hinni stjórnlausu gremjju, og lega. Lafði Alicia hló enn og hristi höfuðið. Hún sat um stund þegjandi og sagði svo: “Þér gætuð reynt, lafði Westlake, að láta mig þetta. Að sönnu hafði Cynthia gefið Lord North am afdráttarlaust neikvæði, en mundi það vera ó- hugsandi, fyrir Lafði Westlake, samt sem áður að fá Cynthiu til þess að taka Lord Northam', það var til of mikils mælst, að ætlast til að ung- lingsstúlka, eins og Cynthia var, tæki sér slík rétt- indi ti! að ákveða þannig aéfiferil sinn til hins ó- heppilegasta, var það ekki skýlda Lafði West- lake, að hindra Cynthiu frá slíku óhappa gönu1- skeiði? Lafði Westlake hringdi eftir herbergisþernunni, að hjálpa sér að búa sig, skipaði fyrir um vagninn, og ók af stað til Burton Cresent, þjóninn, sem tók á móti henni með allri þeirri undirgefni og virðingu. vonbrigðum. En eftir því sem frá leið, hvarflaði j hja!pa yður' Að VÍSU hefi eEki gáfur né reynslu henni í hug, hvort ekki væri mögulegt að lagfæra a bor? Jlð yður’ en Sama mal,ma oft skoða fra ^ ■ --------------------------- ' um hliðum. hg er svo að kalla jafnaldra ungfru Drayle, og af þeirri ástæðu veit eg betur hvernig ung stúlka skoðar hlutina og hagar sér í svona tilfélli- Eg sting upp á einu: Þér bjóði mér til miðdegis' verðar í kvöld og gefið mér tækifæri til að tala við hana í einrúmi.” Lafði Gwen samþykti þetta, en meðan hún þakk aði lafði Aliciu hennar góða boð, var það annað, sem hún braut heiiann um. Hún vissi ekki til að lafði Alicia væri sá mannvinur, er taéki þátt í aIJn' ara erfiðleikum. Hvers vegna var hún þá svo hjalp- fús í þessu tilfelli? En sú gamla var ekki lengi að finna orsökina. . Hin fagra lafði Alicia var sjálf ást- fangin af Darrell Frayne.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.