Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1924, Qupperneq 7

Heimskringla - 25.06.1924, Qupperneq 7
WINNIPEG, MAN., 25. JÚNÍ, 1924. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- ojr SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb.......$ 6,000,000 Varasjóöur ...........$ 7,700,000 AUar eignir, yfir ... .$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félag«. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. --------------------------------' Ferðaminningar (Framhald frá 3. si'8u) pilfari, því ekki væri annarstaðar pláss, og lét eg það gott heita. Við höfðum það gott yfir sundið, sem svo er nefnt Örímiseyjarsund. Við fórum í hæþim norðaustani kaida á stað, en þegar út á sundið dró, óx bæði stonnur og kvika að mun, tvo hluti vorum við foúnir að fara af leiðinni þegar fyrir okk- ur varð stór höfrungur, fór þá för- maður að hlaða byssuna, sem var Ibakhlaðningur, stór og mikil byssa afs sjá, og líkiega góð; einn höfr- ung fengum við, full þrjú hundr- uð pund á þyngd, á að giska. Það var svo að sjá að þar væri mörg hundruð af þeina rétt við bátinra, það var mikið busl og gangur í þeim, og því óþægilegt við að eiga. Fórum við þarna marga snúninga, og töfðutnst við þetta þó nokkuð lengi, og komum svo ekki til Grímseyjar fyr en um1 kvöldið. Eg býzt samt við, að það hofði iborgað sig fyrir bátsmenin að fá fleiri höfrunga. I>á ier eg nú kominn til Gríms- eyjar, klukkan er um 12 að kvöld- inu, allir sestir að nema þar sem við lentum, sem heitir Sandvík, ekki var iliægt fyrir mig að fá að vera þar, því gestir voru þar komn- ir af hinum bátunum, sem urðu á undan okkur vegna tafar er við höfðum. Fór eg þaðan og kom á tvo bæi, og gat ekki fengið að vera, reyndi eg svo á þeim þriðja og fékk þar að vera. Yar þar Miðgarður, pmssetrið, sem eg lenti á. Býr þar prestur- inn séra Matthías Eggersson. Sofn- aðist mér vel eftir sjóvolkið; tók presturinn mér mæta vei um morg- uninn. Fór eg strax um daginn jiiilli bænida að leita nrér eftir atvinnu, en engir þóttust hafa efni á þvf að taka mann uppá kaup, en upp á hlut gat eg ráðið mig. Það vildi eg síður eiga við. H,vergi var bú- ið að vinna á túnum, lítið byrjað. Fór eg svo fram á það við prest að lofa mér að vinna fyrir fæði á túni þangað til að ferð gæfist í land, tók hann því vel, var eg fjóra daga á túni hjá honum, þá kom til eggjataka og bað hann mig þá að fara á bjarg fyrir sig. því við þá vinnu þarf átta mienn, fyrir það var borgað króna á tímann. Er þrisvar sigið f saina bjargið og líð- ur eféir ástæðum, vika éða vel það, á inilli þess sem sigið er. Það er sigið í samlögum af tveimur heimiilum. Eg seig tvisvar fyrir prestinni og tvisvar fyrir nábúa hans. Var nú komið nægilega mik- ið af eggjum til að fara með í land Eg liýzt ekki við í þetta sinn, að igefa mikla lýsingu af eyjunni, eða fóikinu, sem á henni býr má vera að eg geri það síðar, þó vil eg ekki skilja svo við. að gefa ekki lesendumi þessara iína dálitla skýr- ingu á ýmsu henni viðvíkijandi. Eyjan er sem næst þrjár enskar mílur að umimáli, öll grasi vaxin, 'hvergi lyng eða við að sjá, þó mun lyng hafa veiið þar fyrir nokkrum árum, það sýndu rætur sem var að ■sjá í fiögum á stöku stað, þar sem og fór um hana. Sá eg kindur vera að naga þessar lyngrætur. Ofurlitl- ar hæðir hér og þar, eru og á eyj- unni, og dældir með vatnstjörnum, sem þó voru þurrar, rnosa mikið land, voiu skeglur í þúsiundatali að aækja hanm fyrir hreiði'in sfn, sem þær búa til í bjarginu. ÍBjargið er á austurkanti eyjarinn- ar, víða 60 faðmar frá brún til fjöru, vissir nienn eru það, sem síga í bjargið, er útbúnaðurinn við sigið mjög einfaldur, 60 faðma langur kað- all, fer maður á endanum niður þannig, að bundinn er ýmíst dún- eða heydýna á boga úr tré, er það bundið á með snæri og kaðall- inn sömuleiðis, svo eru gerðar lykkjur á kaðlinum sín hvoru mieg- in við bogaendamþ svo smeigir sá sem sfgur sér í þessa lykkju, sem fellur utan um lærin ofarlega, síðan er boganum með dýnunni snkelt á bakið rétt ofam við mjaðmir, og ganga tveir efidir karlmenn að því að reyna kaðalinn, sem er nokkuð sver að framan. Engin er hættam við þetta eða að maður fari úr þessium fjötrum, hættan ,er mest við steinkasti úr berginu sjálfu, og svo ef kaðallinn er ekki traustur, getur iíka höggvist á steinröðum, er 'hvöss egg er á. Seinast, áður em að hann fer ofan, sá sem sígur, fer hann f poka stóran, búinn út .eins og erma iaus skyrta með klauf að framan þar sem hann smeygir eggjunum inn á sig í þennan poka, sem bundið er snæri utanum, lætur hann svo eggin faiia f þennan poka, sem myndast, þegar búið er að laga hann alt í kringum mittið, hefir hann fest af eggjunum að baki sér og til hliða, er það m.isjafnt hvað hann kemur með af eggjum í hvert skifti, fró 50—-100. Hæll er rekinn niður í jörðina, dá- lítið fró bjargsbrúninni, er svo kaðli brugðið tvö brögð utan um hantis og gefur hægt og lipur eftir á tneð- an maður er að sfga niður. Þarf hann að hafa góðan thíma til að tína eggin sem; hann. gerir mieð á- haldi til þess útlbúið. Það er 6 álna lön-g stöng, lipur og létt, og bund- inn vatnseysill lítill á endann, kræk ir hann nokkuð út frá sér með áhaldi þessu í eggin, sem hann dreg ur svo að sér og stingur í poka simn eða eggjastakk sem kaliaður er. Einn maður af þessum 8 fer á sjón arbjarg sem kallað er, fer sá maður eftir bjargsbrúninni til hliðar við þann man.n sem er að síiga, til að sjá hvað honum líður, og hvenær að hann ©r kominn niður. Gefur hann merki þegar þess þarf við, fer síðan að hjóli^ sem kaðallinn er lát inn renna á meðan dregið er upp, og ganga svo allir með kaðalinn um öxl sér þar til maðurinn er kominn upp, það er ijóta púlið frá 12—48 hundruð egg fengum við á dag til jafnaðar, var það lagieg eggjahmga Voru margar hrúgur, því alt af við hvert sig færir maður si.g eftir ibjarginu, tíndi svo klerkur þetta saman og lét í koffort, flutti það síðan heim á hesti, allur sn.úinn úr liði genginn og ramvígslaður rölti kariinn svo heim á kveldin. Yar eg þessum kaðaldrætti óvanur og svo var þarna þýft undir fótum og hæð ótt, en til allrar lukku fóru allir sniúningar af mér og alt í liðinn ftur yfir nóttina, svo eg mátti heita jafngóður og upphafíega á hverjum' morgni. Á þriðju viku var eg hjá presti, og hafði 5o kr. fyrir þann túr, þótti mér það og aligott eftir þvf sem ó horfðist í fyrstu. Ágætlega leið miér hjá presti, hann e'' mjög alþýðulegur, söng og spilaði á orgel ágætlega. Séra Jón Arason Jochumsson. frá Húsavfk kom á sama tfma út og eg með öðrum bát, og var mest af tíman- urn sem eg var í eyjunni, fór hann iítið fyr í land. T>að er vel skyn- sair.ur prestur, hægur og góðlátbg- ur. Var eg við forirúngarathöfn hjá þeim prestum, séra Matthfas fermdi en séra Jón. sté í stólinn, og sagðist honum ágætlega, enda er hann talinn .góður ræðumiaður. Það var oft glatt á Miðgörðum miili þessara karia, sein voru á svip uðum aldri, eg var að reyna að segja ýmsar reifarasögur að vest- an, sem menn höfðu gaman. af, bæði heima á Miðgörðum, og þó all- ra .helst á bjarginu. Líklega hefi eg kryddað þær m(eira, og þeim svo smiakkast þær ibetur, sögðu og bjargmenn að eg yrði þeim ógleym- anlegur, því þeir hefðu engan slfk- an skemtikari haft. 'Skepnur eru þar á eyjunni um 200 kindur nokkrar kýr, o.g þrjú eða fjögur hross. Bæjir eru 12, flestir fá- tækir bændur sem þar búa, gott skólahús, stórt bókasafn, og fólk er að útliti mjög iíkt því, sem er f landi, bæði að klæðum og gæðum. Eg býzt þá við, að skilja við eyjuna, með öllum hennar gögnum og gæðum sem mér virtust vera mikil, ef dugnaður og framisýni skipuðu þar öndvegið. Eg míun á- valt ibera hlýjan hug til eyjaskeggja fyrir alúðlegar viðtökur. Þá er eg nú að fara með séra Matthíasi og fleirum í land á litl- um mótoribát, klukkan 7 síðd. í tató- vert þéttum norðaustan vindi og heldur ískyggilegu útiiti, svo að eg var næstum hissa að þeir skyldu þora að leggja á sundið aindir nótt- ina, fór það líka svo að veðrið fór vesnandi þegar út á djúpið dró, báturinn lítill og of hlaðinn dekk- hleðsla var mfkil af allrahanda vörum, harðfiski hákarli, dúni o. fl. Guð og lukkan gaf það nú samfc, að alt gekk ágætlega, samt var sjó- rok og öldugangur, svo að tvísýnt var hvort að skipsmenn ætluðu við það að ráða. Sýndu þessir eyjar- skeggjar það, að þeir voru sjómenn með afbrigðum, og sjálfsagt komist í hann krappan fyr, var stefna tek- in á Eyjafjörð þar sem hægt var, landsýn slæm fyrir sjóroki og þoku sem á fjöllum lá, við komium fyrst að landi á Kljáströnd. Það er lít- ið sjóþorp og heyrir til Höfðahverfi Stönsuðum við þar dáiítinn tíma, fengum nægju okkar af bezta kaffi og brauði, sem bóndinn, Ólafur Gunnarsson. prests að Höfða, nú dá- inn, veitti okkur. Vorum við vel móttækilegir fyrir Jætta góða kaffi því aliir urðu að vera á dekki að mestu leyti á leið- # inn, l»ví mijög lítið rúm var niðri í bátnuin, svo var Ifka kona mieð okkur; lilaut hún að vera niðri í lestinni, til þess að hvin vissi sem ■inin.st hvað Kári hamaðist. Það kvöld eða nóttina, sem við vorum á ferðinni snéru allir móborbátar a.f Eyjafirði aftur og iáu inni þegar við komum með ólagðar línur, þó mikið stærri bátar. Þá er nú næsti áfangastaður Ak- ureyri. Komum við þar um fótaferð. Tók séra Matthías mig með sér inn á Hótel og drakk eg þar m|eð hon- um morgunkaffið. Skildum við þar í bráð, hann fór að sofa, sem þó gat ekki orðið lengi, vegna þess að fólkið úr bænum streymdi að eggjábátnum, eins og menn að upp- boði eða á hvalfjöru. Yildi það fá egg fyrir morgun- verð, og það þelzt hjá presti, af þvf hans egg væru svo áreiðanleg, ekki unguð eða stropuð, þau væru nefni lega ósvikin, eins og fólk kallar það. Eg hefi heyrt þá sögu, að elda- buskurnar bafi átt að korna með í bréfi lifandi unga úr eggjum Grímls- e.vjin.ga, og færa þeim þá til heim- flutninga og framþróunar, og þóst vel gera, að geta náð þeim, svona bráðlifandi af pönnunni. Þá hverf eg frá bátnum og upp í bæinn, til frænku minnar sem þar 'býr, Arnfríður að nafni, tók eg á mig náðir og dvaldi nokkra daga var eg mjög þreyttur eftir þetta sjó- volk. Greip nú atvinnuhugsunin mig ill- um tökum og hélt að ekki dygði að sitja svona og eyða tfmanum. Var þá vika af júnf, tók eg mér ferð til Hríseyjar, þar sem eg hafði næga vinnu sumarið áður, voru þeir þá búnir að ráða það fólk, sem þeir þurftu. Kom eg heldur seint því vertíð byrjaði 1. júnf. Dvaldi eg tvær vikur hjá gamla húsbónda mínum, Jóhannesi Jörundssyni og hafði fæði fyrir; sneri eg svo við aftur, og inn á Akureyri, var búinn sem sé, að fá þá flugu inn í höfuðið að fara vestur á Siglufjörð, mestu sfldarstöð íslands, og fá mér vinnu þar, ef það yrði þá ekki líka um seinan en til að komast þangað þurfti eg til Akureyrar. Meiningin var fyrir mér, að fá far með síldarbát, sem gengur á milli lAkureyrar og Si.glufjarðar, og fá þannig far fyrir lítið, því eg var orðinn félítill. Eg þurfti að koma í búðimar, eigi síður en kven fólkið, og kaupa mér föt, sem voru mér nokkuð dýr, en auðvitað salla- fín. Þá stansaði eg eins og þrjá til fjóra daga hjá frænku minni aftur, en um það leyti kemúr Goðafoss að austan, og einn af frændum mín- um með honum, sem er á leið til Siglufjarðar, og er ráðinn hjá einu þvf stærsta síldarfélagi sem þar er, sem beykir. Bað eg hann að lána mér fyrir farið vestur, <xg var það auðsótt; fór svo Goðafoss á stað um nóttina, en seint um morgun- inn komum við til Siglufjarðar. Sté ©g á land á Sigiufirði þann 24. júnf, ásamt frænda mínum, Skarp- héðni Stefánssyni, læt eg hann ganga fyrir með það, að koma okk- ur fyrir undir húsþak, gekk það greiðlega, fengum við að fara inn í eitt af þessum stóru verkafólks- húsurn, sein rúma frá 50 til 100 manns, karla og konur, sem alt er í sömu byggingunni. Vinna byrjar vanalegast ekki fyr en um miðjan júlí. Þrent var fyrir þegar við komum í þetta hús. Voru það hjón af Hiúsa- vík og bróðir Skarphéðins, Karl að nafni, var þetta fólk komið fyrir hálfum mánuði, og sama sem ekk- ert haft að gera. ATar okkur veitt- ur beini af þessum hjónum, sem voru góðir kunningjar okkar. Jæja, þá var nú ekki um annað eð gera en að fara að búa um sig eitthvað lítilsháttar. Þá sé eg eitt- hvað af mat, sem varð að sneið- ast eftir efnium, það var frændi minn, sem varð að sjá um það alt saman, fór hann út í búð, og fékk þar þær birgðir, sem entust okk- ur nokkra daga. Litlu eftir að við vorum komnir, var eg eitthvað að spóka mig úti á stórri síldarbryggju, var þar byrj að að skipa upp vörum, sem Goða- foss kom með. Spurði eg þá þar einn umsjónarmann að, hvort hann vantaði ekki mann í vinnu. Kvað hann svo vera, var eg þá ekki lemgi að bregða mér inn til frænda og fór um við báðir strax í vinnu, höfð- um við 1 krónu á klukku tímanm í 12 tíma, svo nú gat eg hæglega Skemtiferdir AUSTUR CANADA VELJIÐ UM LEIÐINA A LANDI — EÐA BÆÐI Á LANDI OG VATNI. ... Canadian Pacific Gufuskip Leggur af stað frá Fort William og Port Arthur á miövikudag,laugardag tilPort McNicoll, og á fimtudag til Owen Souþd VESTUR AD HAFI VANCOUVER, VICTORIA OG ANNARA STAÐA FRÁ WINNIPEG OG TIL BAKA Farið eina leið en kom ið til baka aðra. Skoðið Banff, Louis vatnið og hina ynd*slegu sumarbú staði í Klettafjöllunum. FJÓRAR LESTIR Á DAG — HVERJA LEIÐ YFIR KLETTAFJÖLLIN MEÐ HINNI ÁGÆTU SVEFNVAGNALEST “The Trans-Canada Limited” Umbo^smenn eru fúsir a8 veita ySur allar upplýsingar og ráðstafa ferð yðar. sem voru fjórar krónur, og svo þann borgað frænda mínum fargjaldið, mat, sem við höfðum þá keypt. Þótti mér þetta góð byrjun og var f sjöunda himni og kátur vel sem krummi, þá er hann hefur náð í góða bráð, er þá ekki að orðiengja það, að við höfum öll vinnu, þó ei istöðuga; aðeins hrökk fyrir lélegu fæði, til 15. júlí. Voru hjónin og bræðurnir ráðið fólk, en eg ekki, og þótti mér nú ekki horfa sem best við, því nú var þetta hús, sem við vorum í, orðið fult af fólki, ráðnu flest en eitthvað þó óráðið. Komj nú yfirmaður þessa félags og fór að athuga hvað af fólki væri nú komiið í húsið og ráðstafa því, setja það niður, þar sem honum þóknaðist, því fjögur síldarpláss hafði hann til nota, var nú sumt af fólki þessu tekið burtu Og aðrir settir í staðinn og hinir reknir út, sem óráðnir voru. Niðuri. næst. SKIPAÐIR VISTAST J ÓRAR GEORGE KONUNGS V. HANS HATIGNAR Nauðsynlegar dygðir Whisky’s eru Gæði -- Aldur — Gerlunaraðferð Lesið vandlega miðann á hverri flösku af “@íADIAN ®Jb;* WHISKY Athugið gaumgœfilega dagsetningu stjórnar-innsiglisins á stút-hettunni. Bruggað og látið í flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO Pf] Þeir hafa bruggað fint Whisky siðan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW TORK, U. S. A. [TI SBBIw * GAS 0G RAFMAGN JAFN ÓDfRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. Á FVRS 7 A GÓLFI Electric Railway Chambers. KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Goal Co. Limited Siúú: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nviar vörubirgðir r,mbuí- FjalviSur af ------------2----- tegundum, geirettur og afi»- konar aðrir strikaðir tigiar, hurðir og giuggar. Komið og sjáiS vörur. Vér ennn ætfð fúsir að sýn*, þé ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L i m í t e d HENRT AVE EAST WINNIPEG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.