Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1924, Qupperneq 8

Heimskringla - 25.06.1924, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKK.ArfLA WINNIPEG, MAN., 25. JÚNf, 1924. ( Ommmo-mmmo-mmommommmommommmo-mmmo-^^-o-mmommmo-mmo-^m s j Frá Winnipeg og nærsveitanum | 6 mmmom^mommm-o-mmommmommmo-^^-ommmommmo-^m-ommmo-^m-ommmm-ia Grein sú, er hér fer á eftir, er þýdd úr blaðinu Bellingham Hier- ald. “Einhver allra skemtilegasti við- iburður á þessu vori, var það, er fjölmennur vinahópur Mr. og M)rs. Ingvar Goodman, tók hús á þeim óvörum á isiKurbrúðkaupsd'egi þeirra. Þegar gestirnir, 99 að tölu voru allir komnir inn í hinar stóru dagstofur, hélt Mr. K. Simunds- son ræðu og lagði út af “Tíman. 'um'’. Laust hann síðan borðið með silfursprota, og hað menn vel að athuga hvað þá myndi ske. Birtust þá tvær yndjsiegar álfa- meyjar krýndar rósasveigum. Bar önnur fagra ávaxtakörfu úr silfri, en hin tfullan borðbúnað úr siltfri, og færðu silfurbrúðhjónunumi að gjöf, en Mr. Simundsson flutti ræðu með gjöfinni fyrir hönd gest- anna er þannig létu í ljósi virð- ingu sína og vináttu. Svo einkennilega er varið ráði þessara litlu álfameyja, sem báðar eru níu ára gamlar, að sú er körf- una bar, Vaia Mýrdal, er dóttir tvíburasystur brúðarinnar, Mrs. S. J. Mýrdal, en hin mærin, Jóna Guð- mundsson er dóttir tvfburabróður brúðgumans, Mr. Elíasar Guð- mundsson. Rev. H. E. Johnson frá Blaine, sagði nokkur mjög vel viðeigandi orð, og sneri sér einnig að hinni öldruðu móður brúðurinnar, Mrs. I. Sveinsson, er viðstödd var. Einn- ig las hann upp kvæði eftir sjálf- an sig, orkt í tilefni af deginum. Mr. Goodman lét í ljósi þakklæti sitt og ánægju með nokkrum vel völdum orðum, og að lokum fram- reiddur Ijútfengur kvöldverður, og sátu brúðhjónin fyrir borði, en á því miðju var vegleg brúðkaups og afmæliskaka, uppljómuð af Ijós- rauðum kertum, því þessi dagur var líka fæðingardagur Mr. Good- man. — Svo starfar guð í ótal öflum, — Upp til himins grösin mæna. Þá uxu í ykkar hugarhögum. Himinfæddu sumarblómin, Og í heimsins hjartaslögum, Heyrðuð þið sterkan siguróminn. Drottinn orti ástarkvæði, Ykkur og þeim sem vorið skilja,! Og uppi f brekkum, út við flæði, ótal raddir kvæðin þylja. Aldrei deyr sá kvæða kliður, Ef kærleikurinn heldur veUi, Og hans bjarti unaðs fíiðar Ykkur sendi gæfu í elli. H. E. JohnsOn. Til Mr. og Mrs. Ingvar Goodman á 25 ára giftingarafmæli þeirra. Þegar vor með hlýja hijórna hörpustrengi lætur óma upp það vekur alia róma. Þessar raddir þíða klaka Þá kemur lífið alt til baka Ljósbjört byrjar vorsins vaka. Heyrist eins og heilög stuna Hleypir sálin öllu í funa Vors við fyrstu fæðinguna. Vorið söng um sumargæði Saman tengdi ykkur bæði Indir lffsins ástarkvæði. Þið hafið fylgst um fjórðung aldar Fengið sólskinsstundir valdar Lfka skúrir krapa kaldar. I’ylgir lífi frosta vetur Feigðar blæju á hugann setur Drjúpa tár sem drottinn roetur. Blóm sem fölna hér í heimi Huggun þá eg eina geymi um þau vorið eilíft streymi. Copenhagen Þetta er tóbaksaskjan, sem hefir að innihaida heimsins besta munntóbak. iHUNNTÓBAK Búið íil úr hinum bestu, elstu og safa- mest tóbaksblöðum, er ábyrgst að vera aJger- lega hfeint. HJÁ ÖLLUM TÓBAKSSÖLUM. r SWAM RIVER m\ m YORKTDN DAUPHIN BUTTER FACTORIES REAUSEJOUR PORTAGE U PRAIRIE WHNIPEG Sendið allan rjóma yðar til næstu “Crescent” verzlaninnar og fáið þannig fu lt verð. CRESCENT CREAMERY CO. LIMITED. Mr. og Mrs. Goodman hafa átt heima að Point Boherts, frá því þau komu frá Winnipeg, M,an., fyr- ir nær tuttugu áram síðan. Þau eiga tvo syni Þór og Kjartan, sem þáðir eru til heimilis hjá foreldr- um sínum. Til Mr. og Mrs. I. GooAnan á 25 ára giftingarafmæli þeirra. Geislar stóðu á Frónskum fjöllum, Fögur sóley hagann prýddi, Vonin bauð til veizlu öllum, 1 vorsins yndi, klakann þýddi. Vurðu ár úr vetrar sköflum, Vökvuðú isumarengið præna verða? David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtið, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. MeS henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa venlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SZMI A 3031 Kveð eg svo með hlýjum huga Hjón sem reyndu í þraut að duga Látið ekkert ykkur buga. Sigurður Jóhannsson. ----------XXX---------- Ungir og framgjamir fslendingar, er vit og vilja hafa til búskapar og landtöku, ættu að lesa grein hr. 6L afs Thorgeirssonar hér í blaðinu með sérstakri athygli. Um land- kosti ættu menn sjálfir að geta full. vissað sig nokkumvegin, ókeypis, og séu þeir sæmilega góðir virðist tilboðið framúrskarandi gott, ef annars á að mega horifa með nokk- urri bjartsýni á framtíðar mögu. leika landbúnaðarins hér í Canada. Og það er þó vonandi óhætt, að öilu sjálfráðu. Vegna þess að ritstjóri “Heimis- kringlu gat ekki verið viðstaddur í þeim fagnaðaraðsúg, er gerður var að Mr. og Mrs. P. S. Pálsson um daginn, hefir ýmislegt smogið úr frásögninni, som þar hefði átt að vera. Til dæmist láðist að geta þess, að Mr. Þorsteinn Borgfjörð var einn af þeim er mælti fyrir þeim hjónum og mintist vináttu þeirra og kunnleika, er þeirra hofðu verið á milli í mörg ár. Auk þess var kaliað á séra Rögnvald Péturs. son, en hann gat sökum illkynjaðr- ar hæsi ekki orðið við tilmælum um að taia. Tóvinna í heimahúsum Vér viljum gjarna fá fyTir- spurnir frá íslenzkum bændum er vinna úr ullinni heima, um kostnað við að kemba og und- irbúa ullina fyrir spuna. Vér erum að setja á stofn í Winni- peg tókembuvélar, og skulum með ánæSTju veita allar þessar upplýsingar ókeypis. Skrifa má á íslenzku. W. G. McKAT 620 Bannerman Ave., Wpg. Sími: St. J 5506 *—------------------------J UNDRAVERT BOÐ ti) ungra karla og kvenna. Slíkt tækifæri kemur ekki oftan en einu sinni á æfi ungs fólks, sem óskar að læra hraðritun, bæði léttilega og rétt á þrjátíu dögum. Það er hægt. Houston yfirkennari býður þetta: Fyrstu tuttugu og fimm nemendurnir, sem bjóða sig fram til þess að njóta þessarar sérstaklega góðu æfingar verður veitt fullkomin tilsögn f bók- Jegri þekkingu á hraðritun og æfing, sem gerir þeim mögulegt að rita frá sjötíu og fimm til áttatíu orð á mínútu, og fyrir aðeins tuttugu dollara. Þetta þýðir nákvæmlega það, sem að ofan er sagt. Okkar hraðritunar aðferð, er kend í næstum þvf hverju landi heims- ins hefir verið reynd í öllum skólum með leiðsögn Houstons yfirkennara í undanfarin átta ár, og er notuð með góðum á- rangri í öllum viðskiftum. , Þann mánuð, sem annars myndi reynast daufur, óskum við að mega veita þetta ómetanlega gagn þeim, sem alvöru og fiamsóknaranda hafa og kunna að meta hvers virði það er, að kunna þassa ágætu expressionihraðritun. G. S. HOUSTON, ráðsmaður, Winnipeg Business College, 222 Portage Ave. TALSÍMI: A 1073. Svo fer enn, og sýnist bezt; svinnir menn því una; þeir ei nenna að brjóta um brest, hókstafs kenninguna. J. J. G. THE JOHN ARBUTHNOT CO., LTD., L U M B E R Pál# veríSskrfl vora yflr efnlö f w 0NDERLAN THEATRE MI«VIKI UA«S OG PINTUDAOi Thomas Meighen í “RIED PIPER MAIvONE” D PÖSTUDAG OG LAFOAHDAOr Vanir leikendur í “HELLS HOLE” HAHCDAG OG ÞRIÐJUDAOi Næst kemur: Mae Murray í “FASHION RiOW” Herbert Ravlinson f “RAILROADED” Harold Lloyd í “WHY WORRY” Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú- staði eða nýja heimilið þitt. ESÍGAR SKTJI,DBI]VDiaíGAR. SKJÓT AFGREIÐSLA. Nt VERÐSKRA TII.BOIJÍ NC. 272 PRINCESS STREET. N 7610—7619 FORT ROUGE DEILD F 6004 /---------------------- MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Prlnting & Framing Við kaupum, seljum, lániuan og .. skiftum myndavélum. og ’THE LEAVENWORTH CASE” — TALSÍMI: A 6663 — J KJÖRRAUP Til sölu-Til söiu. Nokkur hundrað tunnur míeð mis- munandi stærðum, eins og hér segir: 40 gal. 30 gal. 20 gal. 10 gal 5 gal $4:00 $3.50 $3.00 $2^0 $2,00 ALLAR 1 GÓÐU LAGI HJÁ CALISSANO CO. LTD. . O. Box 2938 — — Tals. N 7675 330 Main St, Winnipeg, Man. Látið hreinsa gólfteppi yðar með Ný vísindaleg aðferð, gerír þau að útliti eins og ný. BF PHONE N 7787 Við sækjum þau og komum með þau til baka. Ef þér komið með þessa auglýs- ingu þá gildir hún sem 50c af- borgun til okkar. 387V2 Portage Ave., WINNIPEG. /<-. -■■■■■■ ■ = ANNAÐ ÞING HINS SAMEINAÐA KIRKJUFJELAGS verður haldið í samkomusal Sambandssafnaðar í Winnipeg dagana 28. —30. júní 1924, og hefst kl. 2. e. h. hinn 28. Oddvitar safnaða þeirra, er í Kirkjufélaginu eru, eru beðnir að tilkynna undirrituðum eigi síðan en 20. júní nöfn og tölu þeirra fulltrúa, er söfnuðimir ætla að senda, og kosnir hafa verið á safnaðarfundi samkvæmt lögum félagsins. Winnipeg 26. maí, 1924 Ragnar E. Kvaran, forseti Kirkjufélagsins. L —i---- SUMAR Farg jöld FRÁ 15. MAÍ TIL 30. SEPT. Afturkomu takmörk 31. okt. ’24 AUSTUR CANADA KYRRAHAFS-STRÖND FÁEIiVIR DAUAR t JASFER NATIONAL SKEMTIGARÐINUM — KLETTAFJÖLLIN — /-----------------------s MARGAR LEIÐIR UM AÐ VELJA MEÐ CANADIAN NATIONAL OG ÖÐRUM BltAUTUM — A .JÁRNBRAUT, .VATNI EÐA SJÓ. Við stílnm farseöla TIL HVAÐA STÖÐVAR f HEIMI SEM ER. Með járnbraut og skipum alla leið. Ef þér eigið í Evrópu vini, sem yður langar til að komist til Ameríku, komið og talið við okkur. TOURIST andTRAVEL BUREAU N. V. Horni Main & Portage 667 Main St. Tals. A 5891 Tals. A6861 i /--------------------------------------------------------- Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru fiest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúnlng og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og árelðanlegur ekóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er Langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opjnn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband vdð aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.