Heimskringla - 25.08.1924, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.08.1924, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 28. MAÍ, 1924. HEIMSKKINGLA S. BLAÐSIÐA voru alt góðir og mieinlitlir hattar. En svo komu nýlega hattprjónarri’ ir frseigu, sem við munum eftir á okkar unigdómisárumt; og létu eftir sig Ijótar rispur á andlitinu á náunganum í þrengslum. Þegar við lítumi á. hattana og húfurnar, sem karlmenn bera nú á dögum, gæti okkur virzt ótrúlegt, að kartmerm hefðu niokkru sinni látið leiðast afvega í þessu ©fni. Eúi l>eir hafa nú samt gert bað svika- lausu. Karlmanmahattar á mlðöldun um voru oft og 'einatt ótrúleig fer- lfkL En merkilegasta höfuðfatið var þó strúturinn. Hanni er ekki ölíkur fjalli því í Borgarfirði, sem ber nafn hans, m. ö. o. myndarlegt höfuðfat. En á 14. og 15. öld er farið að lengja hanm heldur en ekki. Lafði hann ]>á niður eftir bakinu lengra og lengra, bar tiil hann máði niður á jörð Við hátíðleg tækifærj létu konungar marga skósveina gamga á eftir sér og lbera strútinn. Strútur tíðkaðist hér með heldri mönnum, og þegar Jón Arason vi'ldi villa sendimann ögmunds, setti hann á sendimann sinn meðal ann- ars “húfu með strút”, til ]>ess að hann ihéldi að þar væri biskupinn sjálfur. Hárið er ein miesta prýði kvenna, emda toefir það femgið að vita af því, að það átti að líta sem bezt út, og hefir þá stundum orðið að mesta kvalaverkfæri. Komið hefir fyrir að hárið toefir verið falið mjög vand- lega og þótt argasta ósvinna að láta sjá votta fyrir því. Hafa ung- ar stúlkur þá orðið að stelast til að láta (eins c.g það væri óvart) smá lokka gægjast fram hjá eyrun- um, rétt til þess að lofa piltumum að sjá, hvort hárið værj Ijóst eða dökt. Líka hefir það verið siður að raka hárið af sumum stöðum á höfðinu, einkum í gagnaugunum. En svo hefir þetta verið bætt upp þess á milli með því, að auka hárið um allan heiming og hreykja því upp með ull og vír og silkiböndum. Erægust er þó heyfbólsturs-hár- greiðsla ðlaríu drotningar Antoin- ettu á 18. öldinni. önnur eins dóma dags hrúga af öllu mjöguiegu hefir aldrei í manna minnum sézt á nokikru kvenmannslhöfði, eins og þá tíðkaðist. Róm var ekki reist á ein um degi, segir gama.lt máltæki, og það má nærri geta, að það var ckki neitt áhlaupaverk að hlaða þennan bólstur. Var ómögulegt að ciga í því stappi á hverjuimdo^i, og kem- ur þá að einu því'mesta þrekvirki, sem unnið hefir verið i ])águ fogurð- arinnar. þessar aumingja hefðar- frúr máttu aldrei halla sér útaf á svæfil. I>ær áttu bókstflega talað hvergj toöfði sínu að að toalla, fal- lega höfðinu með öllu Skrautinu. I>ær urðu að isiofa á einsjconar yél, sem var svo útbúin, að ibólsturinn skemdist eikki. En svo var annað. Yfir allan þennan bólstur var istráð kynistr- af dufti til lits og ilms og annars slíkis. Yið þessu mátti ©kki hagga og aldrei mátfci þvo það. Hvottur var yfirfeitt eitt af því isem var fyr- irboðið. En þá kom ljótur óvinur á Vettvanginn og það var kláðinn. Hessar hefðarmeyjar og frúr ui'ðu að bera með sér langan tein (auð- vitað úr gulii eða fílabeini) til þoss að klóra sér með í fínheitunum, og l>óttj það kurteisi á mannamótum. En karlmennirnir. I>á skortir hár prýðina, en var það ekki grátlegt að þurfa að sitja hjá öllu þassu hárskrauti? Og náttúriega gátu j þeir vel tekið þátt í því — með j í O^B-04 >’0'^»0'^B’0'aH»'0^»0'M»0'^»0-4^»’04 LÆKNAR: ^ Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjttk- déma. Er an flnna & skrifstofu kl. 11—11 f h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 AUoway Ara Talsími: Sh. 3168. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stunidar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta ki. 10—12 f.h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor SL Sími A 8180 ..... DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor Graham and Kennedy Sts. Phone: A7067 Viðtalstími: lt-12 og 1-5-30 Heimiii: 723 Alverstone St. WINNIPEG, MAN. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækaar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Haigrave. — A 6645 Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAL ARTS ÐLD6. Horni Kennedy og Graham, Stundnr rlngðnKii angna*, eyi nef- or kvrrka-ajðkdðua. A7f hitta frú kl. 11 tU 12 f. k. og kl. 3 tl 5 r' k. Talsfmi A 3521. Helmll 373 Rlver Ave. i*. M0 skrítnasta afleiðingin var þó sú, að (höfulðfat varð nú Ibæði óþarft og óþægilegt, enda varð nú siður að bera höfuðfatið sem oftast undir hendinni! I>á erum við komin upp á hvirfil- iiun, og spölikorn uppfyrir hann, og verður þá ekki hærra komjst í þess ari píslasögu fegurðarinnar. En auka atriði eru náttúrlega "ýms eft-1 ir, t. d. isú áreynsia að þijrfa altaf : að bera með sér hund í fanginu og ! arunað slíkt, en hér skal nú staðar numið. Nútfminn er lausari við flest af, þessu en verið hefir um margar ald- ir. En l>ó :er langt frá því, að fólk- ið sé hætt með öllu að fórna 6ér fyrir fegujrðina. Stórfé ©r «nn tii kostað í þe»su skyni umfram þörf, og kalt finst mannj að sumum stúlk unum hljóti að vera á íótdjnum þegar íslenzki útnyrðmguriijp næð- ir f gegnum silkisokkana. En samit sem áður er enginn vafi á því, að okkar raunhæfú tímar hafa vakið meiri hug en flestir undanfarnir tfm ar á því, að láta ekki ginnast of langt út á þessa braut. Magnús Jónsson. (“Eimreiðin”). -------------0?----------- Talsími: A1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graliam & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. Tal.fmli A888S Dr.y. Q. Snidat TANNL6CKNIR 614 Somertet Block Portagt Ave. WINXIPBW DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa iag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg !fö|Lss(ku ilháfrij igerfibári: Qg þdir -urðu á undan kvenfóikinu í mestu ógengdinmi. En það var líka sjálf- ur sólkóngurinn Loðvík XIV., sem gekk þar á undan. Hann var vfst okki Vel hærður, log mátti auðvit- að ekki láta á því ibera, hanm sem var að vísu minni en guð, en meira en maður. Hann setti því á sig 'hárkollu, og allir aðrir tóku þann sið upp eftir toonum. Og þegar komið er af stað niður eftir sleða- brekkunni, þá er ekki gott að ráða við það; hraðinn vill aukast. Hár- kollan varð stærri og stærri og hár- ið sfðara og sfðara. Sjálft hárstrí- ið á höfðinu varð nú einkis virði og toomlst í stökustu! óhirðu. Skegg- vöxtur þótti draga úr átorifum hár- kollunnar og var því rakað og skaf- ið. Hálskraginn stóri varð nú að víkja, og má því segja, að þar hafi ©in plágan rekið aðra á dyr. En Bók um Grœnland. fslenzkuj blöðin toafa fyrir nokkru fært lesendum sínum þá fregn, að Jón Dúason, cand. polit væri að gefa út bók um Græniand. Skömjmu áður en blöðin birtu þessa fregn barst undirrituðum bréf frá Jóni Dúasyni, sem fer þess á Leit við mig, að eg taki að mér mnlboð á sölu bókarinnar í Ameríku. Ég hefi svo gjaman viljað igeta orðið við þess- ari beiðni vinar míns, hr. Jóns Dúa- sonar, -en hvað feginn sem eg vildi, gat cg ekki gefið mig við þessu, vegma ýmsra orisaka, svo sem ann- ríkis, heilsuíblilunar og ókunnug- leiks hér vestra. Ég hefi því útveg- að honum umlboðsmann í Winni- peg, sem hið allra þráðaista mun senda Jxiðsbréf út ujm allar íslend- ingabygðimar, sem svo verða end- unsend umboðsmanni með þeim á- skrifenda fjölda, er fenginn. verður af þeim mönnum, sem hann fær til að safna ásikriftum að 1>ókinnj í hverri bygð. Umboðsmaður send- ir svo hr. Jóni Dúasyni öll boðs- bréfin^og verða þá bækumar send- ar tafarlaust umboðsmanni, er sendir þær svo aftur til umboðs- manna sinna víðsvegar, Þessir bera þá ábyngð á skilvíslegri afhendingu bókarinnar og innheimtu fyrir hana og gera aðal upníboðsimannii full- komin skil á því. Mér er mikið ánægja að þvf, að fá tækifæri á að mæla méð höfundi bókarinnar, því hann er góðkunn- ingi minn frá bernskudögum okk- (Pramtoald á bis. 7). Dr. P. E. LaFléche Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegia eftir samkomulagi. DR. VALENTINE, sérfræðingur í fótaveiki, tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í \ ** Public Service Shoe Store 347 Portage Ave., Winnipeg. DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sérfræðingur í fótaveiki. Bist, 11, hæi, táberg, etc., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mæl^igu. 242 Somerset Blk. Phone: A 1927 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. EF* LYFSALAR : Daintry’s Druf Store Meðala sérfræ'ðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. PLone: Sherb. 1166. «*" LÖGFRÆÐINGAR : ^ . Arnl Anderaon B. P. Garlnnd GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐIN GAR , Phone; A-210T 801 Blectrle Rallway Chambera A Arborg 1. og 3. þriCjudag h. Bh w. J. Lindal J. H. Linda' B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 3 Home Investment Building, (468 Main St) ~ Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfyigjandi tímum: Lundar: Annanhvern mitSvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- un> mánuBi. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvera tnánaðar. » Piney: Þriðja föstudag í mVnuBi hverjum. ÍS^THE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreit5sla er þekt a5 gæt5um.—Mit5degi»ver’5ur fyr- ir “busfness”-menn frá kl. 12 til kl. 2 «ftir hádegi — 50c Joseph Badali, ráðsmaður. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í beenuB, (Á homi King og Alexander). Tk. BjarnaMB \ RáðsmaCur Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfræðingar. 503-4 Electric Raiiway Chambers WINNIPEG BRAUÐGERÐARHÚS: ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bests.r vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og veL — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Dubois Limited EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ 1 BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. Eini staðurinn í bænum sem iitar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Óubois Limited. Saml Strong Endurskoðari reikninga. Endurskoðar bækur verzlana og annara félaga. Phone A2027—607 Lombard Bldg. WINNIPEG. KLÆÐSKERAR: ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingwr. heíir heimild til þe»* «8 flytja mál bæSt f Manitoba og Saak- atchewam. Skrifetofa: Wynyard, Sask. FASTEIGNARSALAR: J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. BIFREIÐAR ^ii TIL LEIGU OG SÖLU: N-6-0-0-0 DE LUXE TAXI $1.00 hvert sem er innan borgarinnar. $2.00 á klukkutímann. THE ARROW SERVICE Við flytjum fólk og varning hvert sem er ÓDÝRAST í borginni. — Reynið okkur- Sími dag og nótt: J 5700 Vist á klukkutímann, eða eftir samningumí Horni Arlington og Manitoba J. T., rá'ösmaður- Skrifstof usími N 7000 Heimasíml B 1353 J. A. LaROQUE 1 klœðskeri FöT B»IN TIl, EPTIR MÆL.INGU Sérstakt athyglt veitt lögun, viö- gerð og pressun fatnaöar. 219 Montgomery Bldg. 215% Portage Ave- FINNID MADAME REE mestu spákonu veraldarinnar — hún feegir yöur einmltt þati, sem þér vllj- iö vita i öllum málum lifsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandræíum. — Suite 1 Hample Block, 273Portage Ave, nálægt Smith St. Vtötalstímar: 11 f. h. til 9 e. h, Komiö meí þessa auglýsingu— þaU gefur yöur rétt til aö fá lesin forlög yöar fyrir hálfviröi. A. G. LÉVÉQUE* Loðfataskeri Titkynnir, að hann hefir ópn- að vinnustofu að 291 Eort SL Oar er reiðubúinn að taka að sér allskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANCE House for farm ' or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg KVENNHATTAR og fl.: “«l MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval»- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem sllká verzlun rekur 1 WinnlpGg. Islendingar, látið Mrs. Swaiin- son njóta viSskifta y8ar. DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Prpf. Scott N 8106 Kenslutímar eftlr hádegi ogr á kvöldin. Einniff sérkensla á hvaða tfma sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. MATSÖLUHÚS: WEVEL CAFE Ef þú ert hunigraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðír seldar á öllum tímum dags. Gott islenzkt katö ávalt á boðstölr.m- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar seet- lndl Mn. F, JACOBS. TH. JOHNSON, Cnnakari og GulLmiðui Selur giftingaleyfisbr«. flérst&kt aihygll veftt pöntunusi o* viTJgjörtJum dtan af lanðt. 264 Main St. Phone A 4637 BROOKS CHBMICAL FERTTILIZHR TIL ÞROSKUNAR, ALLRA .Turta, burkna, jarðepla og grasa. Einnig ná allar korntegundir full- um þroska tveim vikum fyr en vanalega ef þessi áburöur er not- aöur. LeitiÖ upplýsinga Brooks Aniline Works, Ltd. Room 9, Board of Trade .Bldg. Winnipeg, Man. Tals.: N9282 Spyrjiö verzlunarmenn. ' \ Stofniö ekki lífi yöar og annara í hættu. t Haldiö vindhlífinni á híl ytiar skygöi meí STA-CLEAR og ferhist óhult Sta-Clear Sales Agency Room 5, Board of Trade Komiö og sannfærist Buröargjald á pöntunum borgati af i oss. , CHARLES AUGER hjá Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Pord og Lincoln bílar, Pordson dráttarvélar Brúkaðir bílar á sérstaklega lágu verði. TALSÍMI: N7316 HEIMASIMI: N 1434 A. S. BARDAL selar likkistur og annast um ttt- farir. Allur útbúnaSur sá bextl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N #807 WINNIPRQ

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.