Heimskringla - 17.12.1924, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.12.1924, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. DES., 1924. HEIMSKRINGIA 11. BLAÐSÍÐA sjónar á fegurð og drengskap glímunnar. En ætíð hafa hug- fast hið forna íslenzka orðtak, sem fer í þá átt, að betra sé að falla með drengskap en sigra ódrengilega. Þegar eg í fyrsta skifti kom til Winnipegborgar, sumarið 1913, þá var það eitthvað hið fyrsta, sem eg spurðist fyrir um hjá löndum mínum, hvernig glímunni reiddi af hjá þeim. Mintist á! það, hvort ekki væru tiltök á því, að Vestur-íslend- ingar gætu kept á Olympisku leikunum í íslenzkri glímu, við Islendinga að heiman. Af því hefði þá átt að verða einmitt sérlega góður árangur fyrir glímuna. Þessu var vel tekiö þá sem oftar, en engar fram- kvæmdir orðið frekar. Get Þessa aðeins hér sem einnar hliðar málsins. Hitt er vitanlega nú hið fyrsta, sem gera þarf í málinu, að endurvekja áhugann hér vestan hafsins fyrir glímunni. Stofna sem flest glímufélög og æfa af kappi. Því næst að koma á opinberum glímum sem oft- ast, þar sem sigurvegararnir fengju eftirsóknarverða verð- launagripi. Piltar úr öllum bygðum íselndinga gætu þar leitt saman hesta sína, lært mikið af því og kynst um leið. Þar á eftir að senda menn heim til Islands, til þess að keppa um íslandsbeltið, ef liægt væri að fá íþróttasamband fs- lands til þess að breyta svo lög- um þess um íslandsglímuna, að slíkt yrði gert mögulegt. Þá mætti einnig fara að hugsa um þátttöku Vestur-íslendinga í glímunni á Olympisku leíkun- um. Ef að erfitt skyldi verða eða ómögulegt að fá I. S. í. til þess að leyfa þátttöku Vestur-íslend inga í íslandsglímunni, nema með óaðgengilegum kjörum, þá er það ráð fyrir hendi, að stofna til heimsglímu á vissum tíma- bilum, annaðhvort heima á Fróni eða í Canada. Þó kysi eg langtum helzt að það yrði á ís- landi. Þar væri þá glímt um belti, er fylgdi titlinum “glímu- kóngur heimsins” (annars þarf nauðsynlega að mynda fallegra og betur viðeigandi orð fyrir nafnið “Champion” en kóng- ur). Eg býðst til þess að gefa slíkt belti, ef málið kemst til fullra framkvæmda, og skuldbind mig til þess að gera það svo sóma- samlega úr garði, að sæma megi heiðursnafninu. Vitanlega verðum “þrekerj- um” (amateurs) einum leyft að keppa um svona grip, svo sem er með íslandsbeltið, Akureyr- ar- og Reykjavíkurskjöldinn, sem og á hinum Olympisku leik um, Þar er öllum “þróttyrkj- um” (professionals) bannað að keppa. Jafnvel þó samkomulag tak- ist við í. S. í. um þatttöku Vest- ur-íslendinga í íslandsglímunni þá þætti mér samt gaman, að gefa áður áminst belti, til víð- frægðar hinni íslenzku glímu, sem og einn lið í bróðurband það, er hlekkja skal saman með vinaþeli, Austur- og Vestur-ís- lendinga. Eins og hin íslenzka tunga ber af öðrum málum, eins og gullaldarbókmentir okkar ljóma yfir öðrum ritverkum, svo ber og hin íslenzka glíma höfuðið yfir aðrar íþróttir, að fegurð, listsnilli og íþróttagildi. Vestur-íslendingar! Sýnið I 3 .s. Fyrirmynd að gæðum í meir e n 50 ár. íslenzku glímunni þann sóma, sem hún á skilið. Takið hönd- um saman um að kveða upp til fullrar frægðar þessa þjóðar- íþrótt íslendinga. Staddur í borginni Buffalo í ‘N. Y. ríkinu, hinn 5. dag desem- bermánaðar, 1924. Jóh. Jósefsson. NAF NSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. Mk.wlmi frft New Yorfe. nýjuetn ríira, fox trot. o. fc frv. KensluskelS kostnr *5. 211» Portage Avenue.__ (Uppl yfir Lyceum). Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargrent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUSWAY CDP AN DIFFEREjVTXAL, GREASE Franska kend í þrjátíu lexíum. Ábyrgst að þú getir talað og skrifað. Prof. C. SSMONON 218 Curry Bld. Ph. A6604 HEALTH RESTORED Lœkningar án 1 y ? j a Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D,C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, OrmakaTi og GullamiSti! Selur giftingaleyfisbrái. flérstakt alhygll veJtt pöntuau* og vlt5gjcr75um útan af lanúi 264 Main St. Phone A 463’ Dr. M. B. Hallc/orson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr a?5 finn^ á skrifstofu kl. —1S f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Av*. Talsfmi: Sh. 316». Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 VitStalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Hinn nýji eigandi Gullfoss Cafe (Áður Rooney’s Lunch) 629 SARGENT AVENUE ÓSKAR ÍSLENDINGUM GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝJÁRS. Úrvals matur og bezta BF* KAFFI Komið um jólin og borðið og verið glaðir. M. W. SOPHER, Eigandi. j?, 629 SARGENT AVENUE. WINNIPEG, MANITOI3A. ! GAS 00 RAFMACN odyrt I f f ■&4 ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. T f f f x ♦> Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við *■£ ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. t f f ♦;♦ t f ♦;♦ A> Góð fregn. fslendingar í Chicago-borg stofna félagsskap. Laugardaginn 29. nóv., s. 1., komu saman hér í Makkabíta höllinni á Californía Ave., tölu- vert á annað hundrað íslend- ingar|, með því augnanýið/ að jmynda með isér félagsskap á þjóðernislegum grundvelli. For- sæti skipaði til bráðabirfeða, herra Páll Björnsson og skýrði hann frá tilgangi samkomunn- ar í stuttu erindi. Þar næst töluðu þeir G. Barnes kennari, J. S. Björnsson og Einar Þorgrímsson. Ræður þeirra Barnes og Bjönssonar voru hvatningar til þjóðrækni, og sagðist báðum vel. Ekki er ómögulegt að eitt- hvað af því birtist síðar í ís- | lenzku blöðunum. Ræða Þorgrímssonar Var skemtiræða, og ofnar þar í | sögu og annað það er gleði mætti auka. Því næst var gerð tillaga og I borin upp af forseta, að félag skyldi mynda; var það samþykt I með öllum atkvæðum. Aldrei i hefi eg séð landa á fundi koma sér betur saman um neitt. Því næst voru kosnir forstöðu- menn og hlutu þessir kosningu: Forseti: J. S. Björnsson, Skrifari: Frú Skapti Guð- mundsson, Féhirðir: G. Barnes. Var svo forseta falið á hend- ur að útnefna 5 menn í fram- kvæmdanefnd og veit ég ekki | nafn allra þeirra, og get þess vegna ekki sett þau héi4. Þá var skipuð nefnd, er sjá skyldi um skemtanir á fundum. Þá er og þess að geta síðast, en ekki sízt. að góður söngfloTíkur skemti með íslenzkum lögum, og var það nýnæmi mörgum og gerður að góður rómur. Einnig skemtu þau Miss F^jóla Barnes með píanó-solo, og Mr. Emil Johnson með solo. Þar næst var ákveðið að næsti fundur yrði haldinn á sama stað (Maccabee’s Hall, 1621 Californía Avenue) ,laugardag- inn 20. des., kl. 8 síðdegis. S. A. ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel, — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 353 Portage Ave. Developing, Printing & Framing ViJS kaupum, seljum, lánum og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI: A 6563 — W. .1. Lmdai J. H. Linda' B. Stefánssou Islenzkir lögfræSmgar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talnmi A4963 Þeir hafa einnig skrsfstofur aB Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar ati hitta á rítirfylgjandi rímuni: Lundar: Annanhverr. mitSvikudag. Riverton: Fyrsta fimt«4ag í hverj- an? mánuBi. Gimli: Fyrsta Miö'»«kudag fevers ■nánaSar. Piney: ÞriSja föstuJs-g í m^nuBi hverjum. Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 EmiL Apts. Einily St. Winnipeg. —»^—1—————■— KING GEORGE HOTEL Eina ísienzka hótelið í bænuio. (Á horni King og Alexander). Th. Bjamasea % RáBsmat5ur Dub ois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi eérstakur gaumur gefinn. Eini staðuri-nn í bœnum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. EF ÞIO VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 P. SOLVASON 659 Wcllington Avo. FOR SERVICE UUALITY ind low prlcen LIGHTNING SHOYS REPAIR. 32S B Har- Krave St. Phone: N 9704 Phone: A4462. — 675-7 Sargent Ave. ELECTRIC REPAIR SHOP ö. SIGURÐSSON, RfiSsmafinr. Rafmagns.áhöld til sölu og við þau gert. TinsmíSi. Furnace.aðgerðir. NOTIÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft vit5 allan þvott í heimahúsum; þá fá- it5 þér þvottinn sem þér viljit5. Euga bitrMinfftl Euga blúkku Flkkert nuild Allar Rftíínr matv!5rul>fit51r aelja l>atf* “O-SO” PRODUCTS CO. 240 Young Street. — N 7591 — Áður Ðalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDG. WINNIPEG A. S. BARDAL selnr llkkistur og annast um fit- farir. Allur útbúnatiur sá. beatl Ennfremur selur hann allskonar minntsvarba og legsteina—í—t £48 SHERBROOKE ST. Phone: N 6607 WINWIPBG GefiS auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • ARNIANDERSON er eini íslenzki klæðskerinn í Winnipeg. Hann hefir stundað iðn sína hér í 32 ár, og hefir nú verkstæði sitt á horni VICTOR STEET og SARGENT AVENUE. Hann býr til föt eftir máli; ábyrgist að þau fari vel, og að verkið sé eins vandað og mögulegt er. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækmat. 204 ENDERTON BUILDINO Portage ano. Haigrave, — A 6645 ■ - — ' DIl. A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérst.aklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AtS hitta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Sími A 8180 —»1 i TALSÍMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasimi: B 4894 WINNIPEG, MAN. || — TaUlml i 188K9 DR. J. G. SNIDAL TAMNLtEliNlH 014 Somerset Bloek Portagt Av«e WINNIPBti H DR. J. STEEÁNSSON 216 MEDICAL ARTS BLDO. Horni Kennedy og Graham. Stundar elngttngru auffna-, eyr«»-, nef- og kvcrka-ajflkdönt. \TI hitta frfl kl. 11 tll 13 t L ok kl. 3 tl 5 e' k. Taliilml A 3521. .»4 t Rlver Ave. F. Mfl DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eða lag- aíSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg ...—i/ ÁRN I G. BGERTSSON íslenzkur lögfrœSingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði i Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. Il Arnl Andcrson E. P. Garlaand GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone: A-2ÍÖT HOl Kleotrie Rallway Chanabera A Arborg 1. o* 3. þriðiudag K. m. L —. ■ J 1, J. J. SWANSON & CG. Talsímt A 6340. 611 Paris BtiiJding. Eldsábyrgðarumboðsmenp Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írr. 1! DAINTRY’S DRUG STORE MeSala sérfræSingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. PhonA: Sherb. 1 166. h MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU- bírgtSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem tlíka verzlun rekur f Winnlpag. Islendingar, íátið Mrs. Swain- son njóta viðskifta ySar. . 'l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.