Heimskringla - 24.12.1924, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.12.1924, Blaðsíða 1
VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG tJMBUÐIR SendlB eftlr vcrtSllsta til Koyal Crowu Soap Ltdn 654 Main St. Winnlpeg. 4— VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIB Sendi'Ö eftlr verTJlleta tll Roytl Crown Soap 654 Main St. Winnipegr. i>L’t r LLL. XXXIX. ÁRGAXGUR. WIXNIPBG, MAXITOBA, MIÐYIKUDAGINN 24. DESEMBER 1924. NÚMER 13 GANADA bát aS leg'gja mótorbát. Hvolfdi smábátnum 20 faðma undan landi og ; druknuðu þrír menn: SigurSur Jóns. ' son, GuSmundssonar kaupmanns á 'Frá Montreal er símaS 22. þ. m., a® á sunnudaginn var, hafi fari'S fram kappræða í borginni, á milli Clarence S. Darrow, lögmannsins fræga frá úhicago, er varSi þá Leopold og Loeb í sumar, og R. L. Calder, K. C., er fékk sakfelda og hengda ræningjana morSingjana frá d’IIochelaga bankanum. KappræuefniS var dauSa- iiegning. Mælti Darrow móti, en Calder meS. Var honum dæmdur sig- urinn af áheyrendum. FjármálaráSherra Manitobfylkis. Ú)on F. M. Black, hefir sagt af sér cmbætti sínu. Hefir hann tekiS stöS.. uan, sem vara-forseti í fjármáladeild "Winnipeg F.lectric Co., en heldur *eti sínu á þinigi, sem þingrnaSur fyrir Rupert's Land. Bracken forsæt. 'sráSherra mun taka viS embættinu, ásamt símamálaráSherranum, Hon. R. W. Craig K. C. ViS landbúnaSar. TáSherra-embættinu, sem forsætis- TáSherra hefir haft á hendi, myndi þá faka Hon Alhert Prefontaine, prov. sec. Frá Ottawa er simaS, aS stjórnin ^etli sér aS taka alvarlega á rySinu uæsta sumar, og láta ekkert til sparaS, aS reyna aS hefta þann fjanda. Á uú aS taka loftflotann til hiálpar, þvi mönnurn er kunnugt aS ryðsporarnir berast í loftinu. Eiga flugmennirn-- 5r aS reyna að komast fyrir þaS, fivernig rySiS hagi ferðum sínum. MaSur aS nafni J. X. Hearst, sem dvaliS hefir hér í Winnipeg í nokkur ár, hefir féflett ýmsa um hérumbil $600,000. Hann setti á fót félag, til þess aS gefa út sönglög, og var svona ötull að selja mönnum, er hug hafa á aS græða fé, hlutabréf, sem einskis virði voru. Hann er nú allur á bak og burt, og mjög óvíst hvert i hann næst nokkurtíma. — ÞaS hefir lengi borgað sig verst aS smástela. nefnilega veSrinu. Hundar og kettir eru ekki í húsum hæfir um nætur. Og hvaS ættu allar ekkjurnar Brown aS hafa sér til stundastyttis, ef þær ' Skálum, Jón FriSriksson formaSur í : hefSu ekki hundana sína og kettina Þórshöfn og Jósep Jónsson frá VopnafirSi. Voru þeir allir á tví- tugsaldri. Hinir þrír, er bjöguSust, voru allir bræður. 1 til þess a'ð gæla viS ? ImyndunarafliS brestur oss. Og hvaS yrSi um öll heiSingja Kalt hefir veriS mjög undanfariS nokkuS lengi. I fyrradag varS blíð. ara i veðri, en frysti aftur í gær. Segja veSurfræSingar, aS blindbylur sé á leiðinni til okkar frá Alaska, og aS ’búast megi viS löngu knldakasti. iMikiS hefir veriS rætt um að leggja veglegt aðalstræti frá Portage Avenue og suSur aS þinghúsinu. Mundi það eiga aS verða meS trjágöngnm á báS- ar hendur, en ekki hafa bæjarráðs- menn getaS komið sér saman um það mál, þó heyrst hafi, aS Hudson Bay félagiS myndi byggja 5 miljóna verzlunarhús, viS Portage Ave., ef þessi gata yrSi lögS. .... Öskufall. SímaS er frá Þórshöfn, aS eldur sé uppi á sömu stöðvum og í fyrra. Frá VopnafirSi sáust tveir blossar í fyrrakvöld. I gær var öskufall á AustfjörSum. trúboSin, ef ekknanna Brown misti viS? Sennilegast er að þau vesluS- ust út af, svo við bana lægi af upp- dráttarsýki. L. F. Frá London á Englandi er símaS 22. þ. m., aS hæstiréttur hafi úrskurS- aS, aS lögin um aS levfa járnhraut. arlestum aS ganga á sunnudögum skuli framvcgis vera í gildi. Hlefir því þessi áfrýjun málsins af hendi Lord’s Day Alliance, ekkert haft aS þýða. Ónnur !ond Frá París er simaS 23. þ. m., aS I’jóSverjum muni verða tilkynt, mjög bráðlega, aS Englendingar muni ekki Týma Köln, 10. jan. 1925, eins og tini var samiS í Versailles. Ástæðan er talin sú, aS ÞjóSverjar hafi ekki fullnægt samningsskilyrSunum. Er ltv* haldiS fram af nefnd þeirri. sem a aÖ hafa auga meS hermálunum I f’ýzkalandi, aS bæSi sé þaS, aS lög- vcglan sé æfS þannig, og alt fyrir. komulag á henni þannig, aS hún megi réttu lagi teljast her manns, full- ■cfSur í öllum vopnaburði, og svo ft'tt, að ýmsar verksmiSjur fáist viS aÖ smíða vélabyssur. — Næsta föstu. ^{f setjast sendiherrar sigurvegar. anna á ráBstefnu í París, til þess aS t'æða þær tillögur, sem Foch mar- skalkur hefir komiS frarn meS í þessu satnbandi, en hann er formaður eftir. , fitsnefndarinnar. I sem /kallar sjig ‘'js.t)jörnufepákonun’. Sér hún mörg tákn og stórmerki í stjörnunum, og sérstaklega mörguin stjórnarvöldum steypt af stóli, áriS 1925. Helztu breytingarnar eiga aS verða þessar: Coolidge forseti á að segja af sér emhættinu. Stjórnar. skifti eiga aS verSa í Rússlandi, Sósí. alisminn vex meS risaskrefum í Eng landi. Italíukonungur á eftir aS komast í marga klipuna, og ekki ó. sennilegt aS uppreist verði á Spáni gegn einveldisstjórn de Rivera. — Segi menn svo aS þeir hafi ekki ver. ið varaðir við ósköpunum. SjóSur “Polyteknisk Læreanstalt” fyrir tekniska efnafnæSi hefir efnt til samkepni fyrir Dani og IsJend- inga um eftirfarandi verkefni: “Möguleikarnir á því, að reka tekn. isk-kemiskan iðnað, meiir en veriS hefir, í sambandi við fiskiveiSar Salmagundi. Mrs. Brown er sannarleg fyrirmynd dygðarinnar, hafi nokkur veriS þaS nokkurntíma. Hún er lýtalaus, ef svo mætti aS orSi komast. Hún er per. sónugjörfingur velsæmisins. Og þá er hún góSgjörðasöm og örlát. Vér höfum aldrei þekt manneskju, sem lét sér eins ant um tnunaðarleysingj, ana í Vestur-Asíu. Hún kallaði saman nefndarfundi i heiSingjatrú- hoSs.kvenfélaginu hér á staðnum, og er lífiS og sálin í allri starfsemi, sem eitthvaS lýtur aS útlendu trú- boði. Hún er staklega kirkjurækin, kennir í sunnudagaskóla, og er meg- ijinstoS allrar vakningarstarfsemi Oss liggur viS aS segja, aS hún sé skrautblóm siðmenningar 20. aldar. ini.ar, runniS upp í skjóli trúarbragb- anna. ¥ * ¥ Hvernig vér vitum þetta alt saman ? Jú, í fyrsta lagi býr Mrs. Browin í næsta húsi; þaS er aS segja, aS viS rekum hænsnin út úr kálgörðunum hvert hjá öðru, og kvörtum yfir bak- girðinguna, um krakkana í hlíSargöt- unum, eins og gengur í smábæ. Vér þektum hana, áSuf en hinn jjheitt. ekki sá til sólar, en þar aS auki lá ■ giftusamlega vildi til, aS Hjálmar þykk reykjarmóSa yfir öllu umhverf- j lögmaSur Bergmann var á fundinum, inu, enda var nú leiðin um f jöllin } og lét fúslega í té alt þaS, er nauS- í vesturhluta Pennsylvaníu ríkisins 1 synlegt var fyrir fundinn að vita, ti! sem eru full af járni og þar sern alt i ],ess aS geta ráðiS fljótt af hvaS gera gengur fyrir gufuafli nema sól Og skyldi. Eftir nokkrar umræður var tungl. Hér er eins ömurlegt umhorfs j ákveðiS aS fela stjórnarnefnd ÞjóS- eins og þaS er fagurt í austurparti j ræknisfélagsins að læita sér fyrir rikisins, fjöllin eru öll sundurgrafin, j framgang þessa máls. Því næst var og hvergi sézt stingandi strá, og þar j samþykt svohljóðandi tillaga frá Mr. sem skógarkjarr reynir aS halda Hfi 1 Þorsteini BorgfjörS. studd aí Mr. eru topparnir allir hálf brendir og j GuBmundi Fjeldsted: skrælnaðir. VatniS í lækjum og ám er | ..Hérmeö er skoraS 4 alla Islend. gulrautt aS sjá af raitSanum sem er , inga, sem hér eru staddir í kvöld, aS elskaði eiginmaður dó, og eftirlét henni handraðafylli af óskattgildum sigurláns hlutabréfum og lifsábyrgS. Mrs. Brown hefir veriS trygg end- urminningu hins ágætasta allra frarn HSinna eiginmanna. Stór — stór. kostlegur, réttara sagt, — legsteinn markar hans síSasta hvílustaS, og marglit glerrúða í kirkjunni ber vitni um verSleika hans. * <• H En í morgun þegar vér fó.rum á fætur til þess að lífga eldinn, varS oss litiS út um gluggann í áttina til Silfurbrúðkaup. Eitthvert hið myndarlegasta silfur. brúSkaup, sem eg hefi veriS viS- staddur, var haldiS í BreiSuvikinni i samkomuhúsi BreiSvíkinga. En hjón. in, sem samkoman var haldin fyrir, voru þau Gunnlögur Martin og kona hans SigríSur. Sveitarbúar og vinir þeirra voru að óska þeim til ham. ingju á komandi árum, og þakka þeim fyrir framkomu sína þenna liðna tíma sem þau höfðu saman veriS. Sam- sæti þetta var haldiS föstudaginn 7. nó'-ember 1924. Voru þar samankomnir um 200 manns, og byrjaði meS því aB spilaS. ur var á orgel giftingarmarch og voru þá brúðhjónin leidd til sætis, en sr. Jóhann Bjarnason frá Árborg flutti bæn, nokkuS langa, en áður en hann byrjaði, voru borS sett og boriS fram brauS, kökur og kaffi. MeSan á bæn- j inni stóS, og nokkuS á undan, tóku j þivsir rúm 200 gestir sér sæti. Þegar hæninni var lokiS, afhenti Bjarni Marteinsson heiðursgestunum gjöf systkina þeirra og skyldmenna og var hún silfurdiskur meS nálægt 90 dollurum í peningum. Þar næst af- henti Gísli kaupmaður Sigmundsson þeim gjöf bygðarbúa. Var þaS fall egt “dinner set” og tólf hnífapör ún skíru silfri og skeiðar; einnig nokkra dollara. Þá næst kom Jón bóndi Sig- valdason nteð silfurkönnu fyrir kaffi, frá þeim hjónum og dætrum þeirra. ■Auk séra Jóhanns töluSu þessir: Bjarni Marteinsson, Jón Sigvaldason, Helga Jónsson, ValgerSur ekkja Sig- urðsson, Magnús Skaptason, Jakob Freeman (flutti kvæði), Gísli kaup. maður Sigmundsson. Þá þakkaði Mrs. SigríBur Martin vinum sínum og gesturn öllum, fyrir heiður og vel- vilja sér sýndan og bónda sínum, og sagSist vel. Þarna voru allir kátir og fjörugir og al'lir sungu, eSa aS minsta kosti i botninum og má geta nærri hvaS j gera sitt itrasta til þess aS hjálpa bragðiS er gott. Ekki sást nokkur j stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins skepna, nenia nokkrar geitur, sem meh fjárframlögum til þess aS leiSa eins og kötturinn þeirra BakkabræSra ! þetta mál til lykta, svo oss Islend. éta alt. Sífelt er fariS franvhjá þorp. j jngum megi til sóma verða, og sömu- um þar sem húsaræflar hanga fram. ! leiMs skorag á alla Islendinga hér í an í snarbröttum fjallahlíSum eins og|4ifUi ag gera kig sama” fatagarmar á uglu og manni verSur aS bera hönd fyrir höfuS, þvi þaS sýnist nærri sjálfsagt, að hristingur. inn af lestinni losi þaS litla hald, sem þau hafa, svo aS þau komi dansandi niSttr yfir höfuSiS á farþegjunum. Fádæmi fundust mér þetta óvistleg mannahíbýli. Meðfram brautinni SíSan var Hjálmar Bergmann beS- hin af ftindarmönnum, að taka aS sér máliS. LofaSi hann aS gera þaS, ef ófvrirsjáanlegt annríki ekki hindraSi. Því næst var samþykt tillaga um aS leita samskota og loforSa á fund- inum. SöfnuSust saman rúmir 50 dalir í peningum, og um 170 dalir í aftur afarstórar og langar verksmiðj. j lofor8um> eSa a]Is 226 dalir. Er ekki ur, sumar eins og t. d. Westinghouse. !. . * • *. v , ö & | hægt aS segja annaS, en aS þar væri verksnnSjan sjalfsagt rníla á lengd. ••• i > . * c ■* t. ■ c a . ... * & mjog vel a staS fartS, þvt fttndurtnn ef ekki meir. Er þar inni aS sjá “elda x r, „ J var eðhlega iremur famennttr, meS stora” eins og t trölla hellurn og sáust i . .. , i svo stuttum fyrtrvara. dökkar verur á vakki í kringum þá. I tj, , • . . , .. Mr. Bergmann bra skjott viS; sendt Ekkt sa eg hvort þessar verur hofSu ! , . . . v. , , , , ,y ,, skevti til Alberta, og æsktt eftir að fa horn eða hala, og þvt stSttr klauftr, I ' B .,,, , .. . v.,,. -v. , , i aS sja malsskjöhn. Fekk hann um en sjalfsagt heftr þaS 'ekkt veriS, þvt i , , „ , hæl þaS svar, aS þau, eSa a. m. k. þetta var um hábjartan dag, en klæða lítlir sýndust þeir vera. ÞaS er heitfengt verk aS fást við glóandi málminn. Fáir sem hingað hafa komiS mttnu “kynoka sér viS aS trúa á báliS”, og væri þaS því mikill styrkur þeim prédikurum, sem ennþá hafa það fyr j nokkuS af þeim skyldu strax send, svo aS hann myndi fá þatt í hendur á miðvikudag, 24. þ. m. verSa allir aS gera sér ljóst, aS kostn dalir ertt sennilega þaS minsta sem aSur hlýtur aS verSa afarmikill. 2000 má hugsa sér. Stjórnarnefnd ÞjóB- i Hvernig sem fer um þetta mál, ir hyrningarstein, að gera hingaS J ræknisfélagsin9 hefir ekki heimild til pilagrímsferStr, en auSvitað svarar, þesg ag (gripa tj, fé]agssjóSte) til þaS ekk. kostnaSi þe.m er þessháttar ! þegs a?) borga meg kostnaSinn> enda myndi sá sjóður bókstaflega ekkert hrökkva, til þess aS hrinda málintt á- fram, þó hann væri allur tekinn. En nefndin, sem þarna var kosin af öll- um Islendingum, án tillits til þess hvert þeir væru í ÞjóSræknisfélaginu eða ekki, treystir þvi fastlega, að all- ir Islendingar í þessari álfu, sem þetta sjá, leggi sinn skerf, hvert sem hann er mikill eSa lítill, til þess að reyna eftir megni aS þvo þann blett af mannorSi hins íslenzka þjóðflokks þessari álfu, sem þegar er á þaS aSsetursstaðar ekkjunnar Brown. Nú a"'r reyndu þaS, eða hver og einn er þetta komiS í vanaj og vér höfum ! eins °S hann ?at bezt> gömlu tslenzku Dana og íslendinga, álit um hvernig' einhverntíma grobbaS af því, aS vér j skemtisöngvana. Var þá sem marg. samvinnu milli útgerSarinnar og iSn. aðarins skttli háttað, og tillögur um fyrirkomulag verksmiðjanna eða stöðvanna”. Til verðlattna fyrir bezta svariS eSa beztu svörin veitir sjóSurinn alt að 4000 krónum. Svör. in eiga aS vera komin fyrir 1. nóv. ember 1926. SjóSurinn hefir sent fjárveitingu launin. til aS bæta viS verS- Erá Geneve er simaS 23. þ. m., að , frjálsstjórnar-ríkiS írska hafi kitrt. : e,slega en afdráttarlaust staSiS uppi í j Hrinu á Bretum, meS þvi aS senda 1 a “imumálará«uneytinu umsókn ttm 1 joobandalaginu skjal, þess efnis, aS þaS mótmæli þeirri staShæfingu frá Breta hálfu, aS ensk.írski samningur- 5nn frá 1921 megi ekki verða skrá- settur af ÞjóSbandalaginu. — ÞaS verSur fróSlegt aS sjá hverju fram fer um þetta mál, meS þaS í huga, aS Englendingar hafa bannaS Þjóð- handalaginu aS skifta sér hiS minsta a{ skærum þeim, er orðiS Jiafa í F-gyptalandi. Frá íslandi. gætum sagt nokkttrnveginn jrétt til ! ir yngdnst ttpp um 40, 50 og 60 um fótaferS aillra nágranna viorra, meS þvi aS hafa gætur á reykháfun. um. Og nú sáum vér, aS ekkjan Brmvn myndi ekki vera komin á fætur, þó aS kötturinn hennar væri þaS. Kötturinn sat í eldhússtigan.. um, — og beiS. ÞaS var hvast, og 25 gráður fyrir neðan zero, en kött- urinn vissi aS nú tók aS nálgast sú og fyndist þeim þeir vera komnir heim á landiS gamla. En svo fórtt allir heim, hver til sinna starfa, en endurminningin fylgdi þeim. Þieir höfðu haft þarna góða stund. Gert eina fjölskyldu hamingjusama með þvi aS kannast viö, hvað hún hefSi unn- iS fyrir sveitina, fyrir vini sína, fyr. ir bágstadda og inunaSarlausa. En stund, er húsmóSirin risi af hógleg- I þa® sem þau unnu fyrir heimiliS, var um og vellystugum dúnsængum. Og; ' raun réttri niest, þar sem þau ólu þarna beiS kötturinn, halaskcltur og!"PP dwglega og myndarlega drengi, kalinn á eyrunum. Hann stiklaSi | annan fyrirtaks hljómlistamann, og þarna á gaddinum, eins og á glóSum j friSar og gerfilegar stúlkur; þessa stæSi, til þess aS lina fótakuldann til skiftis, eitt augnablik. En hann Rétt á^ur en Mr. og Mrs. E. II- ■ kvartaSi ekkij heldur tók þessu eins og óhjákvæmilegu hlutskifti allra katta. I var litiS getið, en var þó þaS, sem mestu varðaði. Kvaran fóru frá Kaupmannahöfn, barst sú fregn þangaS, aS látist hefði af hjartaslagi í Reykjavík GuSmund- ur prófessor Magnússon. Hann var helzti maður sinnar stéttar á Islandi, Frá Belgrad er símaS 23. þ. m„ aS jM-Preistannenn j Albaníu hafi unn- ^S1gur á stjórnarhernum og tekiS j og eini íslenzki læknirinn, síBan Niels Finsen leiS, sem þektur var svo aS ófuðborgina, Tirana, sem liggur 20 {ra sjó- ASrar fregnir segja, heir hafi og náð á vald sitt hafn. arborginni Scutari. Frá ra ^aris er símaS, aS andinn hafi "y'ega komig yfir Mme. De Teleme, fræjgur væri meðal HembVettisbræSra sinna i útlöndum. Mannskaði á Þórshöfn. Þá er GoSafoss var nýfarinn frá Þórshöfn í gær, voru sex menn á smá Nú, fer fjarri þvi, aS ekkjan Brown sé tilfinningalaus. Hreint ekki. Hún elskar köttinn sinn og gælir viS hann, og gerir sér tæpitungu við hann, — á daginn. SiSasta verk hennar a kvöldin, áBur en hún fer aS sofa, er aS loka köttinn úti. Það er óheppi- legt aS v^turinn skuli vera harður. ______fyrir köttinn. ÞaS þyrfti aS ráSa einhverja bot a þessu, M. J. Skaptason. Washingtonför. Eftir Dr. M. B. Haildórsson. Frh. Þegar eg vaknaði þriðjudagsmorg- uninn tok ég fljótt eftir því, aS þaS var óvenjulega dimt í vagninum, ekki lesljóst. Tók ég þá aS líta til veðurs og sá að dimt var loft, svo & ' kenningar láta liggja milli hluta, ■----0------ Til ís’endinga. Öllum íslendingum í þessu landi, er ensk blöð lesa, mun vera kunnugt um þann sorgaratburS, oss til 'handa | Vestur-íslendingum, er dæmur var til dauSa, í Edmonton, maður af okkar þjóðflokki, Islendingur. Um ástæð- itna til dómsins mun ekki þurfa aS fjölyrða hér. Dómnum á aS full- rægja 4. febrúar 1925. Hvernig sem varið er sekt eða sak- leysi í þessu máli, þá mun það eitt víst, að hinn sakfeldi er slysamaSur, einn af olnbogabörnum mannfélags- ins. Ef til vill hefir það verið af þeim orsökum, að hann fékk litilli ■ vörn fyrir sig komið á vettvangi lífs og dauSa. Svo hefir að minsta kosti fundist islenzkri konu í Edmonton, sem rit- aSi stra J. A. SigurSssyni, í Church- bridge um afdrif málsins. Síra Jón- as sendi úrklippur þær úr Edmonton blöSunum, er þessi kona hafði sent honum, ásamt bréfi hennar til Árna lögtnanns Eggertssonar, i Wynyard. Árni lögmaSur skaut þessu máli til deildar Þjóðræknisfélagsins í Wyn- yard, og skrifaði um leiS stjórnar. nefnd ÞjóSræknisfélagsins hér í Winnipeg, og hvatti hana til þess aS beita sér fyrir það, að gengiS yrði úr skugga um það hvert maSurinn væri sekur, eSa eigi. Sama dag kom áskorun frá deild ÞjóBræknisfélags. ins í Wynyard, ti! stjórnarnefndar. innar hér, og var innihald hennar hið sama og bréfs Árna lögmanns. Stjórnarnefnd Þjóöræknisfélagsins boðaSi því til almenns fundar meðal tslendinga — því miSur hlaut fyrir. varinn aS verSa altof stuttur — föstu daginn 19. þ. m. ÁUir fundarmenn voru einhuga um þaS, aS alt bæri að gera fyrir þenna óhamingjumann, sem I í manlegu valdi stæði, til þess að hann mætti ná fullum rétti sinum. Svo fallinn með þessum dauSadómi. Hinn minsti skerfur verður þeginn meö jöfnum þökkum og hinn mesti, en það er vonast til þess, aS ALLIR Islend- ingar leggi eitthvaS til, félög, setn einstaklingar, og einstaklingar, sem félög. Mr. Hjálmar Gíslason, 637 Sargent ave. Winnipeg, gjaldkeri stjórnarnefndar ÞjóSkæknisfélagsinp, tekur á móti samskotum. Ef einhverj. um kynni aS þykja heppilegra, má senda peninga í þarfir þessa máls tii ritstjóra “H^imskringlu,” pg “Lög. bergs”. En alt, sem gert er í þessu máli þarf aS gerast fljótt. MáliS er í svo góSum höndum hjá Mr. Bergmann, setn framast er hægt aS hugsa sér. Þessvegna megum vér íslendingar ekki láta þaS falla úr þeim höndum, vegna þess aS vér ekki meS fjár- framlögum stySjum Mr. Bergmann, svo aS kunnátta hans nái aS njóta sín aS fullu. Vestur til Edmontott þarf aS fara til þess aS á tali af hin- um dómfelda, og verði ‘málinu þá haldiS áfrám, aS ráðum Mr. Berg- manns, þá verður aS fara til Ottawa, aS minsta kosti einu sinni, ef ekkt oftar. Hér meS er þetta mál þá íagt í hendur allra góðra Islendinga, því til fulltingis. I umboSi stjórnarnefndar ÞjóS- ræknisfélagsins. Sifffús Halldórs frá Höfnum, ritari.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.