Heimskringla - 01.07.1925, Side 2
í. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. JÚLÍ, 1925.
Lilja Jóhannesdóttir,
Gottskálksson.
Fædd 24 maí 1842; dáin 13. apríl
1924.
Sælt er að minnast þin, móðir,
og muna þaer stundir,
er varstu minn vörður í æsku
og vökurnar lengdir
til arSs fyrir andlegan þroska
ogVins til að vinna
fyrir því brauSi og blessun,
sem börnin þín nutu.
Sælt er aS minnast þín, móSir,
því margt var þér gefiS
úr dýrara andlegu efni
en auSur má veita;
því allskonar stunur og stritiS
æ stöfuSu geislum
á vegleysu;vankanta hraunsins,
sem varSst þú aS ganga.
Bjarkir nagaf næSíngs tönn.
Norna.bragur hljómar.
Yfir haga hvíta fönn
hríSar. draga -gómar.
Vetrarfrosta ferleg spor
feigSar.rosta hóta.
Nærri brostin von um vor.
— Vant er kostabóta.
V. Paulson.
II. ELLIGLÖP.
Horfi eg á hvaS heimurinn
hefir mig illa á tálar dregiS:
Lýist og hrörnar likaminn —
Lukkunnar pund er mælt og vegiS;—
Ar.dinn lagstur af kulda í kör;
k/eptar samvizkutaugar allar. —
Mína síSstu sálar.spjör
í syndagjöldin dauSinn kallar.
V. Paulson.
III. VISUR
eftir Baldvin Halldórsson.
Sælt er aS minnast þin, móSir,
og myndirnar skoSa,
sem greyptust af geislunum þínum
í gárótta bergiS.
Þa: runnu i rúnir og letur
þær raunir og sæla,
er æskan og árin mín finna
að áttum viS saman.
I
Sælt er aS minnast þin, móSir,
því morgunn er runninn,
og nýtt er þér umhverfi orSiS
aS andlegu ljósi.
í>ar veit eg viS fáum aS finnast
og fræSast og tala
um guS, og hiS góSa og sanna,
sem gátum ei skiIiS.
. i
t
Sælt er aS minnast þess, mamma,
aS mundin þín góSa
í hættum og háska mig studdi
og hjúkrun mér veitti;
því örugg mig enn muntu leiSa,
er aftur þig hitti,
á brautina björtu, sem drottinn
þig biSur aS ganga.
Sælt er aS minnast þess, mamma,
og muna þaS lengi,
aS lítiS var æfinnar unni®
í angist og kviSa,
því lifandi orka og iSja
var afl þitt frá guSi;
æ, láttu þaS lýsa um hrauniS,
syo IjósiS eg sjái.
Eyrir hönd dóttur hinnar látnu,
Mrs. Á. Eggertsson.
J. F.
I.
ÓSum 'hallast heilsa og fjör,
hár á skalla fúna;
þaS má kalla’ eg flýti för
fram á Gjallarbrúna.
Mitt er skorpig andlit.alt,
me^S augnahvarma rauSa;
eg hef veriS aS vega salt
á vogstöng lífs og dauSa.
£? I
IL
Hvitna hjallar, hema ár,
hillir varla’ á kolla;
Nú er fallinn fyrsti snjár;
fyllir alla bolla.
Yfir dyngju’ á dauSri mörk
drifrenningar vaka,
Nálög kringum bjarkar.börk
bjöllur. syngja -klaka.
III.
'Sunnan læSist þögull þeyr,
þýSu kvæSin vakna,
hvítum slæSum kastar leir,
klaka.þræSir rakna.
Víðir sár af vetrar.gný
vanann klára stælir,
sólar.báru böSum í
blómum háriS nælir.
Framsókn herðir, floti vön,
froskamergS í dragi;
nú er sverði’ aS gróa grön;
grös á ferðalagi.
ft
IV.
----------x----------
Islenzk málvísi.
GóSir Islendingar og gáfaðir efast
stundum um þaS, aS islenzk alþýSa sé
á hærra andlegu þroskastigi en al.
þýSa annara þjóSa. ÞaS er erfitt aS
deila um þetta. Lítt mögulegt aS
setja alþýSumönnum af ýmsuim þjóð,
flokkum próf, allra sizt þeim, sem
aldrei hafa inn fyrir skóladyr komiS.
En aS heyra menn mæla móðurmáli
sinu, ætti þó að gefa nokkuS til
kyr.na, hvort hugsunin er skýr eða
þokukend. Þó finst mér, aS þegar
íslenzkir alþýðumenn leika sér með
hugsanir sinar eftir listarinnar regl.
um og fipast hvergi, þá hljóti hugs.
unin a8 vera skýr, og mentun »r það,
og meiri fyrst hún er ósjálfráS, aS
yrkja IjóS i föstu formi, og þaS án
þess aS koma í bága viS málfræSis.
reglur.
Hér birtast vísur eftir tvo íslenzka
alþýðumenn . Annar er bóndi, hinn
handverksmaSur. Hvorugur höfund-
urinn gæti gert málfræðislega grein
fyrir nokkru orði í skrifi sinu, en þó
htld eg aS hér sé lögum islenzkrar
tungu fylgt í öllu.
Vil eg nú skora á þá, sem efast um
yfirburði óbrotins alþýðumanns þjóS
ar okkar yfir annara þjóða menn aS
bi-ta skrif þeirra í bundnu eða ó-
bundnu máli, sem sýna liprara tungu.
tak, skýrri hugsun og meiri “kúltúr”
en kemur fram í eftirfarandi hend-
ingum:
I. ILLVIÐRI.
Vindar æða um veðrasal,
varnar.þræSi slita;
Hylur bæSi hól og dal
hriðar.slæSan hvita.
NorSri opiS glennir gin,
gerir skop aS stráum.
Sólin hopar húmfælin í
hríms fyr’ lopa gráuns.
SeiSir andann sannleiks.þrá,
seinkar handtökunum;
því eg stranda stundum hjá
Stepháns Andvökunum..
Hvergi betur yddir á
arfi feðra vorra;
Yndi er þar í anda’ aS sjá
Egil, Njál og Snorra.
V.
Til Guttorms J. Guttormssonar
Bragar.fjóla kær þig hver
krýni’ á róli’ og beði.
Alheims sjóli offri þér
allra jóla gleði.
Lif þú sjálfur lengi’ og vel,
laus viS gjálfur nauða,
ljóssins álfum eg þig fél
eftir hálfan dauða.
Svona fer aSalboriS mál aS verki.
ÞaS lagar til alþýSumanninn þannig,
áö hann verður listfengur án lær.
dóms.
J. P. P.
----------x----------
Stefán Stefánsson
fyrv. alþingismaSur.
Eins og stuttlega var um getiS í síS.
asta tölublaði, andaðist Stefán Stef-
ánsson fyrv. alþm. í Fagraskógi aS-
faranótt 25. f. m. (maí). Hann dó
úr lungnabólgu; var á heimleiS frá
Akureyri, er hann kendi veikinnar,
settist aS á Hjalteyri, hjá dóttur
sinni, og 1á þar þungt haldinn nokkra
daga og dó þar.
Hann var tæpra 62 ára, fæddur 29.
júní 1863 á Kviabekk í ÓlafsfirSi.
sonur séra Stefáns Árnasonar, sem
þar var þá prestur, og konu hans
GuSrúnar Jónsdóttur bónda á Brúna-
stöSum í Fljótum. Séra Stefán Árna.
son fékk síðar Háls í Fnjóskadal og
þar ólst Stefán alþm. upp. Hann fór
á BúnaSarskóIann á EiSum og út-
skrifaSist þaSan 1885. Var síðan 1
ár á Möðruvallaskóla. En áriS 1890
kvæntist hann RagnheiSi DaviSsdótt-
ur prófasts á Hofi í , Hörgárdal,
Keypti um sama leyti Fagraskóg, fór
aS búa þar og bjó þar síSan til dauSa
dags.
ÁriS 1901 var hann kosinn þing-
maður EyfirSinga, og hefir síðan set
iS á öllum þingum, sem fulltrúi þeirra
fram til 1924, nema þinginu 1903.—
Sýnir þetta bezt, hve mikils trausts og
hve mikilla vinsælda Stefán naut
heima i héraði sínu. Hann brást ekki
heldur því trausti, en var kjördæmi
sínu þarfur þingmaður og fylgdi fast
fram áhugamálum kjósenda sinna.
Hann var vinsæll maSur á þingi, eins
og heima í héraði, samvizkusamur
maður og réttsýnn, athugull og gæt-
inn, og yfir höfuS góSur þingmaSur.
I sveit sinni og héraði tók hann
mikinn þátt í almennum málum og
gegndi þar altaf hinum ábyrgðar-
mestu störfum í almenningsþarfir.
Hann var hreppstjóri og sýslunefndr
armaður, formaður sparisjóðs og
búnaSarfélags hrepps síns o. s. frv.
Búmaður var hann talinn góður og
heimili hans hiS mesta rausnarheim-
ili. Sveitin; og héraðið hefr því mik.
ils mist viS fráfall hans.
Stefán var gervilegur maður, friS-
ur og vel vaxinn og karlmenni aS
burSum; glaSIyndur maður og fé-
lagslyndur.
Frú Ragnheiður lifir mann sinn og
7 börn þeirra hjóna, hiS yngsta 14 ára
Meðal þeirra eru DavíS skáld á Ak-
ureyri, og Stefán lögfræSingur hér i
bænum.
(Lögrétta.)
----------x----------
Olafur Briem.
ólafur Briem, fvrrum þingmaður,
umboðsmaSur og Alþingisforseti,
var fæddur 28. jan. 1851. Hann var
sonur Eggerts Briem, sýslumanns í
EyjafjarSarsýslu, og Skagafjarítar.
sýslu siSar. Hhnn gekk á latinuskól-
ann og útskrifaðist þaðan 1870. Var
um sinn skrifari hjá föSur sínum,
og reisti bú á FrostastöSum og síSar
á Álfgeirsvöllum í SkagafjarSar-
sýslu. Hann var kosinn þingtnaSur
SkagfirSinga 1886, og var jafnan
fyrri þingmaður þeirra, þangaS til í
siðasta sinn sem hann var kosinn á
þing. Mörg síðustu árin var hann
forseti neðri deildar. Hann var um.
boSsfrnaður ReynistaSar klaustur.
jarSa 1888, pg var þaS þangaS til
hann fluttist hingaS suSur 1920. Þeg.
a- hingaS kom varS hann revisor í
fjármálaráSuneytinu og var þaS til
dauðadags. Hann var kvæntur
Halldóru Pétursdóttur Páltnasonar
frá Valadal, og lifir hún mann sinn.
Þeim varS 6 barna auSiS. Er meðal
þeirra Þorsteinn prestur á Akranesi
og frú Ingibjörg, kona Björns ÞórS-
arsonar hæstaréttarritara. ólafur
Briem andaðist aS heimili sinu hér t
bænum 19. þ. m.
• Mikill StarfsmaSur.
ÓJafur Briem var hinn mesti elju-
maSur til vinnu, þegar á unga aldri.
ÞaS flaug um SkagafjörS, hve starf-
santur hann væri á HjaltastöSum hjá
föSur sinum. I latinuskólanum hafSi
hann hiS mesta iSnisorS og siðprýS-
is. Aldrei tuskaðist hann, þó aS hin.
ir, margir, léttu sér upp frá bókinni
meS því. Hann hafSi fengiS t arf
glöggsæi föður síns á alla reiknings-
list. Skynsemi hans þroskaSist
snemma. Hann skrifaði mjög skyn-
samlegar ritgerðir þegar i skóla. —
Þegar hann var orSinn stúdent, vildi
hann sigla og lesa lögfræSi, en faðir
hans hafði ekki efni á þvi um þaS
leyti. En þeir, sem þekt hafa Ólaf
Briem, vita þaS, aS fátt hefði látiS
honum betur en lögfræSin. ÞaS mátti
sjá á flestu. sem frá honum kom, og
enginn maður samdi betur umboSs-
reikninga, eða sýslureikninga, en
hann, enda fengu sýslumennirnir í
SkagafjarSarsýslu hann oft til þess.
Alt þess háttar, sem kom frá hans
hendi var fyrirmynd.
Þ i n gm e n s k a.
Ólafur Briem talaSi aldrei mikiS
á þingi, og var þó vel máli farinn. —
Hann var kominn þangaS til aS vinna
mikiS, vinna vel og vinna sleitulaust.
Hann tók ekki þátt í illdeilum, ef þær
komu upp á þingi, fremur en hann
tók þátt í tuski okkar í skólanum.
Ávalt sýndist hann vera alveg róleg-
ur. VerkiS, sem hann var aS leysa af
hendi, var honum ætíS hugnæmt al-
vörumál. ‘Hann vill helzt vinna einn
í nefnd,” sagSi GuSlaugur heitinn
GuSmundsson um störf hans í reikn.
ingslaganefndinni; í þeirri nefnd
vann hann á þingum árum saman.
Aldrei kom nokkur áreitni fram af
bans hálfu. Hann var hygginn maS-
ur á þingi, eins og í daglega lífinu,
og enginn var djarfari til þess aS
leggja á tollhækkanir en hann. Lands
búiS átti aS hafa nóg fyrir sig aS
legfgja. 1889 haakkaíji nefnd, Iseim
hann vann í, kaffi- og sykurtollafrum
varp stjórnarinnar, úr 5 aurum í 10
aura og úr 2y2 eyri í 5 aura, og tvö-
fr.lciaSi tóbakstollinn, og þessari hækk
un átti landssjóSur aS þakka mikiS
af velmegun sinni. H'ann varS oft
síðar ýmist stuðningsmaSur eða
hvatamaSur þess, aS hækka tóbaks-
tollinn, og þegar gamall kunningi hans
sagði viS hann: “Nú hætta SkagfirS-
ingar að kjósa þig á þing,” þá svar.
aSi Ólafur og hló viS: “Ætli þeir
geri þaS nú ekki samt:”
Matthías Jochumsson hafði ort
kvæði um SkagafjörS, mikiS og for.
kunnar fagurt; SkagfirSingar vildu
launa kvæðið, eins og fornkonungar
gcrðu, og skoruSu á þingmenn sína
aS útvega Matthiasi skáldalaun. RæS
an, sem Ólafur Briem hélt um þetta
efni, er einhver sú bezta ræða, sem
eg hefi heyrt á Alþingi. ÞaS var bezta
ritgerðin hans í skóla, þroskuS og
endurborin.
SíSustu árin á þingi var Ólafur
Briem forseti neSri deildar. Hann
gegndi og fjölda trúnaSarstarfa
heima í héraSi, var amtráSsmaSur,
sýsIunefndarmaSur o. s. frv., og hratt
í framkvæmd ýmsum héraðsmálum.
Stundum var hann settur sýslumaður,
og stundum fengu sýslumennirnir
hann sér til aSstoSar, og alstaSar
kom hann fram sér til sóma. ÖIl
þessi störf utan heimilisins, hefSi hon
um veriS ómögulegt að annast, ef
hann hefSi ekki verið óvenju vel
kvæntur maSur. Kona hans, frú
Halldóra Pétursdóttir, annaSist böm
og bú meS mesta skörungsskap og
sómæ,-svo heima hjá honum gekk alt
í bezta máta, þó aS hann væri lang.
vistum í burtu, hvort sem þaS var
um sumar eSa vetur.
\ I
Afskiftamikil og giftu.
drjúg kynslóS.
Því mun naumast hafa veriS spáS,
aS kynslóðin, sem varB myndug um
1875, mundi hefja öll þau Grettis-
tök á stall, sem hún hefir lyft. Sú
kynslóS hefir þó unniS meiri jarSa.
bætur á einu ári, en eldri kynslóSirnar
gerðu á heilli öld. Hún hefir reist
þorp og heilar borgir, þar sem áSur
voru nokkrir kofar og ein eða tvær
lendingarvarir; hún hefir lengt
mannsIífiS svo, aS þegar áSur dó 1
maSur á ári af hverjum 33, þá deyr
nú einn af 58—60 manns. Hún byrj.
aSi 1875 meS því aS eiga 2—3 fiski-
jaktir, en á nú 40 haffær gufuskip,
þegar togararnir eru með taldir; hún
átti 50,000 kr. í sparisjóSi, þegar hún
byrjaSi búskapinn, en á nú nær 50
tniljónum í sparisjóSum og bönkum.
1875 var, aS heita mátti, öll verzl-
unarstéttin útlend. En nú ma heita,
aS hún sé öll innlend. Útflutta var-
an var 1875 4—5 miljónir króna á
ári, nú er hún 60—80 miljónir króna.
Ólafur Briem var einn af ágætustu
fulltrúum og forvígismönnum þess.
arar kynslóSar; hanrv var afkasta.
maSurinn mikli; hann bauS aldrei ó-
hamingji$n)ii heím meS áleitni viS
iaS/ra. Hann var friSartni^ mai^ur,
og stóS ávalt í framsóknarbardagan.
um; hann studdi að menningu lands.
ins meS því, og þaS hlýtur aS hafa
veriS gleSilegt fyrir hann, sem var
fæddur þjoðfundarariS, aS vera for-
seti á Alþingi 1918 og 1919, þegar
landiS var orSiS fullvalda ríki, eftir
67 ára pólitíska baráttu.
Islenzkir skákmenn.
Svo sem mörgum mun kunnugt,
hafa löngum veriS og eru enn til hér
á landi ýmsir góSir skákmenn, ert
þó munu nú sumir hinir slyngustu
lhafa lagt þá íþrótt niSur" aS mestu.
Má þar til nefna, meðal annara, þá
ÆTLA ÆTTINGJAR EÐA VINIR
YÐAR AÐ FLYTJA TIL CANADA
°l? sýna ytsur hve auívelt þatS er ati koma þeim
meT5 White Star-Dominion Linunni.
Vvq,, í*j!1l*b0rf£ð farbréf þeirra hér; vér ábyrgjumst at5 afgrei?5a
2JL1frá einhverri af 100 skrifstofum vor-
PJStf Bvrópu Vér hjálpum y?5ur a?5 bi?5ja um og fá landgöneu-
útvecín"^^^^’^80”1111 *?ls veltum v®r þeim einniB at5sto5 viti
v.e&aoréfa ræíismanna undirskrifta. iárnbrautafar-
nj6taa fiernt5 8aVÍXlUn °6 úbyrgjumst hættulaíis’a, ÍkemtUega og
pemnEa®tiíVEvrenmíarbr,0mini0^ -Ijínu ávÍ8anir þegar þér senditi
P ínga til Evrópu. Þær eru ódýrar og tryggja ytíur gegn tapi,
vikjand? fl’u?mangumfitueftlr uPP,*slnSum ókeypis atSstotSjitS-
286 Main St., Winnipeg
Red Star LINE,
WtflTE STAR-DOMINION lINE
k
Björn Pálsson Kalman og Pétur
Zóphóniasson. — Þeir þóttu báSir á-
gætir skákmenn, og mundu hafa tal.
ist hlutgengir hvar sem væri á skák-
þingum erlendis, þar sem eigi væri
viS aS etja úrvals snillinga. Og
vafalaust hefSu þeir báSir getaS
komist mjög langt í taflíþróttinni
meS stöSugri ástundum og tamn.
ingu.
Sem stendur munu vera til nokk-
ur starfandi taflfélög hér á landi, og
vist er vtm þaS, aS á undanförnum ár
um hafa reykvíkskir skákmenn stund
um) þreytt símleiSis kappskákir viS
Akureyringa, og hefir ýmsum veitt
betur. — Má af því og ýmsu öðru
ráða, aíf taflíþróttin muni standa meS
nokkrum blóma hér á landi um þess.
ar mundir, og er þaS vel farið.
SíSastliSinn vetur hafa tveir ung.
ir Islendingar getiS sér hinn bezta
orðstir sem skákmenn í Kaupmanna-
höfn og orðið sjálfum sér og ís.
lenzkri skákment til sóma. — Eru
þaS þeir Eggert GuSmundsson pianó
leikari, alkunnur hér í bæ sem einn
hinn bezti skákmaður, og Brynjólfur
Stefánsson, stud. mag. í Kaupmanna.
höfn.
Tóku þeir báðir þátt í vetrarkapp-
skák eins hins bezta taflfélags í
Khöfn (Skakforeningin. Industrifor.
eningens Kampklub), meS þeim á-
rangri, er allar skákirnar höfðu ver.
iS þreyttar, aS Brynjólfur Stefáns.
son og danskur maður, Verner Niel.
sen, urðu efstir á blaSi, en um viður.
eign þeirra tveggja viS úrsl)talafl,
veit sá, er þetta ritar, ekki með vissu
ennþá. — Eggert GuSmundsson
tefldi aðeins 10 skákir (af 18 alls),
því aS hann varS aS fara heim, hing-
aS áður en lokiS var skákþinginu. —
En hann hafSi þá unnið 80% af
skákum þeim, er Hann tefldi, og var
hæstur allra.
GerSi skákfélagiS Eggert aS heiS-
ursfélaga sínum áður en hann fór
heim hingaS, og ber þaS vott um,
hvert álit félagsmenn hafa á honum
sem skákmanni.
Br. Stefánsson mun einnig hafa
þreytt tafl viS Kinch, alkunnan skák-
mann, um meistaranafnbót Kaup.
mannahafnar í skáklist, en leikar fóru
þannig, aS Kinch vann meS 2:1.
Eggert GuSmundsson tefldi þrjár
kappskákir viS Norman.Hansen og
tapaði aðeins einni, en í tveimur varð
jafntefli. Norman.Hansen er af
mörgum talinn bezti skákmaSur
Dana.
Danir eru kallaðir góðir skákmenn.
I vetur sem leiS þreyttu þeir (í
Kaupmanna'höfn) kappskák viS Svía
og unnu glæsilegan sigur (8:4). Þar
tefldi E. G. og tapaSi einni skák.
Sviar hafa þó veriS og eru enn
taldir beztir skákmenn á NorSur.
löndum, og er skákkenslubók þeirra
(í tveim stórum bindum) álitin ein
hin fullkomnasta og bezta kenslubók.
in, sem til er í þeirri grein.
ÞaS er ávalt gaman, þegar íslend-
ir.gar standa sig vel í kepni viS ann-
ara þjóSa rnenn, og munu allir skák-
menn hér, og raunar margir aSrir,
kunna þeim Eggert og Brynjólfi hin.
ar mestu þakkir fyrir ágæta frammi-
stöSu.
SkákmaSur.
—Visir. ’
----------x----------
Aheitin á Strandakirkju
Dr. Jón biskup Helgason hefir rit-
aS skemtilega grein um Stranda-
kirkju í Selvogi, í “Dansk.islandsk
Kirkesag” (maíhefti 1925). Lýsir
hann þar kirkjustaðnum og Selvogi
og drepur á nokkur helztu atriSi úr
sögu kirkjunnar. Hann jkýrir og
frá fjárhag hennar og áheitum þeim,
sem henni hafa gefist. Kirkjan átti
nær 12,000 króna í sjóði, þegar grein
in var skrifuS í vetur, en siSan hefir
henni borist allmikið fé.
Hér er ekki rúm til aS birta alla
greinina, en getið skal tveggja atriSa
úr sögu kirkjunnar, sem biskup getur
um.
ÁriS 1753 varS þaS til tiðinda, a5
presturinn í Selvogi flosnaSi upp og
fór á vergang, en Ólafur Gísalson
Skálholtsbiskup og prófasturinn í
Árnesþingi dóu og Pingel amtmaður
var rekinn úr embætti. En þetta
þótti fyrir • því merkilegt, aS allir
þessir menn höfSu tveim árum áður
róiS aS þvi öllum árum, aS kirkjan
yrði flutt á frá Strönd, og trúSu menn
þvi, aS þeim hefði hefnst fyrir þau
afskifti. — Hin sagan gerSist miklu
siðar, og er á þessa leiS:
“ÁriS 1848 átti aS reisa nýja
kirkju á Strönd. EfniS hafSi veriS
keypt og flutt þangaS. Þegar átti
aS fella saman grindina, kom þaS í
ljós aS þverbitarnir voru hálfri alin
of stuttir. Prestur lét þá söSla hest
sinn og ætlaði til Eyrarbakka til þess
aS kaupa þaS, sem á vantaSi. — En
hvaS gerist? I því er prestu'r kemur
ofan til strandar, sér hanfl hvar stór_
eflis rekatré er aS berast upp á reka
kirkjunnar. Hann lét draga þaS und
an sjó, og þegar þaS hafði veriS sag.
aS í sundur, náSist nóg efni úr því
í þverbitana, og þurfti prestur ekki
aS fara í kaupstaS í þaS skifti.’
Þá skýrir biskupinn frá áheitunum,
sem hann segir vera mjög gömul.
Voru þau fá í fyrstu, en jukust stór-
um á öldinni sem IeiS. Kirkja sú, sem
nú er á Strönd, er reist fyrir áheit,
sem safnast höfSu um langan aldur.
Hún er nú nær 50 ára, úr timbri og
klædd bárujárni, og hefir veriS vel
viS haldið. Margur ókunnugur
kyr.ni aS ætla, aS áheitin færi mink-
andi meS vaxandi þekkingu og
þverrandi “hjátrú”, en svo er ekki,
því þau hafa aldrei meiri veriS en á
þessari öld. Á fyrstu 16 árum þess.
arar aldar gáfust kirkjunni nær
1600 krónur samtals, eða 100 krónur
á ári til jafnaSar, alt í smá.áheitum,
en siSan 1916 hafa áheitin fariS sí-
vaxandi með ári hverju. Á árunum
1916—1923 gáfust henni kr. 2728.00,
en mest urSu þó áheitin áriS sem
leiS. ÞaS eina ár námu þau kr.
2570.00, og þess má geta, aS á þessu
ári hafa henni borist svo mörg og
mikil áheit, aS líkur eru til þess, aS
enn meira safnist í sjóS hennar á
þessu ári. “Gjafirnar berast hvaSan.
æfa af landinu,” segir biskup, “og
einnig frá útlöndum, Danmörku og
Noregi og meira aS segja frá Ame-
riku.” Gjafirnar berast langoftast í
nafnlausum bréfum, en þegar gefend.
ur koma sjálfir meS þær, biðja þeir
aS láta ekki nafns síns viS getiS. —
Biskup kveSst sann færííur um, íaSi
allir haldi vel heit sin viS kirkjuna,
og muni hún héðan af standa þar sem
hún hefir staðið og bjóSa sandauSn.
inni byrginn, varin trausti hinna fá-
tæku safnaSarbarna.
Svo má aS orSi kveða, að Visir
hafi á hvérjum degi um langt skeiS
mint á Strandakirkju meS þvi aS
flytja skýrslur um áheit þau, sem
blaSinu berast. Ef þau hafa falliS
niður dag og dag, þá hefir þaS ver-
iS vegna þrengsla í blaSinu, og hafa
þá áheit tveggja daga birzt í einu, en
síðan í fyrrasumar mun varla hafa
liSiS svo sólarhringur, aS Vísi hafi
ekki borist eitthvert áheit, og lang.
oftast mörg á degi hverjum. eins og
lesendum blaðsins er kunnugt. ÁSur
voru áheitin mjög lág, nú skifta þau
oftast mörgum krónum frá hverjum
oftast gefast 5 eSa 10 krónur) og
hæst hafa gefist 100 krónur, svo Vis.
ir viti til. Á þessu og síSasta ári
barst mikill hluti áheitanna til Vís.