Heimskringla - 01.07.1925, Page 3
WINNIPEG, 1. JOU, 1925.
HEIMSKRINGLA
S. BLAÐStoA
fólk í Blaine, á Point Roberts og í
Seattle, aSdáanlega samtaka.
Ingibjörg sál. var jarösungin frá
isl. lút. kirkjunni í Blaine 8. júni s.l.
af séra H. E. Johnson.
H. E. J.
•x—---------
. MAGlC
baking
POWDER
Magic Baking Powder
er alt af áreiðanlegt t>l
(jess að baka sætabrauí,
kökur o. fl. Ekkert
álún er í því, og er þaS
ósvikiÖ að öllu leyti.
Verið viss um að fá það
og ekkert annaí.
is, en þó kom allmikiö beint til bisk-
t’ps. Aldrei hefir Vísir orðiö þess
var, að gefendur spyrðust fyrir um
hvað um það fé yrði, sem blaðinu
liefir verið afhent, og þykir rétt að
geta þess hér, að alt það fé,_ er smátt
og smátt afhent biskupi. Vísi hefir
verið Ijúft að flytja þessi áheit, því
hvað sem líður “trú” eða “hjátrú'
á Strandarkirkju, þá eru áheitin alt-
af vottur þess, að gefendurnir hafi
orðið fyrir einhverri gleði eöa láni
eða ,séð, mikl'ár vonir ræ’tjast, sem
voru þeim meira virði en féð, sem
þeir létu af mörkum.
Vísir.
Dánarfregn.
Eliza María Ingibjörg Helgason
auóaðist að heimili foreldra sinna í
Blaine, Wash., 7. júní s.l. Hún var
fædd að Baldur, Man., 2. júní árið
1900. Forddrar hennar vtoru þau
kringumstæðum. I þessu var
hafa þeim mun meiri áhrif, sem bet-
Úr bréfi.
Winnipegosis 19. júni, 1925.
Þann 28. mai s.I. var eg, sem þess.
ar linur skrifa, staddur á hljómleika-
samkomu, sem ungfrú Helga, dóttir
próf. Jónasar Pálssonar í V^innipeg
hélt hér í bæjarleikhúsinu Rex. —
Ef eg færi að dænia urn það, hvað
ungfrú Pálsson tókst velt að hrífa
áheyrendur sína með þessari undur.
fiigru ment sinni, þá myndu nú marg
ir segja að blindur maður dæmi um
lir. En til "þess að forðast það á.
mæli, þá ætla eg að taka að minsta
kcsti traustataki á gamla íslenzka
málshættinum, sem oft er talinn hafa
úrskurðarvaldið, þegar frá einhverju
er sagt, sem styðjast þarf við rök.
Sjaldan lýgur almanna rómur.” —
Það var einróma lofsorði lokið á
það, hve snildarlega ungfrú Pálsson
spilaði á píanóið; hún spilaði ný lög
hrert öðru yndislegra. Við þessa sam
komu aðstoðuðu ungfrú Pálsson þær
ungfrúrnar Málmfríður Ihorsteins-
dóttir Johnson og Eva McArthur, sem
sungu bæði íslenzka og enska söngva.
Þann 16. þ. m. spilaði ungfrú Páls-
son á samkontu, er enska kvenfélag
ið hélt að kvöldi þess dags. Þá var
viöstödd Miss Thomson, forseti þess
féiagsskapar hér i Manitoba, og hreif
píanóspil ungfrú Pálsson áheyrendut
svc, að lófaklappi fólksins ætlaði
ur verður upplýst, hvers vegna próf.
Ó. L. var fenginn til þess að
skrifa ritgerð þá, sem hér ræðir um.
Starf þingnefndarinnar verður ekki
auðvelt. Óhjákvæmilegt mun þaö
verða að fé verði veitt til rannsókna
'utu skjöl og skilríki ytra. Til þess
bendir hin margbrotna viðskiftasaga
landsins fyr og síðar. Hansaborgirn.
ar gömlu, Noregur og Svíþjóð, Dan.
mörk, Island, Holland og Bretland,
aQ ógleymdri athugun þeirra skjala.
gagna, sem liggja nú fyrir, kunn að
naíni til, en óskýrð að meira eða
rrinna leyti eru samtöld starfsvæði
og verkefni fyrir þá, sem eiga að
lciða ljósið inn í það myrkur, er
grúfir yfir fortíð, ánauðuga, lokaða
landsins. En víst er það, á hinn bóg-
inn, að fjölmörgum stórupphæðum af
almannafé hefir verið varið til eins
og annars, sem miklu siður skyldi
heldur en hér, þar sem ræða er urn
ómetanlega aukning og auðgun ríkis
vors, ekki einttngis efnalega. heklur
og að því er kenutr við stöðu vorri
meðal þjóðanna — sem verður ekki
rr.etið til verðs.
Það tnun verða tvent, sem næst
verður tekið til álita um kröfurétt
vorn til landsins, úr þvt að hin tvö
meginatriði, nylendustofnunin upp-
haflega og varðveizla rikisréttar.
legrar stöðu hennar út á við þrátt fyr
ir gamla sáttmála — standa nú ljós
fvrir almer/ningi. Er hið fyrra atriði
þ’óðardauðinn á Grænlandi — og hið
síðara meðferð Dana á landinu til
þessa dags.
Um þessi meginatriði hljóta að
verða ítarlegar ræður og rit en á
úrsiitum þeirra veltur úrskurður al-
þjóðaréttar. Sögulegar skýringar
síðar. Er bókin að miklu endursam.
in aðalritgerð Björns til meistara.
prófs t íslenzku. Er það gleðilegt,
hve mikið meira kapp nú er á það
lagt, en áður, að rannsaka bæði al-
ntenna sögu og málssögu íslands á
miðöldinni. Er það ein afleiðing af
útgáfu Fornbréfasafnsins.
Sigurður Nordal prófessor er ný-
farinn utan og mun dveljast á Norð-
urlöndum til hausts. Mun sitja kenn.
ataþing í Helsingfors og flytja þar
ertndi. Enn mun hann undir haustið
fiytja fyrirlestra við háskólann í
Osló.
PROF. SCOTT, N-8706.
Nýkomlnn frfl New York*
nýjnntu valsa, fox trot, o. s.
frv. Kenslunkelti koatnr $5.
290 Portaee Avenue.
(Uppí yflr Lyceum).
Dr. M. B. Ha/ldorson
“Móti Loysing” — Flugrit með
þvi nafni er nýkomið út t Færeyjum.
Hofundur þess er Sverre Patursson.
bróðir Jóhannesar kóngsbónda í
Kirkjubæ, hins nafkunna foringja
sj ál fstæðisflokksins færevska. Geng-
ttr Sverre það lengra, að hann krefst
sktlnaðar við Danmörku, og að Fær.
eyjar verði sjálfstætt riki í engu
santbandi við Danmörku. Fjör og
þréttur er í flugriti þesstt. enda hefir
það vakið mikið umtal. Fulla samúð
Idendinga hafa Færeyingar jafnan
haft í sjálfstæðisbaráttu þeirra og
niuntt margir vilja eignast rit þetta.
HEALTH RESTORED
I«knlni»r á n 1y f J •
Dr- 8. G. Simpson N.D., D O. D.O,
Chronic Diseasea
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
401 Boyd Bld«.
Skrlfatofusimt: A SS74.
Stundar «<rstaklesa lunanaejdk-
d4ma.
Br ats flnnu & skrifstofu kl. —1J
f h. o» 2—6 e. h.
Helmlll: 46 Alloway Ave.
Talsimi: Sh. 3.'.61.
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldí.
Cor. Graham and Kennedy Bt
Phone: A-7067
VitStalstimi: 11—12 o« 1—i.SO
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
1
aldiei að linna. Bað þá Miss 1 hom-
son hana að spila aftur, og gerði hún
það fyrir orð forsetans að endurtaka
list sina og geðjast áheyrendum.
A báðum þessum hér að framan
gteindum samkomum, var viðstödd
li'rs. dr. Medd. sem hefir lært pianó-
spil hér i álfu, og tveimur Evrópu-
löndunum, Þýzkalandi og Englandt.
Hefir hún nú beðið ungfrú Pálsson
að veita sér og dóttur sinni tilsögn
< píanóspili. Þetta er nóg til að
meðferð landa vorra af hálfu
sarna þessi orð, sem eg hefi sagt hér
að lútandi.
Ef að gæfan verður ungfrú Páls-
son eins spakur förunautur eins og
gcrvileikinn sýnist vera, þá á hún
htnna erlendu kúgara, er sviku að
sinu -leyti hinn forna samning, mun
vekja hrylling og andstygð heimsins.
En ekki mun þjóðum þó blöskra stð-
ur atferli Dana þar vestra alt til
þessa dags.
Sá dömur verður þungur, sem
bvggist á réttum rökum og rannsóktt-
uín um örlög Grænlands. Nemesis
vakir og lætur rekstur hins hræðilega
strangleika réttlætisins ekki bíða
lengi framúr þessu.
Einar Benediktsson.
—Timinn.
--------------------
hjónin Jón Helgason, sonur Helga, fagra framtiðarvcn.
bóttda á Arngerðarevri við ísafjörð
og konu hans Guðrúnar, og Guðrún
frá Tröð í Bolttngarvík, dóttir Sig-
urðar og Maríu, sem þar bjuggu um
alllangt skeið.
Fyrstu tvö ár æfinnar dvaldi Ingi-
björg sál. ásamt foreldrum síntim að
Baldur, en þvi næst flutti fjölskyld.
an vestttr að hafi og dvaldi í Blaine
f.mm árin næstu. Þaðan fluttu þau
hjónin með börn sin til Point Ro-
I>erts og áttu þar heima t 14 ár, en
hurfu svo aftur til Blaine og hafa
verið hér búsett síðan.
5. febrúar árið 1920 var henni og
fcreldrunum sár og átakanlegur
harmttr kveðinn með sviplegu fráfalli
emkabróður síns, Magnúsar, sem að
dómi allra kunnugra var einkar ve!
gefinn maður og framúrskarandi vin
sæll. Mun Ingibjörg sál. aldrei að
fullu hafa náð sér eftir þann mikla
hatm, þvi miklir kærleikar höfðu ver
ið milli þeirra systkina. Reyndi hún.
máske fremur en kraftar leyfðu, að
bæta það mikla tjón, sem foreldrarn.
ir og heimilið beið við fráfall hans.
Fór þá brátt að bera á heilsulasleika
hennar, og ágerðist hann, svo að síð-
ustu 11 mánuðina var hún algerlega
rúmliggjandi á sjúkrahúsi í Seattle.
Samkvæmt óskutn sínum var hún
fiutt þaðan heim til foreldranna 2
dögum fyrir andlatið.
Ingibjörg sál. var mjög efnileg
stúlka, dugleg. námfús og greind og
trúrækin umfram flesta jafnaldra
sína. Hið langa og þjáningarfulla
sjúkdómsstríð, bar hún með óbilandi
hugrekki og aðdáanlegri þoltnmæðt.
Hún var góð og skyldurækin dóttir,
og vildi víst meiru afkasta i þágu
hinna ellimóðu foreldra sinna,
krcftarnir leyfðu. Glaðlynd var hún
jpfnan, þrátt fyrir heilsuleysi og erf-
ið lífskjör, og því vinsæl að verð-
leikum.
Foreldrarnir sorgmæddu biðja guð,
sem einn getur launað sannar vel-
getðir, að launa þeim öllum, sem a
einn eður annan hátt hafa sýnt þeim
samhygð og veitt þeim hjálp í erfið-
F. Hjálmarsson.
-x----------
Framgangur
Grænlandsmálsins.
Einhver hinn merkasti og örlaga-
ríkasti atburður í sögu og stjórnmál-
um íslands hefir orðið með undir-
tektum sameinaðs Alþingis undir
sókn vora um rétt ytir Grænlandi,
þar sem nefnd sú, er í fyrra var kos.
in fyrir luktum dyrum, var endurkjör
in sama sem mótmælalaust, og þar
sem tvimæli voru tekin af um stefnu
Ii'endinga í þessu máli með ræðu for
seta Benedikts Sveinssonar. Þetta
má! er nú orðtð alment þjóðmálefni,
og rás viðburðanna hlýtur hér eftir
að fara hröðunt skrefum til úrslita
um hin einstöku deiluatriði, sérstak-
lega meðal þjóða á Norðurlöndum.
Að því er kemur við sannfæring
þióðarinnar hér á landi um réttmæti
þesr. er halda á fram ttm réttarstöðu
hinnar fornu nýlendu okkar, er eng.
inn efi á því, að prof. Ólafi Larus
syni hefir, vegna stöðu sinnar, orðið
mikið ágengt í þá átt að festa menn
t fullvissunni um réttindi Islands yf-
ir Grænlandi, þótt hann hafi aðeins
óbeinlínis unnið að þessu. Þögn hans
vií' röksemdum og sögugongum, er
borin hafar verið fram í blöðum og
tímaritum við kenningu hans ttm
“Gtænlandsríkið”, verður aldrei mis-
skilin. Ritháttur hans, röksemda-
aðferð og öll önnttr einkenni hinnar
andlegu “þynku”, sem greinargerð
hons, “Réttarstaða Grænlands að
fornu”, lýsir 'svo átakanlega, standa
óhrotleg og óverjandi. Það var mik-
Um íslezkar orðmyndanir á 14 og
15. öld ritar Björn K. Þórðarson mál
fræðingur i Kaupmannahöfn, *tll-
langa bók, og að því er virðist af
núklutn lærdómi. Viðauki fylgir um
nýungar í orðmyndttn á 16. öld og phoxe. n »704
Um bók Sigurðar Kr. Péturssonar:
“Hrynjándi íslenzkrar tungu”, ritar
fiöllærður Islendingur á þessa leið
í einkabréfi: “Það vakti furðtt mína
að sjá ólærðan alþýðumann geta tek-
ið slikttm vísindatökum á jafn erfiðu
rannsóknarefni og hér er gert. Með.
fcrð efnisins er svo vísindaleg, að
hvar sem er hefði bókin verið tekin
gtld sem dðktorsritgerð ...Mér datt
í hug, er eg las bókina: Skvldi nokk-
ur þjóð eiga alþýðumenn, sem tekið
geta slíktim vísindatökum á efnum,
sem þessi íslendingur hefir gert. Eg
varð hrevkinn af þjóðinni...........
Bókin er í sinni röð snildarverk, sem
lagt hefir nýjan grundvöll að rann-
sckn íslenzkrar tungu. Eiga islenzk-
ar bókmentir að fornu klaustrunum
rg munkitnttm mikið að þakka. S.
Kr. P. er samskonar munkur t
klaustri og varpar þeim geislum úr
klausturklefanum upp á bókmenta.
htmininn íslenzka, sem framtíðin verð
ur honum þakklát fyrir.
(Tíminn.)
Frá Islandi.
FOR SERVICE \
aVAI.ITY
«nd
IOW PRICES
lightxixg
6 REFAIR
328 B
HarPfrave St.
IsR^aLt.ÖRTSÖENTtlNGAR I.ESA
VIÐURKEND FROÐASTA, SKEMTI-
LEGASTA OG BEZT SKRiFAÐA
(SLENZKA BLAÐ 1 HEIMI
GERIST ASKRIFENDUR
STRAX!
t
^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
CAS OG RAFMAGN oJdyrt f
f
♦>
en ið happ fyrir skjótan framgang máls.
ins hér meðal vor sjálfra. að sa rit
höftindttr skvldi verða til þess'að
ganga fram á móti málstað íslands
í þessu efni. Ef ríkisréttarkennarinn
sjálfur hefir ekki annað til brunns
að bera — þá má nærri geta, hve hin.
ir eru fátækir'að rökum gegn rétti
lands vors yfir nýlendunni, rnunu
mcnn segja.. Og þetta atriði mun
ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI I HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með.
Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar.
tækjum og öðru.
Winnipeg Electric Co.
ELECTRIC RAÍLWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) •
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullhmiðui
Selur glftlngaleyfisbrat
Berntakt atnysll veitt pöntunua*
og vltisJðrlIum útan af lantl.
364 Main St Phone A «S9T
DR. A. BLOXDAL
818 Somerset Bldg.
Talsiml N 6410
Stundar sérstaklegra kvensjúk-
dóma og barna-sjúkdóma. At5 hltta
kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h.
Heimtli: 806 Victor St,—Simi A SIM
r
Dubois Limited
EINA ISLENSKA LITUNAR-
HOSIÐ 1 BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargravs
Alt verk fljótt og vei að hendl
leyst. Pöntunum utan af landi
sérstakur gaumur gofinn. Eini
staðurinn 1 bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Gnodman
R. Swanson
Dubois Limitod.
TALSIMI: A 1834
Dr. J. OLSON
Tannlæknir
Cor. Graham and Kennedy St.
216 Medical Arts Bldg.
Heimasiml: B 4894
WINNIPBG, MAN.
Talalaali
DR. J. G. SNIDAL
TANSLIEKNIR
■14 Somaraet Blaek
Portagc Ave. WINNIPJ
KP f>IG VANTAR FLJÓTANN OG
GÓÐANN FLUTNING, SÍMAÐU
N 9532
P. SOLVASON
959 Wellington Avo.
DR. J. STEFÁNSSON
21« HBDICAL ARTS_____
Horni Kennedy og Graham.
Stuadar ela(»an augaa-i anai^
nef- o( kTerka-aJtkiIma.
V* Utta frS kl. 11 (U 1) t K
•( kl. 2 tl 8 e- h.
Talafml A SS2L
H.irnt! X River Ave. P
ARN I G. EGERTSSON
íslenzkur lögfrœðingur,
hefir heimild til þess að flytja mál
baeði í Manitoba og Saskatchewan.
Skrifstofa: WYNYARD, SA.SK.
DR. C- H. VROMAN
Tannlæknir
Tenrtur ySar dregnar eða lag-
aðar án ahra kvala
TaJsími A 4171
505 Boyd Bldg. Winnipng
W. J. Lindal J. H. Linda’
B. Stefánsson
Islenzkir lögfrseðingar
708—709 Great West
Permanent Building
356 MAIN STR.
Talaími A4963
Þeir hafa einnig skrifítofur afl
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eTdrfylgiandi
tímum:
Lundar: Annanhverr. miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtndag í hverj-
urr mánuSL
Gimli: Fyrsta Miflvikudag hrer*
mánaSar.
Piney: ÞriBja föstudag i mAtiufli
hverjum.
J. J. SWANS0N & C0.
Taírítm A 6340.
611 Paris Building. .
EldsábyTgfiarumboSsmenp
Sdja og annast fasteignir,
▼ega peningalán o. s. frv.
Phunei A4462. — 673-7 Sargent Ave.
Electríc Repair
Shop
ð. SIGURÐSSeX, RAtfsmaWur.
Rafmagns-áhöld til sölu og vifi þau
gert Tinsmíöi. Furnace.afigerSir.
f
f
f
f
f
t
Stefán Sölvason
Teacher oí Piano
Ste. 17 Emily Apts.
Emily St. Winnipeg.
DA/NTRY’S DfíUG
STORE
Metala sérfrsÓingv.
‘Vörugaeði og fljót afgreiBsia*
eru einkunnarorð vor,
Horni Sargent og Lipton,
Phone: Sherb. 1164.
KING GE0RGE H0TEL
Eina íslenzka hóteliS í beeitm.
(Á homi King og Alexander).
Th. Bjarnasn •
RáSemaBnr
BETRI GLERATJGTT GEFA
SKARPARI SJÓN
MRS. SWAINSON
627 Sargent Avt,
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala-
birgðir af nýtízku kvenhöttum.
Húr er eina íalenzka konan aem
slfka verxlun rekur 1 Wlnnlpa^
Islendingar, iátiS Mrs. SwaJn-
son njóta vlfiskifta yfiar.
♦♦♦
+❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖
Augnlsukaar.
304 ENDERTON BUZLDZNO
Portag* ano Hai jrsu — A M4i
A. S. BARDAL
a.lar likklstur o* annut um 61-
farlr. Allur útbúnatiur .4 b.all
Ennfr.mur s.lur hann nllskonar
mlnnlsvarDa og l.«.t.lnn_t_t
848 SHERBROOKB ST.
rkoaa ■ X ««07