Heimskringla - 01.07.1925, Síða 6

Heimskringla - 01.07.1925, Síða 6
6. BLAÐSÍÐA HiSIMSKRINGLA WINNIPEG,. 1. JtTLl, 1925. A læknisheimilinu. — E F T I R — GRACE S. RICHMOND. Jóhannes Vigfússon þýddi. Nærvera hans var það, sem hindraði örviln- imina í að eyðlleggja hana. Og þegar hann nokkrum stundum síðar stóð við hlið hennar hjá hinni opnu gröf, fann hún, að hún hefði ekki getað skilið við þessa einu frænku, sem hún átti í heiminum, hefði hún ekki vitað af hans blíða, verndandi arm við hlið sér. Hann hélt hendi hennar fastar og fastar, unz þeim fanst að þau væru orðin eitt á þessari hátíðlegu stund. Veðrið var eins unaðslegt og hugsast gat, þegar þessi litli hópur gekk heim um sólsetrið. Um kvöldið gekk Leaver til Charlotte. “Eg held þú hafir gott af lítilli skemtigöngu, áður en þú háttar,” sagði hann. “Það er blítt og fagurt veður. Viltu verða mér samferða?” “Þér hafið gott af því, ungfrú Ruston,” sagði hin vingjarnlega veitingakona hennar, sem leizt óvanalega vel á Leaver, og’ Charlotte stóð upp. Þegar fylgdarmaður hennar hafði lokað dyr- unum á eftir þeim, skildi Charlotte, að nú var hún loksins ein með honum. Hann gekk með henni til lystigarðsins. “Kæra vina mín!” sagði Leaver alúðlega, “eg hefi óljósan grun um það, að ekki þurfi fleiri orð okkar á milli. í fyrravetur vissir þú, hvernig ástatt var með okkur, er það ekki?’' “Jú, eg vissi það,” svaraði Charlotte lágt. “Mér fanst það indælast af ötlíu, að tvær manneskjur skildu hvor aðra, án þess að eitt orð hefði verið sagt. Þegar tíminn kom til að tala — og það skeði, sem gerði mér það ómögu- legt — get eg ekki lýst tilfinningum mínum. Þegar eg fann þig þarna norðurfrá, fanst mér byrði mín þyngri en eg gæiti borið. Eg gat ekki beðið þig um vináttu þína, og eg hefði ekki þeg- ið hana, þó þú hefðir gefið mér hana. Eg varð að fá alt eða ekkert. Skilur þú það?” Hún kinkaði kolli og leit til himinsins, sem var stjörnubjartur. “En nú er alt afgert á milli okkar,” sagði hann eftir stundar þögn. “Þegar eg sá þig fyrst, elskaði eg þig, og sú ást hefir altaf farið vax- andi.” “Eg veit það,” sagði Charlotte brosandi og með tárin í augunum. “Já, þú veizt það,” sagði hann glaður. “Það er undarlegt — að þú veizt það.” Hann laut niður að henni og kysti hana. “Charlotte — ert þú kona mín? Segðu mér það ? ” Hún kinkaði kolli. “Þessi stund borgar allar þær þjáningar, sem eg hefi liðið,” hvíslaði hann. Þau héldu áfram. “Elskan mín, eg hefi sagt, að ást okkar þyrfti engin orð, en mig langar samt til að heyra róm þinn!” Að augnabliki liðnu sagði hún mjög alúð- lega: ‘John Leaver, — eg vissi frá fyrstu af því að eg — varð að elska þig. Eg varð — eg gat ekki — varist því.” Hann tautaði: “Eg hélt að eg gæti verið án orða!” í fyrsta skifti um marga daga lék bros um varir Charlotte. “Eg hefi aldrei haldið að eg gæti það,” sagði hún glettin. Hann hló. “Það skalt þú heldur ekki þurfa. Eg ætla að segja þér fáein alvarleg Qrð, sem krefjast alvarlegs svars. Vilt þú giftast mér á morgun? Er nokkur ástæða til þess að við frest- um því?” “Það er aðeins ein —” “Vilt þú sf^ja mér hana?” “Að eg hefi mjög lítið af viðeigandi fatnaði — minna en þig grunar.” “Við getum farið í gegnum New York, og þar getur þú keypt alt, sem þú þarfnast. Mig langar h'ka til að koma til New York og finna gamlan vin. Getur ekki þetta sannfært þig?” “Næstum því — ef þú heldur að okkur sé bezt að flýta þannig förinni.” “Hvers vegna ekki? Hvers vegna ættum við að fresta giftingu okkar? Hve langt sem lífið er, er það samt of stutt fyrir á-stina.” “Já,” sagði hún lágt. “Eg er þér þakklátur fyrir að þú vilt ekki lengja frestinn, sem er orðinn nógu langur. Það er altaf eðlishvöt kvenmannsins, sem eg tek til- lit til — þessi ótæmandi auður af blíðu og góðri dómgreind.” “Þú metur mig of mikils,” sagði Charlotte. “Eg er starfsstúlka, eins og þú veizt. Eg hefi slept öllum regluvenjum fjölskyldu minnar.” “Þú hefir lifað samkvæmt hinum gögugustu regluven^im hennar. Það er vinnan, sem hefir gert þig göfuga. Hefði eg þekt þig áður en vandræðin hittu ykkur, hefði eg máske dáðst að fegurð þinni, en ekki elskað sál þína!” “Þá er eg glöð yfir þjáningum þeim, er eg hefi liðið,” — og hún leit á hann. * * * Sólin skein inn um gluggann, þegar Char- lotte vaknaði næsta morgunn. Hún lá kyr og horfði á trjáítoppana. “Eg get ekki trúað því, — nei, eg get ekki trúað því,” hvíslaði hún að sjálfri sér. “Fyrir sem eg sé hans rólegu, tryggu framkomu, og sé viku síðan hrygg og fátæk — í dag auðug, þó hann ganga af stað til hins mikilvæga lífsstarfs eg hafi mist ömmu. Eg á að verða kona hans síns, þá skil eg til fullnustu hvað það er, að vera — í dag! Drottinn gerði mig hæfa fyrir hans kona slíks manns. Já*, eg er lánsöm, Len, svo af- miklu ást!” Þegar hún gekk ofan, beið hann hennar hjá það.” stiganum. Marta stóð við hlið hans, og þegar Leaver slepti hendi hennar, greip Marta hana í faðfn sinn,- j ar gæfurík, að eg get ekki skrifað meira um Þegar Burns og Ellen lentu í New York sein- ast í maf, fengu þau símrit. Burns las það bros- “Góða vina mín,” sagði hún. “Þetta er það andi og rétti svo konu sinni það. skáldlegasta æfintýri, sem eg Uefi verið við- “Það er eins og skipun,” sagði hann. “Eig- stödd. Eg vildi aðeins að Ellen og Red hefðu um við að hlýða? Það verður aðeins stutt við- verið hér.” staða, og þó eg þrái að fara heim nú, langar mig “Við skulum reyna að bæta þeim skaðann til að heimsækja þau. Langar þig ekki líka?” seinna,” sagði Leaver brosandi. “Þetta er eins og það á að vera,” sagði James brosandi. “Mér finst að fólk ekki þurfa fult Símritið var þannig: “Áríðandi holdskurður á fimtudaginn; þarfn- ast hjálpar þinnar. Charlotte álítur það nauð- koffort af fatnaði til þess að framkvæma slíkt. ; synlegt að heilsa frú Burns undireins; gerðu svo Seinna fór Marta að finna Charlotte, þegar vej að fara uieð fyrstu lest til Baltimore. hún var að láta dót sitt í tösku “Fæ eg leyfi til að lána þér eitthvað, sem þú | þarfnast. minni.” “Þetta er vel boðið af þér,” sagði Charlotte, Leaver. ‘Já, mig langar tif að sjá þau aftur,” sagði Eg hefi fáein falleg plögg í tösku Ellen. “Þú verður að símrita Bobby eingöngu, og biðja hann að segja hinum, að við komum seinna. Þá verður hann svo glaður, að hann “en eg hefi nóg af því, sem mest á ríður. Það gieymjr vonbrigðunum ’ voru haugar af úrvals nærfatnaði, sem mamma | . viðurkenni það, að mig langar til að sjá atti, og eg hefi lagað hann smátt og smaltt. Eg John starfandi aftur_ 0g eg skal veðja um það, hefi ekki annan kjol en ferðafatnaðmn, en eg að eg get sýnt honum nokkuð, sem hann ekki þekkir — það seinasta sem eg lærði í Vínarborg hjá W........” Hann símritaði Bobby og Leaver. Tveim Hafi gofugmenm venð nokkru sinm t.l, þa er stundum sfffar voru þau 4 leiðinnj og kluklfan fæ það, sem eg þarf, í New York.” “Þú ert yndisleg, eins og vant er,” sagði Marta. “Og þú eignast mjög ágætan mann. — sex tók Leaver' sjálfur á? móti þeim við stöðina Leaver það.” “Mér þykir vænt um að þú kant að meta galtimQ^ hann, sagði Charlotte glöð. “Sjáðu hve glaðlega þessi gamli piltur lítur Klukkan tiu a-tti giftmgin að fara fram. út „ hvíslaði Red að Ellen, þegar þessi hái maður Áður en Charlotte vissi glögt af því, var hún gekk hratt og brosandi til þeirra. “Er þetta á leiðinni til gömlu kirkjunnar, sem amma henn- Uppgefni( eyðilagði maðurinn, sem kom til okk- — .— C i 1 A M i- — A ■> 1% « A *"««• « 4 t « , 1 L ,, ar í fyrravor? Hann lítur út, eins og hann að minsta kosti eigi allan bæinn.’ ar hafði heimsótt sem barn og ung stúlka. Gamli presturinn hafði alla æfi sína verið vinur Chase-fjölskyldunnar. Eins og dreymandi stóð Charlotte við hlið Augnabliki síðar þrýstu þau hendi Leavers , „ . „. .. „ , og tóku á móti hinum innilegu árnaðaróskum John Leavers og heyrð. h.n alkunnu -þyð.ngar- | hang Hann leiddj þau strax af stað, og litlu síð- “ , k,0/L,™Un ÍT I ^ Sh r°, ÍT* Þa» í snoturri, lokaSri bitreio. Sen, geta hið hátíðlega iotorð; hun endurtók það sjálí Burns ^ mjög ,l4kvæma athygll. og presturinn lýsti því svo yfir, að þau væru eitt, j fyrir guðs og manna augum. Hún fann manninn sinn kyssa sig. Á þessu “Lítil en óbrigðul lykt segir mér, að þetta sé skrautmunaskrín, sem Baltimore holdskurð- .... ... ...... argimsteinn noti við sjúkravitjanir sínar,” sagði 6 hann. Hið græna troll er nu orðið aldurhmgið, j en eftirfylgjandi þess verður ekki slíkur stór- bokki. Eg vil heldur aka í opnum vagni og eiga á hættu að frjósa í framan, en að vera vafinn innan í bómull.” Leaver og Ellen hlóu. “Já, auðvitað vilt þú það,” svaraði Leaver. “Og auðvitað vildi vinum 17. KAPÍTULI. Burns og kona hans komu réttum þrem -mán uðum seinna heim frá Þýzkalandi, en þau höfðu ætlað; þeim fanst réttast að nota tækifærið eins vel og unt var, fyrst þau höfðu fengið sér frí. Þínum og sjúklingum ekki líka að sjá þig bak Þau syrgðu hina elskulegu, góðu ömmu, en við> ^ugg^. Það er óhugsanlegt fyrir þig, en glöddust innilega yfir gæfu vina sinna. Char- fyrir miS er Það “ hagkvæmt.” lotte skrifaði vinu sinni bréf, sem Red hlustaði á Burns kinkaði kolli. "Það sparar tíma — með sannri ánægju, þegar Ellen las það hátt og lítur betur út. Það skil eg. Þið piltarnir fyrir hann hérna í bænum verðið að leika dálítið á! hápallin- “Það er engum efa bundið, að Jack hefir um, einkum sá, er efstur er í metorðastiganum, fundið þá einu réttu konu handa sér,” sagði Því þá krefst fólk þess, að hann skuli haga sér þann samkvæmt stöðunni. Það er eins og það á að “Nei, um það er enginn efi,” — Ellen leit á vera; en mér findist eg vera bundinn. Og að bréfið aftur, og las á milli línanna, eins og kvén- hafa mann í einkennisbúnigi til að stýra fyrir fólk tíðkar. “Eg hélt að eg gæti ekki sofið þessa nótt, mig — nei, þökk fyrir, það þyldi eg ekki!” Leaver leit á hann með innilegum vináttu- þegar alt var undirbúið,” skrifaði Charlotte, “en svip; hann elskaði Red meira en bróður. “Get- eg var svo þreytt af allri geðshræringunni, að ur nokkurn furðað á því, að maður saknar ein- eg svaf eins og barn, með höfuðið hvílandi á hvers hér heima, þegar Red er erlendis?” spurði mjúkum, mjúkum kodda af trausti og frið. Ó, hann Ellen. Len — ag liggja á slíkum kodda, eftir að hafa Hún hristi höfuðið. “Það er áfrom mitt að hvílt höfuðið á steini mánuðnm saman. forðast að verða að reyna slíkt,” sagði hún. Klukkan tíu næsta morgunn gengum við til Bifreiðin nam staðar fyrir framan stórt og hinnar litlu steinkirkju, þar sem amma hafðl myndarlegt steinhús, og voru veggir þess þaktir líka verið gift einu sinni. Og þegar búið var að vafningsviði. Augnabliki síðar voru dyrnar gifta okkur, gengum við til leiðis gömlu ömmu opnaðar, og Ijómandi, hvítklædd persóna tók minnar. Ellen í faðm sinn, og skær rödd hrópaði: Það var ekki erfitt eða sorglegt, Len — og “ó, hvað þetta var vel gert af ykkur; við hvemig gat það verið það? ’Blómin voru lifandi gátum ekki verið vel ánægð, fyr en við gátum á gröf hennar. — Sólin skein svo unaðslega, fengið ykkur hingað!” eins og eg held hún geti aðeins gert í suðurlönd- “Fengið okkur hingað,” sagði Burns og leit um, þegar heimurinn annars er myrkur. Þegar samþykkjandi augum á Charlotte, um leið og við gengum þaðan, var það með hinum sömu hann þrýsti hendi hennar. “Því nú eruð þið tllfinningum, -sem eg hafði svo oft, þegar eg komin í þann stað, þar sem þið eigið heima með hafði lagt hinn táplitla líkama hennar í rúmið og réttu.” hlynt að henni og slökt ljósið hennar — hún i mundi sofa vel og örugg til morgunsins. Það [ er eg viss um að hún gerir! Charlotte horfði ánægð á mann sinn. “Þökk fyrir, Red Pepper,” sagði hún bros- andi. “Yðar samsinni er það eina, sem mig Við fjögur urðum samferða til Harrisborgar. skorti.” Þar kvöddum við, John og eg, Mörtu og Jim, og “Símritaði eg máske ekki samþykki mitt, án héldum áfram til New York, þaðan sem eg skrifa tillits til kostnaðarins?” þér nú. Eg kaupi mér fáeina laglega, óbrotna <jú, en þér gátuð ekki símritað svip yðar — búninga, til að byrja með lífið á mínu nýja heim- en þag Var hann, sem eg vildi sjá.” ili. Að fáum dögum liðnum förum við til Baltí- j Hún fylgdi þeim upp á loft, og þegar þau voru more, og setjumst að í því húsi, sem er alveg ó- orðin alein í stóra, skrautlega herberginu, spurði breytt frá þeirri stundu, er móðir Johns dó, fyrir Red konu sína, hvernig hún kynni við sig hér. fimm árum síðan. Hann segir að eg megi gera | “Eg held að hér væri næstum pláss fyrir alt allar þær breytingar, sem eg vilji, en að því er íæknisheimilið í stóra salnum,” sagði hann. “Og eg þekti móður hans og hann sjálfan, ímynda þessi tvö herbergi, þau eru eins stór og öll loft- eg mér, að mig langi ekki til að breyta miklu á herbergin okkar. Heldur þú ekki að þér muni svo fallegu gömlu heimili. Hann hefir skrif- J finnast heimilið okkar lítið, þegar þú kemur stofur sínar í húsarminum, og það þykir mér vænt heim aftur?” um. Eg vil fegin hafa hann í nánd minni. j Ellen var að laga hárið sitt fyrir framan Len — eg þarf eflaust ekki að segja þér, hve spegilinn, og hristi höfuðið. ósegjanlega gæfurík eg er? Því mig skortir orð | “Slíkt dettur mér ekki í hug,” sagði hún. til þess. Eg á annars auðvelt með að tala, en | “En þú hefir verið vön við að eiga heima í ekki, þegar það snertir hina instu strengi sálar stóru húsi!” mínnar. Eg lét þess aldrei getið, sem bjó í mér og John í fyrrasumar. Og eg get heldur ekki talað um það nú. En í hvert skifti sem mér verður litið á fall- ega, blíða, alvarlega andlitið hans, hvert skifti “Ekki eins stóru og þessu, góði. Dr. Leaver erfði of fjár, og hefir auk þess sína miklu at- vinnu. Mín fjölskylda var ekki eins auðug, »» en------- “En gömul og göfug. Leaver hefir hvort- tveggja — þæði fjölskyldu og peninga. Char- lotte vinkona þín ætti að vera lánrík kona.” “Það er hún. En ekki gæfuríkari en sú kona, Baltimore með öðrum.” Burns kysti hana. “Þér þykir vænt um þorjslæknirinn?” taut- aði hann. “Á meðan eg lifi, góði! Eg vildi heldur aka yt’ir hæðirnar heima, í græna tröllinu með þér, heldur en að sitja í hinni skrautlegustu bifreið í Baltimores með öðrum.” Hann þrýsti henni að sér. “Flýðu, heimska öfund!” sagði hann. “Frá þessu augnabliki skal eg ekki öfunda John Leaver fyrir það, að hann getur gefið konu sinni alt, sem auðurinn veitir.” Þau fóru ofan til dagverðar. Birtuna frá stóru silfurljósastjökunum lagði á fjögur fögur og atliugaverð andlit. Rauðu rósirnar á miðju borðinu líktust þeim, sem nú blómstruðu í kinn- um Charlotte, og hin geislandi ljósin voru ekki meira aðlaðándi en augu Ellenar. Og jafnólíkt og hið ytra útlit mannanna var, líktust þeir hvor öðrum með hinn karlmannlega ásetning og hygnu samvitund, sem lesa mátti úr andlitsdrátt- um þeirra. Að dagverði afstöðnum fór Leaver burt með vin sinn. “Þetta er tækifæri til að fá skoðanir mikilhæfs sérfræðings að vita, sem eg má ekki á-n vera,” sagði hann, þegar Red kom með mót- mæli, þó að hann þráði innilega að byrja að starfa aftur.. “Láttu á þig glófana og komdu með mér.” Þegar Ellen var alein með Charlotte, í stóru, skrautlegu lestrarstofunni, sneri hún sér að henni. “Eg get ekki sagt þér, hve glöð eg er yfir láni þínu,” sagði hún. “Johr. Leaver og þú er- uð sköpuð hvort fyrir annað.” “Mér þykir vænt um að þú skilur það,” sagði Charlotte lágt. “Ó, Len, þú veizt ekki um til- finningar mínar. Eg vissi ekki að það var svo indælt að lifa.” * * * “Hvað haldið þið að þessi piltur hafi gert?” spurði Burns, þegar hann kom heim með vini sínum seinna um kvöldið. Leaver brosti til Ell- enar og Charlotte á bak við vin sinn. Hann hefir ákveðið að eg skuli gera holdskurð í sjúkrahúsi hans á morgun. Hugsið ykkur, sveitalæknir! Eg verð máske rekinn héðan með sneypu á morgun.” ■ “Hlustið þið á hann! Já, hann lítur út eins og sveitalæknir,” greip Leaver fram f fyrir hon- um. “Fatnaður frá Lundúnaskröddurum, háls- bindisnálin frá Róm, og rólega, yfirlætislega framkomu. Eg var einkis metinn af fjölskyldu sjúklings míns, þegar hún sá þenna sérfræðing, sem er á heimleið frá Berlín.” “Það er ekki sá sjúklingur, sem eg á að holdskera,” sagði Burns. “Eg fæ tækifæri til að reyna nýjá aðferð, sem eg sá notaða í fyrsta skifti erlendis við sjúkling, sem ekki gat lifað án holdskurðar og máske ekki eftir hann heldur.’ “Sveitalæknirinn mun vekja undrun hjá ein- um eða tveimur bæjarlæknum á morgun,” sagði Leaver. Morguninn kom. Charlotte og Ellen urðu þeim samferða til sjúkrahússins, og þær sáu þá ekki aftur fyr en’við há-degisverð. Þá voru þeir svo undur glaðir, að þær vissu, að alt hafði hepnast vel. “Eg get sagt ykkur, að John Leaver fékk há- vært lof þenna morgunn,” sagði Burns hreykinn. “Hvað gerði hann?” spurði Charlotte. Burns lýsti því með fáum orðum, að Leaver hefði tekið að sér nokkur vandasöm viðfangsefni og framkvsemt þau heppilega, svo hinir læknarn ir hrósuðu honum á hvert reipi. “Og hvernig gekk það með yðar sjúkling?” spurði Charlotte. “Dó eftir holdskurðinn,” sagði Burns alvar- legur en mjög rólegur. “Ó, það þykir mér leitt,” sagði Charlotte, en maður hennar greip fram í fyrir henni. “Þú þarft ekki að samhryggjast honum, vina mín. Hann gaf deyjandi manni þá miskunn- sömustu aðferð til að deyja, og sýndi jafnframt nýja aðferð, sem var jafnhættuleg og markverð. Mánuði fyr hefði hún getað frelsað þetta líf. Og aðferðin er stór vísindalegur sigur. Við hrósum ekki með hávaða í návist dauðans, en þar var enginn til staðar, sem ekki skildi, að sveitalækn- irinn var þeim mikið fróðari að sumu leyti.” Burns horfði þegjandi út um gluggann, en hann var til muna rjóðari í kinnum. Ellen leit á Leaver, eins og hann hefði gefið henni eitt- hvað, sem ekki fæst fyrir gull. “Mér þætti vænt um að þú flyttir til Baltimore, Red,” sagði Leaver alvarlegur og í bænarróm. “Við tveir gætum framkvæmt mikið, og eg gæti gefið þér meðmæli, sem myndu styrkja þig dá- lítið. Það liði naumast langur tími þangað til þú næðir í fasta stöðu. Hvers vegna ekki? Þetta er góður bær að eiga heima í, og Charlotte og eg erum þér og konu þinni hlyntari heldur en nokkrum öðrum manneskjum á jörðinni.” Burns leit á hann — þar næst á konu sína og svo á Leaver aftuf. Það var undarlegur svip- ur í brúnu augunum hans; þau glóðu undir dökku brúnunum. “Er þér þetta alvara, John?” spurði hann. Framh.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.