Heimskringla - 08.07.1925, Side 1

Heimskringla - 08.07.1925, Side 1
r VERÐLAIIN GEPIN FVHIR COUPONS OG UMBfiÐIR ROYAt, CROWN — SenditS eftir verSlista til — ROYAL CROWN SOAP LTD.^ 654 Main Street Winnipeg. / YERnLAUK GEFIY FYRift COIPOXS 0« UIBtUlH ROYAU. CROWN — SenditS eftir vertilista til — ROYAL CROWtt SOAP LTD. ^54 Main Street Winnipeg. XXXIX. ÁRX3ANGUR. WINNIPBG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 8. JÚLl, 1925. NÚMER 41 Canada og Vestur-Indíur hafa ný- lega gert kaupsanining nieð sér, meS gagnkvæmum hlunnindum. VerSur .ha'.dið uppi siglingum í hverri viku frá Halifax, St. John og Montreal, alian ársins hringinn. Hingað er að- alifga fluttur sykur og bananar frá Vestur-Indíum. C. N. R. lest, sem hafði meðferðis 300 stórsekki af silki, fór á 37 lclukkustund frá Vancouver hingað til Winnipeg. Er það hraðasta vöru- lestarferð, sem farin hefir verið þessa Jeið ennþá. Silkið átti að fara til New York, og svo mikið liggur þess- nri vörutegund á markaðinn, að kaup menn fá sérstakar1 hraðskreiðar auka- lestir til þess að flytja hana. Hinn mikli stíflugarður sem Win- nipeg Hydro á við Poin^du Bois í Wmnipegfljótinu, sprakk í vetur af •óvanalegum ísalögum. Viðgerð hef- ír ekki tekist í vor vegna rigninga, og vdagana nú næst á undan hafa vatna- vextir orðið svo miklir, að við stór- hættu hefir legið. Á föstudaginn vai, var talið víst, að ef vatnið hækk- aði um 2 þumlunga i ánni, mvndi það taka stíflugarðinn algerjega með sér. Skipaði því Mr. Glassco, þeim 35 mönnum, er unnu að viðgerðum á stíflugarðinum, að hætta unz útséð væri um forlög garðsins. Allar flóð- gættir á stíflugarðinum standa gal- opnar, og aflstöðin hér í Winnipeg vinnur af öllum mætti nótt og dag, svo að t. d. aldrei er slökt á stræta- Ijósum í borginni sem stendur. •hvað um muni vera. Hún svarar eitt- hvað á þessa leið: “Ja, eg veit það nú ekki almennilega, en eg held að þeir séu eitthvað að dekra við þenna Colonel Haig frá Bandaríkjunum.” Þegar lögmaðurinn næst rakst á lyft- isstjórann (elevator-manninn), sagði hann honum söguna. “Já, hún er mest: asni, kerlingin, að halda að hann sé Bandaríkjamaður. Ekki nema það þó, að vita ekki að hann er gam- al) Englendingur!” Áreiðanlegar fregnir herma, að tap þaö, er búist var við á fjárlögunum fyrir 8 mánuðina, sem enduðu 30. apríl, og áætlað var að nema myndi rúmum $167,000, hefir snúist upp í $100.000 ágóða. Útgjöldin voru á- ætluð $7,283.179.11, en tekjurnar $7.- 115.350.50. Ekkert hefir verið gert opinskátt um, hvað valdi þessum á- nægjulega mismun, hvort heldur ýms- ar tekjulindir hafi gefið nteira af sér en búist var við, eða hvort það er að þakka ráðdeild tsjórnarinnar. Silfnrbrúðkaup Dr. og Mrs. M. B. Halldórsson. Mánudaginn var, 6. þ. m., áttu þau hjónin Magnús læknir Halldórs- sou og kona hans Ólöf Magnúsdóttir (Bkaptason) 25 ára brúðkaupsafmæli. Mintust vinir þeirra þess með fjöl- ntennri heimsókn til þeirra þetta kvöld. George R. Gray, vara-formaður Spanish River Pulp and Paper fé- lagsins, lýsti yfir því á laugardaginn var, að félagið hefði nú ákveðið að "byggja 200 tonna pappírsmylnu fyrir 4,500,000 dali, að Fort Alexander, ör- skamt frá Victoria Beach, og urn 60 m’.lur frá Winnipeg. Hann lýsti því yfir, að táfarlaust yrði byrjað á vinnunni, þá er verkfræðingar félags íns hefðu lokið undirbúningi sinum. C. N. R. hefir lofað félaginu að leggja braut frá Victoria Beach til Eort Alexander, og létta þannig und- ír með fyrirtækinu. Mr. Gray kvaðst vilja leggja á- herzlu á það, að þeirn $4,500.000, sent bygging mylnunnar kostaði, myndi öllum verða eytt innan Manitoba- fylkis. Þar að auki myndi mylnan veita 500 manns fasta atvinnu, þá er Fólk var komið að úr ýmsum átt- urn, frá Dakota, Nýja íslandi, Selkirk og víðar. Stýrði séra Rögnv. Pétursson sam- kvæminu og gat þess með örfáum 'orðum, í hvaða tilgangi fólk væri þangað komið. Hafði séra Ragnar E. Kvaran orð fyrir gestum og heimamönnum, og ávarpaði silfur- brúðhjónin á þessa leið: “Eg tel mér það sæmd að fá að vera fyrsti maðurinn, sem flytur yð- ur, dr. og Mrs. Halldórsson, árnað- aióskir vorar í kvöld á þessum minn- ingardegi yðar. En vona að það verði fyrirgefið, þó að eg geti ekki stilt mig um að hefja þau með fáein- um- persónulegutn þakkarorðum frá minni eigin hálfu. Frá þeirri stundu ei eg sté fæti út úr járnbrautarlest- inni hér í Winnipeg, fyrir hálfu húr væri fullger, og 7 manuði a arinu þyrfti hún 1200 manns með til timb- urfleytu. Innan þriggja ára kvað h?nn myndi verða komið laglegt og heilnæmt þorp að Fort Alexander tneð 2500 rnanns, sern hefðu framfæri sitt af mylnumii. Douglas Haig, jarl og marskálkur, yfirhershöfðingi alls Bretahers í Frakklandi mestan hluta ófriðarina mikla, kom hingað til Winnipeg á mánudagskvöldið var, og var tekið á móti honum með mikilli viðhöfn. /— Portage og Main stræti voru upp- ljómuð og var marskálkurinn leiddur í skrúðgöngu til þinghússins, en þar gafst uppgjafahermönnum tækifæri til þess að ganga fyrir hann og E' tðja hann, og þar var honum opin- berlega fagnað af borgarstjóra. Leið Haig marskálks liggur um Canada þvert, og mun tilgangurinn vera sá, að treysta þann félagsskap, er á sér stað meðal uppgjafahermanna. Annars heyrðum vér kátlega sögu, út af komu jarlsins. Lögmaður hér í bæ, er sökum anna haíði i svipinn gleymt hvað til stóð, sá að mikið var um að vera á Port- age, er hann gekk heim til sín. Er heim kom, mætti hann konunni, er gtrir hreint í húsinu, og spyr hana, fjórða ári síðan, hefir dr. Halldórs- son verið sá maðurinn, sent eg hefi ef til vill haft mest afskifti af hér i lr.ndi. Hér á heimili hans dvaldi eg fyrstu dagana, og sá vinarhugur, sem eg þá þegar varð var við. hefir æ síð- an andað frá heimili þessu í minn garð. Eg finn, að það á ekki við, að eg dvelji mikið við þau efni, sem rrér korna einum persónulega við, við slikt tækifæri sem þetta, því að það er grunur minn, að meirihluti þeirra, er hér eru staddir* hafi líkar sagnir að flvtja af þeim persónulega. Þessi msnnfjöldi, sem hér er saman kom- inn, getur ekki haft tækifæri til að láta í ljós a!t, sem honum er innan brjósts, í þeim efnum. Vér verðum að láta oss nægja að minnast þess, sent vér höfum ‘sameiginlega fengið að njóta af ykkar ágætu starfssemi mörg undanfarin ár. Eg held að það sannist hér, sem svo viða, að þar sem fjársjóðir manna eru, þar er og hjarta þeirra. Dr. Halldórsson hefir ekki verið auðug- ur maður að löndum og lausum aur- um. En hatjn hefir átt aðra fjársjóði — áhugamál, sem átt hafa huga hans óskiftan og fölskvalausan, eins og maðurinn allur er. Hann hefir i fyrsta lagi unnað í- þiótt sinni, læknislistinni. Eg skal Líkkveðja móður minnar. ÞÓRU ÞORVARÐARDÓTTUR AUSTMANN. Dáin 25. júní, 1925. Ó, hjarta, sem er hætt að slá, ó, holdið elskulega, nú kveð eg þig sem kaldan ná, með kvíða, sorg og trega. Það gengur alveg gegnum mig, þá gröfina ber að sýnum. Þar húmið eilíft hylur þig frá holdaugunum nu'num. t Ó, elsku hrör, sem hverfa fer, þig heimti dauðans kraftur. Það er svo sárt að sjá af þér og sjá þig aldrei aftur. > Eg harma’ ei sálar svefninn þinn, þótt samvist þráði lengur. — En hver má saka söknuðinn, þá syrgir móður drengur. Ó, lífsins herra, leyf mér fá ljósbirtuna þína, svo mér auðnist senn að sjá sælu móður xm'na. Kristján J. Austmann. fúslega kannast við, að eg tala þar sem blindur unt lit, en eg fæ ekki hugsað mér, að sú vinátta, sem hann hcfir aflað sér í gegnum þau störf, sé sprottin af öðru en því, að menn hafa fundið, að hann bjó yfir meiri næmleika á þeim sviðum, heldur en algengt er. Vér, sem átt höfum tal við hann um áhugamál hans á þess- urn' sviðum, höfum lengi vitað, að hann hefir í mörgu vikið út af því, scm var hinn troðni vegur stéttar- bræðra hans. En vér vitum, að ekki hefir getað hjá þvi farið, að honum þætti nokkurs um vert að sjá þær hugsanir, þær meginreglur, þau prin- cip, sem hann svo lengi hafði alið með sér og notað, verða viðurkend af sumum merkustu stofnunum Iæknis- visindanna á þessu meginlandi. Vér göngum þess ekki dulin, að hann fær elki þann heiðttr, sem honum ber í þessu sambandi, en hann hefir þá fttllnægju, sem viðurkenningunni er meiri, sem er meðvitundin um að hafa verið á réttri leið og hafa haft réti fyrir sér. Svo er að sjá, setn það hafi verið fcrlög eða upplag dr. Halldórsson. að hinda á fleiri sviðum bagga sína öðr- ttni hnútum en samferðamenn hans. Fyrir það eru að minsta kosti sttm okkar honum ekki minna þakklát. H'tnn hefir um langt skeið verið einn ágætasti starfsmaður og lengi forseti þess félagsskapar, sem í andlegum ntálum hefir reynt að þræða aðra götu en hefðarinnar. Eg hygg að það sé ómæld sú skuld, sem vestur- íslenzk menning stendur í við hér- aðið, North Dakota, sem sendi dr. Halldórsson frá sér og ýmsa agæta jafnaldra hans, með þeirra hressandi fvrirlitningu fyrir úreltu almennings- áliti, og þeirra æfingu í að hugsa fyr- ir sjálfa sig. Félagsskapur dr. Hall- dórsson er honttm þakklátur, skoð- anabræður hnas víðsvegar eru honum þakklátir, og þeir, sem ekki eru skoð- anabræður hans, en til þekkja, hljóta að viðurkenna, að starf hans í þeim efnum sé nátengt drengskap manns- ins og sannleiksást. Hitt verðttr dr. Plalldórsson að sætta sig við — sem eg veit að honum er ljúft — að skifta þar heiðrinum með öðrttm. Hann hefir átt að fylginaut á lífs- le'ðinni konu, sem er dóttir þess manjisins, sem með breiðustu baki og mestri karlmannslund hefir spyrnt herðum í óvinsældir, skilningsleysi og fáfræði. Arfsins frá._séra Magnúsi Skaptasyni hefir verið vel gætt á heimili þessu. Og þar drep eg einmitt á þriðja atriðið, sem eg hygg að mest hafi sett mark siK á vorn ágæta vin, doktorinn. Það er ást hans á heimili hans og förunaut. En inn á þau svið dirfist eg ekki að stíga fótum minum, jafn- ve! þótt eg drægi af mér skóna. En það er í minningu þeirra hugsana, sem hér hafa verið hugsaðar, þeirra vona, sem hér hafa fæðst, þeirra drauma, sem hér hafa ræzt, sem eg b:ð yður að syngja hinn gamla sálm: “Hve gott og fagurt og indælt er”. Að loknu þessu ávarpi séra Ragn- ats, sttngu samsætisgestir sálminn nr. 589: “Hve gott og fagurt og in- dælt er” o. s. frv. Að því búnu á- vr.tpaði hinn aldni faðir silfurbrúð- arinnar, séra Magnús J. Skaptason, þau, og mintist hinna liðnu ára Og h-’ns góða og gæfuríka starfs læknis- ir.s. Söng þá herra Sigfús Halldórs frá Höfnum nokkra íslenzka þjóð- söt-.gva. Næstur flutti Capt. Joseph B. Skaptason þeim nokkur árnaðar- orð, og afhenti þeim minningargjöf frá gestunum, silfur-borðbúnað með á gröfnu fangamarki þeirra hjóna. Ræður fluttu þá Ólafur læknir Björnsson, Gísli prentsmiðjustjóri Jónsson og Magnús prentari Péturs- son. Milli ræðanna voru sungnir ís- lenzkir söngvar, en ungfrú Margrét Dalman lék lögin á pianó. Þakkaði dr. Hjalldóysson gestunum komuna, vináttu þeirra og gjöfina. Voru þá bornar fram veitingar Skemtu menn sér svo það sem eftir var kvöldsins með því að tala sam- an og rifja upp minningar fyrri ára. En þessir tóku þátt í samsætinu: Frá Dakota: Mr. og Mrs. Björn H. Hjálmarsson, Akra; Mr. og Mrs. Jón H. Norman, Hensel; Mrs. Fríða Helgason, Garðar. Auk þess sendu kveðju þaðan að sunnan: Mrs. Sig- rtður Galbraith, Cavalier; Jónas Hall, Garðar; Magnús M. Haldórsson, Granville. Frá Nýja tslandi: Séra Eyjólf.tr T. Melan, Gimli; Mrs. Margrét Stev- ens, Gintli: Séra Magnús J. Skapta- soti, Hnausa; Kristrún Sigurgeirs- dóttir, Hnausa; B. B. Olson. Gimli. En kveðju sendu frá íslendingafljóti Mt. og Mrs. Sveinn kattpm. Thoc- valdsson: frá Hnausa: Mr. og Mrs. Sig. J. Vidal og Rögnv'. Vídal. (ossðcoseseðeoeoesQoooðsoosðseQeeoð MARGRJET SIGURBJÖRG HÚNFORD. Pædd 4. sept. 1869; dáin 15. marz 1924 Hvað léttir fremur lífsins braut, með ljós og yl í sæld og þraut, en góð og göfug kona? Sem elur vorsins æskublóm við ástarinnar helgidóm, með eldinn æðstu vona. Því verður húm, og harmur sár, og hjartans gleði snýst í tár, þá svanni liggur liðinn, sem rétti hlýja móður mund og mýkti hverja reynslustund með kærleiks-faðm og friðinn. Þú kostaríka kæra víf, sem krýndir geislum alt mitt líf með ást á liðnum árum. í þungri sorg við þína gröf eg þakka dr<?ttins beztu gjöf með heitum hjartans tárum. Um langan genginn lífsins stig þú lýstir alt í kringum þig, frá hreinu blíðu hjarta; þín endurminning helg og heið á haustsins köldu æfileið er sigursólin bjarta. Af klökku hjarta þökk sé þér, að þú varst lífsins sigur mér á dagsins skyldu skeiði. Nú húmar yfir bæ og bygð, en brúðar minnar ást og dygð er ljósið ofar leiði. í nafni eiginmanns hinnar látnu. M. Markússon. j6ðsceosoooosQ666CB09soeooð560Soeeeoð9seegceoeosooeK Frá Selkirk: Capt. og Mrs. J. B. Skaptason. Frá Lundar: I Á1 f ta vatnsby gö serdu Rev. og Mrs. Albert E. Krist- jánsson kveSju, er sökum heimilis- ástæSa gátu ekki komiiS. Frá Winnipeg: Rev. og Mrs. R. E. Kvaran; Sigfús Hjalldórs frá Höfnum; Mr. og Mrs. Magn. Pet- erson; ólafur Pétursson, Rev. og Mrs. Rögnv. Pétursson; Mr. og Mrs. Thorst. S. Borgf jörS; Mr. og Mrs. Jakob Kristjánsson; Páll S. Pálsson; Jón Tómasson;* Mr. og Mrs. Árni Thorlacius; dr. og Mrs. Ólafur Björnsson; dr. Jón Stefánsson; Mr. og Mrs. Jón Ásgeirsson; Þorst. Ás- geirsson; Mr. og Mrs. Sig Oddleifs- son; Stefán Scheving; Mr. og Mrs. Ccnrad Goodman; Mrs. ólöf Good- man; Miss FríSa Goodman; Steindór Tr.kobsson; Bergþór K. Johnson; Mr. og Mrs. Jón Markússon; Mr. og Mrs. P S. Dalman; Mrs. M. Anderson; Thoroddur Halldórsson; Miss Sigur- rós Vtdal; Mr. og Mrs. FriSrik Sveinsson; Miss Elín Hall, Mfss Rósa Hermannsson; Miss Hlaðg. Kristjánsson; Miss GuSbjörg Sig- urfsson; Miss Margrét Dalman; Ás- mundur P. Jóhannsson; Jóhannes Gcttskálksson, Mrs. Fanny Cook; dr. og Mrs. Ágúst Blöndal; Mr. og Mrs. Jcn Magnússon; Mr. og Mrs. Th. Jchnson; Mr. og Mrs. Gísli Jóns- son; Mr. og Mrs. S. W. Melsted; GuSm. Magnússon; Thorv. Péturs- son; Edw. Pétursson; Thorst. Borg- fjöríS; Sigfús Pálsson; Mr. og Mrs. Gttðtn. Eyford; Jóhann Vigfússon; Mr. og Mrs. Magn. Magnússon. — Fjarstaddir voru, en sem hlut áttu í samsætinu: Mrs. S. B. Brynjólfs- son: Mr. og Mrs. Hannes Pétursson; Mrs. Ólafur Pétursson; Mrs. J. Gottskálksson; Mrs. P. S. Pálsson; Mrs. Steindór Jakobsson; Mrs, A. P. Jóhannsson; Mr. og Mrs. Hannes J. Líndal; Mrs. GuiSm. Magnússon; Mrs. Jón Stefánsson; Pétur Thom- son; Mr. og Mrs. J. Frímann.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.