Heimskringla - 08.07.1925, Page 3

Heimskringla - 08.07.1925, Page 3
WINNIPEG, MAN., 8. JUU, 1925 HEIMSKRINGLA S. BLADStoA þiinn sálminn, sem heillar mig ei?.na mest allra sálma í sálma- bókinni; ef til vill ekki sízt vcgna þess, að eg finn, að hann er óraveg á undan minni mátt- litiu trú. Það er sálmurinn: “Á liendur fel þú honum, sem himna stýrir borg”. Hvað er þetta ótæmandi traust á' tilver- unni, sem brýzt fram í öðrum eins sálmi og þessum? Er þetta ekki komið út yfir alla skyn- semi, að treysta svo á hann, snm “— bylgjur getur bundið og bugað storma her; hann fótstig getur fundið, sem fær sé handa þér.”? Hvað merkir þessi fullvissa beztu manna veraldarinnar, sem lært hafa af Kristi og sannfærst inn, að trúin væri frelsun manna? Hvað er þessli trú? Hún er skilningur samúðarinn- ar á lífinu. Hún er svarið, sem tiiveran gefur sálum mannanna, þcgar samúðarkend þeirra og kærteikur er að skapa sér nýj- an heim. Þess fastara og fast- ara, sem þessi æðri öfl sálar- innar taka að sækja í Ijósið, |>ess sterkari verður meðvitund- in — ekki meðvitund skynsem- innar, heldur undirvitund til- íinninganna — um að maður- inn sé að þrýstast inn í faðm lifsins; þau faðmlög heita trú. Máðurinn gerir sér ef til vill ekki grein fyrir því, en hann firnur, að honum er óhætt að hætta að hræðast öll jarðnesk fótstig — sem sálmurinn talar um, — hann er sjálfur að her- klæðast traustari og traustari bryjnu, eftir því sem hann vex að gæðum. Alt, sem fram við harn kemur, er einskis virði, því Vsonum er óhætt. Eg held að trú manna — það sem raunverulega á að heita því nafni — standi því nær ávalt í beinu hlutfalli við það, hvað mikið við höfum lært að unna öðrum, hvað mikið við höfum tamiö með oss skilning samúð- arinnar. Það er nýtt íhugunar- efni fyrir oss, sem finnum, að við erum börn í trú. Vil sýna lit. Hver á aö halda heiðri okkar uppi, ekki viS sjálfir? Þegar viS eiguni ;ætis menn og konur, sem aldrei ■eytast á aS leggja ylgeisla sinnar artanlegu góSu sálar og hugsjóna n til okkar samferSamannanna, er vndum flokkinn þann mydarlega, m kallast Vestur-lslendingar. En andlega sviSinu er sá frægi og yndum flokkinn þann myndarlega, ildur, dofinn og tilfinningarsljór tgnvart þeirn ágætis einstaklingum, m hug minn hafa hrifiS, og þrátt Tir alt vanþakklæti og sinnuleysi okkar hnýta sínum helgustu, beztu og göfugustu strengjum viS hjörtu okkar. ÞaS er of seint aS fara aS vinna sér frægS, þegar lifdagar eru á enda. Eins finst mér vera háttaS meS alla þökk og umbun, aS helzt til seint sé aS greiSa launin og þakkarskylduna til samferSamanna okkar, þegar þeir eru HSiS lik eSa fúnir í gröfum sín- utn. En því ver á þetta sér oft staS. — ÞaS má heita nú fyrir langa tíS, aS í Heimskringlu reki hvert ágætis - kvæSiS annaS eftir dr. Sig. Júl. Jó- hannesson, og jafnvel þó slept væri öilum þbim sterku strengjum, Isem hann hlýtur aS binda viS hjörtu okk- ar allra, sem erum heilbrigSir í anda og hleypidómalausir; þó slept væri öllu, segi eg, sem eftir hann liggur í bundnu og óbundnu máli, þá samt er Sig. Júl. svo ntikill gæSamaSur, og hefir þegar unniS svo margt gott fyr- ir okkur, og á allan hátt reynt aS halda uppi heiSri bæSi einstakling- anna og heildarinnar, sem af íslenzku bergi er brotin í álfu þessari, aS hann á marg-skvlda þökk fyrir; og í fylsta máta á hann þann heiSur skiliS, aS hans sé opinberlega minst, og opin- bcrlega þakkaS. Þó aS hann hafi þúsund galla, þá á hann hjarta og sál fyrir alla. Yfir- sjónirnar og fljótræSiS hja SigurSi minum eru aSeíns hélublettir og fiostrósir, sem þiSna á augabragSi fvrir kærleikseldinum, sem frá hon- imi streymir. Hann er búinn aS marka svo djúp og óafmáanleg spor í sögu okkar og tilveru hér. Ekki einasta sem skáld og rithöfundur, heldur líka sem ágætur maSur, hvar sem hann getur til náS. Og hvert ste fna þessi spor hans? Þau stefna öil í sönru átt, aS hjarta og tilfinn- ir.gu þeirra, sem meS honum eru í gegnum vegferS lífsins. Dr. Sig. Júl. segir viS gröf merk- ismannsins H. Halldórssonar aS Lundar, aS “hjartaslög allrar bygS- arinnar hafi heyrst”, þegar hann var hulinn moldu. ÞaS sama ségi eg. aS þaS verSa ekki einungis hjartaslög hans takmörkuSu bygSar, sem hratt slá, þegar hann verSur lagSur lík, þaS verSa hjartaslög allra Vestur- ís’.tndinga, sem þekkja SigurS bezt. NiSurlagsorSin i afbragSs kvæSinu hjá SigurSi. eftir ógleymanlegan vin okkar og ágætismann, Stefán SigurSs- soi. frá Hnausum, eru þannig: “En hryggum og brauSþurfa bróSur hann brosti — þá sál hans varS klökk — þvt letrar nú likng>-Sjan döpur ' á leiSiS hans eilífa þökk.” Þessi söniu orS ættu Vestur-ís- lendingar aS meitla djúpt á legstein SigurSar, þegar hans nýtur ekki ler.gur viS á meSal okkar. Tvö smá kvæSi eru í síSustu Hkr. eítir SigurS: I. Bóndi; II. Kona. Ot af þessum smáu kvæSum mætti rita listafagra ritgerS. Og þaS hefir sjaldan gripiS mig sterkari löngun ti! aS skrifa, en einmitt út af þess- unt texta, um alt samlíf manns og kor.u, sem ruddu sér braut hér gegn- um landnámstiSina. ÞaS eru svo niargir þættirnir í þeim vef, aS efn- iS er óþrotlegt. StriS, þrautir og hötmungar, karlmenska, dugnaSur og þrautseigja. “Eg bygSi sjálfur bæ- inn minn, úr björgum starfs og iöni.” Og aS lokum eftir unninn sigur, segir bóndi: “Eg uni sæll viS eigin hjörS, er engum flokki bundiún, og engin stétt um alla jörS er ennþá betri fui*Jin.” Hann er dálítiS drjúgur, karl- skepnan; samt er þetta heilagur sann- leiki — hverju orSi sannara. — Og konan hans, sem “kynst hefir sælu og sorginni, þeirn systrum alla vona'”, og staSiS fast viS hliS manns stns í gegnum allar skttggahliöar og sólar- bros, hún er sannarlega efni í fagran þátt, ef vel væri tneS fariS. Svo þeg- ar æskufjöriö er horfiS, háriS orÖiS grátt og hendur hnýttar, þá segir blessuS margreynda kvenhetjan meS angurbliSri ró: “Eg finn þaS glögt aS fjöriS dvín og fölnar rós i kinnum, en blessuS litlu börnin mín þaö bæta hundraS sinnum.” Þarna er einn geislinn af blessaöri ódauölegu móSurástinni. Nei, þvi miöur, eg finn mig varla færan til aS skrifa sérstaka ritgerS um þetta efni, en hún ætti aS koma frá einhverjunt yngri, og vera lista- fcgur. Eg held því fram, aS viS eigum aS vera svo vakandi, aö viS sjáum og viðurkennum þá menn, sem mann- félagi okkar eru til gagns og frægS- ar, og láta þá vita, aS viS kunnum aS méta þá, áSur en þeir eru i valinn fallnir. Mér er vel við alla, sem tala til hjartans, og þess vegna helga eg dr. Stg. Júl. þessar línur. Hina, sem vsöa elginn hugsunarlaust, eða brynja sig klakahúS, svo óhugsanlegt er aS fmna nokkra hjartanlega tilfinningu, þtir eru mér einskis viröi, og verra en þaS, mér er bölvanlega viS þá. ■Einlægari og hjartanlegri orS á eg ekki til eða blessunaróskir, en þau er eg vildi gefa skáldinu J. Magnúsi Bjarnasyni. Og á hann hefi eg stöku siunum minst áöur. Sá ntaSur a ítak í hvers manns hjarta, og hann þarf nú orSiS engrar vakningar viS frá þjóðinni. En þaS er annaö stórmenni, sem er okkur öllum Islendingutn til mestu sæmdar sem djúpvitur maSur og stór- skáld. ÞaS er séra Jónas A. Sigurös- son. Eg hefi lítilsháttar einu sinni á hann minst. En um þann mann á aS skrifa rækilega, af þeint mönnum, sem bezt til þekkja og færastir eru. Hann á sannarlega aS eiga óskifta þökk og viSurkenningu allrar þjóS- arinnar. Þorskabítur minn kemur næst. — Hans hefi eg fvrir löngu rækilega niinst, og þaS þarf engar stoöir eöa stvttur viS hann aS binda; hann stendur enn — þó gamall sé eins og eg — ólotinn eSa beygöur í Braga- höll okkar Vestur-íslendinga. Hver vill verSa næstur og rita réttilega og vel um Guttorm J. Gutt- oimsson? Hann er vitmaður og list- fengur meS afbrigðum á sviði ljóS- snildar. ÞaS er líklega heldur snemt aS minnast á Pétur Sigurösson, af þvi aS ljóSabók hans er ekki orSin nógu kunn enn sem komiS er. En sá er grunur rninn, aS þar eigum viS efni í ágætt skáld. Svo kveSur gamli maSurinn og ósk ar öllum góðs. Lárns Guðmundsson. Axel Valdemar Tulinius sextugur. Allir bæjarbúar þekkja Axel Tuli- nius. En þaS er eg viss um, aS eng- un; heíir komiS til hugar, aS hann væri svo gamall aS áratali sem hann « RBPAiR er. Hitt myndu flestir halda, aS hann væri innan viS fimtugt. Þó er þaS sr.tt, að hann er fæddur 6. júní 1865, phonei n <>"m varS stúdent 1884, tók embættispróf í lögum 1892. SíSan var hann lög- rcgluþjónn í Kaupntannahöfn, eftir þaS fulltrúi bæjarfógetans í Reykja- vik og sýslumaSur í NorSur-Múla- sýslu 1894 og i SuSur-Múlasýslu 1895 —1911. Síöan hefir hann fengist mest viS vátryggingar. Er hann og ltefir veriS einn hinna helztu ntanna í Sjóvátryggingarfélagi íslands og hefir veriS og er enn forstöSumaSur þcssa ntikla þjóöþrifafyrirtækis, og er þar réttur maöur á réttum staS. Axel hefir jafnan látiö sér umhug- aS unt stjórnmál og var utn skeiö þingmaöur Sunntnýlinga. En 1908 var hann eindreginn sjálfstæSismaö- ur og heldur enn þeirri stefnu ein- beittlega. Ekkert af þessum störfum er sér- staklega dl þess falliö aS halda mönn um ungum. En Axel hefir auk þess fengist ntjög viS íþróttir, og þar er j æskugjafi hans . Sjálfur er hann af- rendur aö afli og tágmjúkur og hef- ; ir stundaö íþróttir meS ýmsum hætti ■ alla sína æfi. Og auk þess hefir hann jttfnan haft brennandi áhuga á því, ; aö auka þessa hollu og fögru ment lrér á landi. Hann hefir veriö for- seti íþróttasambands íslands frá þvi, er þaS var sett á stofn og, og unniö þar nijög kappsanrlega. En auk þess hefir hann æft unga sveina ViS alls- konar íþróttir, þar 9em eru skátarnir. Hefir hann stjórnaS því félagi frá þv: er þaö var sett á stofn, 1913. Segja hinir ungu menn, aö þeir eigi honum aS þakka allan viSgang þess félagsskapar, enda mun hattn ðiga þeitn aS þakka sextuga æsku sina. Axel hefir fengiö bæöi íslenzk og dcnsk heiSursmerki, en mest mun þó um þaö vert, er hann fékk, þá er “Ratvdalag ísl. skáta” var, ItofnaS. Þá var hann sæmdur silfurúlfinum, en hann er mest viröingarmerki i skáta siS. Allir þessir ungu menn hafa beöiö | mig aö færa Axel þakkir sínar og ; árnaö á sextugsafmæli hans. Sama j geri eg fyrir hönd sjalfs mín og margra annara ungra ntanna á hans j reki. Rvík 6. júní 1925. Bjarni Jónsson frá Vogi. — Visir. FOR SERVICE QCA1.ITY and I,OW PRICES UGHTNING 328 B Harffcrave St. |íreimslu*hujla tr.R ALLIR ISI.ENDINGAH LiESaT VIÐURKEND FROÐASTA, SKEMTI- LEGASTA OG BEZT SKRIFAÐA ISLENZKA BLAÐ I HEIMl GERIST ASKRIFENDUR STRAX! ^♦.♦♦..^♦.♦♦>.;..;*.>*:.*:**:**:**t**:**>^*^~*~*~^M'*“1’** JAFN I: ODYRT X jýá GA8 0G RAFMAGN x t x t i x X x t T G«fið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunar. ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ébyrgjumst að þér verðið ánægðir með. tækjum og öðru. t Winnipeg Electric Co.. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • T t t t i PROF. SCOTT, N-8706. Nýkomlnn trá New York, aýjuntu valna, fox trot, o. a. Irv. KennlunkelS kostar *,%. ____290 Portage Ávenue. (Uppl yfir Lyceum). HEALTH RESTORED Lseknlnrar án lyí]i Dr- S. G. Simpson NJJ., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Hctlldorson 401 Hoyd HldC. Skrlfntofuslml: A 8674. Slundar aérstaklega lunraasjúk- déma. Kr afi fiana i. skrifstofu kl. 12_12 f h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 AUoway Áts. Talsimi: 8h. 81611. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graliam and Kennedj 61 Phone: A-7067 ViCtalstiml: 11—12 og 1—6.86 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiðuf S«lur giftingaleyflsbrál. Barsiakt ainygll veitt pöntanum ok rl«6Jörtlum útan af landl. 864 Maia St. Phon« ▲ 4MT DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- ddma og barna-sjúkdóma. AO kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. Heimill: 806 Victor St.—Siml msjúk- 5 hltta y . h. J A8166 | Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vet að hendl leyst. Pöntunum utan af landi sérst-akur gaumur g'öfinn. Eini staðurinn 1 bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir,- Eigendur: A. Goodman R. Swanjon Dubois Limited. TALsrviI: A 1884 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bld|. Heimasími: B 4894 WINNIPBG, MAN. TaUfmli DR. J. G. SNIDAL TANNI,(£KN1R 614 8om.net Bleek Pertaac Avs. WINNIPTC EF X»IG VANTAR FLJÓTANN OG GÖÐANN FUUTNING, SIMAÐU N 9532 r. SOLVASON SS9 Wellington Avo. DR. J. STEFÁNSSON 216 HKDICAI, ARTS BLBA Hornl Ivennedy og Grahaaa. Stssdar einfðara sifss-, evrma^ nef- or kverka-sjdkdénsm. v* kltta frd kl. 11 tU U t k •6 ki. 8 tl 8 e* k. Talslmi A 8821. Rlver Ave. 9. 2*61 ARN1 G. EGERTSSON íslenskur lögfræðingur, hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Soskatchexvan. i Skrifstofa: WYNYARD, SASK. DR. C H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnar eða lag- aðar án aHra kvala- TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipei W. j. Lindal J. H. Linda' B. Stefánssou Islenzkir lögfræðingar 708—709 Great Weat Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Riverton, Gimli og Piney og era þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvert miövikudag. Riverton: Fyrsta fimb’dag í kverj- utr minuBL Gimli: Fyrsta Mi8*ikudag kvers mánaiar. Piney: Þriöja föstuékg í m4nu9i hverjum. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í baemaa. (Á homi King og Alexander). Th. Bj&m&Ms RiðsrataSur J. J. SWANSON & CO. ToLsimt A 6340. 611 Poris Building. Eldsáby tgö a r u mboö imeaja Selja og annast fasteignir, ▼ega peningalán o. s. frv. Phoaei A444S2. — 075-7 Sarsent Ave. Electric Repair Shop ð. SIGVRÐSSON. RáSamaSnr. Rafmagns-áhöld til sölu og við þau gert Tinsmíjái. Furnace.aSgertHr. DAINTRY'S DRUG STORE MeJala sérfræðingvr. Vörugaeði og fljót afgreiðsi em einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166, BETRI OLERAUatT OEFA SKARPARI SJÓN MRS, SWAINSON 627 Sorgent Avt, hefir ávalt fyrírliggjandi úrvaW- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Húu er eina íslenzka konan tem ■líka verxlun rekur 1 WtriBlpn Islendingar, iátiS Mrs. Swakh- son njóta viðskiíta yðar. Augnlatkaar. 304 ENDERTON BUZXJ3ZNO Foittri sna Buima — A N4i A. S. BARDAL a.lar llkklstur og annut in 64- farir. AUur útbúnatlur .6 b.mtl Enufr.mur a.lur hmnn all.k.ssr mtnnUvnrba og 1.6*t.lns_■ I 848 SHERBROOKB ST. Phok.i 16 6607 W1NNIP66

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.