Heimskringla


Heimskringla - 08.07.1925, Qupperneq 5

Heimskringla - 08.07.1925, Qupperneq 5
WINNIPEG, MAN, 8. JOLt, 1525 HEIMSKRIN G LA 6. BLAÐStÐA \ \ \ % % % % % % % % % \ % % % % % % \ \ % \ % % \ % \ \ % % \ % % % \ \ \ % % % í BRÚÐKAUPl Pálínu Cuttormsson og Óskars Eyjólfssonar. Lundar, 28. júní 1925. *5£'_ í brúðkaupsgildi, gefið hijóð! svo gefi’ að heyra nýjan óð, sem eg skal mæla af munni fram við minna skálaglam, — Eg gef ei mjög um guma þá, er gintu brúðir mér í frá! Um flestar brúðir ant mér er, en einkum brúði hér. í ætt við mína tign hún telst; og talsverð gæfa í því felst, að sækja ást, sem aldrei dvín, í ættir fram til mfn. í heimi lifa eldfjöll enn, sem eru konur, jafnvel menn, og gjósa sinni instu ást, svo yndislogar sjást. Og lofsvert er að fyrirfinst, eins fljótt og þegar varir minst, í fjarri bygðum ást, sem er og áður var í mér. — En væri eg prestur, víst er það, að viljugt færi eg af stað að gifta mey, sem ógift er, en — engum nema mér. Eg mæli þetta ei um of, en er ei prestur. Guði ’ sé lof! í»ví hann, að sælla sálna bón, gaf saman þessi hjón. Þau verða aldrei eitt, en tvent, við áfetarheilagt sakrament, í eining hún og hennar sveinn og hennar óskarsteinn.. Þau verða aldrei einn, en tveir, og eflaust fleiri síðarmeir, sem meira og betra er en einn, því einn er varla neinn. Og hún sé ástar-Hekla glöð og heitast fjall í sinni röð, en ástar-Vesúvíus hann, er valdi hún sem mann! Guttormur J. Cuttormsson. \ \ \ \ \ \ \ \ % \ % % % \ % \ % \ \ \ % \ \ \ % \ \ \ % \ \ \ \ % \ \ \ \ \ inga, sem “óháSur”, og haft öflugt fylgi, heftii Roosevelt ekki boöig sig fram meö sömu stefnuskrá, en dró sig i hlé fyrir honum. Árig 1917 barðist hann hart á móti þátttöku Bandarikjanna í stríðinu, og hlaut af- skaplegt hatur og ofsóknir fyrir. Hann hóf þær eftirgrenslanir, sem ltiddu til þess að hið mikla oliu- Iineyksli var dregið fram í dagsljós- ið. í fyrra safnaði hann um sig bandum, frjálslyndum Republicans o* jafnaðarmönnum og bauð sig fram til forseta. Hann hlaut 4,000,- 000 atkvæða við þjóðkosningar, og 13 útnefningaratkvæði, öll frá Wis- consin. Hvað hann var: Merkt blað, sem annars ekki fvlgdi homun að málum, lýsir honum svo: “Hann var bardagamaður. Hanrí var flekklaus. Hann gekk aldrei að bæturnar á löggjöf Bandaríkjanna, stm gerðar hafa verið síðustu 15— 20 árin. Eftirmaður. Enginn veit, hver taka muni upp merki hins fallna foringja og fram- sóknarmanns, og safna i kringum sig þcim frjálslyndum mönnum af ýms- um flokkum, er fylktu sér undir merki hans, sérstaklega síðustu árin. Ýmsir hafa verið tilnefndir, Borah, Norris, Wheeler, Brookhart, Frazier, Nor- beck. En eftir því sem síðast fréttist, e1- víst erfitt fyrir hvern þessara manna, sem er, að sameina alla um siua persónu, svo helzt er haldið nú, að elzti sonur LaFollette, sem mik- inn þátt hefir tekið i kosningabar- dögum föður síns, muni verða kos- ir.n til foringja yíir liðið, að minsta kosti fyrst um sinn, til þess að halda flokknum saman, unz hann er fylli- lega búinn að átta sig á fráfalli for- samninguir við samvizku sína. Haun j lr:Sla sins- S é? é? éf é? & éf é? é? & & & éf é? I á boðstólum eru, hefir mannkynið á þessari stjörnu hrundið frá sér með fúfyrðum og flónsku, og þess vegna er því ókunnugt um hið nána sam- band, sem er á milli bekkjanna, ein- mitt til að greiða fyrir þessari nauð- raun synlegu þekkingu. 7.—Eins og guð leikur við hin ei- lifu “eg” með óendanlegum umskift- um og breytingum, eins reyna allir ástvinir í öðrum bekkjum skólans, og ■hágöfugir kennarar alveldisins, sem sérstaklega er falin umsjón með líf- inu á þessum hnetti, að syna oss a allan mögulegan hátt það, sem skrif- að stendur í námsbókum þeirra, og koma því til leiðar, að “tjaldið verði rofið” á milli bekkjanna, minsta kosti stund og stund. Nú er það vel, ef menn alment geta séð, “hvernig stefna skal”, cins og dr. Helgi virðist ætla. Svo er gjá lifi og allskonar vitfirring þessa mannkyns mikil, , að ekki er líklegt, að það stöðvist við eins eða fárra manna hugsun. Það er því hæpið, að svo mikið samræmi fáist sem þarf, til þess að hjálp sú frá guðveldinu, sem oss stendur til boða, geti komið að til- ætluðum notum eins fljótt og æski- legt væri. Þó felst eg á það, að til- þessa átt sé hvergi tiltækilegra að reyna en á íslandi, ýmsra ástæða vegna. Meðal margs annars, sem eg gct ekki minst á nú, mætti þó geta þess, að þar hefir Einar H. Kvaran lagt góðan veg þessu máli til stuðn- ings. Skolast sá vegur síður burtu þar en annarsstaðar, í syndaflóði ó- göfugs lífernis, því Islendingar eru, fremur öðrum mannflokkum, lausir við útslitna ógöfgi gamalla trúar- sagna og hindurvitna. Séu nú einhverjir þeir, sem eru sannfærðir um það, að þau skilyrði séu til, sem geta gefið oss kost á að standa andspænis oss sýnilegum veru- leika annars heims, oss til ómetan- legrar blessunar, þá er vel að hafa hugföst orð Jesú: “Könnum ráðstaf- ar.ir guðs”. Það er áríðandi fyrir framtíð vora, og gróði öðrum heim- um. J. Frímann.... var einstæður foringi. Hann stefndi •.eli'I siindrulaust að þeim gagngerðu umbé* rr er Innn sá að nauðsyu- legar %oru. Hann h'eypti eldmóði í marga, f.n æsti fleiri :* reiði. Hann batt i-ygð sína við hupsjónir, en ekk' víð stióinmálaflokca. Fáir vor í Iionun. trúir til æfiloka. Hann kunni ckki að hræðasr. Hann var trúr sannfæringu sinni til dauða. Hann var altof mikill bardagama&ur til þess að vera mikill hershöfðingi.” — 1,-kt þessu segja flest blöð og tírria- lit um hann, jafnvel andstæðingar hans. Og fjölmargir beztu og merk-* ustu menn í Bandaríkjunum telja hann mesta mann þeirrar þjóðar síð- an Abraham Lincoln leið. Fyrir hverfu liann barðist. Sem ríkisstjóri í Wisconsin barðist hcnn fyrir beinni útnefningu (direct primary), fyrir því að leggja sama skatt á eignir járnbrautarfélaganna og aðrar eignir, og fyrir því, að ríkið hefði hönd 1 bagga méð flutnings- gicldum járnbrautanna. Hann öllu þessu framgengt. INNFLUTNINGAR. Ríkisráðuneytið hefir sent út skýrslu yfir þær þjóðir, sem hafa- fylt þann kvóta, sem þeim er áskilinn fyrir -1925. Eru þó aðeins þar tald- ar þær þjóðir, er rétt hafa til þess að flytja inn 400 manns eða fleiri. En samkvæmt skýrslunni bætast Banda- ríkjunum nýir borgarar í ár, sem hér segir: Þjóðverjar ......., ........ 51,227 Stórbretar og Norður-írar .... 34,007 Suður-lrar ................. 28.567 Svíar ....................... 9,561 Norðmenn .................... 6,453 Pótverjar.................... 5,982 Frakkar .................. 3,954 fékk 1 Czccho-Slovakar Danir ..... .... Rússar ........ Svisslendingar ... Hcllendingar .... Austurrikismenn Yugo-Slavar .... Rúmenar ........ I Belgir ....... Portúgalsmenn ... í sambandsmálum Bandaríkjanna < LTngverjar .... yrði of langt upp að telja allan þann fjclda af málum, er hann barðist fvrir. En síðustu 8 árin mætti nefna þessi: 1916—19-0 barðist hann fyrir: U Skatti til þess að jafna fram- leiðslukostnað; 2) endurbótum á einkaleyfislögunum; 3) heilbrigðis- umsjón; 4) verndun verkamanna gegn slysum; 5) rikisframleiðslu skotfæ^a á friðartímum; 6) ríkis- rekstur kolanáma ogolíulinda; 7) al- Finnar 3,073 2,789 2,248 2,81 1,648 785 671 603 512 503 473 471 ÞJER SEIVI NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Landvarnarlið. Landvörn (militia) hafa Svisslend- ir.gar, Norðmenn, Svíar, Hollending- ar, Danir og Finnar. Æfa þeir menn sina hlutfallslega í 65 daga, 48 daga, 150 daga, 160 daga, 150 daga og eitt ár (af hræðslu við Rússann.) Herskylda. Herskyldu hafa 14 ríki. Tíu hin * stærstu halda úti her á friðartimum, ser.i hér segir: Frakkland .................. 657,000 Rússland ................... 800,000 Italía ..................... 308,000 Pólland..................... 276,000 Spánn ..................... 180,000 Frh. á 8. bls. V Frá Blaine, Wash. Samtals: 155,618 SLYSFARIR. Töluvert hefir verið af slysförum síðustu viku, sem að vanda lætur. — Hroðalegt slys varð í Boston, þar serc samkomuhús, er notað var til rceiriháttar næturgleði og nefndist “Pickwick klúbburinn”, hrundi ger- samlega í rústir eitt kvöld i fyrri viku, gerðu hlutleysi, 8' þjóðaratkvæði um þ4 0g g]eðskapur stóð sem það, hvort til ófriðar skyldi leggja haEgt Breyttist gleðihlátur þar eða ekki; 9) Kosningarrétti kvenna. 1920—1924: 1) Tafaríausum alls- / hcrjar friðarsamningum; 2) friðar- samband (League of Peace) allra þjóða, er skuldbinda sig til þess að hafi ]4tiJS líf sitt 3) BANDARIKIN. LaFOLLETTE. Hinn nýlátni öldungaráðsmaður Robert LaFollette, var fyrir allra hiuta sakir svo einstæður og merki- legur maður, að hlýða þykir að gefa stutt yfirlit yfir æfi- og stjórnmála- feril hans. Æfiferill. Robert M. LaFollette fæddist á bóndabæ nálægt Madison, Wis.., 14. júní 1855. Ólst hann upp við fá- tækt, en náði skólamentun og lög- fræðisprófi með stökum dugnaði. urc sama leyti . Kosinn á þing til ncðri deildar 1884, og var þá yngsti þingmaðurinn þar. Aðstoðaði Wil- liam McKinley samþingismann sinn og síðar forseta, við að semja toll- lag/afrumvarpið, |sem við McKinley er kent. Sneri aftur til Wisconsin, eftir 6 ára þingsetu, og var kosinn ríkisstjóri þar árið 1901. Hann lenti strax í höggi við og braut á bak aft- ur þann gerspilta pólitíska félagsskap sem til þess dags hafði ráðið lögum og lofum í Wisconsin, og er að vísu eru^þá áhrifamikill. Árið 1905 lét hann af ríkisstjórastöðunni og var •kosinn í öldungaráðið í Washington. Fékk nokkur atkvæði við forsetaút- nefningu 1908. Hefði sennilega afnenia herþjónustu algerlega; endurreisn fullkomins málfrelsis; 4) löpum gegn þvingunarákvæðum í verkamannadeilum; 5) að nemai úr gildi Esch-Cummings járnbrautar- lögin; 6) sparsenii við stjórnarfyrir- komulagið; 7) djúpum skipaskurði frá stórvötnunum til hafs. Barðist á móti inngöngu Banda- ríkjanna i Þjóðabandalagið og her- þiónustuskyldu á friðartímum.' Arið 1924: l)“Hreingerningu” í dómsmála- og innanríkisráðuneytinu; 2: að taka aftur olíulöndin, og lög- sækja þá er leigt höfðu fyrir svik; 3) rikiseign vatnsorkulinda, þar á meðal Muscle Shoals; 4) ríkiseign járnbrauta; 5) sparsemi, sérstaklega að spara útgjöld til hers og flota; 6) yfirtekjuskatti; 7) opinberun skatt- gia'da; 8)þingvaldi til þess að brjóta á bak aftur alla neikvæða úr- skvndilega í neyðaróp, líkt og í Baby lon forðum> og( var áætlað að nær 100 manns hefði orðið fyrir slysinu. Þar af er talið að milli 40 og 50 manns í rústunum, flest n>eð ógurlegustu harmkvælum. Alþjóðamál. Gullbrúðkaup hjónanna Péturs O. Hansen og Guðlaugar Jónsdóttur ív- arssonar (hann er ættaður af Skaga- strönd, hún af Suðurlandi) var minst á mjög viðeigandi hátt 1. júní s. 1. F’yrir samsætinu stóðu dóttur-dætur þeirra, með aðstoð föður síns, H)all- dórs Johnson og stjúpmóður sinnar frú Kristínar Johnson — fædd Pét- ursson og systir konu Sigurðar prests Ólafssonar að Gimli, Man. Halldór Johnson er ættaður frá Hiallson, N. D., og af ýmsum kendur við Sleitu- staði. Veitingar voru undirbúnar að heimili þeirra Johnsons, en sam- sætið fór fram að heimili gömlu hjónanna, sem þær systur höfðu fyrirfram undirbúið og prýtt. Kí. 8 að kvöldi hins 1. júní s. 1. tók fólk að drifa að, akandi og gang- andi. Innan skams varð húsið troð- fult. Séra Halldór Johnson, prestur ísk lút. safnaðarins í Blaine, stýrði samkvæminu. Brúðhjónin voru leidd til sætis. Fyrst var sunginn viðeig- andl sálmur. Þá hélt presturinn á- gæta ræðu og afhenti heiðurshjónun- um rúma $100.00 i gulli — var helm- ingur þess frá þeim systrum og venzlafólki þeirra. Hitt frá gestun- um. Að því búnu hófst fagnaðurinn 0g hélzt fram til kl. liðlega 10, því ekki þótti við eiga að halda gömlu hjón- unum lengur uppi, þar eð bæði Voru þieytt og lasin, en þurfa snemma á fætur, því þau hafa allstórt bú og annast það ein, þótt Pétur sé nú hátt á áttræðisaldri og hún lítið yngri. Að ræðu prestsins Iokinni, kallaði hann fram menn og konur til ræðu- halda. Tókst fólki sérlega vel í þetta sinn. Ræðurnar allar stuttar og laggóðar. Milli þess var sungið og veitingar frambornar hinar rausnar- legustu. Neyttu menn þeirra í sæt- uri sínum. Fór það alt vel og há- vaðalaust. Ag endingu þakkaði brúð- gvminn fyrir sig og konu sína, með nokkrum vel völdum orðum. Að því búnu fóru menn heim, glaðir af því að hafa hjálpað til að gleðja og g'aðst nieð öðrum. Systurnar, sem fyrir stóðu samsæti þessu, eru þrjár. Elzt Jónína Guð- laug Stevens, til heimilis i Aberdeen, Wash., næst frú Sigríður Rannveig Johnsorr, til heimilis í Anacortes, Wash.„ og ungfrú Petrína Ingibjörg, heima hjá afa sínum og ömmu. Þær systur mistu móður sína Ingi- biörgu Pétursdóttur Hansen (hún var fyrri kona Halldórs Johnson) fyr- ir hér um bil 15 árum siðan. Hafa þær síðan ýmist verið með föður sín- um og stjúpu, eða afa sínum og örcmu, en þó meira hjá afa og ömmu. Þær hafa allar útskrifast af Blaine haskólanum, og frú Johnson fór á kc-nnaraskóla í Bellingham, tók þar próf og kendi í eitt eða tvö ár. Allar eru þær systur vel gefnar og góðar \ konur. Fórst þeim þessi frammi- staða vel og skörulega úr hendi. Svo mun og um fleira verða, er þær leggja að hendur. Var og þetta maklegt, því þær standa í djúpri þakklætisskuld við gömlu hjónin, afa sinn og ömmu. • M. J. B. skurði (veto) hæstaréttar; 9) kosn- ingar sambandsdómara (federal judg- es); 10) tolllækkun á vefnaðarvöru; 11) lögum gegn brallsýsli með land- búticðarafurðir; 12) lækkun flutn- ingsgjalda á landbúnaðarvörum; 13) aínámi þvingunarákvæða í verka- .Samkvæmt nákvæmustu skýrslum, er safnað hefir Sir Frederick Barton Mr.urice, majór-general í brezka hernum, er yfirlitið yfir herstyrk hinna ýmsu þjóða í Evrópu frá 1913 ti' 1925, sem hér segir: Árið 1913 héldu 17 Evrópuriki uppi her í einhverri mynd. I 15 rikjum var herskylda; á Bretlandi sjálfboða- lið; i Sviss landvarnarfyrirkomulag (militia). Árið 1925 — sjö árum eft ir að “striðinu, er afnema skvldi stiíðin”, var lokið — halda 25 Ev- rópuþjóðir við her. (Þess ber að gæta, að ríkin eru þeim mun fleiri nú en fyrir ófriðinn mikla). Þar af er herskylda í 15 rikjum; 5 halda út sjáfboðaliði, en i 6 ríkjum er land- varnarfyrirkomulag. Sé alt talið, er engu minni her hafður ^il viðbúnað- ar í Evrópu, en fyrir ófriðinn mikla. Sjálfboðaliðið. Þessi fimm riki halda úti sjálf- mannadeilum; 14) stjórnarskrárvið- , boðaliði: Stórbretaland, af frjálsum bót um vinnu barna; 15) beina út- tjefningu og kosningar til forseta- embættis; 16) þjóðaratkvæði um, hvort til ófriðar skuli leggja. Eitthvert bezta tímaritið í Banda- ríkjunum segir, að þegar menn lesi sl-rána yfir þær umbætur, sem La- Follette barðist fyrir; frá árunum 1908—1924; sérstaklega þó fyrri helming tímabilsins; þá megi heita Giftist ungur. Varð héraðslögmaður. gefig kost á sér 1912 til forsetakosn- að maður sé að lesa upp allar endur- vilja; Þýzkaland; Austurríki; Ung- verjaland og Búlgaría, erit neydd til þcss. Bretar hafa rúma hálfa miljón manns vopnbúna, sem hér segir: 250,000 manns gegna herskyldu, 120,- 000 mynda fyrstu vara-hersveitirnar, og næsta varalið telur 148,750 manns. Þýzkaland hefir 100,000 manns Vopn búna; Austurríki 30,000; Ungverjar 35,000; Búlgaría 20,000, en ekkert af þcssum löndum má hafa varalið. NÝ GERÐ ÚLNLIÐS ÚR. SPECIAL $7.75 Þessi vinsæla gerð af úrum með ágætis sterku verki og í sterkum kassa, búið til sérstaklega fyrir íþróttamenn — breið Suede leður úlnliðsól. Þetta úr selzt vanalega nærri helmingi dýrara; aðeins 25 eru til sölu á þessu kjörverði: $7-75. Vér höfum úrvals-birgðir af skrifföngum á nijög lágu verði. DinquiaH's PORTAGE og GARRY WINNIPEG 1' i Swedish American Line * A*1 ♦♦♦ HALIFAX eða NEW YORK x ♦» E/S DROTTNINGHOLM w„.T,t.^„E/S STOCKHOLM x ♦> J f t Cabin og þriðja pláss ISLANDS 2. og 3. pláss ÞRIÐJA PLÁSS $122.50 SWEDISH AMERICAN LINE ♦> KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI EÐA X X v ♦♦♦ 470 MAIN STREET. ♦♦♦ * t t ± ♦>

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.