Heimskringla


Heimskringla - 08.07.1925, Qupperneq 8

Heimskringla - 08.07.1925, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, MAN„ 8. JULÍ, 1925 1« noooo FRÁ WINNIPEG og LDOOO ocxxn NÆÍISVEITI OOOC I UM il Hið Sameinaða Kirkjuþing. Eins og getiö var um í síöasta blaði þá verður kirkjuþingið sett kl. 3 e. h. laugardaginn 25. þ. m. Séra Eýjólf- ur Melan flytur guðsþjónustu kl. 2 e. h. sunnudaginn 26. Hr. Einar H. Kvaran rithöfundur flytur erindi um þjóðkirkjuna' á íslandi sama dag kl. 5 e. h. Séra Albert Kristjánsson flytur er- iv.di mánudagskvöldið 27. Séra Rögnvaldur Pétursson- flytur erindi á þriðjudagskvöldið 28. Séra R'ógnv. Pétursson hóí starf sitt sem prestur Únitara- saínaðarins í Winnipeg annan sunnu dag í júlímánuði árið 1900. Safnað- arnefnd Sambandssafnaðar hefir mælst til þess við séra Rögnvald, að hr.nn flytji guðsþjónustu í Sambands kirjunni annan sunnudag í júlimán- uði þetta ár — næsta sunnudag, 12. þ. m. — og hefir hann orðið við þeim tilmælum. Verður sú guðsþjónusta á venjulegum tima, kl. 7 síðdegis. Heimskringla tekur undir með öll- un: þeim, sem þann dag senda séra Rögnvaldi Péturssyni hugheilar kveðjur fyrir hans giftudrjúga 25 ár.-. starf. Nýlega er kominn vestan frá Re- gina, Sask., hr. Jack Snædal um- ferðasali, en þar hafði hann setið á ársþingi umferðasala, sem fulltrúi frá Winnipeg, og hefir hann mörg undanfarin ár verið fulltrúi fyrir Winnipeg á ársþingum þessa félags- skapar. Mr. Snædal er í þjónustu Partridge togleðursfélagsins, sem auglýsir hér í blaðinu. Mr. Björn Árnason frá Edinburg, N. D„ koni hingað til bæjarins ný- lega og dvaldi hér rúmlega vikutíma. Sagði góða sprettu þar syðra, en fullmikla vætu komna. 'Mr. Ölafur Hannesson, frá Rad- well, Sask., er staddur hér í bænum þessa dagana. Er hann á förum heim t’l íslands, þar sem hann býst við að dvelja sumarlangt í kynni hjá vin- um og ættingjum. fr.nði í kjördæmi sínu á sunnudaginn ketnur. Kl. 11 heldur hann fund í West End Hali, 532 Agnes St„ og talar þá um “Cadet”-fyrirkomulagið í skólum Manitoba og hinna annara fyikja. Umræður, er nýlega áttu sér stab í Ottawa, sýndu það berlega, að hermálaráðuneytið heldur þvi fram, að engri Cadet-deild sé á fót komið nema með samþykki kenslumálaráðu- neytisins. En á hinn bóginn heldur Plon. Mr. Cannon, kenslumálaráð- herra i Manitoba því fram, að hvorki hann eða ráðuneyti hans hafi að nokkru leyti gefið samþykki sitt til þess. Kl. 7 um kvöidið talar Mr. \\roodsworth um hið nýafstaðna þing í Ottawa, og sömuleiðiS um ástandið í námuhéruðunum í Nova Scotia. Stjórnmálaferill Mr. Woodsworth hefir verið svo merkilegur í Ottawa, að jafnvel mótstöðumenn hans viður- kenna það nú, að ekki væri auðfund- inn annar maður, er skipaði sæti hans jafnvel, og æskilegt væri að hann ætti sem lengst sæti í sambandsþing- inu. Hann er nú hingað aftur kom- inn til þess að gefa kjósendum sín- um kost á að ganga úr skugga um af- stöðu sína í sambandsþinginu til þessa dags, og framvegis. — Fjölment ætti að vera á þessum fundum. 1________c-zr __________--------------------------------------^ I Til eða frá ISLANDI um Kaupmannahöfn, hinn gullfagra höfuöstaö Danmerkur, meö hinum ágætu, stóru og hraöskreiöu skipum SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE Fjrir læR.sta farKjald $122.50 milli hafnarstaðar hér og Reykjavíkur. ÓKEYPIS FÆÐI 1 KAUPMANNAHÖFN Oí; A ISUAÍVDSSKIPUVU. Næsta ferö til íslands: — Frá New York 8. ágúst; kemur til Khafnar 19. ágúst; frá Khöfn 25. ágúst. Allafc upplýaingar I )>pmsu aambandl gefnar kauplauctt. SCANDINAVIAN - AMERICAN LINE 4fil MAIN STKEET SIMI A. 4700 WINJflPEG Undirskrifaður hefir tölu líkkistur og skrautmuni sem þar til heyra. — Aíiar stærðir og gerðir. Heimatil- búnar eða gerðar á verksmiðjum. Söluuverð þar af leiðandi mismun- andi hátt, frá $25.00 og upp fyrir fi.’llorðna, og minna fyrir börn. Ármann Thordarson I.undar, Man. , 41—42 Ný íslenzk * Verðlaun fyrir frábæra vandvirkni við setningu hinnar íslenzku orða- bókar dr. Sigfúsar Blöndal, hafa þessir þrír setjarar hlotið í prent- smiðjunni Gutenberg í Reykjavik: Aðalbjörn Stefánsson, Einar Sig- urðsson og Guðmundur Halldórsson. SUNNYSIDE CAMP, Keewatin, Ontario. Jón Pálmason eigandi. Látið konuna yðar fá reglulegt sumarfrí með því að gista á greiðasöluhúsi. Það er ekkert dýr- ara en að búa við baðstaðina á ann- an hátt. Biðjið um bækling, sem inniheldur allar upplýsingar og vott- orð frá þeim, sem hafa eytt sumar- fninu þar. — J. J. Swanson & Co. 611 Paris Bldg., Winnipeg. J. S. Woodsworth þingmaður mið- Wmnipeg kjördæmisins, heldur tvo WONDERLAND. Buster Keaton hættir lífi sínu sjö sinnum í “Seven Chances”, sem verð ur sýnd á Wonderland fimtu-, fóstu- og laugardaginn í þessari viku. Verzlunarfélagar hans ætla sér að sálga honum, hánefjaðar kvens ur ætla að giftast honum, kærastan hvgsar honum grátt; þeir sem eiga hjá honum peninga, koma saman til að taka hann af, tilvonandi tengda- faðir hans reynir að slá hann af, kauphallarhákarlar í Wali Street ráð- stafa dauða hans og 777 meyjar, sem svara auglýsingu hans um kvonfangs t;!boð, reyna að tæta hann í sundur á milli sín, þegar hann neitar að standa við boðið. Margar ágætis leikkonur eru í þessari mynd með honum, t. d.: Peggy Pearce, Doris Dean, Marion Karlan, Loro Bara, Alma Bramley, Hazel Dean, Pauline Toler, Judie King, Bartine Burkette, Eugenie Gil- bert, Edna Hamman, Barbara Pierce, Jean Arthur, Connie Evans og Rosa- Iind Mooney. t Colleen Moore hefir nýja tegund af hlutverki í “So Big”, myndinni sem sýnd verður á Wonderland Theatre fyrstu þrjá dagana í næstu viku. Hún leikur þar kvenmann frá ungdómi til elliára. Sonur hennar er Ben Lyön, T f f f ❖ f f f f f f f f f f f f f f f MATV0RUBUÐ. Matvörubúðin SARGENT GROCERY að 888 SARGENT AVE. hefir verið seld og verður framvegis undir minni stjórn. Þar sem ekki er sími, verður sent heim til ykkar eftir pöntunum, ef þess er óskað. —Eg vonast eftih viðskift- um íslendinga, og mun reyna að fullnægja kröfum þeirra. i Sérstök kjörkaup þessa viku: Aylmer Pork and Beans, 2 könnur.19c McLaren’s Jelly Powder, 4 pakkar.29c Princess Soap Flakes, pakkinn.19c ♦♦♦ f f f Bergthor E. Johnson. £ I f f ❖ f f f f ♦> HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MAI/I’I-ÐIR, KAFFI o. ». frv. ftvalt tll — SKYR OG RJÓNI — Opin frfl kl. 7 f. h. til kl. 12 e. h. Mrn. G. Apder.son, Mrs. H. Pétursson elgeadur. MRS B. V. ISFELD Planiait & Teacher STUDIO: 666 Alverstone Street. Phone: B 7020 VORMENN ÍSLANDS $2.75 og Æfisaga ABRAHAM LINCOLN, $3.00 fást hjá JÓN H. GfSLASON, 409 Great West Perm. Bldg. Winnipeg. Símar: B 7030; N 8811 W0NDERLAND THEATRE Fimtu-, föMtu- ok laiiKardag . í þessari viku: Buster Keaton í “Seven Chances’' Hlátur — kæti — óp — sköll. Það er skringilegasta myndin, sem þér hafið séð. 3fflnu- þriöju- oj? miövikudag: í næstu viku: Colleen Moore í ‘SO BIG Til sölu gseiðasöluhús (Restaurant) á ágæt- um stað í Vestur-Winnipeg. Mánað- arnmsetning yfir þúsund dollarar. — Veikindi valda því að eigandi verður að selja. Þetta er ágætt tækifæri fyr- ir mann eða konu, sém hefir dálitla peninga til að leggja í arðvænlegt fyrirtæki. Ráðsmaður Hieimskringlu vísar á seljanda. Old Dutch Cleanser, 3 könnur.....................35c English Spices, baukurinn.........................9c King’s Syrup, 5 lb. kanna . . . .................49c SÍMI B 3737 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu * VERLZUNARSKOLA H í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér É 'þessi kjörkaup, ættu ,að finna ráðsmanninn tafarlaust. FUNDARB0Ð. Þetta ár eru liðin 50 ár síðan bygð Islendinga hófst í Nýja Islandi. Svo er til ætlast, að í sumar verði haldið á Gimli mót allra Islendingabygða norður þar í minningu þess atburðar. En nefndinni, sem falið hefir verið að annast hátíðarhald þetta, leikur mikill hugur á, að þátttakan verði ekki einungis sem al- mennust, heldur frá sem flestum höfuð-bygðum Islendinga hér í álfu, með' því að hér er að vissu leyti að ræða um upphaf land- náms Islendinga í heild. Vér undirritaðir leyfum oss því hér með, samkvæmt tilmæl- um forstöðunefndar hátíðarinnar, að boða til almenns Islend- ingafundar í efri sal Goodteinplarahússins, fimtudaginn 9. þ. m„ kl. 8 síðdegis, til þess að ræða um þátttöku Winnipeg-íslendinga í hátíðinni. Rúnólfur Marteinsson Ragnar E. Kvaran forseti Fróns. varafors. Þjóðræknisfél B. Pétursson, fors. Isld.nefndar. MATVÖRUSALINN selur brauð. Ef hann selur Superíor Braud selur hann það bezta. Spyrjið hann eftir því. M0THERS BAKING C0MPANY SfMAR:—A 3254 eðaN 6121 sem lék einn af kærustum hennar í “Flaming Youth’’ og eins kærasta hennar í “Painted People. David Cooper C.A. President Verilunarþekking þýðir til þln gleesilegrl framtíð, betri itöðu, hærra kaup, meira traust. Meö henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. Þú getur öClast mikla og >ot- heefa verilunarþekkingu meö þvi a« ganga i Dominion Business College Fnllkomnaati verslunarakóli f Canada. 301 NIW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SXMl A 3031 Hljómöldur við arineld bóndans Gjá! — Víða er hægt að senda rjóm- ann, en þeir bændur, sem hafa reynt aha, senda hann tií vor. Saskalckewan Co-Operative Creameries Umiteci WINNIPEC MANIT08A EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric ,524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. TaLsími: B-1507. Heimasími: A-72S6 “So Big” er áhrifamesta myndin, sem Miss Moore hefir leikið í, ogi ættu menn því ekki að láta hjá líða að sjá hana. Aðrir frægir leikendur í þessari mynd eru: John Bowers, San de Grasse, Gladys Brockwell, Jean Hersholt, Ford Sterling, Dot Farley og Charlotté Merriam. Noregur. Stjórnmálafréttir. Frh. frá 5. bls. C zecho- Slovakia Ritmenía ....... Yugo-Slavia .... Belgía ........ 150,000 140,000 116,000 ,. 90,00 Grikkland ................. 86,000 Alls: 2,803,000 I ófriði geta þessi 10 ríki haft 5,- 570,000 hermenn á takteinum við fyrsta útboð; en ef kemur til þess ítrasta, geta þau sent 33,750,000 rcskra drengja á blóðvöllinn. Þar er Rússland þó algerlega frádregið, því um það veit enginn. En hlutfalls lega vlð þin ríkin ætti það að geta sent á völlinn 26,000,000 manna. 7. júní var mikill hátíðisdagur hjá frændum vorum Norðmnönum. Hér í Ameríku var þá 100 ára minningar- hatiðin um bólfestu þeirra hér, sem mcnn nmna. En heima í Noregi var þó meiri merkisdagur. Þann dag voru liöin 20 ár frá því að leiðir skiidu með þeim og frændum þeirra Svíum, sem báðum hefir orðið til mikillar blessunar. Og sama dag var settur biskupsstóll í Stafangri og vigður til hans biskup, en þá taldist bærinn vera 800 ára garnaH. Hudson’s Bay byggingin. Búist er við að í næstu viku muni Hudson’s Bay félagið láta eitthvað á- kveðið til sín heyra um það, hvort það ætlar sér að byrja á hinni fyrir- hitguð $5,000,000 byggingu, sem gert er ráð fyrir að þeir byggi, ef þeim hefir litist á fyrirætlunina um hið mikla “Mall”-stræti hér í Winnipeg. Bíður bæjarstjórnin með óþreyju eft ir svari, því að ef það verður já- kvætt, byrjar A. MacDonald tafar- laust á $100,000 verksmiðju á horn- inu á Higgins og Princess, og verð- ur þar þá töluverð atvinna fyrst um sinn. cREAm Hundruð af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess að vér kaupum hann alt árið í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borguni ætíð hæsta verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af ölluin bönkum í Canada. / ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in where empioyment is at its best and where you can atténd the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTACE AVE. = WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.