Heimskringla - 29.09.1926, Page 1

Heimskringla - 29.09.1926, Page 1
XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 29. SBPT. 1926. NÚMER 52 | C A N A D A 1 •Þetta síðasta gengur víst morgum crfitt aS koma í samræmi viS yfir- 5 lýsingu Mr. Kings, og raunar fyrri | ! greinar yfirlýsingar Mr. Forke’s. Samkvæmt fregn frá Ottawa gekk Rt. Hon. Arthur Meighen á fund ríkisstjórans, á laugardaginn fyrir hádegi og baSst lausnar frá forsætis- ráðherraembættinu. Sania dag lýsti hann yfir því, að hann segði af sér forntensku con- servatíva flokksins, og að hánn ntyndi ekki sækja um kosningu til þings, þótt honum byðist sæti. .Ætlaði hann sér að draga sig algerlega í hlé frá op- inberum málúm og gefa sig allan við lögmannsstarfsemi. Væri þessi ákvörðun sín. endanleg og óhaggan- leg, þótt hann væri sér þess fyllilegi meðvitandi, að 90 prósent af þTng- mönnum conservatíva myndu kjósa sig til foringja flokksins, ef sér væri nokkurt áhugamál að halda því ern- bætti áfram. Opinberlega myndi hann segja af sér 11. október á ílokksfundi. — Mr. Meighen hefir iengist við stjórnmál unt 18 ára skeið, og má heita maður á bezta aidri, rúmlega fimtugur. Ymsir eru tilnefndir eftirmenn Mr. Meighens, og er sagt að allir séu þeir fúsir til að takast forystuna á hendur. Helzt etu tilnefndir: Hon. R. B. Bennett frá Calgary, Sir Henry Drayton frá Toronto, sem verið hefir varaleiðtogi flokksins nú <o Hermálaráðherraembættið er óskip að ennþá, en Mr. King vonar að geta skipað i það J. L. Ralston frá Hah- fax, sent ekki náði kosningu, með. því að fá einhvern til þess að víkja úr sessi fyrir honum. * ¥ * Eítir að Mr. King hafði unnið eið að stjórnarskránni. gaf hann úf svo- feldar yfirlvsingar: 1) Að hann æt!i sér á fulltrúafund santveldisins brezka, er haldinn verð- ur í London á Englandi í októbpr. | Vincent Massev sem sendiherra og fullvalda ráðherra (ambassador og minister plenipotentiary) í Washing- ton. 3) Þingið á að koma sáman í íyrstu viku desentber, fara í fjár- veitinganefnd og fresta síðan þingi þangað til í janúarmánuði. 4) Víkka umdæmi tollmálarann- J sóknarinnar, og bæta tveim dómurum í rannsóknarnefndina. 5) Hin núverandi stjórn er líberal stjórn, er samanstendur af Iiberals, og er á engan hátt samsteypustjórn. 6) Frumvarp tfi laga um að stofna nýtt ráðherraem’oætti verður lagt fyr- ir næsta þing. Auk þess íýsti Mr. King yfir þvi.J undanfarið ; Hon. H. LI. Stevens frá j hð Hon. Rudolph Lemieux myndi | Vancouver, -og Howard Ferguson, verða skipaður forseti í neðri mál- forsætisráðherra í Ontario. Sagt er stofunni og Hon. Hewitt Bostock j a'ð enginn þessara rnanna sé einna j forseti í öldungaráðinu. Tíðin í septembermánuði hefír ver- . ið eindæma vond hér í Canada, sí- I íeldar rigningar og kuldar. Ut yfir I tók þó í vikunni sem leið, sérstaklega á fimtudaginn. Var þá frost og I blindhríð í vesturfylkjunum og lágu sumstaðar eftir 4—5 feta • djúpir 1 skaflar í Saskatchewan og Alberta. I Hér í Winnipeg frysti einnig og I snjóaði í þann mund, en ekki líkt ; þvi eins _ mikið. ^Víða hefir orðið hið mesta tjón á ökrum manna, upp- skeran stórskemst af rigningum. —■ 2’ Að hann ætli sér að skipa Hon. j 01 .... , , v ... ; bkitti loks unt til hreinna og bhðara veðurs nú eftír helgina, og hyggja fróðir rnenn að það muni haldast. að í hina víðsýnu canadisku menn- ingu. Loks er nú svo kontiö, að minnis- jjvarða þann vfir fallna herntenn, er átti að reisa hér i Winnipeg, að minntsvarðanefndin hefir ákveðið að hafna uppdrætti þeim, er hún veifti fyrstu verðlaun í vetur, og mest rifrildið varð um, af þvi að hann var gerður af canadiskum borgar^, -Mr. Hahn. er hafði framið þann glæp að fæðast í Þýzkalandi fyrir 40—50 árum síðan, og ve*a fullra 7 ára gantall, er foreldrar hans fluttu hing Hér í Winnipeg hefir verið ntikið um stórmetlni nú 'undanfarið. —" Læknamót ntikið var haldið nýlega og komu þátttakendur frá Englandi og Bandaríkjunum, auk canadiskra lækna. Enn nteiri hátíðarbragur var þó á samkundu andlegrar stéttar manna, er haldin. var hér urn siðustu helgi. Voru þar saman komnir 20 biskupar og rnesti fjöldi æðri og lægri klerka að auk. Allra virðuleg- astir í þeim hóp rnunu þeir hafa verið, erkibiskupinn yfir Prince Ru- perts landi og Rt. Rev. A. F. Win- nington-Ingram, biskupinn yfir Lon- don á Englandi. Meðal annars lagði hinn síðarnefndi hornsteininn að All Saints kirkjunni, sem þeir félagar McDiarntid og Þorsteinn; Borgfjörð hafa tekið að sér að J byggja. Aðstoðaði Mr. Borgfjörð biskup við hornsteinslagninguna. — Var þar fjöldi matma viðstaddur og athöfnin hin veglegasta. spara ríkinu um 100,000,000 franka á ári. — Frakkar hafa 680,000 menn undir vopnum; 5,280,000 menn víg- búna, og að auki 890,000 aukaliðs, hinan rosknari manna, ef í nauðirnar rekur. ^ Þakið er risþak, með mæni og sterk- unt steyptum þverbitum á tveim stöð- j nm. Slík þök eru bæði íallegri og traustari, en hin svipláúsu skúrþök, sem tíðkast á hlöðutn. Þórólfur hef- ir unnið að hlöðu þessari mestmegnis sjálfur. 'Hann er eitikentlilega fjöl- hæfur maður og stórvel gefinn í ýmsar áttir. Stórbjörgin í veggjum hlöðunnar votta, að hann er ekki isi til átaka. Ejt hann vinnur andleg störf eigi síður. A veturna leitar hann anda sínum og áhuga viðfangsefna. Hann hefir verið „ „ þingskrifari og síðustu tvö þing hef- lubartnn ur sætinu af Eugene Tun- . , .x . .. . _. ^ . i' hans vertð ritstjori Tunans. Þtng- Einhver lifvænlegasta staða með- al “siðaðra ntanna” í heimi hér, er að vera framúrskarandi áflogamað- i , . ! aukvts ur, eða þnefaleikamaður öðru nafni. Jack Dempsey hefir notið þessa heiðurs og þæginda í síðastliðin 7 ár. A fimtudaginn var, var hann Ríkisstjóri Canada, Byng lávarð- ur, og frú hans, eru nú á förum til Englands, en hinn nýi ríkisstjóri, Willingdon lávarður, er á leið hing- að, ásamt frú sinni. Lögðú þau af stað frá Lundúnaborg á laugardag- inn og er búist við þeim til Ottawa um eða eftir næstu helgi. ney, Bandaríkjamanni. Stóð bar daginn í - Philadelphia, ,og horfðu 130,000 rnanns á leikinn, og borguðu urn eða yfir $2,000,000 fyrir skemt- unina, er stóð hálftíma. Sem heims- meistari fékk • Dempsey um $700,- 000, fyrir þessar 30 mínútur, en Tunney $200,000. — Er það að vonurr^ að við sendutn kristniboða til Ktna, til, þess að koma yfir þá vestrænni “menningu Erlendar íréttir. sterkastur, en talið að Dravton inuni hafa hér Bennett og um bil jafn- j marga stuðningsmenn meðal þing- manna í Ottawa. Er álitið að svo mikil áhöld séu unt styrkleik þeirra og svo mikið kapp af hálfu beggja flokksmanna, að vel sé hugsanlegt að þeir komi sér saman um Stevens, sem annars er sagður liðíæstur á þingi. Ferguson forsætisráðherra kvað eiga sína stuðningsmenn flesta innan Ontariofylkis, og séu það and- stæðingar Sir Henry Draytons.' En aftur er álitið að Ferguson myndi mæta mikilli mótspyrnu frá Frökkun-| um í Quebec. * ¥ * Ríkisstjórinn boðaði Rt. Hon. MacKenzie King á fund sinn á laug- ardaginn fyrir hádegið, þá er Mr. Meighen hafði sagt af sér. Fól ríkisstjórinn Mr. Kitig að mynda ráðungyti. En svo er ráðuneytið skipað: Forsætisráðherra og utanríkisráð- herra: Rt. Hon. W. L. Mackenzie King. Fjármálaráðherra: Hon. J. A. Robb. Dómsmálaráðherra: Hon. Ernest Lapointe. Samgöngtimálaráðherra: Hon, C. A. Dunning. Innanrikisráðherra: Hon. Charles Stewart. Ráðherra opinberra verka: Hon. J. C Elliott. Lahdbúnaðarráðherra: Hon. W. R. Motherwell. Verzlunar- og viðskiftaráðherra: Hon. James Malcolm. Um skipun Mr. Massey sem ráð- jjafa í Washington, sent er markverð asta atriðið í þessari yfirlýsingu, Einhver allra voðalegasti fellibvl- ur. sem gengið héfir yfir Bandaúk- in, líklega fult eins ægilegur og alda- gaf Mr. King þá skýringu, að hann 1 móta-fellibylurinn, sent kendur er viö myndi ekki verða skipaður opinber-1 Galveston, æddi yfir Florida kríngum lega fyr en hann, King, hefði ráð-j þann 20. þ. m. Voðalegastur var ofs- rært sig við brezku stjórnina, um | inn er reiö -vfir hina frægu Miarni- leið og hann situr fulltrúafund sam- | horS °S Hollywood um kl. 2, aðfara- Veldisins brezka, er hefst 19. október »ott laugardagsins þess 18. I 14. í London. V’æri ekki ósennilegt að, klukkutima samflevtt æddi stormur- hann tæki ,Mr. Massey með til við- inn yfir ströndina ásamt steypiflóði tals við brtzk stjórnarvöld. Mr. King og Mr. Forke hafa lát- ið frá sér fara merkilega yfirlýsingu i um afstöðu hinan svokölluðu prógres- sív-liberala, til liberal flokksins, er á i þing kentur. A laugardaginn gerir Mr. King heyrum kunnugt: “að allir hinir nýju ráöheri'ar hafi undirgengist stjórn liberala. Öllum hafi verið sömu skilmálar boðnir og að þeirn gengjð. Hvað' (snerti L.-P. (eða P.-LP, þá hafi þeir allir með einum rónii krafist stjórnar, er föst sé t sessi (stable government). Stefnu- skrá þeirra unt iöggiöf sé hin sarna og liberala í ölurn grundvallaratrið- um, og allir hafi þeir óskað eftir að Mr. Forke gengi í ráðuneytið. Þjóð- in megi skilja, að þeir muni sitja á liberalbekkjunum í þinginu og styðja sfjórnina, sem þá hafi öruggan rneiri hluta.......” Yfirlýsing Mr., Forke birtist á mánudaginn og er samá efnis, þótt hún sé að vísu býsna loðin. Birtir hann flokkssamþykt þá, er hann fór með til Ottawa, og er hún á þessa lmp: “V’iðurkent er, að landið tnn af regni. Hús brotnuðu í spón eða brundu að grunni, og sjór gekk langt inn á land og drekti fjölda manns, cn aðrir rotuðust eða limlestust af óveðr- inu. Voru þessar tvær borgir í al- gerðum rústum á sunnudaginn, og j líkt var reyndar ástatt um marga fleiri bæi og þorp á ströndinni, Talið er ! að vfir 1000 manns hafi farist, þótt enginn viti það með vissu, og að skaö inn muni nerna kringum 350,000,000 dölurn. T. d. segja síðustu fregni-, að í Miamiborg einni hafi farist kring unt 400 njanns, 35—50,000 séu hús- næðislausir og skaðinn* nemi $250,- 000,000, en uni $75,000,000 í Holly- wood. — Síðustu fregnir telja maun skaðann í þessunt borgunt: Miami: 407 dauðir, 7—800 meiddir; Holly- wood 250 dauðir, um 1000 meiddír; Moorhaven 140 dauðir; Miami Beach 150 dauðir; Fort Lauderdale 100 dauðir; Hialeah 54 dauðir; Dania 11 dauðir, og auk þess fáeinir fleiri á vntsum stöðurn. Toll- og skattamálaráðherra: Hon.! krefst stjórnar, sem,.föst er í sessi, W. D. Euler. _ Heilbrigðismálaráðherra: Hon. Dr. J. H. King. Fólksinnflutningaráðherra: Hon. Robert Forke. Póstmálaráðherra: Hon. P. J, Veniot. Sjómála- ogf fiskiveiðaráðherra: Hon. P. J. A. Cardin. < Ríkislögmaður: Hon. Lucien Can- non. Ríkisráðherra: Hon. Fernard Rin- fret. Atvinnumálaráðherra: Hon. Peter Heenan. Ráðherra án enibættisfærslu, Dan- durand öldungaráðsmaður. og er flokknum það rnikið áhuga- mál. Stefnuskrá sú er prógressívar og Iiberalar gengu með til kosninganna, er á sömu grundvallaratriðum bygð. Til þess að konta á löggjöf, er felur í sér þessa stefnuskrá, leggur flokkurinn til að Mr. Forke takist á hendur embætti í ráðuneyti liber- ala. Tekst hann það á hendur með því skilyrði, að prógressív flokkurinn skuli veita stjórninni einlægan stuðn ir.g í þessum efnunt ög aö prögres- sívi flokkurinn skuli halda sínmn séreinkennum, eins og að undan- förnu.” (Auðkent hér.) sveita, undir forustu Wu Pei Fu, er á nú í höggi á þeim slóðum við Suður-Kínverja frá Canton. En í misgáningi tóku þeir að afferma vopnin í .hendur suðurliðsins, Einn af yfirhersþöfðingjum Wu hóf þá skothríð á skipið. Kom brezkur fallbyssubátur, sem vitanlega er þar á fljótinu í algerðu bessaleyfi, lönd- um sínum til hjálpar og náðu þeim af skipinu, en Ehglendingar létu þó 7 menn. Voru nú fleiri brezk her- skip íend upp eftir fljótinu og hófu þau skothríð “til hefnda’’ á kínversk an bæ, er ananrs hafði engan þátt tekið í óeirðunum; sundruðu honum og drápu fjölda manns. A$*tust nú Kínverjar við þetta, sem vonlegt var, svo að talið er, að Wu, sem annars er fornvinur Breta, hafi mist alla stjórn á mönnum sínum. Herma síð- ustu fréttir að eitthvað af sveitum hans gangi eins og logi yfir akur, og hafi meðal annars tekið eitthvað af evrópískum og amerískum kristni boðum á sitt vald. En svo ógreini- legar eru þær fréttir enn, að ekkert áreiðanlegt verður um það sagt. — Fulltrúi Kínverja í Geneva hefir n.ótmælt aðförum Englendinga við Alþjóðabandalagið, og fengið ómjúk tilsvör. Má því við öllu buast, eftir því sem horfurnar eru. Frá íslandi. Akureyri 5. ágúst. Nýtt leikrit. — Danskur kvenrit- höfundur, frú E. Hoffmann hefir ný- lega samið leikrit um Natan Ketils- son og Vatnsenda-Rósu og rnorð- ingja Natans, Agnes og Friðrik. Ger- ist leikurinn i Húnavatnssýslu, á bæ Natans, heimili Rósu og á aftöku- staðnum. Frú Hoffmann átti heima á Islandi til 13 ára aldurs. Hún er mikill Islandsvinur og hefir skrifað margar sögur, sem gerast hér heima. Fvrir skömmu síðan tók frúin sér ferð á hendur hingað heim, til þess að kynnast nánar heimildum þeim, sem til eru um persónur leiksins, og sjá þá staði, þar sem Leikurinn fer fram. s (Frú Elín Hoffmann er gift ein- um af fremri nútíðarskáldum Dana, Kai Hoffmann. Hún er ákaflega txygglunduð í garð Islendinga (faðir hennar var' lengi sýslumaður í Isa- fjarðarsýslu), og hefir áðir samið skáldsögur um íslejzk efni, sem vel var tekið í Danmörku.—S. H. f. H.' eyingar vita það og viðurkenna, að hann er manna bezt vígur á pólitísk- um fundum, þeirra manna, sem beita sér þar i sýslu og þó víðar væri leTt- að. — Hin byggingin, sem hér verð- ur minst á, er nýbygt fjós, ásamt h’öðu og áburðarhúsi. Bergsteins bónda Kolbeinssonar i Kaupangi. Fjósið rúmar 20 nautgripi. Bygg- ingin er öll undir einu risi og öll 1 úr steini, nerna þakið. Stallar, básar, milligerðir, vatnsþrær, flórar og traðir, alt úr steini. Vatnsleiðsla er i fjósinu. Aburðarhúsið er svo rúmt, að þar verður keyrt inn og snúið hesti og kerru. Að öllu er þetta hin vandaðasta bygging og myúdarleg mjög til frambúðar. Aðu/r hafði Bergsteinn bygt stórt og myndarlegt íbúðarhús á jörðinni. (Dagur.) Enn stendur kolaverkfallið yfir á Englandi, og lítur óvænlega út. Eru r.ámueigendur hinir þverústu, sem fyr. Baldwin forsætisráðhegra hefir dvatið við baðstað í Suður-Frakk- landi um skeið sér til hressingar. I fjarveru hans sauð Winston Churc- hill saman uppkast að sanmingum, sem hann hélt að báðir aðilar gætu gengið að. Leit út fyrir að kola- nemar myndu fúsir til þess. En alt strandaði á námueigendum. Virtu þeir uppkastið naumast álits, og hyggja margir að nú muni jafnvel Churchill og Baldwin íara að of- bjóða þrákelkni' þeirra. Hinar mestu viðsjár eru nú með Rretum og Kínverjum. ’Orsökin var sú, að brezkt flutningaskip var a leið upp Yangtsekiang fljótið, hlað ið vopnum til kínverskra norðurhe’r- Loks hefir Þýzkaland fengið fast sæti í fulltrúaráði Alþióðabandalags ins í Geneva. Atti Briand mestan þátt í því af hálfu Frakka, en Gust- av Stresemann utanríkisráðherra af hálfu Þjóðverja. JSamanstendur ráð- ið nú af fulltrúum frá fimm löndum, er fast sæti eiga þar: Bretlandi, Frakklandi, Þýzkalandi, Italíu og Japan, og fulltrúum frá níu öðrum löndum: Póllandi, Chile og Rúmeníu, sem kosnir eru til þriggja ára; Col- umbia, Hollandi og Kína, sem kosnir eru til tveggja ára, og Czechosló- vakíu, Belgíu og Salvador, sem kosn- ir eru til eins árs. Dulrænar lœkningar. — Færeying- ur, Sandö að nafni, skrifaði í blaðið “Dimmalætting’’ grein, sem vakti mikla eftirtekt á Norðurlöndum. — Segir svo frá, að 10 mánaða drengur, sem hann á, hafi verið mjög mikið veikur og að læknar hafi talið von- laust um bata. Hafi hann þá sent Margrétu í Oxnafelli skeyti og beð- ið hana urn hjálp Friðriks, “hins læknandi anda”. Hafi Friðrik köm- ið eina nótt, kl. 3y2, og næstu nótt Akureyri 28. júlí. Gunnar J?. Pálsson söng í Akur- eyrar Bió síðastliðið föstudagskvöld, við góða aðsókn og góðan orðstír. Þegar dæma skal uni frammistöðu hans, ber að gæta þess, aij hann er nýkominn. úr langri sjóferð og hefir eigi haft tíma ti! að æfa sig nema lítið, síðan hann kom. En þrátt fyrir það var sönn ánægja að hlýða á söng hans. Rödd hans er hár og bjartur “lýriskur” tenór, ekki aíar kröft- ugur, en rnjög hreimmikill og blæ- fagur, einkum á háum tónum. Beit- ir hann rödd sinni hóflega og smekk víslega. A söngskránni voru sex lög með enskum textum, eitt með norskum og 4 með íslenzkum. Meðferð laganna var góð og skilningur á anda þeirra. Nákvæmni í hljóðfalli benti á næmt eyra og samvizkusemi. Bezt þótti tr.ér hann syngja “Little Mother of mine” eftir Burleigh. Annars er erfitt að gera upp á milli laganna. Eg hefi ekki heyrt betur farið með sum íslenzku lögin, enda vöktu þau þanti fögnuð áheyrenda, að Gunnar varð að syngja aukalög. Undirspilið (flygel) átti ekki alls- kostar vel við rödd Gunnar, sem er létt og björt. Flygeltónarnir eru of þungir, breiðir og fyllingarmiklir og hafi drengurinn verið albata. Og hættir því til að bera^sönginn ofur- daginn eftir, að Friðrik hafi komið, hafi hann fengið skeyti frá Margrétu um, að Friðrik væri farinn af stað. Þannig segist þessum manni frá. Sem kunnugt er, eru Frakkar í óg- urlegum stríðsskuldum, og gjaldmið- ill þeirra, frankinn, í ákaflega lágu verði. Að miklu leyti er þetta að kenna hinum afskaplega herbúnaði, er þeir hafa. A nú samt að faka töluvert í taumana og minka herinn um þriðjung. Er talið að það muni Akureyri 12. ágúst. Byggingar í sveitum. — Þó hægt fari, eru híbýli mana í sveitum að taka miklum stakkaskiftum. Fram- farirnar í þeim efnurn hafa verið tiltölulega miklar síðasta áratuginn. Talsvert mikið af fé bænda hefir á því tímabili verið sett fast í bygg- ingar, sem eftirkomendurnir njóta. Sjaldan gefst Degi kostur á að geta nýrra bygginga í sveitum. Ber það tvent til að ritstjóri blaðsins er ekki víðförull, enda nýtur ekki um þáð að stoðar neinna manna. Hér skal þó getið tveggja myndarlegra bygginga. Onnur er nýgerð heyhlaða Þórólfs liði án þess að veita honum nægileg- an stuðning. Ef til vill á húsið nokk- urn þátt í því. Bezt myndi rödd hans njóta sín með undirspili strok- hljóðfæra, veikra tréblásturshljóð- færa (flautu, óboe, fagott) eða org- els, ef notaðar væru grannar ett hreimmiklar raddir. Söngnám Gunnars hefir verið hjá- verkastarf, og hefir honum þó áunn- ist mikið. Ef hann gæti dvalið í ein- hverri af höfuðborgum tónlistarinn- ar, t. d. Þýzkalandi, og sökt sér þar r.iður í sönglistina óhindraður af öðrum störfum, myndi hann á skömm um tíma ná miklum þroska og full- komnun sem listamaður. Askcll Snorrason: Sildveiðin gengur .ennþá treglega. Munu aðeins um 50 þús. tunnur bónda Sigurðssonar í Baldursheinu.; kornnar í salt o.g krydd á öllum veiði Hún rúmar 500—600 hesta Tievs. stöðvum norðan lands, en samtímis Hlaðan er gerð úr steini. Veggirnir.í fyrra voru komnar á land um 120 hlaðnir úr jörð, gerðir úr stórgrýti þús. tunnur. — Af Austurlandi ber- og traustlega bygðir. Síðan eru vegg ir steyptir upp og sömuleiðis þakið. En það hefir Þórólfur gert í nyjum stíl og- áður óþektum hér á landi. ast nú þær fregnir. að allir firðir þar séu fullir með síld, en þangað er of langt fyrir skipin að sækja hana. (Islendingur.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.