Heimskringla - 29.09.1926, Síða 2

Heimskringla - 29.09.1926, Síða 2
I 2. BLAÐSIÐA. UBIMSKRINGLA WINNIPEG 29. SEPT. 1926. Heilsufar í Akur- eyrarhéraði 1925. Utdráttur úr skýrslu til landlæknis. Heilsuhœli Norð udands... — A þessu ári urðu þau miklu tíSindi, áS margra ára áhugamáli og íagurri hugsjón EyfirSinga, um aS koma upp heilsuhæli fyrir berklaveika, var hrundiö fram í verkinu. Fyrir ötula framgöngu nokkurra manna og kvenna hér á Akureyri vat stofnað Heilsuhælisfélag Noröur- lands. Félagið fékk styax mikinn sæg af meðlimum, og setti sér fyrir markmið, að vekja nýjan áhuga á að koma hælinu upp hið allra fyrsta, og að efla til samskota og aukningar á Heilsuhælissjóðnum. En sá sjóð- ur hafði orðið til fyrir forgöngu Sambands norðlenzkra kvenna, og var orðinn rúmar 100 þúsund krónur. Málið fékk nú góðan byr, safnaðist allmikið fé og loforð um fé og vinnu. Einkum voru það Þingeying- ar, sem næst Eyfirðingum tóku vel í málið. Alþingi veitti 75 þús. krón- ur til fyrirtækísins, og loforð um álíka mikið eða meira næsta ár. Og nú var safnað víðsvegar og safnast enn, svo að féð, seni áætlað er að til þurfi, þ. e. 400 þús. kr., mun, þeg- ar þetta er ritað, vera því nær feng- ið. Um tíma leit svo út, sem töf ætl- aðf að verða á framkvæmdum fyrir ó‘-ambykki manna um hvar hælið ætti að standa. Sýndist sitt hvorum En aðallega greindi á, hvort hafa skyldi það frammi í Firði eða í grend við Akureyri. Um sumarið kom landlæknir norð ur og athugaði alla staðina, og valdi Kristnesr »Um haustið var byrjað á vega- gerð að hælisstaðnum, og þar með fyrsta byrjun gerð til að koma upp hælinu. Eg verð að geta þess, þó það sé mér ef til vill til lítils heiðurs, að eg sjálfur héraðslæknirinn, reyndist ekki eins áhugamikill í þessu máli og margir héraðsbúar óskuðu og gat þvi ekki orðið samferða hinum helztu forvígismönnunum. Að vísu vildi eg láta byggja hæli og það hið bráð- asta, og eg vildi láta reisa það í grend við Akureyri. En eg vildi láta nægja að byggja lítið hæli fyr- ir það fé, sem fyrir hendi væri, og þann styrk, sem ríkið vildi léggja til og haga byggingunni þannig, að hægt væri að auka við siðar, eftir þvi sem þörf gerðist og efni leyfðu. Qg það var hugmynd mín, að í sambandi við lítið en að vísu vel útbúið heilsu- hæli, mætti reisa ódýra byggingu sem hressingarhæli. Og stæðu þessar byggingar i grend við kaupstaðinn. að launa sérstakan lækni til þess að aðar, og þar að auki viðurværi orðið vel kann að vgra, að stundum sé j vestar liggur, er ekki nema svo sem ferðast árlega um landið og fræða menn um sullaveikina og innræta öfl- um þekkingu á háttum hennar, og hvernig skuli útrýma henni. Veikin er okkur til skammar, þó hún finnist víða á Suðurlöndum og sýnist stöð- ugt úfbreiðast þar. Holdsvciki kom ekki fyrir og er nú enginn sjúklingur framar með þá veiki i þessu héraði. Koniir í harnsnau’ð. — 14 sinnum var okkar Jónasar Rafnars vitjað til sængurkvenna. —--------- I 8 skifti var. um lina sótt að ræða og tókst með lyfjainndælingum að koma fæðingu í gang. — — — Ennfremur var J. Rafnar 8 sinn um sóttur, til þess eins að deyfa sársauka við fæðingar, sem annars gengu eðiilega. Fáajr uppgötvanir í lækrvisfraaði hygg eg oss lækna hafa upplifað jafnánægjulega og þá, að geta látið blessaðar sængurkonurnar ala börn sin sársaukalaust — og það þvert ofan í boðorð biblíunnar, og svo hin næst, að geta jafnframt deyfingun- um hert á fæðipgarhriðunum. Barnaskólayfirlit. — Jónas Rafnar hafði eftirlitið á hendi í kaupstaðn- um og öllum hreppum, að undantekn qm Skriðu- og Öxnadalshreppi, þar sem eg skoðaði. A Akureyri voru skoðuð 177 börn, i sveitinni 214. nægara og hollara. Klœðaburður alþýðu. — Þó að ull- arverksmiðjan (}efjun hafi bætt mjög úr brýnni þörf góðra fataefna, þá ér því miður alt of oft, að alþýðu- menn klæðast útlendum tilbúnum föt- um, yfirhafnarfötum úr lélegu efni og haldlitlum bómullarnærfötum. Er mér oft raun að sjá þetta, þegar sjúk lingar afklæða sig, og ihugunarvert læknabrennivin órsök í ölæði. Eg hefi 20 m. hærra en botninn i Oskju og ekki talið saman allan granímafjolda! er það kallað Trölladyngjuskarð, af þess áfengis, sem vér Iæknarnir höf- I því aðTrölIadyngja blasir við, þegar um úthlutað á árinu, heldur hefi eg horft er eftir því; hitt, sem austar sent áfengisbækurnar frá mér suður i hggur, er rúmlega 100 m. hátt, og til athugunar þar. En setjum svo að ! skiftist í tvær álmur, sem kallast vér 4 mannlæknar hér hefðum út-j Suðurskijrð. Sá hluti Dyngjufjalla hlutað eins miklu og lögin heimila, sem er á milli Trölladyngjuskarð; myndi það svara því að rúml. hálfur: og Suðurskarða, er mikill móbergs- peli af brennivíni kæmi á hvert manns ! ús, sem kallaður hefir verið Watts- er það, hve þessi nýbreytni er afar barn í héraðinú. Þegar nú hér við j fe^, til heiðurs Englendingnum Wil- kostnaðarsöm, þegar þess er gætt,! bætist, að eitthvað áf spíritus þeim,1 bam Lord Watts, sem fyrstur manna hvað vaðmálsfötin íslenzku endast ^ sem dýralæknirinn ætlar kúm, kann kom í þann hluta Oskju árið 1875. I Akureyrarbörnum fundust þessir kvillar: Skemdar tennur höfðu 56% Bólgna hálseitla 22— Kirtilauka í koki 4— Kirtilauka í koki og bólgna hálseitla 2,5— Lús eða nit í hári 0,5— Ymsa aðra kvilla 4— Kvillalaus 29*— I sveitabörnum fundust þessir kvillar: Skemdar tennur höfðu 53,7% Kirtlaauka i koki 14,7- Bólgna hálseitla 14,0— Kirtlaauka og bólgna háls- eitla 5,6— Lús eða nit í hári 4,5f— Aðra kvilla 16,8— Kvillalaus 23,3— B^usetning. — I öllum hreppum voru börn bóíusett nema i Svalbarðs- hreppi. Þar var engin yfirsetukona um sumarið. AIls voru frumbólusett 148 börn. Utkoma á 102. Endurbólusett voru 125. Utkoma á 36. ' Um kirkjur og samkomuhús. — Eftir þvi sem eg veit eða hefi til að slæðast ofan í eigendur kúnna og Suðurskörð liggja á milli Wattsfells svo alt Spánarvínið og alt það sem j að vestan og Thoroddsenstinds að smyglað er í land af skipum, þá er ! austan. Annað skarð, og það 'sem synd að segja að Akureyrarhérað sé kunnugast er og mest hefir verið þurbrjósta aí áfengi. Betur má ef, fariíS um hingað iii, er Jónsskarð svo duga skal til að þurka landið ! kallað í norðvesturhorni Oskju; það dregur nafn af Jóni Þorkelssyni frá | Viðikeri, sem.fylgdi próf. Johnstrup Dulrœnar læknmgar. — Þótt kalla j í gegnum skarðið og inn í Öskju ár- n ætti alla rlækningar dulrænar, hvort >ð 1876. Jónsskarð liggut um 200 sem þær verða af völdum hnifs eði m- hærra en botninn í Oskju, vana- lyfja eða án aðgerða eða fyrir ákall j lega miklar fannir i því og oft erfitt hulduma,nns, er hér átt við hinar síð- yfirferðar; en eftir því liggur 'styzta astnefndu. . ' ; leiö frá Svartárkoti inn í öskju. A árinu sem leið varð eg hvorki Vanalega verður sú leið farin á 8— sjálfur var við né spurði til þes§, að j 10 klukkutímum, en ef hin skörðia ncinn hættulega veikur sj&klingu* ; eru farin, þá tekur leiðin að mínsta fengi heilsubót, sem ótvírætt mætti ^ kosti 4 klukkutima í viðbót. Þafr er þakka huldulækninum í Oxnafelli. j ennfremur hægt að komast yfir fjall- Yfirleitt hefi eg orðið var við að garðinn ofan í Ötekju að norðan, trúin á honum hefir dofnað hér í eftir svokölluðu Sigurðarskarði; það sveit. Hins vegar heyrist, að hann j er raunar hægast yfirferðar, en ligg- * ... i , ■ . . . x spurt, eru allar 14 kirkjur i héraðinu Sa eg að spara mætti lækmsbustað 1 ’ •’ vel hirtar og þokkalega um þær geng ið. Sama er að segja um barna- og pláss fyrir fleira starfsfólk og komast hjá erfiðum aðflutningum. Þessi skoðun mín fékk engan byr. Fullkomið hæli af beztu gerð, ekki síðra en Vífilsstaðahæli, var áhuga- mál flestra. Eg varð mér til hálf- gerðrar smánar. En “það er ekki holt að breyta gegn sannfæringu sinni,” sagþi Lúter. Og sannfær- ing mín er sú, að í raun réttri höf- um vér Islendingar aóg pláss á heilsuhæli og sjúkrahúsum, ef rétt væri á haldið. Það kann vel að vera, að eg hafi séð rangt. Framtíð in mun sýna það, og skal eg vissu- lega skammast mín, þegar eg sé villu mína, en mér er vorkunn, þó eg geri það ekki strax, pví það er orðið svo afar algengt, það sem stendur i vísupartinum hans Gests: að 'skóla og samkomuhús. Tel eg þessar byggingar 'allar vel viðunandi frá heilsufræðilegu sjónarmiði, þó með þeirri undantekninu, að þrjár af kirkjunum eru ekki með ofnum (kirkjurnar í Saurbæ, Glæsibæ og á Bakka). Það er að vísu afsökun nokkur Saurbæjarkirkju, að hún er' torfkirkja með þykkum veggjum að gömlum og góðum sið, og þess vegna engu kaldari en sumar hinar, þótt hit- aðar séu. Það er orðið *sjaldgæft að sjá menn hrækja á gólf í samkomuhús- um, eins og áður var algengt, í hæsta vinni nú kraftaverk í Færeyjum. Héraðslæknirinn í Akureyrarhéraði, Akureyri 1. júlí 1926. Steingr. Matthíasson-.... —íslendingur. ur ekki beint inn í botn Oskju, held- ur út á sléttu eina, sem liggur eitt- hvað 60 m. hærra og hallar töluvert bratt ofan í Oskju að norðanverðu við Öskjuop. Dyngjufjöll og Askja. Eftir Hcinrich Erkes í KölnJ (Jónas Rafnar sneri á íslenzku) margfalt á við þetta hialin. Vetrarklæðnaður karla er oft öld- ungis óviðunandi, þegar hríðar ganga. Fáir kunna að búa sig, og Mývatns- hettur eiga sárfáir. Það er að vísu sorglegur menning- arbrestur hjá okkur Islendingum að við hvorki viljum né getum hagnýtt okkur ullina okkar betur. Og gjarna sæi eg alla menn og konur í ullar- fatnaði yzt og inst. Hins vegar finst mér það, óþarfa hræðsla i eldra fólki þegar það heldur að ungu stúlkúrnar spilli heilsu sinni með of þunnum klæðnaði. Eg hefi t.’ d. aldrei orðið var við að þær stúlkur séu kvilla- samari, sem eru létt klæddar, heldur en hinar, sem mikið eru dúðaðar. Þess ber að gæta, að kvenfólkið flest heldur sig mestan tíma dags innan húss, þegar kalt er, og þarf því ekki viðlíka eins þykkan klæðnað og karl- menn. Hitt er annað mál, að kven- fólk myndi eflaust vera hraustara, ef það hreyfði sig meira undir beru. lofti en algengt er. Að berklaveiki er talsvert tíðari í konum en körlum i þessu héraði eins og viðar (hér 112 : 85), hygg .eg fremur stafa af kyrsetu en klæðleysi. Tízka hárra hæla og' pilkisokka breiðist talsvert út ár frá ári, jafn- vel upp til dala, eins og útlendar far- sóttir. Ohollustu af því leiðandi hefi eg að vísu ekki orðið var við. enda tjáir lítið um það* að fást, þótt svo væri. Fegurðargyðjurnar í París og New York eru voldugri en við lækn- arnir. — Um skófatnað manna í sveitum er það að segja, að gúmmí- skór ná meir og meir alþýðuhylli i stað islenzku skónna. - Þótt ýmsir kvarti undan fótraka í þessum vatns- heldu og loftþéttu skóm, þykja þeir hafa svo yfirgnæfandi kosti. En skemtilegt væri ef einhver fyndi handhæga aðferð til að sóla íslenzka skó með gúmmisólum. Húsakynni alþýðu fara smám sam- an batnandi. Hvert steinsteypuhús- ið af öðru kemur í sveitinni og yfir- leitt er ^kilningur vaknaður á þýð- ingu allrar híbýlahollustu, einkum birtu og loftræsingu. Góðum vatns- bólutB er hins vegar altof lítill gaum ur gefinn ennþá. Viðurvœri sýnist alstaðar vera nóg og heilnæmt, eftir því sem eg veit. Það er t. d. mikill munur á því er eg fyrst man eftir mér. Þá var al- gengt, einkum út með sjónum, að menn fengju skyrbjúg eða snert af.liðið, hafa gígirnir orðið óglöggir Eg kom i Dyngjufjöll í fyrsta þeirri veiki. Nú kemur þetta því j eða alveg horfið. | sinni í lok júnímánaðar 1907, en nær aldrei fyrir. Beinkröm í börn-1 Uppi í rriiðjum Dyngjufjöllum hef-, komst ekki að því sinni inn i öskju, um er einnig orðin fátið. I ir sígið niður afarstór, kringlótt j heldur varð ég að snúa við neðan Það kann vel að vera að ofmikið ' Iægð, sem dýpkar litið eitt suðvestan j við Jónsskarð vegna þoku og hríða, sé alment etið af mjölmat og sykri,! til; hún er svo sem 15—20 km. að enda var útbúnaður minn ónógur. svo mörgum verði óholt af. En erfitt j ummáli, og rúmlega 50 ferkb. að Fám dögum síðar fór þýzki jarð- mun vera að sanna það. flatarmáli; þessi lægð er Askja og ( fræðingurinn Walter von Knebel á- Af gömlum og góðum íslenzkum' er hún næstum því flöt í botninn. samt R^dloff og Spethmann I gegn mat sakna eg mest harðfiskjarins, j en halar lítið eitt frá suðvestri til um Op inn í Oskju. Þann 10 júlí og er það hart i ja'fnfiskiríkri sveit j norðausturs og er hér um bil 1050— og Eyjafjörður er. Harðfiskurinri, 1100 m. yfir sjávarmál. Hnjúka Allur lx>tn öskju er þakinn gömlu hrauni. A stöku stöðum Á fjöllun- um í kring, sérstaklega suðvestan til, sjást leifar af hraunbingjum hátt upp í móbergsklettunum. I suðaustur horni þessarar miklu lægðar hefir botninn sígið niður, og í jarðfalli ---- I þessú, sem er svo sem 12 ferkm. að I miðju Öd/ðahrauni, rúmlega 500 flatarmáli, er vatn, sem kallað er m. yfir sjávarmál, gnæfir út af fyrir j Öskjuvatn, yfirborð þess liggur 50 sig fjallendi mikið, sem nefnt er, metrum lægra heldur en "botn- Dyngjufjöll. I stórum dráttum er ;nn í Oskju. Að norðanverðu við það næstum því ferhyrnt í lögun,; vatnið er naumast hægt að klöngrast hver hlið hér um bil 25 km. Iöng;jniður að vatninu ofan 50 m. hátt aðeins úr norðaustur horninu liggj-i j „æsturn þverhnípt standbergið; en nokkur hæðadrög út úr beinni stefnujað austanverðu og vestanverðu hefir út í Ödáðahraun. Auk þess liggnr, hrunið úr riokkrum klettunum, og vestanvert við aðal fjalllendið all- auk þess hafa á árunum 1921—1923 löng hnjúkaröð, sem nefnt er! fjögur ný hraunflóð runniö ofan í Dyngjuf jöll ytri eða vcstri; á millijvatnið og eftir þeim er nú hægt að þessara hnjúkaraða og westurhliða j komast að vatninu'án mikilla örðug- Dyngjufjalla sjálfra liggur dalur leika. Það er afarerfitt að komast suður á við og upp á við, frá 500 að suðurbakkanum og ekki hættulaust metra hæð og upp til 800 m. hæð j vegna þess að grjóthrun er þar mik- yfir sjávarmál, og er hann kallaður ;g. Norðaustan við vatnið og rétt DyngjufjaUadalur. Hann breikkar j; námunda við það er vikurgígurinn, eftir því sem ofar dregur og hverfur Víti, sem gaus ákaflega 1875, og olli inn í suðvesturhliðar Dyngjufjalh því að Askja fór að fá frægðarorö Alt fjalllendið er aðallega myndað út uffl heiminn; að sunnanverðu, neð- af móbergi, en að vísu liggja þar á anvert við hinn bratta Thoroddsens- milli niörg gömul og ný hraunlög. j tind, á milli róta hans og vatnsins, Viða er auðvelt að finna, hvaðan Cru margir brennisteinshverir á upp- hraunlög þessi hafa runnið, en um höllum bakkanum og rýkur upp úr sum þeirra verður ekkert sagt með þeim þunn gufa. vissu, og eftir því sem tímar hafa j "allir hafa á öllu vit og enginn kann að skammast sín.” leikjum, sem oft eiga sér stað í þinghusum sveitanna. Skal eg ekki fullyrða um, hve oft þetta kann að koma að sök ,en ertþó ekki trúaður á að það valdi oft berklasýkingu. Túberkúlínprófun hefir sýnt, að flest Sullaveiki. — 7 nýir sjúklingar j ;r munu smitast þegar á barnsaldri. vitjuðu okkar læknanna á árinu. Af | Rykið, sem oft er slæm plága á þeim lögðust 4 a sjúkrahúsið og, Akureyraégötum, gæti eg hins vegar voru Iæknaðir með skurði. Allir j trúað að væri ipörgum hættulegt, sullirnir voru gamlir, sennilega íengn ekki sízt börnum. ir á barnsaldri, eins og oftast mun | 1907 fdru þeir Knebel og Rudloff út á vatijiið í vaxdúksbát, er þeir höfðu flutt með sér; létu þeir út frá suð- í okkur Islendingum, en sérstaklega j eru yfir 400 m. hærri, svó" að hæsti urbakkanum, en fórust í þeirri ferð. styrkti hann tennurnar. | tindur Dyngjufjalla gnæfir hér um , Spethmann dvaldi i Oskju fram í á- Nú fæst varla harðfiskur nema (bil <1450 nj. yfir sjávarmál; hann er: gústmánuð. I júlí 1908 dvaldi eg máske fyrir brennivín. I Afengisnautn. — Þrátt fyrir að- flutningsbannið sjást menn alloft lagi kunna tóbaksmenn að læða út úrj held eg að hafi myndað bákfiskinn Dyngjufjalla, sem umlykja öskju, j sér þunnum tóbakslegi. -— Það er j tíðum kvartað undan ryki á dans- að sunnanverðu og er kallaður Thor-' dögum saman í Oskju; veður var oddsenstindur eöa lika Þorvaldstind- þá gott og bjart, en mikill snjór; þá ur. j fann eg sléttuna að norðanverðu, það Frá Odáðahrauni er hægt að kom eiga sér stað. Hvað snertir varnirnar gegn sulla an sem Sigurðarskarð (Spethmann druknir á Akureyrargötum, og jafn- a*st eftir ýmsum leiðum vfir fjall-, nefndi það svo i höfuðið á fylgdar- vel út um sveitir við hátiðleg tæki-j garðinn, sem umlykur Oskju og er, manni sínum Sigurði Sumarliðasyni) færi. Á ferð minni um. mörg lönd þá farið yfir há eða lág skörð. Frá; gengur norður á við og enn eitt Norðurálfunnar t vor, fanst mér það ; austri liggur eitt slikt skarð beintjdrag norðvestur á við alt að neðri leiðinlega einkennilegt, að hvergi sá inn í öskjubotn. Þar er f jallgarður j drögum Jónsskarðs. I júlí 1910 eg drukna menn nema í Noregi og inn klofinn niður á riióts við lægðar-jkom eg í þriðja sinn í Dyngjufjöll þegar til ættlandsins kom. Var eg botninn, svo' að hægt er að komast! og gat dvalið í öskju með syni min- ; lega i Wgct góð veikinni, þá er það skoðun min, að sömtrieiðis alstaðar í héraðimt, og er meðferð góð á óskil- hundahreinsunin sé mesta kák, jafn-1 aretnnjn börnutri engu siður en skil- vel þó henni væri alstaðar framfylgt: setnum. Eg veit ekki dæmi til þess samvizkusamlega, sem ekki er. Eina | sígan epr kom í héraðið, að gamal- ábyggilega vörnin hygg eg sé sú, j ménni hafi lagst í kör án sérstakra að hundar séu algerlega lokaðir inni sjúkdómsorsaka, eins og eg oft sá meðan slátrun fcr frarn og allir sull- ir scu brendir. Meðferð & sveitarómöffum er sér- þó í sjálfum vínlöndunum ítalíu og þar beina leið út eða inn, án þess að um 10 daga samfleytt. Þá grannskoð- Frakklandi og’ var þar í nokkrum lenda í torfærum. Þetta austurskarð j aði eg allmikið svæði bæði i öskju veizlum, þar sem var mikið munn-, heitir öskjuoþ; Thoroddsen fór þarjog fjöllunum í knngttm hana, og um gát og gott, en enginn* drakk svo á; um, þegar hann kom í Oskju 1884 leið skírði eg marga áður nafnlaust og sömuleiðis fvnebel 1907. I gegnjstaði þeim nöfnum, sem þeir bera úm það rennur leysingarvatyi niður nú (aðeins Op og Jónsskarð höfðu vín er misbrúkað t þessu héraði, get j itr Öskju, og öfan eftir því ,hefir(áður verið skirð'. Þorvaldur Thor- eg ekki sagt um með neinni vissu. einnig runnið afarmikið hraunflóð ^ oddsen hefir gert rannsóknir í öskju Druknir menn sjást oftast, þegar skip j ofart úr botni Öskju. Tvö önnur; (1884), Spethmann (1907 og 1910), eru á ferðum, og bendir það á, aö skörð gegnum Dvngjufjöll eru á Reck (1908), Guðm. Bárðarson og og heyrði talað um þegar eg var barn. Hygg eg þetta vera að þakka honum sæi. Að hve miklu leyti læknabfenni- Eg held að það væri nauðsynlegt þvi, að baðstofnr eru nú alment hit- talsverð smyglun eigi sér stað, en suðurhlið Öskju. Annað þeirra sem P. Hjannesson (1924) og svo eg (1908, 1910 og 1926), og niðurstaðan af öll- um þessum rannsóknum er sú, að elds umbrotin í Öskju er ákaflega flókið efni, sem ekki hefir verið hægt að fá endanlega lausn á hingað til, af því að enn hefir ekki tekist að rann- saka nógu nákvæmlega öll fyrirbrigði í heild sinni og draga út frá því full- kontnar ályktanir. Svæöið er svo stórt og erfitt yfirferðar og löng dvöl þar er svo kostnaðarsöm, að það virðist varla vera eins manns meðfæri að ráða til fullnustu allar þær mörgu gátur og verður því að geymast fram- tíðinni. Eftir dvöl mína í Oskju 1910 bar eg enn í brjósti sterka löngun til að sjá hana aftur, sérstaklega eftir gosin 1921—1923, og að komast þangað í Islandsferð minni í ár (sem aðallega var ætluð til rannsókna á hæðardrög- um Sprengisand.3 að norðan, frá Skjálfandafljóti til Oxnadals), Þessi löngun mín varð enn ákafari, þegar Unnar Benediktsson frá Einholti í Hornafirði, bróðir 'séra Gunnars í Saurbæ í Eyjafirði, sagði mér frá þvx á meðan eg dvaldi í Saurbæ, að hann hefði farið ganghndi ásamt tveini félögum sinum úr Hornafirði dagana 15. til 18. júlí í ár þvert yfir Vatna- jökul, yfir Dyngjujökul á milli Kverk fjalla og Kistufells og ofan i Odáoa- hraun, hefði komið í Oskju og séð þar rjúkandi hólma í vatninu. Eg tók mig-því upp 29. júli 1926 með Trygg- va ^Guðnasyni frá Víöikeri og Sigurði Sumarliðasyni frá Bitrugerði og fór- um fyrst frá Víðikeri í Suðurárbof'iía i jaðri Ödáðahrauns og settum þar tjald. Snemma morguns daginn eftir Iögðum við af stað þaðan í góðu og björtu en hvössu veðri, fórum eftir Dyngjufjalladal endalöngum og yfir Suðurskörð og komum kl. 3 e. h. (eftir 12tíma hæga reið) inn í Ö'skju- botn rétt við suðvesturhorn vatnsins; er þar á aðra hlið nýja hraunflóðið, sem upp hefir komið við Suðurskörð og runnið ofan í vatn, en hinumegin brött hlíð Thoroddsenstinds. Vi'3 hefðum ekki getað hitt á heppilegri stað; þar var alt það í námunda, sem merkilegast var að sjá, svo aþ við komumst hjá því að ganga fanþt og brjótast vfir hraur.in, Um leið og við gátuni litið yfir Öskju ofan frá, urðum við forviða á-- því, að allur Öskjubotn var álvegx snjólaus, en hvað eftir annað hafði eg áður séð hann þakinn djúpum srijó, en í fjöllunum í kringum Oskjulægð- ina voru viðast hvar stærri eða minm fannir. Einkanlega náði snjórinn frá Jónsskarði næstum því ofan að botni öskju. Hæðarmál vatnsborðs- ins hefir alls ekkert breyzt, en hiti vatnsins mældist að vera furðanlejfá hár, nefnilega 15° C.; lofthitinn x ar þá 8° X). kl. 4 e. h., sólskin og níst- ingsgola af Vatnajökli. 1 Yfirborðs- hiti vatnsins var mældur við nýja hraunið suðvestan megin vatnsins, sem Guðmundur Bárðarson skirðí MývetningahrauH. Svo sem 400 fra þeim stað, í beina stefnu á efstu nýþu Thoroddsenstinds óg hér' um bil 100 metra frá róturrl hans, hefir síðasta gosið brotist upp úti í vatninu sjálfu. Þar hefir skotið gíg upp úr vatninu og hefir myndað hringlaga, ílanga eyju, sem gnæfir svo sem 40 jin. upp yfir vatnsflötinn og er svo sent 300 m. að ummáli. Þetta siðasta gos hlýtur að hafa orðið dagana 3. til 9. júni 1926. Bænd- unum á Mýri, Víðikeri, Svartárkoti og öðrum bæjum, sagðist öllum eins frá, að dagana 3. og 4. júní hefðu þeir séð eldbjarma yfir Oskju, 5. júní reykjarstrók og siðan, sérstak- lega frá sunnudeginum 6. og til 9. júní afarmikla gufumekki. Hæsti tindur gígsins er sunnan á honum og veit að Thoroddsenstindi, en norðan er nokkru lægri tindur, en gígurinn sjálfur söðullagaður; meðan við dvöldum þar, hvein án afláts i mörgum gufustrókum í suðurjaðri þessarar nýmynduðu eldeyjar og slett- ist sjóðandi vatnið upp í loftið svo metrum skifti. Og upp úr toppi gigs- ins/sem virtist vera lokaður, var aftur á móti ekki að sjá neinn reyk eða gufu. Því ákafari voru umbrotin í miklum og heitum gufubólstrum ofan til í hrauninu mikla no’rðaustan við vatnið nálægt gamla Víti; einnig ruku hingað og þangað þunn gufuský upp úr Mývetningahrauni, en að vísu að- eins á stangli og lítilfjörlegri. Yfir gamla Víti sjálfu sást ekki vottur af gufu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.