Heimskringla - 29.09.1926, Page 3

Heimskringla - 29.09.1926, Page 3
WINNIPEG 29. SEPT. 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. "Al'ítið þér mikið íeng'ið j þessum ívilnunum, sem gefnar i verið ?” “Nei; það er síður en svo. — Stóra-Hrafnsey er í fyrsta lagi of langt frá beztu miðunum, eins og með að vera ávalar eins og þær klapp hafa!sem eru ofansjávar við Grænlands- strönd, sem allar eru ávalar eftir skriðjöklana. Klappir, sem þarna eru, ættp því ekkert að gera botn-1 vörpum, og hraun eru þarna áreið- anlega alls ekki til. Og á þessum j flyðru.” flyðran ' I ys<>sqcopcgffflpgccccccc<cc»g«ag««aagogggigoQOOoocc»ac»Cioeoccoseccog»sc»g«s>ao5c»sc>s>soa»osos»« |f »» NAFNSPJOLD 1 Mikkelsen Gríenlandsfari, sem hér var um daginn, benti a. En aukjmiðum.^r úppgripaveiði af þess er höfnin þar bæði lítil og vond j "Haldið þer ekki að | og innsiglingin hættuleg. Svo er gangi þafiia til þurðar, þegar mikið ^ verður farið að veiða, eins og hún i hefir mikið til gert hér við land'?” j “Jú, það er ekki ómögulegt. En | I þarna erfitt um vatn. Bvgð' er eng- in, og allar samgöngur við megin- j landið stranglega bannaðar, svo að ( alt verkafólkið þarf að flytja þang- ^ uppgripin eru þ^rna afskaplega mik- i að frá íslandi. Við þetta bætist svo 1 ií. meðan veiðin stendur, og Islend- það, að það þarf árlega að sækja ingar ættu að verða þátttakendur í j ■ um * nýtt leyfi, og ef menn eru ekki þeini uppgripum. Þótt það sýndi j auðsveipir og undirgefnir við ein- Vér höfum öll Patent MeSöl. Ly f j abúða r vörur, Rubbcr vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. ikrlfNtofutlmar: 9—12 off 1—6,30 MRS B. V. ISFELD Einnlg kvöldln ef seskt er. PianÍNt & Teacher Dr, G. Albert STUDIO: FótasérfræUIncur. 666 Alveratone Street. Simi: 24 021 Phone : 37 020 138 Somerset Bldg., Wlnnlpcgr- ! okunarstjórnina, eiga þeir á hætt'. að verða neitað um framhaldsleyfi, sig að veiðin gangi til þurðar, gæti þátttakan í 'henni einmitt örðið tíl þess svo að segja að skapa fjárhags- Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt t*l þess að baka sætabrauð, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvikiíS að öllu leyti. Verið viss um a5 fá það oe ekkert anna<5. en þá tapa menn eignarréttinum á j legan grundvöll undir varanlega mannvirkjunum, sem gerð hafa verið, notkun Grænlandsmiðanna af hálfu svo að það er beinlínis fásinna að Islendinga. En ef nú er athugað, bvggja hús eða bryggjur á Græn- j hvað mið þau, sem hér er um að ræða, lándi upp á þessi kjör. j eru afskaplega víðáttumikil, þá virð- “En hvað álítið þér um Bræðra- ist ekki annað séð. en að þessi upp- ist ekki gripaveiði hljóti að standa tvo eða fleiri áratugi að minsta kosti. PETERS Ábyrgstar Skóviðgerðir Arlington og St. Matthews HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suile 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — 'MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrifstofusími: 23 674 Slundar sérstaklega lungnasjúk- ddma. Kr ati flnnú á skrifstofu kl. 12—1S f h. og 2—6 e. h. HeimJili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 =H j höfn, sein Mikkelsen bendir á?” j “Hún er að sönnu skárri,” segir Jón Dúason, ‘en hún er líka galla- gripur. Hún er of lítil, og það er \ Þorskmiðin engin bygð þar. En það er bezt pð eru út af Eystri-bygð og Vestn- segja það stax, að okkur nœgir cng- , bygð og svæðinti milli þeirra. Þau in ein höfn á Grœnlandi, heldtv:! ná yfir afarstórt svæði. Dýpi er víð-, verða íslenzk skip að eiga aðgang j ast innan við 30 faðma. botninn möl Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐIIR Cor. Ellice & Arlington . 81111: 3» 370 TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiðun Selui giftingaleyflsbrif. nerstakt atttygll veitt pöntunuia og vnsgjörtium útan af lanðl 264 Maln St. Phone 24 637 Dr. B. H. OLSON i 216-220 Medical Arta Bld*. Cor. Graham and Kennedy IL Phone: 21 834 VltStalstími: 11—12 og 1—6.8« Helmili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Alt sjónarsviðið var afskaplega stórhrikalegt og Askja virtist mér vera óhkt geigvænlegri'og draugalegri heldur en eg hafði munað eftir henni frá fyrri komum mínum þangað. Auk hinnar nýmynduðu suðandi eyjar i vatninu, ollu því íyrst og fremst 4 ný hraun frá 1921—1923, sem öll hafi Tunnið frá hlíðum Oskju úr töluverðri hæð og steypst ofan í vatnið og setja á umhverfið hrjósturs og hrikasvip, sem var þar ekki áður. Því miður vantaði bát til þess að geta rannsakað eyjuna í vatninu nánar, því að bátur sá, er fluttur var frá Mývatni eftir að Knebel fórst, hefir síðan orðið undir hrauni. Ekki sást neitt nýrunnið hraun, er staðið gæti í sambandi við gosið í júní 1926 nema sem það virtist vera sjálf und- irstaða eyjarinnar; við sáum ekki heldur nein önnur gosefni, svo sem ösku eða vikur, en þó væri það ekki fráleitt, , að hinn síðarnefndi hefði borist fyrir hvassviðrinu, sem þá var, yfir að vatnsbakkanum á móti, því að frá þeim stað, sem við stóðum á, var ekki hægt að koma auga á neitt af því vikurrekaldi, sem fyrrum var þar á floti. Þegar við höfðum lokið athugun- um okkar, fórum við aftur sömu leið, sem við höfðum komíð, yfir Suðurskörð eftir Dyngjufjalladal í Suðurárbotna. Þangað náðum við um morguninn 31. júll, harðánægðir með það, að innra hálendi Islands hafði unnað okkur þess ennþá einu sinni að líta augum hina stórkost- legu náttúru, og athuga á stuttu .fæ-i þau áhrifamiklu, leyndardómsfullu gosfyrirbrigði, er þar gefur að líta. (Islendingur.) að minsta kosti fjórum höfnum, og vil eg þar til nefna Holsteinsborg og Sykurtoppinn, sem baðar eru í . Greipum, en þar út af eru flyðru • j uiiðin frægu, en fyrir þorskmiðin. hrygna og sandur og alstaðar feikilega anð ugur af unura. Þorskurinn í júnt átu, eins og á flyðrumið- byrjar sennilegai að út af norðanverðri Góðvon í Vestri-bygð, og Fiskines.j Eystri-bygð, en fyrir horðan 61. sem er á milli Eystri- og Vestribygð- j breiddarstig hrygnir hann ekki fyr ar en auk þess þurfa Islendingar að j en í júlí. Vertiðin stendur alt sum- setja upp stöðvar inni í fjorðunum, l arið fram í september, og ef til vill SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd, Flytja, greyma, búa am og senda Húsmuni og Plano. Hreinsa Gúlfteppl SKRIFST. OST VDRDHÍS Elllee Ave., núlægrt Sherbrooke • VöRUHÍS “B”—83 Knte St. Telephone: 21 613 J. Chiistopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. A. DI.ÖNDAL 818 -Somerset Bld*. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklegra kvensjúk- dóma og barna-sjúkdðma. AtJ hltt» kl. 1Ö—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 180 Tnisfmi: 28 SS9 DR. J. G. SNIDAL I'ANNLUÍKNIR 614 Somerset Bfock PortkRt Ave. WINNIPHtí því að allir þessir staðir liggja í þokubeltinu, og fiskþurkur verður þar langtum erfiðari en inn í fjörð- unurn, því að þar eru á sumrin sí- feld sólskin og þurkar.” “Getur munurinn verið svo mik- ill ?” “Já, hann er svo ótrúlega mikill, að þeir, sem ekki þekkja til, eiga erfitt með að gera sér það í hugar- lund. Það er kapnske þoka og súld dag eftir dag og viku eftir viku úti við fjarðarmynnin, en á sama tíma sólskin og blíviðri, eftir að kornið er svo sem 3—4 rnílur inn í firðina. En að svo komnu verður ekkert um það sagt, hvort hc^pilegra verður, að skipirt leggi upp að öllu leyti inni á fjörðunum, eða hvort þar eigi að- j eins að hafa fiskiþurkunarstöðvar.” ina. . lengur. Sá fiskur, , sem búinn er að j hrvgna, gengur upp að ströndinni og! verður þar fljótt feitur af loðnuátu. Sést stórþoskurinri þar oft í afar- þéttum torfum ofansjávaV. Vafa- láust gætu mótorbátar fengið óhemju af þessum fiski í þorskanet, og er það íhugunarefni fyrir mótorbáta- útgerðina hér. Muirs Drug Store KUlce og Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA PHONEi 3» »34 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfræSingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 216 HEDICAL ARTS BLÐQ, Hornl Kennedy og Gr&han. Standar elBffðncn anffna-, eyi »ef- off kverka-ejúkdöoaau V« kltta frá kl. 11 tU 11 i k Off kl. 8 tl n e- h Tnlelmi: 21 834 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Svartsprakan. Svo er svartsprakan eða grálúðan sem sumir nefna. Mið þau, sem hún fæst á, eru meðfram allri vestur- strönd Grænlands, þar sem dýpið er vfir 100 til 120 faðnia, hvort heldur er úti á reginhafi eða inni í fjörðum, þar sem djúpir álar skerast inn 1 þá, ] eins og er um alla Evstribygðarfirð- King’s Coníectionery Nýlr dvextlr off GarUmetl, Vlndlar, Cigfarettur og Grocery, Ice Cream og Svaladrykklp* SIMI: 25 183 551 SARGENT AVE^ WINNIPKG Dr. K. J. Backman 404 AVENIIE BLOCK Lækningar me5 rafmagnl, raf- magnsgeislum (ultra violet) og Radium. Stundar einnig hörundssjúkdóma. Skrifst.tímar: 10—12, 3—6, 7—1 Símar: Skrifst. 21 091; heima 88 538 DR. C- H. VROMAN Tannlæknkr Tennur ySar dregnar e8a lag- atSar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Grœnlenzku fiskimiðin og Islendingar Viðtal við Jón Dúason. Jón Dúason hagfræðingur er vafa- laust sá íslendingur, sem bezt er að sér í öllu, er víðvíkur Grænlandi. Er því fróðlegt að heyra álit hans um fiskiveiðar við Grænland og rétt- indi Islendinga- til þeirra. Birtist hér viðtal við hann um mál þessi.) “Hver er orsök þess, að danska stjórnin nú býður Islendingum að hafa bækistöð á Stóru-Hrafnsey við Grænland'?” spyr eg. “Það er misskiln/ngur,” svarar Jón Dúason, að Islendingum sé boð- ið þetta sérstaklega, heldur er þetta boðið jafnt öllum, .Dönum, Islend- ingum og Færeyingum. Og það má segja, að það sé Eæreyingum að þakka, ef það væri nokkurs vert, það sem fengið er. Færeyingar hafa af miklum dugnaði heimtað, að Græn- land verði opnað; sérstaklega hefir þingmaður þeirra, Effersöe, gengið vel fram í því máli.” \ Kolin• ‘Eru grænlenzku kolalögin langt 1 frá, þar sem fiskihafnirnar eru?” “Nei. Kolirl eru mest og bezt á Eiáunesi (svoí nefndu eftir kolaeld- um Islendinga þar í fornöld), enn- fremur á Bjarney. Króksfjarðarheiði Æðanesi og yfirleitt í sunnanverðu Upernvikur-héraði. Kolalögin á Eisu nesi einu ná yfir álíka stórt svæöi og allir Vestfirðir. Lögin eru víða 2 metra þykk, og þar eru sjálfgerð- ar hafnir, ávo að auðvelt er að skipa þeim út. Efnarannsóknarstofan hér rannsakaði þessi kol 1919 og komst að sömu niðurstöðu og útlendar rann- sóknarstofur, að þau væru heldur hitaminni en Newcastle-kol, en þó góð gufuvélakol. 011 skip einokun- arverzlunarinnar kynda þessum kol- ||ju meiUl" “En hvað er hún á djúpu?” “Hún gengur mjög djúpt og hrygn ir á 3J4 til 7 hundruð faðma dýpi. svo að varla þarf að óttast, að hún eyðist, hvað mikið sem veiðist. Það ^ eru ógrynni af henni, og hýn er að ^ mínu áliti langmesta auðsuppspretta hafsins við Grænland.” “Hér þykir mönnum lítið varið í svartaspröku.” “Já, það er af því að menn þekkja i hana litið. Mönnum hér þykir hún of feit. En hún þykir afar-ljúffeng reykt, og það er opinn markaður fyr- ir hana bæði nýja og reykta í Ev- rópu.” O. —Alþýðublaðið. L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL, Föt tilbúin eftir máll frá $33-50 og upp Meö aukabuxum $43.56 SPECIAL Hl« nýja Murphy’s Boston Beanery AfgreiTSir Flsh & Chips i pökkum til heimflutntngs. — Agætar mál- tíöir. — Eirinig molakaffi cg svala- drykkir. — Hreinlætl einkunnar- orö vort. 629 SARGENT AVE., SIMI 21 906 uni. Frá Holsteinsborg til kolalag- anna er álika langt og frá Reykja- vík til Ákureyrar.” “Alítið þér að Tslendingar geti ekki rekið fiskiveiðar við Grænland án þess að hafa stöðvar í landi? “jú, það geta þeir. Það rná hafa seglskip fyrir fljótandi stöðvar, þvi að veðursjeldin er svo einstök á þess um grænlenzku fiskimiðum, að ó þarft er fyrir fiskiskipin að krækja inn *á hafnir til þess að skifta um farm, og flutningaskipin geta legiö fyrir akkerum á 15 til 30 faðtna dýpi, því að meira er dýpið ekki þarna á miðunum, og eru þau þó langt undan landi. Skipin, sem not- uð væru sem fljótandi stöðvar, gætu svo siglt aflanum heim, og yrði flut- ingurinn á þann hátt ekki dýr,'því að nóg er nú af ódýrum sKipum. Flyðrumiðin eru aðallega vestur af Greipum, dýptin 15—30 faðmar; botninn er möl og sandur. Ef til vill eru ein- staka klappir, þar sem snardýpkar niður í djúpa ála, en það er álit ! jarðfræðinga, að þær klappir hljoti Vtvarpað 3. ingarmál. júlí 1926. Síml 39 650 i 824 St. Matthews Ave. Walter Le Galiais KJÖT, MATVARA Rýmilegt verö. Mestu viðburðir, sem gerst hafa með nokkurri þjóð, eru þeir, að , merkilegir menn setji fram merkileg- j ar hugsanir á merkilegan hátt. E£ , það væru eins miklar æsingar vakt- j ar fvrir þvi her a landi, aö samin yrðu merkileg verk, ef það væru eins miklar æsingar vaktar fyrir því,. að j snillingum þjóðarinnar yr<5i gefinyi j kostur á að draga fram lífið, ef , fyrir þessu væru eitis miklar æsing- ar vaktar ,segi eg, eins og fyrir hinu j að sinnulausar kerlingar og aflóga karlar, sem kunna Faðirvorið og | Eldgamla Isafold hvorttveggja jafn- j illa, kjósi til þingmensktt einhverja stumpara og gambrara, sem skap- arinn hefir ekki gætt hæfileikum til annars en að setja fram ómerkileg- ar hugsanir á ómerkilegan hátt, þá hefðjum vér, íslenzka þjóðin, mörg skiíyrði til þesls að vera merkilegasta þjóðin í Norðurálfu, í staðinn fyrír að nú verðum vér að sætta oss við (Frh. á 7. bls.) Allar bíla-viðgerðir Radlator, Foundry acetylené Welding og Battery servicé Scott's Service Station 549 Sargent Ave Síml 27 177 Wlnnlpeg J. H. Stitt • G. S. Tliorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 Kr.J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724*/í Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: 39 231 Skrifstofusími: 36 006 __________________________/ Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt'og vel afgreiddar. Simt: 31 507. Helmaafmi: 27 280 J, J. SWANS0N & C0. Iilmited R E N T A Ij S INSURAN CE REAL ESTATE MORTGAGES 600 Parls Bulhliugr. Winnlpegr, Mai, | DAINTRY’S DRUG STORE Meðala íértræíingwr. “Vörugæði og fljót afgreiStia” eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalt- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Bristol Fish & Chip Shop. HI» GAMLA OG ÞBKTA KING’S beata «:er» Vér aendum heim til ytfae. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellce Are', hornl I.nngnld. SIMI: 37 455 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CURL, ?O W and Beauty Culture in all braches. Uournt 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 0 P*M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL eelur likklstur og r.nn&at ua fit- farlr. Allur útbúnaöur .& b.stl Ennfremur selur hann allskonar rainnlsvaröa og legst.lna_I_t 848 8HERBROOKE 8T. Phone: 86 607 WINNIPEG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONB: 89 405 ' Líghtning Shoe Repairing Slml: 89 704 328 Hargrave St., (Nftlægt Elllc.) Skör og stlKvftl liftln tll eftlr mftll 1.IIIÖ eftlr Mtlwknlngnm. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.