Heimskringla - 29.09.1926, Page 4

Heimskringla - 29.09.1926, Page 4
4 TILAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 29. SEPT. 1926. Hdmslmngla (Stofnun 1K86) Kenaur ðt A ItTerjum ralðTlkudesri. EIGENDCKi VIKING PRESS, LTD. 853 ogr 855 SARGEXT AVB., WINlflPBO. ThímíiiiI: X - Boo 7 Vertf blatSslns er $3.00 árgangurinn borg- tst fyrirfram. Allar borganir sendlst THE VIKTNG PREfSS LTD. SIGFÚS HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjóri. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. I'tnnAMkrlff tll l»Iabsln,M: THE VIKIXG PRBSS, Gtd., Box 3105 ItnnAskrlft tll rltst jrtranM: EDITOK HEIMSKIIIXGLA, Box 3105 WlMNIPEG, MAN. “Heimskringla is published by The Vlklng Pren* Ltd. and printed by TITY PRINTIIVG PUBI.ISHING CO. 853-855 Snrirent Aee.. Wln nlpojc, Man. Telephone: .80 5357 WINNIPEG, MANITOBA 29. SEPT. 1926 Grafskrift. Það hefði ekki átt illa við, þótt eitt- hvert framsóknarmáigagn, og þá helzt í Alberta, hefði komið út á fimtudaginn var, með þumlungs breiðri svartri um- gerð um lesmál 1. síðu, og í umgerðinni prentað með teitu letri eitthvað á þessa leið: “Hér með tilkynnist vinum og vanda “mönnum, að vor heitt elskaði bróðir. “Framsóknarflokkurinn í Manitoba, “lézt í nótt með dagrenningu. Enda- “lyktin val, sem við mátti búast, eft- ‘‘ir svo langvint heilsuleysi: friðsælt “og þjáningalaust andiát, í örmum “læknis og hjúkrunarkonu, Mr. Kings “og Mr. Forke. Gömlu flokkarnir tveir ‘‘flytja stutta bæn við gröfina. Á eftir “verður sungið eitthvað úr Hallgríms- “sálmum, sem aliir eiga jafnvel við, “eins og kunnugt er, t. d. “Sjá hér hve “iilan enda o. s. frv.” — Friður sé með “moldum hans.” * * * Fimtudagurinn í síðustu viku myndi í þessari grafskrift vera talinn dánardag- urinn, af því að þann dag gekk Mr. Forke opinberlega snn í liberal flokkinn, er hann þáði forstöðu innflutningaráðu- neytisins af Mr. King. En auðséð var hvert bar, þegar Mr. Forke tók liberal, eða svonefndri “liberal-progressive” út- nefningu í haust og flestir aðrir Mani- toba-prógressívar. “í>að er gott til þess að hugsa fyrir framsóknarfiokkinn hér, að vinna bug á conservatívum í þessum kosningum En náist það takmark einungis með því að afmá sjálfan sig, þá er hljóðpípa sig- • ursins keypt of dýru verði. Því hvað verður um hugsjónimar, þegar allir eru dauðir, sem að þeim standa?” Þetta er úr ritstjórnargrein í Heims- kringlu 18. ágúst síðastliðinn. Og er nú komið á daginn, að það var ekki að á- stæðulausu ritað. * * * Það munu vera þó nokkrir svokallað- ir framsóknarmenn svo andlega volaðir, að halda, að þetta hafi verið eitt það bezta sem hugsast gat. Það var það líka — frá fiokkssjónarmiði iiberala. En frá sjónarmiði framsóknarflolcksmanna, er áreiðanlega miklu meira tapað en unnið. Sú hugmynd, sem ýmsir fáráðlingar virð- ast hafa, að Mr. Forke og ‘‘prógressív- arnir”, sem með honum taka sæti á flokksfundum liberala, verði einskonar sjálfstæð heild innan liberal flokksins. eru helherir hugarórar. Þeir virðast helzt bygðir á einhverjum flugufregnum um það, að Mr. Forke hafi átt að setja Mr. King einhverja kosti, að koma á lög- gjöf í þeim málum, er prógressív-liberalar vildu skipa sér um hér í fylkinu í haust. í fyrsta lagi var þar ekki ymprað.á öðr- um málum en þeim, sem að mestu eða öllu leyti voru kofnin í gegnum neðri málstofuna í fyrravetur, og þess vegna ekkert á því grætt. Og í öðru lagi: þó að Mr. Förke hefði nú einhverja kosti sett, hvað mvndi hann taka til bragðs, ef svo færi, að efndir loforðanna drægj- ust á langinn? Því er auðvelt að svara: Hann gæti ekkert gert, annað en að nöldra ofurlítið í kyrþey. Opinberlega yrði hann að þegja, og sem meðlimur ráðuneytisins, brosa sætt við öllu því, sem félögum hans dytti í hug að gera. Það er hinn barnalegasti misskilning- ur, að láta sér detta í hug, að Mr. Forke eða féiagar hans, standi betur að vígi með það að fá franagengt nokkru af á- hugamálum þeim, er hinir óbreyttu liðs- i menn héldu að leiðtogar framsóknar- ! flokksins hér hefðu á stefnuskrá sinni. Þvert á móti. Sú löggjöf, sem kann að verða gerð til umbóta á komandi þing- um, myndi engu síður vera gerð, þótt framsóknarflokkurinn héldi sér utan við véþönd liberal flokksins. # Ý V En. svo kunna sumir að segja, að enn sé ekki örvænt um framsóknarflokkinn hér í fylkinu, þótt Forke sé genginn í ráðuneytið. Hann hafi sagt af sér flokks stjórninni í vor, og þess vegna sé ekki víst, að prógressív-liberal þingmennirnir hér taki sæti á flokksfundum liberala á- samt honum. Þeim er þannig kunna að hugsa eða vona, eða hvað maður á að nefna þá erfiðisvinnu, er fram fer í heilabúi þeirra, má vísa til vfirlýs'ingar Mr. Kings á laugardaginn var. Fimti liðurinn í þeirri yfirlýsingu hijóðar svo: “Hin núverandi stjórn er liberal stjórn, er samanstendur af Liberals, og er á engan hátt samsteypustjórn.” (Auðkent hér.) Nú vita allir, að aðeins 119 hreinir liberalar voru kosnir á þing. Og þar? Mr. King þá hér um bil einmitt jafn- marga merin í liðsbót og Manitoba-pró- gressívana, auk Mr. Forke, til þess að hann geti talað um hreina liberal stjórn. Það hefir hann auðsjáanlega fengið. * ¥ * Eftirtektarvert er það, hve mikla á- nægju þessi ákvörðun Mr. Forke hefir vakið í báðum gömlu flokkunum. Con- servatívamir eru eiginlega jafnánægðir og liberalarnir. Þeir eru svo glaðir yfir því að landið skuli hafa fengið “stable government”, með öllum þeim blossun- um, sem því fylgir. Fn glaðastir eru þeir vitanlega yfir andláti flokksins hér, þótt þeir láti þess ekki allir jafnhátt get- ið. Gleði liberalanna er jafneðlileg og hún er augljós. Bæði er yndislegt að komast undan svipunni og sporunum, sem fram- sóknarmenn. og Woodðýværth lustu þá á síðasta þingi, og svo er það líka svo sælt að geta nú átt von á að lokka kjúkling- ana in í liberal húrið undir vængi hæn- nnnar, sem þegar er búin að hagræða sér þar. Liberal .flokknum hefir nú*einnig vaxið svo ásmegin hér í fylkinu, að þeir eru sumir hverjir farnir að hugsa til sam - vinnu við Bracken. Sú áætlun ætti að komast í framkvæmd, og það frekar auð- veldlega. Þá er sigurinn unninn. Con- servatívar þingmannslausir; framsóknar- mennirnir búnir að sverja King hollustu- eiða,*og verkamenn lamaðir. Því hvað verður um vesalings Woodsworth, þeg- ar vinur vor Arnljótur liggur í liberal til- beiðslustjarfa á Lögbergi? ¥ * * Vera má að vísu, að Bird, og máske einn eða tveir fleiri, taki ekki sæti á flokksfundum liberala. En þótt svo fari, er mjög hæpið að honum eða þeim tak- ist að safna saman ræflunum af fram- sóknarflokknum undir eitt merki. Og tak- ist það ekki, sem líklegast er, þá er hún hjöðnuð þessi vindbóla, sem hét fram- sóknarflokkurinn í Manitoba, þetta frauð, sem í sambandsþinginu hefir stjórn ast af áblástri hins velviljaða en veik- burða Mr. Forke, óg heima í fylkinu af andköfum slíkra og þvílíkra hertoga sem Mr. Bracken, er hefir tekist að gera ekk- ert í 5 ár, og Mr. Mcllwraith, sem virð- ist tæplega vita mun á sóisetri og dag- renningu. Mír, Forke, (svo ekki séu nú (hinir nefndir í sömu andránni), hefði vel mátt vera kyr þar sem hann áður var, í liber- al flokknum. Hann hefði með sama vilja getað komið alveg jafnmiklu til leiðar og eftir hann liggur, ef til vill að síðasta vetri undanskildum. Framsóknarhreyfingunni hefir hann ,einskis virði verið, þrátt fyrir vafalausan 'velvilja sinn; sennilega heldur verTð henni til trafala, þótt það verði að vísu að játa, að hér í fylkinu hefir sú hreyfing verið gersnauð af verulegum manndómi. Til Albirtinga stendur nú öll von. framsóknarmanna þessa lands á komandi þingum. ¥ * * Mr. Forke er liberal heiðursfugl, sem á eldri árum heyrði helsipgjaraddir á björtum vordegi, fékk löngun til þess að svífa upp úr flokksgirðingunni, út þangað sem frjálsari vindar blésu. Hann komst að því, er hann hafði baxað dálitla stund í heiðblámanum, að vængvöðvarnir voru lúnir; sviffjaðrirnar slitnar^ og að mjótt og mjúkt, en sterkt tjóðurband, yar um fót hans fest. Nú er hann kominn heim í girðinguna aftur, í sátt og samlyndi við- gamla félaga, og hefir fengið sitt horn af alifuglagarðinum til umsjónar. Hann er samvizkusemin sjálf og gerir vafalaust eins hreint fyrir sínum dyrum og hann veit og getur bezt. Og þá er aðeins eftir að vita, hve langt vitið og getan nær. Stjórnarskiftin. Á laugardaginn var urðu stjórnarskift- | in, sem óhjákvæmileg voru eftir kosn- ! ingarnar 14. sept. Þá gekk Mr. Meighen | hina þungu göngu til Byng lávarðar, tæp- um þrem mánuðum eftir hina fyrri, er j hann tjáði sig fúsan til þess að taka á- ; byrgð á gerðum ríkisstjórans. Hefði sú \ ganga aldrei verið farin, þá hefði og ! þessi ganga orðið mjög á aðra leið Þá hefði hún leitt í valdasesssinn, nú | leiddi hún úr honum. Ekki væri ófróð- legt að vita, hvernig þeim hefir verið 1 innanbrjósts og hver orð þeim hafa farið i á milli, þessum tveim mönnum, er nú voru að víkja úr æðstu sætum landsins fyrir fult og alt, eftir að, og annar fyrir í það, að hafa staðiö saman um það að 1 bera ábyrgö hvor á annars gerðum. En sú vitneskja berst tæplega oss, sem eitt- ; hvað gætum grætt á henni, fyr en ef til ! vill einhverjir ómar, þegar það er orðið I löngu um seinan. * * * Rt. Hon. Arthur Meighen sagði af sér flokksstjórninni um leið og hann lét af ; forsætisráðherraembættinu. Það er á- ( reiðanlega þaö slyngasta, er hann hefir ! gert sem flokksforingi, því hann hefði j orðið að fara ofan hvort sem var, eftiv j öllum táknum að dæma. Dugnaðarmaður hefir hann verið. Á j þing komst hann 34 ára gamall, og 46 j ára yarð hann forsætisráðherra. Að vísu var 'hann ekki beinlínis kosinn til þess af þjóðinni, en ekki þótti annar maður hæf- ! ari að taka við af Borden en hann. Þrátt fyrir þenna dugnað, er engin j eftirsjá að fráför hans. Þarf ekki að ! orðlengja það nú, er áður hefir verið í minst á hér. Er jafngott að þeir kannist hreinskilnislega við það, er á öðrum skoð- unum eru um þjóðmál en hann. Og tæp- i lega er hægt að hugsa sér nokkuð ógeðs- legra, en þau krókódílatár, er nú vella af hvörmum ýmsra liberal blaða, yfir því að ! þurfa að sjá á bak Mr. Meighen úr can- adiskum stjórnmálum, þessum manni, sem I þau á kosningatímum hrópuðu upp um, að i væri háskalegasti maðurinn í canadisku I þjc^ðlífi. Hafi Mr. Meighen verið hættu- legur maður að sitja að meirihlutavöldum — og það höfum vér ávalt játað, að vér | álitum — þá breytir afsögn hans engu um það. Hann var dugnaðarmaður og kjarkmaður, en um leið hættulegur. Að hann ekki fékk fult tækifæri að beita þvf, stafaði af því, að hann var óslyngur for- ingi. ¥ * # Þetta játa langflest conservatív blöð ; nú. Þau álasa honum fiest stórkostlega fyrir vanslyngni um alla flokksstjórn, þótt í þau nefni hann ekki öll á nafn. Og sann- í ast að segja er það hálfógeðslegt, að sjá j þau nú skirpa í áttina til hans, er hann liggur fallinn. Því þau studdu hann þó | sannarlega opinberlega með ráði og dáð, j meðan hann sat við stjórn. Þar að auki j virtist sem hann væri þó frá flokksins sjón armiði bezti maðurinn, sem völ var á. Að vísu heyrðist oft að óánægja væri með ! hann innan flokksins, en svo aðdáanlega ! haldgóð eru flokksböndin og öruggar kefl- | ingarnar, sem ávalt fylgja tveggja flokka fyrirkomulaginu, sem er náskylt “fjósa- j stjcrnihni” (stable government), sem köll- uð er stundum í háði, að enginn má opin- berlega æmta né skræmta, fyr en alt dett- ur í mola af innviðafúa. * * * Hið nýja ráðuneyti Mr. Kings, segja fróðir menn, er ættu til að þekkja, að sé valdara lið en áður hafi hann haft og vald- j ast síðan á ófriðartímum. Free Press telur helzta meðal hinna ! nýju ráðherra Hon. James Malcolm frá North Bruce og Hon. W. D. Euler frá j North Waterloo. Mr. Malcolm vitum vér ekkert um annað en það, að hann er stór- j iðjuhöldur frá Ontario, og sagður auðug- I ur maður. Um Mr. Euler er alkunnugt, ! að hann er fullkominn hátollamaður, eða i^ð minsta kosti öflugur toilverndunar- maður, pvo að kömist sé að orði sam- kvæmt umgetningum liberal blaðanna. i Myndi sumum þykja það skrítinn toll- málaráðherra. En það gerir tæpast mikið, til né frá, og Mr. Euler er viðurkendur dugnaðarmaður, og ætti að mega búast við betri tollgæzlu af hans hálfu en frá , Mr. Bureau, hvort sem öldungaráðsstað- an bíður bak við markið eða ekki. i Um vin vorn Mr. Forke skal litlu spáð. Hann er alveg vafalaust heiðarlegur og ! góðviljaður maður. Og hann ætti að þekkja svo kjör bænda og bóltökumanna, að hann vissi hvar skórinn krepti verst. En svo er í fleiri horn að h'ta, en fjárhagshom þessa embætt- is, og um hæfileika Mr. Forke til þess að dusta þau til og laga svo vel sé, er enn alls óvíst. Vér myndum telja Peter Heen- an frá Kenora langmestan á- vinning fyrir ráðuneytið, af hinum óreyndu mönnum, þrátt fyrir það að Free Press og sum önnur liberalblöð séii hissa á skipun hans. Mr. Hieenan er gamall vélastjóri, en hefir set- ið á þingi bæði í Toronto og Ottawa. Hann hefir sýnt það að hann á nógan kjark í fórum sínum, og að hann hefir mikla samúð og mikinn skilning á verkamannamálum. T. d. var það aðallega hann, sem á þing- inu í fyrra grófst fyrir sam- hengið í “1919 löggjöfinni” ill- ræmdu, og ljóstaði því upp í þinginu. Auk þess er fullyrt, að Mr. Heenan hafi sérstaklega opin augu fyrir nytjum og fríð- indum Norður-Canada, sem nú eru að mestu letyti í óbygðum. Um hina þarf ekki að fjöl- yrða. Þeir eru þektir flestir. Mr. Dunning er auðvitað ‘‘sterki maðurinn” sem stendur, hvern- ig sem hann kann nú að endast til lengdar. En eð minsta kosti er engin á'stæða til þess að hryggjast yfir því, að umsjón samgöngumála skuli vera kom- in á hans arma, úr hinum titr- andi öldungshöndum hins átt- ræða Mr. Black’s, miljónamær- ingsins, útgerðarmannsins og opinbers fjandmanns Crows Nest samninganna. Alment er fundið að því að ráðuneytið sé of stórt, mætti minka það lán þriðjung. En óll fylkin vilja eitthvað í því eiga, og verður þá að lfta til hlutfalla, svo ekki er gott við að gera, meðan þeir hugir ráða, En svo ætti landið að geta bor- iö árslaun nokkurra aukaráð- herra, án þess að vita af því, ef eitthvað væri lagað til rnuna stjórnarfarslega og fjárhags- lega. Og eins og áður hefir verið minst á, er ekki ást'æða’tíl þess að sná illa um þessa stjórn. Hún hefir flestöll skilyrði fyrir hönd- mn, sem nauðsynlegu eru til þess að láta stórmikið gcrtt af sér leiða. Og láta sér detta í fcug, að hún gangi blindandi fram hjá þeim öllum, eftir ráðn inguna í fyrrahaust og í vor, nær tæpast nokkurri átt, þótt henni kunni að faíast tökin á mörgum þeirra. j ---------X---------- Raforkumálið í Winnipeg Undir þessari fyrirsögn birtist dá- lítil ritstjórnargrein í sífeasta. Lög- bergi, sem á aö Ííta út sem óhliö- halt yfirlit yfir deilumál þau, sem yf- ir hafa staSiS í bæjarráSinu um undanfarinn tima. En annaShvort er þaS, aS ritstjóranum ; er þaS mál litt kunnugt, eSa þá aS löngun hans til aS vera óhliShollur liggur ekki djúpt. AstæSur mínar fyrir þeirri ályktun eru sem fylgir: Þess er hvergi getiS, *aS fyrir nokkru síSan var/ önnur tillaga lögS fyrir bæjarráSiS um kaup á raforku, sem verkamannafulltrúarnir í bæj- arráSinu mótmæltu svo harSsnúiS, aS hún var send til baka til nefndar- innar. Svo var henni smeygt aftur inn. meS $1,000,000 niBursetningu, og þó var meirihlutinn af þessum sömu herrum mjög fúsir aS ganga aS þeim samningum. Lántaka og nýjar skuldir nú, eru léleg mótbára, því starfræksla bæjar- ins hefir borgaS sig svo vel frá fyrstu aS þaS hefir ekki kostaS eitt cent úr fjárhirzlu bæjarins aS standa strapm þar af. En. stór- summur hafa veriS færSar ril inn- tekta, og sá ágóSi fer árlega vax- andi. Ritstjórinn her þaS fram, aS lægsta verS á raforku sé nú $42 hestafliS. ÞaS er ekki alveg rétt. Bærinn hefir selt þaS nýlega fyrir $10.00 hestiifl- iS, og selur fvlkinit nú sem stendur rafmagn. á $16.50 hestafliS, með þeim DODD’S nýmapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt„ bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Ðodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. mismun, aS fylki'S borgar aSeins fyrir þaS sem þaS brúkar. En í nýja sáttmálanum verSur bærinn aS borga fyrir áriS, þótt hann þyrfti ekki aS nota raforku nema viþutima af árinu. Eg er nú búinn aS vera í þessú landi í 52 ár, og man áldrei eftir aÖ hafa séS samkrull meS prívatfélagi og opinberri starfrækslu enda nenia illa; þannig aS prívatfélagiS 'rtær einhvern veginn valdi á sumum meS- ráSendum þess opinþera, svo að þeir rctja hag félagsins ofar en hag al- mennings; dg af líkum aS cfíema er engin undantekning í þessu tilfelli. Er ekkert seni styrkir mann meir í þéirri skoSun en þaS, aS sami rneiri- hlutimn þvarneitaSi sterkri hænar- skrá um aS láta máliS ganga til at- kvæSa viS kosningarnar í haust. Svo aS ef íbúar Winnipegbæjar vilja ekki sjá rafafl hækka til muna innan skamms tíma, þá ættu menri alvarlega aS íhuga, hvort ekki er kominn tími til aS láta sitja heima alla, sem hægt er af þeim bæjarráSs- mönnum, sem greiddu atkvæSi meö raforkubrallinu. Þeir menn voru: ' I 1. kjördeild: Leonard, Pulford, Sullivan,. Leech og Shore. I 2. kjördeild: McKereh- /af, Boyd og Davidson. I 3. kjör- deild: McLean og Barry. SömuleiSis borgarstjótinn, Mr. Webb. Arngrímnr Johnson. ----------x—i-------- Ferðapistlar Eftir Björgvi't Guðmundsson. A Mclila. Til Quebec komurn viS . aS nqttu til, og vissi eg lítiS um þaS, en vaknaSi samt viS rnálæSi farþega. Þeir höfSu meiningin vaknaS sumir, þegar skipiS lagSist viS hryggjuna, og töldu sjálfsagt aS um strand væri aS ræSa, bjuggust viS dauSa sínum og bárust lítt af. Voru læti þeirra hörmuleg um stund, en sefuSust þó jafnskljptt og þeir vissu, hvaS um var aS vera. Um morguninn þann 9. september var veSur allþungbúiS. Litlu eftir hádegiS kom bátur úr landi aS taka póst, og var þaS síSasta ’ póstsam- band, sem viS höfSum viS Canada og meS canadiskum frímérkjum. Þegar leiS á daginn, gerSi þoku og rigningu og hélzt þaS hrakviSri alla | nóttina og daginn eftir þann 10. Vorum viS þá undir miSnæfti stödd' í mjóddinni miili Newfoundláiid og Labrador. StöSvuSu þeir þá skipiö og lágu um kyrt í 3 klukkustundir ÖttuSust ísinn, sem, þar er jafnan a sveimi úti fyrír, og eins þrengslin, því sundiS er mjög mjótt. Morguninn eftir, þann 11., vorum viS komin ufn 100 mílur úr í haf og sáum vitaskuld hvergi land. VeSur var hið fegursta og hélzt það aS mestu alla leið yfir hafíð. ViSur- gerningur á skipinu var ágætur og öll aðhúS yfirleitt. A'Seins einu sinni mislíkaSi mér. ÞaS var þegar land- gönguspjöldunum var útbýtt: vorum viö þar sögS aS vera dönsk, þvert ofan í þau skilríki, sem eg hafSi áS- ur gefið þeim. Þegar eg fór aö finna að þessu, sögStt þeir aS þessi meinvilla gerSi ekki neitt til, á form- lega vísu meiningin. En eg kvaSst

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.