Heimskringla - 29.09.1926, Page 5

Heimskringla - 29.09.1926, Page 5
WINNIPEG 29. SEPT. 1926. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAUPIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. ekki krefjast leiðréttingar fyrir þá skuld, heldur til að minna þá einu sinni enn á, að Islendingar væru þjóð'. Þetta gerði mig þvi ergílegri, sem vi'S vorum þá stödd beint suður af Islandi, og mér þótti i rauninni talsvert varið i aö geta þá um morg- uninn sett úrið mitt eftir íslenzkum tíma (ca. 5 klt. 20 mín. á undan Winnipegtíma). Þetta er raunar rétt eftir öðru öfugstreymi, sem stór- veldaskríHinn hefir lagt til hinnar svokölluðu menningar. Ef Island ætti gullnámur, er engirj hætta á að stórveldin gleymdu að þar býr þjóð. En af því að Islendingar eru ekkert annað en ein mesta menningarþjóð heimsins í raunverulegum skilningi, — ja, það er nú sitthvað. Því ættu óvinir raunverulegrar menningar að vera að leggja slikt á minniS"? *En nóg urn það. Og þökk sé Sípíar fyrir meðferðina á okkur, sérstak- lega á hafinu. Mér finst furðulegt að fargjaldið skuli ekki kosta meira en það gerir, eins og alt er fullkom- ið. Við, sem erum þó á þriðja plássi, höfum öll þau þægindi, sem til þarf að taka og meira til, t. d. spilar hljóðfæraflokkur við allar máluðir, og svo af og til allan daginn í dag- stofunni. Sérstök dagstofa er og fyrir börnin, og þar eru allskona.r leikföng, og ein hljómvél, sem altaf er á hreyfingu, og heita má, að hljómvélar séu í hverju skoti, og geta farþegar notað þær eftir vild. Þá eru og manntöfl og spil á reiðuni nöndum til afnota fyrir farþega. Ennfremur ýms ur en gull og silfur, því sá hlýhug-: ur yrði aldr^i á aura metinn, þar sem hann væri varanlegur dg æðra ðlis, og að margar hlýjar endur- minningar yrðu tengdar þessari bygð, hvert sem leiðir kynnu að liggja- I tölum þeim, sem íluttar voru | við þetta tækifæri, var þess getið, að margir góðir félagsmenn og kon- ! ur hefðu flutt úr þessari bygð án' þess að tækifæri heíði gefist að sýna þeim nokkra sérstaka viðurkenningu i eða velvild að skilnaði, og þessvegna | væri nú frá þessu samsæti sameigin- leg hugskeyti send til allra þeirra, tima_ Frá ellda er aður hofðu festar leyst og burtu | 94 farið; nöfn þeirra birtast hér ekkij tig en þau eru skráð á minnisspjöld j þeirra, sem eftir dvelja; og þó skift- ar séu skoðanir hvaða gildi hugsend- ingar kunna að hafa, er þó áreiðan- legt i því sambandi, að þeir sem senda hugheilar árnaðaróskir til annara, græða i eigin meðvitund, þá hugfró, sem er allri efnishyggju meiri. A. M. ' stofnað, en þó hefir svo farið að j martnaþurfar hafa ,þau ekki orðið, j ! en gert mörgum b^tur, er hyggnari ( hafa verið-taldir, og betur undirbúnir , j í uppvextinum fyrir lífsbaráttuna. Arður æfinnar var áð vísu ekki stór, J j et. þó skildi Arni eftir þær eignir,; 1 að æfinni endaðri, að ekkja nans, j með eftirliti góðra rnanna, er borgið ^ það sem eftir er. Og þann orðstir 1 skildi hann eftir* að af engum hafði hann haft, engan vélað og engar von- ir svikið. jfarðarförin fór fram laugardag- ir.n 11. þ. m. Ræðu flutti séra Rögnv. Pétursson frá Winnipeg. Við-! staddir voru flestir bygðarmenn, er. fylgdu hinum látna til grafar. R. Fréttabréf. (Frá fréttaritara Heimskringlu.) Markerville 21. sept. ’26. Árni Josefsson. 14. seþt. 1859 — 8. sept 1926. Miðvikudaginn 8. þ. ni. andaðist á, sjúkrahúsinu i Vita, Man., Arni Jósefsson, bóndi víð Piney, Man, - eftir stutta sjúkdónislegu. Heilsu- | lítill var hann bijinrt að vera á ann-1 leikfimisáhöld og j að ár, en hpfði þó fótavist fram til! fleira. Sömuleiðis myndasýningar á j hins siðasta, enda var hann maður kvöldin, og einn “Concert” hefir j '"jög harðgerr og ókvartsár, hafði verið haldinn hér á skipinu. Og ^ heldur ekki vanist mjúklyndi i æsku tvisvar var messað hér á sunnudag-1 eða vorkunnsemi. inn. — Fréttablöð fáum við einnig L111 foreldra hans er oss eigi kunn- á hverjum degi, sem eru prentuð hér ugt, en hann var fæddur, eftir því á skipinu, og fréttum við þannig j sem hann sjálfur sagði, 14. sept. 1859 það helzta sem við ber uin allan á Leifsstöðum í Axarfiröi í Norður- heim. T. d. lásum við þann 15. Þingeyjarsýslu. ForeRlra sína misti sept. hvernig kosningarnar í Can- ^ hann meðan hann var á barnsaldri ada stóðu kl. 10 kvöldið áður. Vest- og fluttist því til vandalausra og sn til á hafinu var mjög kalt. Þó ólzt upp á sveit. Litillar vægðar mun væri sólskin og heiðríkt veður, þoldi hann hafa notið i uppvextinum, maður varla við upp á þilfari um Herti það skapsnitini hans, jafn- hádaginn; en eftir þvi sem austar ( framt því sem það bevgði einurð hans dró, hlýnaði og loftslágið varð mild-j og framgirni. Uppfræðslu naut hann ara. • j engr;tr, þó læfði hann nð skrifa og Um kl. 2 e. h. þann 15. sáum við mun hann hafa kent sér það sjálf- fyrst til lands í Evrópu. Það var! ur. Hann var fermdur að Skinna- suðuroddinn) af IrlaÞdi. Að! baki J stað, að líkindum sumarið 1874, af okkar lá hið djúpa, víðáttumikla t séra Stefáni SigfúsSyni, er tók við j Atlantshaf, en framundan land það, brauðinu þar eftir séra Benedikt er nú skyldi verða heimili okkar. —j Kristjánsson, er þá var fluttur að Hvernig mun það reynast'? Og hve- Helgastöðum í Reykjadal. 1 Veðráttan hefir verið hér í mesta j máta erfið og skaðsamleg um langan hundadaga, hinn ágúst, hefir verið hin vtersta Snerist þá til fádæmra rigninga í og rigndi svo mörgum döguni skifti, ^vo varla kom þur dagur, til þess 14. þ m. Þá snerist veðrið upp í snjó- hrið af.norðri, seni haldist hefir frani á þenna dag og sér út fyrir sáma veð ur um sinni. Má hér heita bjargar- bann fyrir allar skepnur. Alt sýnist undir eyðileggingu. Akrar voru að miklu leyti óslegnir, þá er áfellið kom, hveitiakrar voru slegnir sumstaðar að mestu leyti, en þó viða rnikið óslegið. j Hafrar alstaðar óslegnir og víðast j grænir. Bleytan í jörðinni er orðin á- j kaflega mikil, og tvísýni rúikil að lá'gir j akrar verði slegnir áður upp frýs. j enda viða lagst flatt í bleýtuna, sem I aMrei slæst. Það er þegar séð að kornuppskefan verður hér að nijög misjöfnum notum, sumstaðar eng- um, þó veðrátta breytist til batnað- ar, sem menn vona að verði, þá verður það um .seinan, og vel niá nær skyldum við leggja út á Atlants- haf á vesturleið ? leiða í ljós. Arið 1886 fluttist Arni til Ameríku, ! segja að vetur sé byrjaður, eftir út- liti að dæma. Hey voru sett hér ! úpp talsvert miki! í sumar, en bú- ! ast má við að þau reynist stórkost- lega skemd; á stöku stöðum munu hey ekki hafa verið alhirt, og eru j þau með öllu ónýt. — — — Auk j þess sem þegar er' sagt, kornu frost- : nætur bæði í júlí og ágúst mánuðum, ; svo korn fraus á sumum ökruni til skemdá, þó ekki jafnt yfir. Reynslan j sannar enn sem fyrri, áð kornrækt : er hér ekki stöðugur, ábyggilegur at- vinnuvegur. Lengstum hefir kvik- fjárræktin verið sterkasta máttarátoð ir. í þessari sveit, og mun verða, ef lögð er sæmileg rækt við hana. Heilsa fólks hér yfirleitt er bæri- leg;, fyrir nokkru síðan komu mis- lingar á stöku heimili, nokkuð þungir á fullorðnu íólki; munu nú afléttir. Engin dauðsföll hér i nágrenninu. 6. þ. m. vígði séra Pétur Hjálms- son, í lútersku kirkjunni, i hjóna- óhagstæð fyrir jarðargróður. Það leysti snemrna snjó í vor, enda var hann aldrei rnikill, en þurviðri voru svo stööug í niaí og júni, að varla mátti kallast að dropi kæmi úr lofti. Gróður var því framfaralítill þann tíma, þótt hann byrjaði snemma. I júli komu öðruhverju ofsa hitar, en kaldir kaflar á milli, svo þótt smá- skúrir kæmu, þá gerðu þeir litið gagn., Um miðjan júní Var varla bithagi fvrir gripí á harðvelli, en þar sem láglent var og dálítið spratt þá skrælnaði það aftur upp í júl'. Það leit því svo út um tima hér við Manitobavatn, að ekki yrðu nægir sumarhagar fvrir gripi, því síður heyskapur. Siðast í yúlí fór að rigna dálítið. Og í ágúst komu skúr- ir öðruhverjuy 'Þá fór gras að spretta og hefir 'haldið áfram til þessá. Það er einkennilegt, að þar sem harðvelli var grátt og gróður- laust i lokl júlímánaðar, er nú víða skrúðgræn jörð, og helzt bithagi og enda sláandi á sumum stöðum. Heyskapur hefir þó hepnast von- uni betur, einkum nálægt vatninu, því þar eru láglendar engjar, er lengi halda í sér vatni; en nú stendur yf- irborð vátnsins lágt, svo hvergi flæð- ir á engjalönd. Hér hafa nú geng- ið óþurkar um tima og rignt nærri daglega, svo verkföíl hafa orðið viö heyskap; en konii nú þurkar aftur, hygg eg að allir fái nægan hey- forða, enda er gras hér grænt enn þá sem í júli væri. Þessi þurkatíð hefir verið okk- ur, sem við vatnið búum, hagstæö að einu leyti. Það hefir lækkað svo í vatninu, að öll engjalönd eru nú þur, sem undanfarin át hafa legið undir vatni. Oskandi væri að hin margíterkuðú kosningaloforð að ræsa fram vatnið, koniist nú í framkvæmd áður ep flæðir næst. Undir þvi er að miklu leyti framtið þessarar bygð ar komin. Akuryykja , er hér litil, enda tná kalla að hún hafi brugðist algerlega í sumar. Sania má segja um garð- ávexti, nema kaitöflur; þær mur.u víðasthvar vera i meðallagi. Af framkvæmdum og framförum er hér fátt að segja. Þó mun efna- hagur bænda alment vera á fram- faravegi síðustu tvö árin. Veldur þvi hækkandi verð á gripum, þótt pægt/ fari, og í öðrullagi hafa fiski- veiðar hjálpað mörgum, sem við vatnið búa, þessi síðustu ár. Bifreið um hefir fjölgað rnjög i sumar, og sýnir það, að menn hafa haft meiri peningaráð en áður, en tvísýnt er, hvort það má teljast bygðinni til framfara. Heilsufar manna hefir verið hér í góðu lagi. Eg man ekki eftir að neinn hafi dáið í þessunl bygðum siðan um rýár. Guðm. Jónsson„ telur Stauning forsætisráðherra á- j lyktun þeasa mjög skynsamlega og, til mikils stuðnings við stjórnina. j Borgbjærg félagsmálaráðherra lætur uppi-sama álit. Forsætisráðherrann tilnefnir margvislega vegavinnu og ^ íbúðarhúsabyggingar, sem hægt væri i að hefja vinnu við, og bætir við, að hann sé hvorki persónulega né að f öðru leyti andvigur innflutnings- j hömlum, en þess.beri þó að minnast,, að verzlunarstefnan sé önnur i heirn- ^ inum nú en íyrir 5 árum. Forsætis- ^ raðherrann kvaðst þó ekki smeykur við krepputoll og verðlagseftirlit jafn framt, en óttast að vinstri menn muni setja slík skilyrði, um lengdan vinnu- tima og lækkað vinnukaup,_'að þess háttar ráðs^tfanir yrðu ófranikvæni- anlegar. Ráðherrann nefnir sém aðr- ar leiöir til varnar gégn kreppunni, hjálp til stækkunar og ynibóta á fyr- irtækjunn einstaklinga og tilhliðrun um takmörkun lánveitinga. Að lok- um boðar hann endurskoSun atxinnu leysislaganna, og vill gera tilrann, til að hjálpa verst stæðu atvinnuleysis-, styrktarsjóðum og fá hækkaða svo- kallaða framlengda hjálp. (Alþýðublaðið.) Þingmaimafundur. Khöfn 17. ágúst. 17. fundur þingmanna Norður- landa hófst í Kaupmannahöfn -sunnu daginn 15. þ. m. kl. 11 g. hádegiJ—j Fundirnir voru haldnir í fundarsal landsþingsins danska í Kristjáns-1 borgarhöll. Fulltrúar voru lomnir frá Norður- löndunum finirrfog í fyrsta sinn full- trúar frá Islandi og Finnlandi. Sendi heria Islands, Sveinn Björnsson, var viðstaddpr fundarsetningu. Dr. phil. L. Moltesen. formaður dönsku deijdarinnar setti fundinn. Bauð hánn fundarmenn velkomna og einkum Islendinga og Finna, sem nú væru hér í fyrsta sinni. Gladdi j það hann ‘að þessi tvö lönd væru nú koniin í tölu hinna fullvalda ríkja, og sagði hann um Island, að menn gætu ekki annað en dáðst að framtaks ' semi og framförum þar. Fulltrúar frá Islandi voru þeir Jón , Þorláksson ráðherra, Klemens Tóns-' / son fyrv. ráðherra og Jónas Jónsson alþtn. frá Hriflu. Eftir að forseti hafði sett fund- eitthvað tvo tíma á ferju. Vegna storms var fólkið ekki á engjum og heyrði því ekki til min. Eg batt nú ullarbol undir roðhatt minn, "fór úr öllum fötum og lagði til sunds. Meðan eg var á sundinu, virtist mér árbakinn, sem eg stefni að, aldrei ætla að nálgast, en er eg leit um öxl sá eg þó bakkann, sem eg kom frá, í fjarska, en mig bar með stráúmn- um þrisvar lengri leið en eg hafði búist við. Boðarnir börðusf framan 1 mig, svo að eg gat ekki séð T gegn v.m gleraugun. Eg varð feginn þeg- ar eg fann aftur jörðina undir fót- i)m mér og gat vaðið. Eg hljóp ti! bæjar og bað að sóttar væru föggur mínar, sem eg i fyrstu hafði ætlað að sækja sjálfur á ferjunni. Eg var látinn ofan í heitt rúm, og greip mig þá kalda. En hið góða fólk í Þjórs- árholti helti í mig meðtuum og fló- aðri mjólk, og hjarnaði eg þá viö á klukkutíma. Eg segi þetta til að þakka hinu góða fólki i Þjórsárholti innilega fyrir viðurgerpinginn og ti! að láta alla Islendinga vita, að mér þykir Island fagurt, og að hér hefi eg lært að láta mér þykja vænt urn þzð á átta vikna ferðalagi mínu hér, og það skyldi gleðja mig, ef Islend- ingar vildu heimsækja niig á Þýzka- iandi, og mun eg reyna að vera þeim til þess gagns þar, seni eg get. Withelm Löbcr■ Iimenau, Thuringen. ’ Þjórsá er þar, sem Löber synti hana (á Hrosshyi), 200 ni. breið, og hefir sundið, sem hann þreytti verið um 600 metra langt, og það segir sig siálft, að kuldinn í fljótinu hefir ekki verjð lítill. (Alþvðublaðið.) Það mun tíminn til íslenzku bygðarinnar í og vann þar á ýmsum stöðum. Skilnaðarmót. Dakota ' kand’ Þau tmgKú Helgu Sigurbjörgu ! og J. R. Gaetz smjörgerðarmann í Brúðirin er dóttir þeirra Hann .. var duglegur við alla erfiðisvinnu og» n'S a’ ’ trúr verkmaður, 'aðra vinnu kunni i hj°na’ JÓnS sáL Benedictssonar verzl, hann ekki. Vorið 1894, 4. marz.! nnarmanns Láru . Sigurlínu, á 7- „. v ; Markerville, en, brúðguminn er son- Karitas Sigurðar- Voru þau gefin j Mr' Lyon • Gaetz, \ ems af braut- saman' að Akra, af séra Jónasi A. I rytSjeHdum Red Deer bæjar, nafn-. Sunnudaginn þann 5. sept. komu Sigurðssyni, er þá var prestur aust-I kendur nlerkismaSur sinnar tiSar- urhluta bygðarinnar og bjó á Akra. Þessuul góðkunnu, ungu hjónum er > árnað heilla í þeirra nýju lifsstöðu. I.vongaðist hann dóttur Reinholí. nálægt eitt hundrað manns íiejim að heimili þeirra Mr. og Mrs. Krist- . Foreldrar Karitasar voru þau Guð- jáns Stefánssonar, í nánd við Vest- ; rún Reinholt, systir þeirræ Reinholts fold P. O., Man. Astæðan fyrir ( bræðra, er vestur fluttu snenima á(, þessari gestakomu var, að þau hjón' árum, Jóns og Friðriks, og bjuggn í tin,æSri ósk unl katnandi tuua fyrit Með kærri kveðju til ritstjóra Heimskringlu og lesenda hennar, óg I Dakota, og Sigurður Jósefsson, ey- I firzkur að ætt, er seinna fluttist til voru ferðbúin að flytja, ásamt börn- um sínum til Winnipeg, og vildu nágrannar þessara hjóna ekki sleppa ^ Noregs, giftist þar og bjó þar til síðasta tækifæri til að taka í hendur, dauðad^gs. Tvær dætur eignuðust þeirra að skilnaði og þakka þeim þau Arni og Karitas. Voru þær j fyrir margar góðar samverustundir; j teknar i fóstur; sú eldri, er Mipnie | einnig sýna þaö með smárri peninga- heitir, af anteriskum hjónum er hétu gjöf, að þeir kunnu að meta bróður- Monknian, og á hún heima í Suður- alla. — Bréf til Hkr. Frá Danmörku. (Eftir tilk. frá sendiherra Dana.) Fiskigengdin viS Islaud. — I við- tali við fréttaritara “Berlingske Tidende” í Þórshöfn, hefir foringi “Dana’’-lejðangursins, Taaning meist ari, sagt að tæplega sé nokkur hætta á því, að fiskur þverri við Suður- Island, þótt margt sé þar ttm togara að vorinu, því að viSlcoma þorsksins sé svo stórkostleg, en áraskifti séu ■að fiskigengdfnni. Eiginlegur til- gangur hafrannsóknanna sé sá, að reyta vísindanna til að seg.ia fyrir uni góð og slæm fiskiár á sinn hátt eins og veðurfræðin segir fyrir urn veðráttu. Vogar 10. sept. 1926. Herra ritstjóri! Eg lofaði að senda þér línur, þeg- ar eg, kæmi heirn, þvi ,auðyitað gat eg ekki sent þér fréttabréf héðan, hjonunt, Gisla heitnum Jónssynl óg meðan eg var að vinna í Winnipeg. Minnesota; en hin yngri, er heitir Guðlaug Guðný. af þeint heiðurs- er annars fátt að segja, og systurlega samvinnu þeirra hjóna, yfir þann tíma, sem þau háfa dval- ið í þessari bygð. j Sóra Alliert Kristjánsson skýfði J Jarðþrúði konu hans, er um það leyti I Héðan frá erindi gestanna með velvöldutn bjuggu í grend við Akra, en fluttu j enda er nú varla talað eða hugsað kjarnyrðum og óþvingaðri alvöru, j seinna til Elfrosbvgðar i Sask., og j unt annað en pólitík. Ekki vil eg eins og bezt hæfir við flest skilnað- ev Guðlög þar til heintilis nú. j skrifa^neitt um það efni, því þið haf armót. Agúst Magnússon las kveðju | Frá Dakota fluttust þau Arni ogj ið nóg af sliku um þessar mundir, og heillaóskaavarp og Guðmundur. Karitas til Pineybygðar sumarið 1908 enda verður dómsdagur liðinn í þeim Sigurðsson skilnaðarlinur 1 ljóðunl. ■ 0g hafa átt þar heinta síðan. Tókjsökum, þegar þú færð þessar línur. Mr. Stefánsson þakkaði fyrir vin-j Arni þar land og bjó á því urn nokk- i Þá er að minnast á ttðárfarið; áttu og velvild, sem þau hjón Tieföu, ur ár, unz hann seldi það og flutti ^ á því byrja flest íréttabréf. Það má jafnan notið hjá samferðafólkinu ^ inn í Piney. 'Ekki þótti með fullurn kalla að tiðin hafi verið yfirleitt í ( hér, sem væri þeim meira virði held- hyggindum til hjónabands þeirra betra lagi í sumar, en einkennilega Atvinnubótakröfur 1 Danm'órku. •— Sambandsfélag verkamanna hefir eftir sameiginlegan fund um hið ó- venjulega atvinnuleysi, borið Tram tilniæli til stjórnar, ríkisþings og sveitarfélaga, og krafist: 1) að byrjað sé á öllutn opinber- um framkvæmdunt, sem á fyrirsjá- anleguhi tíma er gert ráð fyrir, 2) stuðnings við illa staddar iðju- greinar, svo sem t. d. nteð innflutn- ingshömlum, 3) að atvinnulevsislaganna sé neytt til hins ítrasta með greiðslu á fullum atvinnuleysisstyrk til atvinnulausra í iðngreinum, þar sem atvinnuleysi er viðurkent óvenjulegt, og 4) hjálpar til þeirra atvinnulausu manna. sem önnur hjálp við er hætt. I viðtali við “Berlingske Tidende” inn og boðið fundarmenn velkomna, I . , . i tók til máls Toh. L. Mowinckel, fyrv. j forsætis- og utanríkisráðherra Norð- j manna. Hóf hann umræður um Þjóðabandalagið, aðstöðu minni rikja ■ til þess, þó einkuni nieð tilliti til j fieiri fulltrúa í aðalstjórn Þjóða- bandalagsins og aðstöðu iundarins til þessa. Seinna urðu svo umræður nokkrar og samþykti fundurinn álykt- un í rnáli þessu á mánudag. Kl. 1 var fundi slitið og var fund- armönnum boðið til morgunverðar á veitingastofu þingsins. Að morgun- verði loknum var fundi haldið áfram irant á kvöld. Kl. 7.30 um kvöldið var boð inni fyrir fundarmenn á veitingaskála Ntmbs, en síðar var þeim . boðið í Tivoli unt kvöldið. A mánudagskvöld var boð inni fyrir íundat menn og gesti þeirra á Skvde- banen, og var þar með fundinum slit- ið. , Eundarmönnum var dönsku deild- inni boðið til Suður-Jótlands og tek- ur það 3 daga. Islenzk'u fundar- menirnir eru nteð í för þe^sari. Það- an fer Jón Þorláksson til Englands og þaðan áfram til Islands. Jónas Jónsson fer úr ferö þessari til Erakk- Iands og yfir England til Islands, en Klemens Jónsson hverfur aftur til Hafnar og dvelur þar eitthváð. Þorf. Kr. —Alþýðublaðið. Synt yfir Þjórsá. af þýskum námsmanni. Þýzkur listnemi — leirkerastnið- ur—synti 13. ág. vfir Þjórsá. — Piit- urinn, sem er 23 ára að aldri, er frernur grannvaxinn. enda myndi sundið vera kallað þrekraun, þó að menn, sem sýnast meiri fyrír sér, hefðu leyst það af hendi. Honum segist svo frá sjálfum: “Eg var á leið frá Heklu til Gull- foss. Hjá Þjórsárholti kallaði eg í I Hveitisamlagið. Canada á undan. Með þessari fyrirsögn er rnjög vingjarnleg grein um Hveitisamlagið í “Wisconsin Agriculturist”. Er þar bent á að santiögin í Canada sýni hvernig bændurnir geti ráðið fram úr vandantálum sínum strax og þeir séu reiðubúnir að sameinast í eitr stórt .samlag. “Bóndanum í Canada.'; segir í greininni, “er að t^iða á- ftarrt. Hann heíir fundið lausn á markaðsgátunni, með þvi að santein- ast stéttarbr^ðrum sinum unt 4|itt sölusamlag, sent hefir sambönd í öll- um löndum. Ahyggjuni hans er lok ið þegar hann afhendir samlaginu kornið. Umboðsnienn hans — ekki braskarar, malarar, umboðssalar eða aðrir miðlar — selja kornið, og af- henda honunt hæsta fáanlegt verð, að frádregnum áföllnum kostnaði, en ekki ágóða miðilsins.’’ Greinin endar með fy.rirspurn um hvort nokkur gild ástæða sé til að bændurnir í Bandaríkjunum geti ekki bundist líkunt samtökum. AnnaS bccndablað í Bandaríkjunum gctur um Samlagið. I umgetningu um afhendingu eigna Saskatchewan Co-operafive Elevator Co. til Samlagsins, segir “Iowa Homestead”, að þessar framfarir i sölu landbúnaðarafurða t Canada séu gott dætni um, hverju hægt sé að áorka á fáum árum, ef framleiðend- urnir séu samtaka um að selja af- urðir sínar sjálfir. Starfsmaður Bandarík jastjórnarinn- ar mcelir mcð Samlaginu. I “Agriculture Co-operation” tíma riti, sem gefið er út af landbúnaðar- ráðuneyti Bandaríkjanna, skrifar próf. J. F. Booth, starfsmaður hag- fræðisdeildar ráðirtieytisins, um Sam- lagið i Canada, og leggur sérstaka áherzlu á hið alþýðlega stjórnarfyr- irkomulag þess. Meðal annars seg- it hann: “Þýðingarmikiö atriði í tilhögun Sanilagsins eru hin skýru ákvæði um almenna þátttöku meðlima í stjorn og st^rfsemi þess.” Lýsir hann síðan tilhqgun heinta- deilda, nefnda, útbreiðslustarfsemi, fræðslustarfsenii, fundahöldum o. s. frv. Einnig hvernfg fulltrúar og stjórnendur eru kosnir fvrir fylkis- samlögin og allshérjarsanilagið. * ¥ * Lesendum Heimskringlu stendur til boða að senda fyrirspurnir um Samlagið til blaðsins. og verður þeim s.varað t þessuni dálk.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.