Heimskringla - 29.09.1926, Side 7

Heimskringla - 29.09.1926, Side 7
WINNIPEG 29. SEPT. 1926. HEIMSKRINGLA 7.BLAÐSIÐA. (Frh. frá 3. bls.) aS vera ómerkilegasta þjó'öin í Norö- urálfunni. Roluhátturinn í Islending- um nú á tímum kemur ekki af hæfi- leikaskorti, heldur af hinu, aÖ" þeir sem orö hafa fyrir þjóöinni, hirÖa ekíki im aö vekja rhuga henmr fyrir neinu, sem máli skiftir. Islend- ingar eru sem stendur siöspiltir af pólitísku kjaftæði og pólitísku götu- horuaskítkasti. Er þaö ekki grát- legt aö sjá unga menn, sem eru á þeim aldri aö hafa tólfkónga vit, eiga þaö eitt aö metnaöarmáli, aö troöa einhverjum ómerkilegum kaló- ríusum inn í þeta svokallaöa Alþing- ishús, þar sem ekki eru aörir liöir á stefnuskrá en þessir: N. 1) að gera sem' minst íyrir ís- lenzka menningu, nr. 2) að vinna gegn flestu, sem iýtur að íslenzkri menningu og nr. 3) helzt að gera alveg út af við íslenzka menningu, ef þaö væri mögulegt? Eg stend hér i kvöld sem málsvari fámennustu, varnarlausustu og kúg- uðustu stéttarinnar i þessu landi. — Þaö eru snillingar þjóöar hverrar, sem einir geta borið út hróður henn- ar, vegna þess, að mat þaö er menn- ingarlegt, sem guö hefir kent þjóð- unum að leggja hver á aöra. Sú þjóö, sem á mesta menningu, getur ein orðiö stórveldi, hversu smá sem hún er. og stjórnað öllum heimin- um. Einúi sinni var lítil þjóö, sem hét Grikkir, og þeir hafa ráöið yfir heiminum fram á vora daga. Gildi þjóöar fer eftir menningu hennar. Þjóö, sem ekki þykist hafa efni á því að eiga menningu, á engan til- verurétt. Ef vér Islendingar þykj- umst ekki hafa efni á því aö eiga menn, sem setja fram merkilegar hugsanir á mérkilegan hátt, þá eigum vér aö fara burtu úr þessu landi og það strax á morgun. Vér eigum aö fara til Mexíkó eða eitthvað þangaö, Ef vér viljum ekki nota aðstööu vora til þess að skapa menningu, þá er ekki til neins fyrir okkur aö vera hér, því aö vér höfum hér enga köllun nema menningarlega. Þaö er miklu betra aö lifa eins og skepnur i Mexíkó heldur en hér, ef vér höf- uni ekki annaö á stefnuskránni en aö lifa eins og skepnur. En ef vér viljum hins vegar hafa menningu hér í landinu, þá er okk- ur í lófa lagið að stjórna öllum heiminum í jnörg þúsund ár eins og Grikkir. Drottinn gefur okkur á hverri öld nógu mikla gáfumenn og nógu marga, til þess aö vér gæt- um gnæft yfir mestallan heiminn, ef þessi þjóö heföi ekki gert það aö íþrótt sinni, aö hunza þá og að hundbeita þá og aö toga þá niður í skítinn til þess aö spáséra á þeim. Vér þekkjum fjölda dæma þess, hvernig gert hefir verið út af við íslenzka snillinga. Og það hefir verið gert út af viö þá af svo mik- illi list, aö jafnvel rannsóknarréttur- inn á Spáni hefði aldrei haft ímynd- unarafl til að finna upp á svo snjöll- um pyndingaraðferðum. Jónas Hallgrímsson, einhver sá guðdómlegasti snillingur, sem uppi hefir verið (þó að Islendingar séu ekki búnir að uppgötva það enn í dag), varö að ræfli og auðnuleys- ingja fyrir örbirgöar sakir, og svo lauk hann. Eg man ekki hvérnig fór um Sigurð Breiðfjörð, en ein- hvern veginn þannig tókst þeim að vinna á honum líka. 'Steingrímur ( Thorsteinsson, þessi ágæti skáldspek ingur, var settur i einhvern skóla! hér. öörum manni, sem samið hef-j ir frábær snildarverk, Benedikt j Gröndal, voru gerð sömu skil; hánn , var reyndar rekinn frá aftur. Matt- j hías Jochumsson var gerður að lúterskum presti (og var víst rekinn j frá annað veifið), svo að það er, stórfurðidegt, að maðurinn skyldi þo ekki hafa beðið meira tjón á sálu sinni en raun varð á. Þorsteinn j Erlingsson, þessi dýrlegi niaður, var | gerður að matvinnungi á einhverium, skólum hér og dó frá snilúarverkum J sínum hálfköruð)(im, af því að þessii þjóð mat það fram vfir sníldarverk- in,\ aö hann væri látinn troða í‘ein-j hverja stráka, hvar ypsílonarnir ættu ; að standa. En er nokkur svo blindur að í- niynda sér, að ástandið hafi skán- aö síöan þessir menn liðu? Hafa ekki skáld eins og Jóhann Sigur- jónsson, Jónas Guðlaugsson, Gunnar Gunnarsson og Guðmundur Kamban, veriö geröir landflótta'? Hafa þe'r ekki oröiö að hreiðra um sig eftir föngum suöur í Danmörku og helga þaning krafta sína þeirri þjóð, sem mest fyrirlítur okkur og mest svi- virðir okkur í tíma og ótima allra þjóða undir sólinni?*) ...... A eg að telja upp fleiri ? Hvað hefir þjóðin gert fvrir mikilmenni eins og Einar Benediktsson ? Hefir hún ekki dæmt hann til aö standa i fjármálastússi úti í heimi árum saman, svo að hann hefir ekki getað gefið sér tíma til að yrkja nema á hlaupum? Hald- ið þið aö hann hafi ekki gefið okkur nokkrum snildarverkum færra fyrir það, aö hann hefir orðið að standa í þjónustu einhverra hlutafélaga suð- ur í Mið-Evrópú? Og er nú ekki búið að grafa ljóð- snillinginn frá Fagraskógi, kornung- an í einhverju doörantasafni fyrir norðan ? Og Þorbergi Þórðarsyni, einum hinum snjöllustu höfunda, sem nú skrifa á norrænu máli, ætluðit þeir aö koma fyrir kattarnef með því að reka hann út úr þessurn fuglabúrum sinum hér, þar sem hann hafði orðið að skríða inn vegna bjargarskorts til þess að veita tilsögn í ypsílonum. Og íétli þeir séu fjölbreytilegir og Ijúffengir, féttirnir á borðum hjá honum Stefáni frá Hvítadal i kvöld, éinum hinna ágætustu snillinga nor- rænnar braglistar að fornu og nýju? Þegar eg heimsótti hann um sumariö 1921, þar sem hann bjó á Krossí’a Skarðströnd, þá voru börnin hans aö revna að leika sér á moldargólfinu í baðstofunni, því aö hann hafði ekki haft efni á að kaupa sér fjalagólf í kotiö. Það er nú verið aö útleggja ljóöin hans um kirkjuna á þrjár út- lendar tungur, og eg hitti menn suö- ur i Rómaborg í fyrra, sem voru að læra íslenzku til þess að lesa ljóðin hans. Framtiðin -mun telja Stefán frá Hvítadal nieöal' klassíkaranna; hann er maður til að bera hróður þessa lands út yfir höfin til fjarlægra þjóða og til að hrífa menn með snild sinni þar í löndum, sem alment er talið að Island byggi Skrælingjar einir, og ef þessi þjóð kýnni að meta slíkan mann, þá myndi hún reisa hon- um höll í austurlenzkum stíl, þar sem börnin hans fengju að leika sér á marmaragólfum. ', Því heyrist fleygt, að Islendingar . unda boröa, þannig, að þeir geti heilir og óskiftir gefið’ sig viö listum sínum. Þaö þýöir ekki að henda í þá tveim hundrúð krónum eða þrem hundruð krónum eöa fjórum hundruð krón- um; það væri skömm fyrir ríkið aö kasta slíkum hundsbótum í hatta lægstu embættisrpanna sinna, og því meiri smán er fyrir ríkið að sýnr snillingum þjóðarinnar slíka ókurt- eisi, hinum andlegu feðrum þjóðar- in*yir, mönnun.um, sem leggjh þaö lóö á metaskálarnar, sem úr sker um, . | hvort vér erum nefndir skrælingjar. af útheiminum eða ekki, því að án snillinga íslenzks máls erum vér skrælingjar, enda' þótt vér komumst í dýrlingatölu í erlendum kauphöll- um fyrir hrogn og grút. Verið þiö sælir! Haldór Kiljan Laxness■ —Alþýöublaöið. í ----------x----------- Esperartobingið. Eítir Öl. Þ. Kristjánsson. (Tekið úr Alþýðublaðinu.) Vpphaf þmgsins. Lesendum til skýringar skal það tekiö fram, að esperantar hafa nú um langt skeið haldið þing eða alls- herjarfund árlega — sum stríðsárín gengu vitanlega úr, — eins og sjá má af þvi, að þetta skyldi vera hið 18. Er það ætlunarverk þeSsara þinga að vekja athygli á hreyfing- unni, og láta þá menn, sem utan við hana standa, sjá það, svo að ekki verði móti mælt, að .Esperantó er í alla staði fært til ætlunarverks síns: að létta viðskifti milli manna af ó- likum þjóöum og auka <og glæöi skilning þeirra og samúð, í fátn orð- um sagt: gera lífið betra og fegurra. Þingin eiga líka að vekja áhuga esperantistanna sjálfra og vera þeim sú afllind, er aldrei frýs og þeir geti því altaf unniö sér Ijós og hita úr. Eg segi síðar frá því hvern- ig þetta þing reyndist í því efni. Það er venja að byrja þingin með svonefndu kynningarmóti. Er það haldið. í þeim tilgangi, að menn fái nokkuð tækifæri til að kynnast hver öðrum, áður en alvarlegu störf- in byrji. Svo var og gert að þessu sinni. Var þar margt um manninn, | enda tóku þátt í þinginu hátt á tí- hundrað manna af nálægt 40 geri yfirleitt ekki minna fyrir skáld þjóðum. Menn voru þar jafnvel frá sin en aðrar þjóöir. En þetta er j Braziliu, Japan og Nýja Sjálandi. bara blekking og þvaður. Islenzka, En það var alveg sama, hvaðan þjóöin er svo famenn, að hún getur ' menn voru. Allir heilsuðust og töl- ekki gert fyrir skáld sín néítt svip- uöu saman eins og þeir væru gamlir að því, sem aðrar þjóðir gera fyrir; kunningjar. Það er einmitt þessi sín skáld. Rit, ' sem samið er á ís- j bróðernisandi, sem einna helzt ein- lenzku, getur aldrei fengið útbreiðsln ( kennir Esperanto-þingin. Menn finna neitt í námunda við þaö, er rit geta það að þeir eru í vinahópi, og eru fengið, sem 'samin eru á enskuj frjálsir og óþvingaðir, rétt eins og þýzku eða frönsku. Utlendur rithöf-. þeir væru heima hjá sínu eigin undur getur grætt miljónir á eintú sifjaliöi. Er það sannast að segja, bók, ,sem viða fer í landi hans, en J að l.íkar eru tilfinningar manna, þó hversu viðlesin, sent bók yröi á Is- ólíkt sé þjóðernið. nálgast það að veita höfundi henn- j A þessu kynningarmóti voru og ar svo mikið, s'em almenn vinnulaun ' sungnir ýmsir lofsöngvar esperant- daglaunamanns. Islenzkum tónlista- mönnum og myndlista er síður vor- kunn en íslenzkum skálditm. Hinir fyrnefndu tala ekki máli neinn'ar sérstakrar þjóðar; þeir tala alþjóð- elgu máli, og ef þeir vilja ekki for- ista. Þá sungu allir, er söngrödd höfðu, og var þaö bæðT"ti 1 komumik- ið og vann einnig að því aö gera menn sarftrýmdari, eins og sannreynt er að söngur gerir altaf. Má að lokum geta þess að mót pokast hér heima, þá er þeim í lófa þetta var ágæt byrjun þess, sem á lagið að ná sér niðri utan lands, séit ! eftir kom. þeir afburðamenn á annað borð. Rit-j Sjálft þingiö hófst á mánúdágs- höfundamir eru hins vegar tjóðraðir' morgun annan ágúst, og var byrjað við þetta blessaða mál okkar, sent með því að syngja sálm esperantista: ekki skilja fleiri en 100,000 sálir, og^ “F.n la mondon venis nova sento” meðal þessara hundrað þústtnda ekki ! (I heiminn kom ný kend). Síðan nema örlítið brot, sem skilur bók- voru haldnar ýmsar ræðttr. Kveðjur mentir, og fyrir þessar örfáu hræð-'voru þinginu Ifluttar ihátíðlega frá ur verður skáldið svo að yrkja, svo , ýmsum félögum, t. d. Rauða krossin- fremi að hann sjái metnað sinn í þvt um og Góðtemplurum, eða þá frá að halda uppi heiðri tslenzkrar menn, ýmsum ríkisstjórnum. Borgarstjóri ingar, því aö það getur enginn kall- j Edinborgar hélt og ræött í samkomu- ast íslenzkur rithöfundur, eftír að byrjun. Fyrst bauð hann menn vel- hann er farinn að. skrifa á erlendtt komna á Esperanto, og las hann það malt. Þar að auki er fæstúm gefið upp af blaði, því að sjálfur kunni að geta lært svo erlent máf, að {ieir; hann ekki Esperanto, en vildi þó skrifi það fullum fetiuo. Vér Is-! heiðra samkomuna með því að mæla lendingar höfum nú einu sinni hlotið , á hennar máli. Síðan hélt hann þessa hermdargjöí, hið islenzka mál, og þaö er dýrðlegasta menningar- verðmætið, sem vér eigum, og ef vér viljum ekki gera eitthvað fyrir snill- inga þess, þá eigum vér að flytja héðan burt, —‘ait kra^akið eins og það leggur sig, — og það strax á morgun. Vér eigum að fara til Mexíkó og fara að tala spönsku. ræðu á ensku og talaði þar um álit sitt og Ixtrgarstjórnarinnar — bví að hann kom þarna fram sem full- trúi Edinborgar — á Esperanto. For- seti þingsins þýddi síðan aðalefni ræðunnar á Esperanto, og var það alt mjög lofsamlegt. ^ Um kvöldið bauð borgarstjórinn öllum þingheimi í Listaskólann (Col- Islenzka ríkið verður að taka rögg lege og Arts). T'óku þeir borgar- á sig og sjá snillingum sínum far-jstjóri og einn maður úr nefnd þeirri ----------- ! er stóð fyrir þinginu, þar á móti *) Heimskulega' sagt.—S. H. f. FL hverjum einstökum og báðu velkom- inn. Kaffi, te, kökur, gosdrykkir og ísmeti var til reiöu, eins og hver vildi hafa. I öðrum sal voru hljóm- leikar, og voru þeir margir, er á þá hlýddu, en aðrir kusu heldur að rabba saman í veitingasalnum, a. m. k annað veifiö. Alt var kvöldið hið ánægjulegasta. Með boöi þessu vildi borgarstjórn- in sýna lnig sinn til Esperantohreyf- ingarinnar, og er óhætt að fullyrða, að gestirnir hafi kunnað aö meta þá velvild hennar, enda er gestrisini hvarvetna talin sú dygð, er höfð-, ingjum hjartans sómi, eins og Is- lendingar líka vita. Þingstörf. Að þingsetningu lokinni var tekið til starfa. Var þingið aöallega á tvennan hátt, með deildasamkomurn (fak-kunvenoj) og nieð almenmm. fyrirlestrum (prelegoj). A deildafund- unum voru ýmist-vissar nefndir eða vissar stéttir. Þannig héldu kennarar sérstakan fund, sömuleiðis læknar, ■ simamenn, friðarvinir (pacifikistar), fríhyggjumenn, jafnaðarmenn o. fl. Ræddu þeir þar sameiginleg áhugamál sín á milli-þjóölegum grundvelli. Hafa \ fundir þessir mikla þýöingu, og verð-! ur hún þó meiri í framtíðinni. Þó | ekkert væri annað en það, að þarna geta menn kynst skoðunum stéttar- [ bræðra sinna frá ólíkum þjóðum og boriö sínar eigin saman við þær, þá j hlýkur það þó að gera mikið gagn, að minsta kosti séð frá sjónarmiði hugsjónamannsins. Menn veröa víð- sýnni og skilningsgleggri á hugsun- arhátt annara, sannmen’tast. En efn- ishyggjendum skal eg segja þaö, aö af þessum deildafundum esperantista stafar oft mikill efnislegur hagur. — Geta þá hvorirtveggja verið ánægöir. A vegum þingsins voru haldnir um 20 fyrirlestrar. Voru sumir þeirra vísindalegs eðlis, t. d. fyrirlestur um sólina og um bérklaveikisbakteríur, flut'tir af frægum vísindamönnum. Skuggamyndir voru sýndar um leið. Aðrir fyrirlestranan voru alþýðlegir. Má þar einkum nefna fyrirlestra þá. er Andreo Che (tsé), ábóti úr Rúm- eníu, hélt um það, hvernig væri hent- ugast aö kenna Esperanto. Sömuleið- is verður að geta um fyrirlestra um þjóðkvæöi sex ólíkrá þjóða (Frakka. Gyðinga, Katalúníumanna, Pólverja, Spánverja og Þjóðverja), flutta af 5 samlendum mönnum. Einkum þótti fyrirlestur dr. Olshvangers úr Lund- únum um þjóðkvæöi Gyðinga bera af, enda er Olshvanger afburða ræðumað- ur. Forseti þingsins William Page úr Edinborg, sagöi svo seinna á fundi í Esperantofélagi Edinborgar, að þessi fyrirlestur væri einhver sá allra bezti, er hann hefði heyrt urn þau efni. Dr. Olshvanger er sjálf- ur Gyðingur. Fyrirlestur dr. Bennemanns úr Leipzig um þýzk þjóðkvæði, var og skemtilegur. Hafði hann. sér til að- stoðar fjögra manna söngflokk, og sungu þeir ýms þýzk kvæði — orðin þýdd á Esperanto, en lögin voru þýzk. — Söngflokkur þessi hafði kvöldið áður sungið sömu lögln til útvarps. Hann var skozkur og dáð- ust söngglöggir menn mjög að því, með hve miklum skilningi hann söng þýzku lögin. Esperanto hafði hann lært nokkrum vikum áður. Fyrirlestrar þessir verða vonand: prentaðir, og mætti vel svo fara að einhverjum Iþeirra yrði snarað á íslenzku. Að þesSu sinni verður * slept að minnast á hina afarvíötæku út- breiðslustarfsemi þingsins og hin miklu huglægu áhrif, sem fundar- menn sjálfir uröu þar fyrir. En það veröur gert síöar. Söngvat. Sannreynt er það að sameiginleg- ur söngur- færir hvern mann nær öðr- um — í andlegum skilningi, vel að merkja, því að til líkamlegrar sam- færslu eru draugasögur í myrkri beztar. — Var og \ mikið sungið á Esperantoþinginiu því að það er markmið hreyfingarinnar, að gera menn „ samrýmdari og skilningsbetri en þeir áður voru. Óft söng al- menningur — þ. e. allir þeir, sem söngrödd höföu og fhljómeyra ■ — og þá auðvitað á Esperanto. Eq þar aö auki voru vhaldnar þrjár sér- stakar söngskemtanir. Sú fyrsta var á sunnudagskvöldið 1. ágúst í svo- nefndri Sy/iod Hall. Voru það bæði einsöngvar og sönglaus hljóðfæra- sláttur, en stundum sungu allir. A þriðjudagskvöldið var aftur sam- söngur í Svnod Hall, en. nú var sumt sungið á skozku og sýndir skozkir þjóödansar um leiö. Var söngflokk- ur Skota klæddur þjóðbúningi þeirra, og er hann einkenilegur mjög og fagur, ein.s og kunnugt er. Þetta var sérlega góð skemtun, og væri gaman aö vita þaö, hvenær við Is- lendingar geröum vikivökum okkar og öðrum þjóðdönsum svo hátt undir höföi, að sýna þá til skemtunar, þegar sem mest skyldi viöhafa. En sú söngskemtun, sem mest var og merkust, að dómi söngfróðra manna, var haldin á miðvikudags kvöldið, þar sém heitir Central Hall. Þar söng Orfeuskór Edinborgar, og er hann talinn beztur söngflokkur á Skotlandi og enda á öllu Bretlandi Söng hann marga vinsælustu söngva Skota — á skozku. En til þess að áheyrendur nytu þessa sem bezt, þá voru öll kvæðin prentuð á skemtl- skránni á frummálinu og þýðingar þeirra á Esperanto (í óbundið mál) samhliöa. Sérhver fundarmaöur fékk skemtiskrána ókeypis og hefir hún mikið bókmentalegt gildi. — 1 söngflokknum eru meira en fjórir tugir manna, og vildi hann ekkert fyrir þiggja fyrir starf sitt eða íerða lag alla leiö frá Glasgow, og sýndi með því hug sinn til Esperanto- hreyfingarinnar. Mesía menningarborg heimsins. Reyk javík. Fyrir nokkru kom hingað til lands einn af nafnkunnari píanóleikurum Bandaríkjanna, Arthur Shattuck að nafni. Hélt hann konsert i Reykja- vík, og eftir því sem blaðinu “Nevv York American’’ segist frá nýlega, hefir hann ekki orðið smálítið hrif- inn af höfuðborg lands vors. — Blað iö segir: “Mesta menningarborg heimsins'er hvorki New York né London og ekki heldur París, heldur er það Reykja- vík, höfuðborg Islands, eftir því sem Arthur Shattuck piarióleikara segist frá. Hann hefir haldið konserta í öllum helztu borgum bæöi í Evrópu og Ameríku, og konsert þau, sem hann hélt i Reykjavík, hafa fært hon- um mesta ánægju, að því er hann segir: “Einangrun Islands frá umheimin um er ástæöan fyrir því, aö þjóöin er vel mentuð. Islendingar lesa alt, sem hönd á festir, af bókum og rit- um, og tala um höfunda og persónur í bókmentum annara þjóöa, eins og það væru persónulegir vinir þeirra. Heimspeki, saga, landafræði, skáld- skapur og bækur, ai hvaða tegund sem heitið getur, þekkja Islendingar. “Þótt þeir hafi sín gömlu þjóðlög og söngva, býr þjóðin við hallæri á söng- og hljómlistarsviðinu, vegna þess hversu fáir listamenn vilja leggja á sig það erfiði, að fara til Islands til þess að halda þar konserta. Ferð- in er örðug, því að sé yfir landið farið, liggur leiðin um hraun og klungur, meðfram eldgígum og hver- um, yfir kviksanda og eyðihjarn, ðg hinir köldu íshafsvindar næða í gegn um merg og bein. En mótttökurnar sem maður fær, bætir manni upp hrakningana, því að Islendingar eru sérlega alúðlegir og gestrisnir, — sérstaklega við listamenn. “Koma hljómlistamanns eöa söngv- ara t. d. til höfuðstaðarins þykir merkisviðburður, og allir borgarbú- ar, frá landshöfðingjanum og niður, koma og bjóöa gestinn velkominn. Veizlur eru haldnar honum til heið- urs, þar sem borðhaldið varir fleiri klukkustundir, skemtanir undirbúnar og honum sýnd hverskonar gestrisni og vinátta.” Mr. Shattuck ráðgerir að heim- sækja Island ajtur áður en langt um líður. Hann virðist ekki sem bezt kunnugur landinu o^ landsháttum, en vill okkur sýnilega vel — og það er þó þakkarvert. (Islendingur.) Mr. Arthur Shattuck lék í Reykja- vík sumaríð 1908 eða 1909. Mun hapn hafa verið fyrsti snillingurinn, sem Islendingum gafst tækifæri að heyra leika á flýgil. Síðan mun hann ekki hafa komið til Islands. S. H. f. H. t ALDUR OG EINKARTUNNUR ERU NAUÐ- SYNLEG F;YRIR FRAMLEIÐSLU Á GÓÐU WHISKY’ ER GERAÐsí EIKARTUNNUM. ALDURINN ÁBYRGSTUR MEÐ STJÓRNARSTIMPLI. ■ i, i Sími: 88 603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winnipeg St. James Private[Continuation Sehool and Business Collegt Portage Ave., Cor. Parkviexv St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum konxa að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu •Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.