Heimskringla


Heimskringla - 29.09.1926, Qupperneq 8

Heimskringla - 29.09.1926, Qupperneq 8
4ÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 29. SEPT. 1926. Fjær og nær. Kvenfálag ir ákveðiö hanstútsölu nóvember. arar sölu, getir. SambandssafnaSar hef- að halda hina árlegu sina dagana 2. og 3. Veröur vandaö til eins og þaS félag þess- ávalt í fundarsal Goodtemplarahússins á Sargent Ave. V'erða þá kosnir em-' bættismenn og nokkrar ráöstafanir, gerðar fyrir veturinn. , I'oreldrar sem börn eiga í stúkunni eru beönir aö sjá um aö börnin sæki 1 vel þenna fund. Ennfremur væri 1 æskiiegt aö sem allra flestír foreldrar I I sæu um að koma börnutn sínum í I þenna félagsskap, og glæöa nteS hon- 1 FFERIN HOTKFj DLxrmv Cor. SEVMOIIR ok SMYTUE Síh. — VANCOLVER, II. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. Ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, nort5an og austan. iMlen/knr háNmætiur, bjótia .íslenzkt fertSafólk velkomitS íslenzka. töluó. PIANGFORTE & THEORY 50c per lesson. Bcgi^ners or advanced. J. A. HILTZ. P\io^e: 30 038 846 Ingersoll “SILVER TEA’’. * I um nýtt líf og fjöruga starfsemi. — Kvenfélag Sambandssafnaðar býð- Ekkert il1 getur af t>ví Ieitt fyrir í lt‘\r°S_ ut alla v^lkomna á "Silver Tea”, sem l>au- en aftur a n,óti tnargvíslegt gott. þaö efnir til í samkomusal kirkjunn- Samkomurnar eru haldnar undir um- sept síón Mrs. Salome Backman og Mrs. ar á fimtudagskvöldið þann 30 Til skemtana verður söngur, hljóð-, Katrínar Jósefsson. Ættu þeir, sem íærasláttur og fleira. Einnig geti vilja, að snúa sér til þeirra um upp- skemt sér við spil, þeir sem vilja. —' lýsmgar. Konúð öll og hafið skemtilega kvöld-! stunc, J I Wynyardfréttunum, vikuna sem _____________ leið, þar sem leikendanna í "Utburð- 1 urinn” er getið, hefir nafn eins leik- andans óvart tvíprentast, en nafni annars verið ’ slept. Ungfrú Tobba Bjarnason lék “Huldu”-hlutverkiö. drjúgur spölur írá_ húsi vitavarðar- niður að Valahnúkum. Ymsum fleirum en Islandsvirftm- nm þýzku, dr. Kuchler og konu hans, mun þykja skemtileg tilbreyting að kynnast hinum einkennilegU nátturu- fyrirbrigðum á Reykjanestánni. í (Aiþýöubíaðið.)* Frá Islandi. A laugardaginn voru þau Miss Þórey Gíslason, dóttir Mr. og Mrs. Sigurgríms Gíslason, 640 Agnes St., og Philip Pétursson, sonur Mr. og Mrs. Ölafs Pétursson, 123 Home St., gefin í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni. Brúðkaupið fór fram að heimili brúðurinnar kl. 2. síð- degis. Voru um 50 manns viðstadd- ir, frændur og nánustu vinir beggja. vaf _ .......*• , , sem hann hmgað tú hetir gert, þegar Kristiansdottir, kona sera Jons Por- valdur Franklin l.oðir hans, en bruð ...... . „ „. I . . . niey Miss Emilía Anderson. Ungu Akureyri 20. ágúst. Páll J. Ardal hefir nú sagt af sér kennarastöðu sinni við barnaskólann, ------------ I sem hann hefir haldið í rúm 40 ár. E.S. Frederik VIII, sem sigldi frá • Er hann orðinn því nær blindur. — New York þann 14. þ. m. kom til Nemendur Páls minnast hans með Kaupmannahafnar á hádegi þann 24. hlýhug og virðingu. þ. m. Timinn, sem ferðin hefir tek- j ------------ iö, er því 9 splarhringav og 18 kl. \ Mannalát. — Þann 14. þ. m. lézt að stundir, og er það hin fljótasta ferð Möðruvöllum í Hörgárdal frú Helga tekið er tillit tiI að stanzað var bæði. steinssonar prests þar, var hún um sjö Miss JÓNÍNA JOHNSON 0 1023 Ingersoll St., tekur aS sér kenslu í píanóspili eins og að undanförnu. Sími: 26 283. Pearl Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 — Þá er nýlátinn hér í bænum Sig- urður Sigurðsson bóndi á Merkigili. Hinn mesti dugnaðarmaður, en kom- inn á efri aldur. hjónin fóru þegar eftir brúðkaupið meö síðdegislestinni til Chicago, þar sem þau taka sér bústað fýrst um sinn. Ætlar Mr. Pétursson að leggja 'ær stnnd á guðfræðmám við guðfræði í Kristianssand og Osló. tugt. Þótti frú Helga mesta fríðleiks kona á yngri árum og var vel virt E.s. Oscar II lenti í Nevv York i, og vel kynt af öllum, er þektu hana. kl. 3 e. h. E.s. Hellig Olaf! __________._________________________ sigldi frá Khöfn þann 24. þ. m. og | ---- r::7 iOslo þann25. Tarþegar með þessari deild Chicagohaskolans. — Heims- u e x ... „ , • I íerð eru yfir 500. Buist er við kringla oskar ungu hjonunum hjart-1 _ „ .. . Rvík 25. ágúst. Islendingar á Grœniandi• — A skip inu "Faustina”, sem sag"t var frá hér i blaðinu, að hefði verið að veið- um við Grænland, eru þrír Islending- ar, þeir Asgeir Einarsson Hrá Isa- firði (34 ára), Magnús Guðbrandsson frá Bolungarvík (25 ára) og Jónas Lárusson úr Hafnarfirði (lt> ára'. "Faustina var með 70 lóðir (100 faðma), en tapaði 40 lóðum, — hefði \*ríð' komin löngu fyr, ef lóðirnar hefðu ekki tapast. (Alþýðublaðið.) Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, fÖMtu- «k InuKardag í þessari viku: The Cohens and Kellys Skemtilegasta skopmynd ársins. Einnig 1. kafli hinnar nýju og leyndar- dómsfullu Serial myndar The Radio Detective Athygli yðar skal vakin á sérstakri auglýsingu frá Wonderland á öðrum stað í blaðinu. að anlega til hamingju. ier.da í Halifax þann 4. n. m. Wonderland. | Serial tnyndin sem sýnd verður I á iWonderland á mánudaginn næsta, Hinn 4. þ. m. voru gefin saman í Fjónaband í Sycamore, Miss Mau- rine Finnegan og Mr. Sveinbjörn S. , , , . . ... | og verður synd fyrri part hverrar Olafsson, B. A„ fra Winmpeg. For, . ■ „• r „t r*- viku fvrst um sinn, er The Fightmg giítingin fram að hemuh J. N. hinne . „ . Marine , og er Gene lunney, hmn g,in lögmanns og konu hans, tor- eldra brúðurinnar. Mrs. Olafsson er fædd og uppalin í Sycamore, og njóta foreldrar henn ar núkils álits þar. Að loknu mið- skólanámi stundaði hún nám við kennaraskóla North Ulinois, og síð- an háskólann í Valparaiso, og hafði þar einnig kenslustörf á hendi. Kvnt- ist hún þar manni sínum. Sv'einbjörn S. Olafsson þekkja ílestir Winnipeg-Islendingar að góðu. Kom hann hingað tjþ Winnipeg 1911 ásamt foreldrum sinum Jónasi Ika- boðssyni og Onnu Sveinbjarnardótt, ur, írá Hólakoti á Akranesi, er þá fluttu vestur með börn sín. Eru systkinin alls 7 hér vestra, alt hið mannvænlegasta fólk. Cveinbjörn brauzt áfram til náms við Valpar- aiso af eigin ramleik og mesta dugn- aði. — Ungu hjónin ætla að setjast að í Chicago. Oskar Heimskringla þeim allra heilla. nýi heimsmeistari í hnefaleikum, að- alleikandinn. :— Myndin var tekin | stuttu áður en hann sigraði Dempsey ! og er því í alal staði fróðleg að sjá, auk þess hve skemtileg og spenn 1 andi hún er. Tunney hefir nú und-j anfarið búið sig all-nákvæmlega und ir bardagann við Dempsey með æf- j ir.gum og þjálfun, enda bar hann af hinum fyrverandi meistara í alla staði, þegar á hólminn kom nú fyrir viku síðan. Tombóla og dans Hin árlega tombóla og dans Stúkunnar Skuld verður haldin næsta mánudagskvöld, 4. október í Goodtemplarahúsinu. Forstöðunefndinni hefir orðið mæta vel til með söfnun góðra drátta, hjá einstaklingum og félögum. T. d. einn 98 pd. hveitipoki frá Ogilvie Mills; einn 98 pd. hveitipoki frá Five Roses Mills, einh 98 pd. hveitipoki frá Purity Mills; 1000 pd. af kolum frá Thomas Jackson; 2000 pd. af Pembina Lump kolum frá City Coal Co„ kosta $11.00; margir 40 pd. kassar af eplum og^ fleiri verðmætir hlutir. Fyrir dansinum spilar gott og vel þekt Orchestra. Aðgangur og einn dráttur Í5 cents. Tombólan byrjar kl. 7.30. i Af Reykjanesi. Heimskyingla hefir verið beðin að geta þess, að Mr. Magnús John- son, sem búið hefir í New West- minster, B. C„ er fluttur þaðan, og er nú heimilisfang hans Blaine, Wash ington, U. S. A. Islandsvinirnir þýzku, dr. Carl Kuchler og kona hans, dvelja um þessar mundir á Reykjanesi í Gull- bringusýslu hjá ölafi Svelnssyni vitaverði. Una þau sér það hið bezta og kvað frúin jaH’nvel hafa Iátið svo um mælt, að þar vildi hún lifa og deyja. Hefir hið einkennilega landslag þar á nesinu hrifið þau Tnjög. Þó fara þau utan snemma í r.æsta mánuði, heim til Þýzkalands,1 og mun dr. Kuchler þá kunna frá \ mörgu merkilegu að segja af útkjálk- aniim sunnan við Faxaflóa. Hefir hann tekið þar að m. k. 40 myndir, brá Mountain, N. D„ kom á mánu ; 0g, er ný ag skrifa bók eða bókar-: daginn Mr. Gunnar Guðmundsson.! hIuta um Re> kjanes. I hrauninu j Hefir hann dvalið þar síðan um r.orðvestur af vitanum, nálægt Kerl-i miðjan ágústmánuð. Sagði hann af- jngarbási, er dýpsti gígur, sem dr. j bragðsfréttir þaðan að sunnan; upp- j q r.’ hefir séð á Islandi, og hefir [ skeru góða, 18—30 mæla af ekrunni. hann þý niarga skoðað. Gígurinr.1 og meiripartur þess þresktur fyrirjer lóörétt niður fyrst, en að neðaiJ rigningarnar, að minsta kosti hjá j er opig lárétt inn undjr hrauniS) eg;i 1 löndum í Pembina County. Hey- j þar er hel]ir inn ur gígnum. Kunn- skapur ágætur og nýting góð. Þeir Ugj,- nienn vissu áður um giginn, en! qh sein vildu hafa bréfaviðskifti við eigi mun hann áður hafa verið at- | Mr. Guðinundsson. geta fyrst um sinnj hugaður nákvæmlega. * skrifað honum á skrifstofu Heims-, Jarðskjálftakippir eru öðruhverjti i f kringlu. J á Reykjanesi, og hefir svo verið síð- | ----------j an : inaí, en misjafnlega þéttir. * Næsti ftindur Jóns; Sigurðssonar j Litli Geysir heitir hver á Reykja-. | félagsins verður haldinn þriðjudags-1 nesi, skamt frá Gunnii. Litli Geystr J I kvöldiö 5. október, kl. 8 síðdegis, að j gýs sjó alt af við og við. Hann er | heintili Mrs. Sheflev, 772 Ingersoll nú að færast í aukana og gjósa hærra I WONDERLANn THEATRE U « Mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku: Sérstök skemtimynd. The Sensational Serial Surprise GENE TUNNEY “Heimsmeistari” í “The Fighting Marine 10 — PARTAR — 10 Tunney er ekki kvikmyndaleikari. ÞAÐ ER HANN SJÁLFUR. Tilþrifamikil Serialmynd. TUNNEY er ekta fimleikamaður. Sjáið fyrsta partinn. Börn —- Komið fyrir kvöldið ef þið getið. V I St.. Ertt fjölmenna. félagskonur beðnar að Efnt verður til samkomu að fil hlutun Jóns Sigurðssonar félagsins J við sjó fram á Reykjanesi. um 20. október, í tilefhi af komu en áður. Nú um helgina gaus hann um 8 metra hátt, að því er dr. Kuch- !er áætlar. Valahnúkur heitir fell eitt litið Þar stóð gamli vitinn til 1907, og þar liggja! skáldkonunnar frú Jakobínu Johnson j enn brotin úr honum. Sjórinn hefir ^ É hingað til Winnipeg. Ekki staður myndað skarð í bergið, og eru Vala-1 ! eða stund nánar ákveðið ennþá, en hnúkarnir því tveir. Nú hefir brim-1 i -verður auglýst í næstu blöðum. if sorfið gat tiiikið í gegnum Litla [ f ----------*— Valahnúk — þann hnúkinn, sem vit-, í Barnastúkan "Æskan” h^fur-hina inn stóð ekki á. — Sér opið alla f árlegu starfsemi sína að nýju næsta leið heiman frá bústað vitavarðarins i föstudag, 1. öktóber, kl. 7 síðdegis,! og í sjóinn gegnum það. Er þó- HIÐ NÝJA GOLDEN GLOW SPECIA L EXPORT ALE “BEST BY EVERY TEST” Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru í Pt. Rouge. Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. fr og Kiillsmíöaver/.lun I*ÖMtMen«ling;ar afffrelddar tafarlaust* AIÍRertJlr flhyrgrstar, vandaff verk. 000 SARGEXT AVE., CIMI 34 152 CAPIT0L BEAUTY PARLOR .... 503 SHERBROOKE ST. Reynitf vor ágætu Marcel fl 50c; Reaet 25c og Shin^le 35c. — Sím- iti 30 39S til þess at5 ákve?5a tíma frfl 9 f. h. til O e. h. Yoli Bust ’em We Fix'em Tire verkstætSi vort er útbúitS tll ab spara ybur penlnga á Tlrea. WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Borgið Heimskringln. . Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Ehnwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINCUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Verð: Á mánuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Cakulator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 PELISSIERS SÍMl 41 111 í I LTD. j j i ♦ ♦ $ ♦ | ♦ ♦ I jj | | | jr,v\ ♦ i ♦ A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and* again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its anriual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at* any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FR0M 20 TO 30 INSTRUCT0RS. THE ♦ oBuátncóó 385 £ PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. V

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.