Heimskringla - 26.10.1927, Blaðsíða 8
*. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINOLA
WINNIPEG 26. OKTÓBER 1927
Fjær og nær.
Séra Þorgeir Jónsson messar
að Riverton sunnudaginn 30. þ.
m. kl. 2 e. h.
Á skemtifundi er haldinn var
á mánudagskvöldið í sambands
kirkjunni, var dregið um “Raff-
le” hjálparnefndar Sambands-
safnaðar, og vann Miss S.
Christie á dráttmiða nr. 44.
Kvenfélag Sambandssafnaðar
heidur sinn árlega haustbazaar
miðviku- og fimtudaginn 2. og
3. nóvember næstkomandi, að
722 Sargent Ave. (gamla Sar-
gent Pharmacy). Kvenfélagið
viil að þessu sinni sérstaklega
benda á, að. bazaarinn er að
þessu sinni óvenjulega vel bú-
inn að ágætum hannyrðum,
fögrum og haldgóðum munum
prýðilega útsaumuðum, sem al-
vel sérstaklega eru hentugir til
jólagjafa. Auk þess fjölbreytt
úrval af ýmsu öðru, sem hent-
ugt og nauðsyniegt er til bús-
ílags. — Veitingar verða fram
reiddar báða dagana; ýmsir ís-
lenzkir réttir( auk annara og
feaffisins, er Kvenfélag Sam-
bandssafnaðar er sérstaklega
vel kynt fyrir. — Gleymið ekki
miðviku- og fimtudeginum 2. og
3. nóvember.
Messur á Lundar og Oak Point.
Séra Ragnar E. Kvaran mess-
ar æstkomandi sunnudag 30. þ.
m., á Lundar kl. 1 e. h. og að
að Oak Point að kvöldi sama
dags kl. 8 e. h.
.. Séra Guðmundur Árnason
messar í Sambandskirkjunni í
Winnipeg á sunnudaginn kem-
ur á venjulegum tíma.
Maður vanur gripahirðingu,
og getur mjólkað kýr, getur
fengið atvinnu yfir vetrarmán-
uðina á íslenzku heimili út á
landi. Verkið er létt og gott
kaup í boði. — Menn snúi sér
til
S. S. Anderson.
Piney, Man.
Vantar 50 Islenzka menn
$5 to $10 per day
Vér þörfnumst nú þegar 50 óæföra fslendinga, sem vilja læra
til aS ná í STÓRA KAUPIÐ; sem bílasmifiir, gufukatlaverkfræó-
ingar, fólks- og vöruflutninga keyrarar, eöa sérfræöingar viö
‘‘Battery Welding” og rafmagn, bæöi fyrir borglna og bæi út um
byggöina. Vér einnig þörfnumst þá, sem læra vilja rakaraión;
kaupgjald viö þati er 35—50 dollarar á viku; einnig múrarara og
plastraraiSn o. s. frv, VinnuráSendastofa okkar leiSbeinir ykkur
úr aS velja rétta stöSu. HeimsækiS okkur eSa skrifiS eftir 40 bls.
verSlagsbók frirri, sem inniheldur skrá yfir atvinnuvegi.
Hemphill Trade Schoofs Ltd.
5SO NAIN STREET
WINNPEG, MAN.
Branches: — Reislna, Sa.Hkatoon, Edmunton, Calvary, Vancouver,
k . l'oronto ojs Monfrealj elnnlíí f U S A borgnm.
Kaupendur Heimskringlul
Lesið Þetta!
Þeir íslendingar hér vestra sem hefðu í hyggju að
minnast frændfólks síns eða vina heima á gamla land-
inu, um eða fyrir jólin, gætu það á mjög tilhlýðilegan
hátt með því að senda þeim Heimskringlu í jólagjöf. Til
allra nýrra kaupenda, er skrifa sig fyrir blaðinu fyrir
1. desember þessa árs, eða allra þeirra sem skuldlausir
eru um áramót, býðst þeim blaðið, sent heim til Is-
lands í heilt ár, fyrir eina tvo dollara, ásamt mjög smekk-
legu jólakorti. Ef þið kaupið ekki Heimskringlu, þá send
ið fimm dollara fyrir ykkar eigið blað og blað til kunn-
ingja ykkar á Islandi.
MANAGER VIKING PRESS LTD.
*■ 1 ^853 Sargent Ave., Winnipeg.
LAFÐIR!
“SILK AID” lætur sokkana yCar
endast þrisvar til sex sinnum leng-
ur. I»at5 er ný undravert5 uppgötv-
un er gerir silki óslítandi Bara
dýfió sokkunum ofan í löginn, og
þeir endast þá þrem til sex sinnum
lengur. — $1.50 pakki endist í heilt
ár. — Sent kostnaóarlaust hvert á
land sem er. — Skrifió eftir upp-
lýsingum
I Sargent Pharmacy, Ltd.
Snrgent og Toronto. — Sfml 23 455
HOLMES BROS.
Transfer Co.
BAGGAGE and FURNITURE
MOVING,
I 0«S Alverntone St. — Phone 30 440;
Vér höfum keypt flutningaáhöld'
l Mr. J Austman’s, og vonumst eftir |
! góóum hluta vit5skifta landa vorra. j
FLJÓTIR OG ÁREIÐANLEGIR
FLUTNINGAR.
I
í
SENT TIL ÞIN I DAG
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA
KIING’S be/tn gerft
Vér ncniliim helm til ytfar
frá kl 11 f. h. til 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
54« Klliee Ave., lornl r.anKside
SIMI: 37 455
að Kristjánsson sé á góðum
batavegi og til fullnustu.
Auglýsing.
Serenade Björgvins Guðmundssonar, er hann samdi
við hið fræga kvæði Shelley’s “Indian Serenade”, vinn-
ur sér stöðugt meira álit og hylli. Hér í Winnipeg og
víðar um íslendingabyggðir er það orðið góðkunnugt
áheyrendum af meðferð hr. Sigfúsar Halldórs frá Höfn-
um. Þó nokkuð af upplaginu er enn til og fæst hjá
Mrs. Sveinbjörn Gíslason, 706 Home St„ Winnipeg. Er
símanúmer þangað 22 420. Kostar lagið aðeins 50c.
Ekkert vestur-íslenzkt heimili, er hljóðfæri hefír, ætti
að vera án þess snilldarfagra lags. ,
Hringhendur.
Henni er angur Svásuðs sjá
soninn ganga að helju;
fagrir vangar fölna á
Pjölnis spangaselju.
Liljan klára leggst í blund
— lengir kári þrætur —
Frosnu tári á feigðarstund
fjóla og smári grætur.
Jón Thorkelson.
Clevelandborg í Ohio, er að
.gera nýjar tilraúnir til þess að
koma í veg fyrir umferðaslys.
Á að halda flokk manna, er
rannsakar allt er að slysum lýt-
ur jafnskjótt og það hefir hent.
Tveir lögreglumenn eiga jafn-
an að vera viðbúnir að þjóta á
vettvang, og nota þeir til þess
Chevrolet bílat sökum flýtis og
viðvikaþægðar. Tekur annar
maðurinn nákvæmar myndir af
slysinu, en hinn vélritar þegar
nákvæma skýrslu þar á staðn-
um, ásamt nöfnum allra aðila
og vitna. Er sagt að þetta sé
fyrsta tilraun er gerð hefir ver-
ið af þessu tæi í Bandaríkjun-
um.
Gen. Motors of Canada, Ltd-
Messur og fundir
í kirkju
SAMBENDSSAFNAÐAR
veturinn 1927—28
1Sainaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
•fsmtu-dagskvöld í hverjum mánuBi.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskvöld í hverjum mánuíi.
Kvcnfélagið: Fundir annan þriSju
dag hvers mánaSar. kl. 8 að kvöld
inu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjura
/aunnudagsmorgni kl. 11—12.
Menn eru beðnir að veita eft-
irtekt auglýsingu frá línknar-
starfseminnl, “Feðerated Bud-
get”, á öðrum stað hér í blað-
inu.
Hingað kom til bæjarins á
laugardaginn var pngmaður
Gimli kjördaémis, KF. I. Ingald-
son, vestan frá Regina. Sat
hann þar tveggja daga fulltrúa-
fund til gripasamlagsstofnunar,
er tekur við United Lifestock
Growers nú um áramótin. —
Verður þetta með líku fyrir-
komulagi og Hveitsamlagið,
samlag í hverju fylki, með alls-
hjerjar viðski^tadeild: Central
Lifestock Co-operative. Nafn
Mantobasamlagsins verður: KTa-
nitoba Co. op. Lifestock Pro-
ducers Ltd., og sér það um' all-
ar skipulagsframkvæmdir (or-
ganization). Saskatchewan og
Manitoba leggja fram nauðsyn-
legt starfsfé, en einnig í Alberta
verður deíld, er samstarfar hin-
um. — Hvenær sjá íslenzkir
fiskimenn anuðsynina á sam-
lagsmyndun.
Mönnum er óhætt að halda á
fram að senda Heimskringlu
hringhendur fyrir verðlaua sam
keppnina. Eftir Isamkomulalgi
við hr. Pálma, verða verðlaunin
afhent eða auglýst á þjóðrækn-
isþinginu í vetur, og hafa Þ. Þ.
Þorsteinsson og dr. Slg. Júl. \Jó
hannesson góðfúslega lofast til
þess að ganga í dómaranefndina
ásamt ritstjóra Heimskringlu.
Hingað kom á fimtudaginn
hr. Sigurður Björnsson frá
Mountainbyggð, á lei ðtil Sel-
kirk að hitta móðurbróður sinn
hr. Ásmund Jóhannesson. Fer
hann heimleiðis aftur í dag. __
Góða líðan sagði Björnsson að
sunnan, uppskeru í góðu með-
allagi nema hafra, sem ryðgast
hefðu þar líkt og hér. Kartöflu-
rækt hefði mjög aukist á síðari
árum, enda yfirleitt gefið mjög
góðan árangur. — En annars
eru Dakota íslendingar víst yfir-
leitt fyrir nokkru búnir að sjá
það, að sem breiðastur búskap-
argrundvöllur er öruggástur, og
treysta engri einni framleiðslu-
tegund eingöngu.
| BESTU
í TEGUNDIR
í
K0LA
AF OLLUM
SORTTJM I
Ef þér þarfnist gctum vér scrít pöntiin ySar sarna klukkutímann f
og vér fáwn tiana. • |
DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK
SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — I
KOPPERS COKE — POCAHONTAS
KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG-
UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGu’OG FIMM ÁRA
ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR
j
j 87 308
RÉTTA SORT AF KOLUM
SIMI.
D, D. W00D & S0NS, LTD.
ROSS AND ARLINGTON STS,
5
I
í
I
MD
05
i—i
p
E*4
w
£
&
<
<
N
<
00
05
<
O
<
£ ^
o
œ = 2
qw h
r;> 2
C.
Qz -S
S §
bjo
Í3
OCM J5
fNI r”_H
s
Q0 cð
H< O
£
O
<
Q
H «
S3 M
h g
o g
o
£
2 co
bc
o
ta
Z,
W
>
U6
O
<
Q
SJ
>
Q
<M
ÍSLENDINGASÖGUR.
Svo að segja nýtt “set” af ís-
lendingasögum, og algerlega ó-
notað, ásamt íslendingaþáttum,
Eddunum báðum og Sturlungu,
fæst keypt með góðu verði gegn
borgun út í hönd. Bækurnar eru
bundnar heima á íslandl og eru
í ágætis leðurbandi. — Lysthaf-
endur leiti upplýsinga hjá rit-
stjóra Heimskringlu.
Hr. Vilhelm Kristjánsson, B.
A., miðskólakennari frá Lundar,
hefir því nær um mánaðartíma
legið á sjúkrahúsi hér í Winni-
peg. Þurfti að skera eftir broti
af sprengikúl-u, er setið hefir
fast í vöðva eða beini síðan í
ófriðnum mikla. Vel gekk að
gera til kúlubrotsins, og er sagt
Fundir í Nýja íslandi
Fundir verða haldnir á eftirfylgjandi stöðum í Nýja
íslandi undir umsjón heimferðarnefndarinnar, er skipuð
var á síðasta þingi Þjóðræknisfélagsins:
GIMLI, mánudaginn 31. okt., kl. 8.30 e. h.
ÁRNES, þriðjudag 1. nóvember kl. 2 e. h.
Riverton, þriðjudagskvöld 1. nóvember, kl. 8-30
Víðir, miðvikudagskvöld, 2. nóvember, k|. 2 e. h.
Árborg, miðvikudagskvöld 2. nóvember kl. 8.30 e. h.
Fundirnir verða haldnir í samkomuhúsum á þess-
um stöðum. Þar verða staddir þeir séra Jónas A. Sig-
urðsson, Ásm. P. Jóhannsson og séra Rögnv. Péturs-
son, fyrir hönd nefndarinnar og skýra fundarefnið. —
Ætlast er til að kosi verði nefnd á hverjum stað, er svo
vinni í sambandi við aðalforstöðunefndina.
Fjölmennið á fundina og látið skoðanir yðar í ljós,
um vætanlega þátttöku íslendinga vestra í hátíðahald-
inu 1930.
HEIMFERÐARNEFNDIN 1930.
TIL SÖLU
22 H. P. Steam Tractor, $550;
Kerosin Tractor 25—50, $1250;
Separator, $625; Goodison, 36—
60, $325; Sawmill, cast iron
frame, 50 in.,- Saw Darniage
Cablerun $425. Um frekari upp
lýsingar skrifið Box 42, Winni-
peg Beach, Man.
TIL SÖLU
notaður viðar “furnace” í ágætu
standi. Menn snúi sér til
GOODMAN <fe CO.
786 Toronto St. — Sími 28 847
B. K. Johnson, Wpg. 5.00
Lestrarfélag Islendinga
í Blaine, Wash. (sent
af séra Halldóri ‘. John
son)................... 16.00
^yONDERLANn
UIMTIT- FÖSTU <fc LAVGARDAQ
I besaarl vlkui
JACK MULHALL
and
ALICE DAY
“SEE YOU IN JAIL”
Donhle I'roffram
“See You iu Jail”
and
The Big Western Feature:
“Jim TheConqueror’,
AIs°
Singers and Dancers
See The Ghost Dance
FREE HALLOWE’EN
Í^EE Hallowe’en False
Faces
TO EVERY BOY AND GIRL _
REAL CLASSY OAES
.3332.93
T. E. Thorsteinson-
Dr. Tweed tannlæknir vreður
að Árborg miðvikudag og fimtu
dag 2. og 3. nóvember.
Athygli almennings skal dreg
in að samkomu, sem Good-
templarastúkan Skuld er að
koma af stað í Goodtemplara-
húsinu, miðvikudaginn 9. nóv.
1927. Arður af samkomunni
gengur í menntasjóð Björgvins
Guðmundssonar. Á samkom-
unni verður skemt með, söng,
hljóðfæraslætti, upplestri og
einnig kappræða þar tveir vel
þekktir mælskumenn. Síðast
verður dansað.
Þetta mun vera fyrsta sam-
kman sem haldin er í Winnipeg.
borg tónskáldinu til styrktar, og
það er ósk og von okkar, sem
að þessu vinna, að íslendingar
fyilli húsið þetta kvöld. Mr.
Björgvin Guðmundsson á það
skilið, að við styrkjum hann til
mennta. Hann hefir nú þegar
geiðt sér hinn bezta örðstír sem
tónskáld, og á enn ósamin sín
mestu verk.
Samkoman verður nánar aug
lýst í næstu blöðum.
Fyrir hönd nefndarinnar,
E. Haralds.
Frá íslandi.
Rvík 20. sept.
Tala Goodtemplara hér á landi.
— Félagatala var 1. maí þ. á,
í öllum undirstúkum á landinu
um 5965, þar af á Suðurlandi
(frá Skeiðarársandi til Hafnar-
fjarðarár) rúm 3900, á Vestur-
landi um 870, á Norðurlandi um
900 og á Austurlandi tæp 300.
í unglingastúkum voru á sama
tíma nálega 3800 félagar, sem
ei voru jafnframt í undirstúk-
um. Stúkufjöldi var 9. júní,
þegar Stórstúkuþingið kom sam
an, 74 undirstúkur og 47 ung-
lingastúkur. Fjölmennustu stúk
urnar voru “Verðandi” (611 fé-
lagar), “Einingin” (6100 félag
ar) “Dröfrt” (406 félagar), allar
í Reykjavík.
(Templar)
ROSEl
THEATRE
DOUBLE FEATURE PROGRA
Laura Laplante
“THE LOVE THRILI
AIso
Fred Thompson in
“The Regular Scout”
“OA GUARD, Chaiiter 8
COMEDY — FABLES
STAOE ATTRACTIO.V SATU*
PAY AFTERVOOV___
. “Marriage Licence”
A picture of a mother again;
a Wife
With All Star Cast
COMEDY — NEWS
SPECIAXi MUSIC PLAYD BV
THE nosE THIO
BjörgvinssjóSurinn
Áður auglýst.........$3271.93
Magnús Johnson, Tacoma,
Wash................... 1.00
J. G. B. Johnson, Ta-
coma, Wash............. 1.00
Mrs. E. S. Guðmundsson,
Tacoma, Wash....... 2.00
E. S. Guðmundsson, Ta-
coma, Wash............ 1.00
Kvenfélagið “Tilraun”
Hayland, Man.......... 10.00
H. Haldorson, Los An-
geles, Cal............ 25.00
Rvík 10. sept.
Skýrsla um störf landssímans
árið 1926 hefir nýlega verið
prentuð. Á árinu hafa verið lagð
ar nýjar landssímalínur 329.3
km. að lengd, þar af nýjar
stauraraðir 164,7 km., en lengd
víra 569.6 km. — í árslok 1926
var lengd landssímalínanna
(langlínanna) orðin 3133.7 km.
(þar af sæsímar .89.3 km. og
jarðsiímar 21.07 km.). Lengd
þráðanna var samtals 8787.1 km.
(þ. e. rúml. 5460 enskar mílur).
— Á árinu bættust við 25 stöðv-
ar (þar af 3 eftirlitsstöðvar). —
Tekjur landssímans árið 1926
voru samtals kr. 1,398,,226.65, en
gjöldin urðu kr. 1,127,457.08.
(Island.)
WONDERLAND
Thurs. — Frid. — Sat.
WONöERLAWD.
Sérstök tilgynning.
Umsjónarmenn leikhússins
leyfa sér að tilkynna sérstakt
aðdráttarafl við leikhúsið eftir
nónið á Halloweendagnin. -
Fyrst og fremst er tvöfalt pr<
anum”, skemtileikur; og hin
gram: “Sé eg þig í fangakh
spennandi leikur frá vestrmi
“Jim The Conqueroir”. Þetl
tvennt verður sýnt aðeins ui
eftirmiðdaginn.
Einnig munu dansarnir <
spaugsöngvarnir falla þér í ge
Svo einnig, eins og lofað hei
verið, verða Halloween grími
gefnar öllum jiltum og stúlkui
Ekki ódýrar fánýtar grímu
' heldur ágætis tfzkugrímur.