Heimskringla - 09.11.1927, Page 1

Heimskringla - 09.11.1927, Page 1
XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG. MAN., MIÐVIKUDAGINN 9. NÓVEMBER 1927. NÚMER6 A N A D A | osoðeoscooeosooseoocoosoooscccooQOOoceosoccososco UPPSKERUFREGNIR. Samkvæmt opinberum skýrslum frá vikunni sem leiö, má hexta aö þreskr ingu sé lokiö í Manitoba. Menn hafa orðiö fyrir vonbri'göum ið um, var á enda kljáð á laugardag- inn var.eftir fimm daga yfirheyrsl- ur. Fann kviðdómurinn hann sekan um moröiö á Mrs. Patterson (hitt morðiö verður tekið fyrir í vor), og kvag Dysart dómari því næst dauða- viö þreskinguna; uppskeran oröiö o-1 upp yfJr þeim ákærða. A ag hen,gja hann föstudaginn 13. janúar Hinn ákærði neitaði því aö hann væri sekur, en virtist annars standa mikið til á sama um ódrýgri en búist var viö eftir strávext inum fyrst I ágúst. Eftir því sem j ’’’/ ,. oæst verður komist, verður uppskeran 17—17yí mælir a'f ekrunni, þar sem Durum hveiti hafði veriö sáð hér í Manitoba, en 13—131/2 mælir, þar sem sáö hefir verið Marquis hveiti. Ætti samkvæmt þesari áætlun ekki aö skakka mikiö frá því aö öll hveiti- uppskeran I Manitoba nemi 33—33ýá tniljón mæla. Hafrar hafa yfirleitt gefist afar- illa, o.g er tvímælalaust taliö aö nauö- synlegt veröi aö kaupa hafra til út- sæöis, enda er hafrakornið víðast á- kaflega rýrt. Búist er viö nálega 20 miljónum mæla af rúmlega miljón i hvaö fram fór í réttinum. Kona hans i og móðursystir komu sunnan úr j Bandaríkjum til þess aö reyna aö I bjarga honum. Báru þær, að hann hefði aha æfi veri® undarlegur, tím- | unum saman eigi mönnum sinnandi. I og oft geðveikur. Hafði hann hvað j eftir annaö, ^-6 sinnum aö minnsti | kosti, sloppið af sarna geöveikrahæl- | inu í Californíu, og hlýtur eftirlit ' með sjúklingum þar að vera í meira lagi losaralegt. Eigi höföu þær þó verið hræddari við hann en svo, aö ekrum, sem þresktar eru, eöa um 18— , • • . ... , r . __ f þær hofðu eigi sagt til hans.— Gra- 19 mælum af ekrunni. En alls er sáð i rúmlega 1,500.000 ekrur. I ham lögmaður var kipaöur sækjandi I máíinu, en J. H. Stitt verjandi. — Byggekran virðist muni gefa af sér ,t ■. •’ r- , * -7SS 6 i Um 40 vitm voru yfirheyrð, og var vitnisburður þeirra samanlagöur svo óhagstæður fyrir ákæröa, sem verið í gat, og hefir lögrqglan auösjfianlega gengið frámunalega rösklega tíl verks að rekja spor þessa óhappamanns og handtaka hann. — Verjandi hans, Mr. Stitt vildi, sem síöustu vörn, nota þaö, aö hinn ákæröi væri brjálaður. | Var þá dr. Mathers kallaöur til vitn- isburðar, en hann er sérfróður um 11 geðveiki. Taídi hann ákæröa eigi ' brjálaðan. eftir aö hafa rannsakaö Kartöfluuppskera hefir viöa verið hann fimm sinnum ; fa^elsinu, en mjög góö í fylkinu, einna rýrust í nær , afar vanstilItan 4 geösmunum, svo aö lítið mætti út af bera, en þó eigi ann- að sami^glæpamaöur sé grunaöur að minnsta kosti um ^rjú önnur morö í New Jersey snemma á þessu ári, og aö lögreglumenn þaðan séu á leið hingað til Winnipeg, til þess aö reyna að grafast fyrir, hverjar líkur séu til þess að Farrell hafi framiö þau líka. Ekki verður annaö sagt, en að rétt- arhaldiö færi þannig fram frá allra hendi, sækjanda, verjanda og dónlara, að lofsvert sé fyrir canadiskt réttar- far, og mun óhætt aö fullyrða, aö hinn ákærði hafi fengið aö njóta þess réttar, sem hverjum ákæröum manni ber, áöur en hann er fundinn sekur. En eins og flestum mun kunnugt, er sakborningur i réttarins augum jafn- an saklaus, unz kviðdómur hefir fund iö hann sekan. um þingfundi .eigi síðar en kl. 11 síö- degis, sé honum þá eigi lokið. A miövikudögum skal þingfundi ávalt frestaö kl. 6 síðdegis. um 27 mæla aö meöaltali, eða 40—41 tniljón mæla, állt fylkiö. Rúgekrur sánar voru samtals 136,- 000 í fylkinu. Er búist vig 1mæli af ekrunni, eða nálægt 2,500,000 mæl- um úr öllu fylkinu. Hör var ekki mikið sáö, en víða hefir fengist góö uppskera, á einstaka staö nálægt 30 mælum af ekrunni. — Meðaltalið er þó miklu lægra. Alls er búist viö um 1,340,000 mælum öllu fvlkinu. sveitum Winnipeg, þar sem næturfrost in í ágúst frystu kálið til skemmda, svo aö kyrkingur kom í rótarávöxt- inn. En því nær hvergi hefir frost skemmt kartöflurnar sjálfar, enda er sagt að uppskeran sé fyrirtak' aÖ gæðurn. Graslendi hefir víðast verið ágæt- lega sprottið, og gripir því í góðu standi. I>ó þykja dráttarhestar víöa tnagrir venju fremur undan sumrinu og er kennt um skorti á góöum' Hofr- tim þresktum. Heytekja hefir yfirleitt veriö mjög mikil, og bændur aö því leyti vel undir veturinn búnir. , Samkvæmt siðustu fregnum veröur fylkisþingiö í Manitoba sett l'.'desem- ber. Verða þá fyrst til umræöu vín- sölulögin, og verður reyjjt aö af- greiða þaö mál eins fljótt og hægt er. En annars hefir ekkert áreiöan- legt frézt um þaö, hvort útlit sé fyrir aö tillögur stjórnarinnar veröi svo skjótt samþykktar, aö nokkur breyt- ing geti veriö komin á fyrir hátíöirn- ar- — Þá hefir og frézt, að allsherj- arfund muni þingmenn stjórnarflokks ins eiga meö sér, áður en þing kem- ur saman. A flokksfundi verkamannaflolcks- ins, er haldinn var á fimtudaginn, var John Queen fylkisþingniaöur kosinn borgarstjóraefni verkamannaflokksins. Stungið var upp á S. J. Farmer, F. W. Tipping, Simpkin bæjarráös- manni og Marcus Hyman. Vildi eng- inn þeirra gefa kost á sér í embætt- iö, nema Hyman. — Annars sækir aö sýnt en ag hann heföi verið sér verknaðarins fyllilega meðvitandi, svo aö hann mætti bera ábyrgð á hon- 'Um. Iitill efi þykir líka á því, að hér sé dæmdur sami morðinginn, er hroða- legasta slóð lét eftir sig í Banda- ríkjunum í fyrra, og mun annar eins slysamaöur aldrei fyr hafa verið tek- inn af í Canada. Nálega öll morðin, sem hann er sakaðursum, voru fram- in meö mjög líkum hætti o,g moröið á Mrs. Patterson, þ. e. a.s. einmana konur voru myrtar til fýsnar og ráns, um hádag, er menn voru éígí helma. — En þessi morðslóð er talin liggja eftir glæpamanninn: Árið 1926: — l)Miss Néwmán, (7) ára, San Francisco, 20. febr. 2) Mrs. Beal, 60 ára, San Jose, Cal., 2. marz. 3) Mrs. St. Mary, 63 ára, San Fran- cisco, 10. júní. 4) Mrs. Russell, Santa Barbara. Cal.. 24. iúní. 5) Mrs. Nesbit. 52 ára, Oaklancl, Cal., 16 ágúst. 6) Mrs. Wilbers, Portland, Ore., 19. okt. 7) Mrs. MacDonald Fluke, 37 ára, Portland, 20. okt. 8' Mrs. Grant. 59 ára, Portland, 21. okt. 9) Mrs, Edmonds, 56 ára, San Eran- cisco, 18. nóv. 10) Mrs. Monks, Se- attle, 23. nóv. 11) Mrs. Myers, 48 ára, Portland, 29. nóv. 121 Mrs. Ber- ard, 40 ara, Council Bluffs, Iowa, 23. des. 13) Mrs. Pace, 23 ára, Kansas City, 27. cfes. 14) og 15) Mrs. Harp- ins, 28 ára, og 8 mánaöa barn henn- Þegar næsta sambandsþing kemur saman, veröur þingsköpum nokkuð breytt frá því sem áöur var. Munu margir ásáttir aö þær breytingar séu í rétta átt, enda sagt að þingskörung- arnir allir láti sér vel líka. En merk- asta breytingin er sú, aö menn hafa komiö sér saman utruag stytta ræöu- tíma svo, aö þingmenn fái ekki að flytja mál sitt lengur í senn en 40 mín. — Þessum þingsköpum er þó for- sætisráöherra undanþeginn og leiötögi andstæðinga. Ennfremur ráðherra, er leggur stjórnarfrumvarp fyrir þing ið; þingmaður, er ber fram van- Ritari Manitoba bifreiðafélagsins, A. C. Emmett, kveöur mjög marga, um 1200 a. m. k., hafa skrifaö undir áskorun, er á að leggja fyrir Mani- tobastjórnina, þess efnis, aö samgöngu málaráðuneytið taki aö sér aö léggja ) o,g jafnvel malbera þaö sem eftir er af þjóðveginum, sem á að liggja gegn un? Piney byggðina, milli Winnipeg og Minnesota. Verður þá auðfarn- ara hingaö, t. d. frá Duluth, Red Lake Falls, Thief River Falls og Roseau, enda segir hann, að Minnesotabúar séu mjög áfram um það, aö þessi braut verði sem fyrst fullger. — All- margir Islendingar eru búsettir í Piney, sem kunnugt er. Trésmiðaverkfallið í Toronto er nú á enda. Hafa fregnir borist aö aust- an um þaö, að eitthvað hafi veriö skrítið við þaö, og jafnvel hermt, aö verkfallsmenn hafi ekki verið líkt þvi eins rnargir eins og fyrst var sagt, og að verkfalliö hafi veriö tilraun frá hendi A. F. L. (American Federation of Labor) til þess að brjóta á bak aftur Canadian Union of Carpenters, og önnur þeim nástæð verkamanna- Hvað virðist yður um Krist? Rœða flutt í Sambandskirkju í IVin- nipeg 6. nóvember 1927. Af séra R, gnari E. Kvaran. KETILL ÞORSTEINSSON. (Sjá æfiminningu á 2. bls.) er að bralla með. — Þar aö auki telja blöin á allra vitorði vera, aö Stóri Vílli ætli sér með þessu aö egna Athygli mín hefir nýlega verið valt in á ræöu, er birzt hefir á prenti, og þessum félagsskap kemur allmik- ið viö. Oss er líklega öllum nokkuð ljóst, aö félagsskapur vor, og sá boðskap- ur, sem prestar kirkjufélags vors flytja, sætir nokkuð mlsjöfnum dóm- um. Stundum hafa þeir dómar ver- iö birtir á prenti, en hitt er þó vit- anlega töluvert meira, sem aldrei hef- ir þangað komist. Þaö, sem birzt hefir á prenti, er fæst þess eðlis, að sérstök ástæða hafi verið til þess aö gera það að umtalsefni. En þessi ræða, sem eg hefi minnst á, er und- antekning frá því. Ræða þessi er flutt á síðasta kirkju- þingi hins evan. lút. kirkjufélags og fyrir útnefningu sina sem forsetaefnis ; ^ ^ . timaritj ^ “Sameining fyrir næstu kosningar. Og svo litla tru hafa sum blöðin á skynemi almenn- ings, ag þau telja ekki fráleitt, að félög, meö því að narra þá út í von- traustsyfirlýsingu á hendur stjórninni leysisverkfall, til þess að A. F. L. og ráöherra sá, er verður honum til sem er mjög afturhaldssamt, gæti andsvara af hálfu stjórnarinnar. j fengið töglin og hagldirnar, sem það Ennfremur á ,gersamlega aö afnema er nú að missa, aftur í sínar hend- næturfundi. Verður að fresta hverj- ur. Erlendar fréttir. Bandaríkin. Afskaplegt óveöur hefir géngið yfir Ný-Englands ríkin, meö fádæma vatnavöxtunl. Byrjaöi óveörið á fimtudaginn var. Er talið vist að 144 manneskjur hafi farist í vatnagang- inum; 121 i Vermont; 11 í Massa- chusetts; 3 í Maine; 3 í New Hernp- shire; 1 í Connecticut og 1 i Rhode Island. Eignatjón er metiö á marg- ar miljónir dala. I bænum Mont- pelier, í Vermont-ríki, var ríkisstjór- inn, S. H. Jackson, einn á rneðal þeirra er drukknuðu. Nálægt Ludlow, í suöurhluta Co- lorado ríkis, hafa kolanámumenn haf- iö verkfalt. Ríkisstjórinn, W. H. Adams, lét þegar boö út ganga, aö námumönnum mætti eigi haldast uppí unni”. Einn af viröulegustu og merk ustu prestum þess félagrskapar hefir u , í erindi þessu gert starf hins Samein- þaö geti tekist. - Tæplega mun þó ^ kirkjufé)ags ag umtalsefni. Hann þurfa aÖ óttast sl.kt, þótt Ch.cago let. fyrif alþýgu hyer sé trú vor> töfrast af þessari krossferö Stóra Villa. Yfirleitt er hann orðinn að atþlægi utan Chicagoborgar. Flestum finnst, eins og er, að þetta sé miklu vitlausara en jafnvel “apa”-málið góða í Tennessee. — Hitt er annað mál, aö flestir sagnaritarar í Banda- ! : hver sé staöa vor í kristninni og i I hvers þjónustu við störfum. Eg skal hreinskilnislega við það kannast, að niðurstöður hans eru allt aðrar, held i ur en eg gat búist við aö þær yröu. I Og eg skal líka við þaö kann^st, aö | eg hefi verið svo ófróöur að ímynda að hann ætlaði aö verja lífi sinu til þess, aö “halda snjáldrinu á Georg Bretakonungi frá dyrastaf Chicago- borgar og Bandarikjanna”, sem Stóri 'ViMi segir, aö konungur o,g Englend- ingar séu ákaflega gráöugir i að leggja undir sig. Kveður hann þá þear h^fa keypt á sitt valö stóreflis landráðaklíku, er á djöfullega lymsku legan hátt vinni að þessu odæöisverki nótt og dag, og þá helzt með því að eitra sálir skófabarna í Bandaríkjunum með “lævíslegum undirróöri”, til að- dáunar á öllu brezku, og séu sögubæk ur skólanemenda skrifaöar í þeim til- gangi. Hefir Stóri Villi gefiö að- stoðarmanni sínum, “Sport” nokkr- um Herrmann. vald í hendur til þess að gera slíkar bækur, og aðrar því- líkar.upptækar, hvar sem flnnast á skólum og bókasöfnum í Chicago. — Voru þeir félagar að hugsa um að fara með alla hrúguna niður í fjöru, ríkjunum munu á ófriðarárunum og. ^ ag sumar þær skoðanir, er hann síöan hafa heldur ívilnað Bretum en Jætur þar j ljós> væru nú ekki lengur hitt til jafns viö ýmsar aðrar þjóöir.L.j meg islenzkum mönnum í presta- En þag var ekki nema kaups kaups; ■ st»tt • vitanlega einn þáttur í því aö fegra, magur _ séra N. Steingr. málstaö Bandamanna á móti “Hún- Thorláksson _ nýtur þeirra vinsælda og þeirrar viröingar fyrir mannkosti sína, að eg get ekki látið orö hans sem vind um eyrun þjóta. Einhver kann að rugla svo saman mannkost- um hans og þeim skilningi, sem hann hafi á mönnum, sem annan veg líta Svo fór sem verkamenn spáöu, að ’ a trúmál en harm, að þeir ímyndi sér, flokkur þeirra vann griöarmikiö á, í að fyrst annaö sé ótvírætt fyrir hendi, B retland allsherjar bæjarstjórnarkosningum, er frarn fóru á EnglancIi á þriöjudag- inn, vikuna sem leið. Unnu þeir 117 sæti. FLestum töpuöu conservatívar, uni 70 sætum, en liberalar hinurn. — Sagt er aö bæði conservativar og lib- eralar hafi þózt veröa hissa á úr- slitunum, en telji þó hvorugír minnstu ástæðu til þess, að óttast þénna sigur verkamanna. að setja verkfallsvörð. Lögreglan réð- ist á opinberan mótmælafund, er I. W. ’ og brenna þessi djöfuls ritverk þar W. (Independent Workers of the opinberlega á báli. Varö þó ekki af j World) héldu í Ludlaw, og sundraði því. En yfirumsjónarniann skóla- áheyrendum með bareflum og tóku ’ mála í Chicago, William McAndrew, fasta átta verkfallsleiðtoga, er frézt hefir Stóri Villi sett af embætti um hafði aö rnyndu halda ræður á fund- ^ stundarsakir, og látið höföa mál á inum, og var það gert áöur en þeir móti hon.tm fyrir “óhlýðni” og fengi nokkuö sagt. Til frekari árqtt-j “brezkan undirróður”. Kveður Stóri ingar var flugvél, hlaöin sprengikúl- J Villi kosningaloforðin vera sér hei- um, látin fljúga yfir höfðum fund-. lög. armanna. Ennfremur hefir rikis-j Svo ótrúlegt sem allt þetta er, þá stjórinn sent 100 rikis-lögregluliða ( er þaö þó satt. En þótt Thompson ynni meö vélbyssur og flugvél suöur í verk- j I þessum fíflalátum kosninguna og fallshéraðið. — A nú ef til vill að eigi sér meirihluta í skólanefndinni, ar, Kansas City, 28. des. Arið 1927: — 16) Mrs. McConnell Farmer um bæjarráösmennskul fyrstu J 60 ára. Philadelphia, 27. aprílA 17) kjördeild. (Ward 1). — Auk Queen Mrs. Randolph, 35 ára, Buffalo, 30. sækja tveir aörir um borgarstjóra- j maí. 18) Mrs. May, 53 ára, Detroit, embættiö, þeir A'. H. Pulford og 1- júní. 19) Mrs. Atorthv, Detroit, Dan McLean bæjarráðsmenn. L júní. 20) Mrs. Stietsman, 27 ára, ____________ Chicagö, 3. júní. 21) Mrs. Patferson, Mál Earl Nelson, er réttu nafni j 27 ara> Winnipge, 19. júnt. 22) Miss heitir Earl Farrell, er sakaður var og t Lola CoWan, 14 ára, Winnipeg, 22. grunaöur um að hafa framið hin Juni- hroðalegu rnorö hér hér í Winnipeg Það var síöasta morðið á þessari í júní í sumar er áöur hefir verið get- voðaslóð. En þar að auki hefir heyrst, Allra síðustu fregnir frá Englandi herma, að ýmsir telji töluveröar lík- ur fyrir því, aö þar verö bráðlega gengi til þingkosninga. Mexico. endurtaka sig hið minnisstæða hroða- verk, er herlið hér um áriö skaut nið- ur verkfallsmenn úr námum Rocke- fellers gamla, og jafnvel konur og börn, sem óargadýr'? “Stóri Villi’ Thompson, borgar- stjóri í öhicago, sem virðist vera hlutfallslega þeim mún betur auikiti og endurbætt útgáfa af vorum eigln; hann er ófáanlegur til þess að niakka borgarstjóra, sem Chicago er stærri en j V1S pólitikusana í Chicago, en fjár- Winnipeg, er á geistri herferð móti j ráðsm. skólanna er einn feitasti bit- svo aö hann fái rekið McAndreW, þá hefir honum-ekki tekist að fá blööin t lið með sér. Má heita, að öll Bandaríkjablöð, hverju nafni sem nefnast, hafi ýrnist með nöpru háði eða sárri gremju snúist á móti þess- unt ánalátum. Segja þau að sá fisk- ur liggi undir steini fyrst og fremst, að bola McAndrew- frá, af þvi að þá sé sjálfsagt að jafnlítill skortur sé á hinu. Fyrir þá sök tel eg ekki ástæðulaust að gera þessa greinar- gerð hans að umtalsefni hér i kirkj- unni. Það því fremur sem ræða þessi er rituð með þeirn hita og sannfær- ingu, sem ekkt á marga sína líka í skrifum Islendinga á síðari tímum — sannfæringu fyrir því, að vér séum að vinna verk hins skæða óvinar mannkynsins, sem svo þögqlt hefir verið ttm á hinum síðari árum. Ræða þessi nefnist: “Hvað virð- ist yður um Krist'?”. Er gerð grein fyrir því, hve ntikils það sé vert öllu andlegu lífi mannsins, hvernig hann svari þeirri spurningu; ennfremur, hve svörin séu misjöfn; og að lok- um, hvernig einn sérstakur flokkur rnanna svari henni — þessi flokkur, sem stendur að hinu Sameinaða kirkjufélagi. Síðasta atriðið er meg- inkjarni ræðunnar. Niðurstaðan er í skenimstu rnáli sú, að “Jesú Kristi iSíðasti þátturinn í uppreisninnt í Mexico, er hófst 2. október, o,g get- ið hefir verið um í Heimskringlu, tók enda á laugardaginn var. A föstudagskvöldið umkringdi stjórnar-jer afneitað sem þeirn er hann'vildi “dauðanuni og djöfulsins valdi”, í mynd og likingu Georgs Bretakon- ungs. Eins og lesendur Heimskrmglu muna, beitti Thompson því aðallqga fyrir sig i borgarstjórakosningunum, inn, sent pólitíkus í Chicago getur hugsanlega náð til. Nær því hálfur bæjarskatturinn, $78,000,000 í fyrra, gekk til skólanna, en auk þess eiga þeir mikið af faseignum, er auðvelt herdeild, undir forystu J. G. Escabar yfirhershöfðingja, síðustu leifar upp- reisnarhersins, undir forustu Arnulfo Gornez yfirhershöfðingja, annars helzta uppreisnarforingjans. Var hann tekinn höndum ásamt systursyni sínum, F. G. Vizzarra het^i, og hers- höfðingjunum Palacios, Costanios og Perez. Gomez og Vizzarro voru þegar leiddir fyrir herrétt, dænidir til dauða og skotnir um kvöldið, en hinir í dögun, á laugardagsmorguninn. — Urðu þeir frændur ágæta vel við dauða sínunl. — Er nú enginn eTi á því, að uppreisnin er algerléga brotln á bak aftur, og er nú enginn á ltfi af hinum helztu uppreisnarntönnum nem.t Almada hershöfðingi. Er hann ó- fundinn enti, og fer huldu höfði o, aleinn, hvar sem hann er. vera og hefir verið kristninni sinni unt aldirrlar og við viljum að hann sé oss. Verkinu hans er afneitað, sent hann kom t heiminn til þess að inna af hendi og ofurseldi sjálfan sig fyrir krossdauðanum”. Og svo er spurt: “Hvað er þá eftir af krist- indóminum?” Þeirri fepurnjnjgu er fljótsvarað. Sé Kristi afneitað og komist að þeirri niöurstöðu, að verk hans sé einkisvert og hann hafi til einkis kom ið í heiminn, þá er ekkert eftir af kristindóminum. Það er augljóst mál. Hitt er ekki jafnaugljóst, hvar sú kirkja er meðal íslenzkra manna, sem nokkru sinni hefir- haldið því fram. Séra N. Steingr. Thorláks- son er viss urn, að sú kirkja sé hér í Winnipeg og alstaðar annarstaðar, þar (Frh. á 4. bls.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.