Heimskringla - 09.11.1927, Side 3

Heimskringla - 09.11.1927, Side 3
WINNIPEG 9. NOV. 1927. HEIMSKRINQLA 3. BLAÐSIÐA. 'Oi c t I í i c I i c I c I i A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500ICELANDIC STIJDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNlPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any tíme. Write for free prospectus. L BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: Veturinn er nú a5 ganga í garð. Rann er talinn hvildartími náttúrunn- ar. En hann er ekki hvildartimi þeirra er vifi vatniS búa. Hér er rheira ann- ríki nú en um hásumar. Allri yngri ■og eldri menn eru aö búa sig í fiski- ver, þeir sem geta með nokkru móti farið frá heimaverkum; og margir stunda hvorttveggja . Maður skyldi aetla aS þaS væri ekki eftirsótt vinna aS stunda fiskiveÍSar um hávetur; en þó er þaS svo. Yngri menn kjósa miklu fremur fiskiveiSar en heima- vinnu. Vinnan á vatninu er frjáls- legri. Hún eykur þeim þol og þrótt, herSir þá og stælir, líkt og vinna á sjó. LoftiS er þar hreint og heil- næmt, og varla eru þess dæmi, aS fiskimenn þeir, er veiði stunda í út- verum, veikist meSan þeir vinna á vatninu. Þó mun varla nokkur vinná vera sótt af nieira kappi en fiskiveiS- ar. Þar standa Islendingar eflaust framar hérlendum mönnum, enda eru þeir fáir sem fiskiveiSar stunda af öSrum þjóSflokkum, en helzt Svíar og NorSmenn. ÞaS er norræna kyn iS, sem þrautseigast reynist í þeim efnum. Guðm. Jónsson. Bandormar til lækninga. I fylgiblaSi Free Press birtist á hverjum laugardegi grein meS fyrir- sögninni: “Hjónaband Helenar og Warrens”. Kemur þar margt ein- kennilegt fyrir og margt hlægilegt, því konan er frámunalega heimsk og hégómagjörn, en maSurinn fjótfær. Eg þýSi hér dálítinn kafla úr grein inni, sem birtist 22. október síSast- liSinn; mér finnst hann þess virSi aS hann sé lesinn: “MátaSu á þig kjólinn,” sagSi Hel- en — “HvaS hann fer þér vel. Þú ert líka svo grönn og vel vaxin. ÞaS er kannske munur eSa eg. En bíddu bara þangaS til meSulin hans Dr. Phakes hafa unniS allt, em þau geta unniS. Eg þarf aft hafa þau í nokkrar vikur enn, Ef eg léttist um tuttugu pund í viðbót viS tólf pundin sem eg hefi lézt um, þá verS eg býsna grönn; hvaS þaS verSur gam- an. — 0, nei!” Hún tekur annari hendinni um holig #iægra megin og andlitiS afmyndast af kvölum. “Þetta er ekkert — þaS er bara snertur af krampa; þaS er aS líSa frá Eg hefi fengiS þessi ólukkans krampaköst öSruhvoru ag undan- förnu. En eg vil ekki láta manninn minn vita þaS. Hann er til meS aS kenna þaS meSulunum. 0 ! — A-æí ! Nú ætlar krampinn alveg aS klára mig! Eg ætla aS leggjast út af stundarkorn.” Hún tekur fötin af legubekknum og leggst þar niSur. Krampihn líSur frá. “Ertu viss um aS þetta geti ekki veris meSulunum aS kenna?" spyr vinkona hennar. “HafSirSu þessi krampaköst áSur en þú fékst meSul- in ?” “Nei — er — er; þaS er ekkert al- varlegt.” Hún engdist sundur og saman af kvölum. “Dr. Phake segir, aS þaS sé bara af því aS eg sé aS léttast svo mikiS og svo fljótt. Hann skýrSi þetta allt svo einstaklega vel fyrir mér. Fyrstu vikuna varS eg aS gleypa þrjú hylki — þessa vikuna segir hann aS eg þurfi ekki nema tvö.” “Hvernig eru þau, þessi hýlki? Má eg fá aS líta á þaú?” “Hérna er eitt; eg á aS gleypa þaS í kvöld.” Hún opnar gluggann og tekur örlitlár öskjur, sem eru fyrir utan hann. “Eg fékk þetta í dag; hylkin verSa aS vera alveg ný.” ÞaS eru venjuleg lyfjahylki, aS öðru leyti en því aS þau eru afar stór. Ekkert einkennilegt vis öskjurnar. A lokiS á þeirn er skrifað: “öskj- urnar geymist þar sem fremur er kalt — ekki sarnt á ís”. Engar aSrar leiS- beiningar eru í öskjunni. “En hvaS hylkin eru stór! Hvernig í ósköpunum geturSu gleypt þetta?” “Þau eru fjarska sleip og renna vel niSur meS vatni.” Talsiminn heyrist hringja. “Fyrir- gefSu mér, Helen, rnamma ætlaSi að tala vis mig í símann”. Hún fer. Þegar Helen er orSin ein verSur henni litis á öskjurnar, sem liggja þar rétt hjá ljósinu. — HvaS er þetta! — Hún getur ekki trúaS sín- um eigin augum. — HylkiS í öskj- unum hreyfist. — Er þaS mögulegt ? Nei, alveg ómögulegt!—Og þó—jú, — víst hreyfist þaS — svo greinilega. Nei, þaS hlýtur aS vera ímyndun. — ÞaS hreyfist aftur; ljósiS skín á þaS bjart og heitt. ÞaS er um ekkert aS villast. Nú hreyfist þaS svo greinilega, aS þaS hálfsnýr sér viS. Helen stárir á þetta steini lostin. Hvernig getur staSiS á þessum ósköp um ? Og ennþá hreyfist þaö — blátt á- fram snýst viS í öskjunni — hana hryllir viS að horfa á þetta; hún titrar af einhverjum einkennilegum viSbjoði. Vinkona hennar kemur aftur frá talsímanum. “HvaS er þetta? HvaSa ósköp eru aö sjá þig! Hvað hefir komiS fyrir? Þú ert föl eins og HSiS lík!” “Líttu á hylkið þarna! — Líttu bara á þaS!” “Ojá, eg steingleymdi að láta út fyrir gluggann aftur; eg hefi skilið það eftir undir brennheitum lamp- anum.” Hún ætlar að taka öskjurn- ar. “Nei, gerðu ekki þetta! Snertu þaö ekki! Biddu — þú sérð bráðum-------” “HvaS sé eg bráðum?” Hún horfir hissa á Helenu. Hylkis hefir veriS hreyfingarlaust um tíma. Nú veltir þaS sér við í öskjunum allt í einu, — já, veltir sér við tvisvar sinnum hvað eftir annað. Vinkona Helenar hrekkur aftur á bak, rekur upp hljóS og þrífur í handlegginn á Helenu eins og hrædd: Siglingar til Gamla Landsins CANADIAN NATIONAL yflr nðvember ok denember hafn aukafarleatlr ojf nvefnvaKna aem sranKa belna lel« a« sklpshlift hafa Hanibönd viö öll eÍmNkiya- félö«r, er míkU tll Bretlnndn og nnuarn Kvröpu.hafnaratatia. SÉ» UM VEGABRÉF Fastsetjið nu Svo yflur veitlnt bextu liieKÍndl Lág Fargjöld VFIR DESEMBEH —TIL— HAFNSTAÐA The Canadian \n- tional Helur ftfram haltlandi farmitfa ft öll elmnklpafé- |i»K yfir Atiantn- liafiö ok nér um öll l»æ«:Indi vl*- vfkjandl *vefn- klefum bietíl ft vöKnum ok elmM nklpum EF ÞÉR EIGIÐ KUNNINGJA Á GAMLA LANDINU NAFNSPJOLD FarmiSar TIL OG PRÁ öllum Stöðum a Jörðinni SEM ÞÉR VILDUÐ HJÁLPA AÐ KOMA í ÞETTA LAND, ÞÁ HAF IÐ TAL AF OSS. VÉR MUNUM SJÁ UM ALT ÞVÍ VIÐVÍKJANDI ALLOWAY & CHAMPION 6Ö7 Main St. WinnipeK, Man. Teleplione 26 861 umbot5smenn fyrir THE CANADIAN NATIONAL RAILWAYS The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta vert5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburbur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMIXSSO\, eigandi. 666 Sargent Ave. Talaíml 34 152 Dr. C. H. VROMAN TASNLÆKÍflR Tennur ySar dregnar etla lagaB- ar án allra kvala. TALSIMl 24 171 505 BOYD BLDG. WIjrBíIPKG L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. MllS B. V. ISFELD Pianl.t & Teacher „ STLDIOi h 000 Alveratone Street. O Phone 137 030 eccccccccccocoocoso Emil Johnson Service E/ectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slmli 31 507. Helma.tmli 27 2Sa Dr. M. B. Haiidorson 401 Bojd BI4(. Skrlfstofusiml: 23 074 Slundar .érstaklega lungaaajdk- dðma. Rir aO flnn^ A skrlfstofu kl. 11__is f h. og 2—0 .. h. Heimtll: 46 Alloway Ata Talsfmli 33 158 ur krakki. “Alfred! Alfred! Komdu fljótt!” MaSur Helenar og maSur vinkonu hennar koma báSir inn. “Littu á hylkiö í öskjunni! Líttu a þaS! SérSu ekki aS þaö hreyf- ist'?” “Aö þaS hvaS ?” “AS þag hreyfist!” Hann ætlar aS taka hylkið. “Bíddu svolitiS,” segir Helen og tekur í handleg.ginn á honum. — “HbrfSu á þaö; þú sérS það bráSum hreyfast!” En hylkiS er alveg grafkyrt eins og hylki eiga aS vera. “Hvað á alt þetta uppþot aS þýöa?” spyr maSur Helenar og ætl- ar að taka öskjurnar. “Nei, nei! — bíddu!” segir Hel- en. “— Við sáum það báðar hreyf- ast! — Hana nú — sérðu þetta — sérðu það?” HEALTH RESTORED Lækningar á n lyfj» Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. DA //V TR Y’S DRUG STORE Meðala sérfræðingv, Vörugæði og fljót afgreiðsla* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 Hylkið tekur til að bylta sér í öskj- .liggur og liggur og étur og étur og urinn. “En það hefði getað gert út af við þig, ef þú hefðir haldið á- fram.” “Hvernig átti mér að geta dottið þetta í hug?” segir Helen. “Hvernig átti mig að geta dreymt um það? Kvenfólkið hópast til þessa læknis úr öllum áttum. Dr. Phake auglýsir i öllum blöðum.”. iMaður hennar skoðar öskjurnar. “öskjurnar geymist þar sem fremur er kalt,” er skrifað á þær. “Já, hitinn frá ljósinu hefir vermt þær of mikig og lífgað ormdjöful- inn,” segir maður Helenar. “Hann hefir náttúrlega ekki átt að lifna fyr en hann kom ofan i þig og fékk þar bæði hlýju og næringu. Þetta hefst af bölvaðri heimskunni í kvenfólk- inu, að halda að það geti grennst allt í einu án þess að tapa heilsunni. j Því væri nær að hafa dálítið meiri j líkamshreyfingar og éta minna. Það j i A. S. BARDAL I ••lur llkklstur ogr r.nn&st um út- | farlr. Allur dtbúnatlur s& bsstl ; Bnnfremur selur hann allskonar mlnnlsvarba og legrstelna_i_: 848 SHBRBROOKB 8T. Phonei 80 007 WINNIPBG WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfreeSingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. J TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiSui Selur glitlngaleyflabrAL Bersiakt athycll veltt pðntunnm ok vltlrJðrDum útan af landS. 284 Blaln St. Phone 24 037 DR. J. STEFÁNSSON 210 MBDICAL AltTS ILB0. Hornl Kennedy og Graham. Steader tli(is(( ■D(i,-I eyraa-, met- og kverka-ejúkdama. VB hltta frá kl. 11 tU U 1 & «* kt. 3 tl 5 e- k Talsfmlt 21 834 Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42 621 Dr. Kr. J. Austmann r WYNYARD L SASK unum á ýmsar hliðar. “Heilagur Páll og María!” segir maður Helenar. “Þetta er þó undar- legt! Er það mögulegt að okkur geti öllum missýnst?” “ÞaS hlirtur að vera einhverskonar rafmagn, sem veldur þessu,” segir gesturinn og gengur þangaÖ er öskj- urnar eru. Aftur hreyfist hylkið — margbyltir sér nú hvað eftir annað. “Rafmagn!” segir maður Helenar. “Nei, það er ekkert r'afmagn !” Hann tekur upp hydkið. “Þetta er bráðlif- andi helviti!” Hann tekur hníf upp úr vasa sínum. “Biddu, biddu !” hrópar Helen. — “Hvað ætlarðu að gera? Þessi hylki kosta tíu dali hvert.” “Hvað um það,” segir maður henn. ar. “Ef þig langar til þess að gleypa þetta eftir að eg hefi sýnt þér hvað það er, þá skal eg láta þig hafa nóga peninga til þess að borga fyrir tíu hylki af sama tæi.” Helen stendur á öndinni af geðs- hræringu og taugaóstyrk. Maður hennar opnar annan endann á hylkinu og hristir það. Ut úr því kemur stór flatur ormur. “Ja, hver fjandinn!” segir maður Helenar. Ormurinn réttir úr sér hægt og hægt, þegar hann er laus úr fang- elsinu. “Það er ormur!” hrópar vinköna Helenar. “Þú segist hafa lézt um 12 pund nýlega. Nú veiztu hvert þau hafa farið.” “Og eg hefi gleypt fjóra — fjóra bandorma!” hrópar Helen. “Er það ekki óskaplegt! Eg dey — eg er viss um að eg dey!” “Nei, þú deyrð ekki,” sagði gest hleypur svo eftir einhverri auglýs- ingu frá einhverjum svikaranum, sem kallar sig lækni, til þess að grenna sig — og kaupir af honum einn bandorm fyrir tíu dali — nei, marga bandorma fyrir tíu dali hvern, og étur þá, — ekki vantar vitið.” Sig. Júl. Jóhannesson, DR. A. BLttNDAL <02 Medlcal Arts Bld*. Talsiml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkddma og barnasjúkdóma. — AtJ bitta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Helmill: 806 Vlctor St.—Slml 28 130 /. H. Slttt G. S. Thorvaldsom Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsimi: 24 586 Brezkir og rússneskir verkamenn. Sameiningartilraunir, sem bera eng- an árangtur. Fyrir fimm vikum Kom sú fregn utan úr heimi, að brezkir verkamenn hefðu slitið stjórnmálasambandi við rússneska stéttarbræður. , Flestir, sem lásu þessa fregn, áttu bágt með að átta sig á henni, enda var hún loðin mjög og sveipuS dul- arfullri lygatilrauna-þoku. Allir, sem fylgjast meS erlendum verkamannamálum, vita aS ekkert! stjórnmálasamband hefir veriö milli brezkra og rússneskra verkamanna. Það, sem hefir valdið því, eru mis- munandi skoöanir á baráttunni fyrir frelsi verkalýösins og jafnaöarstefn- unni. Brezkir verkamenn fyigja skoSun- um lýSræðis-jafnaðarmanna, en rúss- neskir öreigar hylla sameignarstefn- una. Brezkir jafnaöarmenn eru í 2. al- þjóSasambandinu — eins og AlþýSu- flokkurinn — en Rússarnir i hinu 3., sem hefir aðsetur sitt í Moskva, og milli þessara sambamja hefir engin J. J. SWANSON & CO. alted 1 Lli R B N T A L 8 INSURANOB HBAL B S T A T ■ MORTGAGBS 000 Parle Uulldleg, Wlnulpr(, Mau. Telephone: 21 613* J. Christopherson, Islenzkur lógfraðingur, 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medtc&l Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy ■«. Phone: 21 834 VltStalstimt: 11—12 og 1—6.86 Heimlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Carl Thor/akson Ursmiður Allar pantanir meS pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — SendiS úr ySar til aðgerSa. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 Talafmli 28 88» DR. J. G. SNIDAL TANNLUBKNIH •14 Someriet Block portavc Ato. WINNIPl | Dr. Sig. Jul. Johan nesson | stundar almennar lækningai 532 Sherburn Street, Talsími: 30 877 samvinna átt sér staS. 2. alþjóðasam bandiö byggir alla starfsemi sína á lögfestum grundvelli, þingræSisstarf- seminni, og það trúir því, að jafn aðarstefnunni sé hægt að koma á með því móti. I mjög stórum dráttum liggur mis- munurinn í þessu: Marx sýndi fram á að skipulag jafnaðarstefnunnar væri afleiðing auSvaldsskipulagsins, — aö þegar auðurinn væri kominn í mjög fáar hendur og auðvaldsþróunin væri búin að ná þeim hápunkti, þá myndi aftur fara að sakka og sækja í það horf, að auðhrúgurnar myndu dreifast út, auðvaldið hverfa, en fólk ið, fjöldinn myndi rísa upp í velmeg- un. Fátæktin myndi hverfa og at- vinnuvegirnir beinast í aðra hagkvæm ari átt fyrir heildina, svo að óhjá- kvæmileg afleiðing auðvaldsþróunar- innar yrði fullkomin þjóðfélags- bylting í samræmi við kröfuf jafn- aðarstefnunnar. Undir þetta geta allir þeir, sem hallast að skoðun jafnaðarmanna, skrifað. En þegar á að fara að skera úr, hver sé hin rétta starfsemi jafn- aðarmanna nú, skiftast skoðanirnar, (Frh. * 7. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.