Heimskringla - 09.11.1927, Page 7

Heimskringla - 09.11.1927, Page 7
WINNIPEG 9. NOV. 1927. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA, Fljótasta og áreitSanlegasta metial- ltS vitS bakverkjum og öllum nýrna- og blötSrusjúkdómum, er GIN PILLS. I>ær bæta heilsuna metS j>ví atS lag- færa nýrun, svo atS þau leysi sitt rét'ta Verk, atS sígja eitrinu úr blót5inu. 50c askjan hiá lyfsala ytSar. 136. (Frh. írá 3. bls. Lýbræ&i sj a fnaSarmenn trua á edli- lega þróun. Þeir halda 'því fram ab mannsandinn sé á leibinni og eldci sé annab en ab halda í horfinu og færa jafnabarstefnuna fram smátt og smátt. Þeir hyggjast ag grípa völdin af aubn um meö löggjöf og vinna því óslevti- lega á þingræöisgrttndvellinum aö jafnaflarbreytingum. 1 3. alþj óíasambandiB — sameignar- sinnar — telja þá bregöast jafnaöar- stefnunni og alþýöunnl, er slikar skoö anir hafi. Þeir halda þvi fram, aö •lýöræöisjafna'öarmenn reki aöeins er- indi auðvaldsins meö slikri starfsemi. Telja þeir aö skyndibylting geti aðeins boriö jafnaöarstefnuna til sigurs, og eftir byltinguna vilja þeir setja 4 stofn “alræöi öreiganná”, er variö sé meb vopnum og hatÖneskju, ef á þurfi að halda. • Þessi greinarmunur hefir alltaf úti- Jokaö allt samstarf á stjórnmálasviö- inu. •En þaö er annar liöur í starfsemi jkfnaöar- og verkamanna, og hann er verklýösmálabaráttan. Þar hafa þeir einnig veriö sundr- aðir. Til eru tvö verkalýiSssambönd; ann a$ er kennt vig Amsterdam, hítt viö Moskva. Brezkir verkamenn og yfirgnæfandi meirihluti verkamanna í Evrópu eru í Amsterdam sambandinu, en Rússarn- ir og mikill hluti austrænna verka- manna eru í Moskva sambandinu. — Amsterdam sambandiö er fjölmenn- ara. Brezkir verkamenn, sem hafa reynst mjög duglegir í baráttu sinni, sáu hvilík fásinna þatS var, aö verka- menn í öllum löndum heims skyldu ekki geta starfaö saman í baráttunni í verkalýösmálunum, þó aö þeir gætu ekki haft samstarf á stjórnmálasvið- inu. Reyndu þeir því fyrir sér um sameiningu, og afleiðing þeirrar til- raunar varö sú, aö áriö 1925 var sett á stofn nefnd frá brezkum og rúss- neskum verkalýösfélögum. Verkalýössamböndin í flestum lönd- um Evrópu trúðu eigi á, atS þessi sam- ciningartilraun myndi takast. Þau élitu, aö stjórnmál rRússIands sem rikis, myndu vega meira en samein- ingin, þegar til hennar kæmi af hálfu Rússanna. Nefnd þessi hefir svo starfaö í tvö undanfarin ár, en árangurinn varö enginn. Skoöanamismunurinn var allt af a-g koma skýrar og skýrar fram. •Grundvöllurinn, sem brezkir verka- menn byggja starfsemi sina á, var svo gerólikur hinum rússneska, .aö allt • samstarf reyndist ókleift. Og afleiö-j ingin varö sú, ag á þingi, er brezkir! verkamenn héldu í Edinborg fyrir j nokkrir, var samþykkt meö yfirgnæf j andi meirihluta aí5 láta nefndina hætta ; störfum. . Brezku nefndarmennirnir, sem all- ir voru fulltrúar á þinginu, lýstu skoö un sinni á málinu, og voru sumir j þeirra all-haröoröir í garö Rússanna. Citrine, sem haföi veriö ritari nefnd- j arinnar, fórust orö á þessa leiö: " “Þag er ekki með glööu geöi aö eg greiði hér atkvæöi meö því, a'ö þessum sameiningartilraun,'um veröi •hæfct. Eg sé allar þær vonir, sem eg og fjöldi verkamanna báru um sam- starf allra vinnandi þræJa, veröa aö ongu. En eg get sagt, aö eg og land- ar mínir göngum meö góöri sam- vizku frá þessu starfi. Vig höfum teynt allar hugsanlegar leiöir, en allt hefir strandag á uppgeröri velviíd, sem hefir aöeins veriö skreytt meÖ hrópyröum um samhjálp, en reynst, Til Gamla Landsins um Jólinog Nýárið með Lág FARGJÖLD yjir desember „rf SKIPSHLIÐ AUKALESTIR ad SKIPSHLIÐ Fara frá Winnipeg 10,00 f. h. , T SAMBANDI VIÐ JOLA-SIGLINGAR Frá Wliwiipeg- 23. növ, — ES Melita frft 3. den, — ES Montclare frft 6. <len, — ES Montroxe frft 11. dea, — ES Montnalrn frft 12. dea, — ES Montcalm frft Montreal — 215* nftv, tll GlnsRow, llelfn.st, Liiverpool St. John — (I* dest tll llelfnMt, GlnNKow, Liverpool St John — 9t dea* til UelfaMt, GlnsKon, Llverpool St. John — 14# de«* til Cohh, ChcrhourK, Sonthnmpton St. John — 15, deM* tii llelfaMt, Llverpool ( SVEFNVAGNAR ALLA LEIÐINA SETTIR T SAMBaND VIÐ aUKa- LESTIRNAR f WINNIPEG, GANGA FRÁ EDMONTON, CALGARY, SASKATOON, MOOSE JAW OG REGINA i Citw Ticket Offlce Cor^ Maln & Portaare Phone 843211-12-13 Ticket Office A. Calder & Co. C. P. R. Station 063 Main St. Phone 843210-17 Phone 20313 .... BifcjiÖ farbréfasalann um fullar upplýsingar. J. A. Hebert Co, Provencher A Tache St. Boniface CANADIAN PACIFIC sömu upphæð, um leiö og síldin er afhent. Þjóöverjar hafa um mörg ár skift mikiö viÖ Rússa. Veita þeir tveggja ára gjaldfrest, og hafa stofnaö sér- stakt bankasamband til aö annast þau viöskifti. Þar mun stjórnin oftast ganga i 60 prósent ábyrgð af sölu- J veröi varanna. Rússneska stjórnin hefir uppfyllt | allar sínar skuldbindingar við báðar j þessar þjóöir og yfirleitt þótt standa ágætlega í skilum. Gleggsta sönnun | þess er ef til vill þaö, að þrátt fyrir allan þann óhróður, sem út hefir ver- iö borinn um ráöstjórnina rússnesku, hefir henni aldrei verið borið á brýn óskilsemi í viðskiftum. — Það orkar ekki tvímælis, aö það var ávinningur fyrir okkur aö ná samningi við Rússa um kaup á þess um 25,000 tunnum. Framboðið á' •sænskum markaöi minnkaði að sama j skapi, og hlýtur þaö að hafa áhrif j á verð síldarinnar þar. Auk þess er j með sölu þessari fyrsta sporiö stigið ; til þess, aö opna nýjan markaö fyrir j sildina, margfalt stærri en sænska markaðinn. Væri þvi illa fariö, ef eigi væri unnt ag létta svo undir með þeim út- gerðarmönnum, sem gert hafa þessa fyrstu tilraun, aö gjaldfresturinn veröi þeim eigi til stórbaga. þegar til áttí að taka, undirferli. Eg veit, ag rússneskur vinnulýöur er bú- inn aö vinna þrekvirki, g við dáum þá fyrir þaö. En skoöanir þeirra-eru gerólikar olckar, hinum vestræntl, ó- samrýmanlegar aö öllu leyti. Þeir byltu á einni svipstundu. Astandið bjó í haginn fyrir þá, en við byltúm smátt og smátt, og við verðum aö bylta. Vér réttum hinum rússnesku stéttarbræðrum höndina og kveöjum þá og hryggjtrmst yfir því, aö allt skyldi ekki verða eins og viS vild- um.” Þannig endaði sameiningartilraun- in, og er það áreiðanlega áhyggju- efni alls verkalýðs hvar sem er, og verður ekki komist hjá aö áfeflast þaö, að skortur á samningalipurð og kenningastirfni hefir verið látin sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum alþýöu- stéttar allra landa, þeim hagsmun- um, er Karl Marx lagði svo ríka á- herzlu á í hinum frægu kjörorðum jafnaðarmanna: “Oreigar i öllum londum I Sam- einist!” (Alþýðublaðið.) sv að farþegar geti verið í £ri-8i og óáreittir af fylliröftum. .... GUNNLAUGUR BLONDAL LISTMALARI kom hingag með “Nóvu” síðast. Hef- ir hann dvalið hálft fimta ár suður t löndum, á Italiu, Spáni og Frakk- landi og nokkrum sinnum haft sýn- ingar í París og getið sér þar mikinn orðstír. Málverk hefir hann selt á lista safn í Japan, og hlaut það mikla að- dáun þar. I sumar hélt hann sýningu í Kaupmannahöfn, og þótti mikið til hennar koma. Fékk listamaðurinn mikið lof í dönskum blöðum, og voru myndir eftir hann keyptar handa “Glyptothekinu” (listaverkasafni Carls bergs) í Kaupmannahöfn. Gunnlaugur Blöndal er sá íslenzkra listmálara, er hvað mestan orðstir hef- ir getið sér úti um heiminn. Mun hann ætla ag dveljast heima um tími og gerir vonandi borgarbúum þann greiða að sýna opinberlega myndir eftir sig. Ríkisstjórnin hefir falið séra Birni Þorlákssyni frá Dvergasteini, hinum kunna bindindisfrömuði, að gera skýrslur handa stjórninni í samráði við lyfjafróða menn, um áfengisútlát lækna og lyfjabúða. Er það vel farig ag séra Birni er falið það starf. SlLDARSALAN TIL RUSSLANDS. Tvcir lceknar sviftir heimild til að .... gcfa út lyfseðla á áfcngi. Lyfsi li sektaður. I ágúst 1926 kærði lögreglan á ísafirði læknana Eirík Kjerúlf og Halldór Stefánsson fyrir það, að þeir gæfu út áfengisseðla á ólöggilt og ó- tölusett eyðublöð, og ag þeir létu lyf- seðla þessa til manna, er fengju á- fengið sem nautnalyf, en ekki sem Magic Baking Powder er alt af áreiíanlegt t*l þess að baka sætabrauí, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er þaí ósvik'íi aÖ öllu leyti. VeriS viss um aí fá það og ekkert annaS. Frá Islandi. UM RIKARD JONSSON. listamann hefir þýzka málarinn Theo- dor Wedepohl (í Beiiín), sem hér hefir dvalist fyrir nokkru, ritað grein í þýzkt tímarit, “Die Bildhauerei” -Myndhöggvaraíistin). Er greinin birt fremst i ritinu, og fylgja marg- ar fnyndir af ýmsum listaverkum Rík- harðs. I greininni lýsir höfundur bæði listamanninum sjálfum og verk- um hans og dáist mjög að listfengi hans og hagleik. Meðal annars seg- ir hann, að varla nokkur Islendingur hafi annað eins vald og Ríkarður á því að lýsa í mynd athöfninni, ta það sé mælikvarði á skilning lista- manns á' formi, og í mannamyndum Ríkharðs komi fram mikill hagleik- ur á líkingu í sambandi við leikandi gamansemi og andríka mannlýsingar- gáfu. Allítarlega lýsir prófessor Wedepohl tréskurðarlist Ríkarðar, er sé eiginlega eini listaslkólinn á Is- landi, en Ríkarður Jónsson sé einkar vel fallinn til forstöðu 'slíks skóla, sak ir hins trausta og einlæga eðlisfars sins. I tímariti norrænna manna í Banda- ríkjunum, hefir Þórstina Jackson einn ig birt mynd um Ríkarð og list hans, með allmörgum myndum af verlcum hans. J - , v.. VIWVI OCIl Svo sem kunnugt er, keypti stjórn ^ meðal. Einnig var lyfsalinn á Isa- •Rússlnads 25,000 tunnur af sild í sum firði, Gunnar Juul, kærður fyrir það ar af íslenzkum síldarútgerðarmönn-j að afhenda áfengi út á slíka ólöglega um. Þeir Einar Olgeirsson og Sveinn ^ lyfseðla, og einnig vegna þess að hann Björns^on sendiherra sömdu fyrir ^ vanrækti að rita leiðbeiningarseðla á hönd útgerðarmanna við umboðsmann j áfengisflöskur þær, er hann léti úti úr Rússa i Kaupmannahöfn. Var verðið lyfjabúð sinni. ákveðið um borð á íslenzkri höfn 18! Málum þessum lauk á þá leið fyrir danskar krónur fyrir hverja 90 kr. J undirréttinum, með dómi bæjarfóget- tunnu og 9 mánaða gjaldfrestur veitt ans á Isafirði, uppkveðnum 18. febrá ur kaupendunum; reikna skal 7 pró-, ar s. 1:, að báðir læknarnir og lyfsal- sent ársvexti frá afhendingardegi til mn voru sýknaðir af öllum kæruat- greiðsludags. j riðunum, 0g málskostnaður ákveðinn Síldin hefir nú verið afhent og af almanna fé. farmskirteini send umboðsmanni ( Málunum var síðan öllum áfrýjað Rússa í Kaupmannahöfn, sem við mót fil Hæstaréttar, og hafa verið sótt og töku þeirra samþykkir 9 mánaða vix-[ varin fyrir réttinum undanfarna daga. Samkvæmt lögum ber Islands- (il fyrir kaupverðinu, 450 þúsun l Eru nú komnir dómar i málunum i banka að afhenda gullforða sinn með dönskum krónum, að viðbættum vöxt- hæstarétti og voru báðir læknarnir nafnverði til landssjóðs, þannig að fyr ^ um. Nemur upphæðin öll nálægt 580 ^ dæmdir í 100 króna sekt hvor fyrir ir hverjar tíu krónur í gulli, sem bank- þúsund íslenzkum krónum. j það að hafa gefið út lyfseðla á áfen >■ inn afhendir, skal landssjóður greiða meg íslenzkum 10 króna seðli. Fyrirmæli laganna eru mjög skýr UNDIR BANNLOGUM. Að tilhlutun dómsmálaráðherrans hefir skipstjóranum á “Esju”, sem er eina fólksflutningsskipið sem ríkið á, verið falið að láta setja ölvaða menn. sem fyrirfinnast á skipinu, á land á næstu höfn. A öðrum skipum þarf nauðsynlega að taka upp sömu reglu, Utgerðarmenn hér eru fæstir svo isblöndu á ótölusett eyðublöð. Einn- staddir, a« þeir geti beðið 9 mánuði ig voru báðir læknarnir, sem áður ---------- -v-b —j- (eftir borgun fyrir síldina. Margir ^ 'kafa orðið sekir um bannlagabrot, um þetta atriði, en Islandsbanki litur ( þeirra eiga ennþá auk annars útgerð- f sviftir heimild til þess að gefa út seðl i nokkuð öðruvisi á málið og vill ekk; arkostnaðar, allmikið ógreitt af kaupi a áfengi 0g áfengisblöndur og dæmd- sætta sig við þetta og hefir neitað að verkafólks og sjómanna frá í sumar, ir til þess að greiða allan kostnað af framselja gullið gegn hinu lög- og geta eigi borgað það fyr en þeir fá málum sínum fyrir báðum réttuni En ákveðna verði. Hefir hann svo höfð- (andvirði sildarinnar. Verkafólkið A'ns vegar þótti það ekki nægilega að máil gegn ríkisstjórninni út 'af verður að fá kaup sitt greitt strax. sannað og upplýst, ag þeir hafi gert l5®5511' Það á að lögum rétt á því, enda nauð- s'g seka um að ávisa áfengi, án þess --------------------------‘syn þess aðkallandi, því að flest af • Jónas ráðherra Jónsson hefir til- því hefir ekki annað til vetrarins en kynnt stjórn Búnaðarfélagsins, að þar afgang sumarkaupsins. eð hann nú um stund muni eiga sæti Þormóður Eyjólfsson síldarútgerð- bæði í stjórn landsins og stjórn | armaður frá Siglufirði, er nú stadd- landsbankans, sem bankaráðsmaður, ur hér í bænum í erindum norðlenzkra °g óski ekki eftir að fá tviborguð útgerðarmanna. Hefir hann leitað laun frá landinu til sinna eigin þarfa, til Landshankans um bráðabirgðar- þá hafi hann ákveðið, að meðan svo Ján út á vixil Rússa, en bankinn eigi háttar, gangi bankaráðslaunin í sér- viljað gefa nokkurn ádrátt þar um, stakan sjóð, er háður verði fyrirmæl- nema ábyrgg rikisstjórnarinnar kæmi um stjórnar Búnaðarfélags Islands til. Þormóður hefir því snúið sér til landsstjórnarinnar, og farið þess á þegar hann hefir afhent féð með skipulagsskrá. Tilgangur sjóðsins skal vera sá, að leit, að hún gangi í ábyrgg fyrir vinna að því, að koma upp tilrauna- ^ bráðabirgðarláni hjá Landsbankan- stöð í sveit, þar sem ungir menn geti, um og taki vixil Rússa sem trygg- með verklegu námi búið sig undir ein iigu. yrkjabúskap sér á landi. | Allmiklar líkur eru til, að hægt sé ----------- j að selja vixilinn i Kaupmannahöfii A.B. Hugo Hartvig í Sviþjóð hafa, strax eftir áramótin, og með það fyr- boðrg Búnaðarfélaginu til kaups 4 [ ir augum, fer Þormóður aðeins fratn á bráðabirgðarlán til þriggja mánaða. Stjórnin hefir nú mál þetta til yf- irvegunar. — Norðmenn hafa um undanfarin ár þú fnabana htið notaða og töluvert af varahlutum fyrir 10 þús. kr. sænskar. Yrði þessu tilboði fekið, vill félag manna norður við Eyjafjörð ganga selt bæði s'ld og fisk til Rússlands, inn i kaupin á tveimur þúfnabönum og hefir norska stjórnin ábyrgst selj- með tilheyrandi varahlutitm. endum €0 prósent af söluverði sildar- Nú hefir stjórnarnefndin sent Arna innar. Nú i sumar munu þeir hafa G. Eylands verkfæraráðunaut til Sví- selt Rússum 50 þúsund tunnur fyrir þjóðar, til þess að skoða það, sem í 18 sænskar krónur hverja og með 12 boði er, og hefir hann umboð til þess mánaða gjaldfresti. Abyrgist stjórn- að taka boðinu eða hafna, eftir því in um 75 prósent af söluverðinu, og sém honum lízt. lána bankarnir þar útgerðarmönnum að hafa fullvissað sig um þörf beið- enda til lækninga, og voru þvi báðir sýknaðir af því kæruatriði. Lyfsal- inn var dæntdur í 200 kr. sekt fyrir að afgreiða áfengisblöndur út á ó- lögléga lyfseðla, en sýknaður af þvi kæruatriði að hafa vanrækt að Hma leiðbeiningar á vinflöskurnar, vegna þess afi það þótti ekki nægjlega upp- lýst eða sannað. Lyfsalinn var einn- ig dæmdur til þess að greiða allan •kostnað af máli sinu. Sækjandi allra þessara mála fyrir hæstarétti yar Stefán Jóh. Stefáns- s°n hæstaréttarlögmaður, en verjandi B. P. Kalnian hættaréttarlögmaður. (Alþýðubl.) Leiðrétting. Ocean Falls, B. C. 20. okt. 1927. Herra ritstjóri Hkr. 9 Sigfús Halldórs frá Höfnum. Háttvirti herra! Það hefir tekist leiðinlega til með eftirmælin eftir Stephan G., sem eg sendi þér siðastliðig sumar og sem prentuð eru i Heimskringlu 12. þ. m. Tvö síðustu erindin hafa aflagast svo álappaiega, líklega 1 höndum prentarans, að þag hlýtur að meiða tilfinningar al>ra þeirra, sem nokk- urn smekk hafa fyrir fegurð og rími. Mér er það metnaðarmál, að kvæðið festist ekki í huga nokkurs manns þannig afskræmt. En af því að leið- réttingar á einstöku orðum eða hend- ingum — gerðar löngu seinna — koma að litlum eða engum notum, því fólk hefir ekki fyrir að steypa þær inn i, þar sem þær eiga við, þá vil eg nú leyfa mér að mælast til þess, aö þú getir þess í Heimskringlu hið ollra fyrsta, að villur hafi komist inn i kvæðið í prentuninni, og endurprent- ir kvæðið orðrétt eins og eg gekk frá því fyrstu. Eg dreg engann efa á að þú finnir þér ljúft og skylt að verða við þessum tilmælum, og þakka eg þér þá velvild fyrirfram. Virðingarfyllst, Bjarni Lyngholt. * * * Stephan G. Stephansion Hljómbrot. Þegar Stephan er genginn, Missa stuðlarnir fall, Svo að komast í mútur sérhver klettur og fja.ll. Hvert sem andvörp hans berast, verður ómuna hljótt; Eins og alþjóðin harmi Liðna andvökunótt. J l Það er vandráðið kveðjum Eftir vígslóðann hans, Sem ag spakmálgur kenndi Flestum spámönnum lands. Þegar flúin er sveitin, Sigrar fullhuginn einn. — Þó að skálmin sé dreyrug, Þá er skjöldurinn hreinn. Þú fórst einn þinnar leiðar Eftir langfarnri braut; Hafðir fárra að notið, Hvað sem féll þér í skaut. Nú sér fjöldinn til vesturs, Meðan fjörslitin þín Klæða fjöllin í bláma Þegar kvöldroðinn dvín. '• "t Því að ljúft er að þakka Fyrir landnáms þíns starf. — Mega telja til ættar — Eiga’ að taka vig arf — Þótt af almanna stigum Liggi óðulin þin: “Nóttlaus voraldar veröld, Þar sem víðsýnig skín.” Bjarni Lyngholt. * * * — Tvær línur höfðu misprentast t blaðinu 12. okt. 7. ljóðlína í 3. vísu: “K1æða Klettfjöll i bláma”, í stað “klæða fjöllin í bláma”; og 5. ljóðlína í 4. vísu: “Þótt af almennum stig- um”, í stað: “Þótt af almanna stig- um,” eins og sést hér að ofan. Rit- stjórinn á auðvitað sök á þessari handvömm, en eigi prentarinn, og þykir leitt að svo óhappalega hefir tiltekist. — Ritstj. Hkr.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.