Heimskringla - 09.11.1927, Side 8

Heimskringla - 09.11.1927, Side 8
*. BLAÐSIÐA HICIMSKRINOLA WINNIPEG 9. NOV. 1927. Fjær og nær. Séra Þorgeir Jónsson messar aö Arnesi næstkomandi sunnudag. 13. nóvember. kl. 2 síödegis. Verðlaunaritgerðir í Tírnarit ÞjóS- rceknisfélagsirts. Eins og áður hefir verið tilkynnt, þá verða veitt verðlaun íyrir ritgerð- ir um vísindaleg efni, er koma eiga í næsta Tímariti Þjóðræknisfélagsins. Eg leyfi mér að tilkynna i því sam- bandi — og í samráði við ritstjóra Timaritsins — að þeir, sem ætla sér að leggja sínar ritgerðir fram til þess að kéþpa um verðlaun, verða að hafa sent þær ritstjóranum eigi siðar en 10. dag desembermánaðar. Hinnipeg 7. nóv. 1927. Ragnar E- Kvaran. Hingað komu til bæjarins nú um helgina, dr. Sveinn E. Björnsson frá Arborg og séra Þorgeir Jónsson frá Gimli. Sátu þeir báðir þakklætis- hátíð Sambandssafnaðar í Winnipeg. Hér var staddur í bænum yfir helg ina hr. Jóhann Stephanson bóndi frá Piney, Man. Hann kom hingað í viðskiftaerindum, og hélt heimleiðis afur á mánudagskvöld. Hér hefirveriðstaddur i bænum und anfarið hr. Björn Stephanson bóndi frá Piney. Var hann skipaður einn af kviðdómsmönnum við haustskeið glæpamálaréttarins hér í Manitoba, og verður hér að sitja þar til það er úti, sem að öllum líkindum verður undir miðjan þenna mánuð. Hingað komu frá Langruth síðari part vikunnar sem leið, hr. Ingimund- ur Erlendsson og hr. Agúst Eyjólfs- son og kona hans, ásamt ungum dreng þeirra hjóna. Allt þetta fólk dvakii hér frarn. yfir helgina. Vestan úr Vatnabyggðum, frá Elf- ros, kom a föstudaginn var hr. Ei- ríkur Sumarliðason, i kynnisför. — Býst hann vig að fara heim aftur á morgun. — Uppskeru kvað hann hafa orðið í fullkomnu meðallagi þar vestra, og vel það að vöxtum til, en þvi miður ekki að sama skapi að gæð- um, og myndi flokkun viða verða venju fremur lág. Akveðið er að halda minningar- samkomu um afmæli séra Jóns heit- ins Bjarnasonar næsta þriðjudag, l’. nóvember, i Jóns Bjarnasonar skóla. Samkoman hefst klukkan 8 að kvöld- inu. Allir velkomnir. Stúdentafélagið heldur fund í sam- komusal Fyrstu lútersku kirkju næsta laugardag, ki. 8.30. Allir islenzkir stúdentar velkomnir. Hingað komu í fyrri viku Mr. o;g Mrs. Hjálmur Þorsteinsson frá Gimli. Mrs. Þorsteinsson hefir verið óhraust undanfarið, og lagðist hún á almenna sjúkrahúsið hér i bænum. Fundur verður haldinn í Jóns Sig- urðssonar félaginu, mánudaginn 14. nóvember, kl. 8 síðdegls, að heimili Mrs. Roger Johnson, 878 Sherburn St. — Mrs. Guðrún H. Jónsson hefir góð fúslega lofast til þess að segja félags- konum frá heimför þeirra hjóna til Islands í sumar. Þorsteinn S. Borgfjörð bygginga- meistari fór á mánudaginn vestur til Saskatoon, til að líta eftir bygg- ingu, er þeir félagar hafa tekið að sér að smíða. Er það vöruhús. Mr. Messur og fundir í kirkju SAMBENDSSAFNAÐAR veturinn 1927—28 SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum •unnudagsmorgni kl. 11—12. Fleiri íslenskir menn óskast Vantar 100 íslenzka menn at5 læra bílasmít5i, verkfræt5i, bifreit5a- stötSva- og raffræt5i. — Einnig múrara- og plastrarait5n. MikitS kaup' og stöt5ug vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur at5eins fáar vikur. Frí vert51agsbók. Fá atvinnuveitenda at5stot5 Svarit5 á ensku Hemphill Trade Schools Ltd. 580 MAIN STREET WINNPEG, MAN. Branches: — Itegina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, 7'oronto og Montreal; einnig I U S A borgum. HUGSIÐ! Menn sem vilja vera vel klæddir, en eru samt sparsamir, fá sem þeir þarfnast hér MEIRI TÍZKA — BETRI AFGREIÐSLA LÆGRA VERÐ. SCANLAN & McCOMB BETRI K.4RLMANNAFBT FRIR LíEGRA VERB 357 FÖRTAGE AVE. (vHS Carltoa) þa3 Kaupendur Heimskringlul Lesið Þetta! Þeir íslendingar hér vestra sem hefðu í hyggju að minnast frændfólks síns eða vina heima á gamla land- inu, um eða fyrir jólin, gætu það á mjög tilhlýðilegan hátt með því að senda þeim Heimskringlu í jólagjöf. Til allra nýrra kaupenda, er skrifa sig fyrir blaðinu fyrir 1. desember þessa árs, eða allra þeirra sem skuldlausir eru um áramót, býðst þeim blaðið, sent heim til ls- lands í heilt ár, fyrir eina tvo dollara, ásamt mjög smekk- legu jólakorti. Ef þið kaupið ekki Heimskringlu, þá send ið fimm dollara fyrir ykkar eigið blað og blað til kunn- ingja ykkar á íslandi. MANAGER VIKING PRESS LTD. j! 'ÍL 4$ r ! 853 Sargent Ave., Winnipeg. Borg’fjörð verður aðeins faa 3aga vestra, meðan hann er að koma verk- inu af stað, og„kemur hann sennilega heim aftur nú í vikulokin. Frá Minneapolis var Heimskrínglu skrifað nu um manaðamótin: “Mr. G. T. Athelstan varð nýlega að ganga undir mikinn holskurð á almenna sjúkrahúsínu í Minneapolis. honum hefir heilsast vel. þó holskurðurinn væri hættulegur.” A síðasta fundi stúkunnar Heklu setti umboðsmaður stúkunnar, Bjarni Magnússon, eftirfarandi meðlimi í embætti: FÆT — Guðm. K. Jónatansson. ÆT — Jón Marteinsson VT — Salome Backman GU — Jódísi Sigurðsson R — Stefaníu Eydal AR — Hansínu Einarsson. FR — Jóhann Th. Beck G — Guðbjörgu Signrðsson K —Helgu Johnson D — Láru Marteinsson AD — Völu Magnússon' V — V. Octavíu Borgfjörð Islenzkar Þjóðsögur og Sagnir Mér hefir verið sent þetta stóra ritverk til sölu hér vestra. Höfundurinn eða skrásetjarinn er Sígfús Sigfússon og útgef- endur “Nokkrir Austfirðingar”. Verkið er í þremur bindum og er alls 634 bls. í stóru broti, hvert bindi heft í vandaða kápu og allu frágangur hinn bezti. Þess- ar þjóðsögur hafa hlotið undan- tekningarlaust hrós hjá gagn- rýnendum á íslandi, svo fremi sem mér er kunnugt. — Allt verkið (þrjú bindi) kostar $6 að meðtöldu burðargjaldi. En É einstök bindi kosta: " 1. bindi .... $1.00(104 bls.) 2. bindi .... 2.00(222 bls.) 3. bindi . . . . 3.00(308 bls.) Þeir sem þegar hafa keypt 1. bindið, ættu að panta 2. og 3. bindið, svo þeiri eigi verkið allt samstætt. Pantið skjótt, því þessi eintök er mér voru send, verða ekki lengi á boðstólum. Andvirði verður að fylgja pönt- un. i : v | MAGNUSPETERSON 313 Horace St., Norwood, Man., Canada. ROSE THEATRE Sargent and Arlington Flmtn-, og langardng H. A. BROWN, whose appointment as Vice-Presi- dent and General Manager of General Motors of Canada, at the age of 37, marks him as one of the youngest higher executives in the automotive industry. Mr. Brown has been connected with the Gen- eral Motors organization for a number of years, having held the position of comptroller at Oshawa sinee September, 1924. He suc- ceed3 Gordon Lefebvre, who has assumed an important post with tho öakland Motor Oar Company at Pontiac, Michigan. BEBE DANIELS “SWIM GIRL SWIM” Last Chapter “ON GUARD ’ COMEDY FABLE Mánu- þrlCJu- og LAFÐIR! “SILK AID” lætur sokkana yt5ar | endast þrisvar til sex sinnum leng- ; ur- I»at5 er ný undraverö uppgötv- | un er gerir silki óslítandi Bara j dýfiö sokkunum ofan í löginn, og: | þeir endast þá þrem til sex sinnum jlengur, — $1.50 pakki endist í heilt I ár. — Sent kostnaóarlaust hvert á | land sem er. — Skrifió eftir upp- | lýsingum j Sargent Pharmacy, Ltd. | Snritent <»B Toronto. — Sfml 23 455 HOLME S S ?DS. Transfer Co. BAGGAGE and FURNITBRE MOVING. I ««8 Alverxtone St. — Phone 30 449 j j Vér höfum keypt flutnlngaáhöld ! j Mr- J. Austman’s, og vonumst eftir 1 j góöum hluta viöskifta lanða vorra. j FL.JÖTIR OG AREI8ANLEGIR FLUTBÍIJIGAR j SENT TIL ÞCi ' ji ] J ( f Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S heiRtu ger5 Vér semlum helm tH ySar frá kl 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellice Ave„ torui Lang.side SIMIs 37 455 I BESTU j TEGUNDIR ( j j K0LA AF OLLUM SORTTJM I Ef þér þarfnist gctum vér sent pöntun ySar sarna klukkutirnaann og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GöMLUM, ÁREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGu’OG FIMM ÁRA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM C l | 87 308 SIMI. D, D. W00D & S0NS, LTD. ROSS AND ARLINGTON STS. í j c I o I ■«a GOTT TÆKIFÆRI. Nemendur, sem hefðu í huga að ganga á verzlunarskóla hér í Winnipeg, ættu að hafa tal af ráðsmnni Heimskringlu. Það getur orðið peningalegur hagn- aður fyrir þá, sem um munar ágætur gamanleikur, síöasti kafli “On 1 Guard”, og dæmisaga. Mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður sýnd “The Music Master”, mynd tekin eftir sögunni qg leikrit- inu. Alex B. Francis leikur aðalhlut- verkig og með honum Lois Moran og Neil Hamilton. Þessi leikur mun koma við hjartað á yður, svo magn- þrunginn er hann og stórfelldur. — Að auki er gamanleikur og fréttir. Agæt sýning á Rose leikhúsinu. Bebe Daniels ieikur í myndinni Swim Giri Swim”, er sýnd verður á Rose á fimtu-, föstu- og laugardag i þessari viku. Myndin er af mið- skólalífinu, með öllum þeim litbrigð- um er því fylgja, hver mínúta full af fjöri og lífi. Þú veizt, hvernig Bege fer með þesskonar hlutverk, svo al- gerlega eðiilega. — Þar við bætist Wondcrland. Enn ein af þessum framúrskarandi eftirmiðda,gsmyndum á laugardaginn keniur. Ný skemtun — ný sýning — söngur og dansar. A mánudaginn og þriðjudaginn kemur, kemur hinn mikli leikur "Re- surrection”, óefað stærsta sýfimg árs- tíðarinnar. Hann verður sýndur að- eins í þrjá daga. — Inngangur verður ekkert hærri. ^yONDERLANn FIJITU- FÖSTU <& LAUGARDAG I þcNMnri viku: RENEE ADOREE and CONRAD NAGLE in “HEAVEN ON EARTH” Added: “The Crimson Flash” Special Saturday Matinee Singers and Dancers • And More Surprises MAnu- l>ri5ju og mlðvlkudag 1 næstu vlkux yy “Resurrection Showing Three Days Only Usual Prices D>4 RÚM, FJAÐRIR, STANGDÝNUR og fullkominn sœngurbúnaður Býös' nú viö verði, sem mörgum ætti að spara fé, er nú þurfa að kaupa — og til bes, a* þurfi frá aö ganga, setjum vió vægustu borgunar^kilmála. — ® mit5vikudag WIUIAK FOX þr- $ 1 .00 j út í hönd í AUUT FLUTT TAFARLAUST HEIM TIL YDAR. $1.00 I á viku I BORGAR ALLAK FULLKOIIINJÍ SÆNGURBÍJÍAÐ SÆJVGURBCSrAÐUR, #29.85 1 þessum ódýra húnaöi erinnifaliö “Simmons continuous Walnut” rúm, heiipanei á milli stuCla , eöa stáltelna- grind, eftir viid. Ágætar fjaörir og alhvít stangdýna meö haldgóöu fóöri Stærí5 3-3, 4-0, HeildarverÓ 4-6 $29.85 Fullkomlnn Nvefnstofu- Hfimstæöi <>g dýnur hfinafiur. Fullur búnat5ur fyrir eitt j Tuttugu og fimm fullkom svefnherbergi, samanstend rúmstæt5i, úr sterku ur * af járnrúmi, málut5u I kantjárni met5 vírnets- sem valhnotuvit5ur, gorm_ I bojni, svartmálat5ar sem fjöt5rum, bat5mullar stang- glerungur, og þykkar jafn dýnum, tveim fit5ursvæfl- stungnar stangdýnur, fót5r um, þríhylfdri spegildrag- j a^ar met5 haldgót5u Cre- kistu, málat5ri sem val- j hnotuvit5ur og stól af sama tæi SöluvertS — $59.00 tonne Allt á $9.95 Fullkominn sírnKii rl»ú n - n5iir. Úrval af rúmum, annat5- hvort met5 heilgafli, fjala. et5a rimagafli. Gormfjat5r- ir, sem ekk.i afstælast og batimullar stangdýna; —. AtSeins 3 4 n 6 þml. Kjarakaup ft, og þm\. $39.75 Oniermoor Ntnngdýna 925,00 | Þessi vel þekkta og hald- gót5a stangdýna mælir met5 sér sjálf, gert5 úr sterkasta i batimullardúk alhvítum, j enda ábyrgst atS allir vert5i ánægt5ir met5 hana Fullkoniinn Nængurlkfin n 5 n r Þessi afbragtSs kjarakaup gefa yt5ur stálrúm, var_ hnotumálat5, met5 boga göflum og þilgafli, ábyrgst um gormfjöt5rum og bat5m ullar stangdýnum. — At5 eins 4 ft. 6 þumit stærtS. KjörvertS $37.50 Söluverö $25.00 YVny SnglcN.s Spring 912*50 I*essar ágætu gormfjatSrir met5 sterkri pípulagat5ri grind er ábyrgst at5 end- ist í 25 ár. I>atS marrar ekki í þeim, autSvelt at5 hreinsa þær og þykja þægilegri en allar at5rar f jatSrategundir. — Allar stærtSir. “MUSIC MASTER” COMEDY NEWS Coming Soon: CLARA BOW in “HULA” "THE FLAG LIEUTENANT” “MADAME POMPADOUR” “TIN HATS” “BEAU GESTE’ “METROPOLIS” * Söluverö $12.50 “Fn rkrite” Pxirkhill Mtangjdýnn. Agætis tegund dýnu úr bat5mullardúki alhvítum. — Jafnstungin og fót5rut5 met5 ágætu smekklegu i efnit Allskonar stært5ir. ' SöluvertS $14.95 F’ullkomlnn HængurbAn- -..... atiur, $19.85 .... Sterkir tveggja þumlunga stuölar, trémálaöir, meö 1 þuml. standteinum, mjög traustsmíöaö, vírnets botn og Simmon’s baömullar- dýna Stæröir: 3-3, 4-0, °g_4-6 C1Q OC Söluverö I 9.09 Simmonx stAIróm vnl. IinotuméluU AfbragösverS á stálrúml valhnotumáluöu, meö fer strendum stuölum_ Hvort sem menn vilja heldur stálrimla eöa heil panei, blómskreytt. Allar stærö- ir 3-3, 4-0 og 4-6 Söluverö $13.95 val- O Siniinons llnrnarúm; hnot umftlu ft Hentugur tími til þess aö kaupa “Simmons” barna- rúmin úr valhnotumálu-öu stáli. 1 almennum stærö um, 2.3 X 4-3. Auövelt aö hækka sængurstokkana, gegnskorin gaflpanel. Söluverö I $14.95 | Slmmons Stnngdýnn ör livftri hahmull Lag á lag ofan úr ba?5m- |ull, er tekur sig aftur, djúg í vigtina og áreit5- ánlegi hagnafcarkaup^ — Dýnurnar eru jafnstungn- ar og klæddar endingar- gót5u fót5ri, rósóttu, rand- stungnar. í öllum þrem stært5um Kjörvert5 ! $8.95 j Fullkominn HæneiirhAn- nt5ur Valhnotumálut5 járnrúm; snoturlega stut51ut5. Gorm. fjat5rir, og þægileg alflóka stangdýna; fallegt hald- gott *ot5urt Allar stært5ir. Söluverö í í I | Skiftið gömlum sængurfatnaði upp í þessi tœkifœriskaup jj $24.75 Hví ekki n 75 Nklftn Cnmln Hn*nuiirlifin- ntfinum yt5nr fyr- ir nýjnn? Z Komlö ] nkiftn- i deild vora 6 wo«»()«»<)«»oÆ*'ia ‘The Reliable.Home Furnishers' .. BötSln opln: 8*30 /. ht tll .... 8,30 et h. LauffardöKum: 8,30 f. h. til 10 e. h í OH

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.