Heimskringla - 30.11.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.11.1927, Blaðsíða 1
Rev. R. PétUMion * 15 Ilomle St. — CITY. XLII. ARGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 30. NÓVEMBER 1927. 3B0550809905C090B©9500609ÖÍOOOS060S006C000600000ÖOS80( ' ^ A NADA | Eins og áöur hefir verið getrð um,: ver’ður Manitobaþingi'ð sett eftir há- tlegi á morgun. Attu þingmenrt að vinna eið að stjórnarskránni í dag, en sú tiLhliðrun mun hafa verið gerð við sveitaþingmenn, af þvi að sumir þeirra gætu átt erfitt með að vera komnir í tæka tíð, að þeir geta unnið eiðinn fyrir hádegi á morgun, áður en þing verður sett. Sú fregn birtist i blaðinu “Toronto Star” á mánudaginn, að því hefði verið sent skeyti frá Mexicoborg þess efnis, að Sir Hlenry Thornton, for- maður þjóðbrautakerfis Canada (C. N. R.) myndi bráðlega segja því starfi lausu til þess að takast á hend- ur likt starf við rti'kisbr.autirnai* í Mexico, sem ráðunautur Miexicönsku stjórnarinnar um járnbrautarsamgöng ur innan lands. Sir Hjenry fór nýlega til Mexico, og f'laug þá fyrir einhver slæðingur í þessa átt. Er hann nú þar syðra, og segir fregnin frá Mexicoborg, að hvorki hann ná Callesstjórnin vilji játa eða neita gagnvart þessum orð-' rómi. Samgöngumálaráðhe^ann hér, Mr. Dunning, hefir verið spurður um, hver tillhæfa muni í fregninni, en kveðst ekkert um það vita, og ekki trúa því fyr en hann taki á, að nokk- uð sé hæft í henni. Þó er hætt við að einhver flugufótur sé fyrir henni, þvi fregnin mun vera upprunnin með al kauphal'larburgeisanna í Wall St. en þeir munu vera sæniilega glögg- skyggnir, jafnvel á það, sem fram fer á bak við tjöldin, um helztu fyrir- aetlanir allra höfuðstofnana á meg- inlandi Norður-Ameríku. Li'beralar í Manitolbafylki héklu ársfund sinn í gærmorgun að Fort Garry gistihúsinu hér í bæ, og stýrði Mr. Duncan Cameron fundinurh. Um 200 ftrlltrúar frá 36 kjördæmum í fylk inu voru þarna saman komnir. Ræð- föðurlandselska og listræna lýð glíma við nefndina um forlög frú Halhn, i þessu tilliti. Hefir lýðurinn nú þeg- ar unnið það á, að skjóta minnis- varðanefndinni skelk í bringu sem fyrri daginn, svo að hún í gærkvöldi boðaði til fundar við siig fulltrúa föð- urlandselskra hermanna- og kvenfé- laga, er enn s^jn fyr virðast eiga að hafa vitið til varnar sæmd borgar- innar í þessu máli. Ekki hefir neitt heyrst frá þessum fundi, þegar blað- ið fer til prentunar, en svo var að sjá, af ummælum Free Press í gær- kvöldi, að líklegast yrði brugðið á sama ráð ag í hittifyrra, að borga frú Hahn, alias ungfrú Wood $500.00, er áttu, nú sem fyr, að ganga ti! fyrsfC verðlauna, en ihafna» minnismerki hennar, og reisa eitthvert annað, t. d. það, sem 2 verðlaun fékk. ingar nú tekist, að sagt er, og greið- ir Manitobafylki $100,000 á ári í fimm ár, er gangi á móti hugsanlegu rekst- urstapi. Sagt er að þetta fyrirhugaða fyrir- tæki muni hafa í för með sér $30,- 000,000 útgjöld á næstu 2—3 árum; er talið að þar af fari um $12,000,000 til Tnálm'bræðslusmiðju, og $4,000,000 til járnbrautarinnar. Er búist við, að kringum námum^skjóti þegar upp bæ með 5000 íbúum að minnsta kosti. með'limi þess. Manitoba er komið í símasannband við Mexico. Stóð til að hin nýja sínta lína til Mexicoborgar yrði vigð í fyrrakvöld, með því að Bracken for- sætisráðherra og Webb borgarstjóri hrinigdu á Calles Mexicoforseta. Ekki heyrðist þó getið um í gær, að af því hefði orðið, en hvað sem um það er, þá er það víst, að innan fárra daga geta Winnipegbúar símtalað við kunn ingja sina í Mexicaborg. Þessi sím- leið er 3000 enskar mílur, eða meira en helmingi lengri en símleiðin til Vancouver eða Montreal. Þriggja mínútna samtal á að kosta þrettán dali. Hið konunglega canadiska listafé- lag (R. C. A. A.) hélt ársfund sinn í Montreal á föstudaginn var. Því er þessa getið við íslenzka lesendur, að á þeim fundi kaus félaigið listamann- inn Emanuel Hahn, sem lesendur Heimskringlu kannast vel viðsjiú orð- ið, félaga sinn, einn af þremur, er svo voru heiðraðir þetta ár. — Er sorglegt til þess að vita, að þetta helzta listafélag Canada skuli ganga svo í benhögig við föðurlandsvinina Winnipeg. Eins og lesendur muna, hefir á það verið minnst í Heimskringlu, að komið hefði fram sú uppástunga, frá hveitisamlaigsfrömuðnum nafnkunna, Aaron Sapiro málaflutningsmanni, að vet væri hugsanlegt, að affarasælast væri, að Saskatchewanfylki skyldaði alla hveitibændur með lögum, til þess að ganga í Samlagið, og að Bogi Bjarnason, fyrv. ritstjóri “Kelving- ton Radio”, hefði varið þessa hug- mynd gegn ritstjóra Free Press, í opnu bréfi til ihans. Nú kemur sú fregn frá Regina, að H. S. Fry, einn af höfuðmönnum samlagsins í Sas- katchevvan, hafi víðvarpað ræðu til hveitibænda nýlega, og skýrt þeim. frá því, að á ársfundi er samlagsfulltrú- ar áttu með sér, hefði þetta komið til umræðu, og hefðu þeir yfirleitt látið á sér skilja, að mjög ótvírætt hefði það komið í Ijós hjá fjölmörg- um bændum í fylkinu, að vel væri hugsanlegt, að slik skyldulöggjöf yrði hin affarasælasta fyrir samlagið og Manitobastjóm hefir ákveðið að flytja vínbirgðir sínar frá Henry Ave., þar sem hún hefir leigt sér geymsluihús að undanförnu, og hefir í því skyni fest kaup á vörulhúsi Mil- ler Morse harðvörufélagsins er var, á horni McDermot og Adelaide St.. Er það mikið og veglegt hús, og er sagt, að kaupverðið muni vera um $215.000. HVEITlSAMLAGTp. Moscrip bræður, Clarence, Walter og Joseph, sern, búa í Major héraðinu nálægt Kerrobert, hafa fengið slíka uppskeru, að sjálfsagt er talið að eng in ein fjölskylda önnur í Saskatche- wan hafi fengið aðra slika. Hafa þeir þreskt 75,000 hveitimæla, og var a'llt það hveiti flokkað No. 2 Northern. Uppskeru þessa fengu þeir af 2000 ekrum. Moscrip-ibræðurnir hafa bú- ið þarna síðan 1912, og eru allir með limir í Saskatchewan samlaginu. * * * Eftirtektarvert er það, sem ýmsir löggæzlumenn í Saskatdhewan hafa tekið eftir. Nýlega hermdi einn þeirra, að síminnkandi færi tala samlags- manna á sakaskrá hans, og enda væri nú svo komið, að þrátt fyrir það aö 75 prósent af öllum bændum í Sas- katóhewan eru í samlaginu, ,þá eru aðeifis 10 prósent af þeim, sem eru á sakaskrá, meðlimir samlagsins. Erlenda? fréttír. Bandaríkin. urnar snerust mest um vandræðin, er fjálgu og stæku hér liiberalar ættu í með að ná áheyrn | ------- alþýðu hér í fylkinu, sökum þess að liberala hér vantaði sérstakt fylkis- blað. Leiðtogi Manitoba-liberal- anna, Mr. H. A. Robson, K. C„ var . / aðalræðumaðurinn seinnipartinn í gær, en ekki liggur ræða hans fyrir þegar þetta fer ti'l prentunar. — I gærkvöldi var veizlumáltíð að Fort Garry, og var aðalræðumaðurinn þar Hon. Ro- bert Forke, innflutningsmálaráðherra Canada; en auk hans töluðu H. A. Robson K. C., og Joseph T. Tihor- son sambandsþingmaður. Þeir fra'tnsóknarmenn, sem 'nafa vænt Heimskringlu ósanninda, vegna þess að hún Ihefir fyrir löngu full- yrt, að Mr. Forke væri í raun og veru að fullu genginn í liberalflokk- inn, ættu nú að eiga tiltölulega hægt með að sannfærast um, • að blaðið hafði þar rétt að mæla. Bæjarstjórnarkosningarnar hér í Winnipeg fóru svo, að' borgarstjóri var kosinn Dan McLean með miklum meirihluta atkvæða. Hlaut hann 23,- 361 atkvæði, en gagnsækjandi hans, Jolhn Queen, 16,487. Fyrsta bæjar- deild, þar sem fléstir broddarnir búa, reið algerlega baggamuninn. Fékk McLean þar meira en 8000 atkvæði fram yfir Queen. Aukalagafrumvörpin um samkomu- hús fyrir bæinn og að flýta klukkunni um eina stund, svo að menn nytu Iengtir dagsbirtunnar, voru bæði felld. Með því að bærinn léti byggja sam- komuhús greiddu 5703 atkvæði, en 6433 á móti. Með því að flýta klukk unni greiddu 18,037 atkvæði, en 19,- 359 á móti. I bæjarstjórn voru kosnir í fyrstu kjördeild: S. S . Kennedy, S. J. Farmer og A. R. Leonard; í annari deild: F. H. Davidson, T. Flye og Jahn O Hare; t þriðju kjördeild: J. A. Barry, J. Blumberg, R. Durward Hafa farið sífjölgandi a» J- Ered Palmer, sem kosinn var til eins árs í staðinn fyrir McLean borgarstjóra, er eitt ár átti eftir að sitja sem bæjarráðsmaður, er hann bauð sig fram til borgarstjóra. Olíuhneykslið mikla verður því við- bjóslegra sem lengra er grafið til botns í því. Eru menn þegar löngu orðnir ýmsum skálkapörum svo vanir frá olítihákörlunum, að fæstir gerðu sér. í hugarlund að verra gæti upp komið. Þó hefir nú siðustu vikurnar keyrt svo um þverbak, að heita má að almenningsá'litið og gersamlega öll ■blöð i Bandarlkjunum, hafa sopið hverja hveljuna á fætur annari, og það jafnvel þau blöð, er í fyrstu fjandsköpuðust mest við þá menn, er hrundu af stað oliíurannsókninni, t. d. LaFollette heitinn og Wa'lsh öldunga- ráðsmann, og reyndu að 'brenni- merkja þá sent eldrauða bolshevika og jafnvel glæpantenn, t. d. Walsh, er reynt var að koma í tugtlhúsið með lognum sakargiftum og öðrum til dónismenn á röndum jafnharðan og þeir fóru heim úr dómsalnum, grennsl ast eftir efnahag þeirra, heimilisástæð um og skapíerli o. S. frv. Og einn kviðdómandinn, Kidwelh að nafni, hafði i vitna viðurvist gortað af því, að hann byggist við -að fá dýra bif- reið gefins, þegar kviðdómurinn væri búinn að gera úrskurð sinn heyrum- kunnan. I>ótti auðsætt, að hér væri ttm það að ræða frá Sinclairs hálfu, eða tóla hans, a'ð/hafa áhrif á kvið- dómendttr og múta þeim, en við ligg- ur margra ára tugthús, ef ntenn eru fundnir sekir unt slíkt. ^vo kynlegur er réttargangurinn þar syðra, að ekki er hægt að knýja þá Sheldon og Day tif.sagna, sökum þess að þeir gátu fært þá lögnuetu afsökun, að þeir neituðu að vitna vegna þess að þeir óttuðust að þeir myndtt vitna sér í óhag! Voru þeir látnir lausir gegn hlálega lágtt veði fyrir slíka burgeisa með slíkum bak- hann þá á fund Gifford Pinöhot fyr- verandi ríkisstjóra í Pennsylvaníu, er almenningsálit hefir á sér fyrir heið- arleik, sagði honum hvernig á stæði og bað hann ráða. Ráðlagði Pinohot honurn, að segja ákæranda, Owen J. Rolærts, alla söguna. Gerði hann það, og var sagt að láta á engu bera við Burns, en komast fyrir svikamylluna eins og hann gæti, og gefa duglega skýrslu. Og þannig komst það upp, að Burns og helzta tól hans, Ruddy nokkur, höfðu gert sig seka um það, að falsa Ijúgvitni á hendur ákæranda Bandaríkjastjórnarinnar, um að hið opinltera hefði reynt að hafa áhrif á einn kviðdómandann að minnsta kosti. Etr Burns og Ruddy völdu ein- mitt MoMullen til þess að bera ljúg- vitnið. Stöppuðu þeir í hann stálinu og sögðu honum, að láta ekki “skudda” (tnálafærslumann hins opin- bera) skjóta sér skelk í bringu, er hann væri að bera ljúgvitnið frammi fyrir kviðdómi hinum meiri (grand jury, er rannsaka skyldi mál Burns. En samkvæmt frekari vitnisburði McMullens, þá er þessi vitnafölsun og lognu sakargiftir á ákærenda hins opinbera 'barnaleikur einn hjá ýmsu öðru ráðabruggi, er Burns og legátar hans höfðu með höndum, til þess að fá framgengt fyrirætlunum sínum, eða þeirra húsbænda er þá leigðu. Konist McMulIen svo að orði um það, að ef þeir kttmpánar hefðu fengið faeri á. að lieita öllum þeint skálkapörúm, er þeir voru búnir að konia sér satnan ttm, að þá hefðu þeir aðeins verð- skuldað eina hegningu, að vera dænidir til dauða og skotnir tafar- laust. Eins og áður er sagt, eru öíl blöð í Bandaríkjunum, eins og almennings- álitiö, hvítglóandi innanbrjósts yfir þessum fádæma ósvífnu aðföntm. En reiðitónninn í raust þeirra er þó meira eða tninna örvæntingu bland- inn, sökunt þess, að þau virðast efast um það, hvort lögunttm takist nokkum tínia að klófesta svo vellauðugan og ósvífinn bófa sent Sinclair, er með því hefir tækifæri til, þess að nota sér til fulls alla upphugsanlega lagakróka, og mútugræðgi allra þeirra er nálgast'má þann veginn, og sem eru, reynslunni samkvæmt, svo margir og víða dreifð- ir. Bretland, Vel Iítur út nieð það, að Winnipeg búar ætli að endurnýja orðstír þann, er þeir afrekuðu sér í minnisvarða- málinu góða. óánægjubréf til ensku blaðanna hér, síðan um daginn að H'eimskrinigla gat um samlþykkt minnisvarðanefndar innar. Flestir bera þvi við, að minn- tsvarðinn sé ekki “hæfilegur” fyrir “þetta augnamið”, heldttr fyrir eitt- hvað annað, og sýnist þar sitt hverj- um. Nokkrir föðurlandsvinirnir eru þó svo hreinskilnir að játa, að bræði þeirra við nefndina er aðallega út af því, að frú Hahn skuli hafa unnið samþykki nefndarinnar. Ensku blöð- in segja enn minna nú en í hittifyrra, °gf ætla auðsjáanleiga að láta hinn hæfúlausum og svívirðilegum lyga sögum. j jarli, fyrir $25,000 og $15.000. Eins og menn muna, vann Banda-; En þetta var nú ekki það versta ríkjastjórnin loks fyrir hæsta rétti i Forniaður eða eigandi prívat spæj- málin, er hún höfðaði á hendur Do-j arafélagsins, er Day og Sheldon heny og Sinclair, til þess að taka af leigðu til þessa þrifaverks, heitir Wil- þeitn aftur olíulöndin, er Fall og aðrir | liam J. Burns, og var um langt skeið skálkar Harding ráðuneytisins (The nafntogaðasti leynilögreglumaður Ohio Gang) höfðu spilað þeint í hend j Bandarikjastjórnarinnai*^ yfirmaður i/r fyrir mútUr. En eftir var sakamál,' leynilögreglunnar og uppálhaldsgoð er hún höfðaði á hendur Fall og Sin- stjórnarvaldanna, enda hafði hann clair, fyrir að hafa gert samsæri til | oft gengið duglega fram. Hann sagði þess að svíkja fé af ríkinu, og á sig úr ríkisþjónustu fyrir nokkru. — móti Sinclair fyrir að hafa sýnt dóm- j Nú þegar borið var á hann, að hann stólununi mótþróa og fyrirlitningu j hefði reynt að hafa áhrif á kviðdóm með ráðnum huga. Hafði hann j endur, brást hann við hinn reiðasti, þrjóskast við að mæta fyrir rétti, þrátt; og kvað svo fjarri því að hann hefði fyrir stefnur, og sent helztu skálka gert það, að hann gæti þvert á móti Um nokkurn tima hefir gengið á samningstilraunum milli. sambaruls- stjórnarinnar í Óttawa og Manitoba- stjórnarinnar, um fyritihugaða járn- brautarlagningu frá Hudsonsflóabraut inni til hinna auðugu Fliti Flon náma, er 'liggja norðarlega í Manitoba, því nær að landamærum Manitoba ogson Day og Sheldon Clark, höfðu leigt Saskatchewan fylkja. Hafa samn-prtvatspæjara til þess að él(ta kvið- sína til Evrópu, og haldið þá þar fram á þenna dag, til þess að dómstólarnir í Bandaríkjunum gætu eigi náð í vitn- Í9burð þelrra. Þetta sakamál kom nýlega fyrir kviðdóm. en ekki höfðu réttarhöld- in staðið lengi, þegar dómarinn, F. L. Gi'bbons neyddist til þess að slíta rétt arhaldinu og lýsa meðferð málsins ó- gilda (declare mistrial). Hafði það komið á daginn, að tveir varaformenn í miljónafélögum Sinclair, Henry Ma- sannað, að það væru ákærendur hins opinbera, er reynt hefðu að tæla vitn- in. Kvað hann ^einn spæjara sinn hafa komist að þessu, og var svo ó- svífinn að kalla hann ti'l vitnis um það. En þá fór allt uih þverbak. Spæj- ari þessi heitir William J. McMullin, og var nýkominn í þjónus.tu Burns, og var einn af þekn, er gerður var út til þess að njósna um kviðdómendur. Var hann ekki lengi að komast að því í hvaða tilgangi það var gert, og fyllt ist andstyggð á húsbónda stnum. Fór Eins og getið var um síðast, hefir Baldwinstjórnin orðið að standa stíniaibraki undanfarið, og fengið mörg aðköst úr ýmsum áttum. — Sér- staklega stormasamt var í þinginu um mi^ja snðustu viku. Var fjórurn verka flokksþingmönnum visað af fundi 4 miðvikudaginn af James Fitza'lan Hope þingnefndarforseta (Chairman of Committees), forseti neðri deild- ar (Speaker) er Rt. Hon. John Hen- ry Whitley, endurkosinn 1924), er stjórnarandstæðingum þótti fundar- stjórnin f'ara lélega úr hendi. Hófst ófriðurinn með því, að atvinnumála- ráðherra, Sir Arthur Steel-Maitland, bar fram tillögu urn að s'líta umræðum er staðið höfðu um þrjá klukkutíma, um frumvarp til laga um tryggingu gegn atvinnuleysi. Krafðist Jas. Max- ton frá Glasow, einn af Ihelztu mönn- um stjórnarandstæðinga, þess að viss- ar breytingartillögur, er fram voru komnar, en ekki ræddar, skyldu fyrst teknar til umræðu, en Mr. Htope úr- skurðaði, að atkvæðagreiðslan um til- lögu Sir Arthur skyldi ráða úrslitum um það, hvort þessar breytingartillög- ur skyldu ræddar eður eigi. Sagði þá Maxton, að það væri “fjandi ódrengi legt” (danined unfair), ef þingnefnd- arforseti fyrir hönd stjórnarinnar, ætlaði með ofbeldi að neita þeini þingmönnum, sem vildu ræða bre>-t- ingartillögurnar, um málfrelsi. Síðan er samþykkt tillaga um að slíta um- NÚMER ræðu um frumvarpið, og að því búnu skoraði Hope þingnefndarforseti á Maxton að taka aftur ásökunina á hendur þingnefndarforseta, urn ó- drengilega framkomu í þessu máli. Maxton svaraði með því að endurtaka ásökun sína, og gekk svo út, eftir að Mr. Hope hafði vísað honum af þingfundi. Þá stóð upp George Buch- anan, líka frá Glasgow, og sagði þing nefndarforseta, að úrskurður hans hefði verið fyrirlitlegur og ódrengi- legur. Er hann neitaði að taka þessa ásökun aftur, fékk hann sama hlut- skifti og Maxton. Jafnskjótt reis upp hinn þriðji, Richard Collingham Wall- head, frá Merthyr( Wales), og kvað framkomu þingnefndarforseta “bölv- aða srnán”, og misbeitingu á valdi. Var honum einnig vísað út, er hann neitaði að taka þessi orð aftur. Enn stóð upp Neal Maclean, frá Govan (Skotlandi) og ásakaði Mr. Hope fyrir ósæmilega hliðhollustu við stjórnina. Fór hann auðvitað tsönyi leið og hin- ir. » Eins og nærri má geta, gekk þetta ekki af hljóðalaust. Æptu stjórnar- sinnar og andstæðingar hvorir í kapp við aðra, og skiftust á húrrahróp og fordæmingaröskur frá báðum hliðum. Lá hvað eftir annað við einvígi milli einstakra þingmanna, og er sagt að langar stundir hafi ekki heyrst manns- ins mál, nema þegar rödd Miss Wil- kinson (“Wee Ellen”), sem þykir einna mestur kven-þingskörungúr nú um víða veröld, skar sig í kegnum há- vaðann, og flutti alltaf við og við þessi orð að eyryrn þingnefndarfor- seta: “Þér eruð bleyða, Mr. Hope!” Ekki var henni þó vísað út, og virðist iað ótvíræðilega benda til þess, að Mr. Hope sé að minnsta kosti riddaralegur gagnvart konum, hversu hlutdrægur sem hann kann að vera, er við karl- kynið er að skifta. ; Daginn eftir þetta bar Ramsay Mac- Donald fram vantraustsyfirlýsingu á hendur stjórninni, sem mótmæli gegn þvi hvernig hún hefði klúðrað flota- málunum í Genf, þegar rifnaði út úr samkomulaginu milli Breta og Banda- rikjaanna um að færa saman flota- kvíarnar hvor hjá sér. Var vantrausts yfirlýsingin fedld eftir afar harð- skeyttar umræður, þar sein mest bar á Kenworthy flotaforingja, af stjórn- arandstæðingum. Var hún felld með 316 atkvæðum gegn 105. — Einna skrítnast þótti það við umræðurnar, að þar sem W. C. Bridgeman, flota- málaráðherra, er var við samningana frá Bret^ hálfu, afsakaði sig og Breta stjórn frá öllu klandri, og skellti allri skuldinni á Bandaríkin, að samningar ekki tókust, þá játaði utanríkisráð- herrann, Sir Arthur Ghamberlain, það, afTsamningsfundurinn hefði ver- ið lítt undirbúinn af hálfu brezku stjórnarinnar, og vildi því sjálfur taka á sig ámæli, er af því kynnu að hljót- ast,' en af Bridgeman. (Frh. á 5. bls.) “MORGUNN”, seinna hefti þessa árgangS hans er nýkomið, og einnig héðan sent til allra orðinna kaupenda í þessari álfu. Það hefti er innihaldsríkt og vana/ legúr snilldarfrágangur á utgáfunni. Þá viðvörun ber hér að giefa, að þeir sem litla tryggingu hafa fyrir því að fá að lifa til jafnlengdar næsta árs, að þeir nú ekki láti sól sína uncfír ganga svo, að þeir eða þær ekki hafi haft upp á $2.60, og sent þá til mín; því að fenginni þekkingu á innihaldi eins árgangs af því blessaða riti, gerir þeim mögulegt að fá viðunandi kunn- ugleik af breytingunni, sem verður við áminnst bústaðaskifti. A. B. OLSON, 594 Alverstone St. Fundur verður haldinn í Jóns Sig- urðssonar félaginu mánudaginn 5. des- ember, kl. 8 síðdegis, að heimili Mrs. Tihomas Johnstone, 556 McGee St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.