Heimskringla - 07.12.1927, Side 2

Heimskringla - 07.12.1927, Side 2
Or bók eftir franskan prest á 18- öld. Les: “Vantrúin”, eftir St. G. St. 17 —I. Frh. Tilvist guðs er undirstaöa trúar- bragðanna. Fáir viröast efa, aö guð sé til, en þetta frumatriði kemur í bága við skipulega hugsun manns- irrs. Hin fyrsta spurniríg allra trú- arjátninga er, og verður ætíð sú, sem erfiðust er að sanna. * * * Fær nokkur samvizkusamlega sagt að hann sé viss um tilvist þeirrar veru, sem enginn þekkir, sem skiln- ingarvit vor verða aldrei vör við, og sem er oss alveg óskiljanleg eftir eig inleikum hennar að dæma. Taki ein- hver sér fyrir hendur að fullvissa mig um tilvist einhverrar veru, verð ur hann fyrst að segja mér hver þessi vera er. Til þess eg trúi hon- um, má ekki sögusögn hans vera ein- tómar andstæður, sem útrýma hver annari; og síðast en ekki sízt, verð- ur hann að segja mér eitthvað um þessa veru, sem eg skil, og sanna mér, að það sé óhugsandi að hún sé ekki til. Hvað eina sem samsett er af tveim andstæðum, sem hugurinn fær ekki sameinað, er ómögulegt, — á sér ekki stað. >Sá vitnisburður aðeins er ábyggilegur, sem eflist við fram- burð skilningarvita vorra, þvi þau ein megna að fæða oss hugniyndir og gera oss mögulegt að dæma um sain- ræmi þeirra eða sundurleitni. I huga vorum á það eitt sér tilvist, er ekki verður deilt utn að eigi sér stund og stað. Þessum ahnennt við- urkenndu höfuðatriðutn er fleygí út í veður og vind, þegar rætt er um tilveru guðs. Allt sem um hann hefir verið rætt Qg ritað er annað- hvort óskiljanlegt, eða eitt atriðið í beinni mótsögn við hitt, og fyrir þá sök óhugsanlegt hverjum manni með heiDbrigð;ri skynsemi. - * * * Þekking mannanna á öllum sviðum er áð meira eða minna leyti upp- lýst. Hvaða Skuldardómur ræður því, að vísindin hafa aldrei skýrt guð- dóminn fyrir oss ? Mestu menningar þjóðir heimsins og djúpvitrustu spek ingar eru enigu nær i þessum efnum, en skrælingjar og fáráðlingar. Við nánari atíiugun komumst vér að raun um, að dagdraumar og hégiljur guð- fræðiriganna, gera hugmyndina um gtið sífellt óljósari. Fram á þenna dag hafa öll trúarbrögð grundvall- ast þannig, að menn hafa tmyndaS sér vissar forsendur, og byggt á þeim sem staðreyndum. Þessar forsendur ntanna ertt margar og af ýmsu tæi, og á þeim byggja þeir ályktanir sín- ar. * * * Gruflarar segja oss að guð sé andi. En hefir guðíræði seinni tima kom- ist feti lengra en guðfræði skræling- anna? Þeir kannast viö hinn mikla anda, stýrir tilverunni. Skrælingjar eins og. aðrir fávitar álita öll fyrir- brigði náttúrunnar, sem takmörkuð reynsla þeirra fær ekki gert sér grein fyrir vera af völdum anda. Spyrjið skrælingja hvað hreyfi vísirana á úr- inu yðar; og hann mun svara, “Andi" ! Spyrjið heimspekingana hvað hreyfi sólkerfin; og þeir munu svara: “Það er andi”. * * * Skrælinginn á, að minnsta kosti, hug- tak sem svarar til orðinu andi. 1 huga hans merkir það aflgjafi, líkt og vind- urinn sem hreyfir vötnin, eða andar- drátturinn sem á ásýnilegan hátt or- sakar afleiðingar sem vér verðum varir við. Með grufli sínu verður guðfræðingurinn sjálfum sér jafn óskiljanlegur og öðrum. Spyrjið hann hvað hann eigi við með orðinu “andi”. Hann mun svara að það sé óþekkt vera, óáþreifanleg og alger- lega óskyld öllu þekktu efni. 1 alvöru talað, getur nokkur dauðlegur maður myndað sér skynsemlega skoðum um slíka veru ? Andi á máli guðfræðing- anna er því ekki annað en alger skort ur á skynsamlegum skoðunum! Hugmyndin uln andlegt lif á sér því enga fyrirmynd. Júpiter fornmanna hafði ráð á að byggja upp, eyðileggja og geta af sér verur í sínni eigin líkingu; en 'guð nútiðar guðfræðinnar gerir ekk- ert slíkt. Eftir tilgátum um eðli hans, á hann sér engan vissan stað, hreyfir ekki hið efnislega úr einum stað á annan, framleiðir ekki sjáan- legan heim, né getur af sér menn eða guði. Þessi dularfulli guð er verkmaður án handa. Hann er höf- ttndur skýbólstra, grunsemda, dag- drauma, flónsku og ófriðar. * * * Fyrst nú mönnum var nauðsynlegt að hafa guð, því héldu þeir sér ekki við sólina, hinn sjáanlega guð, sem svo margar 'þjóðfr hafa tilbeðið ? Hvaða vera hafði meira tilkall til tilbeiðslu dauðlegra manna en dag- stjarnan, sem gefur þeim Ijós sitt og yl; sem endurnærir og yngir nátt- úruna; sem hressir og ble^ssar all- ar lifandi verttr; og hverfi liún sýu eða fjarlægist, tekur tilveran ógleði og amasemi. Ef einhver hlutur veit- ir mönnum æsku, lífsfjör, þrótt og aðrar góðar gjafir, er það án efa ag lífseigu erfðasagnir kristninnar um hina “tómu gröf” í ljósi þessara sennilegu möguleika mannsandans. Er enginn efi á þvi að Sir Oliver er ljúft að líta svo á, að Kristur hafi verið og sé, sú dýrðlega máttarvera, er fullt va‘ld hafi yfir efninu. * * * Svo þakklátur sem eg er vini vor- um ritstjóra Heimskringlu fyrir flest af því sem hann ritar, þá vil eg ekki dy’jast Iþess, að hel.zti þvkir méfr hann orðfrckur um þá yfirlýsingtt prófessors Hara'ldar Níelssonar, ér hann gerir að umtalsefni í blaði sínu nýlega. Eg er ekki viss um að rétt sé, að viðhafa þau stóru orð, sem dropið hafa úr penna hans í það sinn. Mr. Halldórs er manna ó- trauðastur að bregða kutanum á kýl- in, og þess er því ntiður víða þörf. og ætti að metast að verðleikum. — Sumuin t*innst að almenna heilsufarið hér vestra sé í sumum greinum þegar töluvert skárra fyrir þær afigerðir. En spurnirtgin er þessi hvort um var að sólin. Og hún ætti að vera viður kennd höfundur náttúrunnar, sál jarð j nokkra verulega meinsemd arinnar, guðdómurinn. Að minnsta kosti væri flónska að þrátta um til- vist hennar, eða neita áhrifum og blessun hennar. Frh. ræða i áminnstu tilfelli, hvort nokk-| ur ástæða var til að tvíhenda svo! skærin og skurðarhnífinn sem gert var. Aukaatriði er það, að í augum mínum og fjölmargra annara er próf. Haraldur Nielsson nú sá merkilegi og virðu'legi jöfur íslenzkra trúmála, sem mjög svo verðskuldaði það, að nærgætnislega og prúðmannlega væri til hans talað, jafnvél þótt honum yrði eitthvað mikið á. Aðalatriðið er Ljóst er mér það, lesari góöur, að í hjns yegaf þag ag ekki sé ag honunl Eftirmáli. sanrbandi við skoðanir þær, senr reynt ‘ er að gera grein fyrir í ræðu, sem birtist í siðasta blaði, með yfirskrift- inni “Kristsvitund” — vakna ýmsar vandaspurningar, sem æskilegt væri að fá svör við. Hlýtur skoðanakerfi þetta að verða þeim mun óaðgengi- legra sem meira stendur á þeim svör- um. Hins vegar fæ eg ekki annað séð, en að hér sé um rök að ræða, ef á annað borð andlega lífsskýringin á að takast alvarlega. Hennar for- sendur heimila áreiðarilega þessar niðurstöður. Svo gott traust sem eg löngum hefi borið til frjálslyndis safnaðar- manna minna, þá var það þó með hálfum huga að eg flutti fyrir þeim áðurnefnda prédikun. Reyndin varð hins vegar sú, að eg fékk hið bezta hljóð, og vakti ræðan töluverða at- hygli. Eigi að síður þurfti eg að velta því töluvert fyrir mér, hvort nokkuð myndi ávinnast með birtingu ræðunnar. Mér fannst að hinn al- menni hugsunarháttur mundi vera af því tæi, hjá leikum sem lærðum, að viðloðun slíkra skoðana væri þar Iítt möguleg. Fremur mætti vænta að- hláturs og fordæmihgar. Sennilega væri timi Vesturlanda vart fullnaður í þessu sambandi. En rétt í þeim svifum berst mér hin afar eftirtektarverða ritgerð: “Möguleikar mannsandans”, eftir hinn náfnkunna fulltrúa Vesturlanda-vfs- indanna, Sir Oliver Lodge. Jók hún mér ihugrekki.. Birtist hún í ís- lenzkri þýðingu í siðasta hefti Monguns”. Mér til nokkurrar furðu og ærins hugarléttis, kemst Sir Oi- og ntálefni hans vegið að ósekju. Prófessor Haraldur Níelsson lýsir því yfir, að ekki þyki sér með öllu óhugsandi, að Kristur — eða aðrar rtiáttarverur himnanna — gætu hafc það fullkomna vald yfir efninu, að þeim væri unnt að ihefja fósturmynd- un í móðurlífi með yfirvenjulegum 'hætti. Og þess hefi ég orðið var, að sér til skelfingar hafa sumir skilið þessa yfirlýsingu svo, að prófessor H. N. sé nú, eins og fleiri frónskir og mætir menn, að efna til vinfengis við “görnlu” iguðfræðina. Fjarri mun >það sanni. Ekki mun hann að- hylliast eingetnaðþrkennirtguna. En hann hafnar henni ekki fyrir þá sök, að honum þyki algerlega fjarstæða að ímynda sér, að Kristur hefði get- að klæðst 'holdi með þessum yfir- venjulega hætti. Hann lýsir ?ví þvert á móti yfir, að þar sé um hugsunar- möguleika að ræða — en heldur ekki meir. Skoðanir hans eru í rauninni allt aðrar. Fyrir það að j'mpra á þessum hugsunar-möguleika, atyrðir Mr. Iiall- dórs prófessorinn harðlega. Sé það með réttu gert, má margur finna til, Svo halanlegralegur þenkimáti sem þetta kann að vera, þá hefir eitthvað þessu líkt vakað fyrir mér, síðan eg fór að reyna að gera mér grein fyr- ir guðfræðileguru efnum. Svo sem til Htilsháttar afsökunar í þessu sambandi, birti eg — fyrir góðvild ritstjórans — þessa ræðu mina um “Kristvítund”, tilfæri um- mæli Sir Oliver Lodge og vísa til þeirrar ritgerðar i heild. Og þetta vildi eg sagt hafa: Meira kveður að iver inn á hugsanaleiðir, sem ná- þeim skoðunum ; seinni tis> en áður skyldar eru þeim, sem gerð er að umtalsefni í prédikun minni. Ber- sýnilega telur visindainaðurinn lík- legt, að: “takmörk lífsins séu engin önnur en meðvitundin*), — að einu tak- mörkin séu fólgin í þeirri meðvit- und, sem vér höfum nú.” (bls. 181. Hann bendir á að likindi séu til var á timum megnustu efnishyggj- unnar, að tilveran hafi andlegt eðlí. og að andinn sé efninu fremri, sá er mótar efnið og stjórnar því — þótt hvort um sig sé að vissu leyti skilyrði hins. Dulsinnar hafa öldum saman þekkt mátt andans yfir efninu, og bóðað hann. Og færist ekki feálar fræði siðari tima, og visindin yfir þess, að mannkynið eigi margfalt i l€Ítt- nær °gr nær því, að viðurkenna lengri aldur fyrir höndum hér á jörðunni en þann sem af er. Og mið- að við þær fleygi-franifarir, er orðið hafi á tiltölulega stuttuni liðnum tíma, geti maður tæplega látið sig gruna þá regin-möguleika, er manns- andanum muni opnast á óravegum framtíðarinnar. Rétt til dæmis skal þess hér getið, að hann heldur all- sennilegt, að með tið og tíma fái menn irnir það andlegt vaid yfir cfninut að þeir þurfi ekki að deyja þeim óvið- feldna dauða, sem engar undantekn- inar þekkjast nú á (bls. 179). Hinar þroskuðu vitverur framtíðarinnar muni “aflíkamast” 1— og likaminn hverfa með öllu, — þegar fara skuli af voru lífssviði á annað. Telur hann ekki fjarstæðu að athuga hinar fornu *) Leturbreyting mín. fjölbreytt máttareðli hugsunarinnar og efnislegar afleiðingar vitundar- ástandsins? Ekki þykir læknum d„ — og eru þeir þó manna íhalds- samastir á niðurstöður efnishyggju- vísindanna — nein minnkunn að því, að viðurkenna, að þeir séu sjónar- vottar að þeim lækningum, að svo séu öndverðar allri vísindalegri þekkingu, að þaðan sé einskis skilnings né skýringar von (Lourdes). “Summan af öllu reynslu-vísindastarfi mann- kynsins” — svo eg tilfæri orð Mr. Halldórs — er nú ekki stærri en þetta — þótt auðvitað sé hún stór. * v * A Islandi er nú mikið rætt og ritað um guðfræðisleg ágreiningsmál. — “Bjarmi” ihefir um nokkurt skeið ver- ið mikið til einn íslenzkra tímarita um skýringar kirkjulegrar guðfræði. Geíið Heilsu og Ánægju Yfir þessi Jól og Nýár VELJIÐ RAFMAGNS GJAFIR Anægja árstíðarinnar festist á minni og verður ætíð glögg - ef þið getið einhverjar ratmagns-gjafir ROYAL ELECTRIC CLEANER Nær öllum óhreinindum eingögu með loftþrystingi SÉRSTAKT JÓLA- TILBOÐ $2.50 niðurborgun sendlr hinn alþekta ROYAL CLEANER heim til ykkar. suiino ' 33UJ. SVW1SIMH3 , OttOAH ISMIJ A133VI SÉRSTÖK JÓLATRÉS SKRAUTFEGURÐAR LJÓSARÖÐ Átta eða fleiri ljósaraðir settar með, marglitum pyramídum og á- vaxtalíkinjgum, fugla og mynda- lömpum. Þetta gerir mjög lagTeigia jólagjöf MEÐ KJÖRKAUPSVERÐI $1.75 og $2.25 SJÁIÐ SÍÐUSTU NÝUNGAR f KNAPP- SKRIÐLJÓSUM Þetta Iætur jólatrésljósin fara af og koma upp aftur á víxl. ALVEG NÝR HLUTUR AÐEINS $1.00 með $15.00 niðurborgun Skulum vér víra og setja inn í eldhús okkar rafmagns-stór. Send- ið inn pöntun ykkar NU, svo að húsmóðirin geti brúkað það á jól- unum. KRULLUJÁRN Hósviðar og; fiílalæinshald, dneð viðeigandi silkiþræði. Verð $1.35 THE EASY WASHER Þessa átglætu rafmagns þvottavél er hægt að fá með mjög þægileg um kjörum. Allar konur vilja eign ast rafmagns þvottavél. Spyrjið um upplýsingar. LÝSIÐ YEIR JÓLIN 40 og 60 Watt Tungsten lampar Kjörverð 6 fyrir $1.00. Verður ekki lieimflutt. .... EIN .... KAFFI , PERCOLATOR Þetta gerir mjög Iriglega jólagjöf. Vér höfum þær. KJÖRVERÐ FRÁ $2.95 Lítið hið fagra KA/ FI PERCOLATOR SETT $19.75 og UPP Vér höfum Fagrar Vörubirgðir Af SkrautlÖmpum á Hydro Sölustofunni Með sanngjörnu verði Heimsækið Hydroi sölustoifuna að sjá Rafmagns- Jólagjafir Allar gjafir seldar af Hydro eru ábyrgstar WúutípeöHndro, PRINCESSST. 55-59 Hydro selur með vægum skilmálum Hefir honum við það vaxið þor. Hefir hann upp á síökastið sagt ýmsa hluti um andstæðinga sína, sem t. d. “Sant- einingin” hér vestra virðist kynoka sér við að segja. Sbr. þó septendjerheft- ið síðasta. Nú er þó “Bjarini” ekki lengur einn um “Ihituna”. Tvö ný trúmálarit, “Gangleri” og “Straum- ar” leggja nú vel og einarðlega tii málanna frá frjálslyndri hlið. Það er> því að vonum, að menn ræði með ferskum áhuga gömlu og nýju “und- irstöðurnar” — eingetnað og út- skúfun. Og sá er þá sannleikurinn um fjölda nýguðfræðinga. — eins og m. a. yfirlýsing próf. H. N. ber vott um — að andúð þeirra gegn eingetn- aðarkenningunni er hreint ekki af þeim rótum runnin, að lifsskoðun þeirra þvertaki fyrir hugsanlega mögu leika sliks “kraftaverks”. l’eir trúa því jafn-einlæglega og þeirra ihalds- sömu bræður, að “guði sé ekkert ó- máttugt”. Nei, ástæðurnar eru allt annars eðlis. Þar kemur í fyrsta lagi til-sagan! Kirkjusagan! Sé sögulega rakið til uppruna þessarar skoðunar Ihalds- kirkjunnar, verður hún mjög óað- gengileg í Ijósi þess fróðleiks. Meira vegur þó það, að kenning iþessi virðist ihafa mjög takmarkað siðferðilegt gildi. Hún er í rauninni stór-hættuleg kristilegri siðfræði. Að staðfest djúp inilli Kristeðlis og manneðlis er sama sem að svifta mannkynið siðferðilegri fyrirmynd Krists. Alger guð getur aldrei orð- ið hæfileg fyrirmynd spilltra manna. Nú hefir kirkjan fundið til þessa, og búið til kenninguna um “Guðmann inn”, eða Ihinar tvær náttúrur Krists, — til þess að brúa djúpið. Er hvort- tveggja, að þeirri kenningu er lítið hampað í seinni tíð, enda er hún vit- anlega guðfræðileg leikfimi og ann- að ekki. En — þyngst á metunum mun það vera, að dómi frjálshyggjumanna, að kcnning þessi hefir heldur ekki þann kost til brunns að bera, að hún sé sönnun fyrir — “guðdómi” Krists. Allur hinn óþrotlegi fjálgleikur í- haldsmanna um það, að grundvell- inum sé kippt undan guðdómi Krists, með því að hafna eingetnaðarkenn- itigunni, á rót sína að rekja til sams- konar barnalegs og óþroskaðs skiln- ings á “guðdómi” og þess, er Jesús sjálfur átti forðum í höggi við. Fæðing í þennan heim >getur aldrei orðið annað en efnislegt fyrirbrigði, .hversu yfirvenjuleg sem væri, Fæð- ing er ibara fataskifti — eða þó öllu Iheldur íklæðning efnisfatsins. Eðli þeirrar íklæðningar fer eftir mætti þeirrar veru yfir efninu, er efnisfat- inu íklæðist. En máttur er ekki guð- dómlegur, — i hinni kirkjulegu sér- stæðu merkingu. Máttur er ekki guð- dóms-atriði, heldur þekkingar, — þvi að “þekking er vald”, — I þessu efni lætur Nýja testamentið ærna fræðslti í té. Farisearnir, í'haldsmenn þá- tímans, heimtuðu án afláts tákn og sannanir þess, að Jesús væri — Guðs- sonur! öll þau sönnunargögn, sem þeir biðja um, eru efnislegs eðlis. Þeir heimta af honum að gera brauð af steinum, svífa í lofti án þess að steyta fót sinn við steini, og að leggja ttndir sig öll riki veraldarinnar og iþeirra dýrð. Það er hyggjtt minni næst, að Kristur hafi verið alls þessa megnugur. Því aðeins freistuðu þess- ir hlutir ihans. En hann lætur ekki freistast, að verða við kröfum Fari- seanna. Hvers vegna? Vegna þess, að hann vissi það, sem þeir ekki skildu, að þessu umbeðnu tákn vortt ekki sönnun þess, er þau áttu að sanna. Hann sá að þessir menn höfðu rammskakkar skoðanir um sann asta kjarna þessara Ihugtaka: “guð- dómtir” og“guðssonerni”. Þeir settu þau í samband við “stunts” og “tricks”, eða það sem í þeirra aug- ttm vortt merkilegar kynjakúnstir. — Margt er líkt með skyldum. Ihaldfc- menn vorra tíma heimta, sem sönnutt fyrir guðdómi Krists, það tákn, sem algerlega er efnislegt ,— þ, e. fæðing- in í þenna efnislheim. Hvað er þá guðdómur? Hvað er guðdómlegt? I guðlegri tilveru er auðvitað allt, þar á meðal þekking og vald, guðdómlegt. Það er sú víð- ari merking hugtaksins, sem íhalds- menn hafa yfirleitt litlar rnætur á. Þeir hallast yfirleitt að eirihverri mynd tviveldiskenningar, en frjálslyndir menn að einveldis-kenningunni, sém sér guð alstaðar, í ljósi og húmi, lífi og dauða, falli og viðreisn. Hugtakið á sér þrengri merkingu. Og bersýnilega þykir Jesú lítils vert um ihvern þann skilning á guðsson- erni, sem ekki gerir þá þrengri merk- ingu að aðalatriði. Hann fórnar allri persónulegri viðurkenningu á altari þessa sérstæða skilnings á guðdómi. Að Kristur var fullviss um guðs- sonerni sitt, eða guðdóm, munu báðir játa jafnt, íhaldsmenn og óháðir. — Spumingin er aðeins sú, hvernig hann skildi þetta sjálfur. I því efni er Matt. 11. góð heimild. Þegar sá spttrði, af samtímamöninum Jesú, er

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.