Heimskringla - 07.12.1927, Side 3

Heimskringla - 07.12.1927, Side 3
I WINNIPEG 7. DES. 1927. HEIMSKRIN GLA 3. BLAÐSIÐA, Om C I I e i i c I i I i i í í i i i •9i A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where emplóyment is at its best and where you can attend tlie SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose gradúates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. 'Yze&ediL BUSINESS COLLEGE, Limited 38514 Portage Ave.—Winnipeg, Man: hann eflaust áleit rétthæstan til svars, þá. var svari'ð á þessa leið: “Farið og kunngerið Jóhannesi bað, er þér heyrið og sjáið: blindir fá sýn og haltir ganga, likþráir íhreins ast og daufir heyra, og dauðir upp TÍsa, og fátækum er boðað fagnaðar- erindið.” Svarið inniibindur í sér, að vísu, stafthæfingu um yfirvenjulegt vald þekkingarinnar yfir efninu og efnis- bölinu; en kjarni svarsins, samnefn- -arinn, sem öll einstöku atriði ganga upp í, er ekkert við efni riðinn. I færri orðum er svarið þetta: Farið og kunngerið Jóhannesi það, er þér heyrið og sjáið: kœrleikann, ■miskunnandi og bjargandi bágstöddum úr líkamlegri og andlegri neyð. Þetta svar ætlast Kristur til að fullnægi Jó- hannesi sem sönnun þess, að hann sé sá, sem koma átti, guðssonurinn, end- urlausnarinn. Þar með er það sagt, að æðsta sönnun fyrir guðdómi er kærleikurinn. Guðdómur og kœrlcik- tir er eitt og hið sama. Frumeigind guðs er kærleikurinn, auk þess sem hans er og: “ríkið, nnátturinn og dýrð- in”„ en allt er það arfleifð harna hans, lífsveranna, er hann hefir gert i mynd sinni og líkingu. Vér vitum ekki hvernig Jóhannes brást við þessari orðsendingu. Hitt vitum vér, að þess konar rökfræði fór alveg fyrir ofan garð og neðan hjá fariseunum. Svipuð fyrirbrigði virð ast gerast enn þann dag i dag. I auka-atriðunum hanga menn. Þrátt fyrir fordæmi Krists fara menn villur vegar í þvi, að ímynda sér, að þetta: — að gera brauð a'ð steinum, berast í lofti, ganga á vatni, metta þúsund- ir á ósýnilegum nægtum, að íiholdgast eða afholdgast, að fæðast eða rísa upp með einum eða öðru mhætti — að öll þessi merku efnisfyrirbrigði séu fullgild sönnun guðdóms. En þau eru það ekki — í hinni sérstæðu, sönn ustu merkingu, er Jesús aldrei missti sjónar á. Þau sanna það eitt, að sá, eða þeir, er láta slíkh. hluti verða, vita aðferðina, eru kunnuigir þess- um lögmálum tilverunnar; eiga þá þekkingu, er gefur þeim dásamlegt vald yfir efninu. Þekking er vald. En ekki er vald þekkingarinnar nauð synlega ávalt gttðdómlegt. Djöfl- arnir eiga, að sumra sögn, töluverða þekkingu og' vald, og verða ekkii þar fyrir guðdómlegir ! Vald þekkinigar- innar á öllum sviðum Hfsins, andleg- um og efnislegum, verður þá fyrst guðdómlegt, er það birtist í sambandi við hinn sanna guðdóm — kærleik- ann. Því að “þótt eg talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kær- leika, yrði eg hljómandi málmur og hvellandi bjalla. Og þótt eg hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndar- dóma og ætti alla þekkingu, og þótt eg hefði svo takmarkalausa trú, að færa mætti fjöll'úr stað, en hefði ekki kærleika — væri eg ekki neitt.” Kærleikurinn einn er guðdómur, og Ikærleiksvilj i Krists, að stíga niður í takmarkanir holdsins, gerast fátækur vor vegna, til þess að vér mættum. auðgast af ihans fátækt, — sá vilji er hin mikla sönnun fyrir guðdómi hans. Sú ráðsályktun, að koma og lifa og líða, mönnunum til líkamlegrar og andlegrar endurlausnar, var af guð- dómi gerð. Hitt er svo örsmátt auka atriði, á hvern hátt hann ferðbjó sig í efnisíheiminn. Hins vegar fæ eg ekki séð, að á því þurfi að taka hart, að trúhneigðir menn lýsi því yfir, að þeir liafi svo dýrðlegar hugmyndir um Krist, að þeim þyki sennilegt, að hann hafi getað ferðbúið sig, með hverjum þeim hætti, er hann sjálfur hefði kosið, venjulegum eða yfir- venjulegum. En samkvæmt þessum skilningi á iguðdómi — og það er ótvíræður skilningur Nýja testamentisins, — verður það, um tíma og eilífð, aldrei annað en fjas ógætninnar, að frjáls- lyndir menn hafni guðdómi Krists. Wynyard 16. nóv. 1927. Friðrik A. Friðriksson. * * * Nokkrar athugasemdir langar rit- stjóra Heimskringlu að gera, áöur en langt líður. við í'Eftirmála” þenna í sambandi við erindið “Kristvitund”. er birtist i síðasta blaði. Ritst. Upton Sinclair. og auðvt.ldið í Bandaríkjimtim. I. Ef talið berst að því hver muni vera mestur merkismaður síðustu alda, þá má búast við að sumum mönnum, er lært hafa söguhrafl með álíka skiln- ingi og páfaigaukur margföldunartöfl- una, detti fyrst í hug Napoleon eða einhver annar þvílikur blóðhundur og mannaslátrari. Það er því góðra gjalda vert, að sögufræðsla §é veitt um hin raunverulegu mikilmenni, er berjast með afli andans fyrir meiri menninigu ,og farsæld jarðarbúa. I “SJidrni” í ár er grein eftir Einar Hjörleifsson Kvaran rithöfund um á- gætasta ritfork Vesturheims, a. m. k. á vorUm dögum, mann, sem veit hvað hann vill, og berst ótrauður og hlífð- arlaust fyrir rétti alþýðunnar gegn þrælkun og svívirðinigum dollaravalds ins. Það er vel að það tímaritið, sem ætlað er að skipa tignarsæti í íslenzkum bókmenntum, flytji slík lifandi fræði eins og lýsinguna á baráttu Sinclairs við argasta fjanda menningarinnar á vorum döigum, auðvalds-mútu-hringana, og ef slíku heldur áfram, ætti félagsmannatala Bókmenntafélagsins að margfaldast á skömmum tíma. “Hvergi er spámaður minna met- inn en í landi sínu,” sagði Kristur. Auðvalds- fræðirit Bandaríkjanna forðast að nefna Upton Sinclair á nafn. Hann er jafnvel ,ekki nefndur Siglingar til Gamla Landsins GANADIAN NATIONAL yflr nAvemlier oif de»eml»er hnfa nukafarlentir ok svefnvajscna sem KunKa lielnn lelfi uft nkipNhlltS tig hnfa nambiind vifl öll eim.sklpa- félöK, er sírIu til Bretlandn og annara Kvröpu_hnfnarataöa. SÉÐ UM VEGABRÉP Fastsetjið nú Lág Fargjöld VPIR DESEMBER HAPNSTAÐA Svo yöur veitlst heztu liægrindi The Canadlan Na- tional seiur ftfram haltlandl farmiöa ft öll elmMklpafö- liÍK yflr Atlunts- haflö o k **r um öll liæwrindi viti- vfkjnndl avefn- klefum ba*ÖI ft vögrnum ojt eim_ nkipum EF ÞÉR EIGIÐ KUNNINGJA Á GAMLA LANDINU ySGCCCCGCCCGCCCGCCCCOSCCGCCCCfi i N A F N S 1 90000 PJ oooooooc [O ] cccc L oooooooc DJ I ——— *=— The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lœgsta vertS. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitntsburSur frá beztu sauma- skóium landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur geflnn. V. BElVJAMtXSSOlV, elgandi. 600 Sargent Ave. Talslllli 34 153 J Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur ybar dregnar etia ar án ailra kvala. lagatJ- TALSIMI 24 171 505 BOYD BLDG. WINNIPBO L. Rey í Farmiðar TII. OG ERA öllum Stöðum A Jörðinni SEM ÞÉR VILDUÐ HJÁLPA AÐ KOMA 1 ÞETTA LAND, ÞÁ HAF IÐ TAL AF OSS. VÉR MUNUM SJÁ UM ALT ÞVÍ VIÐVÍKJANDI ALLOWAY & CHAMPION «07 Main St. AVInnipep:, Man. Teiephone 26 861 umboösmenn fyrir THE CANADIAN NATI0NAL RAILWAYS Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldunj, fljótt og vel afgreiddar. Slmli 31 507. Helmaalmli 37 380 spocccoscccccccooccoeo MltS B. V. ISPKLD Planlat A Teacher STUDIOi 666 Alveratone Street. Phone 137 030 Dr. M. B. Hai/dorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Slundar aérstaklega lunguasjúk- dóma. Br aH flnna á zkrlfatofu kl. lá_u f h. og í—6 e. h. Heimlll: 46 Alioway Ave Talalmli 33 158 menn, sem nefnd er ‘ Who is Who”, né í viðbæti þeim við Encyclopedia Britannica, sem gefin hefir vterið út í Bandaríkjunum”. Blöðin eru flest i klóm auðvaldsins. Þau eru heldur ekki vön að minnast á þenna snjalla andstæðing húsbónda þeirra, Mammons, nema til þess að svívirða hann, og fréttastofa, sem símaði um 700 blöðum “sannleikann” af nýj- ustu viðburðum, sendi þeim þá frétt, þegar Sinclair stóð í baráttu fyrir því, að ekki væri farið með námu- menn Rockefellers eins og verst var farið með eignarþræla á fyrri tím- um, að frú Sinclair hefði verið hneppt í fangrfsi fyrir óspektir á stætum úti. Fyrir þessa lygasögu gerði faðir frúarinnar hana arf- lausa, — og Sinclair tókst ekki að fá dóm yfir fréttastofunni.” Dóms- valdið þar vestra er oft þefvíst á vilja dollaravaldsin’s. Fuller komst lengst, en smærri samlokur voru til áður. Frá því er sagt í grein E. H. Kv., að þegar Upton Sinclair var að kynna sér ástandið í kolanámunum í Colo- rado, sem Rockefeller átti, áður en hann skrifaði “Kola konung” (sem fyrir nokkrum árum var þýddur á íslenzku og kom út í Alþýðublaðinu), þá stóft’ yfir verkfall í (námuni(m, Nánuimenn höfðust við í tjöldum ineð fjölskyldur sínar. Árás hafði verið gerð á þá; þeir höfðu verið barðir, og líka hafði verið skotið á þá. Þar á eftir var igerð skot- hríð á þá með vélbyssum; tjöld þeirra höfðu verið brennd, og þrjár konur þeirra og fjórtán börn höfðu týnt lífinu. Blöðin gátu ckki um frcssi tíðindi.*)” I grein E. H. Kv. er frásögn um baráttu þá er Upton Sinclair háði við auðvaldið, er hann skrifaði “A refil- stigum”, hina frægu árás sína á kúg un og svivirðinigar slátrunar- og kjöthringanna miklu nálægt Chicago. Sú bók er til á íslenzku, og getur sá maður ekki talist fylgjast með í því, er merkast er í bókmenntunum, sem ekki hefir lesið þá bók. En erfitt ætlaði að reynast að koma henni iit í fyrstu. Það tóks't þó að lokum vegna óbilandi dugnaðar Sinclairs, og deilurnar um hana og lygarnar til varhar niftursirftuhringunum urðu fjöllunum hærri. Neytendur niður- suðuvaranna vöknuðu við vondan draum, þegar matvælasvikin urðu kunn. Sinclair hafði ætlað að hæfa lesendurna í hjartað, en hæfði flesta í magann. Roosevelt forseti lét rannsaka málið og fékk fulla vissu HEALTH RESTORED Lœkningar á n lylja Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D,0, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. DAINTRY’S drug STORE Meðala lérfræðingw. ‘Vörugaeði og fljót afgreiðtla' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 í A. S. BARDAL ■sönnun guðdóms. Sá hinn dýrðlegi | í Bandaríkjaskrá þeirri yfir þekkta um, að lýsingin var rétt. En hann kom aðeins litlum bótum fram. Auð- | valdið var öfluigra en ríkisvaldið. | “Kjötjarlarnir virtust eiga hvert | bein í landbúnaðarnefndum sgm- — bandsþingsins.”. Og kjör verká- r? lýðsins treystist Roosevelt ekki til að fá bætt, eða a. m. k. varð ekki úr þvi fýrir honum. Sinclair hafði merkilegar fréttir að segja, þegar trúnaðarmenn forset ans höfðu farið til verksmiðjanna og séð — og staðfest sögu hans. Þá | u fór hann til aðalfréttastofu Banda-! ríkjanna, “Associated Press” (þeirr- ar er fyr var nefnd, en þetta var, áður), sem þá símaði fréttir til eitt I hvað 700 blaða með möngum tugum miljóna af lesendum. Hann taldi siálfsagt að bjóða 'henni fréttirnar. j Þá gerðist atburður, er honum þótti kynlegur þá. • Hann er farinn að venjast sliku nú. Fréttastofan þver- neitaði að birta fréttir hans,” — úr- slit rannsóknar þeirrar er sjálfur forsetinn hafði látið framkvæma, af þvi að hún sannaði svívirðingar doll- t.ravcldisins. Upton Sinclair þekkir manna bezt vald auðhringanna yfir blöðum auð- valdsflokkanna. “Til þess að gera stjórnmálavgldið undirgefið sér,” seg ir hann að iðnaðarvaldið haldi uppi “tveimur stjórnmálafitokkum, sem keppi hvor við annan, leggi fram miljónir af dollurum til þessara stjórnmálavéla”..... “Baráttan milli þessara flokka sé í rattn og veru ekkert annað en látalæti, því að báð- ir hafi þeir sama markmiðið: að efla auðvaldið. Og eitt af verkfær- unum, sent iðnaðarvaldið notar til þess að ráða við stjórnmálavaldið. er blaðanrennskan.” “Viðskiftavaldið tryggir sér blöð- in með fernu móti: I fyrsta lagi með því að eiga blöðin; í öðru lagi með því að eiga eiigendur blaðanna; í þriðja lagi með auglýsingarstyrk; í fjórða lagi með mútum. Með þess- um hætti ihefir þetta vald náð yfir- ráðum yfir fréttunum og þeim skoð- unum, sem koma fram í blöðunum, svo að aörir komast þar ekki að.” .... A þessa leið lýsir Sinclair ástandinu. seltir likkistur og nnn&st um At farir. Allur AtbúnaTiur sft bestl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarba og legr®telna.__:__ S48 SHERBROOKE ST Phonet 86 607 WINNIPE3Q WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiSui Selur glftlngaleyfisbráL •er«akt atfiygll veltt pöntunua 06 viTJgJörflum útan af landl. 284 Maln St. Fhone 24 637 Dr. Kr. J. Austmann. WYNYARD SASK dr. j. stefánsson 216 MKDICAl. ARTS BLBO. Hornl Konnedjr og Graham. ttudaf elncOmKti anama-, ,, _ ■ef- oK kverka-.jflkdflM. V* hltta frfl kL II tll U 1 •m kl. I tl 5 e- b „ , ,, Talalmli 21 834 Heimlll: 63S McMillan Ave. 42 6911 DK. A. BLttNDAL (02 Medlcal Arts Bldfl. Talsiml. 22 296 Stundar sérataklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtS hitta: kl. 10—12 f. b. og 3—6 e. h Helmill: 806 Vlctor St,—Simi 28 130 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldsou Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 J. J. SWANSON & CO. Ulmlted R E N T A I. 8 I NSUR A N C m B B A L K 8 T A T ■ MORTGAGBS 600 Parla Bnlldlaa, Wlnnlpe*. Maa. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. *) Auðkent hér. — Alþbl. I einni af bókum sínuni lýsir Sin- clair því, hve háskólar Bandarikj- anna séu algerlega háðir auðvald- inu. Eftir aft sú bók kom út, sögði ýmsir háskólakennararnir af sér em- bættum sinum, “af því að þeim fannst þeir ekki geta i þeim setið, eftir að flett hafði verið ofan af því, sem bókin gerir að umræðuefni”, eins og k»na Upton Sinclair sagði við E. H. IKvaran. I bókinni er því lýst hversu "ntestu auðmennirnir hafa með hönd Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldfl. Cor. Graham and Kennsdy II. Phone: 21 834 VlStalstimi: 11—12 of 1—6.16 Heimlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG. MAN. Cari Thorlakson Ursmiður AHar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. _ Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 Talslmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANl«l.tKK!SIR •14 Someriet Bleek Portagc A.VO. WINNIPBO | Dr. Sig. Jul. ! Johannesson ! stundar almennar leekningar. 532 Sherburn Street, Talsími: 30 877 um yfirstjórn háskólanna og vaka yfir því hverjar skoðanir þar koma fram. Þetta er auðvitað afleiðing þess, að svo mikið af háskólunum er stofnað af gjöfum auðmanna, og þessar menntastofnanir verða líka að mæna eftir stuðningi þeirra til þess að fá sér haldið við.” — Sama lifa á gjöfum ríkismanna. I þeim mun og sú hætta alls ekki ókunn í Ameríku. Sinclair segir í annari ’bók, að auð- valdið hafi einnig náð fullum tök- um á lægri skólunum þar vestra, “það ráði yfir fénu og kennurunum, haldi þeim hræddum, launi þeim illa og neiti þeim um borgaraleg réttindi sín; það ráði yfir börnunum, þjálfi þau andlega, bæli þau og fylli huga þeirra með eiturhuigsunum, — til þess að þau verði þess albúin að hata og hættan vofir yfir fríkirkjum, sem e{ þörf gerist að tjarga fiSra Qg drepa án dóms og iaga þá menn, er reyna að beita sannarlega amerísk- um hugsjónum í Ameríku og aft vemda jafn-vel réttindi fátækjing- anna eins og auðmannanna” Áhrif- (Frh. k 7. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.