Heimskringla - 07.12.1927, Page 5

Heimskringla - 07.12.1927, Page 5
WINNIPEG 7. DES. 1927. HEIMSKRIN GLA 6. BLAÐSIÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. tekiS lyf í nokkurn tíma, enda þótt lyfið í sjálfu sér sé lítils e?a einSk- is virSi, eru martgar og mismunandi. Fyrst og fremst er það eöli tilveru vorrar — eins o,g á'ötir hefir veriö skýrt — aö standa á móti veikind- um og reka þau af höndum sér. Þess vegna er þaö flestir sjúkdómar réna eftir nokkurn tima, hvort sem viö þeim eru tekin lyf eöa ekki. Sumir sjúkdómar eru þannig, aö þeir standi yfir í nokkurn veginn ákveöinn tíma og réna svo; annaöhvort réna þeir ismáni saman, eins og t. d. tauga- veiki, eða snögiglega, eins og t. d. lungnabólga. Slíkir sjúkdómar batna oftast meöalalaust, og er batinn miklu fremur undir öðru en lyfjum loominn. En hafi sá sjúki veriö aö neyta lyfja, þegar batinn hófst, þá skapar þaö trúna á því lyfi og þvi er þakkaður batinn. Eg man eftir einu dæmi, þegar eg var unglingur uppi i Bcrgarfirði á Islandi; eg skildi það ekki þá. — Maður hafði legið þungt haldinn i lungnabólgu. Honum versnaði dag jfrá degi þrátt fyrir þaö aö læknir ’vitjaði hans daglega og þrátt fyrir þaö þótt hann notaði lyf stöðugt og reglulega. Allir héldu aö maður- inn myndi deyja, ag læknirinn, sem var samvizkusamur og sannorður maður, sagði að hvorttveggja gæti skeð; eins liklegt væri að maðurinn' dæi. I>egar hann hafði verið veikur' í vikutíma og alltaf versnað, þá vildi svo til að maður sunnan frá Reykja- vík var á ferð um Jiéraðið. Hann hafði útskrifast um vorið af lækna- skólanum oig var á ferð norður í land. Þessi nýi læknir var fenginn til þess að skoða sjúklinginn; hann ’leit á hann og setti mikla alvöru á and litið; fólkið sá a8 honum leizt ekki. á blikuna. Síðan skoðaði hann með- alaglasið frá heimalækninum, og sagði að sig furðaði ekki á því þótt manninum batnaði ekki á meðan hann væri að taka þetta. Hann skildi eft- ir örlitið glas af lyfi, sagði að það væri svo sterkt, að ef sjúklingurinn þyldi það, þá mundi honum batna innan eins eða tveggja daga. Svo fór hann. Næsta dag undir kvöld skifti svo um, að sjúklingnum batnaði stór- kostlega, svo að segja á svipstundu. Eólkiö var steinhissa. Þetta leit út eins og kraftaverk. “Bara að þessi læknir væri kominn hingað og sezt- ur hér að,” sagði fólkið, “þá þyrfti maður ekki að kvíða.” Allir trúðu þvi að lyfið frá heimaijækninum hef'öi annaðhvort verið óirýtt eða jafnvel hættulegt, og þess vegna hefði manninum ekki getað batnað. En sannleikurinn var sá að komið var að þeim tíma að veikin kæmist á allra hæsta stig. Þá var aðeins um tvent að ræða: ann- aöhvort dæi sjúklingurinn eða hon- um batnaði snög.glega. Þetta vissu báðir læknarnir, en aðkomni lækn- irinn notaði sér fávizku fólksins. og lét það halda að hann hefði unnið nokkurskonar kraftaverk. Og það var annað sem hann gerði. Hann skapa'ði tortryggni hjá fólk- inu á heimalækninum, með því að gefa í skyn, að meðalið sem hann hafði gefið, væri annaðhvort ónýtt eða hættulegt. Og hér skal notað tækifærið til þess að segja fólki þann sannleika, að enginn læknir í veröldinni getur sagt hverntg lyf er hlandað eða hvað er í því að ölln leyti, þótt hann líti á lyfjaglas, þefi af því og bragði það. Þegar ein- hver læknir gefur í skvn með orð- um eða spekingssvip, a'ö hann geti það, þá er hann að blekkja fólkið eins og aðkomulæknirinn gerði heima. Þetta var algeng aðferð skottulækna i gamla daga, en það er sem betur fer sjaldgæft nú orðið. Frh. Sig. Júl. Jóhannesson. -----------X---------- Or bréfi frá Hawaii- eyjum. Holualoa Beach, • 19. nóv. 1927. Háttvirtu herrar ! Þar eð utaná&kriftin er ekkirétt, þá skal eg skrifa hana einu sinn enn. Polvnesian nöfn eru öll nær 'þvt hljóðstafir, og margur á erfitt með að stafa þau rétt, þótt hér sé lengi. Eg var hér til heilsubætis á eyju þess- ari, þar eð loftið er þurrt og tempr- að við sjóinn. mun betra en í bæn- um. Hér er jafnara loftslag en víð- ást hvar i heinii; 86 er hæst, er eg hefi mælt nú á 2 árum, o,g 65 stig lægst i fyrra vetur, unt kl. 5 f. h.; nær því frítt af mýflugna-plágunni, aðeins fáeinar mýflugur á daginn; einn sporðdreka (scorpion) hefi eg séð alla ntína tíð hér, og 2—3 fjöl- fætíur (centipetles; engar húsflug- ur, en maurar eru alstaðar, og verð- ur allt matarkyns að verja fyrir þeim. Hér nær ekki norðaustan staðvin 1 urinn að blása, vegna fjallanna að austan; en við höfum léttan vind á vestan á daginn og fjallaandvara að nóttu til; þetta er eina eyjan er hef- ir landvind að nóttu. Regnfall er um 8—10 þml. á ári hér við sjó- inn. Eyjan er merkileg að því leyti, að á svo litlu landi, nefnilega 4000 YETRAR SKEMTIFERÐIR TIL KYRRAHAFSSTRANDAR VANCOUYER - YICTORIA NEW WESTMINSTER ------FARBRÉF TIL SÖLU ------- 1. 6. 8. 13. 15. 20. 22. 27. 29, DESEMBER 3. 5. 10. 12. 17. 19. 24 JANÚAR 2. og 7. FEBRÚAR Endast til 15 Apríl, 1928 HIÐ FAGRA LANDSLAG MEÐFRAM BRAUTINNI TIL KVRRAHAFSSTRAND __________AR, CALIFORNIA.______________ l n> freknrl upplýnlnKar Hlttltl Knrhréraniilnnn Clty Tlcket Offlee Depot Tlcket Offlce I’hone S4 {1211-12 Phone 84 3217 , fermílum er allt mogulegt loftslag, frá yfir 300 þuml. regnfall niður í ekkert; frá 32 stigum meðal-árshita. upp í 80 stig við sjóinn, þar sem heitast er; eilífir vindar, eða likt og hér, sem sjaldan blæs, nema svo að Ijósbært er. Engir túristar hér, þvi lítið er um vatn; fæst hér hvergi rennandi vatn. Fólk hefir hér því það eitt er það safnar af húsþökum. Þó er alstaðar hálfsalt vatn að fá með þvi að grafa brunna við sjóinn. Allar skepnur o. g fuglar verða að komast af með það. Engin jarðrækt er hér neðra; of þurrt; aðeins þvrnirunnar, mes- quite eða algaroba-tré og cócos- pálmalundar rétt við hafið. Saigt er að þau tré geti lifað á sjóvatni. Eg hefi sett niður nokkrar hnetur er voru að spira út. og gefið þeim salt vatn, og virðast þær lifa og dafna allvel. Trú frumbyggjanna er, að trén hefðu upphaflega verið hefðar- meyjar í hafinu, en komist í ónáð við Sjávarkonung, og hann breytti þeini í pálmatré, með því fyrirmæli. að þær gætu lifað þar sem ekkert annað tré þrifist; og til sanninda benda þeir á að tréð beygi sig æf- inlega móti hafinu. Hér er aðeins Kanakafólk, þ. e. a. s. frumbyggjar eða réttara Polyn- esiumenn við hafið; mest mjög fá- tækt fólk er fæst við fiskiveiðar. En hér er lítið um fisk, eins og víða i hitabeltinu: mannætuhárkarl eyði- leggur að sagt er fiskinn; enda er fiskur hér dýrari en nokkursstaðar við sjó í heimi, frá 15—60 cent pd., þ. e. a- s. í Honolulu. Hér er hann töluvert lægri, um helming eða meir, því við erum 200 mílur frá höfuð- staðnum, og sagt að kosti nær sam i á vörur frá Honolulu og hingað og frá San Francisco til eyjanna, svo fólk framleiðir ekki meira en selst í héraðinu. utan nautgTÍpi og kaffi; það tvennt er það sem héraðið lifir af. Eg sá í fyrra, er þorpiö Hoopuloi fór í flóðið úr Mauna Loa. Það er sú mesta sjón, er eg hefi séð á min- um 70 árum. Við vorum á báti rélt fram undan að næturlagi, eins ná- lægt og við þoldum vegna hitans. Maður gat hugsað að hann sæi gló- andi elfu af himnum ofan í mis- stórum fossum með öllum möguleg- um litum; af og til sáust eldhnettir, er virtust koma upp og hverfa aft- ur. Hafið var sem blóð á að líta. Samt var furðulega kyrrt, engar dun ur né dynkir; aðeins nokkur brenni- steinslykt. . Flóðið kom út 9000 f. uppi í fjallshlíðinni og rann um 18 mílur fram í haf og eyðilagði litið Kan- akaþorp ásamt lendingarbryggju. — Flestir björguðu mestu af eignum sán um, — jafnvel við úr húsunum; — þeir tóku sig til i tíma. Hitt treysti á að eldgyðjan Pele myndi hlífa þorpinu ef nógu væri fórnfært af svinum. víni o. s. frv. Eina gamla konu varð að taka með valdi úr húsi hennar; hún vildi fórna sér fyrir fólkið, eins og á Fróni í fyrri tið, er mannblót dugðu bezt af öllum fórnum, að mýkja guðina; enda eru aðeins 100 ár liðin siðan steinald- aldarsiðir riktu hér; svo -gömlu goð- in og siðirnir eru enn við lýði hér á útjöðrum. ’Mjög lítið er um veikindi hér; en i bænum er mikiö af tæringu vegna óhollra híbýla ag fæðuskorts. Berkla- veikishælið er meira en fullt allan tímann. Ötakmarkaður innflutningur af allskonar Asiufólki fyrir búgarðana storu, nefnilega sykur- og ananas- ræktun (pineapple), með litlu kaupt og nokkurskonar þrælahaldi, er or- sök margra meina. Þetta pláss er Paradis auðvaldsins, er ræður öll-i a eyjunum, qcr á allt, seni er eignar- vert, land, fóQk og fénað, presta, blöð. dómara u. s. frv.. Hér er eitt hvað um 30 af hviitu fólki i báðum þessum héruðum, Norður- og Suður- Kona, eða minna en 1 prósent; að- eins 5 hræður hvitar í Kailua, sem er þingstaður fyrir allan vestari part eyjarinnar; í bænum er sagt að sé um eða yfir 10 þús. hvitra manna, auk niörg þúsund hermanna Banda- rikjanna. sem eiginleiga halda bænum við. Þar er litill eða enginn iðnað- ur fyrir alla er þess þurfa, af yfir 100 þús., er lifa í bæntim. Af ferðamönnum hefir almenning ur meira ógagn en hag; þeir orsaka Islenzkt MánaðardagataL það, er séra Rögnvaldur Pétursson hefir gefið út nú í nokkur ár, er nú komið á markaðinn fyr- ir árið 1928. Er mönnum vissara að gefa sig fljótt fram, ef ?eir vilja vera vissir um að ná sér í eitt eintak, því þrátt fyrir það að það er gefið út í býsna mörgum eintökumt eftir því ’sem gerist meðal Islendinga, þá hefir það þegar náð þeim vinsældum, sem þar að auki fara sívax- andi, að sá má telja sig heppinn, er kemst yfir eitt einták til eigin nota og eignar. Vinsældir þessa mánaðardagatals eru líka að maklegleikum. Séra Rögnvaldur hefir frá fyrstu látið mynd af einhverjum merkum Islendingi fylgja hverjum mánuði, og titilblaði að auki, og þar með stutt æfiágrip þessara manna. Er það orðið sérlega eigulegt safn, og mundi enginn vilja árgang missa úr því, er kaupandi hefir gerst frá upphafi, enda fjölgar þeim æ, nýjum. eða nýrri, kaupendum, er vilja fá alla árgangana frá byrjun. Enda er ekki hægt að segja að sá maður sé með öllu ófróður um sögu ættlands og þjóðar, er skrifað hefir sig fyrir öllum ár- göngum og haldið þeim saman, en það munu langflestir gera, er keypt hafa. Að Jjessu sinni fylgja mánaðardagatali þessu myndir af ýmsum landnemum og merkis- mönnum frá íslendingabygðinni J' Norður Dakota. En með því að um svo marga ágæta menn er að velja, en rúmið takmarkað, þá hefir útgefandi að þessu sinni aðteins tekið ýmsa helztu menn byggöarinnar, þá er látnir eru. Er sú ein undantekning á þessu, að mánaðardaga talið flytur mynd af séra Hans B. Thorgrimsen, sem er einn á lífi allra þeirra, er þarna eru skráðir að þessu sinni. En fram hjá honum verður ekki gengið, er sögð er saga Islendinga- byggðarinnar í Norður Dakota, því hann kom þar skipulagi á kirkjumálin, og var frumkvöð- ull þess að kirkjufélagið var stofnað. — Á öðrum stað í blaðinu er getið um, hjá hverjum mánaðardagatölin fást hér í Winnipeg, en annars eru útsölumenn um allar byggðir Islendinga. En til hægðarauka fyrir forna kaupendu* og nýja, skal hér tilfærð skráin yfir þá merkn menn, er prýða þetta mánaðardagatal fyrir árið 1928. •MAGNtS BRYNJ6LFSSON 28. mal 18«6 — 1«. JflH 1010 HératSslögma'ður í Pembina County 1898—1910. STEPHA.Y G. STEPHANSSON SKAPTI BRYNJöIjPIJR BRYNJ6LFSSON 3. okt. 1853 — 10 AgOHt 1027 20 okt. 1860 — 21. des 1014 Landnámsmaður viC GartSar, 1880. Fyrstl og elnl Islendlngur, er kosinn Bjó þar til 1889. hefir veriC til öldungadeildar ríkiaþings-. ins i Noröur-Dakota; 1890—1893. SÉRA PALI, ÞORLAKSSON. 13. nðv. 1840 — 12. mar* 1882 Stofnandi Dakota nýlendunnar. Fæddur á Húsa- vík í Suöur-Þingeyjarsýslu. LærCi undir skóla nja séra Þorkeli Bjarnasyni; settist í 2. bekk Latinuskól. ans 1866; útskrifaöist 1871. Fór til Ameríku 1872. InnritaCist sama haust á prestaskóla Missouri-syn- ódunnar þýzku í St. Louis og útskrifaCist þaöan 1875 VígCist sama ár til NorCmanna í Shawano County, Wis.. og Islendinga er þar settust aC. Prest- ur í Nýja Islandi 1877-9. Gekkst fyrir burtflutningt úr Nýja islandi suöur til Dakota; valdi nýlendusvæC- iö: nam land þar sem nú er Mountain-bær, og and_ aCist þar 12 marz 1882. LeiCtogi og bjargvættur ný lendunnar meBan honum entist aldur til. J6HANN PÉTIIK HALLSSON Fæddllr 1823 — 22. jfint 1800 Fyrsti landinemi í Dakota-nýlendunni. Fædd- ur í Geldingaholti í SkagafjarBarsýslu Flutti frá Egg i Hegranesi til Nýja Islands 1876, og þaCan til Dakota sumariC 1878. Reisti fyrsta húsiC i ný- lendunni viö Tunguá í Beaulieu Township. Þar var seinna settur póstafgreiCslustaöur og nefdur eftir honum, Hallson. AndaCist þar 22. júní 1899. BIIYNJÖI.FIIR B1IYNJ6LFSSON 14. AKÚHt 1820 — 2. janúar 1917 Fæddur á Gilsbakka í SkagafjarCarsýslu; var t noröurreiö SkargfirCinga 1849. Bjó siSast á Islandi á SkeggstöCum í Svartárdal í Húnavatnssýslu. Flutt- ist til Kinmount, Ont., 1874; þaöan til Nova Scotia 1875; einn af stofnendum bygCarinnar þar, er nefnd var Markland, aö ráCi hans Flutti til Dakota vorlö 1882; andaöist þar 2. janúar 1917. Einhver gáfaö. asti fslendingur, er vestur hefir flutt, og höföingi aö sama skapi. Framfaramaíur á öllum sviCum; réttsýnn og ráöhollur og áhugamaöur um alt. JÖN PÉTITRSSON SIvJOLD 1820 — 3. Agöst 1893. Fæddur á EiSum i SuCur-Múlasýslu LærSi und- ir skóla í föSurgaröi; slgldi til Dánmerkur og lærCi jaröyrkju. Eftir nokkra dvöl ytra kom hann heim og hjó í nokkur ár i Jórvík í BreiCdal og víCar. Fór aftur utan og feröaöist um England og austurhluta Bandaríkjanna. Hvarf helm aftur og bjó i Berunesi. Flutti til bakota 1883. Keypti ný- stofnaöa verzlun á Hallson og var þar póstafgreitislu- matSur AndatSist árit5 1893. Vitur matSur, hagsýnn cg margfrótSur. BJ»RN HALLD6RSSON 20. man 1831 — 0. mat 1020. Fæddur á KetilsstötSum i JökulsárhlítS; bjó lengi á trlfsstötSum í LotSmundarfirtSi. Fulltrúi NortSmýl- inga á þjótSfundinum 1873. Flutti til Ameriku 1884. Settist atS sunnan vitS Mountain i Dakota. VítS- sýnis_ og framfaramatSur hinn mestl. HagleiksmatSur til allra verka; frót5ur og vítSlesinn og hagort5ur vel Einhver fyrsti frjálshyggjumatSur sinnar títSar á fslandi. Systursonur Magnúsar gutSfrætSings Ei- ríkssonar. Dáinn I Winnipeg 9. maí 1920 JÖN ÞÖRÐARSON 1847 — lt. maf 1011. Fæddur á Skeri í HöftSahverfi Flutti til Mil- waukee, Wis., 1873; til Winnipeg '1877; til Dakota 1878, og nam land sutSur af Pembina. meC fyrstu Is- lendingum þar Flutti til GartSarbygtSar 1882; bjó þar í 10 ár flutti þá til Hensel, sem forstötSumatSur fyrir timbur- og hveitiverzlun innlendri; og 1902 til Esmond, NortSur Dakota, og andatSist þar 11. mai 1911. ÞingmatSur fyrir vesturdeild Pembina County i ríkisþingi NortSur Dakota 1899—1902. Einn af stofnendum Kirkjufélagsins 26. janúar 1886. Félags- lyndur matSur og hjálpfús, 'og athafnamatSur um flest. SÉRA FRIÐRIK JÖNSSON BERGMANN 15. nprfl 1858 — 11 aprll 1018 Fæddur i Garösvik á Svalbartisströnd, Tók inn- tökupróf í Latínuskólann í Reykjavík 1874. Fluttist vestur um haf 1875. InnritatSist vitS Luther College, Decorah, Iowa, 1876, og útskrifatSist þat5an 1881 Fluttist til Dakota 1882. Fór til Noregs 1883 og las gutsfrætsi Vits Kristjaníuháskóla 1883—4. Lauk gut5_ frætSisnámi vitS Mt Airy prestaskólann í Phtladelphia 1886; vígtiist þaöán til íslenzku safnatSanna í Da- kota. Prestur þar 1886—1901. Kennari x ísl. frætS- um vitS Wesley Coliege, Wpeg 1901—9, ‘15—‘18. Prest ur XjaldbútSarsafnatSar 1904—18 Ritstjóri ársritsins “Aldamót”, 1891—1903. “BreitSablik'a” 1906—1914 Helztn rita hans eru: “Island um aldamótin”, Rvík 1901; ‘Vaf- urlogar”, AVpeg 1906; “Trú og þekking”, Rvík 1916. — Einn mesti atkvætSamaður í prestsstötSu metSal Is- lendtnga á síöari títS. Dr. MORITZ H. E. HALLDÖRSSON 10. uprfl 1854 — 10. oklöber 1011 Fæddur í Reykjavík sonur Halldórs yfirkenn- ara FritSrikssonar. fTtskrifatSur <úr Reykjavíkur_ skóla 1874; i læknisfrætSi frá Khafnar háskóla 1882. Stundaði lækningar í Khöfn um 9 ár. Flutti til Da- kota 1891, og settist atS í bænum Park River. FrætSI- matSur mikill og samdi fjölda ritgertSa um vísindaleg efni. Naut almennra vinsælda; hjálpfús og dreng- iundatiur, og alþýtSuvinur hinn mesti. STIGl'R THORYALDSON 20. dcHember 1853 — 5, denember 1926 Flutti til Dakota 1881 frá Kelduskógum i SutSur— Múlasýslu. Nam land viö Akra; setti þar á stofn verzlun 1888 og fékk sett þar pósthús 1891. Rak þar búskap og verzlun í 34 ár. Sótti um þingmensku 1896, en tapatSi metS 4 atkvætSa mun. Flutti til Los Angeies í California 1921 og andatSist þar 1926. SÉRA HANS B. THORGRIMSEN 21. AgOHt 1853 — Fæddur á Eyrarbakka; hóf skólanám vit5 Latínu- skólann í Reykjavík, en fluttist vestur um haf 1872. InnritatSist vitS Luther College, Decorali, la., 1874 og útskrifatSist þatSan 1879. Tók embættispróf í gutS- frætSi vitS prestaskóla Missouri sýnódunnar í St. Louis, Missouri, 1883; vígtSist þá til VíkursafnatSar í Dakota; þjónatSi íslenzku söfnuðunum þar til vors 1886. Prest_ ur meðal NortSmanna i Sioux Fails, SutSur-Dakota 1886 —98; metSal Svía í Milwaukee 1898—01. Tók þá vitS islenzku söfnuíunum í nortSurhluta' hygtSarinnar Fluttl tll Grand Forks 1912; er nú umsjónarmatSur sunnudagaskóla norsku lúthersku kírkjunnar í NortS- ur Dakota. Vinsæll og félagslyndur, örlátur og hjálpsamur, svo atS hann hefir lítt sést fyrir. EIRIKIR HJALMARSSON BERGMANN 15. aprll 1852 — 10. deaember 1925 Fæddur á Húsavík i SutSur-Þingeyjarsýslu. — Flutti til Ameríku áritS 1878. Dvaldi fyrst i Sha- wano County, Wis., en fór þátSan til Minnesota ný- lendu 1876. Flutti þatSan til Dakota 1880; nam land vltS GartSar; fékk þar settan póstafgreitSslustatS 1882, og stofnatSi þar verzlun. 1888 koslnn á fylkisþlng fyrir vesturhiuta Pembina County, fyrstur Islend- inga vestan hafs. AndatSist í Williston, Noröur Da- kota 10. desember 1925. DugnatSarmatSur á öllum. svitSum. BENEDIKT JöHANNESSON 10. september 1847 — 25. oktðber 1916 Fæddur í Torfunesi 1 Köldukinn. Fluttlst tíl Ameriku 1873; dvaldi í Milwaukee og svo i Shawano County, Wis Nam land vitS GartSar 1879; fyrstur landnámsmat5ur þar, ásamt Sigurjóni Sveinssynl, og reistu þeir fyrsta húsitS þar i bygtS. DugnatSar- og atorkumatiur. Andaðist 25 oktober 1916 öSru,; aí-eins gistihúsin og skipa- félögin græSa á því fargani. Annars er eiginlega ekkert aS sjá hér; engar fornmenjar; 'jurta- og tlýralíf rajög fáskrúöugt. Flest, sem hér er, er innflutt siðastliSin 100 ár. Flestir túristarnir eru amerísk- ir, er trúa öllu er prentaS er (“Því aldrei er lýgin prentuS,” sagSi gamia konan á Fróni). Jæja, ef eg væri yngri, skyldi eg fara yfir í Canada-nýlendur Islend- inga, sérstaklega Nýja Island, sem mun vera elzta landa-byggSin í Ame- ríku. En viS veröum aö lifa í heitu lofti til enda, er höfum dvali'S of lengi í hitalieltinu, og erum komin á efri aldur. Eg þekkti þó nokkra ald- urhnígna menn, er dóu úr lungna- bólgu viS aö fara til San Francisco héöan; enda er loftslag þar mjög breytiJegt. Vonandi afsaikiS þér þetta rugl; þaö er rétt gert trl dægrastyttingar, af manni, er l.itiS hefir aS gera. utan aS bíSa endaloka vertíöarinnar. New York “Nation” er mitt uppáhaldsrit, en síSan eg færöi mig úr bænum, hvar eg var til læknirvga, hefi eg ekki fengiö þaö. En Heimskringla fyllir þá vöntun, meö útskýringum er hún flytur á áríöandi alþjóSa- málefnum, eins og þau hörfa viö frá frjálslyndu sjónarmiöi. Viröitigarfyllst, VETRAR HELGIDAGA Fyrír ykkar FERDIR Vér muipurn, eftir vtíd ykkar leiff beina og hjálpa ykkur, meS aS L CANADIAN NATI0NAL bydur ÁTT FARGJALD BRAUTIR ÚR AÐ VELJA vejla þægilegustu og fegnstu hamark eerðalags þ«ginda brautirnar ; HLITNNINDA OG ÖHI’LTHA VAGN LESTA ÍTBÉNAÐI. A USTUR CANADA KYRRAHAFS ST 1(11 eða GaMLaLaNDIÐ PmbotSHmenn vorlr hvnr «fm er vella ytSur nllnr uppIlil’Ear —EDA SKRIFIЗ YV. J. QllNLAN, HtötSva fnrþeea-umboSamaSur — YVINNIPEG rANADIAN ]V[ATI0NAL uppsþrengt verö á landi og ýmsu G. S. Goodman..-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.