Heimskringla - 07.12.1927, Page 6

Heimskringla - 07.12.1927, Page 6
5. BLAÐSlÐA. HS 1USKK1 N O L a WINNIPEG 7. DES. 1927. “Ó, mér fellur það svo illa.” Og nú fór hún | í mesta flýti að ná rauða málinu af kinnunum • á sér. “Eg vissi að þér mundi ekki falla það; en eg mátti til; þeir skipuðu mér það. Þeir sögðu að ( eg liti út eins og vofa, með hvíta andlitið, og að ; eg myndi hræða fólkið burtu. Það var ekki mik- Það, sem þú fyrst þarft að gjöra er það, að j sem eg nerj & kinnarnar á mér — allar stúlk- koma þér vel við embættismennina, einn eða urnar hérna gera það. Það gerir útlit mitt bragð- Slóðin fiá ’98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. fleiri. Eg á nokkra kunningja, sem ekki þurfa að fara burtu héðan til að taka námu handa sér. Þeir segja við mig stundum; E.; vildi fá námuna á Hunker^hæð með tölunni þessari og þessari skrásetta fyrir mig. Heldur þú, að þú getir ekki komið því einhvernveginn áieiðis fyrir en j>e hikandi. legra, og eg hefi ekkert illt af því.” “Það sem eg vil sjá í kinnum þínum( kæra. er roði heilsunnar, en ekki þessa málningu. — En sleppum því. Hlvemig líður þér?” ‘Mér líður nokkurn veginn vel,” svaraði hún, mig. Eg má ekki nefna tölur eða nöfn, en eg hefi ekki farið út þangað ennþá, en —” iStjórnarmaðurinn stakk nú fingrinum í eyra sér og segir: “Vertu ekki að segja mér neitt að óspurðu. Þú vilt láta skrásetja þetta, Sam. Jæja, það er allt saman rétt Sam. Eg skal sjá um það” “Berna!” drundi þá við með fyrirlitningar- röddu frá húsfreyjunni. “Þú verður að sinna gestunum.” “Já,” sagði eg; “láttu mig fá eitthvað; e kom rétt til að sjá þig.” Hún fór burtu og eg sá hana fara á bak við tjaldið í einni lokuðu kompunni og bar hún Þetta var nú allt saman, sem þurfti að gera, þa hakka einn með diskúm á. Eg heyrði gróf- og þegar svo næsa dag að niaður kemur inn frá j gerðar raddir erta hana. Svo sá eg hana koma námunum, og segist hafa skrásett það í nafni, út, kafrjóða í kinnum, en þó ekki af máli. Einn Sams. Skilur þú ekki þetta, ungi maður? j af námumönnunum reyndi að halda í hana, en En vissulega verður réttlætið einhverntíma j hún sleit sig af honum. Þetta hafði svo mikil að koma til sögunnar. Ef að stjórnin í Ottawa j áhrif á mig, að eg gat varla stillt mig, og var Vissi allt um þetta . .. . ” j nærri stokkinn upp úr sætinu. “Ottawa!” Ottawamennirnir maka krókinn vel á þessu, og gera ekki mörgum reikning fyrir. Sumir þeirra mata hann svo vel, að þeir eru orðnir spikfeitir. Og pólitísku mennirnir, — þeir passa sig ætinlega, þegar krásinum er útbýtt,— eða leyfin til að selja brennivín. Pólitísku menn- irnir eru vanalega nærstaddirt þegar slíkar krásir eru á boðstólum.” “Jseja,” sagði eg; “eg set himinn og jörð á atað.” “Þú gerir það ekki; lögreglan lítur eftir því; þú mtt tala þangað til að þú ert orðinn sótrauð- ur í framan. Við verðum að gera það sem okkur er sagt; og farðu nú og seztu niður og segðu ekki orð framar.” “Eg hafði ráð hans og settist niður. 12. KAPÍTULI Eg varð að sjá Bernu einu sinni ennþá. Eg hafði komið á Paragon greiðasöluhúsið, en hún var þá ekki þar. Eg sá þar frúna nieð fölsku gimsteinana og svarta hárið hennar í einum hrauk uppi á hnakka hennar. Hún var kaflega hold- mikil og digur, en fremur lágleg og fráneyg; og leit út fyrir að vilja ráða öllu. En á bak við hana var litli, tindilfætti maðurinn hennar, að tvístíga kófsveitur og skrautbúinn( með yfirvaraskeggið, sem hann einlægt var að s-trjúka, og hafði borið vax í það til þess að verða mannalegri. Eg gekk strax í hóp námumannanna; og í búningi þessum og órakaður, með miklu svörtu skeggi, var eg óþekkjanlegur; að minnsta kosti þekktu þau mig ekki, Winkeisteinhjónin. Þegar eg borgaði frúnni leit hún skarplega til mín, en eg sá að hún þekkti mig ekki. Eg kom þangað aftur um kvöldið og settist i eina stúkuna, sem tjaldað var fyrir framan. Við langa matborðið sátu gestirnir á háum þrífætt- um stólum og ruddu í sig matnum nokkuð á. fergislega. Húsið var allt prýðilega lýst, svo að hvergi bar skugga á; og ótal speglar voru þar, gylltir og stórir. Maturinn var hinn bezti, en verðið var býsna hátt. I stúkunni fram undan mér var hvíthærður lögmaður að borða, og hafði fyrir borðdömu lauslætiskonu einhverja; en í stúkunni að baki mér voru tveir karlmenn með <dömum sínum að borða, og var þar háreysti mik- ii og gáski á ferðum. Það var fljótséð, hvílíkur söfnuður þarna var saman kominn. Það var Vuslrð úr borginni. Eg var þama sár og aumur og sárlega' eyði. lagður; og nú fyrst fór e gverulega að sjá eftir því, að eg nokkurntíma skyldi hafa farið að heim- an. Hérna í þessum litla bæ var spillingin svo mikil, að mér var alveg farið að ofbjóða. Og á þessum stað var Berna að vinna. Hún var að þjóna þessum ruslaralýð að borðum; hún varð að ganga eftir þessum svínum. Hlún varð að hlusta á hið ósæmilega tal þeirra og blótið og ragnið. Hún varð að horfa á þá hálffulla og blindfulla, er þeir skjögrandi voru að vefjast um sínar heitt elskuðu drósir. Hún, þekkti þetta allt saman. Það var svo hörmulegt að vita það. Eg varð sjúkur á sál og líkama, svo ég gat varla staðið. Eg setist nlður og grufði andlitið í hönd um mér. “Hvað þóknast yður?” Hjún snart mig og nú leit eg upp. Eg þekkti bessa rödd. Berna stóð þarna rétt fyrir framan mig. Hún hrökk við snöggvast en náði sér strax áftur. Eg sá ánægjubrosið færast yfir andlitið á henni og ljós koma í augu hennar; svipur henn ar varð fagnaðarsvipur. “Ó. þú gerðir mig svo hrædda; eg bjóst ekki við þér. Ó, mér þykir svo vænt um að fá að sjá þig aftur!” Eg leit til hennar. Eg sá töluyerða breytingu á henni; og það skar mig í hjartað sem hnífur. “Berna!” sagði eg. “Hvað ertu að gera með þetta mál á andlitinu á þér?” “Hvenær ge eg séð þig?” spurði eg. “í kvöld. Fylgdu mér heim. Eg fér héðan klukkan 12.” “Það er gott; eg skal bíða.” Hún var einlægt önnum kafin, og þó að einn eða annar góðglaður náungi væri að reyna að erta hana. þá sá eg þó að allur fjöldi námu- manna, vildu reyna að sýna henni kurteisi og góðvild. Enda var hún vinaleg við þá. Þeir nefndu hana með sínu rétta nafni, og virtust vera sannir vinir hennar. Og svo át eg róleguv þenna mat minn, og fór burtu að því búnu. “Þetta er góð stúlka,” sagði gamall maöur gráskeggjaður við mig, þar sem hann stóð utan við greiðasöluhúsið. og var að stinga úr tönnun- um á sér. Hún er hrein og bein; og þeir eða þær eru þó fá, er það má segja um hérna. Og ef að einhverjir ætluðu að fara að misbjóða henni, þá myndu margir drengjanna taka hann og far j. með hann, svo að hann myndi óðara verða send- ur á spítalann, og það fyrir lengri tíma. Já, góði minn. hún er bæði falleg og góð stúlka. Eg vildi að eg ætti dóttur henni líka.” Eg blessaði hann í hjarta mínu fyrir þessi °rð og neyddi hann til að taka við 50 centa vindli. Eg gekk nú frá honum, og reikaði fram og aftur um strætið; en ghugur minn var farinn að sljóvgast og eg tók Iítið eftir því sem eg sá Strætið var fullt af fólki, og það var fjörugra og hávaðasamara, en það hafði nokkurn tíma ver- ið. í spilabúðinni. sem var viðauki við veit- ingasalinn, var herra Mosher að stokka spilin og gefa. rétt eins og vél. Og alstaðar sá eg æsta og kafrjóða námumenn, með gullpokana í hend- inni; og vanalega voru þeir stórir eins og lunda. baggi; en þó var þetta aðeins það af gulli hvers eins, sem þeir ætluðu að eyða og spenna. En . bankanum höfðu þeir allan meginforðann, oftast tífalt meira. Þetta var á lukkudögunum. Þá voru allii heppnir. Hver og einn hafði hendur fulla og vasa af gulli. Það var sem allir væru drukknir af gulli. Þeir gátu varla stigið niður fótunum; þeir voru ærðir af því. Gullið var að verða svo lít- ds virði. Menn voru rasandi í gulli, og köstuðu þvi fra ser með báðum höndum. Og þegar þerí hofðu ’tæmt annan vasann, þá var hinn fullur eft ir. Það var því ekki furða þó menn væru hálf- trylltir, því að á hverjum degi streymdu menn inn 1 bæ þenna, og helltu út fjársjóðum sínum stöð ugt og óstöðvandi. Eg sa stóra Alec. einn af heppnustu gullnem- unum Hann kom niður strætið með menn sína. Hann hafðj Wmchester byssu á handlegg sínum og heila lest af smáum hestum (burrows), og voru þeir allir klyfjaðir með gullpokum. En í fíSUnÁ.,bankann Var vanaleSa troðningur af höfð A lr fá P°ka slna vegna. Og menn hofðu gulhð 1 fleiru en pokum. Menn höfðu það 1 fotum og olíukönnum, og hverju því íláti sem gat naldið gullinu. En skrifararnir í bönkunum foru svo kæruleysislega með það, sem væri það salt eða sykur; og voru kófsveittir við að höndla Það var þarna rétt eins og allir menn það. væru orðnir vitlausir. Eg sá Hewson og Mervin. Þeir voru orðnir nkir af bletti þeim, sem þeir höfðu keypt, og hafði verið morandi af gulli. “Komdu og fáðu þér drykk með mér.” sagði Hewson. Hann var reyndar þegar búinn að fá ser að drekka. Hann var eldrauður í andliti og var býsna mikið farið að sjá á honum. Og þ’essi fljótu umskifti( að vera fyrst bláfátækur, og á skömmum tíma stórríkur, höfðu feykilega mikil áhrif á hann. Og hið sama var að segja um Mervin. Eg sá han nsnöggvast í dyrunum á veitingastaðnum: Græna tréð. Maccaroni Kid hafði hann þar í eftirdragi. Hann var að kaupa vín þar. Eg bý í kofanum uppfrá,” sagði hún. “Þú ekki. Þeir sögðu mér að hann hefði verið á grenjandi túr. Viola Lennoir hafði komið honum af stað. Um miðnætti var eg við dymar á Paragon hótelinu, og beið þess með óþolinmæði að Berna kæmi út; og hún kom, þegar klukkan var rétt um tólf. “Eg bý í kofanum uppi frá,” sagði hún. “Þú getur gengið með mér þangað. Það er að segja ef að þú vilt gjöra það. Hún var býsna fjömg, og talaði því nær einlægt. Og hún var feikna glöð þegar hún sá mig. Segðu mér nú hvað þú hefur verið að gjöra, kæri vin, segðu mér hvað eina. Hefur þú fundið nokkurt gull? Það eru svo margir, sem hafa fundið það. Eg hefi beðið þess að þú fyndir það. Þá skulum við fara eitthvað burtu og gleyma öllu hérna. Við skulum fara til Italíu, það er svo ljómandi fallegt þar. Við skulum lifa þar, hvort fyrir annað. Viltu það ekki góði hinn?” Hún hallaði sér upp að mér. Hún var farin að verða ófeimnari. Eg veit ekki, hvernig á því stóð( en ég hefði heldur kosið hina feimnu og afturhaldandi Bernu. Það tekur tíma, að láta mig gleyma þessu sem hér hefur fyrir komið, sagði ég alvarlega.” “Já ég veit það, það er voðalegt. En ein hvernveginn finst mér ekki svo mikið um það Eg hélt eg myndi ekki halda það út. Það er þó þessu svo vön. En í fyrstu, var það voðalegt! “Þú vezt það víst, að þessir ófáguðu námu- undarlegt hvað maður getur vanist við hlutina Eða finst þér það ekki.” “Já! svaraði ég spaklega. “Þú veizt það víst, að þessir ótáguðu nárnu menn era mér góðir. Eg er sem drotning í aug, um þeirra, af því, að þeir vita það, að ég er skikk anleg. Þeir hafa viljað giftast mér, verulega góðir námumenn og ríkir líka.” “Já,” sagði ég nú biturlega. “Jæja, ungi maður, þú ætlar þá, að gjöra mikið og fara með mig til ítalíu. Ó! eg er ein lægt að leggja það niður fyrir mér og þér hvað við eigum að gjöra. Og ég er ekkert, að hugsa um það, elskan mín, hvort þú ert ríkur eða ekki. Mér er alveg sama um það hvort þú átt nokkurt cent eða ekkert. Eg er þín. æfinlega þín stúlka.” “Það er gott að heyra Berna,” sagði ég. Eg stofumaðurinn ætla að ná mér niðri héraa. Eg er reyndar ný- búinn að tapa fimtíu þúsund dollara námu, en ég næ mér niðri aftur seinna. Þegar fyrsti júní kem- ur( ætla eg mér að koma til þn með bankaeign sem nemi 6 tölustöfum. Þú munt sjá það, súlkan mín, og getur reitt þig á það.” “Voðalegt flón ertu, vinur minn. Eg mundi ekkert hirða u það, þótt þú kæmir til mín tötr- um klæddur. En komdu til mín! Komdu og láttu mér ekki bregðast það!” “En hvað segir þú um Locasto?” spurði eg. “Eg get varla sagt að eg hafi séð hann. Hann skiftir sér ekki af mér. Eg held hann hafi hugann annarstaðar.” “En ertu nú viss um að þér líði vel þarna, góða mín?” “Eg er alveg viss um það. Margir piltarnir hérna myndu hætta lífi sínu til þess að hjálpa mér. Hinir mennirnir myndu ekki vera svo djarf- ir að ásækja mig. Eg kann nú betur að sjá um sjálfa mig. Manstu ekki eftir því hvað eg var 1 hrædd hér áður fyr. Eg er búin að læra að gæta sjálfrar mín. Hún var svo ákaflega viðkvæm og hélt mér fast, þegar við ætluðum að skilja; og fékk mig til þess að lofa sér því( að eg skyldi koma aftur bráðlega. Já, hún var stúlkan mín — hún elsk- aði mig heitt og innilega. Hvert tillit, orð og athöfn hennar bar vott um það. Og eg var á- nægður — og þó ekki ánægður. “Berna, ertu nú verulega, sannarlega viss um það, að það geti ekkert illt hent þig í þess- um fantaflokk flóna, drykkjumanna og glæpa. manna? Viltu ekki láta mig taka þig burtu héðan?’ “Ekki held eg, vinur minn,” sagði hún blíð- lega. “Eg mundi segja þér það undireins, ef eg væri nokkuð hrædd um þaðr Þetta er ekki ann. að en það, sem stúlkur verða æfinlega að þola. Eg hefi vanist því alla mína æfi. Trúðu mér, vinur minn, eg er dásamlega blind og heyrnar- laus stundum. Én samt held eg ekki að eg sé fjarska vond. Eða hvað heldur þú?” “Þú ert góð sem gullið!” “Þín vegna ætla eg æfinlega að vera það,” svaraði hún. Við kvöddumst með kossum, og þá spurði hún hálf feimnislega: “Eg hvað segir þú um rauða málið( kæri vinur. Á eg að hætta að nota það?” “Elsku stúlkan mín, það hefir enga þýð- ingu., Eg er' of gamaldags í húgsunar‘hætti. Vertu nú sæl, elskan mín!” “Vertu sæll, kæri minn.” Eg gekk nú þarna frá henni, og fann ekki til fótanna; og var titrandi af gleði, og blessaði hana aftur og aftur. um sínum, en stukku nú á fætur. Enginn mað- ur er eins ákafur í bréf og blöð eins og þeir, sem úílagar eru í norðurbyggðum og í fulla tvo mán- uði höfðum við engar fréttir fengið frá umheim- inum. Já, við þrír höfum fengið rúmlega 50 bréf. Eg fékk eitthvað 12 bréf sjálfur, og Jim fær 6 eða 7, en hitt fær þú allt kunningi.” Eg rétti eyðsluseggnum eitthvað 3 tylftir af bréfum. “Hana nú! Þarna getið þið nú lesið öll bréf in og haft til þess allt kvöldið. “En sú hrúga! En að þú skyldir hafa haft tíma til að taka þau?” “Ja, það var nú svo( að þegar eg kom inn í bæinn, þá var nýbúið að skilja sundur póst- inn, og það voru eitthvað 300 menn eða fleiri sem biðu eftir bréfum sínum. Eg tók mér stöðu á endanum, og allir þeir sem seinna komu, urðu að taka sér stöðu fyrir aftan mig. Og það var þó sannarlega leiðinleg bið; eg smáþokaðist á- fram; en eg sá að þetta myndi aldrei enda taka; en eg var þó kominn nærri glugganum, þegar þeir hættu að utbýta bréfunum. Og þarna var eg þó búinn að bíða í þrjár klukkustundir.” “Hvað gerðir þú þá?” Jæja, það lítur svo út sem menn vilji gera allt fyrir kvenfólkið. Það vildi svo til að eg sá þar stúlku, sem eg þekkti, og hún sagðist skyldi fara að morgni daginn eftir og spyrja eftir því, hvort við ættum þar bréf eða ekki. Og svó kom hún með alla þessa bréfahrúgu.” Mér var sagt að margt kvenfólk hefði það íyrgir atvinnu að ná í bréf fyrir karlmennina; en þær taka dollar fyrir hvert bréf. Það er mjög hart að fá bréf þar. Helmingur skrifaranna er tæplega fær um að lesa utanáskriftina á bréfun- um. Og það er verulega sorglegt að sjá andlit- m a þeim, sem ekkert bréfið fá. en vita það þó, að það hljóta að vera bréf til þeirra, sem hafá vilst í rangan bréfakassa.” “Þð er nú rækalli hart.” Já’ Þú hefðir átt að sjá þá; þeir eru hungr- aðlr eftlr að heyra fra sÞyiclfólki sínu, En skrif. f , fer kæruleysislega í gegnum brefahruguna 1 hendi sinni. — “Beachwood, sagð lr Þn ■ Nei> Það er hér ekkert til þín.” _“Bíddu víð,” segir þá maðurinn, sem var að spyrja eftir brefmu. “Hvað er þetta, sem þú heldur á?” — Ju það er Beachwood, en eg hélt að þú hefðir sagt Peachwood. — Jæja, næsti maður!” h*,« °S AV° f°r maðurinn bnrtu með bréfið sitt bæði reiður og glaður. Jæja, eg varð nú feginn að hvíla mig og SThÍ T 4 ne!'5 miU ,úr •**»£ aftur brefin mm. Þau voru sum frá Garry og sum fra moður minni. Þó að þeim félli ekki vel era nun þarna úti í óbyggðunum. þá höfðu þau samt skemtun af því að lieyra sögur mínar m,F Þvi ”* es var glaö- var svo hress( að hún mig stund- ur yfir því að móðir mín gat skrifað niér, þó að hún ávítaði um. En eg hafði séð hana Bernu einu sinni enn W:stundg„h8arai VeriS með he"ni veriS ' «■„ lagði hendnrnar’u^iLt? Ald"“haf? að mte8 '‘UgSað mér' að n°kkur k»"“ 8®tl elk g svo innilega sem hún. Hún var svo finr ug og viðkvæm og töfranm « V fj vlUaö deyja fyrlr hl„a he'5‘ Msl<*a Emu sinni ennþá minntist eg á bað es var hratddur um hana „m „essa mf uðu og ruddalegu menn í ?c - ág" 15. KAPITULI. Það var eithvað tveimur mánuðum seinna, að eg kom frá Dawson; eg hafði skroppið þangað snögga ferð. “Hér er heilmikið af bréfum til ykkar beggja( sagði eg, þegar eg kom inn í kofann okkar. “Bréf! Húrra!” Jim og eyðsluseggurinn höfðu legið í flet- essu bæli ójafnaðar- bað »E" hu" fu"vissaði mig um Það. að ser vært alveg óhœtt ],ar Kæn mi„n,“ sagðl hú„; “það er a þessum óf4guðUi grófgerðu e„ hjartogóðu „amumonnum, sem eg byggi allt mltt Trfu t hreínni og hjartabetri eru Jr",ð t ’ íf það eru fínu og fáenð,, h P hlð lnnra- En óttast. Þeir mundu þarf að og véiræði „1 þes" “ð u4 mé "0ta a"a kKnSku væri eg sannarlega il|a farin " “ ““ Vald' °K 1,4 - s"Úunm'.eó,ta,atsnog hr” Skær“ °8 bJÖrtU ^ “Og :inr S 8 em sem skírasta gull. undarlegt; en ZöZ hThíT' Virðist svo sem þær eru faiinar bá° y sama; hversu lágt og varðveita Einu Jí- >ær pó vernda mig hún Kimono Kafrín r * 1 Seinustu viku len« sem með henni v V .€S a rlfrlldi við manninn ijó, o“ð ,ií mTn ð hó Ur,,ÞVÍ Sð hann hara arlund hve marga 8° ur ekkl Sert þér í hug. ur hafa r S 8 S°ða bæfiieika þessar kon- veikur Þæ ær Td“ híÚkra Wr ef þú væWr ar ef hi' myndu Sefa þér sinn seinasta doll ar’ ef Þu værir í skorti. gamla foreldra og lítii börn Margar þeirra hafa sem þær styrkja al fT\I>eninga' °s þKr vildu heldur deyfa en mZlmriZ mfðnr fengiu að vlta'™að" að kenáa ' “ Craiit karlulöuuu»um

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.