Heimskringla


Heimskringla - 07.12.1927, Qupperneq 7

Heimskringla - 07.12.1927, Qupperneq 7
WINNIPEG 7. DES. 1927. HE IMSKRIN QLA 7. BLAÐSIÐ7 Nýrun hreinsa blót5it5. I'egar þau bila, safnast eitur fyrir og gigt, tauga- gigt, lendaflog og margir at5rir sjúk- dómar orsakast. GIN PILLS lag- fœra nýrun, svo þau leysa starf sitt, og gefa þannig varanlegan bata. 50c askajan alstatSar. 134 * UPTON SINCLAIR. (Frh. írá 3. bls. nm þeirrar þjálfunar er snilldarlega lýst í sþgu Sinclairs “SmiSur er eg nefndur”, sem nú er komin út á ís- ienzku sérprentuð og mjög ódýr, í þýbingu séra Kagnars, sonar Einars H. Kvarans. Ennfremur segir Sinclair (þýðing E. H. Kv.): “Fræðurum Bandarikj- anna hefi eg þetta að segja — og Hka íoreldruin í Bandarikjunum: Litið í kringum yður i þessu land: voru. Lítið ekki á það gegnuin hin rósiituðu gleraugu auðvaldsblað- anna, heldur horfið með yðar eigin augum, og spyrjið sjálfa yður, hvort þetta sé sú menning, sem þér séuð verulega ánægðir með. I þessu landi eiga 5 af hundraði af landsmönnum 95 af hundraði af auðnum og nota iþetta til þess að auka sinn hlutann af tekjunum og yfirráðunum; í þessu landi hafa 10 af hundraði af lands- mönnum ávalt minni tekjur en þeir þurfa til viðurværi's og geta ekiki fengið nægan mat til þess að halda Hkamanum í eðlilegu ástandi; í auð- ugutstu liorg þessa lands koma 22 af hundraði af börnum í skóla, þjáð af of litilli næringu; í þessu landi vaxa óþverrahverfin í borgunum eins og afskapleg krabbamein, en menn hverfa frá bújörðunum af því að þaö svarar ekki lengur kostnaði að búa á þeirn; leiguliðum á jörðum fjölgar og veðskuldir á jörðum auk- ast um 1—2 af hundraði á hverju ári; glæpum og sakamönnum í fang- elsum fjölgar jafnvel enn hraðar; frá 1 miljón til 5 miljóna manna, er fúsir eru á að vinna, er alltaf látn- ir ganga atvinnulausir; hálf miljón kvenna verður að selja Iíkami sína til þess að fá lífsviðurværi; 93 af i hundraði af úbgjöldum stjórnarinn- j ar er varið til undinbúnings undir j manndráp; auðæfa-afganginn, seni full þörf er á heima fyrir, er ekki leyft að nota í landinu sjálfu, held- ur er hann sendur til annara landa til þess að leita að tækifærum til að græða á öðruni og til þess að gera fána vorn að tákni fjárgræðginn- ar og til þess að gera landher vorn og sjólið að skuldheinitu-uinboðs- mönnum fyrir stórgróðamennina í Wall Street. Svona eru Bandaríkin í raun og veru nú; þessar eru stað- reyndirnar — og tíu þúsund hálaun- uðum forráðamönnum menntamál- anna, er bannað að minnast nokkru sinni á þessar staðreyndir, en þess krafist af j)eim, að þeir segi sjö hundruð þúsund kermaragæsum og þeim 23 miljónum gæsaruniga, sem ikennslunnar eiga að njóta, að þetta sé það mesta, það veglegasta, það ynd islegasta og það bezt kristna land, sem guð hafi nokkru sinni skapað.” “1 þessari borg (þ. e. Chicago) eru nú,” segir hann, “tíu þúsund konur lokaðar inni í fúlum stíum og reknar af hungrinu til þess að selja líkami sína, til þess að geta lifað. Nú eru í Ohicago 10 þúsund karlmenn, heim ilislausir og volaðir, fúsir á að vinna, grátibæna um tækifæri til þess, og samt svangir og horfa með skelfimgu f ram á voðalegann vetrarkuldann! Nú eru í Chicago hundrað þúsund ibörn, sem eyða þrótti sinum í það að vinna sér fyrir brauði, svo að líf þeirra er að visna! I>ar eru 100 þúsund mæður, sem lifa í eymd og saurinduin og eru að berjast við að vinna fyrir fæði handa ungum sín- um. Þar eru hundrað þúsund gam- almenni, útdkúfuð og aðstoðarlaus, sem biða eftir þvi að dauðinn leysi þau frá þjánimgum þeirra! Þar er Til Gamla Landsins um Jólinog Nýárið með SKIPSHLIÐ Lág FARGJÓLD yfir desember SKIPSHLIÐ atl Fara frá Winnipeg 10.00 f. h. , í SAMBANDI VIÐ J0LA-SIGL1NG AR Frá Winnipeg— 23. növ, — ES Melita frá 3. de», — ES Montclare frá 6. de», —1 ES MontroNe frá 11. den, — ES Moiitnalrn frá 12. de«, — ES Montealm frá m * Montreal — 25» nóv, til Gla»Rovv, Belfant, Liverpooi St. Johu — C* de», tll Belfaat, (ilaNKow, Liverpool St John — ». «len* tll Belfaat, GlaxKow, Liverpool St. John —14, deN* tll Cobh, Cherboure, Southampton St. John — 13, «le«* tll Belfast, Llverpool i SVEFNVAGNAR ALLA LEIÐINA SETTIR f SAMBaND VIÐ AUKA- LESTIRNAR í WINNIPEG, GANGA FRÁ EDMONTON, CALGARY, SASKATOON, MOOSE JAW OG REGINA > Clty Tleket Office Cor^ Maln «fc Portaire Phone 843211-12-13 Tlcket Office A. Calder «fc Co. C. P. R. Statlon 6C3 Maln St. Phone 843210-17 Phone 2C313 Biójió farbréfasalann um fullar upplýsingar. J. A. Hebert Co, Provencher Tache St. Bonlface CANADIAN PACIFIC vatnsflæmi landsins og fór hann rannsóknarferðir víðsvegar um land- ið. En hann þoldi lítt erfiði ferða- laganna, — enda féll hann tvívegis af hestbaki, — bilaði heilsa hans að síðustu og þjáðist hann mjög. Af þessum orsökum treystist hann eigi til að fara annað sinn til Islands, til þess að lúka við sín vísindalegu störf þar. Þrátt fyrir þetta gat hann þó hal/dið, allmarga vísindaiega fyrir- lestra, um rannsóknarferðir sínar á Islandi; enn fremur hélt hann nokkr- um sinnum alþýðlega fyrirlestra um ferðalög sín o;g sýndi skuggamyndir þaðan. Auk þess liggur eftir hann sægur af visindalegum ritgerðum dýrafræðilegs efnis, þar á meðal ým- islegt er lýtur a8 islenzkri dýrafræði, um húsdýr, fugla og fiska. Dr. Hans Jadcn. —Vísir. Frá íslandi. miljón manna, karlar, konur og börn, sem eiga sameiginlega bölvun verka- fulltrúar stéttar, sein líður hungu,- og hugsar um magann nákvæmlegu niannaþrældómsins; þau strita hverjaleins og hver einstaklingur hugsar stund, sem þau geta staðið og séð, til þess eins að geta dregið fram lífið; þau eru dæmd til þess allt fram að andlátinu að búa við tilhreyting- arleysi og þreytu, hungur og eymd, hita og kulda, óhreinindi og van- heilsu, fáfræði, ofdrykkju og lesti!” “Og sruiið þér svo við blaðinu með mér,” segir hann því næst, “og lítiö á hina hliðina á myndinni. Þar eru þúsund — ef til vill tíu þúsund — sem eru drottnarar þessara þræla, eiga strit þeirra. Þeir gera ekkert til þess aö vinna fyrir þvi, sem þeir veita viðtöku, þeir þurfa jafnvei ekki að biðja um það — það kemur um magann, sem sulturinn gerir gráðugann. En látið þér okkur fá það, sem hinn alræmdi efnishyggju- maöur Jakob, bróðir Jesú, nefnir “þaö sem líkaminn þarfnast”, og þá munum vér fara að sinna huganum og jafnvel uppgötva það, að vér höf- um sálir; sem stendur hendir það oss að vér fyrirlítum það, sem nefnt er “andlegt” og orðiö hefir að vöru- bingðum sníkjudýranna og hræsnar II. Nýlega er komin út ein af sögum Sinclairs, “OJía” (Oil), og í henn: 1 f * * ° til þeirra af sjálfu sér; þeir þurfa ] flettir Ihann ofan af svívirðíngiim ekki að hafa áhyggjur af neinu öðru en að koma því fy^rir; þeir lifa í höllum, þeir ærslast í munaði og ó- hófi — sem engin orð geta lýst; í- myndunaraflið fer að reika og skjögra við umhugsunina um sldkt og sálin verður sjúk og máttfarin Þeir eyða hundruðum dollara í eina skó, einn vasaklút, ein sokka'bönd; þeir eyða miljónúm í hesta, bíla og skemtiskip, fyrir hal!ir og veizlur, fyrir litla, glampandi steina, sem þeir hylja með líkanii sina. Líf þeirra er kappleikur meðal sjálfra þeirra um það, hver geti sýnt mest af oflátungsskap og kæruleysi. hver geti látið mest fara forgörðum ac nytsömum hlutum, ihver mestu geti eytt af vinnu og lífi náunga sinna, striti og kvöl þjóöanna, svita og tár um og hlóði mannkynsins- Þeir eíga það allt; — það kemur til þeirra, alveg eins og allar uppsprettii' streyma ut í læki og lækirnir út í fljót og fljótin út í hafið, — eins kemur osjálfrátt og óhjákvæmilega, allur auður þjóðfélagsins til þeirra. Bóndinn yrkir landið; námumaður- inn grefur niður í jörðina; vefar- inn fæst við vefstólinn; múrarinn heggur steininn; gáfaði maðurinn finnur upp; hyggni maðurinn stjórn ar; vitringurinn leitar fræðslu; inn- blásni maðurinn syngur, — og all- olíu-auðvaldsms. Nú fundu legátar olíu-stórlaxanna upp á því að fá eitthvert þægðarskinn til þess að kæra yfir því, aö bókin hefði hneyksl að hann; hún væri ekki nógu sið - leg. I henni er sem sé lýst sumum hliðum 'kynferðisnúUa, eins og þær eru, án þess að draga fjöður yfir, en annars er Sinclair kunnur að því að vera grandvar í orðum um þau efni og skrifa siðlega um þau. Þetta þrælkuniua' — hefir þó enn ekki verið sérprentuð), og nú síðast: “Smiður er eg nefndur”, í mjög ó- dýrri útgáfu, lýsing þess, hvernig tekið myndi verða á móti Kristi, ef hann kæmi nú eins og forðum og pré dikaði á sama háttt — í auðvalds- þjóðfélagi. Og svo eru greinar þeirra feðgnnna um Upton Sinclair, grein Einars Hjörleifssonar Kvar- ans í “Skjrni”, og eftirmáli séra Ragnars Kvarans við bókina “Smið- ur er eg nefndur”, sem gefa ýmsar upplýsingar og skýra auk þess ým- islegt frá þeirra sjónarmiði um rit- höfundinn mikla, hinn óþreytandi baráttumann fyrir gengi og farsæld Fyrirhugað stórhýsi. — Bæjar- stjórn Reykjavíkur lét gera útfboð í að reisa kjallarahæð hins mikla barnaskóla, sem gera á í Reykjavík. (Skólabygginigunni verður lokið /svo fljótt sem bærinn sér sér fært, fjar- hagsins vegna. Skólabygging þessi verður eitthvert mesta stórhýsi, sem reist hefir verið hér á landi. Kjall- arahæðin er nú langt komin, og hefir Kristinn Si'gurðsson múrsmíða- meistari tekið að sér þá smíði. Prcntarastéttin 1930. — “Prentarinn” blað Hins Islenzka prentarafélags, er nýkomið út nieð ýmsan fróðleik um látna og lifandi prentara. Auk þess er skýrt frá e'ftirtektarverðum nefnd- arálitum. Prentlistarsöguivefnd H. I. P., sem kosin var í fyrra til að athuga, á hvern hátt væri hægt að minnast 400 ára afmælis prentlist- arinnar á Islandi 1930, hefir skilað svolhljóðandi áliti: Stjórn prentara- félagsins ásamt stjórn félags ís- alþýðunnar, Upton Sinclair, sem nú lenzkra prentsmiðjueigenda, reyna er orðinn nærri fimtugur að aldri og hefir verið heimsfræfgur og hat- aður af auðvaldinu, einkum í Ame- ríku, — í meir en 20 ár. (Alþýðutblaðið.) Dr. Kurt Friedrich Reinsch að komast að samningum við Pál E. Olason, eða annan hæfan ann, ef hann ekki fæst, um að taka að sér að semja sögu prentlistarinnar á Is- landi. I öðru lagi leggur nefndin til, að hún ásamt stjórn F. I. S. sæki um styrk til útgáfu bókarinnar úr sáttmálasjóði. I þriðja laigi leggur hún til að bókin verði gefin út fyr- ir ársibyrjun 1930 í samvinnu við Fé- lag Islenzkra Prentsmiðjueigenda. — eru svo sjálfstæðar, að þær þori að i Látinn. Niðurlagsorð nefndarinnar eru á Þessi ungi, þýzki fræðimaður, er þessa leiö. Nefndin lítur svo á að var líka aðeins átyíla. Adeilan á olíu meS starfsemi sinni þegar hafði sýnt, það ætti að vera metnaðarmál allrar auðvaldið var það sem undan sveið. aö Rera mátti sér hinar glæsilegustu | íslenzku prentarastéttarinnar, að þessi Fæstar bÓksölur Bandaríkjanna: vo,1>r um á vísindabrautinni,—er nú hugmynd kæmist í framkvæmd, og að ekki sé vansalaust að láta lengur vera óskráða sögu þessarar iðngrein- ar, sem svo víðtæk áhrif hefir haft á bókmenntalíf í landinu. Loks má geta þess, að í nefnd H. I. P. áttu þeir sæti: Aðalbjörn Stefánsson, Einar Hermannsson og Jón Arnason. (Támarit IðnaÖarmanna.) hafa bækur Sinclairs á boðstólum (sbr. grein E. H. Kv.), og sjálfur verður hann að gefa þær út. En að Hann andaðist i Munchen 6. júli síðastliðinn, skömmu eftir uppskurð. sem á honum var gerður, vegna al- þessu sinni fannst bóksali i Boston, | varlegs sjúkdóms, sem hann lengi sem soldi oliubókina. Og nú var honum stefnt fyrir að selja “klám- fengna” bók(!). Sinclair kom sjálf- ur til skjalanna og krafðist að sér væri stefnt, en ekki bóksalanum, og hafði þjáðst af og borið með hinni mestu karlmennsku. Var hjartabilun banamein hans. Reinsch var Bayari að ætt, fædd- ur í Kemften í Schwaben) á Þýzka- ur árangurinn, arðurinn af vinnu aði ekki til þess að lenda enn á ný Ihóf sjálfur að selja bókina; en lög- 'andi, Ias dýrafræði við háskólann í reglan þekkti hann og vissi, hvað Munchen og tók þar doktorspróf ár- það þýddi að taka Upton Sinclair 1922. Að hann eigi lauk þvi fastan. Þá myndi honum gefast þvi Prófi f>'r. var ófriðnum mikla, 1914— lietra tækifæri til þess að lýsa fang- f8> að kenna, þvi að Reinsch var í elsunum á eftir, og það er meira í herþjónustu allan þann tinia. Var húfi að talka heimsfrægann mann úann liðsforingi í her Prússa (Leut- fastan fyrir litlar eða engar sakir, enant d. Reserve in kgl. preuss. Tele- heldur en annan, sem fáir eða eng- graphen Batallion nr. 2), og hefÞ ir kannast við. Og auðvaldið lang- hann eflaust fengið sjúkdóm þann. heilans og vöðvanna, safnast saman í einn afskaplegan straum, sem veitt er inn í fangið á þeim.” ‘'Þetta er fyrirkomulagið,” segir hann ennfremur. “I'að er kóróna °g hámark allra ranginda aldanna.” Og honum blöskrar að slíkt þjóðfélag skuli kalla sig kristið, — kenna sig við Jesú frá Nazaret, — hann sem sagði: “Safnið yður ekki fjársjóð- um á jörðu ! — Seljið allt sem þér eigið og gefið fátækum I” ,Upton Stnclair finnur til þess, að barattan fyrir breyttum kjörum þeirra, sem þjakaðir eru, hafi feng- ið á sig efnishyggjublæ, en hann tel- ur það ðhjákvæmilegt, að svo geti virzt sein hann og samherjar hans hugsi um ekkert annað en mag- ann. “Það keniur af þvi,” segir hönduntim á honum, ef annars væri kostur, eins og sagt var frá í “Heims kringlu”. Sinclair benti meðal ann ars á, að slcýrt er frá ósiðlegum hlut um t sjálfri bi’bltunni, t. d. þegar dæt ur Lots igerðu fööur sinn ölvaðan og gátu börn með honum. — Nú hefir Sinclair látið prenta myndir af 'fíkjttviðarhlöðum yfir þá staífi í bókinni, sem kært var yfir. Gerir hann með því gabb að trúmálahræsni ákaerenda sinna. Fyndnina í því 'skilja sennilega allir, setn hafa lesið syndafallssögu Adams og Evu. Allir hugsandi menn, og allir er vilja kynnast merkustu ritum heims- ins, þurfa að lesa bækur Uptons Sin clairs. A íslenzku eru komnar: “A refilstiigumi” (um niöursuöuhring hann á einum stað, “aö vér erum,anaM “Koli konungur”, urn kolanámtt- sem siíðar leiddi hann til dauða, sök- um ofreynslu á ófriðarárunum. Dr. Reinsch starfaði að fiski-líf- fræðilegiim rannsóknttm (undir hand leiðslu prófessors Demolls í Mtinc- hen), síðar (frá árslokum 1923) í Vínarborg, og þess vegna hlaut hann þegar 1. janúar 1924 sæmilega laun- aða stöðu við landbúnaðarháskólann í Vínarborg (Wiener Hochschule fur Bodenkultur) og varð hann þar einna afkastamestur samverkamaðtn pró- fessrs dr. Haempers, við hinn ný- stofnaða (1922) kennarastól í vatna- líffræöi og fiskiveiðafræðum (Hyd- robiologie und Fischereiwirtsohafts- lehre). Atti dr. Reinsch drýgstan þáttinn í rannsóknum próf. Haempel’s á fjallavötnunum þar um slóðir. Árið 1925 var dr. Rein'soh ráðinn af búnaðarfélagi Islands í Reykjavík til þess að rannsaka liffræðilega Hitt og þetta. Gerast kraftaverk austur í Þýzka- landif Fyrir mörgum árum vildi það slys til í bænum Konnersreuth í Þýzka- landi, að margir menn slösuðust viö húsbruna. Meðal þeirra, sem meidd- ust, var ung stúlka, Therese Neuman að nafni. Hún slasaöist mjög mik- ið og var upp frá því alblind og máttlaus. En árið 1923 bneytti nokkuð um. Hin fransika nafna hennar, kaþólska nunnan Therese Neuman, var gerð að dýrðlingi 23. apríl 1923, og þann sama dag varð Therese Neuman í Þýzkalandi alheil. Hún stóð upp úr rúmi sími, sá og gekk. A föstudaginn langa í fyrra byrj- uðu merkileg fyrirbrigöi að gerast á Theresu. Und opnaöist á síðu h’ennar, naglaför í lófum og iljum og smásprungur á enni og andliti, en blóð rann úr sárunum. Hún leið iniklar þjáningar, og slíkt hefir end- urtekið sig á hverjum föstudegi síð- an. Theresa hefir læknað marga er sjúkir voru, og streyma pilagrímar víðsvegar að til Konnersreuth, en hún læknar eragan, sem eigi er sann- kaþólskur. Sumir álita þetta vera gróðabrall og pretti úr gistihússeig- anda í Konnersreuth, sem græðir of fjár á pílagrímunum; en aðrir, helzt kaþólskir menn, trúa þvi, að krafta- verkin gerist. Þýskt bókmenntafélag. Þrásinnis heyrir maður kunnirag’j.t sína kvarta um það, hve fámennið hér úti á hjara veraldar, andleg deyfð og tilbreytingarleysi hamlt þroska manna. Eina ráðið til iþess að fylgjast með menningarstraum- um samtíðar sinnar og ná snerting af skapandi anda og nýju lífsskoðunum, er að kynnast ritverkum þeirra, sen> fram úr skara. Aðalannmarkinn er sá aö veíja sér rétta höfunda, en það kostar mikið fé, erfiði og: tíma að grafa uppi það niHiIega úr öllum þeirrt kynstrum, sem út eru gefin. Auk þess eru ritdómar einatt óábyggilegir — kevptar auglýsingar. 7 il þess að ráða bót á þessu og ti' þcss að allur fjöldi geti veitt sér kaup og lestur nýtilegra bóka um fagurfræðileg og vísindaleg efni, hafa allmargir af slyngnustu rithöf- unudum og fræðimönnum stofnað bókmenntafélag, sem einnig- annast um bókaútgáfu. Félag þetta gefur út rit sín á þýzku og heitir Univer- sum-Bucherei fur alle. Arsfjórðungs gjald félagsmeðlima er Mk. 3.30 (h, u. b. kr. 14:50 yfir árið) og fá fé-> lagsmenn fyrir þetta gjald: 1. Múnaðarritið ííBlaetter fur alle” með stuttum ritgerðum eftir ýmsa á- gæta Ihöfunda, um skáldskap, listir og visindi. Rit þetta er hiö vand- aðasta að frágangi og skreytt teikn- ingum og ljósmyndum. 2. Arsfjórðungslega: Eitt skáldrit eða vísindarit eftir úrvalshöfund. I þessuin flokki verða ýntsar bækur, sem ekki verða fáanlegar annarstað-. ar, aðeins fyrir félagsmeðlimi. 3. Slysatryggingu að upphæð 5000 gullmörk. I'elagið hefir nú starfað í tæp tvö ár. og gefið út rit eftir þessa höf- unda nafnkunna: Robert Tressae; Max Hermann Neisse; Balzac; próf’ Stendahl; Ghateaubriand; Daumiei- (teikningar), Maxim Gorki; Upton Sinclair; Egon Erwin Kisdh. Bókautgáfu- og ritnefndin er skip- uB ^essum rithöfundum, Hsta- og íræðimonnum: ,Graf Aroo, Henry Banbusse, Johannes R. Becker dr Adolf Behne. Fritz BVupl«cher. próf. dr. Albert Einstein, S. M. Eisenstein, »eorge Grosz, Carl Grunber^, Maxi- niiþam Harclen. Alexandra Kollon- tay. próf. Kathe Kollwitz, Egon Er- >v.n Kisch, dr. Alfons Baquet, Er- wm Piscabor, Freiherr Schönaich, dr Helene Stöcker og dr. Armin T. Wegener. I^‘r sem vilja Iáta skrá sig sem meðlinn þessa bókmenntafélags, geta annaðhvort snúið sér beint til: Uni- versum-Budherei fur alle, Dorotheen strasse 19, Berlin NW. 7, eða til und- irntaðs, sem annast skráningu nýrra félaga. Vestmarmaeyjum 7. okt. 1927 Isleifur Högnason. —Alþýðublaðið.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.