Heimskringla - 07.12.1927, Síða 8

Heimskringla - 07.12.1927, Síða 8
*. BLAÐSIÐA HKIMSRRINOLA WINNIPEG 7. DES. 1927. Fjær og nær Séra GuSmundur Árnason messar að Lundar á sunnudaginn kemur, 11. desember, kl. 2 eftir hádegi. iSéra Þorgeir Jánsson messar aö Riverton sunnudaginn 11. desember kl. 2 e. h. Islenzkt mánaðardagatal. F,ins o(g að undanförnu hefir Sam- bandssöfnuður, eða séra Rögnv. Pét- urson fyrir hand, gefið út íslenzkt mánaðardagatal, er nú er komið út. Annars er þess getið á öðrum stað Ihér í Maðinu. Mönnum til hæðar- auka eru sett hér nöfn þeirra er dagatölin fást hjá hér í Winnipeg, en þeir eru þessir: A. B. Olson, 391 Aiverstone St.; Bókaverzlun 0. S. llhorgeírssonar, 674 Sarlgent Ave.; Jón Tómasson, á Heimskringlu. Mr. ólafur Pétursson kom heim 'tíl Winnip>eg aftur á miðviku- daginn var, frá Excelsior Springs 'h.eiXsu.fuel^ i Missouri rfki. iHefir hann dvalið þar um sex vikna tima sér til heilsubótar. 'Fimtudagskvöldið 1. desember gaf séra Rögnv. Pétursson saman í hjóna foand, að heimili Jóhannesar Hannes- sonar, 523 Sherbrook St., Hermann- íus Boga Sigurgeirsson, frá Hec! i P; O., Mikley, son Mr. og Mrs. Boga Sigurgeirssonar, sama staðar, og Jmriði Úraniu Thorvaldson, dóttur Sveins kaupmanns Thorvaldsonar að -Riverton og fyrri konu hans Margrét ■ajr Sótmundsson. Framtíðþrheimili ungu hjónanna verður að Riverton. Heimskringla óskar til hamingju. Miðvikudaginn 30. nóvember lézt að heimili sinu við Sturgeon Creek, Guðrún Konráðsdóttir, ekkja Arm Jónssonar er lengi bjó hér í Winni- peg og andaðist hér haustið 1914. Guðrún heitin var úr Skagafirði; fædd 7. maí 1853. Fluttist ásamt manni sínum til Vesturheims 1883, ■og settust þau að hér í bænum. — Fimm börn þeirra Ihjóna eru á lifi: Jóhann, í Calgary, Alberta; Asgeir. er bjó með móður sinni við Sturgeon Creek; Guðný, gift John Halford, Seattle; Margrét, gift Jack Edgar, Seattle; Ingibjörg, gi ft R. H. Fens- he, Winnipeg. Jarðarförin fór fram á föstudaginn, og var hin fram- liðna jarðsett í Brookside grafreit. Eéra Rögnv. Pétursson jarðsöng. Fleiri íslenskir menn óskast Vantar 100 íslenzka menn at5 lœra bílasmítSi, verkfrœtii, bifreit5a- stötJva- og raffræöi. — Einnig múrara- og plastraraibn. MikiÖ kaup og stööug vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur aöeins fáar vikur. Frí verblagsbók. Fá atvinnuveitenda afcstob Svarit5 á ensku Hemphill Trade Schools Ltd. 580 MAIN STREET WINNPEG, MAN. Branches: — Iteglna, Snskntoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal; einnig f U S A borgum. Kaupendur Heimskringlu! Lesið Þetta?! Þeir íslendingar hér vestra sem hefðu í hyggju að minnast frændfólks síns eða vina heima á gamla land- inu, um eða fyrir jólin, gætu það á mjög tilhlýðilegan hátt með því að senda þeim Heimskringlu í jólagjöf. Til allra nýrra kaupenda, er skrifa sig fyrir blaðinu fyrir 1. desember þessa árs, eða allra þeirra sem skuldlausir eru um áramót, býðst þeim blaðið, sent heim til Is- lands í heilt ár, fyrir eina tvo dollara, ásamt mjög smekk- legu jólakorti. Ef þið kaupið ekki Heimskringlu, þá send ið fimm dollara fyrir ykkar eigið blað og blað til kunn- ingja ykkar á Islandi. MANAGER VIKING PRESS LTD. 853 Sargent Ave., Winnipeor. j BUCKLEY’S COUGH MIXTURE Hil5 sterkasta og áhrifamesta met5- al, vib hósta, kvefi og hálsbólgu, l kíghósta og umfert5arveiki. Hefir fljót áhrif og læknar kvef met5 fáeinum inntökum. ; Sargent Pharmacy, Ltd. Sargcnt og Toronto. — Sfml 23 455 ] SENT TIL ÞÍN í DAG DH I í I BESTU | TEGUNDIR í KOLA AF OLLUm! SORTUM I I T»að er ekki síður nú í vetur en 'undanfarið, að þörf er á að gleðja ■sjúka og bágstadda, og sér í lagi núna, þegar jólagleðin er farin að búa um sig í huga vorum. Eitt tækifæri gefst fólki núna á fimtudag inn (8. des.), því þá heldur Harpa '“Silver Tea”, og selur ýmislegt sem brúklegt er til jólanna. Lesið aug- lýsinguna á öðrum stað í blaðinu og látið svo jólahugsunina Ieiða ykkur til að leggja til jólagleði handa sjúkum og bágstöddum. Góðar jólagjafir. , Enn eru fáein eintök eftir af “Float”-myndunum íslenzku frá Ju- bilee-hátíðinni í Canada, í sumar. Eins og menn muna vann íslenzka “floatið” fyrstu verðlaun t sögu- legri samkeppni. Þær eru því góð- ar jólaigjafir hverjum sem er. Þær má panta frá Mr. Th. S. Borgfjörð 832 Broadway, eða frá Mr. B. L. Baldwinson 729 Sherbrook St., og sömuleiðis hafa skrifstofur íslenzku blaðanna þati á boðstólum. Messur og fundir í kirkju SAMBENDSSAFNAÐAR veturinn 1927—28 Sajnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. ■fimtudagskvöld t hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta ■Baánudagskvöld í hverjum mánuii. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju funtudagskvöldi. Sunnadagaskólátin: — A hverjum sunnudogi kl. 3—4 e. h. Minningarit Isl. Hermanna Jóns Sigurðssonar félagið hefir enn allmörg eintök ó- seld, af þessu merka riti, og til þess að gefa sem flest- um tækifæri að eignast það, verður eintakið selt á að- eins $5.00. Verðmæt og góð jólagjöf. Pantanir af- afgreiddar samdægurs. MRS. P. S. PALSSON, 715 Banning St., Winnipeg. “S i 1 v e r Tea” Hjálparfélagið “Harpa” FIMTUDAGINN 8. DESEMBER að heimili Mrs. L. Thomson, 562 SIMCOE ST. Þar verða til kaups hannyrðir og fleira sem þarflegt er, með mjög sanngjörnu verði. Spil handa þeim sem spila vilja. Arðinum verður varið til hjálpar bágstöddum. * HOLMES BROS. Transfer Co. BAGGAGE aml PURNITURE MOVING, 068 AlvorMfone St. — Phone 30 440 Vér höfum keypt flutningaáhöld Mr. J# Austman’s, og: vonumst eftir gót5um hluta vit5skifta landa vorra. FLJÓTIK OG AliEIÐANLEGIIt FLUTNINGAR Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S bezta Rerft Vér nendum helm til ybnr frá kl 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 5-10 Elllce Ave., tor'nl LnnRNÍde SÍMI: 37 455 Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar sama klukkutimaann og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERSCREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM SIMI. 87 308 í ! D. D. WOOD & SONS, LTD.f ROSS AND ARLINGTON STS. ! MARGARET DALMAN TBACHER OP PIANO 854 BAIVNIJVG ST. PHONE 26 420 Hentugar jófogjafir. Sógur séra Jóns Sveinssonar. “Nonni”, i skrautbandi ....... $3.50 “Borgtn við sundið” skrb...... $3.50 “SóXskiitsdagatV’, skrautb.. $2.40 “Nonni og Mannt” skrautb...... $2.40 “Sólskinsdagar, óvandaðri útg. $1.25 “Nonni og Manni”, óvandaðri útgáfa .................... $1.25 Aðeins fá eintök eftir. “Nonni í Khöfn” og “Ferðin yf- ir sundið”, er uppselt. Sendið pantanir til F. SíVANSON, 626 Alverstone St. Dr. Tweed tannlæknir verður að Arborg miðviku- og fimtudaginn 14. og 15. desember. Tll J0LAGJAFA Frá heimi fagnaðarerindisins helgidagaræður eftir séra Asm. Guðmundsson, í bandi $4.85 Við yzta haf, ljóð eftir Huldu, i bandi ................. $2.00 Gestir eftir Kristinu Sigfúsdótt- ur, í bandi ............... $3.50 öskastundin, æfintýraleikur eft- ir sama höfund, í bandi .... 2.00 Við þjóðveginn, eftir séra Gunnar Benediktsson .... .... $2.00 Andvökur" St. G. St., 5 birtdi innbundin, öll .......... $8.50 Vilhjálmur Stefánsson, eftir Guðm. Finnbogason, í 9kraut- bandi .............../!.... $2.25 Bókaskrá yfir allar íslenzkar baék- ttr er verzlunin hefir á hendi send öllum sem þess æskja. Allar nýjustu enskar bækur er komnar eru á markaðinn til sölu i bókaverzluninni. Skrá yfir þær bækur sendar þeim sem vilja. JÓLAKORT fögur og úr miklu að velja. Bókaverslun ölafs S. Thorgeirssonar, 674 Sangent Ave., Winnipeg. Menn ættu að veita athygli aug- lýsingu Jóns Sigurðssoar félagnsins á öðrum stað hér í blaðinu, um þau kjörkaup, sem fást nú fyrir jólin á íjHjermannaihókmni”. Því svo var vandað til þeirrar bókar, auk þess sem allir aðstoðarmenn útigefenda gáfu verk sitt, að $10.00 sem er vana verð bókarinnar, er í raun ogverit afar ódýrt, hvað þá heldur $5.00, er það býðst nú fyrir, ívo að menvt eigi þar kost á sérstaklega verð- mætri jólagjöf fyrir verð, er allar pyngjur geta ráðið við, þeirra er annars igefa. Stóreflis aukasýningar að Rose Aðalmyndin, sem sýnd verður að Rose fimtu- föstu- og laugardaginn þessa viku, er “Tin Hats”. Leika Conrad Nagle og Olaire ^Wlrtdsor aðalhlutverkin. Er þetta lang skemti leigasti gamanleikurinn, sem sýndur ibejfir velrið úr ^trí^inu: ((Þar eij ihlátur á hverri minútu. Myndin "Beau Geste” verður sýnd fjóra daga næstu viku að Rose, byrj ar á tnánudaginn. Myndin snýst um “Utlendingahersveitina” frægu; gerist suður í Saihara og er þrung- in af viðburðum og háspenningi. — Aðalhlutverkin eru t höndum Ronald Colman og Alice Joyce. Hingað kom um helgina frá Gimli, þar sem hann stundar rakaraiðn, hr. Stefán Eiriksson, frá Djúpadal. Lét bann hið bezta af sínum eigin og ann ara högum þar neðra. Frá íslandi. Seyðisfirði 22. okt. Um mannvirki hin helztu á Islandi 1926 gefur vegamálastjóri yfirlit í tímariti verkfræðingafélags Islands. Var greitt samtals úr ríkissjóði það ár til vegamála 9em næst 900 þúsund krónttm, tæpar 800 þús. kr. samkv. fjárlögunum 1926 en um 112 þús. kr. eytt á árinu fyrirfram af fjárveit- ingum ársins 1927. No/kkrar helztu upphæðir eru þess- ar: ; 1. Stjórn vegamálanna kr. 52,000.00 1. Nýjar akbrautir á þjóð- vegum ............. 238,000.00 3. Viðhald og umbætur þjóðvega .............. 345.000.00 4. Brúargerðir ........... 177,000.00 5. Fjallvegir .... ....... 12,000.00 6. Til áhálda og véla .... 29,00.00 7. Tillög til akfærra sýslu- vaga og til sýslusjóða 48,000.00 Framkvæmdir vot'u með lang- mesta móti um land allt, nýjar ak- brautir voru lagðar meira en nokkru sini fyr. — Er áætlað að bilfært verði 1932 úr Borgarnesi um endi- langa Húnavatnssýslu að Vatns- skarði. — Vegalengdin frá Borgar- nesi að Vatnsskarði er um 206 km. En frá Bongarnesi til Akirreyrar segir vegamálastjóri að séu 325 km., og að áformað sé að af þeirri leið verði 1932 orðinn fær vegur bif- reiðum, auk þess sem að framan greinir, yfir Skagafjörð frá Víði- mýri að Silfrastöðum ag aftur frá Bægisá til Akureyrar, samtals um 256 km., en að ólagðir verði af allri þeirri leið aðeins 69 km. (yfir Vatns- skarð að Víðimýri og aftur frá Silfrastöðum að Bægisá). Samtals voru 1926 byggðar 12 nýjar brýr, allar úr járnbentri stein- steypu, auik nokkurra smábrúa undir 10 m. lengd. Um framkvæmdir á sýsluvegum farast vegamálastjóra þannig orð: “Móti ttllagi ríkissjóðs til sýslu- veganna hafa komið samtals yfir 80 þús. kr. frá hlutaðeigendum, og hafa á þeim vegum einnig verið fram- kvæntdir með mesta móti. Er það mjög að þakka heimildarlögunum um sýsluvegasjóði. Þessar 4 sýslur hafa igert samþykktir samkvæmt þeim lögum: Rangárvalla-, Gull-I bringu-, Skagafjarðar- og Fyja- fjarðarsýsla. Sjóðir þessir fá tekjur af fasteignaskatti og nam skattur- inn í þessu fjórum sýslum samtals um 28 þús. kr., en á móti því kem- ur tillag ríkissjóðs samtals 28 þús. kr. Hafa samþykktir þessar orðið mjag til þess, að ýta undir auknar vegabætur. Fasteignaskatturinn var 3 af þúsundi í Eyjafjarðarsýslu, 3,7 af þúsundi i Rangárvallasýslu og 5 af þúsundi í Skagafjarðar- og Gull- bringusýslu.” ROSE THEATRE Sargpnt and Arlington FlmtD-t ob ImiKariliiI CONRAD BÍAGLK CLAIItE WINDSOR “ TIN HATS” Special Snturday Afternoon Kiddies Matinee Amateurs — í’eature — Comedy ‘BILL GRIMS PROGRESS’’ FOUK IIIG DAYS Mon. Tuen. Wed. Thur BEAU GESTE” With RONALD COLMAN ALICE JOYCE , THURSDAY AT 4 O’CLOOK IvIDDIES’ MATINEE lOc Coming Attractions: “CHANG”; “UNDERWORLD” METROPOLIS; BARBED WIRE “WHAT PRICE GLORY” "WAY OF ALL FLESH’’ VSEVENTH HEAVEN” u farist við að draiga — fyllst og sokk- ið. — Forntaður og eigandi bátsins var Jón Salómonsson bóndi að Freyju, kvæntur barnamaður, Jóhann es Þórðarson í Freyju og Jón Jóns- son innan úr Búðum, báðir ungir menn og einhleypir. U70NDERLANH THEATRE ” íThursday, Dec. 8th Patsy Ruth Miller “WHAT EVERY GIRL SHOULD KNOW” Fri „Sat., Dec 9-10 RÍN-TIN-TIN “A HERO OF THE BIG SNOWS” “CRIMSON FLAS” BIG COMEDY Mon.-Tuesa Dec 12-13 “LOVERS” With Ramon Navarro & Alice Terry Wed -Thur., Dec. 14-15 THE BLONDE SAINT Wlth Lewis Stone & Doris Kenyon Nýr doktor. — Stefán Einarsson cand. ntag. frá Höskuldsstöðum t Breiðdal hefir nýlega varið doktors- ritgerð í norrænu við háskólann í Osló. Fr hinn nýi doktor ráðinn há- skólakennari í norrænu við háskólann í Baltimore í Bandaríkjunum. Er Igott til þess að vita að Islendingar ihafi það hlutverk með hóndum í há- skólum stórbjóðanna. Seyðisfiröi 12. nóv. Kristján Kristjánsson héraðslækn- ir andaðist að heimiili sínu Bifröst hér í bænum aðfaranótt síðasta sunnu dags, 6. þ. tn., 15 mínútum eftir mið- nætti. Rvik 1. nóv. Botnvörpungar selja nú ísfisks- afla rétt undir og yfir 1000 sterlings pund. Fyrri föstudag réri bátur á sjó frá bænum Freyju á Fáskrúðsfirði. Var það venjuleigur róðrarhátur með lítilli vél og 3 menn á. Var bezta veður um morguninn, en brast skyndi iega á með roki. Hefir ekkert til bátsins spurst siðan þótt leitað hafi verið. Er því vafalaust að hann hafi farist með allri áhöfn. Telja menn víst að hann hafi verið búinn aðj leggja línuna áður en veðrið skall á, og hyggja helzt að hann hafi Rvík 4. nóv. Klemens Jónsson, nýkominn úr ut- anför, segir í viðtali við Morgun- blaðið. fullar likur til þess að byrj- að verði á járnbrautinni næsta vor. Kveðst hann hafa umboð frá Titan til þess að sækja um sérleyfi sam- kvæmt sérleyfislögunum frá síðasta þirtgi. - Virðist hann vonlgóður um að leyfið fáist, og þegar það sé fengið, muni fást nóg fé til fyrir- tækisins. l (Hæntr). Hitt og þetta. Er htrgt að búa til afburðamcnn? Flestir munu kannast við ynging- araðferðir hins pólska laeknis Vor- onoffs. Fitt sinn setti hann heim- inn á annan endann með staðhæfing’ um sínum um, að hann gæti gert gamla menn og konur ung t annað sittn, eins og Steinach prófessor. — Vísindin eru nú búin að spreyta sig á þessu, og ntá telja svo, að þau liafi komist að þeirri niðurstöðu, að staðhæfing Voronoffs sé rétt. En Voronoff prófessor er ekki alveg af baki dottinn tneð skoðanir sínar um fullkomnun mannsins. Voronoff hélt nýlega fyrirlestur í Berlín, þar sem hann hélt því fram, að hann gæti gert úr barni, sem hon- um væri fengið í hendur, afburða- mann (geni). Sagði prófessorinn, að skilyrðið til að honum tækist þetta, sé það, að barnið hafi sýnt góða hæfileika í einhverja vissa átt. — Ætlar ihann sér að gera á því upp- skurð, og eftir uppskurðinn, segir hann að barnið verði að stórmikl- um mun hæfara á því sviði, sem náttúra þess standi til. (Alþýðublaðið.) Marcdni-vekjarinn. Marconifélagið hefir fyrir nokkru fundið upp sjálfvirk vekjaratæki, vegna móttöku neyðarmerkja frá skipum > sjávarháska. — Hafa tæki þessi þegar verið sett í um 500 skip, Iþar á meðal um 200 brezk. “Með þessum tækjum er haagt að ‘íkalla” til skipa, jafnvel þótt loft- tekeytamaðurinn sé ekki viðstaddur, því víðsvegar um skipið er komið fyrir bjölllum, sem hringja, og vekja til eftirtektar. Svo þegar skipið, sém er í sjávar- háska, hefir gengið úr skugga um að skip, sem nálagg eru, hafi tekið eftir því, sendir það út tilikynning- una um hvar og hvernig það sé statt. “SYNDIR ANNARA” Sjónleikur í þrem þáttum, eftir E. H. Kvaran. verður leikinn í ÁRBORG HALL þ. 9. desember n. k. af leikflokki Árborgar, er tók fyrstu verðlaun í leiksam- keppni síðastliðið ár. Leikflokkurinn er æfður af hr. Ó. A. Eggertssyni, og vandað til leiksins eftr föngum. — Búist við góðri skemtun. Inngangur 50c fyrir fullorðna og 25c fyrir börn. — Byrjar kl. 9 e. h. stundvíslega. — DANS á eftir. — Veit- ingar seldar.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.