Heimskringla - 25.01.1928, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.01.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG 25. JAN. 1928. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA The ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Keppinauturinn, Rœða flutt í Sambandskirkjunni í Winnipeg 22. ja.n. 1928. af sr. Ragnari E. Kvaran. Iþess, að hann sé rönig' trú eöa ill og (hættuleg, heldur á þeim grundvelli, aö hann gangi í her'högg viö þaö, sem kailaö er nationalismí á ýmsum tunigumálum. Menn fundu ósjálfrátt, aö þaö hlyti aö veröa árekstur milli metnaöar og framgirni Rómverjans (RæSSumaöur las, fyrir prádikun, kaflana Post. 16, 1—23 og Jes. 19, 23—25) Ef til vill hefir sumum yðar virzt lStitS samhengi í þessum tveimur köfl um, sem eig las yöur úr ritningunni — annan úr nýja en hinn úr gatnla testamentinu. En samhengiö er þar, og það mjö(g ákveöið. I fyrri kaflanum er oss sagt frá þvi, sem ef til vill var merkasti sögu Hegi atburðurinn, sem saga hinnar fyrstu kristni greinir frá um post- ulatímabilið. Oss er sagt frá þvi, er kristnar hugmyndir og hugsjónir fyrst fluttust til Evrópu. Oss er sagt frá þvi, að Fáll hafi ekki sjálfur jgetað við það ráðið að fullu, hvert hann fór. Hann vildi sjálfur staðnæmast í Litlu-Asíu, “en heilagur andi varnaöi þeim’’ þess, stendur i 'frásögninni. Þá er þess getið, aö Páll hafi viljað fara til sérstaks ibæj- ar, sem hann hafði e’kki komið til áður, “en andi Jesú leyfði þeim það ekki”, segir sagan þá. Þetta er eitt ®ueð öðru, sem bendir á það, að menn hafi Htið svo á, að þetta, sem nefnt var heilagur andi, og þeim fannst •stundum ,gripa fram í verk þeirra, væri ií raun og veru andi Jesú sjálfs sem enn léti sig skifta miklu starf lærisyeina sinna á jörðinni. Víst er um þag, að Páll trúði þvi, að hann yrði hvað eftir annað var við áihrif ög leiðbeiningar frá einihverjum, sem hann taldi vera Jesú sjálfan. Nú ■verður að sjálfsögðu litið um þetta sagt, til eða frá, því sögurnar eru ó- nákvæmar oig i nokkurri mótsögn innhyrðis. En þessi frásaga sýnir °ss að minnsta kosti, hvernig Páll sjálfur leit á verk sitt, og hans sam- timismenn, því að þessi kafli Postula- sogunnar er einmitt ritaður af sam- ferðamanni hans — Lúkasi, halda sumir. En það, sem eg ætlaði sérstaklega að leiða athygli manna að, er hvers eðlis mótspyrnan varð, sem hann °g kristnin yfirleitt varð fyrst fyrir, er hann kom yfir í Evnópu. Hann rak sig á vegg, sem upp frá því hef- ir ávalt verið einn af aðalörðugleik um kristninnar og yfirleitt allra æðri inni trúarjátningu. Það má nefna þrjá liði hennar. I fyrsta lagi er sú trú, að rikið eigi e'kki að viðurkenna neitt vald í mál - um sínum, annað en sinn eigin vilja. Bf ríkið telur sér hentugt að fara í ófrið við aðrar þjóðir, þá viðurkenn. ir það ekki neitt vald, sem þvi geti hamlað eða eigi rétt á neinni íhlutun. Vald ríkisins takmarkast ekki af neinu öðru en því, hvað kraftar þess ná til. I öðru lagi er sú trú, að innan sinna eigin landamæra hafi ríkið algerðan rétt og vald yfir lífi þeirra, sem í landinu eru. Borgararnir eru skyldir til þess að fórna lífi sínu, eignum sín um, sonum sínum oig dætrum, og jafnvel samviku sinni. Sérstaklega og rómverska ríkisins og hinnar ungu j er þetta vaid afdráttarlaust á ófrið trúar — kristindómsins. ! artímum. Þegar þeir standa yfir, Og það er um þennan árekstur J “ehlr þjóðin heimtað fæði mannsins milli nationalisma og kristindóms, | stai‘f mannsins, fé hans, líf hans sem dg ætla að tala í dag. F.n áð- í fjölskyldu hans og ur en lengra er farið, er vert aö gera, sér eitt ljóst, svo ékki geti hlot- ist misskilningur af neinu. fjarri, að nationalisminn eða þjóð- ernissinnið eigi ekki rétt á sér í mannlífinu. Það er ekkert nema •ba rnaslkapur að ímynda sér, að nokk- hans og skoðanir hans. Ef friðarmaður lendir í andstöðu við nationalismann, þá verður hann oft- Því fer ! ast &era annaðtveggja, óihlýðnast samvizku sinni eða fara í fangelsi. 1 þriðja lagi er sú trú, sem sér- hver þjóð hefir, að hún sé fremri öllum öðrum þjóðum á jörðunni. ur maður geti litið sömu augum á:, r , . .... ’ Margar truargreinar í jatmngarritum aliar þjoðir. Ver getum þaö ekki frek!. . ... , , v . , f. .. ihinna eiginlegu truarlbragða hafa ar en ver ccfnm litm snnm mimim n furðulegar og skoplegar, en engin þó eins og þessi. Cecil Rho- des sagði um Breta, að þeir væru ar en vér getum litið sömu augum á ! allar fjölskyMur. Sérhver maður, er fyrst 0g fremst hluti af sinni eig- in fjölskyldu; hans eigið heimili hlýt- ur ávalt að verða miðstöð fyrir hans eigið líf og um það hlýtur hann að láta sér annara, en um allt annað. Og að vissu leyti er þessi einangrun okkar eða bönd við fáeinar mann- eskjur aðalskilyrðið til þess, að vér getum lært að meta no'kkuð fyrir ut- an þann hring. Ef eg hefi átt for- eldra, sem mér hefir þóttt vænt um, þá hjálpar það mér til þess að Skilja, að foreldraástin um alla víða veröld er einhvers virði. Ef eg dá- ist meira að mínum eigin fbörnum, en hverjum öðrum börnum, sem eg sé á igötunni, þá verður það til þess, að eig skil, að öðrum mönnum geti ver- ið þeirra eigin Ibörn einhvers virði, og eg að minnsta kosti hefi samúð með baráttu þeirra fyrir því, að ibörn. in komist upp og verði að manni. Það er í þessu skyni sem heimilin eru til — þau eiga að verða gróðrar- st'öð fyrir tilfinningar, sem annars næðu aldrei neinum vexti í manns- sálinni, tilfinnimgtar, sem síðad má færa út og láta mannfélaginu í heild sinni koma að haldi. Sama er vitaskuld að segja um þjóðernissinnið eða nationalismann. Hann hefir tvær merkingar. Þegar hann birtist ,í beztu merikinigu, þá er það tryggð og hollusta við sína eigin þjóð, til þess að hún nái farsælum þroska og verði veglegur þátttur i sveit þjóðanna. Það má varðveita þá tilfiningu svo veJ, að fundið verði til — einmitt af þvi að lærst ihefir að nneta það sem gott er hjá manns eigin þjóð — innilegrar samúðar með þjóðum, sem varnað er að ná mesta þjóðin, er nokkuru sinni hefði lifað á jörðunni. Voltaire, sem sannarlega sá þó galla þjóðar sinnar spáði því, að sá tími mundi koma, að ef menn vildu fá alla til þess að fallast á, að eitthvað væri eins og )það ætti aö vera, þá mundi nægja að sagja: Þetta er úrskurður og smekk- ur Frakkanna; enginn niundi yé fengja dóm svo ágætrar þjóðar. Einn af þekktustu prófessorum Þjóð. verja segir: “Vér erum vitsmunalega og siðferðilega öllum æðri, svo mjög að ekki verður neinn samanburður gerður. Sama verður sagt um skipu laig vort og stofnanir.” Og einn af fremstu mönnum Bandaríkjanna í ut. anríkismálum segir: “Guð hefir ekki enn skapað neitt, sem komist til jafns við amerísku þjóðina, og eg held ekki að hann geri það nokkru sinni né getí.” Þetta er nationalismi. Sér- hver þjóð óháð öllum öðrum; sérhver þjóð heimtar rétt yfir lífi og sam vizku borgara sinna, ag sérhver þjóð þrungin af því drambi, að henni dettur ekki í hug, að hún sé ekki að öllu leyti öllum ágaítari. m e . 1 * 1 clv/ lla ruarbragða — hann rak sig á ran,g- þroska, og lönigunar til Iþess að veita RfTl'itio ____* . j • i e• . - ... snúna þjóðernistilfinningu. Eg verð að játa, að eg hefði ekki komið auga a þetta til fullnustu, ef eg hefði ekki nýlftga verið að Iesa ágæta ritgerð «ftir einn af langfremstu kennimöhn- «m, sem nú eru uppi í hinum ame- riska heimi — Harry Emerson Fos- dick prest í hinni frægu kirikju, «r Rockefeller yngri hefir látiö reisa 1 ^ew York. Presturinn hefir gert þessa kirkju að vigi og verndarstað hmna frjálslyndustu hugsana — ann- ara huigtsana, en menn eru almennt Vanir að setja i samlband við nafn Rockefellers. Get eg þessa fyrir þá 'söh. að sum dæmin, sem eg mun tnmnast á kvöld, eru tekin beint úr þessari ritgerð Fosdicks, en ekki at- huguð af mér sjálfum. En á þetta bendir hann fyrst og fremst: Það fyrsta, sem óvinir Páls kristninnar grípa til, er þeir vilja gera hvorutveggja tortrygglilegt, er «ð mæla á þessa lund: “Menn þessir ffera mestu óspektir í borg vorri, eru Þem Gyðingar og boða siði þá, sem oss, rómverskum mönnum, leyfist hvorki að þýðast né fylgja.” "Oss rómverskum mönnum!” það er sann- arlega eftirtelktarvert. Það er ekki raðist á hinn nýja boðskap vegna þeim liðsyrði. Þjóðernistilfinning in getur vaxið upp í samvizku í al- þjóðamálum. En jafnvist 0g þetta er, þá er hitt ekki síður áreiðanlegt, að national- isminn hefir sina ranghverfu eins og allt annað. Þessa stundina virðist satt að segja lítiö bera á öðru hjá flest- urn þjóðum en ranghverfunni. Og það er sú hliðin á málinu, sem eg sérstaklega geri að umtalsefni að ,þessu sinni. Eg held því fram, að í nútímalífi beri mjög mikið á þvi sama, sem kom fram í þessari frá- sög« í Postulasögunni, er menn ekki gátu tekið við kristninni, vegna þess að þeir voru rómverskir menn. Og ástæðan liggur í því, að nation- alisminn cr orðinn að trúarbrögðum á siðustu tveim öldunum. Fosdick ibendir á, að nationalisminn sé aðal- keppinautur kristindómsins. Það er engin 'hætta á þvi, að t. d. Búddha- trú eða Múlhameðstrú rými kristninni 1 hurtu, en það er veruleg hætta á, að nationalisminn geri það, eða geri kristindóminn að öðrum kosti að am- bátt sinni. Því að nú er svo komið að nationa- lismmn hefir komið sér upp ákveð gerfi, en nokkuru sinni áður. Og það er ekki ólíklegt, að siðari aldir líti á vora tima sem fyrst og fremst tíma nationalismans, eins og vér litum á miðaldirnar sem tíma lénsvaldsins; °g þær munu sjá, hvort sem vér giet- um það eða ekki, að aðalbarátta kristninnar er undirniðri við þessa trú eða hjátrú. Fyrir þessa sök er ómaksins vert að reyna að átta sig á, hvar árekst- tlrinn verður greinilegastur milli kristindómsins og þessarar trúar. Aldrei hefir nokkur á jörðunni lifað, sem var eins afdráttarlaust ein- igyðistrúarmaður, eins og Je'sús var. Almáttugur Guð, faðir allra manna, er upphaf og endir allra hans hugs- ana og tilfinninga. Þar, sem nation- alisminn ríkir, er í raun og veru ekki til nein hrein eingyðistrú. Trúin á einn guð er sSm sé ekki í því fólgin tfyrst og fremst, að gera sér þá heimspekilegu grein fyrir tilverunni, aö alIt se sprottið af einni rót og að það sé einn allsherjar kraftur góður og dásamlegur, sem öllu haldi við og láti alla hluti verða til. Spá maðurinn Jesaja var einn af þeim fyrstu, sem lyftu hugsun sinni upp í þessar hæðir, að skynja bak við öll ytri fyrinbrigði, einn allsherjar rettlátan og elskulegan guðdóm. En hugsun hans átti erfitt uppdráttar —- ekki af þvi, að mönnum fyndist þetta vera ófullkomin guðfræði, heldur af því, að hún rakst á nationalisma þá- tímans. Menn trúðu á þjóðaguði, vegna þess, að þeir vildu trúa á þá, vegna þess, að þeir hötuðu óvini sina Vafalaust má segja, að þessi trú sé eins görnul og ra’kið verður, en þó má fullyrða, að nationalisminn hafi nú tekið á si(g fastara og ákveðnara oss' * raUn °S veru er svo komið og vildu ekki trúa á, að yfir þeim væri sameiiginlegur Guð; þeir vildu hafa frelsi til þess að drepa óvini sína, án þess að sú hugsun sækti á þá, að þeirra eigin Guð léti sér ef til vill annt um óvinina. Og ein voldugasta og stærsta ihugsun, sem komið hefir upp í mannsheila, var sú, er vakti fyrir Jesaja, er hann sagði orðin, sem eg las í kvöld, og hann lagði Drottni í munn: “Blessuð sé þjóð míni Egyptar, verkið handa minna Assúr og arfleifð mín ísra- el”. F.gyptar og Assýringar höfðu verið erfðaféndur þjóðarinnar í margar aldir og hataðir með allri þeirri heift, sem Gyðingar áttu til. Jesaja talaði á þá leið, eins og ef ein hver hefði mælt hér í kirkju á ó- friðarárunum: “Drottinn segir: Blessuð sé þjóð nrín Þjóðverjar, verk handa minna Austurríkismenn Og arfleifð mín Canada.” Sá er einn munurinn, að eftir tvö þúsund ára gamla kristni hefði mátt virðast eðli- legt að svona yrði talað, en á því gat enginn áttað sig á dögum spámanns- ins. Hann einn reis upp úr þvögu átrúnaðarins á þjóðaguðina og tók að trúa á Guð allra þjóða. Enginn, sem var orðinn sæmilega stálpaður á þeim árum, sem ófrið- urinn geisaði, þarf að hugsa sig mik- ið um til þess að átta sig á, að á þeim árum trúði engin ófriðarþjóð á einn allsherjar Guð. Mönnum þótti hneykslanlegt tal Vilhjálms keisara, er hann talaði um hinn þýzka guð. En í raun og veru töluðu allir á líka lund—enginn ákallaði Drottinn alls- Iherjar, heldur Drottinn Bretlands, Ameríku, Frakklands o. s. frv. Ö- friður hefir aldrei verið svo háður, að menn hafi ekki á augaJbraigði horf- ið aftur til smáguðadýrikunar, og hver beðið sinn smáguð um hjálp til þess að sjgrst á óvinum sínum og ná að úthella blóði þeirra. Og þetta er ekki aðeins hugsanir, sem ríkja á ó- friðartímum. Smáguðadýrikunin rík- ir yfirleitt alstaðar enn í fullum ‘blóma. Engin þjóð hefir enn hagað sér neitt líkt því, sem hún tryði á Guð, föður allra manna og þjóða. Og meðan nationalisminn rikir, eru itienn .hjáguðadýrkendur. En þá er annað atriðið, sem ekki er minna um vert. Nationalisminn er ekki aðeins afneitun á stærstu hugs- un kristindómsins — trúnni á einn Guð og föður allra — heldur fjötrar hann samvizkur manna. Vér getum deilt um hvað samvizkan er, en hver sem svörin verða, þá er það víst, að enginn getur hlýðnast guðsboðum nema hann hlýðnist sannfæringu sinni. Eti þetta er alveg þveröfuigt við það, sem nationalisminn kennir fyrstu árum keisatatímaibils- þar sem skáldið fjallar um þessi efni. að þegar á reynir lýsir rikið því yfir, að það varði ekkert um trú og sann- íæringu einstaldingsins. Þegar ein- hver sterk ástríða nær valdi á þjóð- inni, þá leyfir hún engum að líta öðruvisi á, en hún gerir sjálf. Vér lítum til baka til þeirra tíma, er kirkjan eða aðrar trúarlegar stofnanir reyndu að keyra sannfæringu ein- staklimganna í samskonar kreppu, og vér fyllumst réttlátri gremju út af því athæfi. En það hefir aldrei ver- ið gert i svo stórum stíl, sem ríkin gera það nú, þegar þeim þykir mik- ils við þurfa. Kreddan um rétt rík— /sins til þess að ráða yfir samvizku einstakliniganna, er þar að auki miklu hættulegri, því að kirkjan hefir aldrei haft það vald, sem ríkið hefir í dag, til Þess að framfylgja vilja sínum. Auk þess hafa rikin, eða hin ráðandi öfl í þjóðfélögunum, miklu meiri tækifæri til þess að eitra samvizkur mannanna, heldur en nokkur stofnun (hefir áður haft. Ríkið hefir blöð, skóla og herskara af starfsmönnum til þess að innprenta mönnum grund- vallarsetninguna: Þú átt að fylgja landi þínu, hvort sem það er að gera rétt eða rangt. Sagan endurtekur sig stundum nolck- uð furðulega. Hvers vegna ofsóttu Rómverjar fyrstu kristna menn? Var það vegna þess, að þeir gætu ekki þolað trú þeirra á þennan mann, Jesúm frá Nazaret, sem enginn Róm- verji vissi nein deili á'? Síður en svo. Það er mikill vafi á því, hvort nokkru sinni hefir verið meira um- um a ins. I Rómaborg sjálfri voru hundr- uð af trúarflokkum, lí'kleiga enn fleiri en vestur á strönd Californía núna, og er þó sagt, að þar sé mikil fjölbreytni í þeim efnum. Og yfir- völdin létu alla afskiftalausa. En það var ein ástæða til þess, að kristn. in varð að berjast fyrir lifi sínu í þrjár aldir. Astæðan var sú, að kristnir menn neituðu að viðurkenna æðsta vald ríkisins y’fir sínum eigin sálum, Þeir neituðu að sýna keis- arantim þá ytri hollustu, sem þá var krafist. Þeir neituðu jafnvel að brenna einum mola af reykelsi fyrir framan líkneski keisarans, því að það var hinn ytri vottur þess, að þeir viðurkenndu að hið rómverska ríki væri æðsta drottinvald sálnanna. Þeir vildu heldur láta fleygja sér fyrir Ijónin, en játa, að þeir settu nokkuð ofar Kristi, og Kristur var ímynd þeirra eigin samvizku. Þegar vér athugum þetta, þá vek- ur það furðu vora, hversu mönnum hefir á siðari öldum algerlega tek- ist að snúa við afstöðu Jesú til rík- isins, frá því sem var. Sérstaklega hafa menn gert sér einkennilegan iboltaleik úr ummælum hans: “Gjald- ið keisaranuni það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.” Mbnn hafa aðallega túlkað þessi orð á tvær lundir. Annars vegar hafa menn sagt: Það getur enginn árekstur orð- ið milli þess að hlýða^ ríkinu ávalt (gjalda keisaranum það, sem keis- arans er) og hlýða Guði einniig. Rikið hefir æðsta ráð í veraldlegum málum, en alstaðar þar, sem kemur að hinum andlegu málum, þá á að fylgja boðum Guðs. Þetta tvennt er alveg aðgreint 0g igetur ekki rek ist hvert a annað. — Það er einungis sá- gallinn a þessari röksemdaleiðslu. að engin andleg mál eru til, sem ekki eru veraldleg, og engin veraldleg mál, sem ekki eru andleg. Maður inn getur aldrei stigið svo fótmál eða frannð svo nokkra athöfn, að ekki hafi það einhverja andlega þýðingu fyrir hann sjálfan eða aðra. OIl mál eru, eins og eg hefi oft reynt að færa rök fyrir, trúmál. — En svo eru hinir mennirnir, sem segja, að ef maður gjaldi keisaranum það, sem Ihans sé, þá sé það sama sem að gjalda Guði það, sem Guðs er. O þaö er i raun 0g veru boðslkapur nationalismans í dag. Því er haldið fram sem hinni æðstu dyggð, að igjalda ríikinu það, sem það heimtar, jafnvel þótt það sé líf mannsins og samvizka — vegna þess að rikið er orðið guð i sjálfs sín augum. Það heimtar mannfórnir við og við, eins og frumlþjóðir héldu að guðir þeirra Iheimtuðu af þeim. En við livað á Jesús þá með þess um orðum, sem menn hafa þvælt : svo mangvíslega lund Svo stendur á, er hann mælir þau, að Heródesar- í’unar koma til hans, til þess að reyna að veiða hann í orðum. Þeim var fullkunnugt um, að gremjan við rómverska rikið var mikil hjá sum um, en hins vegar var hættulegt að prédika opinberlega á móti þvi. Sér staklega tóku Rómverjar hart á þvi er menn mæltu á móti skattgreiðslu, eða örfuðu menn til þess að neita 'henni. Fyrir því var li'klegt, að hægt væri að gera Jesú tortryggilegan, hjá einlhverjum að minsta kosti, með því a® Ieiggja spurninguna fyrir hann; Leyfist að gjalda keisaranum skatt? Jesús veit við hverja hann er að ta'la. Það voru sjkriðdýrin, menn- irnir, sem skriðu fyrir útlenda vald- inu, til þess að hafa af því hagnað sjálfir. Þessir menn höfðu ekki hliðsjón af neinum lögum nema þeim, sem keisarinn hafði sett. Jesús hendir þeim á önnur lög — Guðs lög. Og hann segir í raun og veru við þá: “Þið haldið fram rétti keisar- ans; .gott og vel; gjaldið þið honum það, sem hans er, en þó því aðeins, að þér brjótið ekki með því boð yðar eigin samvizku — þ. e. Guðs boð.” Og þá fer málið óneitap|Iega að ihorfa við á annan hátt. Eg hefi margt séö um þetta ritað, allt frá þvi er eg var að lesa Matt- heusar guðspjall í Háskólanum á Is- landi. En eg verð að játa, að mér hefir fundist megnið af því vitlítið, burðarlyndi í trúmálum ríkjandi. þar til eg rakst á kaflann í leikriti nokkursstaðar, en var með Rómverj- [ Iibsens, “Keisarinn og Galileinn” Hann lætur Julian keisara segjá: “Keisari og Galilei! Hvernig á að samrýma þessar mótstæður? Já, þessi Jesús Kristur er mesti uppreisnar- seggurinn, sem uppi hefir verið........ Er hugsanlegur friður milli keisar- ans og Galileans? Er rúm fyrir þá báða á jörðunni? Því að hann lif- ir, Maximus — Galileinn lifir, segi eg, þótt bæði Gyðingar Oig Rómverj- ar þykist hafi drepið hann að fullu.; hann lifir i uppreisnarhug mannanna; hann lifir í fyrirlitningu þeirra og mótjþróa við hið sýnilega vald......... “Gjaldið keisarantim það, sem 'keisarans er — og Guði það, sem Guðs er!” Aldrei hefir munnur kveðið sterkara að orði. H'vað liigg- ur að baki þvi ? Hvað, og lrvað mi'k- ið er keisarans ? Þessi orð eru ekk- ert annað en kylfa, til þess að slá kórónuna af Ihöfði keisarans með.” Hér hefir Ibsen reynst bezti biiblíu- skýrandinn, sem við þetta efni hef- ir fengi’St. Því að á því er ekki rtolkk- ur minnsti vafi, að ekki er um að tala neina samrýmun milli keisarans og Krists — milli ríkisvaldsins, sem fyrirlítur og virðir að vettugi sam- vizku einstaklin'gsins, og mannsins, sem hefir lært að bera virðirngu fyrir sinni eigin sál. Þetta tvennt verða óvinir, þar til annað er upþhafið af jörðunni. Eða öllu heldur, þetta verða andstæður, þar til þjóðernis- tilfinningin heíir hreinsast og göfg- ast i áttina til kristindómsins. Þjóð- ernistilfinningin er eittihvert fegursta iblóm félaigslífsins, þegar hún er það. sem hún a að vera. Þegar hún er ræktarsemi við þaö, sem verðmætt er og nríkilsvert í fari manns egin kynþáttar; þegar hún er tryggð við sitt eigið eðli og löngun til þess að 'hjálpa því fólki, sem maður er hluti af, trí þess að því megi auðnast að leggja eitthvað verulegt á borð mann Iífsins. Hún er jafnfögur og dýr- mæt, þegar hún er í réttum farvegi, eins og hún er hrópleg og skaðleg og sálarmyrðandi, þegar hún lendir l því að verða hjáguðadýrkun. Eins og öllum er kunnugt, er nú unnið að því kappsamlega af ýms- um, að vekja þjóðernistilfinningu hér'hjá ýrnsum í Canada, í ákveðn- ari inynd, heldur en hún hefir áður birst í. Því verður ekki á móti bor- ið, að sú viðleitni er í alla staði virðingarverð. Sú þjóð getur enga menningarleiga framtíð átt, sem ekki finnur, að hún er þjóð. En ein- mitt sökum þess, Ihve þetta er enn stutt komið, er vert að hafa á því nákvæmar gætur, að hún lendi ekki sama farveginn, sem sagt verður að hver einasta stóríþjóð í heiminum sé í í þessum efnum. Það er vel farið, ef hægt verður að einskorða þjóðernistilfinninguna hér í landinu við þessa hugsun fyrst og fremst: Drottinn hefir gefið oss að arfleifð eitt stærsta 0g ríkasta land í heimin- um frá náttúrunnar hendi. Vér get- um tekið við þúsundum mönnum frá þéttbýlli eldri löndum, ofið þá sam- an í eina heild, og hver þó haldið sín- um svip og dráttum. Auðlindir lands. ins geta gert oss að farsælustu þjóð inni á jörðinni, ef vér kappkostum að taka þær í þjónustu mannssálnanna, en geruin þær ekki að hjáguðum vorum. Þjóðernistil finning í Canada má ekki birtast í öðru en ræktarsemi við mannréttindi 0g manngildi. Hún birtist þá um leið sem mótspyrna gegn hernaðardýrkun, afsögn á því að koma liér upp her og flota, afsögn á því að keyra samvizkur manna til hlýðni við Mólok-guð mannfórnanna afsögn á nationalismanum, eins og hann er víðast hvar í dag. I>ví að eitt er víst, hún getur ekki bæði orð- ið krntin þjóð og nationalistisk þjóð í nútima formi. Taki hún upp trú- arbrögð nationalismans, þá hlýtur kun að segja hið sama við þá, sem boða tru Krists, og mennirnir sögðu ’ ^ýatíruiborg forðum: “Menn þess- ir boða siði þá, sem 0ss, rómversfc um mönnum, leyfist hvorki að þýð- ast né fylgja”. Þýatírumenn eru nú komnir um allar álfur og i ÖII lönd. Þeir eru drepsóttin mesta i fari nú- timans. Þeir eru höfuðféndur krist- indómsins nú, svo sem þeir voru fyr- ir 19 öldum. Megi þeir aldrei ná að eitra sál þjóðarinnar, er þetta land byiggir, meira en orðið er.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.