Heimskringla - 11.07.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 11 JÚLÍ 1928
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
ir alþýöuskólamenn og margir menta
menn fylla flokkinn.
Islendingar eru allir til samans eigi
fleiri en íbúar einnar stórborgargötu.
En viö höfum sérstakt þjóöerni, sem
viö framsóknarmenn höldum fram
aö sé dýrasti auöuj- okkar, o.g þaö
eitt gefi þessum hundraö þúsund er
"hér búa meiri metnað, meira gildi
og meiri rétt, en óvöldum stórborgar
múg, jöfnum aö höfðatölu.
Fjárráðastéttarinnar sem stjórna
íhaldsflokknumi hafa flutt hingaö
«erlent fjármagn og stóriöju í út-
gerö, sem krefst eftirlíkingar borgar
lífsins erlenda. Viö hræðumst að
hin alheimslega auövaldsstefna
þeirra drekki þjóðerni okkar.
rækta” eru þrunginn af mannviti. Og
þeir bræöur, hann og Þórhallur bisk
up sönnuðu tvent: að það er hægt
að reka stóran búskap á íslandi, ein-
göngu á ræktuöu landi; og aö jarð-
rœktin gctnr gert alla bændur á Js-
landi ríka.
ir komið þar upp mörgum raforku-
stöðvum. Hann var hér á ferð i
fyrra vor. Nú i vor ætlar hann að
byggja fimm raforkustöðvar hér í
grend, er eiga að lýsa, hita og sjóða
á bæjunum.
Þjóðernið íslenzka hefir fengið
sín einkenni við hina fögru náttúru.'
fjölbreyttu störf og óháðu atvinnu
hverrar fjölskyldu út í sveitunum.
Efalaust hefir uppeldi hinna fjöl-
breyttu starfa hins íslenzka sveita-
lífs verið ykkur Vestur-Islending-
mm dýrmætari arfur en nokkuð það
er aðrar þjóðir hafa að heiman haft.
Meginmál okkar framsóknarmanna
er að hindra fólkstrauminn úr sveit-
unum, og að hjálpa fólkinu sem í
'þorpunum býr til þess að verða sem
sjálfstæðast að atvinnu. Ráðin til
þess eru mörg, en einkum
nefna þrent. Fyrst að út-
breiða þekkingu með þjóðlegum al-
þýðuskólum, og þar næst að hjálpa
til jarðræktar í sveitum og þorpum,
og að veita veltufénu til hinna
smærri atvinnurekenda. Við vilj-
um efla smáiðju, en þar sem stór
fyrirtæki þarf að reisa séu þau stofn-
uð með samvinnufélagsskap.
Jafnaðartnenn eru álþjóðlegur
umbótaflo'kkur, 'em afir kannast
við og halda alstaðar fram sömu kenn
ingum. Sumir þeirra brosa í kamp
inn að sveitadýrkun og þjóðernis-
ást okkar framsóknarmanna, þó má
samkomulagið heita gott meðan ver-
ið er að berjast við íhaldið, og fella
það.
Það verða ef til vill talin hér
tímamót í sögu landsins um 1930.
Hér hefir verið stórhryðjusöm veð-
urátta í þjóðlífinu undanfarið —
ofsaleg leysing. Hvirfilvindar er-
lendra strauma hafa hrint möngu og
sópað burtu mörgum þjóðlegum
stofni. En það er vor. Leysing vors-
ins verður að vonum afstaðin um
1930. Gróður hinns nýja sumars
er nú að byrja að koma upp úr
moldinni. Nú skal ég benda þer á
nokkra græna bletti.
Vilhjálmur Bjarnarson frá Lauf-
ási f'lutti sig fyrir aldamót, fátækur,
norðan af landi, og tók Rauðará, —
lítið óræktarkot við Reykjavík. Hann
ræktaði þar stór landflæmi og gerði
að túni. Hann varð ríkur maður.
Eitt sinn var hann spurður á hverju
hann hefði grætt. “Eg tímdi að
bera á jörðina,” var svarið.
Islenzka þjóðin er fátæk vegna
þess, að engin kynslóð á undan þess
ari hefir tímt að rækta. Ræktun er
vinna lögð á vöxtu. Hinn eini arf
ur er landið geymir. önnur lönd eru
þaulræktuð, ekki aSeins að ökrum;
heldur öllum varanlegum verkum.
Rányrkja er uppskera án sáningar,
starf þar sem daglaun eru “alheimt
að kveldi.” I þús. ár hefir hver kyn-
slóð a'lheimt daglaun sín að kveldi.
Hver ný kynslóð hefir þurft að
byggja að nýju bæina, fjárhúsin, og
vallargarðinn. Og túnin hafa verið
hin sömu sem á Njáls dögum. Sama
kargaþýfið. Allar kynsloðir hafa
rölt sama klyfjaganginn, sömu götu
slóðana. Engir vegir lagðir, né brýr
bygðar. Og landsmenn hafa lifað
á snöpum fallandi skóga, blásandi
landa og þverrandi frjósemi landa og
vatna.
Sjávar útvegurinn hefir hin síð-
ari ár veriöí stórtígt áframhald
ari ár veriö stórstigt áframhald
inn, sem áður var fullur fiskjar er
nú dauður og ördreginn. Og tré-
ihryggjur og trékumbaldar, sem lans-
féð reisti, veröur ormsmogið og fúið
áður en ég verð að öldungi, eða kom
inn undir græna torfu. Og skipin
verða öll rifin eöa sokkin í sæ.
Orð Vilhjálms um að “tíma að
Hinn nýi gróöur er því fólg-
inn að nú er fariö að vinna meira
framtíðarverk. Er þá fyrst og
fremst að nefna túnræktina. Nýjar
ræktunaraöferöir hafa rutt sér til
rúms, svo nú þarf færri krónur en
títt var fyrir stríð til þess að 'gera
hverja dagsláttu að sléttu túni. I
kringum sjávarþorpin gengur ræktun
arstarfið mjög ört sumstaðar, t. d.
á Akureyri og Húsavík. Sum þorp
in færast meir og meir i þá átt að
verða sveitaþorp. All-líklegt er t.d. aö
Eyrarbakki og Stokkeyri í Arnes-
sýslu hverfi úr sögu verzlunarstaða
og veiðivera, en fólkið snúi sér
einvörðungu að jarðrækt. Víða um
sveitir glæðist nú túnræktaráhuginn,
og nú þykir þaö engin fásinna lengur
að lifa mest á ræktuðu landi. Fólks-
aflið er orðið of dýrt til að berja
óræktarengjar. En það er nú fyrst
á allra síðustu árum að fátækur
bóndi getur lagt í stórum aukna
rækt. Fern lög sem framsóknar-
flokkurinn hefir barist fyrir hjálpa
til þess. 1. Jarðræktarlögin, sem
Vélanotkun fer óðum vaxandi; vél
ar eru nú mjög víða, og hefir annar
ólærður bóndi fundið áhald er lætur! gætur gróður. Samvinnan og rækt-
seljast í sameiningu, og kaupið verð
ur all-t það, sem afgangs er öðrum
kostnaði, en hvorki meira né minna.
Það er allt útlit fyrir að sam-
keppnisfyrirkomulagið á útgerðinni
hér heima sé í heild sinni að verða
gjaldþrota, sem þjóðfélagskipulag.
Er þetta samvinnufyrirkomulag á-
KOSOeOððððSðOOSOOOgOðððeððQSððOðOSQCOððOðSððððCOððOai
1 NAFNSPJOLD |
l>veA!>soaaoooocOCeOCaOðOGCOOOCOOO«SOOOCOCOCíSCCCðCOCOCO«
vélina raka um leið og slegið er.
Notkun hestaf.s til allrar virnu
fleygir mjög fram. Þá eru og víða
um sveitir korrnar handvéiar til
tóvinnu.
Allt þetta er ég hefi nú nefnt, eru
verklegar framfarir, er gerir kom-
andi kynslóöum léttara að lifa. í
landinu. Það eru grónir blettir
nýrrar ræktar. En ekki er síöur
áríðandi að rækta hugarfarið. Og
vil ég nú nefna nokkra gróna bletti
er stafa af auknum skilningi manna
á nauösyn þeirrar ræktar. Eru það
endurbætur í félagsmálum vorum,
viðskiftamálum og menningarmál-
um.
ma veita beinan styrk til túnræktar. Eru
þau nokkurra ára, en endurbæti i
vetur. 2. Ræktunarsjóðslögin, sem
veita lán með hagkvæmum kjörum
til ræktunar. Fjármagn sjóðsins
hefir veriö of lítið, en er nú veriö að
auka. 3 lög um tilbúinn áburð,
er hljóta aö gera áburðinn mikið ó
dýrari. Þessi lög hafa hvað eftir
annað verið feld fyrir Tryggva Þór-
hallssyni, en nýji þinigmeirihlutinn
samþykkti þau í vetur. 4. Lög um
nýbýli, sniöin eftir löggjöf ná-
grannaþjóða, er veitir fé með ó-
venju góðum kjörum þeirn, sem ný-
býli vilja stofna. Ihaldsflokkurinn
hefir eytt því máli, þing eftir þing
fyrir Jónasi Jónssyni. En nú eru
þessi lög nýkomin frá þinginu. Efa-
laust hafa þesi tvö stefnumál drjúg-
um hjálpað íhaldinu til falls, en þeim
í ráðherrastól, Tryggva og Jónasi,
og hvorutveggja að maklegleikum
Verður ekki stórum aukin rækt, nema
með auknum og ódýrari áburði og
nýjum býlum.
Þegar nú reynslan hefir sannað,
aö búnaður ber sig bezt með því að
nytja eingöngu ræktarhey, þegar
þjóSfélagið hefir léð bændum betri
ræktarskilyrði, og þekking á jarð-
ræktaraSferðum og tækjum breiöist
óðfluga út, jafnframt því sem jarð-
ræktaráhugi glæðist, verður manni
að vona að ný ræktaröld sé að hefj-
ast, og ránbúskapur hverfi á Is-
landi, sem annarsstaðar.
Þessi kynslóð, sem nú lifir, tók
við landinu sama sem húsalausu
Síðan um aldamót hefir mikið verið
bygt, og einkum síðan á stríðsárum
Nú eru nýbyggingar flestar úr
steini og íbúðarhús með tvöföldum
steinveggjum risa víða upp i sveitum
allra síðustu árin. Bæði einstakl
imgar og hið opinbera leggja mesta
áherzlu á að byggja traus't og vand•
lega, hús, sem eiga að geta staðið
öldum saman. Gleöilegt minnis
merki þessarar nýju stefnu fólksins
að vilja vinna fyrir komandi kyn
slóðir, er heilsuhæli fyrir berkla
veika á Kristnesi, landnámsjörð
Helga Magra. Það var reist að
miklu með almennum samskotum, og
er talið einna vandaðast slikra húsa
á Noröurlöndum.
Sambandi fsfenzkra samv innuifél-
aga vex stöðugt fiskur um hrygg.
Þú manst að íslenzkir kaupmenn
hafa aldrei verið vinsælir. Verzl-
unarstaðirnir eru svo smáir, að þeim
veitti létt að mynda samtök og ráða
öllu verðlaigi. Kaupfélðgin eru
nokkuð gömul, þau elstu, en það er
fyrst á síöustu árum, aö einveldi
kaupmanna er brotið á bak aftur í
flestum verzlunarstöðum. Og sam-
bandið er stærsta heildverzlun lands
ins og getur náð betri samböndum
erlendis og tekið vöruna í stærri
einingum en aörir, og þessvegna náð
betra verSi en aörir. En annars
munar ennþá meira um þaS, að sam-
bandið annist sölu á meirihluta ísl.
landbúnaSarafurða, og hefir stórum
bætt verkun þeirra og verðlag. Nú
haust var í fyrsta sinni sent nokk-
uð að marki til Englands af frosnu
keti sem fryst var á kælihúsum kaup
félaganna og sent meS “Brúarfossi
hinu nýja kæliskipi Eimskipafélags-
ins. Veröiö var 30 per cent. hærra
en á saltketi.
uninn mun aftur gefa þorpsbúum at
vinnu, sjálfstæði, ríkum sem fátæk
um.
—A undanförnum leysingarárum
hafa flestir skólar veriS reistir í
kaupstööum og með erlendu sniði.
Við höfum í mentamálum apaS
hugsunarlaust eftir öðrum þjóðum
Hefir hinni þjóSernislegu hlið menn-
ingarinnar stafaS af þessu hinn
mesti háski. Vil ég telja þaS til
grænu blettanna í þjóðlífinu, hve
mikill áhugi er vaknaður á því að
koma upp þjóölegum skólum í sveit-
um. — Þaö var barist um það í
þinginu hvort hlynna ætti aö alþýðu
skóla, sem Þingeyingar Tíornu upp á
Laugum. Þeir lögðu sjálfir fram
50 þús. króna, mest með frjálsum
gjöfum, en ríkiö styrkti síSan að
helmingi. Skólinn er búinn að
starfa í þrjú ár og fær alltaf meir
en helmingi 'fleiri iumsóknir en
hann getur tekiS á móti. Bæði
gjafirnar og aðsóknin sýna aS hér
er um óskabarn alþýðu að ræSa.
Skólinn leggur mikla áherzlu á að
enja nemendur á sjálfnám, og hef-
ir að nokkru sjálfvaldar námsgrein-
ar, svo sem ísl. tungu og sögu, og
verknám, svo sem allskonar smíöi og
handvinrtu kvenna. Þar er husið
hitað með laugavatni og er yfir
Emil Johnson
Service E/ectric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Sfmll 31 307. HrlmMlmli 37 »6
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
HaffdBKe and Farnlture Movlng
063 VICTOR Str, 27-392
Eg hefi kéypt flutningsiráhöld
a, Pálsons og vonast eftlr gðt5-
um hluta vlösklfta landa mtnna,
HEALTH RESTORED
Læknlngar án 1 y 1J a
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O,
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIFEG, — MAN.
Dr. M. B. Ha/ldorson
401 Boyd Bldjc.
Skrifstofusiml: 23 074
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
ICr að finn-j. á skrirstofu kl. 12—ÍS
f h. og 2—6 o. h.
HelmJli: 46 Alloway Ávt
TaUfmlt 33 158
A. S. BARDAL
selur llkklstur og nnnast um 6t-
fartr. Allur útbúnaöur s& bestl
Ennfremur selur hann allr.konar
mlnnlsvnrha og legstelna—:—«
S48 8HERBROOKE 8T.
Phonei 86 607 WIJÍNIPKa
TH. JOHNSON & SON
CRSMIÐAR OG GULLSALAR
Seljum giftniga leyfisbréf og
giftinga hringja og allskonar
gullstáss.
Sérstök athygll veitt pöntuuum
og viögjöröum utan af lanði.
353 Portage Ave. Fhone 24637
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFANSSON
Islenzkir lögfrœðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur aö Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
....
Þá hefir og landið veriS vegalaust,
En hér er eins og þú þekkir, bygðin
æSi dreifö, og árnar miklar og
straumharöar. Vel miðar áfram
meS vegina og brýr úr járni eða
steini. BifreiSar eru komnar
flesta vegi og *það er takmarkið, að
áður en langt um líður hverfi all
ur klyfjagangur, en bifreiSar eigi
greiöan gang að hýli hverju í dala-
bygðum. Strandbygðir, í fjörðum
eystra og vestra, verSa sjálfsagt um
langt skeiö að láta sér nægja hætt-
ar samgöngur á sjó. Þar yröu veg-
ir feikna dýrir.
Þá má nefna aS skriöur er aS komast
á hagnýting vatnsafls til raforku.
OlærSur bóndi í Skaptafellssýslu hef
I vetur sem leið var stofnað stórt
mjólkurbú fyrir sex hreppa í grend
við Akureyri. ÞanigaS er mjólkin
flutt daglega á bifreiSum og unnin
til fulls, í smjör og skyr, og allskon-
ar osta samkvæmt nýjustu tízku
Hefir markaösleysi mjólkurafurða,
staSiS búnaöi mjög fyrir þrifum
Vonum við bændur víSar um land, aö
geta farið aS dæmi EyfirSinga, jafn
skjótt og vegir eru lagðir.
Eg var á ferS um VestfirSi
fyrra, og kyntist nokkuð ástandinu
sar í stórþorpunum. Þar er meiri
hluti fólksins búsettur í þorpum ' og
stundar einvörðungu sjóinn, á allstór
um förum. Verkamenn hafa veriS
algerlega ofurseldir til allrar at-
vinnu og verzlunar, örfáum útgerS-
armönnum, er átt hafa öll atvinnu-
tækin. ÞaS hefir veriS þjóSarböl,
hvernig útgerðin hefir veriö rekin
þar og annarsstaðar. Meira tjón á
mannslífum hefir orSið aS tiltölu ár-
lega á útgerðinni íslenzku, en verS-
ur í styrjöldum stórþj óSanna. En
íslenzka mannfalliS er árlegt, en styrj
aldir sjaldgæfar. Þrátt fyrir það
þó kjör sjómanna séu bágborin, tapa
íslenzkir útgerSarmenn stórfé. I fyrra
voru mjög mörg vestfirsku skipin
á landi vegna þess að bankarnir
lögðu á þau löghald, en eigendurn-
ir gjaldþrota. Fullt var af erlend-
um skipum útifyrir. Ur því veið
in borgaSi sig fyrir hin erlendu skip,
hlaut hún að gera þaS fyrir inn
lenda. Allt bendir á, aS atvinnu-
stjórn þessara samkeppnismanna haf
veriS hörmuleg. Mikil neyð ríkti
í þorpunum er atvinnan brást. En
“neySin kennir naktri konu að
spinna.”
bygöur sundpollur meS heitu vatni.
Von er fljótlega á góðum íþrótta-
kennara aS skólanum. Mikill á-
hugi er víða um land aS koma upp
líkum skólum. Og húsmæðraskóli
verSur reistur á Laugum í sumar, en
fyrrahaust hófst ágætur húsmæSra
skóli á Vesturlandi, á StaSarfelli
viS HvammsfjörS.
Því betur gæti ég fyllt marga
blaSadálka með slíkum igóöum frétt-
um, af nýjum íslenzkum þjóSgróðri,
eins og fylla mætti mörg blöö með
ótiöindum og hrakspám. Eg er i
raun og veru bjartsýnn á framtíö
landsins. Ef allar frjóar sléttur og
dalbotnar eru gerSir aS görðum og
túni, gæti jörðin sjálf, eSa gróður-
inn einn, boriö mörg hundruð þús-
unda af sjálfstæSum bændum. Þar
að auki eigum við fossafliS og sjó-
inn. Eg held aö raunar sé íslenzka
þjóðin sé byigð úr ágætum erföaþátt-
um, styrkum, ' seigum og þróttmikl-
um. Vel kváöu Islendingar reyn-
ast vestan hafs. Ef þeir kunna aS-
eins að skipa sér réttu megin í fylk-
inguna, þá mun sagan síSar kalla aS
endureisn hinnar sjálfstæ'ðu íslenzku
menningar hefjist nálægt 1930. En
>á verSa allir Islendingar beggja
megin hafsins að hlaSa hinu nýlátna
stórskáldi voru, St. G. St. þann
minnisvarSa úr sjálfum sér, að vera
allir sólarmenn.
Dr. Kr. J. Austmann
WYNYARD
SASK
DR. J. STEFÁNSSON
21« MEDICAL ARTS BI.Bð.
Horal Kennedy og Gr&bam.
Slané.r rlagHngn ngia-, rgru-,
■ef- <>k kverka-.jQkdúun.
'*> hltta fr« kL 11 tll U I, R
»g kt. t II 9 t' h.
TaUlmli 21 834
Helmlll: 638 McMillan Ave. 42 6(1
G. S. Thorvaldson,
B.A., LL.B.
LögfræSingur
709 Eleotric Railway Qhartýþers
Talsímí: 87 371
1
IIR. A. BLOlVaAl.
602 Medlcal Arts Bld*.
Talsiml. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdðma
og barnasjúkdðma. — Ati hltta:
kl. 10—12 f. h. og 3—6 s. h
Heimili: 806 Vlctor St.^-Simi 28 130
l J. SWANS0N & CO.
Llmlted
R B N T A Ii §
ÍNSURANCI
R E A L E S T A T I
MOUTGA G E 8
600 Parla Bulldlnfc* Wlnnlpeff,
Man.
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur lögfrœðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arts Bldg.
Cor. Graham anð Kennedy ■(.
Phone: 21 834
ViHtalstími: 11—12 og 1—6.86
Heimlll: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Carl Thorlakson
Vrsmiður
Allar pantanir meS pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
SendiS úr yðar til aðgerða.
Thomas Jewelry Co.
627 SARGENT AVE.
Phone 86 197
Ritaö aS sumarmálum 1928.
Jón Sigurðsson.
Yztafelli.
Heimskringla þakkar þetta mæta-
vel ritaða bréf. Til skýringar V.-
Isl. lesendum skal þess getið, aS höf.
er áonur merMsmannsins Sigurðar
heitins Jónssonar, ráSherra, frá Yzta
felli í S. Þingeyjarsýslu, og býr þar
nú með móSur sinni frú Kristbjörgu,
að því er vér bezt vitum. Hann er
ungur maöur enn, og hefir látiS lands
mál mikiS til sín taka.—Ritstj.
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GAML.A OG ÞEKKTA
KING’S bcKta Ber»
Vér sendnm bcim til y®ar
frá kl 11 t. h. til 12 e h
Fiskur 10c
Kartöflur 10c
540 Elliee Ave., torni Langilde
SlMIl 37 455
Dr. S. J. Johannesson
stundar almennar lækningar.
532 Sherburn Street.
Talsími: 30 877
Talifml! 28 889
DR. J. G. SNIDAL
tannl.uí:kiiíiu
014 Bomeraet Blocfc
Portagc Av*. WINNIPBií
Rose Hemstitching &
Millinery
SIMI 37 476
GleymitS ekki a?5 & 724 Sargent Ave.
fást keyptir nýtizku kvenhattar.
Hnappar yfirklœddir
HemstitchlnB og kvenfat&s&umur
gertSur, lOc Sllkl og 8c Bðmull
Sérstök athygli veitt Mall Orders
H. GOODMAN V. SIGURDSON
Umbótaflokkur ræður nú á Isa-
firSi. Hefir sá flokkur ráðiS því
að bæjarfélagið hefir keypt þær
lendur sem bezt eru til atvinnu
fallnar, bæði til verzlunar, útgerSar
og ræktunar. Hafa beir stofnað
kaupfélög og samvinnubrauðgerS, og
stór kúabú, er bærinn rekur. Nú í
vetur stpfnuðu IsfirSingar Samvinnu
félag til fiskiveiða. Eiiga útgerSar-
tækin að verða sameign allra sjó-
manna pg verkamanna pg vera hin
fullkpmnustu, fiskurinn allur að
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 DANNING ST.
PHONE 26 420
G£YSIR BAKARÍIÐ
734 SARGENT AVE.
Talsiml 37-476
Tvibökur seldar nú á 20c
pundits þegar tekin eru 20 pund
e<5a meira. Kringlur á 16cent.
Pantanir frá löndum mínum
út á landi fá fljóta og góöa
afgreitislu.
G. P. Thordarson.
POSTPANTANIR
Vér höfum tœkl á atJ bœta úr
öllum ykkar þörfum hvatJ lyf
snertir, einkaleyfisme'ööl, hrein-
lætisáhöld fyrir sjúkra herbe»r*f,
rubber áhöld, og: fl.
Sama verö sett og hér ræöur 1
bænum á allar pantanir utan af
landsbygö.
Sargent Pharmacy, Ltd.
Snrffent off Toronto. — Siml 23 455
BEZTU MALTIDIR
i bænum á
35c og 50c
frrvals flvextlr, \Indlar töbak o. fl.
NEW OLYMPIA CAFE
325 PORTAGE AVE.
(Móti Eatons bú5inni)
HOLMES BROS.
Transfer Co.
ÐAGGAGE and FURNITURK
MOVING.
I 668 Alrer.tone St. — Phone S« 449
Vér hSfum keypt flutningaáhöld
Mr. j Austman's, og vonumst eftlr
! gótSum hluta vitlsklfta landa vorra.
FL.JÖTIR OG AREIÐANLKGIR
FLUTNINGAR.
E. G. Baldwinson, LL.B.
BARRISTER
Resldence Phone 24 200
Offlce Phone 24 107
005 Confederatloa Llfe Dldf.
WINNIPEG
)