Heimskringla


Heimskringla - 10.10.1928, Qupperneq 2

Heimskringla - 10.10.1928, Qupperneq 2
2. BL.AÐS1ÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. OKT 1928 E L D V O R N Eldurinn er ýmist óviðjafnanle ur, eftir því hvernig er með hann indi, en <ef óvarlega er með hann vinur er vér eigum í höggi við. Kæruleysi er orsök í 70% af koma því inn í meðvitund manna ið af eidi til þess að koma megi í byggja bruna sem stafa af hirðule Varnið eldvoða á heimilum yð ekkert á hættu. Betra er að vera gur vinur eða hinn grimmasti óvin- farið. Eldurinn veitir mörg þæg- farið, er hann hinn skaðlegasti ó- brunum og ásetningur vor er að hvílíkan voða skaða vér höfum beð veg fyrir þá eyðileggingu og fyrir- ysi. ar. Eyðileggið allt rusl. Eigið viss en í vandræðum. IÐKIÐ HIRÐUSEMI Eldsvoðar í Manitoba Ár Skaóa eftir áætlan Eldsvarnarnefndar SkaÓi á Sambándsstjórnarinnar hvern íbúa SkaÓar borgaóir af Manndauði af Eldsábyrgbarfél. 1922 $3,300,000.00 $5.26 30 $2,893,036.00 1923 3,722,670.00 5.84 9 2,952,998.00 1924 3,174,296.00 4.91 8 2,547,788.00 1925 2,637,430.00 4.02 14 2,097,790.00 1926 2,449,186.00 3.73 9 1,750,058.00 1927 1,783,496.00 2.75 7 1,269,456.00 Sjötíu og sjö manneskjur hafa farist og 17 milj. dollara í eldi á síðustu sex árum. Hjálpið til að koma í veg fyrir hina voða miklu fórn mannslífa og hið afskaplega peninga tjón, með því að viðhafa gætni! Issued by Authority of IION. W. R. CLUBB, E. McGRATH, Minister of Public Works and Fire Prevention Provincial Fire Commissioner, Eianoh. Winnipeg. Kaupmannahöfn, hefir nýlega gefiö j Landsbókasafninu bókagjöf, sem er ' margra þúsunda króna viröi, sem sé allar forlagsbækur forlags síns frá upphafi, en þaö eru um 4S0 bindi, og margt af því mjög merkileg vísindarit, einkum í læKnisfræÖi, því að forlag þetta hefir verið aðal út- gefandi læknisfræðirita i Dan- mörku. Auk þess fylgir þessari senditigu afar mikið og merkilegt safn af sér prentuðum ritgerðum um læknis- fræði, úr dánarbúi próf. Carl Jul. Salomonsen, hins alkunna visinda- manns og sýklafræðings. Loks hefir hr. Munksgaard heit- ið að gefa landsbókasafninu framr vegis allar bækur forlagsins og senda þær mánaðarlega, jafn skjótt sem þær koma út. Meðal bóka þeirra, sem forlag þetta hefir gefið út, er hin merka doktorsritigerð Helga Tómássonar geðveikralæknis, en vegna viðkynn- ingar við Dr. Helga mun forleggj- arinn hafa kynst Islandi, og er þessi mikla gjöf vottur um örlyndi gef- andans og vináttu til lands vors. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. Frá Islandi L,augaborunin. Nú streymir álíka mikið vatn upp úr hólunni eins og vatn það sem kemur upp í Laugunum sjálfum, eða rúmir 10 litrar á sekúndu. Er það allstríður straumur sem upp úr holunni kemur, því hún er ekki nema nálega 10 sentimetra víð. Straumhraði vatnsins um 1.3 metra á sekúndu. Ekkert minkar í Laug unum, nema hvað dregið hefir úr Jaugavætlunni austustu sem geffð hefir um 1-2 litra á sek. af 70—80 gtráða heitu vatni. Vlatnið sem i kemur úr holunni er 93 gráður á yfirborði. Holan er nú 85 metra djúp. —Isafold Árni Pálsson bókavörSur fimtugur Reykjavík 13 sept. Fimtugur er í dag Árni Pálsson bókvörður og ritstjóri “Skírnis.” Árni er einn af mestu gáfumönn- um vorum. Er hann mælskur með afbrigðum og ágætlega ritfær, mál hans hreint og kjarkmikið og stíll hans þrunginn hita og þrótti. Arni er einarður maður og sannur, en þó mjög vinsæll af öllutn, er hann þekkja — því að hann er drengur hinn bezti. —Alþ. bl. Reykjavík 9. sept. I dag er fertugsafmæli fyrsta ís- lenzka símritarans, fyrsta íslenzka gæslustöðvarstjórans og fyrsta ís- lenzka landsímastjórans. Þetta mætti telja einKennilega tilviljun, ef ekki stæði svo á, að þetta er allt einn og sami maðurinn, Gísli J. Öl- afsson. Það er langt síðan að fór að bera á Gísla J. Olafsson sem starfs- manni þjóðarinnar, — svo langt, að manni finnst nærri ótrúlegt, að hann skuli ekki vera meir en fertug- ur að aldri, — og það er í sannleika ekki óglæsilegur lífsferill, sem hann getur í dag litið aftur yfir; mikið og gott starf, margir vinir, almenn- ar vinsældir, gleði og ánægja, — yfirleitt allt gott, sem hægt er að hugsa sér; hvergi sést blettur eða hrukka, og hefir 'hann þó þennan tima gengt erfiðu og vandasömu starfi, sem er síður til þess fallið að afla manninum vinsælda en hins. Gísli er svo þektur sem opinber starfsmaður og athafnamaður að óþarfi er að rekja hér lífsferil hans; fáir opinberir starfsmenn okkar litla þjóðfélags hafa borið gæfu til að afla sér jafn almennra vinsælda, bæði inn á við og út á við, eins og einmitt Gísli; kom þetta greinilega í Ijós nú nýlega, er honurn var fal- ið, að taka við forstjórn stærsta fyrirtækis ríkissjóðs, enda hefir mað urinn ávalt fylgt þeirri reglu, að þræða þá braut, sem réttust sýndist,, án tillits til þess, hvort hún væri erf iðari eða léttari en önnur hliðarbraut, A þessu ári átti G. J. Ó. tvítugs- afmæli sem gæslustjóri landssímans og það er skemtilegt, að á þessu sama ári flytst hann úr því sæti, sem hann hefir skipað með heiðri og sóma svona mörg ár, upp i hærra sæti, sem hann er eigi síður kjörinn til að skipa. Öhætt er að fullyrða að allir kunnugir vænti sér mjög mikils af starfi hins nýkjörna og mikilhæfa landssímastjóra, og Ijúft mun síma mönnum að staffa undir lefðsögn hans. —Vísir. —Gísli J. Ölafsson er sonur Jóns heitins Ölafssonar ritstjóra og skálds —Ritstj. Hkr. Akureyri 9. sept. F.B. Slys. I byrjun þessa mánaðar drukn- aði maður í Fnjóská, skamt frá um neðan við vaðið og var þó ná- kunnugur ánni á þessum stað og hafði margsinnis farið yfir hana á vaðinu. Hestur og niaður hurfu í ána og bjargaðist hesturinn, en maðurinn kom ekki upp aftur lif- andi. Fanst lík hans í ánni nokkru seinna. Maður þessi hét Einar Þórðarson, kornungur, ættaður úr Vopnafirði. Nýja símalínu á að leggja á næsta sumri frá Víðimýri um öxna dalsheiði til Akureyrar. A bæjar stjórnarfundi á Akureyri var sam- þykkt að taka að þriðjungi þátt í kostnaði við flutning simaefna frá Bægisá að Bakkaseli. Þjórsá 12. sept. F.B. Sláttur langt kominn, sumir hætt- ir að slá. Helzt í efri bygðunum, að enn er haldið áfram. I Flóan- um munu allir hættir. ----tHeldur ó- þurkasamt undanfarið. Heyfengur afar misjafn. I lágsveitunum hefir heyjast vel oig einstöku maður í upp- sveitunum hefir heyjað sæmilega, en flestir illa. Kvefsamt; annars sæmilegt heilsufar. Miklar sögur ganga um sveitir hér um ófreskju eina, sem hvað hafa rekið fyrir nokkru á Alfhólareka í Landeyjum. Verður hér ekkert um sagt, hvað hæft er i sögunumi, nema að sannorðir menn segja, að ekki muni þetta tóm,ur tilbúningur. Segja sögurnar, að ófreskja þessi sé hálf spendýr og hálf fiskur, spendýr að framan, en fiskur að aftan. Sagt er að ófreskjan hafi bæði tálkn og lungu, skinn og roð, en tómur skelj- ungur undir skinninu. Ýmsar stærðir hafa verið tilteknar, en láta mun nærri að stærðin hafi verið 9 fet á lengd og jafnvel 14 fet umrnáls, samkvæmt frásögn þeirra, sem trúan legastir eru teknir. McLEOD RIVER HARD COAL Lump and Stove size KOPPERS WINNIPEG ELECTRIC COKE Only one Koppers Coke sold in Winnipeg McCRACKEN BROS. Retail Distributors Phone 29 709 Stórhýsi er O. C. Thorarensen lyfsali að láta reisa á Akureyri. Er það þrílyft steinsteypuhús, 30 álnir á lengd og 16 á breidd og austur úr því norðanverðu verður einlyft álma 30 álna Iöng. Kirkjuvígslan í Hrísey fór fram með mikilli athöfn. Vígsluna framkvæmdi séra Kristinn Stefánsson á Völlum, prófástur í Eyjafjarðarsýslu. Voru honum til aðstoðar sex prestar. Mikill mann fjöldi var viðstaddur. — Kirkjan er bygð úr steini og er aðalkirkjan 10,7x7.25 metrar, kórinn 4x3,75 m. og forkirkjan 3x3,25 metrar. — Turn mikill er á kirkjunni og sést hann langan veg að. Höfðingjaleg bókagjöf ............. Landsbókasafninu hefir nýlega borist vegleg og verðmæt bókagjöf frá Danmörku. Vísir hitti dr. G. Finnbogason landábókav. að' máli í gær, og skýrði hann blaðinu svo frá: Ejnar Munksgaard', næðWigandi forlagsins Levin and Munksgaard í Borgarnesi, 12. sept. F.B. Tíðarfar óþurkasamt. Heyskap- ur langt kominn; sumir hættir. Hey- fengur með minna móti hjá flestum, en nýting í bezta lagi. Búnaðarsam'band Borgarfjarðar hefir látið vinna að jarðbótum í sumar með dráttarvél sem það fékk í sumar. Plógar og herfi fyrir dráttarvélina voru keyptir. Vélin kom seinna en til stóð, og var byrj- að að vinna 4. júlí, oig hefir síðan verið unnið á hverjum virkum degi, oft 14—1 klst. á sólarhring. Hafa þeir farið með vélina til skiftis Atni frá Aslandi, Norðmaður, sem er á Hvanneyri, og Magnús búfræðingur Símonarson frá Brjánslæk. Fyrir viku var búið að vinna 60 dagsláttur, rúmlega helmingurinn af þeim plægð ur og herfaður, hinn helmingurinn aðeins plægður. Unnið hafði þá verið á 15 bæjum, á einum bæ í Skorradal, 2 i Andakílshreppi og 12 í (Frh. á 3. bls.) Njótið Jólanna Heima á Ættjörðinni Þ»ú getur faritS heim um jólin, fljótlegra og þægilega meó Canadian Pacific skipunum, sem sambönd hafa vió skipaferóir í Noróursjónum. Farþegar, er bíóa þurfa skipa, eru hýstir á kostnaó félagsins og fæddir, ókeypis á beztu gistihúsum, farangur fluttur ókeypis. Stærntu ok hra#NkrelðiiMta sklp frá Canada. Wfft fargjnld fram og til baka. Slgilntfnr tfbar. DnchcNM of Atholl to MontroNe ......... to Montcalm ........to KmpreMM of Scotland to DucheNN of Bcdford to Montclare ........to Mclita ...........to DucheNN of Atholl to MontroNe ........to Montcalm ........to MlnnedoNa ........ to M.tagrama ....... to Montclare ........to DuchcNH of Atholl to Melita ......... to GlaNgou', Belfamt, Liverpool Cherbourg, Southampton, Antw. GlnNgjow, liiverpool Cherbourgr, Southampton Glaagow, BelfaNt, Idverpool (ilaNgow, lii crpool Cherbourgr, Southnmpt., Hnmb. GlaNgow, BelfaMt, Idverpool Cherbourw, Southampton, Antw. Glaagow, Idverpool GIonkow, Belfant, Liverpool Cherbourw, Southnmpton, Antw. GIhnkow, Belfant, Giverpool (ilaNuow, I.iverpool St. Helier, Chanuei Inlandn Cherbourw. Southampton, Antw. SPECIAL TRAINS & THROUGH CARS TO SHIPS SIDE Apply Local Agents, or write for full information to R. w. GRGENE, C. P. R. Bld»., Calgr ury. G. R. SWALWELL, C. P R HIiIk., Saxkatoon or W. C. CASEY, . General A)rent, C. P. R. Bjna!. Mnfii and Portawe, Wlnnlpegr. CANADIAN PACIFIC WORLD'S GREATEST JTRAVEI., SY STEM SÍMI 57 348 SÍMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 667 Redwood Avenue WINNIPEG MANITOBA. ► <D EIGIÐ ÞÉR ER VILJA VINI A GAMLA LANDINU KOMAST TIL CANADA? FARHRÉF FRAM OG AFTUR TIL allra staða í veröldinni SJE SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar framkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGÁ 067 MAI!V STREET, WINIVIPEG StMI 20 801 EBa hver umbofismaffnr CANADIAIV NATIOIVAI, aem er. TEKIÐ á MóTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU og á leið til áfangastaðar

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.