Heimskringla


Heimskringla - 10.10.1928, Qupperneq 3

Heimskringla - 10.10.1928, Qupperneq 3
WINNIPEG 10. OKT 1928 HEI MSKRINGLA 3. BLiAÐSlÐA Reykholtsdal. Mest var unnitS á Skáney og Varmalæk. Fljótast unn ið 4 dag'sláttur á 36 klukkustundum, bæði plægt og herfað. Minst olíu- eyðsla (steinolía) á klst. 3,5 litrar, meðaltal síðan byrjað var tæpir 5 litrar. Bezt gafst Sunna (steinolíu- tegund). Vegna þurkanna hefir herfing ekki gengið fljótara en plæging og herfing á samskonar jörð. Vélin gengur ekki yfir krapt stórþýfi. Kostnaður viö vinsluna ekki á- kv-eðinn enn, verður honum jafnað Ttiður síðar. Eftirspurn mikil eft- ,r v’innunni ag nóg verkefni, meðan hægt verður að vinna i haust. Hald- 'ð verður áfram í Hvítársíðu og Stafholtstungum. Hér er nú slátrað tvisvar í viku, þetta á 4. hundrað vikulega. Kjöt- ‘ð s«!t til Reykjavíkur. Aðalslát- urtiöin byrjar 18. þ. m. Búist er 'i® dilkar verði vænir í haust. Nú er verið að ljúka við brýrnar á Stykkishólmshveginum, yfir 3 smaar, Fáskrúð, Laxá og Kleifá, verður sennilega lokið við brýr þess ar i næstu viku. Knn er unnið að veginum frá Forna hvammi norður. Bifreiðar ganga «nn vestur og norður,, þrátt fyrir úr- komurnar. Heilsufar gott. Akureyri 11. sept. F. B. Vegamálastjóri kom hingað í bif- reið frá Bongarnesi. Ferðin gekk ágætlega. Er nú búið að laga veg inn víða á leiðinni, svo 'heita má, að leiðin öll sé vel fær fyrir bifreiðar. Segir vegamálastjóri að næsta sum- ar verði hiklaust farið í bifreiðum á mi'lli Akureyrar og Borgarness. Fer hann aftur sömu leið á fimtudags- morguninn. Ragnar Olafsson Ikonsúll og kaupmaður á Akureyri lést á Ríkisspítalanum í Kaupmanna- höfn á föstudag, eftir langvarandi sjúkleika. Líkið verður eigi flutt heim, en brent á líkbrenslustöðinni í Kaupmannajhöifn n. k. þriðjudaig, segir í fregn frá sendiherra Dana. Dánarfregn Sigtryggur Vilhjálmsson bóndi á Ytri Alandi í Þistilfirði, andaðist á Landakotsspítala í gær, eftir upp- skurð við krabbameini. Hann var maður á bezta aldri, var áður odd- : viti í Sauðaneshreppi. Hann var bróðir Guðmundar kaupfélagsstjóra á Þórshöfn og Arna læKnis í Vopna firði. Dugnaðar- og merkismaður, sem hann átti ætt til. Gnffm. Kr. Ólafsson I fyrrinótt vildi iþað sorglega slys til á botnvörpungnum Olafi, að Guðmundur Kristinn Ölafsson, fyrr- um skipstjóri, féll útbyrðis og drukn aði. — Guðmundur var fullra 70 ára að aldri, fæddur á Litlaseli hér í bænum, 6. desember 1857. Hann fór 13 ára að stunda sjó með föður sínum og varð formaður á opnum báturn, iþegar hann hafði aldur til, en um 20 ára skeið var hann skip- stjóri á þilskipum og botnvörpungum. Honum hlekktist aldrei á í formensku sinni, var heppinn aflamaður, hjálp- fús mjög og vinsæll. Hið sviplega fráfall hans er mik- ið sorgarefni eftirlifandi ekkju hans og öðrum vinum. —Vísir. Árni Pálsson fímtugur Hinn 13. þ. m. átti fimtugsafmæli einn af igáfuðustu mentamönnum þessa lands, Arni Pálsson bóka- vörður. Hann er, eins og kunnugt er, sonur séra Páls Sigurðssonar í Gaulverjabæ, sem vafalaust má telja meðal merkustu og andríkustu klerka nítjándu aldarinnar hér á landi. En móðir Arna er Margrét Þórðardótt- ir, sýslumanns Guðmundsens, systir Sigurðar sýslumanns Þórðarsonar. Lifir hún enn í hárri elli og er hin ernasta. Standa að Arna í báðar ættir hinir merkustu gáfumenn. Allir, sem hlustað hafa á Arna Pálsson, ljúka upp einum munni um það, að hann sé allra manna bezt máli farinn. Hann er málliðugur svo að hann rekur aldrei í vörðurn- ar, né tekur upp setningu, rómmik- ill og framburðurinn skýr, orðhagur og orðheppinn, hvassyrtur óg bein- skeytur, aldrei fúkyrtur, alltaf prúð- mannlegur. Hverju orði hans fylgir kyngikraftur sannfæringar og alvöru. Eiga vel við Arna þessi orð Maft- híasar um Benedikt Sveinsson: Til ---- ŒTTLANDSINS FYRIR JÚLIN 00 NÝÁRIÐ SERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg kl. 10 f. h. í sambandi við VFIR DESEMBER LÆGSTU FARGJÖLD Fram og til Baka Til Stranda Parbrfff Knda j 5 mS„ s. s. MixivrenosA frfl Quebec Nov. 28 tll GlaMj;ow, IlelfnNt, Llvernool S. S. MlíTAGAMA frfl St. Jobn des. 7 tll Cherliourgr, Southampton, Antw. S. S. NIONTCL.ARK frfl St. John des. 7 tll (Hnsgow, llelfaMt, Glverpool S. S. MELflTA frfl St. John deM. 14 tll St. Heller (Channel iMlnndM) Cherboiir^* Southnmpton, Antw. S. S. DUCHESS OF ATHOLL frfl St. John deM. 15 tll GlaMffow, Llverpool S. S. MONíTROYAU frfl St. John des 21. til GlasKow, Ulverpool SVEFN VAGNAR ALLA LEIÐ AÐ VESTAN TfMimlir öllnm nnka leMtum f AVInnlpeg: I Til þess að fá sem beztan aðbúnað.festið yður plázz núna Allnr iipplýMÍnmir veitn farbrðfiiMalar CANADIAN PACIFIC me® y*ur penlnsavlxla Canadlan l’aclflc leiasNlns Hvarvetna Kjaldgenslr Upward of 2,000 Icelandic Students have attended the success business COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnlpeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. í í ! V BUSINESS COLLEGE, Limited 385|4 Portage Ave.—Winnipeg, Man; Féll sem flumiða, Foss eða stórskriða, — fólk stóð forviða, full hans málkviða. Um rithöfundinn Arna Pálsson er hið sama að segja og um mælsku- manninn. Stíll hans er máttugur, framsetning ljós og májfar allt hið röggsamlegasta. Hann skrifar ís- lenzku allra manna hreinasta, og er skemtilega laus við alla tilgerð í orðavali og setningarskipun. Arni Pálsson þarf ekki að brýna raustina svo að til hans heyrist. Hann þarf heldur ekki á neinum brellum að hajda til þess að auðkenna stíl sinn. Einkenni vitmannsins og smekkmanns ins er á hverri setningu. Hér er ekki ástæða til að rekja ritferil þessa manns, sem stendur nú á fylsta þroskaskeiði mitt á meðal vor. Þó að það sé ekki mikið að vöxtum, sem eftir hann liggur enn, getur það ekki hafa farið fram hjá neinurn vel læsum Islendingi, svo ber það af flestu öðru, sem nú er ritað. Og þó skilja menn ekki til fulln- ustu, fyrr en þeir kynnast manninum sjálfum, og eiga við han samræðu, hversu frábærilega hugkvæmur, fyndinn og skarpgáfaður hann er. Það má vera dauður maður sem ekki heggur eftir öðru hverju tilsvari hans. Hann eys af þeim nægta- brunni andans, að ávajt er þar af nógu að taka. Hann tekur ekki upp vasabók sina þó honumi detti eitthvað gott i hug. Hann hefir ekki þurft að temja sér þá nýtni, sem nauðsynleg er þeim rithöfund- urn, sem minna hafa til brunns að bera. lægar litið er yfir hinn glæsilega hóp andans manna vorra nú á dög- um og spurt, hver af þeim beri af andagift og mælsku, munu flestir svara á eina leið: Arni Pálsson. —Vörður. Kornrækt í Fljótshlíð Klemcns Kristján.Ayni gengur prýði- Icga byggrœktin “Fögur er hlíðin — bleikir akrar en slegin tún.” Þessi orð kannast ajllir Islendingar við. En nú er langt um liðið, síðan bleikir kornakr- ar blöstu við þeim, er fóru um Gunn arshólma og varð litið upp til Fljóts hliðar. Og það munu eigi hafa ver ið gerðar ítarlegar tilraunir til kornræktar í Fljótshlið, frá því að Vísi-Gísli sat á Blíðarenda,og þangað til Klemens Kristjánsson tók sér fyr- ir hendur í fyrra að koma upp korn- ræktunartilraunum í gróðrarstöð Búnaðarfélags Islands að Mið-Sám stöðum. Þegar menn fara um Fljótshliðar- veginn um þessar mundir, blasir við akur Klemensar. Hann hefir sáð korni, byggi og höfrum i 7 dagslátt- ur af nýbrotnu landi. Er bygg í sex dagsláttum, en hafrar í einni. Leggur hann, sem eðlilegt er, aðal ástundun á byggið, því sú ein korn- tegund mun eiga hér mikla og varan- lega framtíð. Hafrarnir verða og hin ágætasta nytjajurt í framtíðar- (Frh. á 7. bls.) | NAFNSPJOLD >sosccooeooscccooGCCCCceccooo9QCCCCCCcoeocieeeeocooo0OC Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 SARGENT AVE- Selja allnkonar rafmasrnsAhaié. ViOgerCir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slml t S1 S07. Hrlmailml i 31 S8« Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaffar Sajnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. •imtudagskvöld t hvcrjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta ná.nudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagiff: Fundir annan þriðju lag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— *nu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju Mmtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum junnudegi kl. 11—12 f. h. HEALTH RESTORED Lœkningar án lyíja Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG, — MAN. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggnffe and Furnlture Movlng 6Ö8 ALVERSTONE ST. Ef hefi keypt flutningarflhöld c>. Pálsons og vonast eftlr cöd- um hluta viösklfta landa minna, A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um ftt- farlr. Allur útbúnattur sA bestl Ennfremur selur hann allokonar mlnnlevaröa og legatelna_i_j 648 8HERBROOKE 8T Phonet 8« «07 WkNNIPEG Dr. M. B. Halldorson 401 B.rd Bld(. Skrlfstofuslml: 33 674 Stundar séretDklega luníDa.jdk dðma. ®f finna A akrifatofu kl. 11____i* * h. og 2—6 •. h. HelmJli: 46 Allnway Ava TaUfmli 83 158 i T.H. JOHNSON & SON tRSMIÐIR OG GULLSAUAR ÚRSMIÐAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntunum og vibgjörbum utan af landl. 353 Portage Ave. Phone 24637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islemkir lögfreeffingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. COKE ZENITH KOPPERS C O A L McLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD. Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 23341 - 26547 - 27773 - 27131 ror0m^rrv DYERS & ('LEANERS CO. LTD. (■jöra liiirkhrelnMiin MiimdægrurM lliota ok gjöra vib Sfml 37061 Wlnnipeg, Man. DR„ K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Dr. J. Stefansson 316 MBDICAL ARTS BLM6. Kornl Kennedy o« Gr.hem. 6t«Dd«r elD*«D6m durdd-. orrmm-, mot- og kTrrka-.j«kd4me. '® ®HI« fr« kl. 11 tfl 11 L k «6 kl. I ti i r k _ TaUlml. ai 834 Helmlll: 638 McMllIan Ave. 42 S»l DR. A. BL0NDAL (02 Medlcal Arta Bld(. Talslml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma 06 barnasjúkdóma, — AB bltta: kl. 10—12 f. h. og 8—6 e. h Helmill: 806 Vlctor St.—Slml 28 180 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Chan^bera Talsímí: 87 371 i J. J. SWANSON & CO Llmlted R R N T A L g INSURANOB R R A L B 8 T A T ■ MORTGAGB8 «00 Paria Buildlng, Wlnnlpeg, Hai. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfræffingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Björgvin Guðmundsson A.R.CM. jTeacher of MusSc, Composition, [ Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71631 Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bid(. Cor. Craham and Kennedy 61. Phone: 21 834 VWtalstiml: 11—12 og 1—6.86 Helmlll: 921 Sherbum St, WINNIPEG, MAN. Talalmlt 28 88« DR. J. G. SNIDAL TANNLUCKNIB «14 gnmeraet Blwch Portagi Ave. WINNIPMt* i CARL THORLAKSON Ursmiffur Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. _ Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 TIL SÖLU A ö'nfRU VERÐI “FIIRNACE” —bætSi vibar og kola “furnace” lítiö brúkafl, er til sölu hjá undirrltu'Bum. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. GOODMAN * CO. 7S6 Toronto Sfml 28847 YEE STUCCO WORKS Winnlpctr Rooflnc Co., LI4., Proprletore.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. Bonlfnce. Mnnltoba. MANUPACTURBRS: TVEE Magnesite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slag and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Dultry Grlts, Llmestone Dust, rtlficlal Stone Faclngs, Ter- azzo Chips. POSTPANTANIR Vér höfum tœki 4 ah bæta úr öllum yVkar þörfum hva» lyf snertir, ninkaleyfisme'Böl, hreia- lættsúhölil fyrir sjúkra herbergf, rubber áhöld, og fl. Sama verS sett og hér rœHur i hænum 4 allar pantanir utan af landsbygB. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargent og Toronto. — Siml 23 455 ^n„r,-------- — M — ,1— dr. c. j. houston |dr. sigga christian- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —Sask. •» MARGARET DALMAN TEACllER OF PIANO 854 BANNINO ST. PHONE 26 420 Rose Hemstitching & Millinery SÍMI 87 476 Gleymili ekki ati 4 724 Sargent Ar« f4st keyptlr nýtiiku kvenhattar Hnappar yflrklnddlr Hemstltchlng og kvenfatasaumur gertiur, lOc Bllkl og 80 Bðmull Sérstðk athygii r,|tt ifall Ordan H. GOODMAN V. SIGURDSON MARYLAND AND SARGENT SERVICE STATION Plione 37553 A good plaee to get your — GAS and OID — Change oil and have your car greased. FIRESTONE TIRES —at the right priees. BENNIE BRVNJOLFSON BEZTU MALTIDIR 1 hænum á 35c og 50c Crvale Avextlr, ylndlar tóbak •. (I. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AVE. (Móti Eatons búhinni) E. G. Baldwinson, LL.B. BARRI9TER RMldenee Phone 24 20« Offleo Phone 24 107 ■05 Confederatlon Llfe Blif. WINNIPEG Kaupið HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.