Heimskringla


Heimskringla - 10.10.1928, Qupperneq 5

Heimskringla - 10.10.1928, Qupperneq 5
WINNIPEG 10. OKT- 1928 HE1MSKRINQLA §. BLAÐSIÐa Bakverkir eru einkenni nýrnasjúkdómj. GIN PILLS lækna þá fljótt, vegna þess aó þær verka beint, en þó mildilega, á nýrun — og grætSandi og styrkjandi. BOc askjan hjá öllum lyfsölum. 132 skýra, aö þetta upplag og viðhorf Krists var þess eSlis, aS þaS var mönnum ofvaxið aS taka þaS upp. I staS hinnar óbundnu samvizku komu girSÍngar hinnar kaþólsku kirkju. Því var trúaS, og eftir þeirri trú fariS, aS mönnum yrSi þvi aSeins haldiS á réttri leiS, aS veggir yrSu um þá hlaSnir, Oig á þá ritaS: GuS sagSi þetta, og — guS sagSi ekki þetta ! En aldrei hefir mikill siSbótarmaSur fram komiS í kristinni kirkju, aS hann ekki hyrfi aS einhverju leyti aftur aS þessum mælikvarSa Jesú og hinna miklu axda frá öndverSu. Fyrir hverja sök er þaS t. d., aS Luther er svo nterkur maSur í kristninni? Hann brýst undan fargi kirkju sinnar og samtíSar sinnar og gerir sína eigin sarmvizku, sína eigin vitsmuni, sinn eigin skilning, aS páfa lifs síns. Hann dáist aS ritningunni, en hann lýsir því ótvírætt yfir, aS sumar bækur hennar séu sér einskisvirSi. Hann á ekki nema einn mælikvarSa á þær. Þennan: Hjálpar þessi bók mlér til þess aS dragast í áttina til Krists? Er hún aS hjálpa mér til aS vaxa í áttina þangaS, sem ég veit mesta fullkomnun, mestan kærleika, sann- ast vit? Hann vissi aS þaS var ekki ig*uS, sem var aS tala til hans, ef röddin fór öndvert viS þaS, . sem hinn sami guS hafSi gróSursett bezt og drengilegast og sannast í honum sjálfum. Þegar ég kveð þessa kirkju sem fastur starfsmaSur hennar, þá sækja þessar hugsanir fyrst og fremst á mig. Og ef ég mætti gefa kirkj- unni einkunarorS, og mér væri þaS vald gefiS, að geta látiS þau verSa varanlega og sanna eign kirkjunnar, þá myndi ég velja þessi, sem Francis Bacon sagSi fyrir þremur öldum: “Mennirnir eru ekki dýr á upprétt- um fótum. Þeir eru ódauSlegir gtiðir.” MeS engu móti væri hægt aS lýsa betur hinni miklu baráttu aldanna um þaS, hvernig skilja beri niennina. Annars vegar eru þeir, sem þrátt fyrir allt hafa aldrei get- að litiS á manninn öSrum augum en þeim, aS hann væri dýr á uppréttum fétum. Þeir hafa trúaS þvi, aS honum væri þann veg háttaS, aS það yrSi að hefta hann og byrgja, svo aS hiS vilta eSli ekki brytist fram og hann yrði sem dýr merkur- innar. Hinsvegar eru þeir, sem hafa fundiS, eins og Bacon komst aS orði: "Skaparinn hefir gefið oss sálir, sem jafnast á viS veröidina alla, og þó nægir ekki heil veröld til þes9 aS metta hana.” Það er vitaskuld aS fæst af oss höfum fund- ið til þessarar innri tignar vorrareig- in sálar. ÞaS hafa engir fundiS á verulega magnmikinn hátt nema þeir, sem heilagur andi tilverunnar hefir leikið um 9em hressandi and- vari. En fyrir þá sök langar oss til þess aS skipa oss sem næst þeim mönnum, aS vér trúum lætur þeim tilhneigingum, sem í þessa átt horfa en hinum. Vér finnum að það þarf mikla trú til þess að geta sann- færst um aS í oSs, veikum, haltrandi, hrasandi, eins og vér öll erum mieira eSa minna, sé falin visir guðdóms, eitthvert tengiband viS sjálfan ó- endanleikann, ódauSleikann ogi full- komnunina. Vér vitum aS trú vor, sem svo oft hefir veriS nefnd van- trú, er þess eSlis, að vér verðum að beita allri orku, öllum vilja og mætti til þess að rísa undir henni, þvi aS hún er stærri en vér erum sjálf. En vér vitum að það er sönn trú af því, aö hún var eign þeirra, sem tignastir Wl N Nl PErG Upplýsingar um ýmislegra starfsemi Northern Elelctric bítSa hvers sem um þaö vill fræöast. TtSur er sérlega velkomi® aö koma og lítast um í hinni nýju byggingu vorri, einmitt í miöri Win- ipegborg, og vér bjóöum alla borgara velkomna. SIMI 8«r»01 Northzrn Ehctric C O M P A N V l_ I Ml I T EI D Equipment for the TransmissioyL and use of Electmcal Energy FuligerS MiSstöSvarbyggingar Nor-thern Electric Company í Winnipeg, fyr- ir Sléttufylkin, er nýr áfangi á framfarabrautinni, ekki einungis í sögu Northetrn El- ectric sem stofnunnar, heldur i velmegunar þróun lands vors Canada, sem. Northern Electric hefir lagt sinn skerf til um margra ára skeiS. i Þessi nýja bygging Northern Electric, sem mynduS er hér að ofan, hefir nýlega veriS fullgerð á horni Bannatyne og Rorie Stræta. OpnuS í fyrsta sinn á fimtu- daginn meS hversdagslegri samkomu starfsmanna félagsins og nokkurra vina, verður hún nú framtíSar miSstöS félagsins í Vestur Canada. Byggingin verður öll höfð undir, þegar algerlega er komiS í kring aS flytja þangað búSir félagsins, húsbúnaS og bækur úr gömlu byggingunni á Henry Avenue;. Northern Electric er nær fjörutíu ára gamalt sem stofnun; félagiS kom til Winnipeg fyrir því nær tuttugu árum, og nýja byggingin viS Rorie stræti rúmar allt aS því hundraS pro centum meira en starfsemin hér hefir þarfnast að þessu. Eftir því sem árin hafa HSiS, hefir N orthern Electric vaxið frá örlítilli byrjun svo að nú er það alþjóSar itinfélag, er veitir vinnu meira en 5,000 körlum og konum. MeS því aS þaS smíSar mikiS af þeim áhöl dum, sem notuS eru til aflframleiSslu, afl- leiSslu og orkunýtingar rafmagns, þá hef ir Northern Electric eSlilega átt kost á því aS vera í fylkingarbrjósti framfaranna, af því aS sú iSngrein, er þaS leggur stund á — nýting rafmagnsorkunnar hqfir margfaldast hvað eftir annað í öllum atriS- um mannlegra framkvæmda. The Northern Electric Company notarþetta tækifæri, ekki til þess fyrst og fremst aS óska sér sjálfu til hamingju, heldur til þess að óska til hamingju Winnipeg og Vestur-Canada meS þær sífeldu framfarir, sem hinar mörgu eftirtektaverðu nýbygg- ingar í hinum vestrænu borgum bera vott um; en einn af þeim ágætu vottum er einmitt þetta nýja viSskiftaheimili í Winni peg. _yV§W NOÐTIiERM ELECTRIC BUILDIMG hafa verið af mannanna sonum á öllum öldum. ÞaS var hún sem gerSi þá tigna, göiuga aS eSli, mátt- uga aS hugsun, djúpa aS tilfinning- um. Og af ávöxtunum skal hvern einn þekkja. Það er eitt trúarlegt hugtak, sem mér hefir skilist, aS hin nýja kirkja hafi sérstaklega tekiS aS sér aS end- urvekja. ÞaS er hugtakiS Heilagur Andi. Undir enga trúarjátningu er ég eins fús til þess að rita eins og þessa: Eg trúi á Heilagan Anda. Fyrir þá sök er ógjörningur að staS- næmast viS neina ritningu fortíSar- innar, hversu mikilfengleg sem hún kann aS vera, aS heilagur andi, sem starfar í .gegnum mannssálina, get- ur aldrei hætt aS starfa og opinbera mejira og meira um dásemdir guSs heima og óendanlegan feril þroskans, sem fyrir framan oss liggi.Vér vitum að allt.sem kann aS hafa veriö sagt í hinni nýju kirkju, allt, sem kann að hafa veriö sagt í þessari kirkju, eins og allt, sem í henni kann að verSa sagt, má reynast meira eSa minna blandiö misskilningi, fákunnáttu og vanþroska, en meöan það er í þjón- ustu þess vilja, sem rySja vill brautir hins heilaga anda — anda víðsýnis og vaxandi mannúöar, anda trúar á manninn og trausts, anda sannleiks- Ieitar og ástar, þá er þessi litla kirkja vor á guðsvegum. ■--------*---------- Fjær og nær Islendingar og Sleipnir “Sleipnir,” IþróttafélagiS í Winn- ipeg, sem undanfarin ár hefir hald- iö uppi sóma Winnipeg-Islendinga meS íþróttasýningum og íslenzkri glímu, tilkynnir hér rrteS öllum sínum mörgu vinum, sem hafa styrkt það undanfarin ár, aS það nú þarf þeirra með meira en nokkru sinni áöur, ef það á að halda áfram að starfa kom- andi vetur. Biðjum því alla með- limi vora, sem enn ekki hafa greitt gjald sitt til félagsins, að greiða þaS nú þegar. Svo skorum vér á alla þá Winni- peg-Islendinga, sem bera viröingu og velvild til íþrótta, aö styrkja það með ársgjaldi, sem er aSeins $3.00. Stjórnin sem nú heldur uppi æfing- um hvert mánudagskveld kl. 8 hefir aöeins fé á höndum til að borga kostnað til 15. nóv. 1928, og er það tilfinnanlega lítiS fyrir svo nytsamt málefni. Svo ef góSir menn ekki gefa sig frant til styrktar fyrir þaÖ tímabil, þá álítum viS okkur ekki ábyrgöarfulla, þótt við neySumst aS leggja niöur starf vort. Ahugasamir menn snúi sér til Carl Thorlákssonar, 27 Sargent Ave. Ritari. Heimilisfang .séra Benjamíns Kristjánssonar verSur framvegis í guite 19, Acadia Apts., Talsími 33377. Victor Str. TOMBOLA Verður haldin í samkomusal Sambandssafnaðar, horni Sargent Ave. og Banning Str., fimtudagskveldið 18. okt, kl. 8 að kveldi. Þar verða feiknin öll af góðum munum, svo sem KOL, og MAT, HANGIKJÖTSLÆRI, EPLAKASSAR, SYKUR- SEKKIR' MJÖLPOKAR, PRJÓNAVARNINGUR, ÁLNA- VÖRUR, BARNAGULL, BÆKUR og allt sem nöfnum tjáir að nefna. Hver dráttur aðeins 25c, og inngangur frí. Munið eftir deginum, fimtud. 18. okt. Komið öll.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.