Heimskringla - 10.10.1928, Síða 8

Heimskringla - 10.10.1928, Síða 8
WINNIPEG 10. OKT 1928 HEIMSKRINGLA WINNIPEG 3. OKT. 1928. Tilkynning Hér með tilkynnist aS ég, undir- ritaSur, hefi ákveSiS aS takast á hendur barnasöngkenslu á komandi vetri, verSi þátttaka nógti víStæk. Hugmyndin er sú fyrst og fremst, aS æfa börnin saman í söngflokk. I öSru lagi, aS kenna þeim undirstöSu- atriSi í söngfræSi, svo sem nótna- lestur o. fl. I þriSja lagi aS kynna þeim íslenzka og skandinaviska mús- ík, ásamt íslenzkum þjóSvísum. Og i fjórSa lagi aS vekja og glæSa á- huga þeirra fyrir tónlist yfirleitt, og uppgötva þá hæfileika sem fyrir kynnu aS finnast, en yrSu máske aS öSrum kosti faldir lengur en skyldi. Kenslustundir hef ég hugsaS mér til 2 klst. á hverjum laugardegi, og kostnað $1.00 á mánuSi fyrir hvert barn. Þeir sem hugsa sér aS sinna þessu eru vinsamlega beSnir aS snúa sér til undirritaSs, sem gefur allar frekari upplýsingar, og óskar aS allar umsóknir komist til sín fyrir 20. þ. m. Björgvin Gttðmundsson Heimili 555 Arlington st. 71621. Sími soeoosooocoscoecoQCCCoeoeosoðeoeoeoososcccooooscccoðo: Winnipegs Síðan 1882. /erzlar í borginni Bakery Fullkomnasta Fremsta og WALKER | WED. MAT. Cannrin'ff Finent Theatr* NEXT WEEK The SetiMntÍonal Youne Stnr uho re|>lneeil Slr John Mnrtin Harvey In “Scarnmouche,’ relurns ln n Coff- tiinie Comeily of Duelff nnil Hom- ance. PRICES (IneludlnK Tax N iKhtN Wedneffday Mntlnee Snturdny >lnllnee RSc to $2..%0 2.%e t o $1.10 25c t o $1.0", SEATS NÖW SELLING HUGSIÐ! Þér fáið meira fyrir PENINGANA HJER Efni, snið, frágangur sem þér krefjið, á því verði sem þér getið borgað. FATNAÐUR og YFIRHAFNIR $25 $30 $35 Verð sem engir jafnast við. Lítið inn og skoðið, áður en þér kaupið. SCANLAN & McCOMB “Better Clothes for Men” PORTAGE við CARLTON ---Er ávalt til hjá Speirs Parnell brauS- sölumanninum er fer um götuna hjá yður. StöSviS hann og þér munuð verSa forviSa á öllum þeitn gæða tegundum af brauSi Oig sæt-brauöum sem hann hefir á boSstólum. ♦ BRAUÐ FYRIR ALLRA SMEKK SPEIRS PMRNELL BREflD Seooosoeossoccccccoccccoecccccccecocooccccooccoocccos ALMENNUR FUNDUR Mánudagskveldið kemur, 15. þ. m. kl. 8 e. h,, verð- iur haldinn almennur fundur í St. Paul’s United Church of Canada, við Pearl stræti og Notre Dame Ave., hér í bænum, undir forstöðu Heimfararnefndar Þjóðræknis- félagsins. Efni fundarins er að skýra frá undirbúningi sem nefndin hefir haft fyrir hönd væntanlegra heim- farenda, er taka ætla þátt í þúsund ára afmælishátíð Al- þingis' sumarið 1930. Nefndin hefir nú komist að mjög hagkvæmum samningum um flutning farþega og skýrir frá þeim, sem og öðru starfi sínu, í þágu þessa máls á undanfarinni tíð. Sérstaklega er óskað eftir að þeir er hugfest hafa að sækja hátíðina á íslandi fjölmenni á fundinn. winnipeg, 9. Oct., 1928, Heimfararnefndin. DVERS & (I,K\\ERS CO. LTD. jj Djöra 1>iirk lirr-lnMim miimdæKiirM - Itæta «»:* Kjiira vl* WinnlprK, Man. ! Slmi 27001 Rósá M. Hermannsson í ) VOCAL TEACHER \ 48 Ellen Street , J^Phone : 88240 between 6 and 8 p.m. | CAM PBELL’S Karlmanna Buxur 500 buxur, sem allar þurfa að seljast jv- hið allra fyrsta .......... íþZ.I/J Karlmanna Peysur þykkar prjónapeysur úr allull. - ~ ~ Seljast nú fyrir............ Jpb.UU Karlmanna Alfatnadir Alfatnaðir úr bláu Serge, einhneptir og COO f A tvíhneptir. Síðasta gerð. Söluverð . tjiZZ.jU CAM PBELL’S WINNIPEG BIG MEN’S SHOP 5:!4 Main Street Cor. James. “White Seal” It is the Malt It is the Hops. langbezti bjórinn ÆK KIEWEL Talsimi 81 178 og 81 179 Fyrir vangá prófarkalesara, urSu vill ur i auglýsingu Campbells 534 Main St. í «iSasta blaSi. Augl. er því en durprentuS, og hlutaSeigendur beSn- ir afsökunnar. ÁGÆTT Þetta góSviSri er tilvaliS til þess aS koma inú kola- byrgSinni. Engin vetrar- dragsúgur í kjallaranum yðar. Engin hjólför í bakgarSinuin, flötinni eSa vegunum. SimiS pantanir ySar. ARCTIC ICESFUEL CQ.LTD. 439 P0RTAGE AVE. CV»4os//e Hudsons Bay i PHONE Nýr Haustfatnaður Fit Rite Tailored ÚRVALS FATNAÐUR OG YFIRHAFNIR t Ný móttekið stórt upplag af hinum allra síðustu karlmannafötum og yfirhöfnum, þær tegundir, er klæða menn bezt. Verðið mjög sanngjamt — $25.00 OG ÞAR YFIR Stiles & Humphries Winnipeg’s Smart Mens Wear Shop 261 Portage Ave.t Next to Dingwalls) Skógar . . . Hydro var stofnaS fyrir fyrirhyggju og framsýni borgarbúa og hefir fullkomlega réttlætt þann fjárkostnaS, méS því aS selja rafafl á framleiSsluverSi. Upp til þessa hefir Hydro sparaS borgarbúum miljónir dollara meS lækkun afgjalda. Til þess aS viSha’da þessu lága afgjalda og fullnægja vaxandi þörfum borgarbúa er óumflýjanlegt aS reisa aSra orkustöS. Manitoba er jafnan nefnt Sléttu- fylkið. Þó eru þrír fjórðu hlutar þess skógi vaxnir, eða yfir 137,000 fermílur. Skógur til pappírsgerðar er ein af auðsuppsprettum fylkisins er verð- ur meir arðberandi, með, því að næg ur vatnskraftur er fáanlegur í námunda við það. Gegnum skóglendur þessar falla stórfljót með óútreiknanlegu fossa- afli, er veita ódýra raforku. Wfimíjx^HifdrOj 55-5« PRINCESSST. CHEAP MYDRO POWER — MAMITOBA'S CREATEST ASSET SLAVE FALLS — 90.000 H.P. lOINHVIflN; flMERIOIN Stór hrati- skreló gufu- skip til ÍSLANDS n m KAUP’Hífn. FRA NEW YORKi lOSCAR II.......... 13. 0k t. ÍFRBDBRICK VIII..... 20. okt. llJNITED STATES ..... 3. nov. I IIHLLKí ÖLAV ..... 5. nov. IlJNITED STATES növ. 3. llIEIjLIC OLAV nrtv. 10 lOSCAH II. nóv. 21 IFREDERICK VIII...... deff. H. FERDA MANNAKLEFAR á3. farrými A. þeim er nú v#l allt árití A “Hellig: Olav,” “United State*” og “Oscar II.” o*: eins á venjuleg:um 1 og 3. far- rýmisklefum. Mlktll Spnrnaftnr á “Tourist” Og á 3. farrými aíra eUa báTiar Ul« ir. Hver^i meiri þægindi. Ágætir klefar. Afbragfls raatur. Kurteis þjónusta. Kvikmyndasýningar á öllum farrýmum. Farmllfnr frá fnlandl seldir til allra bæja I Canada, menn anúi . sér til næsta umboösmanns eöa I til SCANDINA VIAN—AMERICAN LINE |4«1 Maln Str., Vi M«*. 1123 So. 3r<l Str.,31lnnoapoll»,BI|j&B. 1 1321 4lh Ave., Seattle, Wut. 1117 No. Dearbom Str., Chlraro, 1 III. R 0 s E *V THEATRE Sarg^nt and Arlington The Weit Knds Theatre. Flneat THIR-FRI-SAT -Tkla Week KIDDIES! ! LOOK! FREE:— LOOK! —A .*» <*ent Meribbler to every eliild attendina tbe Saturday llatin ee. Big Double Program “THB MASKED MENACE” MADGE BELLAMY —IN— “VERY CONFIDENTIAL” —ALSO— “FIGHTING YOUTH” —WITII— William Fairbanks and Pauline Garon Uon’l formet < 'hnpter 2 of COMEDY FABL.BS MOV—TI'ES—WRD. NEXT WEEK Rah! Rahl Rah! Kiss — Boom — Bah! KEATON “College” Hah! Hahl Hah! Hhe funniest College Picture yet. “COLLEGE” IIISTER KEATOiV Another IIIk Fenture Plctnre COMEDY NEWS U/ONDERLANn THEATRE *J Sarirent and Sherbrook St, continuous dáily from 2 tá 11 p.m LOOK KIDDIES! FREE! Sat. Matinee 3 GIFTS TO EACH THIIR-FRI—SAT —Thls Week LAURA LA PLANTE IN “THANKS FOR THE BUGGY RIDE” Glenn Tryon Trlxle FrlKnnxn nnd « srreat t-nfft —Comedy— —AND— “Haunted Inland*' CHAPTRR 7. SAT. MATINEE AT 1 P. M. MON—TUKS—WED OCT. 15—10—17. ‘THE GARDEN OF ALLAH’ Alfce Terry and Ivan Petrovich ALSO HODt;F PODGE nnd “Mark of the Frojt’* \ CHAPTER 7. Hingaö kom á miðvikudaginn var Sigurður Sigfússon, O. S. Eiríks- son og Harry Davidson, allir frá Oak View, Man., og Joe Kærnesteð frá Narrows. Komu þeir með gripi til markaðar og höfðu aðeins stutta viðdvöl í bænum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.