Heimskringla - 25.09.1929, Side 1
Ágætustu
i»t. k- ««;»LOTcrtY.
43 Uoin« fcl
fatahrelas-
»it5 á 1 degri.
* f.
ELLICE AVE., and SIMCOK STR.
Winnlpegr —i— Man.
Dept.
XLIII. ARGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUÐAGINN, 25. SEPT., 1929
I'JÚMER 52
HELZTU FRÉTTIR
sjt .... "
KANADA
Sjí--------------------------*
Fylkiskosningar eiga fram a8 fara
x Ontario 30. október. Hermir fregn
frá OttaAva nú um helgina, að eigin-
lega verði ekkert aSalmál á döfinni,
lielzt þó vínsölulögin og kennsla höf-
uSmálanna, ensku og frönsku í barna
skólunum. Er gert ráS fyrir, aS
Ferguson forsætisráSherra muni halda
stjórnartaumunum eftn- sem áSur, þó
ef til vill meS ekki eins 'öflugum
meirihluta og nú er. Skipa con-
servatívar nú 75 sæti; liberalar 16;
éháSir liberalar 4; United Farmers 3;
en 3 sæti eru auS. Sagt er aS
bændaflokkurinn muni ætla sér aS taka
vínbann á stefnuskrá sína, en ekki
álitiS, aS þaS muni breyta miklu um
þingsætáskipun, þar eS vínsölulögin
þyki yfirleitt hafa reynst allvel og
Ferguson einnig lofaS aS herSa á eftir
litinu meS þeim, eftir því sem hægt
væri.
Frá Ottawa er nýlega símaS, aS
forsætisráSherra Kanada Right Hon.
MacKenzie King, búist viS heimsókn
frá Right Hon. Ramsay MacDonald;
*forsætisráSherra Breta, þá er hann
hefir lokiS ráSstefnu sinni viS Hoo-
ver forseta í Washington. Er gert
ráð fyrir aS Mr. MacDonald komi til
Washington 5. eSa 6. október, dvelji
þar viku, eSa rúmlega þaS, og bregSi
sér svo norSur til Ottawa.
Frá Tokio er símaS 19. þ. m., að
þar hafi veriS mikiS um dýrSir þann
dag i tilefni af móttöku Hon. HierbeVt
Marler, fyrsta sendiherra Kanada viS
japönsku keisarahirðina.
Samkvæmt hagskýrslum frá Ottawa
nam framleiSsla trjámauks og pappírs
í Kanada áriS sem leið $233,535,326
aS frádregnunf tilkostnaði. Er þaS
$14,000,000 meira en árið áSur og
$54,000,000 meira en 1924. Er þó í
þessu aðeins reiknaS þaS trjámauk,
sem selst hefir frá mylnunum til Kana-
da og annara landa, en ekki þaS, sem
mylnurnar hafa sjálfar notaS til papp-
írsgerSar. Er þetta nú orSin mesta
iSngrein í Kanada, þegar á allt er lit-
iS. Meira stofnfé hefir aSeins ein
iSngrein: vatnsvirkjun til iSnaSar,
Ijósa og hita, og fleiri starfsmenn
vinna aSeins í þágu sögunarmylnanna.
En aS frádregnum kostnaSi nam verS
mæti trjámauks og pappírsfranrleiSsl-
unnar $145,070.907 áriS 1928; $11,-
000,000 meira en 1927 og nær $40,-
000,000 meira en árið 1924. 110 myln-
tiV unnu trjámauk og pappír 1928, þar
af 3 trjámauk eingöngu. Alls voru
framleidd 3,610,724 tonn af trjámauki,
þar af 2,631,106® $72,385,108 fyrir
mylnurnar sjálfar; 117,874 tonn @
$5,708,577 til sölu innanlands, og 861,
744 tonn @ $43,364,393 til útflutnings.
PappírsframleiSslan nam alls 2,849,-
687 tonnum áriS 1928, er metin voru
til $184,462,356, samanboriS viS 2,-
468,691 tonn @ $16fí,445,548 árið áS-
ur, en þaS svarar til 15.4 per cent
framleiSsluauka og 9.5 per cent. verS-
mætisauka.
Fulltrúi Winnipeg Hydro átti ný-
lega fund með\ ráSsmönnum Gimli-
bæjar, Gimli-sveitar, St. Andrews og
Winnipeg Beach til þess aS gefa þeim
upplýsingar um kostnaS viS megin-
rafleiSslu frá Selkirk til Gimli. Nem-
ur hann $3,080 til Gimli; $1,339 til
Gimli-sveitar; $3 ;588 til St. Andrews
og $3,942 til Winnipeg Beach, .og
verSur hvert sveitar- eSa bæjarfélag
aS gefa skriflegt loforS fyrir þess-
um upphæSum fyrir tíu ára tímabil,
ef samningar eiga aS takast viS
Hydro. VerSur þetta lagt fyrir
kjósendur viS sveitarráSskosningarn-
ar næstu.
Stjórnin er nú aS taka lögtaki
húsastæSi við Churchill, til þess aS
aS koma í veg fyrir húsastæSabrall
þegar bærinn fer aS byggjast. En
mjög greinir hana á viS þá, er þar
hafa (flestir fyrir löngu) fest kaup
á húsastæðum. Hafa þeir flestir
keypt húsastæSiS fyrir $400—$500,
og vilja ekki fá minna fyrir þaS, en
stjórnin hefir boðiS aSeins $11.60
fyrir húsastæSiS. Hefir mál risiS
út af þessu milli stjórnarinnar og
Frank Beech, eins hússtæSiseiganda
þar norSur frá og munu aSiljar fram
vegis hlíta úrskurSinum er dómsmál-
arnir kveSa upp í því máli.
Dan McLean, borgarstjóri í Win-
nipeg, hefir lýst því yfir aS hann
muni enn sækja um borgarstjóraem-
bættið (i þriðja sinn). Eigi hefir
enn heyrst meS vissu hvort verka-
mannaflokkurinn muni skipa ft;am
umsækjanda á móti honum. 97,000
kjósendur eru nú á bæjarkosninga-
skrá, 1,500 fleiri en í fyrra, og ligg-
ur hún frammi til sýnis og leiSrétt-
ingar, eftir því sem nauSsyn ber til.
iHon. D. G. McKenzie, ráSherra
námu og náttúrufríðinda fylkisins,
gerði bæjarráðinu aSvart vikuna sem
leiö að samningurinn við bæjarraf-
veituna væri á*enda 30. apríl 1930, og
vildi hann gjarna taka upp samnings-
umleitanir að nýju, og helzt eigi sið-
ar en nú um mánaSamótin. Hefir
Mr. J. G. Glassco framkvæmdastjóri
rafveitunnar, sagt aö hann myndi þeg-
ar leggja samningsuppkast fyrir ráS-
herrann og vonaðist hann eftir aS
samningurinn yrði endurnýjaöur, enda
þótt hann vissi, aS Northwest PoKver
Co. myndi bjóSa mjög lágt verS til
þess aS fá samninginn Viö stjórnina
frá bænum.
Nýleiga hefir komist upp aS eter sé
til muna smygglaö til drykkja inn í
Kanada frá Bandaríkjunum. Hefir
oriS á þeirri nautn undanfariS í
sumum landamærahéruðunum hér
nyrðra, sérstaklega i Sundown hér-
aSinu. Hafa neytendur flestir auS
vitaS orSið fárveikir, en þykir þaS
þó sjálfsagt betri drykkur en trjávín
andinn, sem þeir veröa bókstaflega
blindir af, ef þeir þá ekki drepast.
Þykist lögreglan hér hafa kornist aö
því, að öflugur hringur sySra standi
aS þessari smyglun og hefir hún mik-
inn viöbúnaS til þess aS stööva gerö-
ir þeirra hér nyrðra. —
Sviplegt slys varS á sunnudaginn
síðdegis nálægt Reykjavík, Man. Sáu
menn af landi, að flugvél, er flaug
rnjög lágt yfir Manitobavatni, tæpa
hálfmílu frá ströndinni, stakkst allt
í einu á kaf i vatniö. Skutu menn
þegar út báti, en eigi tókst að bjarga
neinum þeirra þriggja er í vélinni
voru: Arthur H. Chute rithöfundi;
(er mikið hefir ritaö í Saturday Eve-
ning Post), George McKee flugmanni,
og Arthur Roach verkfræðingi. Lik
þeirra Chute og Roach fundust og
voru flutt til heimilis G. Erlendsson-
ar. Svo grunnt er vatniS þarna sem
slyfeiS varð, að vélin tók botn er hún
stakkst niður og snérist alveg viö.
Tveimur ölgerðarfélögum hér i
fylkinu, “Kiewel Brewing Co.” í St.
Boniface og “Empire Brewing Co.”
í Brandon, hefir veriS stefnt fýrir ó-
löglega bjórsölu. Hefir þeim veriS
bönnuS ölgerö um óákvSinn tíma.
1 fyrra varö allmikiö stapp út af
geöveikráTiælinu í Brandon og með-
-ferð sjúklinga þar. Lauk því svo,
aö læknar, yfirvöld og starfsmenn
spítalans sluppu við allar ákærur af
hálfu hins opinbera.
Nú hefir endurminningin um þetta
rifjast upp aftur viS lát eins sjúkl-
ingsins, John Frieson, roskins manns,
er lézt þar á geðvéikrahælinu 13.
þ. m. HafSi hann legiö rúmfastur
síðan 5. júlí, af meiSslum, er hann
hlaut af völdum James Halliday
gæzlumanns, er voru svo alvarleg, aS
taka varS hægri fótinn af Frieson
fyrir neöan hné. Auk þess var
hann marinn og fleiSraöur hægra
megin, samkvsaHit framburöi vitna,
augnaumbúningur sollinn og höggv-
ir. hægri kinnin, aS þvi er læknir hef-
ir vottaS. Hefir Halliday nú verið
tekinn fastur, sakaður um manndráp.
Frekar þykir þaS benda til þess, aS
honum hafi ekki veriö vel rótt, út
af sjúkdómi og dauða Frieson, að
hann var lagöur á stað til írlands
meS aleigu sínu upp á vasann í pening
um og bankaávísunum, er hann var
tekinn fastur. NáSi lögreglan hon-
um á C. N. R. lestinni, í North Bay,
Ontario, og flutti hann aftur til Bran-
don, þar sem hann bíður vfirheyrzlu.
Dr. J. W. DafOe, aöalritstjóri Win-
nipegblaösins “Free Press,” hefir af
Bandaríkjunum veriS kjörinn sem ut-
anþjóöarmaður til þess að skipa sæti
í samþjóölegri nefnd, er starfa skal
sem einskonar sáttanefnd milli Banda-
ríkjanna og Þýzkalands. Voru samn
ingar um þessa nefndarskipun geröir
í Washington 5< maí 1928, og er svo
ákveöið, aS ef svo fari milli Banda-
rikjanna og Þýzkalands, aS þær deil-
ur' rísi, er stjórnmálamenn beggja
landa fái ekki ráöiS fram úr, (en
slíkt stjórnmálastrand endaði fyr meir
meö ófriöij, þá skuli þeim málum
skotið til þessarar samþjóölegú nefnd
ar, og skuli þá aðiljar hlíta úr-
skurSi hennar.
Þessi nefnd er skipuð fimm mönn-
um. Kýs hvort landiö fyrir sig
tvo; einn sinnar þjóSar og einn út-
lending. En fimmta manninn kjósa
bæSi löndin í sameiningu, og skal
hann hvorki vera Bandaríkjaþegn né
þýzkur. Dr. Dafoe var fyrstur skipaS-
ur í nefndina, og er þaS mikill heiSur
ristjórnarstarfsemi hans óg landi
hans.
Miss Agnes McPhail, M.P., var á
ársþingi samþjóölegs friðarfélags
kvenna, er nýlega var haldiö i Prag.
kosin í stjórnarnefnd félagsins. Skipa
stjórnarnefndina 12 konur, þær er
rnestan orðstír hafa getið sér fyrir
friöarstarfsemi sína.
Frá Regina barst á laugardaginn
fregn um slíkt níöingsverk að nær
því dæmalaust er, sem lxetur fer.
Nick nokkur Popowich, bóndi í
Worcester sveit hafði beitt tveimur
hestum fyrir vatnsgeymisvagn, er
var svo þungur, aS hestarnir fengu
ekki bifað honum úr stað, þótt eig-
andinn berði þá svo miskunnarlaust,
aS þeir yröu hálf trvlltir af sársauka
og skelfingu. Er Popowich sá aö
hann vann ekkert nieö barsmíðinni,
batt hann mjórri ól eSa kaöli i tungu
annars hestsins, sótti svo þriSja
hestinn, er þar var nálægt og batt
hinum ólarendanum í tagl hans, og
greiddi honum svo svipuhögg sem
mest hann mátti. Hesturinn rauk
auSvitaS á staS og — kiþpti tungunni
iír hinum hestinum. Lögreglan kom
nú til skjalanna og dró níðinginn
fyrir dómarann, er kvartaöi yfir því
einu, aS lögin heithiluðu sér ekki aS
dæma þenna frámunalega manndjöf-
ul til meira en $50 sektar auk máls-
kostnaðar. En fréttin hermir, aö
bæði dómarinn og lögreglan, sem og
almenningur, sé óánægSur meS úrslit-
in, og muni verða reynt að höfða
nýja sök á hendur niöingnum, meS
þeim forsemdum er hafa megi i för
meö sér þyngri dóm.
Sú fregn barst frá Riverton á
mánuda'ginn, aS á sunnudaginn, um
kl. 5 síðdegis hefði drukknáð í Win-
nipegvatni Eysteinn bóndi Eyjólfsson.
Haföi hann farið með L. Hallgrimson,
eiganda dráttarbátsins “Fisherman,”
til þess að ná þeim bát af klettarifi
um hálfa mílu suöur af Goose Is-
land. NáSu þeir bátnum af rifinu
og voru á heimleiö, er slysið vildi til.
Var mótorbátur, síbyröur viS dráttar
bátinn, til .þess aS draga hann í land,
og er ætlún manna, (því enginn sá
hvernig slysið bar tilj aö Eysteinn
heitinn hafi ætlaS úr dráttarbátnum
yfir i mótorbátsklefann en skrikaS
fótur á borðinu, er lá á milli bát-
anna og falliö niður á milli þeirra
í vatniö. HeyrSu félagar hans, að
hann kallaði á hjálp, og skutu þegar
út tveim róðrabátum. En er þeir
komu aS þar sem hann féll í vatnið,
var hann sokkinn. LíkiS fannst dag-
inn eftir. Eysteinn heitinn var 45
ára að aldri.
Á fimmtudagskveldið var lézt að
heimili sínu hgr í Winnipeg John
Villardson, fyrrum vísi-konsúll NorS-
manna hér í bæ, eftir langa vanheilsu,
60 ára aö aldri. Mr. Villardson
var góökunnur ýmsum íslendingum
hér í bæ. LíkiS var flutt suður til Min
neapolis til jarðsetningar.
J. V. Austman framaður
Meistaraskyttu Kanada, J. V. Aust-
man HSsmanni var haldin vegleg
veizla, föstudagskvldiS 13. sept., af
foringjum og liSsmönnum Regina
Rifles Regiment, og fulltrúum annara
herdeilda. Fór veizlan fram í
hergagnaskála R. R. R., og stýrði
henni Styles ofursti. Var Austman
tilkynnt að hann hefði veriö framaS-
ur, fyrir skotfimnisafrek sitt í Otta-
wa nýlega, og skipaður yfirliösþjálfi
(Sergeant) í hernum. Foringjar M.
D. No. 12., færöu Austman aö gjöf
hið vandaöasta gullúr og er grafiö á
þaS: “Til J. V. Austman yfirliö-
þjálfa frá ípringjum 1. herfylkis Re-
gina Rifles Regiment í heiSursskyni
fyrir aS vinna verðlaun ríkisstjórans
á allsherjarskotmóti Kanada (D.C.
R.A.) í Ottawa.”
YfirliSþjálfar tvifylkisins gáfu heiö
ursgestinum fagra gullfesti með úrinu.
Auk herforingjanna mæltu fyrir
minni Austmans þeir Hon. M, A.
McPherson, K.C., dómsmálaráðherra
Saskatchewanfylkis og Hon. J. A.
Merkley, samgöngumálaráSherra fylk-
isins. Flutti dómsmálaráSherrann
heiSursgestinum kveðju frá J. T. An-
derson forsætisráöherra, er eigi gat
verið viðstaddur, sem hann þó gjarna
heföi viljaS, og þakkaði Austman
fyrir aö hafa flutt meistaraskyttutitil-
inn um set til Saskatchewanfylkis og
Regina.
*---------------------------•—-*
BANDARÍKIN
*------------------------------*
SíSasta hálfa mánuSinn hefir ekki
veriö meira um annaS talaö í Banda-
ríkjunum, þrátt fyrir allt tollskraf,
en afskifti Hoovers forseta af fylgis-
öflun vígbúnaðarmanna þar syðra.
Komu þau afskifti, sem þruma úr
heiöskýru lofti yfir almenning og
blöðin, sem auövitað höfSu haft
öll gögn um þetta mál í höndum
góSum tíma á undan Mr. Hoover,
en hefir vist fundist þau igögn of
hápkaleg fyrir lmenning, eSa Bol-
shevíka, eöa hver veit hvaS. AS
m
minnsta kosti létu þau ekki á neinu
bera fyr en forsetinn hafSi talaö.
Eins og Heimskringla hefir þeg-
ar getiS fyrir löngu, var það eitt af
fyrstu, og vinsælustu verkum Hoovers
forseta, að afnema hinn svokallaSa
“spokesman” Hvíta hússins, er Cool-
idge haföi fundiS upp á að búa til,
til ’viStals viS blaöamenn, er vildu
forvitnast um álit forseta á ýmsum
málum, og fyrirhugSum aSgerðum.
Vissu allir aö þessi “spokesman”
Coolicíge átti sér enga tilveru nema
i blaöadálkunum, þar sem hann átti
aö xvera hlifiskjöldur forseta, svo aS
hann þyrfti ekki' aS bera ábyrgö á
neinu, er sagt væri viö fréttaritara
í Hvíta húsinu, ef málin snérust ekki
aö skapi forsetans. En Hoover hef-
ir kosiö aS kannast viS þaö, er fregn
ritum blaðanna berst frá honum og
bera ábyrgS á því sjálfur.
hafa ráðiS “Shearer, né nokkurn ann
an til þess að zúnna á móti afvopnUn.”
Og Clinton Lloyd Bardo, formaSur
“New York Shipbuilding Co.,” (eins
deildarfélags “American Brown
Boveri”) kvaS málsóknina alls ekki
hafa við nokkra staSreynd aS styöj-
ast.”
Einhvernveginn hefir almenningsá-
litinu ekki fundist sérlega veigamikl-
ar þessar afneitanir félaganna. Mál-
iS er ekki útkljáS enn, en svo mikiö
hefir þó komiö á daginn að Shearer
hefir ekki fyrir ekkert þegiö um $50,-
000 laun hjá þessum félögum.
Um miöjan septemlxermánuö lét for
seti kalla á fregnrita stórblaöanna og
las þeim yfirlýsingu til birtingar,
er var svo opinská og “ódiplómat-
isk,” aö flestir þeirra töpuðu átt-
unum.
Hóf ann mál sitt á því, aö sérstaka
athygli sina heföi vakiS mál er nú
væri fyrir dómstólunum i New York,
þar sem þaö hefSi komiS í Ijós, aö
“flotamálasérfræðingur” einn hefði
þegiö $50,000 aS launum frá þsem
^kipasmíSafélögum, til fylgisöflnnar
því, aö Bandaríkin skyldu auka flota
sinn, eSa aS minnsta kosti hætta viS
öll áform í þá átt aö takmarka hann.
Allir fregnritarnir vissu þegar
hvert forsetinn beindi þessum um-
mælum, þótt engin nefndi hann nöfn-
in. • Þeim var beint aS “flotamála-
sérfræðingnum” William S. Shearer
og skipasmiöafélögunum þremur,
“Bethlehem Shipbuildinig Corp.;”
“American Brorvn Boveri Corp.,” og
“Newport Nevvs Shipbuilding and
Dry Dock Co.,” sem Mr. Shearer hef-
ir stefnt og krafiS um $257,655, er
hann telur félögin skulda sér af $308,-
885 launum er þau hafi lofað áér
fyrir/aS vinna heima fyrir aS auknum
flotaDyggingum, og aö koma í veg
fyrir þaS á AlþjóSaþinginu í Genf,
sem “flotam.-sérfræSingur” aS Banda-
ríkin takmörkuöu vigskipasmiöar sin-
ar, þá er fulltrúar Bandaríkjanna og
Bretlands sátu þar á rökstólum í því
skyni, þótt allt færi út um þúfur
(sjálfsagt aS einhverju leyti fyrir aS-
geröir Mr. Shearer) eins og Heims-
kringla gat um í fyrra.
MæSal annars komst Mr. Hoover
svo aS oröi viö fregnritaná um þetta
mál:
“Nokkrum hluta þessarar fylgisöfl-
unar hefir veriö beint aS því, að vekja
alþjóöa tortryggni og hatur.
“Eg fæ ekki trúaS því, aö ábyrgir
f ramk væmdast j órar þessara skipa-
smíSafélaga hafi átt þann þátt í þess
um aSgerSum, sem hermt er í lög-
sókninni, en þeir hljóta aö gera opin-
berlega grein fyrir máli sínu. Al-
menningur á heimtingu á því, stjórn-
in á heimtingu á því, og félögunum
er þaS sjálfum fvrir Ixeztu.
“En hvaS sem öðru HSur, þá hefi
ég lagt svo fyrir viö dómsmálaráðherr
ann, aö hann ihugi hverjar ráSstaf-
anir oss ber að gera.
“Ef félögin ekki geta algerlega
hrundiö af sér því ámæli, sem boriö
Frá Seattle er símaö 19. þ. m., aS
hagfræSingum teljist svo til, að um
$11,000,000 streymi mánaöarlega frá
Bandaríkjunum til Kanada, til stofn-
unar nýrra iðnfyrirtækja og efling-
ar eldri. SkýrSi Case R. Howard
írá Canadian Bank of Commerce í
New York KyrrahafsverzlunarráSinu
í Seattle frá þessu í erindi er harm
flutti í boði þess.
Ekkert Virtist Mr. Howard hrif-
inn af tollhækkuninni sem fyrirhuguö
er sySra. Kvað hann hana ekki
einungis hafa vakið þá óánægju hér
nyrSra er vel mætti beina viöskiftum
Kanada frekar í aðrar áttir en til
Bandaríkjanna, heldur væri nú víöa
og kappsamlega unniS aS því í Ev-
rópu, aS beina viöskiftum þaSan í
aðrar áttir en til Bandaríkjanna, og
um leið aS reyna aS ná til sín sem
rnestu af þeim afurðastraum héSan,
er nú flýtur til Bandaríkjanna. Sér-
staklega bæri á þessu á Bretlandi, enda
hafSi helmingi nxeira stofnfé brezkt
veriS lögö í Kanadisk fyrirtæki 1928
en 1927, þar sem þriöjungi minna
stofnfé hefði aftur á móti flotiö til
Katiada frá Bandaríkjunum 1928 en
1927.
Frá Washington, D. C., er simaö
21. þ. m., aS Hoover forseti hafi tekiS
þvert fyrir þaö, að ráöa olíuhákarl-
inn Harry F. Sinclair og Henry Ma-
son Dav, eöa gefa þeim nokkuS eftir
af hegningunni, en þeir voru, eins
og menn muna, dæmdir til tugthúsvist
ar fyrir fyrirlitningu auSsýnda dóm-
stólunum og mútutilraunir viö kviS-
dómendur í sambandi viö oliuhneyksl
iS mikla, er þeir Sinclair og Fall
urSu alræmdastir fyrir.
----------------------------*
BRETLAND
*------------------:________*
t
Frá Toronto er símaS 19. þ. m.,
aS blaöiö “Mail and Empire” hafi
fengið símskéyti frá London um það,
aS fullvíst sé taliö aö verkamanna-
stjórnin brezka hafi ákveSiS, aS láta
af allri ráSsmennsku í Irak í Vestur-
Asíu, þeirri, er ÞjóöbandalagiS fékk
Breturn í hendur. Sé þetta auSséS
af skýrslu, er Bretastjórn hafi sent
hlutaðeigandi deild Þjóöbandalagsins.
Sé þar afdráttarlaust skýrt frá því,
aö Fðisal konungur og stjórnmála-
flokkar í Irak æski þess aö sjá bráðan
enda bundinn á brezka ráðsmennsku
er á þau í þessari málsókn, neyð-
umst vér til þess aS ihuga hverjar
ráðstafanir vér getum gert til þess
aS hreinsa landið af slikum áhrifum.
“Eg lýsi þessu yfir opinberlega til
þess aö enginn misskilningur geti átt
sér staö um fastráSinn ásetning
minn í þvi aS koma í veg fyrir þaS,
aS úr slíkri átt og meö slikum aöferö
um sé veriö aö leggja stein í veg-
inn fvrir samþjóSlegum samningatil-
raunum vorum.”
Eins og gefur aö skilja þóttust
skipasmíSafélögin eigi geta látiö þessa
ádrepu eSa réttara sagt skipun forset-
ans þegjandi fram hjá sér fara. Eu-
gene Gifford Grace, formaSur “Beth-
lehem Shipbuilding Corp.,” kvaS
málsókn Shearers “óréttmæta.” Hom-
er Lenoir Ferguson, formaöur “News-
, port News Co.,” kvaS félag sitt aldrei
þar í landi. AS brezka stjórnin sé
þessu algerlega samþykk, sq auSséS
á því, að ekki einungis gerir utan-
ríkisráðuneytiö brezka enga tilraun
til þess að leiöa rök aS því hvers-
vegna Bretar ættu aö halda herliöi í
| Bagdad þvert ofan í vilja lands-
manna, heldur ætli Bretastjórn aS
leggja þaS til, aS írak veröi tekiS í
Þjóöbandalagiö aö ári. Er þá sjálf
hætt ráðsmennsku Breta þar eystra.
I fyrra sótti Irak um inngöngu í
ÞjóðbandalagiS, en conservatíva-
stjórnin á Englandi hafnaði alger-
lega þeim tilmælum, aðallega af þeirri
ástæðu, aS hún hafSi áöur hafnaS
samskonar tilmælum frá Egyptum, en
auðvitað á hinn bóginn, aö þá myndi
innganga írak í ÞjóSbandalagiS æsa
stórkostlega þjóöernissinna á Egypta-
(Frh. á 5. bls.)