Heimskringla - 25.09.1929, Síða 2

Heimskringla - 25.09.1929, Síða 2
2. BLAÐSÍÐa HEIMSKRINGLA Sighvatur Bjarnason Fyrv. bankastjóri F. 25. jan. 1859—D. 30. ág. 1929 Um fótaferðatíma í gærmorgun fóru a8 koma upp flögg í hálfa stöng hér um bæinn. Er fram á morgun- inn kom var auöséö, aö andlát haföi boriö aö höndum, er snerti marga ibæjarbúa. Fánar voru upp dregnir á opinberum byggingum, svo sem stjórnarráðinu o. fl. Sighvatur Bjarnason fyrverandi bankastjóri var dáinn. I fyrradag bar ekki á þvi, að hann kendi sér meins. Gakk hann um úti- við og haföi tal af mörgum mönnum, eins og hann átti vanda til — því margir áttu jafnan viö hanrf erindi, enda þótt hann hefÖi látiö af mörg- um þeim störfum, er hann gegndi meðan heilsa. og kraftar voru óskert- ir. 1 fyrrakveld mun mun hann hafa hugsaö sér fyrir næstadags- verki. En hinn langi vinnudagur hans var á enda. Hann dó í svefni snemma í gærmorgun. Æfisaga Sighvats Bjarnasonar er lesendum þessa blaös kunn í öílum aöalatriðum — einkum þeim, er alið hafa aldur sinn hér í bænum. I Reykjavík var hann fæddur þann 25. janúar 1859, og Reykjavík var veru- staður hans alla æfi; í Reykjavík var hann sín bernsku og uppvaxtarár, kom fátækur 15 ára á landshöfðingjaskrif stofuna og fékk þá þegar traust sam- verkamanna sinna, er ætíð fylgdi hon um síðan. Er Landsbankinn var stofnaöur 1886, varö hann bankabókari þar. Hafði hann það starf á hendi unz íslandsbanki var stofnaöur 1904. Bankastjóri var hann í Islandsbanka þangað til 1921, aö hann veiktist mjög þungt, og töldu læknar, aö hann þyldi eigi þá áreynzlu, aö taka við bankastjórastarfinu aftur. Um þaö leyti, sem Islandsbanki var stofnaöur, hófst sem kunnugt • er, nýtt tímabil í sögu atvinnuvega vorra. Voru miklar vonir við, þá bankastofn un tengdar meðal þeirra manna, er höföu trú á því, að atvinnuvegir vorir væru þess megnugir aö ávaxta feng- ið fé, og' það væri þjóö vorri til góðs, aö hún fengi rekstursfé milli handa. A8 Sighvatur Bjarnason var til þess kjörinn aö vera bankastjóri í hinum nýja banka, sýnir bezt, hve mikið traust var til hans borið, og í hve miklum metum hann var. I þau 16 ár, sem hann vann í þeim banka, er óhætt aö fullyrða, aö á hans herðum hafi legiö mest af þvi daglega erfiði, er þurfti til þess aö annast stjórn bankans. Enda af- kastaði hann á þeim árum margfalt meiri vinnu en almennt gerist. Því bankastjórnin var ekki þaö einasta, sem hann hafði með hönd- um. Eins og til hans var leitað, til þess aö annast stjórn hins nýja banka 1904, eins var og á hann kallað til ótal starfa annara. Hann var í bæjarstjórn, í niðurjöfnunarnefnd, og í stjórn fjölmargra félaga, er of langt yrði hér upp að telja, meðal annars hjúkrunarfél. Líkn, Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna, í stjórn heilsuhælisfélagsins, er gekst fyrir 'stofnun Vífilstaðahælisins, í stjórn Ekknasjóös Reykjavíkur o. fl. o. fl. Hann var einn af fimm stofnend- um Oddfellowreglunnar hér árið 1897, ásamt Birni Jónssyni ritstjóra. Var Oddfellowreglan honum mjög kær, og öll þau störf, er hún hefir unnið til almenningsheilla. Hér verður eigi reynt að koma tölu á öll þau mörgu félög og stofnanir, er hann hafði afskifti af og helgaöi krafta sína. 'En þaö er sennilegt að enginn maður hérlendur hafi sam- tímis starfað í jafn mörgum og marg víslegum félögum eins og Sighvatur heitinn. Hér hefir aðallega verið minnst á þau félög, er starfa sem líknar- og góögerðafélög. Var slík starfsemi öll honum mjög hjartfólgin En þá eru ótalin þau atvinnufyrirtæki, stór og smá, sem hann var við rið- inn, svo sem h. f. Völund á sínum tíma, fiskiveiðafél. Island o.'fl. o. fl. I stjórn verzlunarskólans var hann einnig, og vann að efling hans á fyrstu árum þeirrar stofnunar. Og er hér aðeins skammt komið þeirri upptalningu, sem þyrfti, til aö fá nokkurt yfirjit yfir hið fjölbreytta og margþætta starf, sem eftir þennan sívinnandi atorkumann liggur. Hvað var það þá, sem einkenndi þennan mann, sem fyrst og fremst varð til þess, að fátæka piltinum úr Hlíðarhúsum var falin hver trúnaö- arstaðan annari meiri og ein hin vandasamasta, bankastjórnin 1904? Hvers vegna var eftir því sótzt um áratugi hér í Reykjavík, að fá hann í stjórn félaga, eöa sem endurskoð- anda og umsjónarmann fyrirtækja'? Eftir hinn langa starfsdag hans eru fjölmörgum svörin kunn. Frábær samvizkusemi, reglusemi og árvekni einkenndi manninn alla hans daga. Hann lifði til þess aö gera öörum gagn, vann til þess aö vinna fyrir aðra — og þá fyrst og fremst fyrir bæjar- og þjóðfélagið. Hvert We Celebrating are With a Great Sale Our 50 Years of Faithful Service and Value Giving----------------- 1879 -- 1929 Tomorrow will be a day to be re- membered in our Bed,Springand MattressDept. Take advantage of this Sale; reap the bene- fit of our years of service and experience. MAKE YOUR CHOICE EARLY and get the best values. Our goods are marked at Cash Sale prices, but you arrange to divide your purchase into CONVENIENT PAYMENTS. Goods not required immediately will be stored free of charge for future delivery. Complete Bed Outfit Simmons continuous post-beds, with solid steel decorated panel and up- right fiilers, heavy coil or non-sagging cable spring and Simmons all-cotton mattress. All standard sizes. Anniversary Sale Price ... $24.85 All-Cotton Mattress A Parkhill product, Crown con- struction, built of heavy layers of re- j silent white cotton. These are encased ] in an attractive striped ticking and procurable in all sízes. Our Golden Anniversary Mattress í < Q Q C Sale Price ......... ■ C.ÖO Reliable Mattress Built by Simmons, a mattress which | we can fully recommend as one to give real comfort and satisfaction. A I íull weight mattress of white layer cotton with heavy roll edge and deep tufting. All standard Q4 Q QC sizes. Anniversary Pricew- I w«Ow Simmons Mattress, $8.95 A splendid resilent all-felt mattress, encased in a good quality art ticking, I evenly tufted and finished with heavy I roll edge. AU standard sizes. Annlversary Sale Price......... $8.35 Complete Bed Outfit A real saving afforded in this com- bination outfit. Brown wood finish steel beds with attached cable springs and a good quality mattress covered in an attractive art ticking. Size 4.0 only. Special Sale Price ........ $17.85 Complete Bedroom Outfits A saving opportunity to com- pletely furnish that extra bed- room. This group includes a three-drawer walnut finish dresser, with neat shaped mir- ror, Simmons panel bed, with coil or cable spring and heavy, all-felt mattress, a pair of Sim- mons pillows and walnut finish bedroom chair. Complete Out- flt Annlver- sary Sale Price $57.50 i Enamel Bassinettes An outstanding value, with deep sides and soft mesh spring. Complete with comfortable felt mattress. Anniversay $6.75 $2.45 Trade in your Old Fashjoned Furniture f o r New. See our Exchange Department. THé RoUablo Home furmsbors 4&&MAQLMRiXX~I%0NE86667 Complete Bed Outfit A leading attraction of value com- bines a Simmons walnut steel con- tinuous post bed with guaranteed coil spring and splendid all-felt mattress. All standard sizes. Complete outfit. Anniversary ff 4 rt O C Price ............ * W.OÖ Plump Pillows Enclosed in heavy striped ticking, these curled feather pillows are a good size, and well filled. Get your requirements of these early. Anniversary price, per pair ........ Couch and Mattress Strongly constructed angle iron drop- side couches with cable fabric coil supported springs, and completed with a roll.edge cretonne covered mattress in a ‘pleasing floral pattern. Anniversary $13.95 You Too, May Use Our Exchange Dept. To Good Advantage Trade in your old-fashioned furniture as part payment on new at these sale prices. Call our Valuator—86 667. Store Hours: 8.30 a.m. to 6 p.m. Saturdays: 8.30 a.m. to 10 p.m. hlutverk sem hann tókst á hendur, varð honum hjartfólgið — smátt og stórt. Hann bókstaflega sinnti aldrei um þaö, 'hve hart hann þurfti að ganga aö sér, til þess að afkasta dags verkinu, meöan heilsa og kraftar ent- ust. Samfara þessum eiginleikum hans var hann maður vinfastur með afbrigð um. Hver sá, sem á annaö borö eignaöist vináttu hans, gat vitaö, að hann átti þar ávalt að mæta ástúö og umhyggju. — Kann sá, er þetta rit- ar, vel um þaö aö dæma^ Sighvatur Bjarnason hafði séð mik il umskifti í Reykjavíkurbæ — hanff hafði fylgt framþróuninni hér og efnalegum framförum bæjarins flest- um öðrum fremur. Á síðari árum, er hann smátt og smátt' var aö losa síg við ýms trúnaöarstörf, fann hann oft mjög til þess, aö samfara hinum efnilegustu framförum, höföu hér orðiö allmiklar umbreytingar frá því sem áður var á hugsunarhætti og starfsháttum manna, er eigi voru til bóta.—Honum fanst síngirni manna vera aö vaxa hér öllu yfir höfuð, en áhugi fyrir almenningsheill lúta í lægra haldi. Þetta var eðlileft. Hann hafði sjálfur byggt líf sitt og tilveru á um- önnun fyrir annara hag. Hann haföi blátt áfram oft gleymt sjálfum sér fyrir áhuga og almenningsheill. Þessi var einn meginþáttur í fari hans. Vegna þess er æfisaga Sighvats Bjarnasonar tilvalin leiðbeining fyrir unga menn, sem áfram vilja og gagn gera, en í upphafi standa einmana, með tvær hendur tómar. Huggun hefði það mátt vera honum á efri árum hans, hve dæmi hans og lifs- ferill er fagur til eftirbreytni hinni upprennandi kynslóö. Þann 29. okt. 1886 giftist Sighvat- ur Ágústu Sigfúsardóttur prests Jónssonar frá Tjörn á Vatnsnesi og Undirfelli og Sigríöar Björnsdóttur Blöndal, sýslumanns í Hvammi. Þeim varö níu barna auöið. Tvö dóu ung. Tvær dætur misstu þau full- orönar, Þorbjörgu, er gift var Magn- úsi Péturssyni bæjarlækni, og Jak- obinu, er gift var Georg Gíslasyni kaupm. í Vestmanneyjum. Á lifi eru: Emma, gift Jóni Kristjánssyni lækni, Bjarni kaupm^ður, Sigríður Trybom í Stokkhólmi, Ásta, kennslu- kona á Blönduósi, og Sigfús, er tekur viö vátryggingarumboði því, er faðir hans hefir haft.—Mbl. i--- Breytingar jarðskorp- unnar og hreyfingar landa. Hreyfingar í jaröskorpunni hafa mjög dregiö að sér athygli vísinda- manna nu á síöustu árum. Menn hafa lengi vitað, að yfirborði jarð- ar, skiftingu hafs og lands o. fi., hafi verið öðruvisi háttað á fyrri jarö- sögutímaþilum en nú. En menn hafa ekki getað gert sér ljósa grein fyrir breytingunum, ekki getaö gefiö svör, sem fullnægöu vísindunum. Af jarð- lögum og jurtagróðri hafa menn fundið, aö lönd, sem nú eru aðskilin af stórhöfum, svo sem Afríka og Suöur Ameríka, hafa áður legið sam an, verið áföst hvort viö annað. Þjóðverjinn Wegener kom fyrir nokkr um árum með skýringar fyrir þessu. Hann sagði, eins og reyndar aðrir höfðu haldiö fram á undan honum, að löndin hvildu á undirlagi, sem væri miklu eölisþyngra en þau væru WINNIPEG, 25. SEPT., 1929 sjálf, og skifting láðs og lagar á yf- irborðinu væri háö breytingum, sem yrðu á þessu undirlagi. Kenning hans var, að Ameríka væri að færast vestur á viö, hefði áður verið áföst Evrópu og Afríku, en slitnað frá þeim, vegna þess að undirlagið hefði bifast, og héldi áfram að færast vest- ur á við. Og nú eru þessar kenn- ingar hans taldar óyggjandi. Nýj- ustu mælingar staðfesta það, að fjar- lægðin vaxi milli Evrópu og Amer- íku, þótt hægt fari. Grænland á, eftir þeim mælingum, aö fæfast um 36 metra vestur á við á ári, og fjár- lægöin milli París og Washington á að vaxa um 32 cm. á ári. 1928 kom út bók eftir svissneskan jaröfræöing, Rudolf Staub, “Der Bewegungsmechanismus der Erde,” og koma þar fram nýjar skýringar á myndun landa og breytingum jarö- skorpunnar. Hann hefir sömu skoð- un og Wegener á því, aö löndin fljóti eins og ofan á þvngra undir- lagi, sem gefi eftir, svo aö löndin verði hreyfanleg. FjaHgarðarnir á yfirboröinu myndist við það, að undirlögin hreyfast þannig, að á- Þ/:z: TI M B U R The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. STUCC0 sem ábyrgst er The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla aeifi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á- byrgð. I..... I Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA rekstur veröur á yfirborðinu, svo að það þrýstist saman. Norður Amer- ika, Evrópa og Asia hafa hvílt á einu, samföstu undirlagi, sem hallast hefir til suðurs og rekist á annað, sem bar ,/( Kveikið á arinhlóðunum Drepið kulda hrollinn aö haustinu i húsunum meö skærum og glöðum arin- eldi, af góðu Arctic Birki -T-ef óskað er flutt heim sagað og klofið.-Beztu eldiviðarkaup i bænum. Þessu til sönnunar símið eftir því til reynslu. ARCTIC. ICEsFUEL CQ.LTD. A59 PORTAGE AVE. Oppoate Hi/dson's &oy< PHONE 42321 Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hitað hafa heimili í Winnipeg síðan “82” D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD President Treasurer Secretary (Plltarnfr aem öllum rejna nft þóknnsl) K0L og K0K Talsími: 87 308 Þrjár símalínur MACDONALD'S Fine Cut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa ti! sína eigin vindlinga. HALDID SAMAN MYNDASEÐLUNUM m

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.