Heimskringla - 25.09.1929, Síða 7
WINNIPEG, 25. SEPT., 1929
HEIMSKRINCLA
7. BLAÐSÍÐA
Skýrslan um hlaupið úr
Hagavatni.
(Frh. frá 3. síöu).
ummerkjum þeim, sem sjá má, er
ekki erfitt að hugsa sér hvernig um-
brotin hafi fariö fram. — Maður
veröur forviöa og orðlaus yfir þeim
heljarkröftum, sem hér hafa veriö aö
verki.
Um miönætti á föstudag 16. þ. m.,
heyröu menn á bæjum viö Geysi
undirgang ógurlegan inn í óbyggö-
inni. — Ætluöu menn að þrumuveöur
heföu skollið á yfir jöklunum. Jleyrð
ist þetta langan tima.
Þegar klukkan var fimm um morg-
uninn sáu menn Tungufljót ryöjast
fram með gífurlegu vatnsmagni svo
flaut yfir alla bakka og tók það með
sér brúna, sem á því var skammt frá
Geysi. Af brúnni sézt nú ekkert
eftir nema annar steinstöpullinn hálf-
ur.
Jökullinn var búinn að loka IXaga-
vatn inni og hélt í skefjum vatns-
þunga miklum. Að lokum hefir
jökulbergiö sprungið eins og gler
fyrir hinum ógurlega vatnsþunga sem
leitaði útgöngu. Um leiö og vatn-
iö leysist úr viðjum jökulsins geys-
ist það fram í tryllingi í tvö hundruð
metra breiðum straum og steypist
fram yfir fjallsöxlina, niöur í berg-
skorninginn og ofan í dalinn. Með
hamslausu afli tekur það í ferð sinni
ísbjörg, móberg og mela. En berg-
skorninginn í fjallinu rifur sfraum-
urinn súndur sem fúinn raft, kastar
björgunum úr fjallinu og molar þau
eins og brunnið kol á klöppunum
fyrir neöan. Hinn ógurlegi vatns-
kraftur með ísbjörg og grjótbjörg
þúsundir smálesta í fari sinu, rífur
upp klappirnar fyrir neöan, sker sund
ur bergið og myndar sér þar far-
veg. Björgin, sem straumurinn hef-
ir rifið upp úr klöppunum liggja eins
og hráviöi út um allar eyjar.
Nú er eðlileg útrás frá Hagavatni
og áin rennur fram róleg og lygn í
þeim farvegi sem jötunumbrot vatns-
ins hafa myndað. Áin er l«k aö
vatnsmagni og Elliöaárnar. 1
gljúfri þvi sem vatnið hefir rifið
sundur gegnum fjallið, hefir myndast
mikill og einkennilegúr foss, um 100
metra hár. Fellur hann fyrst niður
25 metra í víðri hvelfing ofan á berg
pall mikinn og þaðan í 75 metra háum
breiðum streng niður i botn gljúfurs-
ins. Fossinn er nærri inniluktur i
gljúfrinu og sézt ekki þegar að er
komið sunnanmegin árinnar. En
norðanmegin sézt hann vel. Hann er
mikilúðlegur og tignarlegur. Vatns-
úðinn þyrlast um allt gilið og þegar
sólin skín á fossinn lýsist allt gljúfr-
ið af rauðgyltum úðasveipum, en
margir regnbogar stórir og hreinir
speglast í úðanum. Við gáfum foss-
inum nafn og kölluðum Leynifoss.
Eins og áður er skýrt frá, hefir
vatnshlaupið rutt sér farveg gegn
um klappirnar, fyrir neðan fossinn.
Farvegur sá er 50 metra langur, 15
metra breiður og 7 metra djúpur. Er
eins og klappirnar hafi verið skornar
eftir linu, svo beint og hreinlega er
bergið molað sundur eftir hlaupið*
Björg þau sem liggja nú fyrir fram-
an á eyrunum og í farveginum, bera
merki eins og þau hafi verið rifin
sundur-
Uppi á fjallinu þar sem vatnið hefir
nú útrás sína, hefir jökullinn sprung-
Frá Gimli.
Rannsóknir á Austur-Grænlandi
Það er auðvitað gaman að sjá loft-
bát, heyra skröltið i honum og sjá
hann á flugi. En mest, máske gam
an, þegar hann með ógnar hraða,
svifur niður og sezt á vatnið rétt
fyrir framan lendinguna hér, og siglir
samstundis með óhikaðri feri inn á
ið sundur og liggja eftir í farvegin- 1 höfnina hér; upp að bryggju. Þegar
slíkir bátar koma heyra ipenn fyrst
um nokkur stór jökulbjörg, sem
vatnsstraumurinn hefir ekki getað tek-
ið með sér, eða hafa brotnað úr jökl-
inum eftir að mesta flóðið var um
garð gengið.
Þegar komið er upp á fjallið skín
jökullinn við og lítur út eins og óg-
urlega miikill veggur af gömlum
hvítasykri. Sézt óvíða jafn hvítur,
ósprunginn og sléltur skriðjökull og
við Hagavatn. — Þéssi mikli jökul-
veggur lítur út eins og sneitt hafi ver-
ið framan af honum með hníf.
Hagavatn hefir lækkað um niu til
tiu metra eftir að hlaupið hófst.
Mun ekki ofreiknað að áætla vatns-
megnið, sem farið hefir í hlaupinu,
um tvöhundruð miljónir smálesta. Er
ekki að undra þó eitthvað hafi orðið
undan að láta, þegar slíkt heljar-
vatnsmegn brýst fram og niður af
hundrað metra hæð.
Stórt landflæmi, sein legið hefir
undir jö'klavatninu i tugi ára, hefir
nú þornað og gengur eins og nes út
i vatnið. Suður og vestur strönd
vatnsins, sem veit að hrauninu hefir
þornað upp, svo að eru 40—60 metrar
frá gömlu vatnslínunni þangað sem
vatnið er nú. Stórir ísjakar, sem
áður hafa verið á floti í vatninu
standa nú á þurru og gráta sig til
þurðar í sólskininu.
Afrennslið frá vatninu og þar til
það steypist ofan í gljúfrið af fjalls-
öxlinni er um 400—500 m. langt og
50 m. breitt. — Yfir mest af þessum
farvegi lá jökullinn fyrir hlaupið.
Fyrir 27 árum kom hlaup úr Haga-
vatni. Þeir, sem eftir þvi hlaupi
muna, segja að það hafi ekki verið
nærri eins mikið og þetta síðasta.
Vafalaust verða mörg ár þangað
til jökullinn getur aftur farið að hefta
útrás vatnsins. Leynifoss getur þvr
enn í mörg ár látið gljúfrin titra
á kringum sig og sveipað um sig
regnbogunum. En að því kemur að
jökullinn verður vatninu ofjarl og
lokar þjið aftur inni. Og sagan end-
urtekur sig.—Mbl.
Björn Ófafsson.
skröltið í loftinu, og þjóta þá oft all-
ir út, sem út geta íarið, og öllum
verður það á að horfa upp i loftið,
svo sumir, sem ekki hafa sterkar taug
ar, finna til af hálsríg daginn eftir\
En hér á Betel þurfum við ekkert a
að vera upp á slíka loftbáta komin.
Við þurfum ekki að bíða eftir því
að heyra neitt skrölt i loftinu, held-
ur aðeins að biða eftir því að eitt-
hvert kvenfélagið komi hingað í heim
sókn. — Þá, þegar íarið er að syngja,
og spila undir, á hljóðfæri— sjáum
við öll langtum betra flutningsfæri
en loftskip. Það eru bautasteinar
stórskáldanna okkar: ættjaríter- Qg
þjóðkvæðin. Á svipstundu, og alveg
fyrirhafnarlaust svífum við í unaðs-
semd, mörg þúsund mílur, alla leið
heim til Islands. Stöndum þá á há-
fjallatindi, göngum fram um gnýpur
og geigvæna brú, sitjum fjalls á
breiðri brún, og horfuni i heimasleg-
in tún. Niður í dölunum sjáum
við árnar með jöfnum hraða silfurtær
ar liðast til sjávar.' Við förum fram
með ánum og horfum heim til bæj-
anna, bændabýlanna þekku, sem bjóða
vina til, hátt undir hliðar br*ekku,
hvit með stofuþil. Svo höldum við
niður að sjávarströndinni. Þar er
svo margt fallegt að sjá, sem of langt
yrði upp að telja. En Byron lýsir því
í fáUm orðum þannig:
Eg unni vel við eyðiskóga göng,
en yndi og lif, ég finn við hafsins
strönd.
Þar bíður mar, með þungum þrumu-
söng,
að þiggja heimboð, sem er laust við
bönd.”
Á síðustu árum hafa rannsóknir á
jarðfræði og jurta- og dýrafræði
Austur-Grænlands farið mjög i vöxt
og auk þess leggja visindamenn mik-
ið kapp á að kynnast hafstraumum
og ísalögum á þessum slóðum. I
sumar hafa verið gerðir út fleiri
leiðangrar til austur-strandarinnar en
nokkru sinni fyr. Norðmenn gera
út leiðangur, sem fór frá Álasundi
um miðjan siðasta mánuð og Danir
gera út þrjá leiðangra. Merkastur
jeirra er leiöangur Lauge
Kochs jarðfræðings, sem nú er orðinn
sá maður, sem mesta þekkingu hefir
jarðfræði Grænlands, allra núlif-
andi manna. Er hann á Grænlands
farinu “Godthaab”. Lauge Koch
heldur til Scoresbysunds og ætlar að
kanna landið norður á bóginn það-
an, svo langt sem hann kemst. I
för með honum eru 7 jarðfræðingar,
jar á meðal sænaki prófessorinn
Helge Backlund við háskólann í Upp-
sölum.
Riis Carstensen höfuðsmaður, sá
er í fyrrasumar fór til Vestur-Græn-
lands óg kannaði hafstraumana í
Davissundi fer til Austur-Grænlands
sumar og kannar hafstraumana með-
fram ströndinni á svæðinu frá Dan-
markshavn til Calveringseyjar.
Bretar gera út leiðangur undir
stjórn heimskautakönnuðsins J. M.
Wordie. Starfar hann að jarðfræð-
isrannsóknunum og landmælingum á
líkum slóðum og Koch. Hafa þeir
leigt norska skútu, Heimdal til ferðar-
innar. Þý.zkur leiðangur undir
stjórn dr. Kopps. ætlar að stunda
jarðfræðilegar rannsóknir í Scoresby-
sundi. Er þessi leiðangur brot úr
hinum mikla leiðangri prófessors
Wiegeners, þess sem kenningarnar
um hreyfing heimsálfanna eru kend-
ar við. Wegener er sjálfur farinn
til Vestur-Grænlands og fer þar inn
á landísinn. Er ekki ómögulegt að
hann fari yfir Grænland og hitti
Kopp og förunauta hans þar.
—Vörður.
Aths.—1 metri er nær því 39.4
þumlungar enskir. 1 röst er 1,000
metrar. i
FRÁ fSLANDi
Um rektorsembættið í Reykjavík
hafa þessir sótt: Þorleifur H. Bjarna
son settur rektor, Sigurður Thorodd-
sen yfirkennari, Jón Ófeigsson yfir-
kennari, dr. Ólafur Dan. Danielsson,
Bogi Ólafsson adjunkt og Pálmi Hann
esson kennari við gagnfræðaskólann
á Akureyri.—Mbl.
ASK FOR
DrvGingerAle
OR SODA
l
Brewers Of
COUNTKYCLUB
BEER
GOLDEN GLOW
ALE
BANQUET ALE
XXX STOUT
BR EWER.V
OSBORN E &. MU LVEY- Wl N NIPEG
PHONES 41-111 4130456
PROMPT.DELIVERV
TO PERMIT HOLDERS
Uppskera 10. dagsv. 80.00
Þresking .... .... . — 50.00
Samtals kr. 410.00
Reikna ég hér jarðvinnsluna þann-
ig, að kostnaðurinn við að brjóta
landið skiftist í þrjú ár. Aburður á
ha. verður 200 kg. kali, 400 kg. sup-
erfosfat og 150 kg. saltpétur. Eg
býst við að mönnum þyki saltpéturs-
skamturinn lítill. Eg byrjaði með
(Frh. á 8. bls.J
BEZTU MATREIÐSLUKONUR f WINNIPEG NOTA Nú
Ekkert kaffi er bragðbetra en
“BLUE RIBB0N”
í rauðri könnu með opnara.
Akuryrkjan í Fljótshlíð.
Klemcns Kristjánsson styrkist meS ári
hverju í þeirri trú, að íslenskir
bœndur geti í framtíSinni haft
góðan arð af akuryrkju.
Eina þessháttar heimsókn höfðum
við hér nýlega á Betel. t Þann 15. þ.
m. kom hingað kvenfélag Arborgar-
safnaðar, í Árborg pósthús-héraði.
Voru þær konurnar margar saman á-
samt ástvinum sínum og heiðursgest-
um. Prestur þeirra, séra S. Ólafs-
son flutti okkur hér á Betel ávarp o,g
stýrði samkomunni upp frá því til R’vik. 24. ágúst
enda. Að því loknu lét hann syngja Morgunblagiö hitti | gær Klemens
sálminn: “Þín miskunn, ó guð, er Kristj4nsson búfræging ag Sámsstöð
sem himininn há.” Að þvi loknu um - F]jótshliSi og spurði hann um
bað hann G. öddleifsson að segja
eitthvað, og talaði hann um fornan
hetjuskap, þreklyndi og þrautseigju
þegar fyrst hefði verið siglt að landi
hér á Gimli, einmitt þar, sem Betel
stendur nú; þá hefði hann verið að-
eins 9 ára gamail drengur með for-
eldrum sinum, ásamt mörgum fleiri
og eintómur þykkur skógur hefði
verið þar sem hús, stræti og stein-
lagðar gangstéttir eru nú. Og var á
eftir hans tölu sungið: “Táp og fjör
og frískir menn.” Svo talaði Mrs
A. Hinriksson fyrir hönd heimilisins
nokkur þakkarorð, en sagðist ætla að
biðja betri part séra Olafssonar að
leysa sjg af hólmi og segja meira,
Séra S. Ólafsson skildi fljótt hvað
átt var við, og leit brosandi til konu
sinnar, og tók hún þar til máls, en
Mrs. Hinriksson hætti, og fórust þeim
báðum mjög vel orð. Svo var sung
ið og spilað undir, hvort ættjarðar
kvæðið öðru unaðslegra. Og vorurn
við þá efalaust mörg loftskipalaus
heima á íslandi. Á hljóðfæri spil-
aði alla samkomuna til enda Miss
Guðlaug Brandson, sem heima á í
Árborg, en hefir nú i nokkurn tima
verið hér til aðstoðar að Betel. Það
þarf ékki að taka það fram, að kven-
félagið, eins og vant er, kom með góð
gjörðir, kaffi og tilheyrandi.' Svo
þarf heldur ekki að taka það fram,
að þær góðgjörðir andlegar, sem að
séra J. Bjarnason hafði fram að
bjóða voru ágætar. Hann var nefni
lega þá staddur hér á Gimli og á
Betel, í messugjörðarerindum, og
talaði hann eins og vant er, og þeir
báðir prestar.nir mjög skemtilega. Kl.
2 kom heimsóknarfólkið en kl. 6 að
kveldi fór það á sléttuskipin og var
þegar horfið sjónum.
Gimli, 16. sept., 1929.
I. Briem.
um í Fljótshlíð, og spurði hann
ýmislegt viðvíkjandi akuryrkjutilraun
urn hans.
—Eg er fullviss um það, sgir Klem-
ens, að hér á Suðurlandi á ræktun
byggs og hafra íramtíð fyrir sér, og
hægt verður að hafa af henni góðan
arð.
En þó jafnvel hinn beini arður af
akuryrkjunni sjálfri verði ekki mikill
þá yrði það til ákaflega mikilla bóta
fyrir grasræktina, ef kornyrkja yrði
almenn.
Þar sem kornrækt er föst heimilis-
iðja, og einn liður í búskaparrekstrin
um, þar læra bændur að fara með
jarðyrkjuverkfæri, læra meðferð á
jarðvegi, ræktunarjörðinni. En
allir vita, hve mikils það er vert fyrir
bændur, bæði hagfræðilega séð og í
menningarlegu tilliti.
Eg er viss um, að hér á Suðurlandi
geta menn stundað byggrækt með
góðum hagnaði. Þetta er nú 7. bygg
ræktarár mitt. Öll árin hefir bygg-
ið hæglega náð fullkonlnum þroska.
Og þó síðustu sumrin hafi verið með
hlýrra móti, þá villa þau mér ekki
sýn, þvi meðal hitinn 1923 og 1924
var fyrir neðan meðallag.
Reynsla niín síðustu árin bendir
og ótvíræðlega til þess, að hafrar geti
hér náð fullþroska. Níðarhafrarnir
þurfa ekki lengri tíma en byggið.
Arður af byggrœkt
Af byggi fékk ég í fyrra tvö og
hálft tonn og 4 tonn af bygghálmi.
—Reynsla mín er, að 25 tunnur byggs
fáist af hektara.
En tilkostnaður við byggræktina
mun vera nálægt því sem hér segir á
hektara.
Jarðvinnsla ............ kr. 75.00
Utsæði ................. — 80.00
Áburður ................ — 115.00
Sáning ................. — 10.00
Tj)nVmty!W (Jomjtann,
INCORPORATED 2?? MAY 1670.
Megnið af maltinu
í Whisky-tegundum
vorum var
undirbúið
1901
^Governobavdcóa,^
-Áúiimhrrm ofChílí^
‘KUDIIG
i&íah
Vér ábyrgjumst
að tegundirnar
séu að meðaltali
yfir 15 ára’
gamlar
BKTÍPROCUS''BLt
^Oui HrGHUN»tt'H,5*V
•Msotó Bay Co»|W
Löggilt 1670
Hefir því rekið viðskifti í
259
ár
Httösun’s ÖTn.
VERULEGT TÆKIFÆRI!
HINN NÝJI
ROYAL PRINCESS
RAFMAGNSSÓPUR
ásamt gólfvaxi og gljáólíu fyrir
$4950
eða með
$1.00 niðurborgun og $1.00 afborgun á viku
(Má borgast mánaðarlega ef vill)
Lítið álag fyrir vöxtum.
HREINSUNARTÆKI $8.50 AUKREITIS
Skoðið þessa furðulegu vél í
Hydro Sýningarskálanum, 55 Princess Str.
WumípeóHijdro,
55 - 59 lif PRINCESSSL
Phone
24 669
for'
Demonstration
PURITy
FLOUR
More Bread and Better Bread
and Better Pashy too.
~ M *. ~ 'Urt- -i»„ / i,
''iíi.jaxí
•teuiy