Heimskringla - 23.10.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 23. OKT., 1929
Fjær og nær
Séra Þorgcir Jónsson mcssar í Ár-
borg á sunnudaginn kemur, 27. okt..
kl. 2 siðdcgis.
* -----
Cand. Theol. Philip M. Pétursson
flytur mcssu á ensku í Sambands- ^
kirkju í Winnipeg, á sunnudaginn
kcmur 27. þ m., kl. 11 fyrir hádegi. j
---- I
Næstkomandi sunnudag,' 27. okt.,
messar séra Friðrik A. Friðriksson í
Wynyard kl. 11 f. h. og að Kandahar
(að heimili S. S. Andersonar) kl. 2 (
eftir hádegi. ^ I
Séra Jóhann Bjarnason flytur |
messu í Goodtemplara húsinu (neðri ■
salnum á Sargent stræti á sunnudag- ^
inn kemur, 27. okt., k!. 3 síödegis.
Allir velkomnir.
TAKIÐ EFTIR!
Á föstudagskveldiö kemur, 25. þ.
m., kl. 8 síödegis, flytur hinn nafn-
kunni þingmaður Miö-Winnipeg
nyröri, Dr. J. S. Woodsworth, er-
indi í samkomusal Sambandskirkju,
ókeypis fyrir alla er heyra vilja,
kjósendur, sem aðra. Segir hann
frá þingstörfum í Oítawa, og skýrir
mál sitt meö uppdráttum, eins og
hann er vanur, er hann flytur alþýöleg
erindi. Mun hann fvrstur manna
hafa tekið upp þann siö, er um stjórn
málarerindi er að ræöa, og er hann
bæði skemtilegur og gerir áheyrendum
langt um auðveldara fyrir að fylgj-
ast fyllilega meö þvi sem satgt er og
skilja það til hlítar, svo að þaö sé |
ekki þegar horfiö út í veður og vind
er erindinu er lokiö. Ættu Islend-
ingar, er telja sig öðrum mönnum
fremur áhugasama um þing og þjóö-
mál, ekki að láta þetta einstæða tæki-
færi ónotað til þess að hlusta á þenna
ágæta -stjórnmálaskörung og mælsku-
mann. er svo mikið lætur til sin taka
í kanadisku þjóðlífi. Fjölmennið,
og koniið stundvíslega kl. 8 á föstu-
dagskveldið.
ROSE
T H E A T R E
Sargent at Arlington
The West End’s Finest Theatre
TALKING PICTURES
SI ARTING MONDAY, OCT. 28
Northern Electric
TALKING MACHINES
At the cost oí $20,000
MON.—TUE.—WED. (Next Week)
See — Hear
“0N TRIAL”
100% All Taíking
—With—
Lois Wilson
Bert Lytell
THÚR.—FRI.—SATÁCThis Week)
100% ALL TALKING
“LIGHT FINGERS”
—Featuring—
Ian Keith
Dorothy Revier
—Added Attraction—
Saturday Matinee Only
WESTERN PICTURE
20 Passes given to the lucky
Children
SERIAL and FABLES
KEMUR
Mánudaginn 4. Nóv.
MINTO ST. ARMORY
(Sérslakir farþegabílar frá horninu
á Portage Ave. og Sherburn St.)
Galli^Curci
Mesta Sopranrödd heimsins
Sœti til sölu nú, að
WINNIPEG PIANO CO.
333 Portage Ave. Sími 88693
$2.50 $2.00 $1.50 $1.00 j
Celebrity Hljómleikarfiir
Auka Hljómleikur
Á mánudaginn kemur, 28. þ. m.,
efna Norðmannafélög hér i bæ til
veglegrar minningarhátiðar um Lcif
Eíriksson á Marlborough- Hotel.
Verður byrjað með norska þjóð-
söngtium, og síðan býður hr. P. Myr-
vold gesti velkomna. Þá syngur hr.
Sigfús Halldórs frá Höfnum íslenzka
söngva, og þar næst flytur aðaler-
indið J. T. Thorson, sambandsþing-
maður. Þá leikur ungfrú Þorbjörg
Bjarnason á píanó. Hr. A. Kildal
ber fram kveðju frá Noregi, og Hell-
esland og Höines leika fiðlu-dúet.
Endar svo samkoman með því að allir
syngja kanadiska þjóðsongin. Allir
eru velkomnir og aðgangurinn kostar
aðeins 75 cent. Skrautlejg skemti-
skrá verður gefin þeim er sækja
samkomuna.
Hinjgað kom á mánudaginn hr. Árni
Helgason, rafmagnsfræðingur, frá
Chicago; á snöggri ferð norður ti!
Gimli til þess að vera viðstaddur
jarðarför Magnúsar heitins Halldórs-
sonar.
Árni Helgason mun vera einn helzt-
ur uppgangsmaður íslenzkur sunnan
landamæranna. Hann er Hafnfirð-
ingur að uppruna, sonur hjónanna
Helga Sigurðssonar og Sigríðar Jóns.
dóttur, er enn eru á lífi í Hafnarfirði.
Hinigað til lands kom hann árið 1912
og dvaldi um skeið á Gimli. Eftir
nokkur ár flutti hann til Bandaríkj-
anna og komst á landbúnaðarháskól-
ann í Fargo, N. D., og lauk þar vél-
fræðiprófi. Þaðan hélt hann til Chi-
cago til framhaldsnáms, og lauk þar
meistaraprófi í rafmagnsfræði árið
1925. Fyrir liðlega ári síðan kom
hann upp raftækja verksmiðju, á-
samt öðrum og hefir það fyrirtæki
blómgast svo, að nú vinna þar um
500 manns. *■
Árni Helgason gefur sig mikið við
íslenzkum málum í Chicago. Er hann
varaforseti íslendingafélajgsins “Vís-
ir” í Chicago, en J. S. Björnsson há-
skólakennari formaður þess. Er víst
óhætt að segja að það félag standi
með miklum blóma, og meiri en von-
ir standa til, ekki fleiri íslendingar
en eru í Chicago, og eðlilega mjög
dreifðir um þessa heljarborg, þar
sem þeir hafa verið að smá tínast
þangað, og flestir á síðari árum. Eru
oft um 150 manns á fundum félagsins.
sem haldnir eru fyrsta föstudag í
tnánuði hverjum.— Fyrsti félajgsfund-
ur á þ'essum vetri verður haldinn 1.
nóvember. Flytur þar erindi hinn
nafnkunni málfræðingur og íslands-
vinur, prófessor Craigie. Ennfremur
syngur þar hr. Gunnar Pálsson, ágæt-
ur íslenzkur söngmaður, búsettur í
Chicago. Þau gleðitíðindi sagði
hr. Helgason, að svo virtist sér, sem
einmitt með mjög miklum hluta yngra
fólks, af íslenzku bergi brotnu, væri
að glæðast sterkur áhugi fyrir sem
nánustum kynnum af sötgu og menn-
ingu ættfeðra sinna og öllu sem ís-
Ienzkt væri.
Hr. Helgason bjóst við að verða
að hverfa suður aftur í dag. Hugsa
mun hann til heimferðar að sumri,
ef annir leyfa. Er gott til þess að
vita að eiga slíka menn þar sem hóp-
ur íslendinga er saman kominn hér
í álfu, því maðurinn er hinn drengi-
legasti í framgöngu, einarðlegur og
skihnerkilegur, þjóðrækinn í anda og
til hins bezta líklegur. —
Aðfaranótt miðvikudagsins var
andaðist á sjúkrahúsinu í Selkirk
ungfrú Valdína Steinunn, skólakenn-
ari, dóttir Mr. og Mrs. Jóns Sig-
valdasonar í Riverton. Valdína
heitin var framúrskarandi myndarleg
stúlka og vel látin. Varð berkla-
veiki henni að bana, og hafði hún
verið sárþjáð í þrjú ár, er hún lézt.
Jarðarförin fór fram í. Riverton í
gær, að viðstöddu afarmiklu fjöl-
menni, víðsvegar að. Dr. Rögnvald-
ur Pétursson jarðsöng.
Misprentast hafði i síðustu Heims-
kringlu í kvæðinu “Sólarlag,” eftir
séra Jónas A. Sigurðsson, upphafs-
lína annars erindis er svo var prent-
uð: “Mitt vonafar að dýrra strauma
ströndum,” en á auðvitað að vera:
“Mitt vonafar að dýrra drauma
ströndum.”
Er höfundurinn beðinn velvirðiqgar
á þessu misgáti.
Ókeypis íbúð
yfir vetrarmánuðina, er hægt að fá
fyrir barnlaus hjón, fyrir að sjá um
kynding á eldstæði og halda hreinum
gangstéttum að húsi. Hitavatns-
leiðsla er í húsinu, svo verkið er mjög
lítið. Gas-eldavél í íbúðinni og að-
gangur að þvottastofu. Þeir sem
sinna vildu þessu hafi tal af:
B. Pétursson,
706 Simcoe Str., talsími 86755
Hingað kom snögga ferð um helg-
ina Guttormur J. Guttormsson skáld
oig bóndi að Víðivöllum við River-
ton. Sagði hann allt stórtíðinda-
laust þar nyrðra.
Studio Club ungfrú Freda Simonson
kemur saman kl. 3.30 síðdegis á
sunudaginn kemur, 27. október, og
verða leiknar tónsmiðar sænskra og
þýzkra tónskálda. H. P. A. Her-
manson, ræðismaður Svía flytur er-
indi um “Norrænar þjóðir,” og Pearl
Conley, contralto, syngur með að-
stoð Audrey Flook.
Whist Drive verður haldið á laug-
ardaginn kemur í neðri sal Good-
templarahússins á Sargent. Sex verð-
laun verða gefin. Fjölmennið !
Þessar leiðréttirigar á bókaskrá hr.
A. B. Olson, á Gimli eru menn beðnir
að athuga:
Fróði, þrír árgangar ...... $3.00
Morgunn, 10. árg. og hinir
eldri, hver ............... $2.60
Þjóðvinafélagsalmanakið fyrir
1930 og önnur eldri, hvert.....50
íslenzk stafsetningarorðabók
(B. Jónsson) ................ 50
Heimspeki eymdarinnar, (Þor-
bergur Þórðarson) ...........20
ROSÉ
Gleymið ekki að koma á mánudag-
inn qg sjá Lois Wilson og Bert Lytell
í “On Trial,” og hlýða um leið á
mál þeirra, framborið af hinni spá-
nýju og nafnfrægu Northern Elec-
tric talvél. Og þá ekki helduu. Jan
Keith og Dorothy Revier, síðar í vik-
unni, á fimmtudáginn í hinni ágætu
talmynd “Light Fingers.”
Frá Islandi.
Pétur Sigurðsson bókavörður hefir
verið settur ritari háskólans frá 1.
okt. næstkomandi, í stað Olafs Rósen-
krans, sem sótti um lausn frá því
starfi.—|Mbl.
Steinþór Sigurðsson, sonur Sig-
urðar Jónssonar barnaskólastjóra,
tekur magisterpróf í stjörnufræði og
eðlisfræði í haust. Að afloknu prófi
er hann ráðinn náttúrufræðikennari
við Gagnfræðaskólann á Akureyri, í
stað Pálma Hannessonar.
Reykjavík 26. sept.
Fimmti sláttur
mun.vera einsdæmi, en nú er ver-
ið að slá í fimmta sinn á þessu ári
grasblettinn við Suðurgötu 16. eiign
Katrínar Magnússon, ekkju Guð-
mundar Magnússonar prófessors. I
vor var bletturinn sleginn í fyrsta
sinni síðasta vetrardag.—Alþ.-bl.
FB., 27. sept.
Frá Siglufirði er símað: Tíð er
óstöðug og stopular gæftir. Þorsk-
afli er þegar gefur á sjó. Talsvert
af síld hefir veiðst í lagnet á Eyja-
firði og dálítið hér.
í gær qg nótt snjóaði. Er nú al-
hvítt niður að sjó.—Alþ.-bl.
Eimskipafélag Islands og ríkissjóðs-
skipin
Eins og kunnugt er hefir Eimskipa-
félag Islands séð um útgerð og af-
greiðslu “Esjunnar” samkvæmt samn-
ingi, sem r'rkisstjórnin og Eimskipa-
félagsstjórnin höfðu gert sín á milli.
Nú hefir ríkisstjórnin sagt samn-
ingi þessum upp frá næstu áramótum.
Reksturshalli “Esjunnar” hefir verið
afar mikill, hátt á annað hundrað þús.
krónur á ári, og ætla ýmsir, að þann
halla mætti lækka allmjög.
Verði sett á stofn sérstök afgreiðsla
fyrir “Esjuna,” virðist sjálfsagt að
láta hana jafnframt sjá um útgerð
annara ríkissjóðsskipa, svo sem varð-
skipanna. Og væntanlega verður
þess ekki langt að híða, að nýja
strandferðaskipið verði byggt, svo að
strandferðirnar komist í sæmilegt
horf.—Alþ.-bl.
Á fimmtudaginn var andaðist að
Gimli öldungurinn Magnús Halldórs-
son. Var hann einn af fyrstu land-
nemum, er þangað komu, og hafði þar
dvalið alla sina tíð. Jarðarförin
fór fram á Gimli í gærdag.
WONDERLAND
John Curtis hóf leiklistarbraut sína
í vagntjaidi. Hann leikur nú “ó-
þokkann” í “Scarlet Seas,” þar sem
Richard Barthelmess leikur áðal hlut-
verkið. Curtis hefir farið um all-
an heim, og getið sér góðan orðstír.
Barthelmess er svo kunnur og dáður
af leikhússvinum um allan heim, að
óþarfi er að lýsa honum. Hann er
íþróttamaður ágætur og hér sézt hann
stinga sér til sunds úr 40 feta hæð.
John Francis Dillon myndtók “Scar-
let Seas,” og eru þar ýmsir afbragðs-
leikendur: Betty Compson, Loretta
Young, Jack Curtis, Knute Ericson.
James Bradbury Sr., og aðrir.
WALKER
Alla næstu viku, leikur Sir John
Martin Harvey og leikflokkur hans
hinn ágæti, leikritið “The Lowland
Wolf,” eftir Angel Guimera, um
fjallahjarðmanninn nafnfræga Man-
elich. Er frægur leikur Sir John
i aðalhlutverkinu, og leikur Miss N.
de Silva (Lady Harvey) sem Marta,
unnusta Manelich. Fer leikurinn
fram > Katalóníu, og eru Ieiktjöld
rnjög fögur.
Mikil er eftirvænting Shakespear-
aðdáenda, að sjá Straford-upon-Avon
Festival Company aftur á Walker
leikhúsinu, heila viku. Að þessu
sinni leikur félagið átta leiki: "Twelfth
Night,” mánud. kveld, 4. nóv.; “Róm-
eó og Júlíu, þriðjud. kveld, 5. nóv.;
“Julíus Caesar,” miðvikud. síðdegis,
6 nóv.; “The Merry Wives of Wind-
sor,” miðvikudagskveld; “Hamlet”
fimmtudagskveld, 7. nóv.; "Much
Ado About Nothing,” föstudags-
kveld 8. nóv.; “Macbeth,” laugard.
síðdegis, og “A Midsummer Night's
Dream” á laugardagskveld.
WINNIPEG ELECTRIC
Eftir því sem sérfræðingar segja,
ei álitið að rafaflsnotkun muni meira
en þrefaldast á næstu 10—15 árum.
Þegar yfir sögu raforkureksturs er
farið síðastl. aldarfjórðung eru lík-
ur til að spá þessi muni rætast, Þær
miklu breytingar er orðið hafa í þús-
undum héraða, og þeim sumum af-
skektum, er gjörbreytt hafa lifnaðar-
háttum verkalýðs hafa allar gerst á
síðastl. aldarfjórðungi.
Eiginlega er starfsvið raforkunnar
naumast numið ennþá. Raflagning
Ragnar H. Ragnar
Pianokennari
Phone 34 785
—Kennslustofa—
693 Banning Street
Gunnar Erlendson
heimila og verksmiðja er langt frá því
að vera fullkomin, og með degi
hverjum eru uppgötvuð not sem hafa
má af rafmagni. Járnbrautarlestir
eru knúðar með þvi, og í undirbúningi
er að þau not verði almennari. Sogja
má að rafafls notkun til sveita og
við búskap sé enn í barndómi.
Stór framleiðsla rafafls, með sam-
einingu framleiðslukerfanna hefir á-
unnið það, að raforka er fáanlegri og
ódýrari en áður. Dagar smáreksturs.
er þjónar aðeins'fáum notendum, og
er oabyggilegur eru taldir. Naum-
ast er unnt að hugsa sér hvað verða
muni í framtíðinni. Rafafl verður
haft til þeirra no’a er mann dreym-
ir ekki um nú. Heintili, verksmiðjur
og búgarðar munu taka þeim efnalegu
framförum, er þekkingu manna nú
á tímum er óskiljanleg. Raforku-
MRS. M. W. DALMAN
Teacher of Pianoforte
778 VXCTOR ST.
Phone 22 168 Winnipeg
Ókeypis fyrir Asthmaog
Andarteppu Sjúklinga--
Tlllioft tll Njlikliii^a níi reynn ókeypis
lækninunnftfert) er Hkapnr þelm hvorkl
tlmatöf né öImpkíihII
Vér höfum a?5fert5 til a« lækna
andarteppu sem vér óskum eftir aö
þér reynit5 á vorn kostnaó. Alveg
sama hvort sjúkdómurinn er gamall
eöa nýr, og hvort hann er króneskur
sem Asthma et5a er at5eins á byrjunar
'•tígri sem Andarteppa, þér ættut5 at5
reyna hana. Alveg sama í hvaóa
loftslagi þér búi?5, ef þér þjáist af
Asthma et5a Andarteppu þá ætti lækn-
ing vor aó bæta yóur fljótlega.
Vér viljum sérstaklega senda nokkra
skamta þeim sgm vonlausir eru um
bata og hafa reynt allskonar, aböndun,
innspýting, ópíumblöndur, gufu “pat-
ent reyk’ , o.s. frv. aó árangurslausu.
Oss langar til aó sanna þeim, er ervitt
eiga met5 aóöndun, fá krampaköst, at5
lækning vor bætir þetta.
TilboÓ þetta er of dýrmætt til þess
að þaö sé látiö dragast um einn dag.
SkrifiÓ strax og byrjiS á þessari lækn-
Ingu. SendiÓ enga peninga. Sendió
aðeins eyt5umit5ann met5 utanáskrift
yóar. GjöriÓ þat5 í dag.
FHEE TRIAL rOIJPON
FRONTEIR ASTHMA CO.
616 J Frontier Bldg., 462 Niagara St.
Buffalo, N. Y.
Send free trial of your method to:
W0NDERLAND
“THE ‘MET’ OF THE WEST END”
THUR.—FRI.—SAT. (Thls Week)
JUNIOR COGHLAN
Marked
ONEY”
AND
ANTONXO MORENO IN
“The Midnight Taxi”^
MON,—TUES—WED„ Next Week
RICHARD
Barthelmess
—IN—
“Scarlet Seas”
IRENE RICH IN
“Craig’s Wife”
$50.00 GIFTS GIVEN FREE
EVERY WED. NIGHT
öldin er við dajgrenningu, en á eftir að
lýsast, renna upp, með afli og fram-
sóknarhraða.
Prýði, Mikilvirki,
Sparnaður
Einkenna hina nýju
GAS-ST0
Smíðisbætur við framleiðslu
Gas-stónna hafa gengið risa-
skrefum Oss þætti vænt um ef
þér vilduð kynna yður þær með
eigiri augum hvenær sem vera
skal í hinum nýja Áhaldasýning-
arskála vorum, í Power Bldg.,
Portage og Vaughan.
WINNIPEG ELECTRIC
COMPANY
"Your Guarantee of Good Service’’
—Tvœr aðrar Fúðir—
1841 Portage Ave., St. James
Marion og Tache, St. Boniface
ÞURFUM 50 MENN. Vér borgum 50c á klukkutímann í yfir-
vinnu, 50 mönnum sem næstir veróa
tll at5 innritast vit5 Tractor, Electrical Ignition, Vulcanizing, Járnsut5u,
Rakara, Múrara, Batterí og Plastur stofnanir vorar. I>etta tilbot5 gjör-
um, vi?5 mönnum sem framsæknir eru og vinna vilja fyrir háu kaupi.
Skyrslur gefins. Skrifit5 et5a símit5 strax eftir upplýsingum.
DOMINION TRADESCHOOLS 5S0 Mn in St., WINNIPEG
___________ Stofnanir um land allt.
FUNDARB0Ð
Nefndin, sem kosin var til þess að leita samkomulags
við byggðir Vestur íslendinga um hið fyrirhugaða hátíða-
hald hér vestra nsæta ár boðar hér með til almenns
fundar í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave., mánudags
kveldið 28. þ. m., kl. 8 eftir hádegi.
Á fundinum verður skýrt frá hvaða undirtektir nefndin
hefir fengið í byggðum Vestur-lslendinga.
Áríðandi er að sem flestir sæki þenna fund því ef efna
á til hátíðahalds hér að sumri verður að kjósa aðalnefnd
á þessum fundi sem getur undireins byrjað á starfi.
Pianokennari
Kennslustofa: Talsími
684 Simcoe St. 26293
W. J. Lindal
S. J. Samsori
H. M. Hannesson
Sig. Björnsson
G. P. Magnússon.
...A Demand for Secretaries and Stenographers...
There is a keen demand for young women qualified to assume steno-
graphic and secreterial duties. Our instruction develops the extra skill
required for the higher positions, and assures you rapid advancement.
It gives you the prestige of real college training, and the advantage of
facilities no other institution can duplicate.
Shorthand for Young Men
For young men who can write shorthand and do typewriting accurately
and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male steno-
graphers come directly in touch with managers and, through this personal
contact, they soon acquire a knowledge of business details, Vhich lay the
foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly
urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting.
Male stenographers are scarce. There is also a splendid demand for •
Bookkeepers and Accountants.
ENROLL AT ANY TIME Day and Night ’Classes
CORNER PORTAGE AVE. AND EDMONTON St. WINNIPEG, MAN.