Heimskringla


Heimskringla - 19.02.1930, Qupperneq 3

Heimskringla - 19.02.1930, Qupperneq 3
WINNIPEG, 19. FEB., 1930 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA hafði ríkisstyrkurinn til þeirra num- iS alls um 25 miljónum chervonetz (1 ch. er isama og ca. 33 kr.) og þar aS auki höfðu námurnar fengiS hjá rikinu 50 milj. oh. lán. Af tilraunum þeim sem nú fara fram í Bretlandi til viöreisnar kola- iSnaSinum er ekki síst eftirtektaverS samvinnu og sameignarviSleitnin. Einmitt um þessar mundir er, aS því er “The Times,” segir, veriS aS koma á samvinnufélagi verkamanna og framkvæmdastjóra eins, Gavvolers, um rekstur Topcliffe-námanna, sem veriS hafa óunnar í heilt ár. Mr. Steed segir einnig (í Review of Re- views) eftirtektaverSa sögti af á- þekkri viSleitni námueigandans Rich- ard Tilden Smith, til þess aS koma lífi í Tilmanstone námurnar. Þeim námum er nú stjórnaS af framkvæmda nefnd, sem verkamannafulltrúar eiga sæti í og- hafa þeir aSgang að öllum reikningum fyrirtækisins. Vinnu- brögS kváSu vera góS og gott sam- komulag. Smith þessi er annars merkur dugnaSarmaSur og einkenni- legur. í verkfallinu mikla greiddi hann verkamönnum sinum vikulega 100 pund í verkfallsstyrk, þegar sjóS- ir sjálfra þeirra voru aS þrotum komnir, en setti þaS skilyrSi, aS féS yrSi einungis notaS til styrktar kon- um og börnum, sem annars hefSu kom- ist á vonarvöl. Einu sinni, þegar verkamenn töluSu mikiS um það, aS ástandiS í námunum myndi vera miklu betra í Rússlandi en i Bretlandi, bauS Smitih þeirri aS senda á sinn kostnaS tvo fulltrúa til Rússlands til þess aS kynnast ástandinu og síSan bauS hann aS kosta för hvers þess verkamanns síns, sem til Rússland vildi fara í námuvinnu. En enginn vildi fara, því sendimenirnir, sem skoSuSu rúss- nesku námurnar, sögSu aS þar væri allt margfalt verra en í Englandi. Smith hefir gert ýmsar bætur á námu rekstrinum og flutningum frá nám- um til hafs (í loftinu, á strengjum, til aS komast 'hjá dýrum járnbrautar- flutningum hjá einokunarfélagi) og þykir mörgum svo sem úriausn 'hans geti orSiS fyrirmiynd almennrar úr- lausnar þessara mála, einhverra mestu vandamála Bretlands, sem bráSliega mun verSa látiS skríSa til skarar um.—Lögrétta. Árið 1929 Vetur var afbrigSa góSur um allt land, svö aS hann jafnaSist fullkom- lega viS hina beztu vetur, er komiS hafa nær því hver af öSrum síSan 1920. Frost voru nær engin og snjó- létt eSa autt í bygSum. Fannalög voru og lítil í fjöllum og i óþyggS- um. Sumar var í betra lagi Oig heyfeng- ur mikill i flestum héruðum. Þó var veSrátta ójafnari um landiS, en veriS hefir sum hin síSari ár. Fannir leysti gersamlega úr fjöll- um, þar sem áSur höfSu veriS lang- lægar. Hurfu til dæmis allar fannir úr Esju, þar er til sést úr Reykja- vík. Hvorki sá heldur á ’hvítan díl í Súlum eSa SkjaldbreiS úr Þing- vallasveit, er á leiS sumar. VeSrátta spilltist snemma hausts og komu fannlög mikil um Þingeyjar- og Múlaþing og víSa um NorSur- land. VarS allvíSa jarSlaust fyrir veturnætur. SíSan gerSi rignitigar langstæSar nyrSra, eyddi snjóum, en illt var til jarðar. VeSrafar var rysjótt nokkuS, þaS er eftir var árs. Hlutust skaSar af brimum og ofviSri, einkum í SiglufirSi; braut þar bryggj ur og skip. Þrjá vélbáta braut eSa sleit upp í Húsavík, heyskaSar urSu undir Eyjafjöllum og víSar. Fiskafli var góSur í flestum veiði- stöSum, einkum á litla vélbáta. Vel veiddist og á lóSagufuskip, en miður á togara, nema í aprílmánuSi. Var afli þeirra þá í bezta lagi; seldu margir þeirra vel ísfisk sinn um haust- iS í Englandi. Þó mun “stórút- gerðin” .varla hafa ‘boriS sig fram yfir meSallag sakir aukins útgerSar kostnaSar og lágs verSs á saltfiski, einkum framan af ári. En fiskverk- un gekk ágætlega og rættist vel úr um söluna, er á leiS. SíldveiSi var meiri en nokkuru sinni áSur framan af venjulegum veiSi- tíma. En um 20. ágúst tók alger- lega fyrir veiSina, sakir mikillar smokkfisksgöngu, sein fældi alla síld á braut. LaxveiSi var í lakara lagi víSa. Hyggja menn mestu þar um valda, aS ár voru jafnan vatnslitlar. Ekki all-lítiS var flutt af frystum laxi eSa kældum til Englands. Seldist hann vel. ÞaS varS til nýlundu, aS norskt hvalveiSaskip (“fljótandi stöð”) var á sveimi mánuSum sam- an fyrir Vesturlandi og hafSi smærri báta til veiSa. Skutu þeir fjölda hvala og náSu, en nokkra fundu hér- landsmenn og fluttu til lands; suma r'ak á fjörur. Nýtt mark um vaxandi dáð og fram tak íslendinga mun réttlega og lengi talin verSa “Gottuförin” til “Ýmis- eyjar” á Franz Jóseps-firSi í Græn- lands óbyggSum. Tókst förin aS öllu vel og giftusamlega. Eru nú liðnir langir tímar síðan Islendingar sigldu skipi sínu til hinnar frægu nýlendu sinnar, Grænlands, er þeir höfSu fyrrum setiS full fimm hundr- uS ár. — SauSnauta-flutningurinn heppnaSist, en hald þeirra miður. Fellur sjaldan tré viS fyrsta högg. Jarðskjálfti kom 27. júlí VarS hans vart víSa um land, líklega einna mest í Brennisteinsfjöllum á Reykja- nesi. NokkuS snarpur var hann og í Reykjavík, einkum í miðbænum, en fregnir um hann voru mjög orSum auknar, einkurn í erlendum blöSum. Hlaup kom í sumar í SkeiSará, mest nær miSjum sandi. HugSu menn stafa af elds-umbrotum. — AllmikiS hlaup kom og í Tungufljót í Árness- þingi. Kom hlaup þaS af því, aS SkriSjökulstangi úr Langjökli hafSi sigiS fyrir framrás einnar kvíslar fljótsins og hafSi þar tugum ára sam- an orðiS uppistöðuvatn furðulega mik- iS. VarS megin þess svo mikiS, aS þaS rauf jökulstífluna, ruddi fram jökum og stórbjörgum meS feiknarafli og dynkjum; flóSi siSan víSa vegu og olli tjóni á engjum og heyjum um stór svæSi beggja megin árinnar í byggS. Verzlun lagast ár frá ári, einkum aS því leyti, aS siglingár beinast meir og meir þangaS, er hagfeldast er og eSlilegast. — Fjölgar seigt og fast ferSum beint til Hamborgar og eins til ýmissa hafnarborga í Englandi. Er þetta aS þakka framtaki og efl- ing Eimskipafélags Islands. VerS landsfurða hefir veriS óhagstætt. Er þó mjög kostaS kapps uni aS hafa þá meðferS á þeim, aS kaupöndum megi sem læzt líka. Ræktun landsins fleygir fram meir en áður, einkum viS sum kauptún norðanlands og í Vestmannaeyjum. Reynast dráttarvélar til yrkingar stór- virkastar; fjölga þær óSum víða um land. BifreiSar afkasta og miklu viS flutning áburSar í plóglöndin. VirSist þessi grein landbúnaðar vors loks vera byrjuS aS þróast svo, aS líkja megi viS reisn sjávarútvegarins þá er íslendingar tóku fyrst upp botn- vörpuveiðar aö hætti Englendinga. MeSal dæma um fratnkvæmd land- búnaðarmála skal getiS mjólkurbús Flóamanna, er tók til starfa fyrir jólin. Sláturfélag SuSurlands kom og upp mikilli niðursuðustöS í Reykja- vík. Samgöngur fara batnandi á sjó og landi. BifreiSarnar hafa beint vald- iS bylting í þeim héruöum eSa byggS- arlögum, er þær hafa upp teknar ver- iS . I sumum afskektum byggSum fara nú bifreiðar heim á hvern bæ og sumsstaSar flytja þær allt hey heim af engjutn. VerSur nú víSa sagt um hrossin, aS þau “þekktu ekki klyf né klakka.” Er þá af sem áður var. Á síSasta surnri var fariS á bif- reiSum um ísland miklu víSar en áS- ur. VíSa voru vegir bættir, til dæmis ruddur vegur urn Kaldadal endilangan. Hófust þá bifreiSaferS- ir aS staðaldri milli Reykjavíkur og Akureyrar. Símalagningar voru mestar gerSar í Slcaftafellssýslu. NáSist samfelt símasarriband sunnanlands um haust- iS. En SkeiSarárhlaupiS hnekkti lengi fullri framkvæmd verksins. Miklum tíSindum þótti þaS sæta, er kardínáli Van Rossum kom hing- aS til lands í sumar meS harla virSu- legu föruneyti, til þess aS vígja hina dýrlegu Landakotskirkju. Jafn- framt vígði hann til biskups aS Hólum fyrrum prefectus Meulenberg, en aS þeirn stóli hefir enginn biskup al- mennu kirkjunnar setiS síSan Jón biskup Arason var af lífi tekinn. Var mikiS um dýrðir þessa vígslu- daga; þótti og þjóðlandi voru mi’kil virðing sýnd og fréttist atburSur þessi um heim allan. ByrjaS var áS reisa héraðsskóla Bor.gfir5inga i Reykjaholti. Aukinn var og skólinn aS Laugarvatni aS húsum og efldur aö fleiri umbótum. .Slys og skaSar urðu í minnsta lagi á þessum missirum. Mun eins- dænti mega heita, hve lítið manntjón varS á vetrarvertíS og vorvertíS. Þó ttrSu nokkur slys og eiga þeir um sárt aS binda, er aS stóSu. Er þar aS nefna sviplega drukknun þriggja manna öndverSan septembermánuS viS bryggj u í Reykjavík. Vélbátur fórst og í haust úr SkutilsfirSi meS áhöfn allri. Yms fleiri slys hafa orSiS á sjó og landi, þó aS hér verði eigi talin. SkaSar á bryggjum og skipum hafa helzt orSiS í SiglufirSi og Húsavík. Loks er aS telja brot “Þórs” á Sölvabakkaskerjum viS Skagaströnd. SkaSi af eldi hefir mestur orSið í Bíldudal, þar sem brunnu mörg hús. Heilsufar mun veriS hafa í betra lagi. Engar skæðar farsóttir geng- iS. Þó hafa margir nýtir drengir, karlar og konur, látist, sem langt yrði aS telja. I Reykjavík er til aS nefna tvo þjóSkunna menn, Sighvat Bjarna- son fyrrum bankastjóra og Eirík pró- fessor Briem. I Noregi hafa látist tveir ágætir Islandsvinir og merkismenn. Önd- vert vor lést Jóhannes Lavik í Björg- | vin, fyrrutn ritstjóri blaSsins “Gula TIL ÍSLANDS 1930 NÝIR SAMNINGAR hafa verið gerðir af Heimfararnefndinni við Canadian Pacific félagið “SS MONTCALM ” (16,400 Tonn) er nú ráðið til Islandsfararinnar 1930 og Siglir Frá Montreal kl. 10 f. h. 14. Júní Beina leið til Reykjavíkur Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal, Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinni hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 34 C. P. R. Building. Sími 843410. Canadían Pacífíc Sama AtlætiS — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi Tidend,” er jafnan studdi málstað ís- lands, einkum að marki sumarið 1908, þegar mest lá við. Hann var mál- fræðingur og margfróSur um stjórn- mál heimsins. Hann dvaldist hér um tínia sumariö 1928. — Síðla árs lést Torleiv Hannaas prófessor í Björgvin. Hann var einn af fremstu forvígis- mönnum norskrar tungu og talaði hana manna bezt. Hann hafði tvisv- ar komið til Islands og átti hér marga vini og kunningja. Var hann jafnan boðinn og búinn til þess að gera ís- lendingum og íslandi gagn og sóma. Margt hefir kontið út nýrra Itóka á þessu ári, flest fyrir skemstu. Er þar margt skáldrita, eftir gamla höf- unda og unga, forna og nýja, sumt ljóðum, sumt í óbundnu máli. Eig- um vér flest af þessu ennþá ólesið. Meðal annara merkilegTa bóka skal nefnt 1. bindi hinnar miklu ’bók- ar um Jón. Sigurðsson eftir Pál Egg- ert Ólason prófessor, stórvirkasta og margfróðasta sagnritara íslendinga aldir gegnum. Þá er og út komin öll saga Reykjavíkur eftir Klemenz Jónsson, fróðlegt rit, prýðilega út gefið að öllum frágangi. Einna frumlegust er þó Alþýðubókin eftir Halldór Kiljan Laxness, safn ýmissa ritgerða, margbreytt að efni og sízt háð erfðakenningum kynslóðanna, þeirra bóka, er íslendingar hafa lesið um langa hríð. — Ennýall eftir dr. Helga Péturss hefir því miðrir ekki borið oss fyrir sjónir þegar þetta er ritað. Skammdegið hefir þótt venju dimmra, þungt í lofti og skuggaiegt, Með líkum hætti þykir heldur “þoku drungað loft” yfir hugum manna Vita fáir, hvað framundan er, þv að hvorttveggja er til, að “ekki verð ur það allt að regni, er rökkur í lofti” og svo hitt, að “oft kemur æði- regn úr dúsi.”—Vísir. Frá Islandi Samningar koninir á milli sjómanna og Lmuskipaeigenda I fyrradag kvaddi sáttasemjari stjórnir Sjómannafélaganna og Félags linubátaeigenda til fundar. Lauk þeim fundi klukkan 11 um kveldið þann veg, að samningar tókust. Er aðal- efni þeirra þetta: 1) Preniía af stórfiski, ef verðið er 47 aurar fyrir kg. af 10 daga stöðn- um fiski, skal vera 8 krónur af tonni, og lækka hlutfallslega, ef fiskverðið lækkar. Þó skal premían aldrei lægri verða en 6 kr. af smálest stórfiskj- ar. 2) Premía af öllum öðruni fiski 6 kr. af smálest, miðað við 40 aura verð á keg. smáfiskjar. Premían hækkar og lækkar hlutfallslega ef fiskverðið breytist. 3) Premía af lýsistunnu, 105 kg., kr. 1,50, miðað við 90 aura verð á kg. af 1. fl. lýsi. Premían af lýsinu er óbreytt eins og í fyrra. Sama er að segja um premíu af fiskinum, að öðru leyti en því, að hún breytist með fisk- verðinu, en í fyrra um áramótin var fiskverð stórmiklum mun hærra en nú. Verðið ákveðst af fimm manna rðlagsnefnd eftir gangverði fisks lýsis. Nefna sjómenn tvo menn ntefndina, útgerðarmenn aðra tvo lögmaðurinn í Reykjavík odd- manninn. Fiskurinn skal vigtaður er hann hefir staðið 10 daga í landi. Þó er heimild til að vigta fisk frá skpi með 15 prósent frádrætti, ef skipshöfn og útgerðarmaður koma sér saman um það. Sjórnenn tilnefna vigtarmann, en útgerðarmenn greiða honum kaup. Vinna við skipin greiðist sérstak- lega. Þetta er í fyrsta skifti sem Sjó- mannafélögin hafa samið í einu lagi við línubátaeigendur. Hefir sjómönn- um með samtökunum lánast að fá mun betri kjör en þeir ella hefðu fengið, því að í þessari kaupdeilu hafa félögin varist mikilli kauplækkun, sem útgerðarmenn myndu ella hafa komið á, og með samningunum fá sjómenn ýms hlunnindi, sem þeir hafa ekki haft áður. (Frh. 4 7. bls). N laf ns pj iöl Id I - Dr. M. B. Halldorson 401 Royd DldK Skrlfstofuaíml: 23674 Stundar aérstakl«K& lunvnasjúk- dóma. Er atJ flnna á skrlfstofu kl 10—1S f h. o% 2—6 6 h. Hslmlll: 46 Alloway Avs. Tslilml i S31&8 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Hld*. Talsimi: 22 296 Stundar sérstakle^a kvensjúkdóma off barnasjúkdóma. — A15 hitta: kl. 10—12 * v og 3—6 e. h. Heimlll: 806 Vlctor St. Sími 28 180 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Bld*. Cor. Graham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 ViÍtalatími: 11—12 og 1_6.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL AHTS DLDG. Horni Kennedy og Graham Stvindar etsgdngu augSa- eyrss- nef- ng kverka-ajúkdðma Er aD hitta frá. kl. 11—12 f. h. og kl. 3—6 e. h. Talalmf t 21K34 Heimlll: 688 McMillan Ave. 42681 Tnlatml t 2H889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block Portaire Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Þvl fllt franga undlr uppakurtl vitt botnlanKabölKU, Kallatelnum, mnga- ok ltfrarvellll t Hepatola hefir geftst þúsundum manna vel víösvegar í Canada, á hinum sítSastliönu 2B árum. Kostar $6.75 metS frósti. Bœkllngur ef um er beöitS. Mra. Geo. S. Almam Box 1073—14 Saskatoon. Saak. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja UR. 8. G. SIMBSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL aalur Hkklstur og annast um útfar tr. Allur útbúnatSur aá baatl. Knnfremur aalur hann allakonar ralanlavartSa og legstelna S4S SHERBROOKB 8T. Phoaei 8« 607 WtNBlPKG TIL SÖLU A ÖDIRU VERDI ■•rVRNACE’’ —b«e»l vltlar o* kola "furnace” 1108 brúkatl. or U1 atSlu hjá undtrrMu<una. Gott taaktfaarl fyrlr fðlk ðt á landl ar baeta vllja hltunar- áhdld á halmlllnu. GOODMAN Jt CO TM Toronto St. Slml 38847 MESSUR OG FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum tunnudegi kl. 7. e.h. SafnaOarnefndin: Fundir 2. og 4. finrtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálpornefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenféUgiS: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkttrinn: Æfingar 4 hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjutn sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. G. S. THORVALDSON , B.A., L.L.B. LögfrœOingur 702 Confederation Life Bld^. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfraSingar 709 MINING EXCHANGB Bldg Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lundár, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenzkur LögfrœSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Gyða Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. Björgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Mutsic, GompositMa, Theory, Counterpoint, Orch— tration, Piano, etc. 555 Arlington St. StMI 71621 MARGARET DALMAN TEACHRR OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: Talsími 684 Simcoe St. 26293 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Bacf.ge ffffd finllffn Mov M8 ALVKKSTOHE ST. StMI 718*8 útv.ga kol, oldlvlV a,t ■anngjörnu vorSt, annaat fluta- tng fram o( aftur um balu. 100 herbergt meö «öa án kaf, SEYMOUR HOTEL verti oanngjarnt 8lml 38 411 C. G. HUTCH180N, olaraadl Market and Kinv lt., Wlnnipeg —:— Maa.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.